Heimskringla - 16.07.1919, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.07.1919, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JÚLÍ 1919 Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK SAG A En hver af öllum þessum alvarlegu eSa síhlæj- ndi, sorgbitnu eSa sigrihrósandi konum, átti nú aS ^efa hinni ungu, óskírSu dóttur hans nafn sitt. Gustaf Adolf von Dyanr leit áhyggjitfullur upp til þeirrar myndarinnar, sem hann í þann svipinn stóS frammi fyrir. “Victoria Charlotte, gift hinum ríkjandi greifa af Dusterborg og Etersheyde 1607—t 1660,” stóS grafiS á silfurskjöldinn. Myndin var af konu, meS hátt uppsett hár, meS breiSa ennisspöng smelta gimsteinum — en um munnvikin lágu harSir drættir, sem báru vott um hart hjarta. Greifinn mintist þess, aS í ættarsögunni er hún kölluS “stolt og stórráS frú”, sem leiddi margar óeirSir og málaterli yfir greifadæmiS Dustreborg. Hann laut niSur og virti fyrir sér hinar mynd- irnar. "Christine, Marie, Anne, stiptpríóra aS Hasa- brunn 1011 —1070.” Myndin var af konu meS bleiku, hvikulu andlits- falli, en augu hennar voru svo köld, aS nær því vakti kuldahroll aS líta á þau. Hin næsta mynd var af yndislegri, brosandi, lít- illi konu í búningi I 7. aldarinnar; hún hafSi dúfu á öxl sér og rósir í keltunni. drætti, því augu hans sáu eigi annaS en hiS litla, ’ smágerSa andlit greifafrúarinnar. Augu greifans skinu meS tárafullum ljóma. “Já, hún skal heita Xenia,” sagSi hann fyrir munni sér, og sneri sér um leiS frá myndinni og fór hugsandi aS ganga um gólf í hinum Stóra sal. Eftir stundarkom nam hann staSar fyrir fram- an ættbálkinn og leit á hinn nær því óritaSa reit handleggir Xeniu gre1tc’;rúar. Nær því samsíSa hafSi hann rit-: honum. aS annaS si.jaldarmerki, þar sem nafn Xeniu skyldí innan skams aftur standa. "JanekeSa öllu íremur “Hans Stefan” ríkis- greifi til Dy.iar, átti nú aS ritast þar. ÞaS var nýr kvistur á afargömlum stofni. Hann I vissi frá hve stoltum ættlegg, aS þessi nýi kvistur var runninn, en hann vissi líka hve algerlega skyldir voru LSir þeir, er hér átti aS sameina. “Pólskt blóS!” ÞaS eru eigi annaS en gamlar . erraj kerlingarsögur, aS eigi megi sameina þaS, sem er' svo náskylt. Pólskt blóS kælist fljótt á Þýzkalandi | og gleymir þar uppruna sínum. ÞaS er eigi blóSiS, 1 heldur uppeldiS, er myndar þjóSareinkennin. Pólsktí blóS! Hver trúir nú lengur á slíkan barnaskap. Þó skrítiS væri, voru þaS söngvar um brennandi hann virtist aS hafa nokkrar gáfur fyrir var sönglist; ást eSa hatur, er litla dóttir þýzka ríkisgreifans hjal- enda var þaS hiS eina, er hann lagSi nokkurn áhuga aSi í draumum sínum. En þaS var líka hiS eldlega á. kennara hans var því mjög ant um> að honum gæf. pólska blóS, er hafSi nært hana. c c-■ . , .! íst tæri a ao taka tramtorum í þeirn hst, er honum Þá kom sá dagur, er dyrnar á lestrarherbergi greifans voru opnaSar, og vaggandi litlar fætur gengu fram til hins þögula manns og tveir litlir holdugir. breiddu sig í barnslegu sakleysi gegn 1 Stundum stóS þá Jadwika viS dyrnar og leit rpeS brosandi ánægjusvip á hina litlu Xeniu, er hún í fyrsta sinn gekk á eigin fótúm fram í mannlífiS. ÞaS var samstundis aS hún baSst lausnar úr vistinni. Hvorki peningar né góS orS gátu haldiS henni kyrri á Proczna. Hún kysti í auSmýkt á hönd greifans og svaraSi þeirri list, i virtist svo meSfædd. Greifinn félzt á þetta og dáSist jafnvel aS fram- förum þeim, er hinn komandi erfingi hans þegar hafSi gert. HvaS Xeniu snerti, þá þótti henni og gaman aS sönglistinni, en þó var sem margt annaS væri henni betur lagiS. ÞaS bar viS, aS hún skalf og nötraSi af bræSi, krepti hinar smáu hendur sínar og grét af gremju yfir því, aS hún gat ekki nógu fljótt lært eitthvert lagiS. En er svo bar til, hafSi greifinn oftar en einu sinni öllum fortölum hans á þessa leiS: “LátiS mig fara, hugsandi virt fyrir sér hiS litla blómlega andlit og Vaxkertin blöktu á Þegjandi og meS einskonar ákafa tók hún saman muni sína, faSmaSi enn eitt sinn aS sér barniS : og kysti meS ofsalegri ástríSu hiS litla kjökrandi and- lit og*mælti: "Eg elska þig, barn, þrátt fyrir alt. Hugur þinn í og þitt gullgula hár eru þýzk, en æSar þínar hefi eg elnu altarinu og hinar glænýju pájshu blógí; eg vona aS þaS aldrei muni segja grenikvíslir breiddu út einskonar jólailm umhverfis afhendÍ3 sér því eitt sinn mun það sjóða upp { lífinu> 3kírnarfontinn í hátíSarsalnum í Proczna. Hin síSasta greifafrú af Dynar var nú borin fram aS drottins borSi klædd í dýrSleg, glitsaumuS skírnarklæSi. OrS prestsins hljómuSu sem orgelsöngur í hin- um stóra sal; í skærum daggardropum kom blessun himinsins niSur yfir hina ljósgulu lokka skírnarbams- n . . , , . insogumvegginnleiSsemleyndardómsfullur þyt-:“s8;-“en-na;- Nolckru síðar geklc hann við hönd Cypnenne, greifmna Dynar, fædd markgreit- ur eftir myndunum, eins og aS höfuSin, meS hinum inna Le mans de Soiconpierre . stoltu andlitsdráttum, í bænrækni hneigSu sig djúpt og mjog var tiJ þess aS segja “amen! amenl" yfir hinum síSastaj j þá er Póllands forna dýrS rís upp á ný úr rústum [ sínum og niSurlægingu. Niech Zyje Polska!” Janek leit hál'f forviSa á hana. Hann hafSi heyrt I orS hennar, þó hægt væri hvíslaS, en hann skildi eigi viS hvaS hún átti. Hann undraSist hve ólík Jadwega var sjálfri sér; en vafSi örmum sínum um háls henni og endurgalt Tennur hennar voru perluhvítar kjóll hennar niSurskorinn ....... "Til þeas aS vera lagleg á aS sjá, til þess aS þóknast piltunum,” hljómaSi fyrir eyrum greifans, sem bergmál liSinna tíma. Hann gekk svo frá einni myndinni til annarar, en leizt eigi á neina þeirra. Alt í einu nam hann staSar frammi fyrir dökkum, leyndardómsfullum konu- augum. ÞaS var fögur og drotningarleg kona, klædd í hvítt guSvefjarlín, mpS háum pípuhálskraga, sem lagSist eins og geisladýrS um höfuS henni, svo aS þaS sýndist nærri því sem myndin stæSi lifandi og laus í svörtu umgerSinni. HöfuSiS var líþS en hug- ljúft og elskulegt og háriS gullrautt og glansandi stóS í undarlegri mótsögn viS hrafnsvörtu augun. ÞaS var eitthvaS rösklegt, drembilegt og stolt og frábægjandi í andlitssvipnum, varirnar holdlegar og drættirnir kringum munninn bentu á gázka og sér- þótta. ÞaS hlaut aS hafa veriS meistarahönd, sem málaSi þessa mynd, en þaS var líka auSséS, aS hún hafSi orSiS aS hætta viS ólokiS verk, því slóSinn á kjól hennar, fóturinn og gólfábreiSan voru aS eins lauslega dregin, en ekki fullgerS. Xenia, greifinna af Dynar, fædd 1560, stóS graf- iS á silfurskjöldinn. En eigi var dauSaárs hennar ættstuSli þeirra. , Á hallarvegnum dundu fallbyssuskotin og greifi Gustaf Adolf knéféll frammi fyrir altarinu og huldi andlit sitt í höndum sér. Því næst tók hann hina litlu dóttur sína í fang sér, faSmaSi Janek upp aS sér og baSst fyrir frammi fyrir mynd hinnar framliSnu konu sinnar. Janek leit meS barnslegum augum, hissa hverfis sig og strauk hægt hendinni um hiS litla höf- uS systur sinnar, er hinn svartklæddi maSur hafSi fyrir skömmu stökt vatni á, og kysti hiS litla sofandi andlit. En um sálu Gustafs Adolfs fór ósk og von um komandi betri tíma. Vaxkertin voru nú slökt; einnig þau, er tendruS höfSu veriS umhverfis mynd hinnar fögru Xeniu. Þótti þá erfiherranum aS Proczna sem hin þögula guSmóSir rétti sér hina hvítu hönd sína meS kyn- legum svip í hinum tindrandi augum. Hann gekk nær, — þaS var einungis hiS villandi skin hinna slökknandi ljósa, er ollu missýningu þess- ari. Myndin hékk þar óbreytt , köld og dauS ogf leit niSur til hans sem endranær meS sínum kyrr- látu augum. Gustaf Adolf setti nýja grenikvísl í umgerS myndarinnar, tók sér penna í hönd og gekk aS ætt- hennar niSur í hallargarSinn og horfSi á aS hún steig þegjandi og þurleg í vagninn. Sólin skein á andlit hennar, er hún leit upp til .! gluggans, þar sem greifinn sendi henni hina síSustu kveSju sína og lagSi Könd sína virSulega á brjóst *n^a hörnin, sér. Þá var hestunum hleypt af staS og vagninn hvarf á burt, en Janek stóS kyrr og starSi á eftir hon- um, þar til sólarljósiS blindaSi augu hans. Hljóp undraS hver þaS væri, er hún minti á. — En er hún eitt sinn hafSi spilaS lög fyrir hann, og eigi orSiS mikiS á, og stóS nú hnakkakert og leit til Janeks sigri hrósandi og hálf-glottandi, þá datt honum alt í hug hvar hann áSur hefSi séS þessi augu, þaS var uppi í riddarasalnum, á mynd Xeniu greifajrúar. Nú fyrst var sem hann fengi eitthvert hugboS um hve fögur litla dóttir hans yrSi, þá er fram liSu tímar. Þegar Janek var 12 ára gamall, var honum feng- inn kennari og Xeniu kennarakona auk hinnar þýzku fóstru hennar. Nú varS skemtilegra á Proczna, þó aS greifinn væri þögulli en< nokkru sinni endranær og dveldi mestan tímann í lestrarherbergi sínu og sjaldan sæist nema um matmálstíma. Þótti hann vera í meira lagi ómannblendinn, og var nú kent í brjósti um aum- er urSu aS vera hvert kvöld í hinu eySilega turnherbergi. Dynar sat jafnaSarlega viS skrifborSiS sitt og virtist oftast nær sokkinn ofan í vinnu sína, en augu hans voru þó oft meS börnunu- um og fylgdu þeim í hinum saklausu leikjum þeirra. Var þá sem sólskin færi um hiS bleika, tærSa and- lit hans, er hann sá þau skemta sér saman; og hætti honum þá viS aS fara aS dreyma einhvern kæran framtíSardraum. hann þá burt til þess aS leika viS hunda sína. Þó Janek litli væri í fyrstu heldur burSalítill, óx Um hann þó furSanlega og varS stór og sterkur. HiS frjálsa, ótálmaSa líf barnanna ýmist í þallargarSin- um eSa úti á mörkinni, lék nú sem léttur vindblær j um hina ungu limi þeirra. __ En nú fór aS koma ljóslega fram, hve ólík þessi systkini voru. Janek var fjörkálfur og stundum nokkuS ódæll. i ÞaS var hans mesta yndi aS klifra, leika sér og meS j útbreiddum örmum fagna storminum úti á sléttunum Hann íhugaSi aldrei þaS, er hann í þann svipinn aS- j hafSist, en ef honum varS eitthvaS bernskubragSiS ■ á, þá baS han grátandi fyrirgefningar á hugsunar- j leysi sínu. Hann lifSi aS eins í hinni líSandi stundu augnabragSsins. En alt fyrir þetta, þá var hann ó- verig látinn sfga niður j ættargrafreitinn. _ j venju blíSlegt og viSkvæmt barn. MeS beiskum getiS, né hvort hún hefSi veriS gift eSa eigi. Greifanum sýnist þessi fagra konumynd hljóti bálknur^._______ þá og þegar aS opna varirnar og fara aS hlæja og “Xenia,” reit hann á skjöld dóttur aS hvíta perlubandiS á brjósti hennar verSi aS stíga “Xenia Anna Eufemia, fædd 28. des. 1838” og falla undan hröSum andardrætti hennar. Er eigi þetta hafSi hún nýlega hlotiS í skírninni. smnar, Nafn sem hún rétt núna beygi höfuSiS meS einskonar háSs- brosi, og falla eigi hin dökku augnahár hennar eins og slæSa fyrir augu hennar. En þaS er kátlegur misskilningur. ÞaS var aS eins fugl, sem flögraSi fyrir gluggann og brá skyndi- legum skugga á myndina. En þaS er eins og þessi undarlegu augu mæni á eftir greifanum, er hann gengur aS ættbálknum til þess aS fræSast um æfiskeiS Xeniu. ÞaS er skuggalegt þar sem myndin hangir og líS- ur því góS stund þangað til hanr getur áttaS sig á hinu fölnaSa fornlega letri. aS lesa úr því. “Xenia, fædd 1560”. Einkis anr.ars er gttiS, en a8 hún sé dóttir Jose Maximilían og Iccnu hans. fædd barónsfrú Toden- wart. Vel má vera aS hún hafi dáiS snögglega. ÞaS voru miklir óróa-tímár í þá daga. Auk þess hafa ættbálkarnir frá þeim tímum týnzt eSa veriS mjög ófullkomlega skráSir. ErfSiherrann aS Prozna sneri aftur til myndar- innar. “Viltu gerast guSmóSir litlu dóttur minnar, fagra Xepia?” spurSi hann. Lengi, lengi virti hann myndina fyrir sér. Heinn mintist nú þess, aS hann eitt sinn leiddi hina elskuSu konu sína inn í þenna sal og aS hún þá nam staSar frammi fyrir mynd þessari. HefSi hún þá orSiS hissa og sagt: “Hve ágæt mynd er þetta. Mér sýnist hiS fagra andlit heilsi mér, svo meistara- lega er þaS dregiS. Og sjáSu, Gustaf, hendina, hef- ir þú nokkru sinni séS fallegri”. Hlæjandi hafSi hann þá fært hina smágerSu, heitu fingur hennar aS vörum sér og svaraSi: Já, virsulega hefi eg. Því dáist eg eigi daglega 1 aS þinni snotru hendi?” Nokkru síSaf, er hinn kaldi árstími heoti greifa- frúna í herbergi hennar og hún fór lítiS annaS en úm hinn stóra ættarsal, hafSi hann oft komiS aS henni, er hun stóS scm sokkin í draumi frammi fyrir mynd frú Xeniu. “Mér lízt svo vela hana,” voru þá venjulega orS lennar. Þá leit hann eigi á hina dregnu andlits- ÆtlaSi hann þá einnig aS rita nafn fóstursonarj síns á hinn auSa reit; tók hann bókfelliS, en hættij viS og gekk hugsandi stundarkorn um gólfiS. Hver skyldi geta meinaS honum aS gefa Dynar- ættinni karlkyns ættlegg, þó hann væri af útlendu, pólsku blóSi. Hann hafSi líka svariS föSur hans, aS taka Jan- ek sér í sonar staS, og ætlaSi hann aS efna þaS, því honum þótti vænt um drenginn. En mundi hann eigi á þann hátt skerSa arf Xeniu og þaS fyrir vandalausan; en þaS yrSi svo aS vera, En loks tekst þonum þvi augur hennar yrSi engu aS síSur feikna mikill. Hún skyldi vaxa upp í þeirri ímyndun aS þau Jar.ek væru alsystkin, og fyrst er hún kæmi á fullorS- insaldur skyldi hún fá hiS sanna aS vita af munni föSur síns, ef hann þá yrSi á lífi. Xenia skyldi sjálf ráSa því, hvort nafniS Hansj Stefán skyldi innritast viS hliS nafns hennar eSur Greifinn fleygSi frá sér pennanum. “Dóttir mín verSur sjálf aS innrita hann er hún vill hafa nafn hans,” sagSi hann lágt viS sjálf- an sig og brosti um leiS, “annaShvort á næsta skjöld- inn, eSa — sinn eiginn. GuS gæfi, aS hiS síSara mætti verSa!” j tárum vætti hann sár þau, er hann olli, og græddi j þau eftir fremsta megni. Vinsamleg orS máttu sín j alls hjá honum og stóS á sama hvaSan þau komu. Xenia aftur á móti bar sitt gulljósa höfuS meS miklu meiri virSingu og var auSséS á öllu, aS hún fann talsvert til sín. Ákaflyndi hennar bar einnig j vott um þrjósku og mikla yfirgirnd. Hún stökk aldrei á bak hesti til þess eingöngu aS hleypa honum eitthvaS út í bláinn, heldur var þaS til þess aS þvinga hiS ólma, óviSráSanlega dýr til hlýSni og undirgefni. Hún sveiflaSi eigi keyrinu til þess aS refsa, helduf til þess aS sýna aS hún væri sú, er hér réSi, og hún klifraSi eigi í kapp viS Janek, af því aS henni þætti gaman aS list þeirri, heldur af því aS hún þoldi eigi aS nokkur annar væri sér meiri maSur. Þó Xenia væri ennþá ekki gömul, var hún þó i bæSi stolt og einþykk. Hún vissi gerla hver hún j var og hafSi sett skörp takmörk milli sín og hjú- j anna. Hún skipaSi Janek meS miklu ráSríki, og 1 þótti eigi nema eSlilegt, aS hann sem piltur og lítiS j eitt eldri, léti í öllu undan henni. Ást hennar til hans .! var alls eigi svo mjög heit, en hann aftur á moti unni henni hugástum. Eitt sinn kom Zigeuna-flokkur inn í hallargarS- inn. Nokkur af hinum brúneygu börnum, er meS þeim voru, léku ágætlega á fiSlu og kunnu auk þess I ýmsar aSrar listir. , ' Janek varS frá sér numinn og sýndi þeim hina þar, III. KAPITULI. Dapurlega og sorglega barst hljómur klukknanna frá hallarturnum Proczna út yfir hina eySiIegu sól- brunnu heiSi; hinn hlýi vindblær bar hljóminn á vængjum sér langt í burtu yfir skógana og gerSi kunnugt aS greifi Adolf af Dynar hefSi á sömu stund í mestu vináttu og fyrirvarS sig eigi aS taka þátt í j leikjum Zigeuna-barnanna. Xeniu aftur á móti þótti lítiS til þeirra koma og leit meS hálfgerSum fyrirlitningarsvip á hin ókunnu Líkkista hans hafSi þegar um langan tíma staSiS tilbúin viS hliS kistu hinnar látnu konu hans; svo hafSi orSiS svo snöggt um erfiherrann aS Proczna, aS líkt var sem skelfing slæi ýfir alt heimilisfólkiS. ÞaS var aS vísu all-kunnugt, aS veikindi í hjart- anu hefSu bakaS hinum einmana manni margar pínilegar stundir, aS þau sem nagandi eitur hefSu smáeytt lífsmagni hans og aS mest hafSi kveSiS aS þe3su eftir dauSa önnu Eufemiu, en eigi hafSi nokk- ur kvörtun heyrst frá munni greifans né heldur veriS gert neitt, er ráSiS gæti bætur á meinsemd þessari. ÞaS var sem honum stæSi alt á sama, eins og hann eingöngu lifSi í minningunni um hina látnu konu sína; en hár hans gránaSi meir og meir og hrukkurnar í andliti hans urSu dýpri og dýpri. Hann vann meS hvíldarlausu kappi aS riti einu, en fyrir sakir þess, hafSi hann gengiS úr þjónustu ríkisins og hotfiS til einveru Proczna. ÞaS var síS- ustu vikurnar, er hann IifSi, aS svo virtist, sem ein- hver órói fengi meira og meira vald yfir honum, >og óskaSi hann þá oft, aS sjá börn sín hjá sér; sýndist s þá sem ást hans og kærleikur til þeirra hefSi marg- faldast. Tók hann þá oft um höfuS hinnar litlu greifafrúr og leit áhyggjufullur í hin dökku augu hennar. Var hún ekki af Dynar-ættinni og gat hann vænst annars af henni en kulda og drambsemi. En stundum var þó sem eitthvert endurskin af heitari og dýpri tilfinningum ljómaSi úr augum henn- Dró þá greifinn léttara -andann og reyndi aS Gekk hann því næst í þungu skapi um hinn ^nrn spurSi. Er pabbi ykkar rikisgreifi og a hann aöra eins skuggalega sal til baka til skrifstofu sinnar. t _ , Gluggatjöldin voru nú dregin fyrir hina háu og þessa ? glugga og dimmir skuggar féllu á hiS gulljósa litla höfuS á mynd frú Xeniu. Mörg ár höfSu nú HSiS. Börn Dynar greifa uxu upp í hinni djúpu einvertt á Proczna; þau voru svo fjarska ólík, en þó svo inni- lega elsk hvort aS öSru. Greifinn hafSi stranglega bannaS þjónunum meS ^inu orSi aS benda til hins sanna ætternis Janeks, því hann hafSi tekiS drenginn sér í sonar 9taS og enginn mátti meS einu orSi finna aS því, serti hann sagSi eSa gerSi. ÞaS, er ikeS hafSi óveSursnóttina innan veggja hallarinnar, var nú löngu gleymt. Jadwiga, hin pólska kona, hafSi veriS kyr hjá Eftr.i úngu gréifafrú. , Og er hún varS þess vísari aS eigi var svo, gekk ; hún þegjandi burtu frá börnunum. Þetta gekk yfir skilning Janeks,V)g hélt hann á- I fram aS leika sér viS börnin og kom loks meS blóS rjóSar kinnar og hálf-ruglaSur í höfSinu aftur til syst- ur sinnar og skýrSi henni frá, aS dökkmórauSu börn- in hefSu kent honum margar Hstir. svo sem aS koma hesti til aS leggjast á hnén, og aS standa á baki hans hnakklausu. Næsta dag reyndi hann sjálfur me5 stöku kappi a’ð leika list þessa, og hætti eigi hversu oft sem hon- um varS fótamissir fyr en honum hafSi tekist þaS. Þá er Janek var 7 ára aS aldri, fékk Dynar greifi honum kennara; en hann kvartaSi brátt undan því, aS drengurinn væri , þrátt fyrir gáfur sínar, mjögj latur og ef til vill fremur skilningsdaufuT. ÞaS, er ar. hrinda burtu hinum myrku hugsunum. ÞaS var einn dag aS ókunnugir menn komu aS Proczna; var þaS málaflutningsmaSur, skjalaritari og nokkrir dómendur. Sátu þeir lengi aS samtali í herbergi greifans; heyrSist þá skrjáfa í pappír og lyktin af heitum pappír lagSi upp frá skrifborSinu. Greifi Dynar ráSstafaSi nú eigum sínum. Gústina þjónustumey var á stöSugu rápi fram og aftur um göngin og hafSi allmiklu aS hvísla í eyru gamla Ewalds: “Nú verSur þessu ekki breytt,” sagSi hún, full gremju. “Nú hefir gauksegginu ver- iS lagt í hreiSur litlu dúfunnar. HvaS ætli greifa- frúin hefSi sagt, ef hún hefSi lifaS þetta? Gæti hún nú séS þetta, rnundi hún snúa sér í gröf sínni. — Hvernig geta menn veriS svo vitlausir, aS gera sínu eigin holdi og blóSi slíkan órétt og þaS alt fyrir vandalausar ...... húsgangar ....... pólskt þjófa- hyski!" Og Gustina krepti hnefana í heipt sinni. Henni hafSi aldrei veriS vel til hins djarfa pilts, er ætíS hegSaSi sér jafn frjálslega og væri hann sannur greifi. (Meira).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.