Heimskringla - 18.06.1919, Page 8

Heimskringla - 18.06.1919, Page 8
S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JúNI 1919 Það borgar sig að senda úrið yðar tii mín til viðgerðar. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. CARL THORLAKSSON úrsmiður 676 Sargen* Ave. Winaipeg VERZLUNIN Bókabúðin, REYKJAVÍK tekur íslenzkar bækur, gaml- ar sem nýjar—gefnar út í Ameríku, — í umboðssölu eða kaupir, ef um semur. Björn Jónsson, frá Churehbridge, Sasik., kom til borgarinnar síðustu viku. Var hann á leið í skemtiferð til Manitobavatns bygðar og bjóst við að dvelja þar um tveggja vi'kna tíma. Dó'ttir hans býr í grend við Amaranth og fer hann veistur aðal- lega til að iheimsækja hana. GUÐM. DAVÍÐSSON. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crown6, og Tannfyllingar —búnar tll úr beztn efrium. —sterkloga bygðar. þar sem mest reynir á. —þægUogt að bíta með þetm. —fagurloga tilbúnar. —ending ábyrgst. $7 BVALBEINS VUL- CSNITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rótt OV vfaitMÍulrfw* j -nm ret i nrannl. —pekkjast ekki frá yða-. «fgn tönnum. —þægilégar til brúks. —ljómandi vel smfðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar bans j BIRKS BLDG. WINNIPEG mJ Árni Thorlacius, sheimíkominn her- maður, fór til Wynyrad á þriðjudag- inn og bjóst við að dvelja þar vestra um mtánaðartfma. Greinin “Frá Norður-Dakota,” sem birtist á 2. síðu ( 1>©ssu blaði, var send af höf. fyrir þó nokkru sfðan, c:n s&ktwn verkiaUsiins og þar af leið- i andi taægðu á póstfhitminigi, barst hún oas ekki fyr en eittir miðja síð- j L’i/t'i 'viku. Grámiur Laxdal, sean nýlega er ai- fhrttur til Arborg, Man„ var !hér á ferð um helgina. Hann bjóst við að halda beimíleiðis á mánudaginn. Sóra Guðm. Ániason, sem stundað Jto?*ir oiánn hér í vetuir,- hélt heimleið- I iiH á l*riðjudagiin;n. Á hann heima í grend við Hove, Man. O.v’sv tður 1«kaill hér á mikið á íaugardagskvöldið svo annað eins er hér eklki í manna minnium. Stór- veður þetta vtóð ekki lengi yfir, efi or.-akaði þó feiikmá mikið tjón. Þökum ivar feykt af mörguin hús- um, stórum og smáum, rafvírar • ’.itnir, og um tíma, þó ekki væri lengi, v”ar toorgin í myrkri. Mann- tjón hfauzt ekki af en nokkrir m iddast. Skaðinn á eignum er ir.rtinn mörg hundruð þiisund doll- ara. ekipum, ef næg olía fæst, sem j og þ'f lengur en þetta. menn vona. Frá HörSafylki verða rit send mörg skip bæSi' til þorsk- og ^íldarveiSa, og sennilegt aS enn Dr. Jón Árnason, sem úitskri.faði.# af læknaskólianum hér í vor, lagði af stað vestur tiil Wynyard á þriðju- dagskvóldið. Sezt hann )>ar að senl læknir og mun óe.fað reynast Wyn- yard búuin kærkomlnn gestur. Með skipinu “LapLand” komu þessir HsLenzkir hermenin: P. Árnason, fsaifold, Man. T. Davidson, Shoal Lake, Man. H. Egilsson, Calder, Bask. E. S. Einarsson, 539 Victor St. 'C. S. Johnson, Lundar, Man. L. A. Jónasson, Otto, Man. O. Lindal, Lundar, Man. V. J. Sigurðsson, Árborg, Man. T. J. Thorkelssón, Lundar, Man. Btaðfesting framkvæmd á Big Point síðastliðinn hvítasunnudag:* Bjarni Þórðarson. Eiður Marino Breckmann. Eyjólfur Ingimar Tómasson. Friðfinnur Þorkell isfeld. Hjörtur Tómasson. Haraldur Allan Jónsson. Ölafur Valdimarsson. Óskar Tómasson. Ragnar Adolf Goodmtann. Guðfinna Jónfna Ólafsson. elga Jónína Jónasson. HeLga Th. Jónsson. Jóhanna Sigríður Tómasson. Kristfn Lilja Johnson. Stefán Thorsom f’rá Gimli kom hingað snögga fierð um heHginia. 3Ins. Vaigerðiur Fredriökson Srá Wynyard, sem dvalið héfir hér uim tfma sér til heilsubótar, hélrt heim- leiðis á mánudagskvöldið. Á miánudaginiQ þann 16. júní gaf séra R. Pétursson .sarnan í ihjóna- toand, að heimili Mrs. S. Pétur.sson, 646 Tronto str., Þau Þorst-ein Þor- steinisson Oliver frá WLnnipegosis og ungfrú Ingiríð Stevens frá Win- nipeg. Ungu brúðhjónin lögðu af stað siamdægurs til Winuipegosiis, þar framtíðarheimili þeira verður. Deildir af Þjóðrækinisfélaginu hafa stofinaðar verið í Wynyard, Sask., og Marke.rvilile, Alta. -------o------ Fiskiveiðar Norðmanna viíS fsland. Samkvæmt því sem “Gula Tidende” segir frá, er mikill hug- ur í NbrSmönnum me$ það aS stunda veiðar við ísland í sumar, bæSi meS gufuskipum og vél- fleiri verSi send frá Stavanger.1 Frá Sunnmæri og Álasundi verSa líka send mörg gufuskip. Ef til vill verSur minna úr þessu heldur en blaSiS býst viS, því aS vera má aS á marga renni tvær grímur meS þaS aS stunda síld- veiSar héSan, þegar þeir komast aS raun um þaS, aS stjórnin hefir einokun á kolum og tollur hefir veriS lagSur á tómar síldartunn- ur,—Morg.bl. ------o------ Björn Bjarnason dr. phL. 3. júlí 1873—18. nóv. 1918 Hann var einn þeirra mörgu, er inflúenzan varS aS bana. Einn af lærisveinum hans, Helgi Hjör- var kennari hefir minst hans í skólablaSinu á þessa leiS: “Dr. Björn Bjarnason var bóndason frá ViSfirSi í SuSur- Múlasýslu. Þar ólst hann upp og kendi sig síSan aS jafnaSi viS fæSingarstaS sinn. Hann kom í skóla 16 vetra og varS stúdent 1895 meS ágætiseinkunn. Ekki voru þaS þó g'áfur hans og kost- gæfni viS námiS, sem hann var kunnastur aS í skóla, enda var þaS ekki skaplyndi hans, aS hafa sig mjög x frammi. En tvent er baS annaS, sem honum er viS- brugSiS fyrir í skóla, eins og jafn- an síSan, en þaS er fyrst pr«S- menska hans og drengskapur í hvívetna, en annaS frækni í íþrótturrx, einkum hverskonar fim- leikuín. Því aS “eigi var sá letk- ur aS nokkur þyrfti viS hann aS keppa”. Og alla æfi voru í- þróttir og karlmenska yndi hans og eftirlæti. Hann hafSi lifaS sig inn í íþróttir fornmanna af slíkum áhuga og meS þeirri gerhygli, aS trauSla hefir nokkur samtíSar- manna veriS jafnoki hans í þekk- ingu og skilningi á þeim efnum. Um þetta er doktorsrit hans eins og kunnugt er. En hann var sí- hugsandi um þessi fræSi, og því er miSur, aS meS honum hefir sjálfsagt fariS í gröfina mikiS af ósögSum fróSleik í þessum efn- um. Iþróttir þessa lands mistu mikils, er hor.um entist ekki heilsa —■ ■ En aSal- f hans, “íþróttir fornmanna”,, málfagurt og þrungiS af fjöri og' íturhyggju, er þó mikil eign. Sú bók verSur ungum mönnum þess- arar þjóSar sífeld hressingarlind og hvöt til drengskapar og dáSa. MeSan heilsan leyfSi fékst hann sjálfur viS úti-íþróttir, og var aS leikum meS nemendum sínum, hvenæir sem hann fékk viS kom- iS.---------- Dr. Bjöm lagSi stund á nor- ræna tungu viS háskólann í Kaup- mannahöfn. 1 fyrstu ætlaSi hann aS verSa lögfræSingur, en féll ekki þaS nám, og hvarf aS nor- rænunni. MáliS var honum hjart- fólgiS, og gaf hann sig einkum aS anda þess, sjálfri sál málsins, framþróun þess og tilbrigSum. Honum var yndi aS komast vel aS orSi, og mjög hversdagslegt orSa- lag var ekki aS hans skapi. Hann var og skáldmæltur, þótt hann flíkaSi því lítt, (nema í þýSing- um sínum í Iþróttum fornmanna). Hann lauk meistaraprófi í nor- nærum fræSum 1901 og hélt þá heim til lslands og varS skóla- stjóri á IsafirSi. ÞaSan var heit- mey hans, GySa Þorvaldsdóttir læknis Jónssonar. Þau gengu aS eigast um haustiS 1902. Á þeim árum samdi hann doktorsrit sitt og varSi þaS viS háskólann 27. september 1905. . Þau hjón eign- uSust fjögur böm, en mistu af þeim eina dóttur, og bættist sá harmur þeirra á veikindi hans sjálfs, sem þá voru hvaS þyngst. En bæSi ástríki konunnar og tengdirnar urSu honum ómetan- legur styrkur í veikindum hans og mótlæti. Eftir fjögra ára starf viS kenn- araskólann, bilaSi heilsa hans skyndilega. Eftir þaS er líf hans um margra ára skeiS sífeldar lík- amsþjáningar og barátta viS van- heilsu. ÞaS -varS nú hans hlut- skifti, aS reyna á þennan hátt hreystina og karlmenskuna, sem hann dáSi svo mjög. Og ekki hvikaSi hann heldur, ekki mælti hann æSruorS hversu sem áhorfS- ist. Aldrei var hann prúSari en í mannraununum. Hann leitaSi sér heilsubótar, fyrst hér heima, en síSan erlend- is, og dvaldi lengstum í Sviss. Stundum batnaSi honum, stund- um heltóku veikindin hann aftur.. VoriS 1917 var hann loks þaS G. & H. TIRE SUPPLY CO. McGee og Sargent, Wmnipeg PHONE. SHER. 3631 Gera við Bifreiða- Tires -- Vulcanizing Retreading. FóSrun og aíirar yiðgerSir BrúkaSar Tires til sölo Seldar mjög ódýrt. Vér kaupum gamlar Tires. Utanbæjar pöntunum sint tafarlaust. IÐUNN. SíSasta hefti 4. árgangs, er nú komiS til mín og verSur tafarlaust sent til allra keupenda . •> Og nú vil eg biSja þá, sem ekki hafa borgaS þennan árgang, aS bregS- ast vel viS og senda mér andvirSi árgangsins ($1.50), svo eg geti gert full skil til útgefenda um næstu mán Samót. Eg hefi fá- ein eintök af þessum árgangi óseld og er hann alls 328 bls. af fræS- andi og skemtilegu efni. Byrjun naesta árgangs kemur aS aflíSandi sumri, þá tvö hefti í senn. Magnus Peterson, 247 Horace St. Norwood, Manitoba. hress orSinn, aS hann gat haldiS heimleiSis eftir meira en fjögra ára dvöl erlendis”. -------- Dr. Bjöm var einn af stofnend- um 1. S. 1. og var stjórnandi þess um jiokkurt skeiS. Var hann einn þeirra fáu manna, er sá nauS- syn þess aS íþróttafélögin hefSu sameiginlega stjórn, allra sinna mála. Fyrir utan aSalrit hans, Iþrótt- ir fornmanna, má minnast hinnar ágætu,þýSingar hans á bók J. P. Muller, “Mín aSferS”. Iþrótta- menn munu lengi minnast dr. Bjöms Bjamasonar fyrir hans á- gæta starf í þarfir íþrótta hér á landi. (Þróttur.) BRU The S WICK STYLE 60 $94.00 Okkur vantar Litlar “CABINET” eSa borS HUÓM- VJELAR. Gefum vel fyrir þær í skift- um upp í nýjustu BRUN3WICK. il — All Phonographs in one — *■ j. ýijí: > \ . , Spilar allar Hljómplötur ágætlega. Þér ættuð bara að heyra Brunswick Hljómvélina og sanntærast um ágæti hennar. STYLE 200 — $215.00 STYLE 22 — $358.00 ~ • ■■ •** , ' • Vér höfum allar stærSir HUÓMVJELA — $64.00 til $407.00 — Bezta EIK eSa MA- HOGANY. Seldar fyrir peninga eSa meS sanngjömum skilmálum. KomiS inn og heyriS þær spila — eSa sendiS eftir Mynda-VerSskrá. The Ltd. 323 Portage Ave. — Winnlpeg. ^ t i * tr> . /jtí Á | - » <á » - • The / ;f l'íí'13 lc iLs óc Brunswfck. . ' l f'.. •. r \ HUÓMPLÖTUR.. Vjer höfum miklar birgSir af BRUNSWICK w v, 'A • . V V ■ og COLUMBIA er einmitt • ** ' * *» ‘A f* • f j • r» y I» ^ i'"". *T í *f. Búðin * U t -i \ ta aS kaupa HUÓMVJELAR ySar í, HUÓMPLÖTUR, ALBÚM, NALAR, og til aS fá aflar viSgerSir gerSar á Hljóm- vélum ySar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.