Heimskringla - 30.07.1919, Side 1

Heimskringla - 30.07.1919, Side 1
* f SENDIÐ EFTIR Okeypis Premmskrá yfir VEEÖMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Wianipeg XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 30 JÚLÍ 1919 NÚMER 44 -u. Islendingadagurmn. sjálfum ykkur og þjóðinni ykkar Eggertssyni er sóma me<5 því. “Islendingar bera| Grettlr Huginn” og “Muninn sonur hans, sem Um leiS og eg byrja þetta sí3-, höfuð og herðar yfir útlendinga asta ávarp til landa minna. vil eg hér í landi", segja ensku blöðin. draga athygli þeirra að því aS Látið íslendingadaginn einnig bera þessa árs þjóðháJíð er sú fyrsta, j annara þjóðhátíðum. Það Tveir flugmenn og kona annars^ Hefir hann þjónað þar síðan og sem hér hefir verið haldin síðan|getið þið gert með því að fjöl- þeiya voru á loftsiglingu frá lengi vel féll alt í ljúfa löð fyrir! Island varð sjálfstætt og fullvalda! menna. Winnipeg til Brandon þann 24. þ. honum og söfnuðinum. En í ríki. Frelsisbaráttunni lauk með m., þegar það slys kom fyrir að seinni tíð virðist það hafa komið fraegum sigri, ogFjallkonan stend- flugvél þeirra skall niður til jarð-| upp á tening, að sumum af sókn- ur fyrir sjónum vorum í hátíða- ar með þeim afleiðingum, að kon-| arbörnum hans finnist hann fjalla skrúða frelsisins, því nú er alfrjáls an og annar flugmaðurinn biðu um of um mál verkamanna í stóln-; þjóð í alfrjálsu landi. Þessara bráðan bana. Hinn flugmaður- j um og gefa sig minna við að flytja stórtíðinda meðal þjóðar vorrar inn fanst með lífsmarki nalaegt omengað guðsorð!. Fyrir nokkru er sannarlega skylt að minnast sem vélinni, var fluttur á sjúkrahús í^síðan bað hann um tveggja mán- vegsamlegast. Landið og þjóð- Portage la Prairé og hefir legið' aða lausn til þess að ferðast um in hafa verið oss kœr í blíðu og f. h. nefndarinnar Gunnl. Tr. Jónsson. eru nýskeð lagðir af stað héðan til Englands með blautan saltfiSk. Nefnd sú, sem ætlað er að gangast fyrir verndu'n Þingvalla og endur- bótum, er nú þar eystra. Eormaður hennar er yfirkennari Pálmi Páls- son. .Sykur kom töluverður frá Ameríku með Lagarfossi, en er nu svo knapt um ]iá vöru þar vestra, að okki er búist við að sykur flytjist þaðan aftur fyr en í september- Frá íslandi. þar meðvitundarlaus síðan og er mjög óvíst að hann fái lifað þetta af. Flugmenn þessir hétu Lieut. W. R. Cross og Lieut. S. P. Kerr ag kvenmaíSurjnn sem með þeim var, var kona þess síðarnefnda. Rvík 24. júní. Doktorsritgerð um Jón Arason, eftir eand. jur. Pál Eggert Ólafsson Heimskringlu hefir verið send ' úrklippa úr blaðinu “Saskatoon Star”, er út kom 29. maí síðastlið- inn. Er þar frétt er skýrir frá þá nýafstöðnu morði bónda eins og konu hans, nálægt Bromhead. Voru þau myrt af vinnumanni þeirra, sem vísað hafði verið úr vinnu fyrir illa meðferð á skepn- um. Fyrir það var hann að hefna sín og eftir að hafa skotið hjón þessi til bana framdi hann sjálfsmorð. Bóndinn er sagður að hafa Leitið Edward Magnússon og vinnumaðurinn Curley Dupuid. TMafn bóndans bendir til að hann hafi verið Islendingúr, og sé ovo, gegnir furðu að frétt þessi skuli ekki hafa borist íslenzku blöðun- :um fyr en nú. Canada og halda ræður í þágu stríðu — og þess vegna ætti gleð-, hefir háskóli Islands nýlega tekið verkamanna, og þótti mörgum in að vera þúsundföld í allra hjört- hann með því slá of slöku við ^ um, nú þá móðir vor er endur- söfnuð sinn. Er haldið að hann fædd. — muni ef til vill verða að segja af Islendingadagurinn 5. ágúst ser. Ráðstefna á milli sambands- stjórnar meðlima og komverzlara gilda og fer vörn fram í haust, þeg- ar prentun ritsins er lokið. Er l>etta fyrsta doktorsritgerð, sem háskól- inn hér hefir samþykt og verður Páll þá fyrstur til þess að vinna sér ætti að verða sjálfum okkur og.. doktorsnafnbót hér á landi þjóð okkar til sóma. Nefndin hef- ir gert sitt ýtrasta til að svo mætti 19. júní var hátíðlegur haldinn af farþegunum á Gullfossi og söfnuð- verða; en starf hennar verður að ust 5000 kr. Rvík 30. júní- Fiskiveiðahlutafélagið “Njörður” var leyst upp eftir síðustu áramót, en hefir nú verið vakið upp, eða nýtt félag með því nafni. Hluthaf- ar nýja félagsins munu allir hafa verið í gamla félaginu og í stjórninni eru: Þorgeir Pálsson, Pálmi Páls- son og Finnur Finnsson. Laxveiðin var með mesta móti í Elliðaánum í gær, — veiddust á 3 stengur 62 laxar, eða 16, 18 og 28 á hverja. Frézt hefir af Norðurlandi, að fé hafði króknað þar f sumum sveitum í kuldakastinu f fyrrinótt. Greini- legar fregnir eru þó ekki kornnar um Rvík 3. júlí. í morgun var 12,X st. hiti hér í bænum, 11,2 á Isafirði, 12 á Akureyri, 14,5 á Grfmsstöðum og l’,l á Seyðis- firði; alstaðar logn. , Mörg skip og vélbátar eru nú að búast liéðan á síldveiðarnar og fara næstu daga. Frézt hefir, að síld hafi sézt vaða rnilli Horns og Geir- ólfsgnúps, og má vera að það ýti heldur undir. \ úr ýmsum pörtum landsins hófst í litlu haldi, ef almenningur liggur á Ottawa þann 28. þ. m. Sir Roú liSi sínu. En þegar þess er gætt, bert Borden var forseti við þetta^ að það eina, sem af fólki er ætlast, tækifæri og skýrði frá vandamál-1 er aS þaS komi á þjóðhátíSina og •' meðal þeirra. tölu. í landsspítalasjóðinnj enn en yf.sjr mun flytja nán Farþegar eru 97 að arj fregnir um þetta á morgun. Jóhann Sigurjónsson kom til Kaupmannahafnar með Gullfossi , . . |. . , , , • 11 • t i allþjéður af “asthma” og var fluttur um þeim, sem fynr raSstefnum skemti ser, þa ætti ekk; aS þurfa á sjúkrahús beint af skipsfjöl. Næstu þessum liggja. VirSist sem korn-! aS bera kvíSboga fyrir því, aS verzlun Canada þetta ár verSi all- þaS geri ekki sinn skerf. ÞaS miklum vanda undirorpin, sem aS ætti öllum rólfærum aS vera bæSi miklu leyti orsakast af því aS ljúft og skylt. stjórn Bandaríkjanna hefir lög-j Skemtiskrá hátíSarinnar verSur ákveSiS hveitiverSiS fyrir 1919.'óvenju fjölbreytt. Eg mintist Alt bendir til þaS sama verSi gert ræSumannanna í síSasta blaSi — hér og meS þeim hætti fyrirbygt og hefi engu viS þaS aS bæta. Þeir aS óhemju fjárglæfrabrask eigi sér eru hver öSrum snjallari. — Þess staS meS kornverzlun landsins. R. C. Henders, forseti Manitoba ber þó aS geta aS kvæSi Einars H. Kvfirans var ort fyrir 30 árum síS- an og þótti nefndinni vel viS eig- daga hafði honun> farið batnandi, en engar nánari fregnir komu af lionum með Botniu, sem fór frá Khöfn þrem dögum eftir að Gullfoss kom þangað- Séra Arne Möller hefir í hyggju að halda hér fyrirlestra um Jótland. Rvík 26. júní. Dað sorglega slys varð síðastliðið mánudagskvöld, að maður féll fyrir borð af rnb. Minervu og drunkaði. Hann hét Kjartan Jóhannesson ætt- „ . „ ,, i i- .áöur af Snæfelisnesi, að eins 25 ára Grain Growers félagsins, hefir ný-j ana>. an bar sem sa maSur mælir gama]1 mesti efnismaðúr. , , , ,. lega sagt af sér. Hefir hann veriS nú fýrir minni Canada, sem talaSi £ins og s yrt e ir verl ra er forseti þesSa félags í mörg ár og fyrir því fvril- 30 án,m — aS í blaSinu aS t,l stæSi, komu hmg- ^ , ,---*:* aS um 200 ntstjorar fra Banda- { rikjunum þann 28. þ. m. Koma beir hingaS aS tilhlutun inn....... , , . , • * ' ‘rSast rrumvarPs sambandsstiornarinnar heim. ----- ASal- ^e^lr vaI£LS óánægju 3vi fyrir 30 árum, — aS Orsökin aS hann kvæSiS, sem þá var ort, fylgdi nú segir af sér, er aS afstaSa hans me<L Enda hefir aldrei snjallara 7r: gagnvart tollákvæSum fjárlaga- kvæSi kveSiS veriS um Vestur- i»»iriULn- * t c frumvarps sambandsstjórnarinnar íngsmala ra errans og er^ ^ valdiS óánægju. Söngur verSur aS þessu sinni ^um alt Vestur-Canada. erindi þeirra er þó aS sitja á rit- stjóraþingi er haldiS verSur í næsta mánuSi í Victoria, B. C. setl Bandankjanna, hefir lagt fram Hlutu þeir hinar beztu viStökur breytingartillögu í sambandi viS hér í Winnipeg og var alt gert til umboSsréttmdi í alþjóSabandalag þess aS láta þeirra tveggja daga dvöl hér verSa sem skemtilegasta. ’Tveir menn biSu bana af spreng ingu í verkstofum C. N. R. félags ins hér í borginni þann 27. þ. m. pörtum þess. Einn maSur meiddist all-hættulega ist útiloka Canada frá fullum rétt- ‘Og fleiri brendust meira og minna. indum í alþjóSabandalaginu, hafa Voru menn þessir aS vinnu þegar breytingar tillögur hins fyrverandi ilys þetta skeSi, sem orsakaSist af Bandaríkjaforseta váldiS mikilli ó- frábrugSinn venjum. Hefir eng- William H. Taft, fyrverandi for- inn sbngflokkur veriS æfSur — og er ætlast til aS hver syngi meS sínu nefi, undir leiSsögu forsöngv- ara. — Vitandi sem er aS söng- röddin var okkur gefin í vöggu- gjöf, áleit nefndin aS svona löguS sönghögun yrSi vinsæl — og þeg- forseti hátíSarinnar þrópar: “Forsöngvarinn og fólkiS syngja” — er búist viS góSum undirtekt- mu. Samkvæmt þeim breyting- artillögum1 verSa fulltrúar brezka ríkisins í stjórnarráSi bandalags- ins frá brezka ríkinu í heild sinni, ar en ekki hinum ýmsu sjálfstæSu Þar sem þetta virS s. _ ^ aS tómur vatnsketill (boiler) ánægju hérna megin “línunnar . sprakk. Mennirnir, sem fórust, j Og þ ar sem Canada skipaSi sæti á voru báSir af útlendu bergi brotn- friSarþinginu sem sjálfstætt og Jr. fulIveSja ríki, virSist í alla staSi óréttlátt aS réttindi þess í alþjóSa- Málmvinslumanna verkfallinu í bandaláginu séu svo takmörkuS. Toronto, sem staSiS hefir yfir — Sagt er aS breytingartillögur TÚmar 12 vikur, lauk á mánudag- ^ 'pafts muni verSa lagSar fyrir Sen- inn var. Var þaS löng og ströng atig og þá gert út um afstöSu barátta og ekki meS öllu árangurs- Bandaríkjanna laus fyrir verkamenn, þar sem 23 verkstæSi gengu aS kröfum þeirra um^44 stunda vinnutíma og 50- stunda laun. Eftir eru þó 56 verkstæSi, sem reynt verSur aS semja viS síSar. — Sagt er aS verkalaunatapiS yfir þennan 12 vikna tíma se um $1,000,000, en upphæSin, / sem veíkamennirnir fengu frá iSnfélagasambandinu á meSan verkfalliS stóS yfir, nam alls $560,000r Kolanámuverkföllum Englands lokið. Verkföllum kolanámumanna Englandi lauk þann 26. þ. m. Þar sem þátt tóku í verkföllum þessum um 250 þúsundir verka- manna, leit um tíma út fyrir þau Dr. Salerr\ G. Bland, sem lengi myncju þafa binar ískyggilegustu afleiSingar og kyrsetja allan iSn- aS í landinu. En Lloyd George var kennari viS Wesley skólannn hér í Winnipeg og margir Islend- ingar kannast viS, hefir falliS í töluverSa ónáS hjá söfnuSi sínum j hepnaSist aS skakka leikinn. Sat í Toronto. Eins og kunnugt er hann ráSstefnur meS helztu full var honum vísaS frá kennarastöS- unni viS Wesley skólann og tók köllun síSastliSinn vetur frá einni Meþódista kirkjunni í Toronto. trúum hhitaSeigandi verkamanna meS þeim árangri, aS verkföllun- i um var skömmu á eftir sagt slitiS. um. Hornleikaraflokkur 1 00. Gren- adiers, sem einkar mikiS orS fer af, leikur íslenzk lög viS og viS all- an síSari hluta dagsins. En hljómleikarnir viS dansinn verSa undir stjórn landa vors Thorsteins Johnstons. íþróttir verSa aS þessu sinni fjölbreytilegar venju fremur, og mun hver sá, sem les auglýsingu nefndarinnar hér í blaSinu, sann- færast þar um. íslenzk bænda- glíma ætti aS reynast vinsæl — og nýlunda má þaS teljast aS konur þreyta nú kannsund 02 leika knattleik. Aflraun á kaSli milli utanbæjar og innanbæjar manna mun aS sjálfsögSu fagnaS, og knálega verSur togaS — á því er enginn efi. Dráttlistar sýningin hans Thor- a sons mun og mega teljast til merk- siatburSa. AS skemtanir hátíSarinnar verSi meS lang-fjölbreyttasta móti er vafalítiS. AS landar sæki hátíS- ina petti einnig aS vera vafalítiS, þxú samfara skemtuninni er bér há- tíS helgra minninga, og hver sá sem mögulega getur komiS á há- tíSina — en situr heima — er ætt- leri og ekki þess verSur aS heita Islendingur. -- Landar — fjær og nær — kom- ið »á Islendingadaginn í River Park þann 5. ágúst. ÞiS geriS Sigurður Guðmundsson frá Vega- mótum á Seltjarnarnesi slasaðist all alvarlega fyrir nokkru síðan. Hann var í vinnu í Melshúsum, ásamt mörgum öðrum, og eitt kvöldið, er h.'jnn var að ganga heim til sín, hjól- aði einn samverkamaður hans afban að honum og rakst á hann af svo miklu afli, að Sigurður féll og varð fyrir miklum áverka. Hafði hann gengið á vegarbrúninni, og furðu- legt, að sá, sem á eftir kom á hjólinu skyldi fara svo gálauslega. Sigurð- ur komst heim hjálparlaust, en læknis varð að vitja þegar í stað, og kom þá fram að annað nýrað hafði marist að mun. Liggur Sig- urður enn rúmfastur, og er þó mán- uður síðan slysið vildi til. Rvík 27. ji'iní. Lagarfoss kom í morgun frá Neiv York, hlaðinn vörum, eftir mjög fljóta ferð. Búist er við að hann komi með nokkurn sykur. , Um 100 tunnur síidar komu hér á land í gær. Flestir síldveiðamenn fara nú að hætta reknetaveiðum og senda skipin norður. Tvö skip Kveldúlfsfélagsir.s, Skalla- grfmur og Egill Skallagrímsson, eru nýskeð komin til Grimsby. Skalla- grímuí seldi þar afla sinn fyrir 2690 sterlingspund, en ófrétt hvað E. Sk- hefir fengið fyrir sinn afla. — Snorri goði er kominn til Fleetwood og seldi þar fyrir tæp 2 þúsund sterl- ingspund. Bæjarstjórnin hefir nú ákveðið að taka nokkurn hluta, 92300 fermetra, af fcúnl Eggerts Briem í Vatnsmýrl, laga það svo að nota megi fyrir lendingarstað handa flugvélum og leigja völlinn síðan flugfélaginu. E. Br. á að fá 15 aura fyrir hvern fer- meter. Byggingarfélag Reykjavfkur hefir fengið til umráða landsvæði til hygginga sunnan Njálsgötu og vest- an hringhrautar, suður undir hús Hans Hannessonar. Ætlar félagið að byrja undirbúning fíndir bygging- ar þegar í stað, flytja, að grjót og möl o. s. frv. Fulltrúar Vestur-íslendinga á að- alfundi Eimskipafélagsins eru að þessu sinni Árni Eggertsson og Árni vSveinsson. Hinn síðarnefndi er einn auðugasti og atkvæðamesti maður í Argýlehygðinni í Manitoba. Hann er austfirzkur að ætt en hefir dval- ist vestra meirá en 40 ár. Með Árna Rvík 1. júlí. 1 blaðinu Fram er sagt frá því, að meirihluti norska fiskiflotans muni verða gerður út til síldveiða hér við land f sumar, en eigi að salta síld úti á hafi og engra hafna að leita hér. > Nýrri steinsteypugerð hefir Einar Erlendisson húsameistari nýskeð komið upj) við Skólastræti 1. 3?ar lætur hann steypa holsteina úr sandi og sementi og hefir til þess mjög hentuga vél, sem hreyfð er með handafli. — Steinarnir eru méð sænskri gerð og mjög áferðarfalleg- ir og léttir í meðförum. Þetta fyrir- tæki Einars er mjög þarflegt og flýt- ir fyrir húsagerð í sumsr, iþó að það sé ennþá í smáum stfl. Loffcskeytastöðin í Flatey er nú komin upp og tekur til starfa f dag. Ólafur Ámundason kaupm. lézt í gær. — Banameinið var krahhamein. Hann var á 71. aldursári og hafði dvalist mestan hluta æfi sinnar hér í bænum, mikilsmetinn borgari og vinsæll. Rvík 4. júlí. “Jón forseti” fór héðan 1 gær- kvöldi áleiðis til Englands. Með honum tóku sér far Pétur Halldói-s- son bóksali og séra Friðrik Friðriks- son, og er ferð þeirra heitið til Heis- ingfors í Finnlandi á bannmanna- þing Norðurlanda. Þing það verð- ur sett 16. þ. m. Samsæti var haldið í gærkvöldi i kveðjuskyni og virðingar við herra Jóh. Jósefssoú og fjölskyldu hans. Voru þar um 60 til 100 'manns. Dr. Guðm. Prófessor Finnbogason tal- aði fyrir minni Jóhannesar Jósefs- sonar, en Gísli sýslumaður Sveins- son nmælti fyrir minni frúarinnar- Dr. Helgi Péturss talaði og fyrir minni Jóhannesar. Heiðursgestur- inn svaraði með stuttri ræðu. Hánn talaði mjög skýrt og skipulega, aðal- lega um íslenzka glímu, sem hann vildi gera að skyldunámsgrein við alla barnaskóla í landinu, og l>að hann íþróttamenn þess, að halda ke.ppsamlega við þeirri fornfrægu og ágætu fþrótt. Á undan og eftir máltíð var dansað, og stóð samsætið nokkuð fram yfir miðnætti. (Vísir.) Rvík 2- júlí. ' Þingmenn komu saman í Alþingis- húsinu kl. 12.45 f gær, og gengu í kirkju kl. 1. Þar prédikaði séra Kristinn Daníelsson, en að því húnu var gengið til þinghússins. Porsætisráðherra las bréf konungs, umhoð sér til handa að setja Al- þingi og lýsti því næst yfir að Al- þingi væri sett. Síðan mælti hann: “í viátali á undan ríkisráðsfundin- um 30. f. m. bað Hans Hátign kon- ungurinn mig að flytja Alþingi kveðju sína með þessum orðum: Við setning Alþingis óskum vér Alþingismönnum flutta konunglega kveðju Vora: Þegar Vér í fyrsta sinni, eftir rfkisstjórnartöku Vora, sendum Alþingi kveðju Vora, létum Vér í ljós þá öruggu von, að trún- aðarsambandið milli konungs og þjóðar mætti veita Oss krafta og þrek í Vorri ábyrgðarþungu kon- ungsstöðu. Er Y’ér nú sendum Alþingi, kjörn- um fulltrúum fullvalda ríkis, kveðju Vora, viljum Vér láta í ljós þakk- læti vort fyrir það, að tvúnaðarsam- hand það, sem Vér höfum óskað, að starf vort bygðist á, hefir borið svo góðan ávöxt, og Vér lftum fram f ó- komna tfmann í öruggu trausti þess að ríkisskipun sú, sem íslenzka þjóð- in með frjálsrl atkvæðagreiðslu hef- ir samþykt að hyggja franitíð sína á, megi verða Islandi til hamingju og tryggi trúnaðartraustið milli konungs og þjóðar.” 3?á var konungi árnað langra líf- daga, og sfðan lýsti forsætisráði herrann yfir þvíi. að þingfundum yrði frestað, samkv. samkomulagi allra fiokka. þar til allir þingmenn væru komnir. í 25. f. m. andaðist óðalsbóndinn Björn Stefánsson á Ketu í Hegra- nesi, mikilsmetinn atorkumaður. Fiskimaður dró 3 lúður á hand- færi í gær og munu þær samtals hafa verið nær 400 jiund. Sigurður Hersir, bróðir Valdemars Bersis prentara, er nýkvæntuf franskri læknisdóttur í New York. Islendingadagurinn. Einstöku sinnum rekst maður á, jafnvel góða landa, sem enga hvöt finna hjá sér til að taka þátt í ís- lendingadeginum. Sumir fara svo langt að segja að það sé leiðinleg- asti dagurinn á árinu. • En það fólk minnir mig á þá, sem með alvöruj og vandlætingarsvip ganga inn í kirkju-----en geyspa svo og láta óþolinmæðilega meðan á ræðunni stendur. Og ástæðan er sú sama — hégóma- girnin og skemtanafýsnin er orðin svo sterk, að alvaran og hátíðleikinn verður þeim leiðinlegur, þreytandi, og tilgangur yiðhafnarinnar gleym- ist. -f- En eg er að komast í ógöngur, því eg er alveg sannfærður um að það verður ekkert kirkjulegt við íslend- ingadaginn í ár, þó liann verði há- tíðlegur og hafi sinn alvarlega til- gang. Þar verður mikið um fjör, skemt- anir og listir. Vil eg sérstaklega draga athygli að nýung í dráttlist, sem Chas- Tlior- son sýnir og öllum ætti að þykja gaman að og vænt um að sjá, Einnig vil eg benda mönnum á að það er ekki nema einu sinni á ári, að okkur löndug gefist tækifæri til að hlusta á okkar ágeétustu menn — sem skarað hafa fram úr meðal sjálfra vor eða hérlendra manna. 1 sumar t. d. tala á Islendingadeg- inum tveir, sem öllum ætti að vera sérstaklega kært að heyra. 3>að eru þeir Gunnar Björnsson og Sigtrygg- ur Jónason, hinn fyrri hefir getið sér góöan orðstir fyrir ritsmíðar sínar og gáfur yfirleitt, og liinn síðar- nefndi fyrir starfsemi sína í frum- hyggja baráttu Islendinga hér vest- an hafs. I>ið, sem hófuð baráttuna með honum, ættuð að koma og hlusta á þenna sterka starfsbróður. — ■*- Og þið, sem notið hafið árangursins af starfisemi hans, ættu að koma og hlusta á hinn aldraða skörung. — Landar! út um, hinar ýmsu bygðir íslendinga, fjölmennið í sumar. — íslendingadagurinn verður ekki fyr en 5. ágúst og kemur því ekki í bága við ykkar eigið hátíðarhald. J. G. H. -------o-------

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.