Heimskringla - 30.07.1919, Síða 5

Heimskringla - 30.07.1919, Síða 5
WINNIPEG, 30. JÚLI 1919 HEIMSKRINGI.A 5. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. HHERBROOliE ST. OG HÍifutS.stOll uppb.........$ 6.000,000 VuraNjObur .................S 7,000.000 Allnr cijiuir .............$78,000,000 Vér óskum eftir vióskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aó Refa þeim fullnægju. Sparisjóósdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í oorginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska at5 skifta vió stofnun, sem þeir vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa yt5ur, konur yt5ar og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður l*HON'JE G.AHHY 3450 Hatlg rími'.r jóasson Hörgdal (Æfiminning.) Eins og getiS var um hér í blaS- vináttu þeirra og gjafir og alla aS- sto'ö yhr saknaðar og sorgartím- ann. Var gjöfin afhent af Láru Bjarnason iyrir hönd félagsins. Auk þess söfnucSu nokkrir ná- grannar hennar saman $99.00, er h»enni voru einnig faerSir aS skiln- aSi, og'er hún einnig þakkar hjart- anlega. Þótt meS döprum huga og söknuSi í hjarta hún hyrfi aftur til æskustöSvanna, í foreldrahús- in, flutti hún og meS sér þær minn- ingar um vináttu og kærleika sam- ferðamannanna um þenna stutta dag, er verSa mun bót í mörgu stríSi, sem ókomnu dagarnir kunna aS færa. Og um leiÖ og hún signir gröfina hans, blessar hún yfir vinina alla, er mýkja vildu sársaukann meSan saman lágu vegir. Nö'fn þeirra, er hlut áttu í gjöf þeirri, er færS var Mrs. GuSrúnu Hörgdal, þegar hún flutti alfarin . | úr Elfros bygS í júní síSastliSnum mu fyrir all-löngu siðan, andaðist .j J-Jensel N D 61. Jóhannsson............. The Brunswick aS heimili sínu norSur af Elfros, Sask., Hallgrímur Jónsson Hörg- dal, maSur á bezta aldri, eftir 5.00 Helgi Paulson........-....... 5.00 I G. P. Gíslason.............. 5.00 stutta sjúkdómslegu. Hallgrímur j M. Sveinsson.................. 5.00 heitinn var hinn efnilegasti maSur i Arni Kristinsson........... 5.00 og bezti drengur. Banamein hans1 John Peterson .. v............. 5 00 1 Halldór Bjarnason........ var spánska veikin, er hann tók viku áSur og mjög væga, áttu því hvorki ættingjar né vandamenn hans von á svo snöggum endi æf- innar, er mátti heita aS væri rétt aS byrja. Hann var jarSsunginn föstudaginn I I. sama mánaSar og hann dó frá heimili systur sinnar og tengdabróSur Mr. og Mrs. Ben. T. Bjarnasonar hjá Elfros, af séra Rögnvaldi Péturssyni frá Winni peg og lagSur í heimagrafreit á landi Mr. Bjarnasonar. ViS jarS- arförina voru flestir ættingjar og venzlamenn viSstaddir, bæSi frá Dakota og þaSan úr bygSinni auk ekkju hans og aldurhniginna foreldra, er syrgja hjartfólginn son og burtkvaddan vin. VeSur var hiS bezta og fór athöfnin fram úti undir beru lofti. Hallgrímur heit. var fæddur aS Hallson í NorSur-Dakota 3. maí áriS 1892. Var hann því tæpra 27 ára aS aldri. Foreldrar hans eru hin góSkunnu hjón Jón Jóns- son Hörgdal, og Kristrún Hall- grímsdóttir Holm, er búiS hafa um langan aldur viS Hallson í NorSur- Dakota. Var Jón einn hinna þriggja íslendinga er fyrstir sett- ust aS og námu land í Dakota- bygSinni. Eru börn þeirra mörg og öll fullorSin; búa sum enn á hinum fornu stöSvum í grend viS Hallson, en nokkur vestur viS Elfros í Sask. Hallgrímur heitinn ólst upp meS foreldrum sínum til fullorSins aldurs og dvaldist meS þeim unz hann kvæntist eftirlif- andi konu sinni, GuSrúnu Mathú- salemsdóttur Ólasonar, viS Hensel í N. D. þann 9. des. áriS 1915. Bjuggu hin ungu hjón því næst um tveggja ára tíma hjá Hallson, eSa þar til aS þeir feSgar fluttust norS- ur og keyptu land í félagi norSur af Elfros, þar sem Hallgrímur heit. bjó þar til hann andaSist. Þau hjón eignuSust tvö börn er bæSi lifa. En um þaS leiti aS faSirinn dó, láu þau bæSi í hinni sömu skæSu veiki og var naumast ætlaS líf. Voru þaS því þungir reynslu- dagar um þær mundir fyrir móS- urina ungu, aS vaka yfir öllum sínum nákomnustu í senn og aS dauSa komnum, aS skifta stund- inni milli sjúkrabeSs barnanna sinna smáu og grafar eiginmanns- ins. Fundu og vinir hennar og vandamenn sárt til þess, og af frá- bærri mannúS studdu hana og aS- stoSuSu eftir mætti. Er hún þeim og öllum þakklát; fyrir alla þeirra hjálpsemi og drenglund. Eftir lát mannsins síns festi hún eigi yndi þar í bygS, en strax og börn hennar voru flutningafær, tók hún sig upp og flutti alfari suSur til Dakota aftur, til foreldra sinna. ÁSur en hún fór úr bygS- inni kvöddu nokkar nágrannakon- Ur hennar hana meS sömu vináttu og góSvilja og þær höfSu jafnan aS henni vikiS og afhentu henni 5>50.00 gjöf frá “The Elfros Homemakers Club". Þakkar hún Th. Bjarnason .. .. E. G. Jackson...... J. J. Sveinbjörnsson Einar Haiigrímsson Dr. J. Paulson .. .. Halli Einarsson .. . Pet. Peterson .. .. S. J. J3jarnason .... L- Bja|rnason ..... 5.00 ...... 5.00 ...... 5.00 ...... 5.00 ...... 5.00 ...... 5.00 .. .. 5.00 ...... 5.00 ..... 2.00 ..... 2.00 Heigi þéturson................ 2.00 E. B. Stefenson............... 4.00 H. Sumarliðason............... 2.00 Th. Finnbogason............... 2.00 H. Halldórsson................ 2.00 E. B. L. Stephenson........... 5.00 G. Swanson..................... 100 Jón Hallgrímsson.............. 2.00 G. H. Björnsson............... 5.00 Laura Bjarnason fyrir, hönd “The Elfros Homemakers Club”........................50.00 $149,00 Hefir þú Séð Það? Hefir þú Heyrt Það? Eina Hljómvélin, sem spiiar allar tegundir af hljómplötum jafnvel. VerSið er $64.00 til $407.00 (Eik e ða Mahogny). Til sýnis og prófunar á hverjum degi. The Phonograph Shop, Ltd, 323 PORTAGE AVE. — WINNIPEG Samsæti. Auglysið í Heimskringlu Rjómi keyptur !• unúirems. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum feng.®. og borgum viS móttöku meS Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjó&nn aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanisg. félög geta boSiS. SendiS oss rjómann og sannfærist. •Manitoba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. Imperíal Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Köfuðstóll uprborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000 Allar eignir..........$108,000,000 152 öthfl 1 Domininn of Canafla. SparIsióSsdeII.1 I hverju fltbfli, osr raS byrja SnarlsjótVsrelkninK me'B l»ví aB leKRja inn $1.00 eSa meira. Vextir eru boriraBir af i.eninRiim ySar frfl innleRKs-deBÍ. öskaB eftir viSskift- um ySar. Anæg'juieg: viSsklfti UKg'laiis or flbyrgst. Útibú Baokans a<5 Gimíi og Riverton, filanitoba. Fóru svo fram ágætis veitingar og iþar á eftir skemti fólk sér við, samsöng og aðrar skemtanir eftir því sem bezt við átti. Var svo Byrons hjónunum óskuð björt og löng framtíð af öllum við- stödduin. Og þar sem komið var langt fram yfir miðnætti bjuggust allir gestirnir til heimferðar eftir góða sketntun. Einn í hópnum. Hérmeð auglýsist að Kvenfélag Álftavatns og Grunnavatns bygða hafa áformað að lialda fagnaðarmót að Lundar, Man., Laugardaginn 9. ágúst 1919, til að fagna afturkomn- um hermönnum. Allir íbúar Gold- well sveitar eru boðnir velkomnir, en sérstaklega eru allir afturkomnir hermenn innan nefndar sveitar beðnir að koma og ættingjar þeirra, sem og tettingjar fallinna hermanna. Til skemtunar verður: Leikir fyr- ir unglinga, er byrja kl. 11 f. h- Ræð ur og kvæði flutt á íslenzku og ensku. Einnig hljóðfærasláttur, söngur og dans. Veitingar gefins í eitt slyfti fyrir alla, og tvisvar fyrir afturkomna hermenn. Reynt verður að gera þetta. fagn- aðarmót sem ánægjulegast fyrir her- mennina, þó það verði að eiVis lítill vóttur þeiri'a launa er þeir hafa verðskuldað. í umboði ofannefndra félaga A. M. Silfurbrúðkaup I>ann 14. julí var haldið silfurbrúð- kaup í húsi Mr. og Mrs. Björn Byron í Selkirk. Var það tilefni af því að þau haf'a verið í hjónabandi í 25 ár. Þegar klukkan var lítið eftir 8 um kvöldið, voru þau Byrons-hjónin heimsótt af miklum skara vina og vandamanna, frá Winnipeg jafnt og Selkirk. Voru þar saman komnir rúm 50 manns. Þessi hópur var alls óboðinn og kom þeim h^ónum mjög á óvart. En þar sem aðkomufó.lk hafði útbúið sig vel með kaffiveit- ingar jafnt sem skemtiprógram, var timinn vel notaður og skemtu allir sér hið bezía. Séra N. S. Thprlakson (einn af að- konþigestunum) hélt vel viðeigandi þakklætisræðu til Mr- og Mrs. Byron fyrir þeirra góðu framkomu í kirkju og öðrum íslenzkum félagsskap í Selkirk og afhenti hann þeim silfur- te-sett sem gjöf frá vinum í Selkirk og átti hún að tákna velvildarhug, sem þeir (vinir bessir) bæru til þeirra hjóna. Sögusafn Heimskringlu. Listi yfir sögur, sem fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu.—Burðargjald borg- að af oss. Viltur vegar Spellvirkjarnir Mórauða músin.... .. 50c Ljósvörðurinn Kynjagull Jón og Lára Dolores Sylvia Bróðurdóttir amtmannsins.. .. 30c. Ættareinkennið 30c Æfintýri Jeffs Clayton .. 35c. The Viking Press, Limited, P. O. Boi 31T1 Wlnnlpeg, Man. U. S. Tractor. Kennara Vantar fyrir Big Point skóla, nr. 962, frá 1. september 1919 til 30. júní 1920. Um- sækjendur tiltaki mentastig og kaup óskað eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. ágúst. A. EASTMAN See. Treas. 41—44 ‘ Langruth., Man. Á myndinni sést vinstri hliSin á hinum nafnkunna "U. S. TRACTOR — dráttarvél. Veitið því náira athygli hve traustlega vél þessi er bygS, hve tannhjólin eru þægileg, og hve rúmgott pláss ökuma'Öuruinm hefir til þess að flytja olíu og vatn á akurinn. Áhaldakassi fylgir með látúnsspOnnum og lás. — I samv- bandi við dráttarstöngina er fjaðraútbúnaður, sem kemur í veg fyrir hristing, þegar vélin er sett af stað’.. Vélin dregur tvo plóga með 1 4 þumlunga skerum við fyrsta brot á landi, en þrjá plóga við endur- brot. Hún rennur mjög þægilega 24x36 „seperator” og hitnar aldrei — þarf aldrei að bæta í hanas meira en tveim pottum af vatni, hversu heitt sem er í veðri. N. Hinn annar kosturhennar er sá, að hún kostar ekki það hálfa, borið saman við nokkra aðra vél, að- eins $815,00, með fullri tólf mánaða ábyrgð. öll nauðsynleg áhöld fylgja vélinni — ekkert meira að kaupa í 1 2 mánuði. Fyrsti kostnaður á- Iíka og þrír hestar, en afkastar verki til jafns við 8 —(og það hvíldarlaust) undir öllum kringuumstæðum. Þessi véi kostar $815.00 F. 0. B. Winnipeg. v i í Komið og sjáið þenna Trector eða skrifið eftir bæklingi til — t \ i T. Q. Peterson í Umboðsmað ir í Canada. 961 Sherbrooke St. — VWinnipeg. TALSÍMI GARRV 4588. Feoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrir sængur- ver o.s.frv.—"Witchcraft” Wash- ing Tablets. Biðjið um verðlista. Abyggileg Ljós og_ A flgjafi. ( Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna 7 ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnS fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. .. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen’l Managen. B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND M0ULDINGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE E&ZPJRE SASH & DOOR CO.t LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 «s ar * * / __ • Þér hafiö meiri ánægju H/lPliri ÍÍHÍTPO'IÍI a* blaBinu ySar, ef þér vitiö, 1?Ime6 sjálfum yðar.aC þér haf- rgaö það fyrirfram. Hvernigstandið þér vjð Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.