Heimskringla - 25.06.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.06.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. JÚNI 1919 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Uamingjaíslands íf'"1”411* h'*r J?rSr“'! iandi verour ao sKiha betur ÍNoro- i. landi verSur aS skilja betur NorS urlandasögu, en gert hefir veriS. Islenzkri framtíS stendur þaS Og sá skilningur verSur aS koma á mjög miklu, hvort menn í- mynda sér, aS tunga vor, íslenzk- an, sé einhver mállyska, sem skap- ast hafi hér í fásinninu, eftir aS ís- lenzk menning hafSi beiS hinn mikla ósigur á 1 3. öld, eSa menn vita, aS hún er lifandi þaS fom- traust nautskunnar mál, sem fyr á öldum gekk yfir verSa aS engu liSi. héSan, þó aS ekki sé hér vænlegt aS vera vísindamaSur. Vér verS- um aS treysta oss til aS vera á ein- hverju andans svæSi leiStogar, og auSvitaS þannig, aS vér höfum rétt til aS treysta oss. Sjálf- mundi oss Hefi eg um NorSurlönd öll, og nokkum hluta þetta atriSi ritaS nokkuS í öSrum Rússlands, Englands, Skotlands, stöSum, og mun ræSa ‘þaS mál Irlands og Frakklands. AS fom- enn frekar síSar. En hér vil eg mál þaS, sem göfugast hefir ver- vekja athygli á því, sem jafnvel iS, er lifandi hér, getur, ef vel er á hinir lærSustu menn hafa litla eft- haldiS, orSiS oss (og öSrum) irtekt veitt, Jiversu skaSlegt þaS meira virSi, en þó aS hér í landi1 hefir veriS fyrir oss, aS menn vita Væri gull og gimsteinar. Ef vel þaS ekki út^um lönd, eSa vita þaS er á haldiS, segi eg, því aS tals- ekki nógu vel, aS fomtunga NorS- vert betur þaTÍ aS vera í þeiin urlanda er hér lifandi mál. Aldrei efnum en veriS hefir, ef duga skal. hafa menn fundiS neina þörf á því Og aS noTrænan sé göfugasta mál- aS Islendingur væri fenginn til aS iS, má ekki vera neitt tilfinninga- kenna norrænu viS háskólana í tal; vér verSum aS geta fökstutt Norvegi, SvíþjóS eSa á Þýzka- þaS vísindalega. Vér verjSum aS landi, og víSar. Hvernig halda stofna þá giein málfræSj, sem menn aS standi á því? Og hvers nefna mætti glóssosofi eSa logo- virSi halda menn aS þaS gæti orS- sofi. II. Breytingar hafa orSiS á málinu, þaS er auSvitaS, bæSi á fram- burSi (minni þó en ætlaS er), orSaforSa og orSaskiftum. En muna verSur eftir því, aS þær iS íslenzkri menningu (og þó ann- ari líka), ef alt af væri einhver ís- lenzkur kennari viS alla helztu há- skóla? Og svo á hmn veginn. Háskóli hefir hér veriS stofnaSur. Eins og hálf-hikandi aS vísu, og af ekki miklu traustí á framtíS þjóSarinn breytingar eru ekki allar í áttina ar °S þýSingu vísindanna; en há- frá fornmálinu. SíSan á 18. öld, skóli er hér þó settur á stofn, og og einkum síSan á fyrri hluta 1 9. | viS hann starfa merkismenn. Is- aldar, eru margar breytingar í átt- ! lenzkukennarinn fyrsti var mjög ina til fornmálsins, og er þaS fá- kunnur norrænufræSi og eftirtekt- einum mönnum aS þakka mest, aS arverSur kennari er hér í sögu tungan, sem mjög var farin aS (þó hann fái ekki aS heita pró- spillast, hefir rétt viS. Og líkt ^ fessor). AS vísu hafa ástæSur viriSst hafa veriS áSur. Mjög síSan 1914 veriS eins illar og nærri virSist hafa legiS um 1100, kunnugt er. En þó virSist nú aS íslendingar tækju upp latínu þegar mega sjá, aS áhugi útlend- sem ritmál; og þá hefSi tungan mga á aS koma hingaS til aS læra tapast. En nú verSur því ekki norrænu, er minni en veram undi, meS rökum mótmælt, aS norræn-1 ef menn vissu nógu vel, aS hér er an lifir hér enn. Nægir þar aS norrænan lifandi mál, og verSur minna á vísur undrabarns, sem hvergi lærS eins vel og í háskóla Egill hét, og ort er snemma á 1 0. öld: Þat mælti mín móSir, o. s. frv. Reyni menn aS spyrja íslenzk böm 8— 1 0 ára, hvaSa mál sé á þeirri vísu. ESa hverjum myndi koma til hugar aS þýSa þyrfti á “ný-í slenzku” NorSurlandasögu Snorra eSa Njálu eSa Egilssögu? Mönnum mun ekki koma slíkt til hugar, fyr en þeir finna þörf á aS þýSa á íslenzku “GrasaferS” Jón- asar. III. Til þess aS skilja til fulls, hvers Islands. IV. I Noregi eru margar mállýzkur, sem þó aSallega má skifta í tvo flokka, ef ritmáliS væri aS marka; er í öSrum flokknum slæm danska, en í hinum — danska enn þá verri. Hjá NorSmönnum er, —eins og þegar má marka af því, aS ekki skuli vera fengnir Islend- ingar til aS kenna norrænu viS há- skólana þar — nokkur tilheniging til aS líta niSur á Islendinga. Sú skoSun hefir jafnvel gert varf viS vegna þaS er svo mikils vert, aS sig þar, aS vér íslendingar munum vera mest þræla ættar, og er þaS hin mesta ‘fjarstæSa, aS ætla slíkt. Hins vegar er hjá Islendingum rík og eSlileg tilhneiging til aS meta NorSmenn mjög mikils. Og er þaS aS vonum. Norsk alþýSa er ef til vill merkilegasta alþýSa Ev- rópu, en er lítils virt í sínu eigin landi, mállaus — liggur mér viS aS segja — og nýtur sín ekki. Norsk tónlist, norskur skáldskap- ur, og margt fleira norskt, sýnir, þó aS oft sé vel aS veriS, aS hiS norræna er ekki komiS til sögunn- ar enn þá til fulls í Noregi. Og þaS mun aldrei verSa, heldur mun klofningur sá, sem nú er, verSa enn háskalegri, ef NorSmenn ná ekki aftur málinu, því máli, sem er á kvæSum ÞjóSólfs og Eyvind- ar og á Konungsskuggsjá. VeriS meS oss unz verSi veSr, nú’s 'bTÍm fyrir jaSri kvaS ÞjóSólfur, og er sú vísa meir en I 000 ára gömul. V. ÞaS sem NorSmenn kalla ‘lands- maal', er tæpast mannamál, eSa ekki hvítra manna, og hæfir sízt I | slíkri þjóS. Er mér grunur á, aS sumt minni þar á Bantu-málin í Afríku. s En endurreisn hins forna máls í Noregi, og þar meS nor- rænnar menningar, mun verSa miklu auSveldari en ætlaS er, ef rétt er aS fariS. VerSur aS neyta þess, aS norrænan er enn þá lif- andi mál. Geri Islendingar út einhverja góSa málfræSinga til þess aS rann- saka hvernig talaS er í Noregi. Mun þá koma í ljós, aS meira er eftir af fornu máli, hugarfariS nær hinu forna máli, en ætla mætti af því, hvernig ritaS er. Mundi þess konar rannsóknarför geta orSiS NorSmönnum til mikils gagns og eins lslendingum; mundi hún greiSa fyrir skilningi á því, sem mjög ríSur á aS vita, aS vel má endurreisa norrænt mál í Noregi —en án þess þaS veiSi, fá NorS- menn ekki sýnt, hvaS í þeirri á- gætu þjóS býr — og eins á því, aS án aSstoSar lslendinga getur sú endurreisn ekki orSiS. VI. Fögur er sú framtíS, sem NorS- urlönd eiga í vændum, ef nor- ræn menning verSur endurreist. Og minnast verSur þess, hve mjög margt stórmenni jarSar er af NorSurlöndum ættaS. Rússneska ríkiS var stöfnaS frá SvíþjóS. HeimsríkiS brezka hefir stofnaS veriS af mönnum, ættuSum frá Noregi og Danmörku mest. Margt 'l? Læknar Gigt, Útbrot og Magasjúkdóma Innihald VA oz Verð 50 cent Innihald 434 oz. Verð 25 cent Tnnihald 7 oz. Verð 75 cent s The Spring Saline Water Litt/e Lake Manitou Salt þaS, sem unniS er úr vatni þessu, inniheldur ellefu mismunandi tegundir af lækn- andi saltefnum, og er frá náttúrunnar hendi sú lang-bezta tegund,-sem þekzt hefir í ver- öldinni. — ÞaS bregzt aldrei í því aS lækna. — Fjöldi manna og kvenna hefir hlotiS fullkomna heilsubót meS því aS nota meSöl vor, enda er tilgangurinn einungis sá meS þessum meðölum, aS hjálpa líSandi fólki. — Meðölin fást hjá öllum lyfsölum og matvörukaupmönnum. Standarc/ Remedies Limited Winnipeg — Manitoba. Heimskringla til næstu áramóta fyrir 25 cent Nýtt kostaboð. Nýir áskrifendur, er senda oss 75 cts. fyrir söguna ”Viltur Vegaru og 25 cts. aukreitis, fá blaðið sent sér til næstu áramóta. Þetta kostaboð stendur aðeins stuttan tíma. Kaupendur blaðsins gerðu oss mikinn greiða, ef þeir vildu góðfúslega benda ná- grönnum sínumjsem ekki eru áskrifendur, á þetta kostaboð- The Viking Press Ltd. U. S. Tractor. REA2 VT£W Þessi mynd sýnir hægri hliðina á þessari Gasólín Dráttarvél. Takið eftir hvað sterkleg vélin er, og hvað þægilegt er stjórna henni. Stór pallur er á henni til að flytja á auka gasolín og vatn. Tólakassinn er lokaður, stálgormur er á dráttarhlekknum (draw bar) til að verja rikk þegar vélin fer af stað. — Þessi vél kostar $815.00 F.O.B. Winnipeg, Man. Ábyrgð í 12 mánuði. Konjtið og sjáið þenna Tractor, eða skrifið eftir öllum upplýsingum til T. G. PETERSON, 961 Sherbrooke St., Winnipeg. fagurt í franskri menningu er að vísu að rekja til Grikkja—Frakk- ar eru miklu grískari þjóð, en menn hafa gert sér grein fyrir — og margt til Franka og annara Þjóðverja; en þó mun frá Noregi vera ættað mest það þar er glæsi legast. Bandaríki Ameríku verð- ur einnig að minna á í þessu sam- bandi. Af Norðurlandaættum munu stofendur þeirra hafa verið mest. Menn hafa í þessum löndum gleymt of mjög göfgum forfeðr- um. Gleymt tungu þeirra. Ekki skilið eins og þurfti, að þessari ætt frá Norðurlöndum var ætlað aó fara um alla jörð, kenna mannkyn- inu mátið betur en áður, og koma því á rétta leið; ná þar fram til vizku, sem jafnvel hin indverska speki hafði lent í draumórum. Vér á Norðurlöndum verðum að eiga upptökin að því, að menn fari nú að stefna réttar. Og þar mun koma, að stórmenni um alla jörð, mun telja það sjálfsagða ættrækni að kunna hið forna mál, og finna að slíkt horfir eigi einungis til sóma, heldur einnig til nytsemdar. Helgi Péturss. —Lögrétta. Steinolíu framleiðsla Bandaríkjanna. Árið 1918 voru unnin úr jörðu í Bandaríkjunum 345 miljón föt af steinolíu eða 1 0 milj. meira en árið áður. Út voru flutt 5 miljón föt en inn 36j/2 miljón — mest- megnis frá Mexico. Framleiðslan hefir sérstaklega aukist í Californ- íu, nefnilega úr 93 milj upp í 101 milj. síðastl. ár, og er það að þakka nýfundnum lindum við Montebello í Los Angelos hérað- inu. í Texas hafa einnig fundist nýjar lindir og olíubrunnum hefir fjölgað þar um 60 síðan í hitt eð fyrra. I Klettafjöllum hafa einnig fundist nýjar lindir, m. a. í Wyo- ming. í Oklahoma og Kansas hefir framleiðslan minkað úr 155 milj. niður í 140 milj. föt. Þar eru gömlu lindimar að þrjóta, en engar hafa fundist nýjar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.