Heimskringla - 30.07.1919, Page 6

Heimskringla - 30.07.1919, Page 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JÚLI 1919 Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK SAG A urn rétt til héðan í frá að bera nafn hans.” Hin unga greifafrú þagnaði, þrýsti hinum smá- Barónninn ypti öxlum og beit saman hinum gerðu höndum sínum aS gagnaugunum og dró and- þunnu vörum og svaraSi: “Þessu verSur varlaiann þungt og mæSilega, en limir hennar skulfu sem ^reytt, barn mitt. FaSir þinn hefir fengiS sérstakt af kuldahrolli. leyfi hans hátignar og auk þess fylgir því samþykt, sem etaSfest er af hlutaSeigandi skjalaritara, frá bræSrur.gi hans Dagobert, er þá var á lífi og dó fyr- Barónn Drach hristi höfuSiS af einhvers konar siSferSislegri þykkju. “Hann er þá eftir þessu eigi kyngöfugur! ÞaS ir 5 árum, ógiftur, sem sendiherra í Constantinopel. | væri mjög hraparlegt atvik í annálum Proczna; mjög Þannig eru ómótmælanleg réttindi Janeks. Þú hraparlegt, en því miSur er nú un seinan aS ráSa munt brátt komast aS raun um, aS hinar smáu hend-l ur þínar, þrátt fyrir alt þitt þrek og kjark, megna eigi aS hindra þetta.” bætur á því.” Xenia lét hendur sínar síga niSur. "Nei, þaS verSur nú aS vera, en hver veit nema “GuS kcmi til! Greifafruin hóf upp sínar hvítui þacS sé hulið fyrir heiminum. — Foreldrar mínir um- hendur og hristi þær í máttvana heift, svo acS jafn-l gengust fáa, eftir acS þau hurfu í frjálsa útlegcS. Menn vel armböndin titruSu. “Hvers vegna skulu veikar; vita aS vísu aS faSir minn hafSi tekiS jér drenginn | konuhendur ráSa framtíS og sóma heillar ættar? | f sonar staS, en ætla einnig, sem eSlilegt er, aS Dyn- ri'-i er eg eigi karlmaSur? Hví er eg í heiminn! ar greifi muni aS eins gróSursetja jafnborinn teinung oorin, er mér var synjaS styrks til aS halda hlífiskildi á ættartré sitt. Hve hægt væri eigi aS láta þetta yfir nafni því, er eg ber?” ■ berast út, ef viS gætum taliS Janek trú á því aS Barónninn þerraSi sjónargler sitt og tíndi meS | hann væri fjærskyldur okkur, en aS nauSsynlegt miklu seinlæti af fötum sínum blóm nokkur, er fall- j væri ýmsra orsaka vegna, aS halda ættarnafni hans iS höfSu á þau. , "En hvers vegna ertu eiginlega svoná vanstilt og j leyndu. Eins og núna fellur á meS okkur, Pólverj- j anum, má eg búast viS því, aS hann geri sitt sárasta ..... ósanngjörn, góSa mín? HvaS gerir þér til j th þess aS skaprauna mér, jafnvel þó þaS lendi á þó ungur maSur haldi viS hinu fríSa og afargamla Honum sjálfum. Eg býst alls eigi viS því, aS hann Á turnum Proczna voru nú opnaSir hinir rykugu jluggar og hiS fríSa merki Dynar-ættarinnar hengt At; várlsem þaS fyndi til einhvers fagnaSar, er þaS blakti fyrir hinum hæga vindblæ. Hallarhjöllun- um hafSi veriS breytt í blómlegan aldingarS. SuS- ræn aldintré hrósuSu hinum fegurstu snjóhvítu blóm- um á þökum hallartröppunnar, en á báSar hliSar stóSu afar mikil ljónslíkneski, gerS úr steini, og héldu í hinum mosavöxnu klóm sínum á merki ríkisgreif- anna af Dynar, en á þaS var myndaS skáhallur borg- arveggur og biskupshattur. Glænýjar grenikvíslir vafSar blómsveigum, mynduSu marglitaSa stöpla á hjöllunum, og lágu frá þeim löng garland af blómum ( og ýmsum grösum, yfir aS blómgri röS skreyttra stanga, er settar höfSu veriS á hvora hliS hins breiSa forsælugangs, er lá um trjágarSinn. Frá gevrnsluhúsunum kvaS viS fagnaSaróp og söngur meS hornablæstri og fiSluleik. HljóSfæra- leikarar frá borginni voru þar komnir í sínum beztu sparifötum og léku á hljóSfæri sín fram undan húsi umsj ónarmannsins. Ölkönnunum var hringt og ilmandi steikaralykt lagSi út úr eldhúsgluggunum, þar sem vinnufólkiS hélt til. “Lifi hinn ungi herra! Húrra! Húrraf Og gleSiópin bárust af bergmálinu langt, langt á burtu í hinu lygna, bjarta morgunlofti. I portinu aS hallarhjöllunum sást nú grannvaxin kona stíga niSur steintröppurnar. Hin hvíta hönd, er studdi sig viS handriSiS,, hreyfSist til, og Xenia lyfti upp hinu fagra andliti sínu. “Lifi hinn ungi herra! Húrra! Húrra!” hljóm- aSi á ný. HiS ljómandi sólskin gat eigi rekiS á burt hina dimmu skugga af andliti hinnar ungu greifafrúar. Nær því fyrirlitningarsvipur fór um enni hennar, og höf- leyfi.” Og án þess aS bíSa eftir svari frænda síns, j En, Xenia, eg grátbæni þig. Hvernig ættum þrjózkulegar og stoltara en rétti hin unga stúlka hendina yfir herSar hans, tók v'® dirfast aS sýna einræSi þaS, aS breyta hinni nafni þínu, er vér allir væntum svo mikils af?” taki mikiS tillit til mín eSa nafns míns, og því verS “Hin afbragSs próf Janeks, hinar framúrskarandi eg að hHfsa VopniS Úr höndum han«- & en bann gáfur hans og öll framganga hans "Frændi!” Xenia lagSi hönd sína þungt á hand- legg hins gamla manns. “Reit faSir minn nokkuS ! í bréfinu til þín um ætterni Janeks?” Drach leit á hana meS hálfgerSum vandræSa- svip | fær lyft því á móti mér, frændi!” Xenia lagSi báS- ar hendur sínar á hinar smáu herSar hins gamla manns, laut niSur aS honum og leit meS eldheitum svip í augu hans. “Frændi!” hvíslaSi hún nær því grátbænandi. “Eg veit aS pabbi lét eftir sig bréf til Janeks; í því skýrir hann honum greinilega frá ætt- Ætterni? —hm! ...... þaS er eins og mig óljóst ernl hans’ nafni og bió8erni> en.þetta bréf mun eitra -----ranki viS einhverju....hm! mjög óljóst.....I alla framtíS mína- Því verSur aS hnna utveg ^ migminniraS en bídduviS! Eg hefi þá bréf- þess aS koma þessu óhaPPahréf« í vorar hendur. iS á mér! FyrirgefSu ..... eg verS aS hneppa upp frakkanum mínum.......Hérna hefi eg þaS.” Barónninn tók upp úr brjóstvasanum lítinn sam- anbundinn bréfböggul, gekk fram aS handriSinu og fór í ósköpum aS róta í bréfunum. Janek má eigi fá vitneskju um hver hann er, frændi, hversu mikiS sem þaS kann aS kosta. sagSi hún eftir litla stund og hélt þá á innsigluSu umslagi. Var þá sem henni létti um hjartaræturnar, er hinn hvíti pappír titraSi á milli fingra hennar. Drach barónn var sem á báSum áttum og lagSi hönd sína á handlegg hennar. “Xenia!” sagSi hann nær grátandi. “LofaSu mér því fyrst aS brenna blaSiS þegar í staS, því hvert sepi kann aS vera innihald þess, þá má nú bréfiS eigi vera lengur til, úr því þaS hefir eitt sinn veriS brotiS upp, því ella kann þaS aS baka okkur margra óþæginda. Xenia leit meS kuldasvip á hiS magra, sárbæn- andi andlit barónsins. “Vertu rólegur, frændi,” svaraSi hún og brosti viS háSslega. “Eg lofa því. — En kveiktu nú á kerti, svo viS getum látiS bréfiS verSa aS ösku þarna í ofninum." Barónninn greip meS ákefS eldspítnastokk, en grei'fafrúin settist á stól og braut upp bréf föSur síns, án þess aS láta sér bregSa hiS minsta. Hinum smáu lakkögnum rigndi niSur sem rauS- um blóSdropum ,á hinn hvíta knipfxngakjól hennar. Hún opnaSi bréfiS og las þaS hálf-hátt, en barónn- inn þrýsti í ákefS sjónargleri sínu á nef sér og gekk aftur fyrir stólinn til þess aS geta lesiS yfir herSar hennar. . En þó aS þetta Væri mjög á móti skapi hans, gat hann þó eigi stilt hina brennandi forvitni sína, er virtist honum svo samgróin, einkum eftir aS hann fékk lykilinn aftan á frakkann og hafSi tekiS upp hiS gætilega göngulag hirSmanns. “Elskulegi Janek minn!” las nú greifafrúin og léku háSslegir drættir' um varir hennar. “Þá er þú les þessar línur, skal andi minn .vera meS þér og blessandi kyssa þitt enni. Eg rita þetta um miSja nótt, þjáSur af sjúkdómi mínum. Eg elska þig sem mitt eigiS barn og hefi látiS þig vaxa upp í þeirri í- myndun, aS hinn einmana sjúki maSur, er þú aldrei HiS skorpna andlit barónsins varS hálf-kynlegt hrygSir, en ætíS gladdir, væri holdlegur faSir þinn. á aS líta og nær því hálfu lengra en ella, og var sem hann hyrfi saman undir þrýstingi hinnar hvítu hand "Þetta er hönd pabba, sé eg. MeS þínu góSaj ar °8 gæh varla komiS orSi upp. uS hennar rétti sig nokkru sinni áSur. Xenia greifafrú er nú aS eins 1 8 ára aS aldri. Þó virSist hún sem fullþroska. Hún hafSi aS vissa leyti aldrei veriS barn. En hvernig gat þá hin sjálfstæSa, litla greifafrú komiS fram sem ástúSleg, innileg stúlka. Hún var sér jafnan vitandi hver hún var, og nú hvíldi hiS gulI-lokkaSa höfuS hins "síSasta af Dynar-ættinni á þessari frjálsu tignarlegu mynd, meS hinu hnarreista höfSi. Skrítilega töfrandi var munurinn á hinum svörtu augurn og hinu ljósa hári, en þó alt væri fagurt í andlitsfalli hennar, var þó sem vantaSi eitthvaS, eins og aS heitur geisli ósjálfrátt yrSi aS koma til þess aS bræSa kuldann, er lá yfir viSmóti hennar, og aS Ijúf hönd yrSi aS fara yfir stein-andlit þetta og gefa marmaranum líf. Nú var gengiS hægt aS hliS Gustafs Adolfs. Var þar kominn baron von Drach; hann var álútur og samanskroppin á aS líta og hiS gráa hár hans var í þunnum flyksum strokiS yfir beran skallann. Gekk hann nú vagandi fram á hallarhjallann og hneigSi sig fyrir Xeniu meS slíkum riddaraskap, aS hringlaSi í krossunum, er í löngum röSum skreyttu brjóst hans. “Þú hefir gert boS fyrir mig, góSa mín,” stam- aSi hinn aldraSi hirSmaSur út úr sér, og hélt um leiS ilmandi vasaklút fyrir vörum sér og hóstaSi mik- iS. “Eg var rétt núna inn í skjalasafninu, aS blaSa í gömlu skruddunum; þær eru mjög fróSlegar, því verSur ekki neitaS. Þar er margt ágætt, en líka bannsett rusl innanum; en loftiS er bar ófært og ekki fyrir mitt brjóst. ÞaS liggur viS aS þaS sé óvinn- bréfiS og fór í ákefS aS lesa þaS. GuS fyrirgefi mér, ef eg nokkru sinni hefi gefiS þér ástæSu til þess aS efast um þaS. Þegar þú opnar bréf þetta, þá ertu orSinn aS manni og nógu sterkur og eSalIundaSur til, þess aS geta heyrt þann sann- leika, er eigi mun gera hjarta þitt fráhverft hinum síSustu ráSstöfun míns kæra vinar, er hafSi svo mik-^ dauSa, þó ef til vill hin rituSu orS geri þaS. Þú ert Drach var of lítill vexti til þess aS geta fylgt iS traust á mér. Hvernig ætti eg aS voga aS fá meS og þaS þó hann tylti sér á tærnar. “Lestu fyrir mig þarna, Xenia,” baS hann í ákafa. j Greifinnan lét hendurnar meS bréfinu síga ogj þér í hendur bréf, sem “HvaS þá; þú hefir þá bréfiS í höndum þér?” Lágt fagnaSaróp kom frá vörum greifafrúarinn- dró þungt andann. “Janek er sonur mikils manns, ar. “FáSu mér þaS, legSu þaS í hönd mína, svo er eg þrátt fyrir ólíkar skoSanir okkar og óbeit mína framt sem þér er ant um hiS góSa nafn og sóma þíns á pólitískum hreyfingum þeim, er hann því miSur hefir tekiS of mikinn þátt í (Janek er pólskur). DrengskaparloforS mitt hamlar mér aS skýra þér nákvæmar frá ætterni fóstursonar míns, en eg vona þó, aS þú, gamli vinur minn, sýnir hinum unga manni alla vinsemd og alúS, er þú veizt aS hann er mér jafn kær og hann væri barn sjálfs mín.” Barónnin hafSi tvívegiS lesiS línur þessar hátt og hátíSlega, er hin unga stúlka fékk honum aftur bréfiS. Nú leit hún hugsandi upp, en hann þreif ósjálfrátt bréfiS. "Hann hefir aS vísu ekkert nafn,” sagSi hann, “en eg fyrir mitt leyti held ....’” ‘‘HvaS er framorSiS?” sagSi Xenia þurlega. Baróninum varS hálf bylt viS og flýtti sér aS! ráSa úrslitum hvers máls. gæta aS því. En á meSan blés hann burtu ryk þaS, J aS setja sig í móti henni. er hafSi sezt á fingur hans af handriSinu. "Jæja, þaS er ágætt! Hún er þá rétt ellefu. ÞaS er ennþá heill klukkutími þangaS til Pólverjinn kemur aftur!” Xenia lyfti höfSinu meS sínu ein- kennilega fyrirlitningar brosi. “RéttiS mér handlegg- inn, frændi góSur; viS skulum ganga eftir trjágarS- inum.” -..s $$ “Mig langar til aS skýra betur þessar skriflegu andi verk; en þaS hefi eg nú sagt þér oft áSur, góSa bendingar, aS því er snertir hinn komandi erfiherra Xenia, og örSugt mun veita aS gera nokkuS í þessu máli, því alt er skriflegt og vitnaS og í aila staSi lögmætt. Þér má standa á sama, hvaS verSur um “hrafnshreiSriS”, þetta, sem ánalnaS hefir veriS brcSur þínum; því er ekki ríkidærni þitt hvort sem er fjarska mikiS, þó eigi sá nú litiS til móSurarfs þíns.” Og hinn gamli barónn hóstaSi á ný og veif- aSi vasaklútnum, sem vildi hann segja: ÞaS má rækallinn vera aS hirSa um þetta skran. Xenia hleipti brúnum og svaraSi meS hálfgerS- um reiSisvip: “Eg á bágt meS aS trúa því, aS þú í fullri alvöru ætlir mér svo auSvirSilegan tilgang. aS Proczna; en eg ætla ráSlegra aS gera þaS undir hinum grænu krónum garSsins, þar sem eigi aSrir en bezta vinar, og þú vilt gera alt til að óflekaS nafn ættar hans eigi sé dregiS niSur í saurinn.” Hnakkakert og meS leiptrandi svip stóS nú Xenia frammi fyrir hinum gamla manni, er í ráSa- leysis vandræSum þurkaSi svitadropana af enni sér. Hann var svo lítt sjálfstæSur, hinn góSi barónn Drach, og svo vanur aS Iáta hina þrekmiklu konu s:na hafa öll ráSin, aS hann nær því ósjáffrátt gerSi þaS, er hún bauS honum. Og nú átti hann aS halda sínum eigin vilja fram, hafa eigin skoSun, og þaS gagnvart þessari tignarlegu» þrekmiklu stúlku, er stýrSi húsi hans og auk þess vafSi konu hans um fingur sér. Nei, þaS var als kostar ómögulegt, því j var eigi hin hygna og þrekmikla Xenia jafnan vön aS Til hvers var þá aS reyna En þó var beiSni greifa- frúarinnar algerlega gagnstæS sómatilfinningu hans og samvizku. "Bezta Xenia,” sagSi hann loksins og reyndi aS standa í móti henni. “Þig grunar ekki, hve hræSi- lega mikil ábyrgSin...... aS opna anriars manns bréf ..... getur hæglega leitt í tugthúsiS." Hin unga greifafrú sneri fyrirlitlega upp á sig. "Var þér fengiS brófiS einslega?” spurði hún meS skipandi rómi. “Vissulega, barn mitt. Eg fann þaS, er eg kom til Proczna, þá er hraSfréttin frá ykkur ‘boSaSi mig hin þögula náttúra og fiSrildin geta hlustaS á okkur. i aS banasæng vinar míns." Barón Drach dró and- HiS lítt hærSa höfuS hins gamla hirSmanns laut; ann þunglega og þurkaSi á ný svitann af andiiti sér. niSur aS munni hinnar ungu stúlku. Eg er fjarska' "í bréfa-umslagi meS utanáskrift til mín og ritaS forvitinn. Má eg bjóða þér handlegginn, góSa mín?"^ nokkrum dögum fyrir andlát hans, var bréfiS til Jan- Og í mestu ósköpum snerist hann eins og skopp- eks og voru meS því nokkrar línur tíl mín, og var eg arakringla út fyrir handriSiS og hélt á forsæluveginn I þar beSinn, og drengskaparorS mitt lagt viS, aS til garSsins. GuIlrauSir neistar sýndust aS skjóta úr hári hinn- ar ungu greifafrúar, alveg einsog á myndinni af Xeniu greifafrú, uppi í ættarsalnum; hin unga stúlka bar og Eg mundi alls eigi hafa beSist þessa af þér, ef hér hár sitt í stuttum Iokkum, líkt og nafna hennar frá hefSi eingöngu veriS aS ræSa um nokkra skildinga. fyrri öldum hafSi gert. Greifarnir <;f Dynar hafa ekki gert sig aS þrælum fyrir léleg fjármál.” “En góSa mín ........ eg skil ekki ....., hverjar gátu aSrar veriS ástæSur þínar.” HiS litla skræln* aSa andlit barónsins engdist sundur og saman af Gústina hafði tekiS eftir því, aS húsmóSir henn- ar bjó sig þenna dag miklu betur en endranær. Hún neri saman höndum og tautaSi fyrir munni sér: Eg vona aS herra húsgangs-prinsinn muni nú FáSu mér þaS sem fyrst.* I skila bréfinu til Janeks þann dag, er hann yrSi sjálf- ur fjár síns ráSandi. Var þaS viSbætir viS testa- menti hans og þyrfti því aS lesa þaS áSur en hitt yrði opnaS.” 1 Augu Xeniu leiptruðu. “Þetta er ágætt,” sagSi , hún. “En viS hvaS ertu hræddur? Eins og nú j stendur á eftir dauSa föSur míns, er þaS öllu fremur skylda þín aS koma í veg fyrir allar þær vitleysur, I er þessi maSur kann aS gera. Hvar er bréfiS? horfa úr sér augun, er hann í dag fær aS líta greifa- frú Dynar. En hvaS hann skal sýnast lítilmótlegur; “Komdu þá.” Hún lagði á ný hönd sína á handlegg hans og einhverjum ráSaleysis ofþunga. “ÞaS vita þó guS og menn, aS ekki er neinn hægSarleikur aS rifta gagnvart hinni tignarlegu álpt! ÞaS er vonandi aS dró hinn hrörlega mann meS sér í mesta flýti gegn testamenti; aS höfSa mál, án þess aS hafa nokkuS hann frjósi til dauða af kulda hinnar þýzku greifa jum slotiS. fyrir sér .. frúar! Og Gústina vafSi hiS dýra perluhálsband I Dauf birta féll um hiS litla herbergi, er greifa Xenia leit meS ógnandi augum til barónsins og meS einhverjum ofboSslegum flýti um hinn hvítaj frúin hélt til í, þá er hún dváldi á Proczna. “Eg baS þig aS fara yfir ættarskjölin og viSauk- ■ sagSi: “Eg ætla aS biSja þig, frændi góSur, al háetta hugleiSingum þínum, því þær virSast aS far aS verSa fremur kátlegar." *ra ana viS erfðamálin, aS eg mætti k hvort til væri nokkur sérstök ákvörSun, er gæti ó- ivtt te^tamenti föSur míns; hér er ekki aS ræSa v.m ÁSstöfun hans á fénu, heldur hinu, hvort þessi . .. ers' .... fóstursonur hanu í raun réttri hafi nokk- j háls álptarinnar. Hin hvíta álpt . Hve vel átti eigi þetta nafn riS Xeniu, í hinum hvíta, skínandi búningi. Xenia heit undan til förunauts síns og hvíslaSi I ast aS því, meS ákefS einhverju í eyra hans, en hiS fagra andlit hennar IitaSist purpuralegum roSa. Sonur pólsks flóttamanns, tekinn upp af þjóS- braut, utan nafns og sæmdar, og af lágum stigum, S hann skuli bera nafn vort og nefnast bróSir minn. Xenia læsti hinum tvöföldu dyrum og gekk því næst beint aS borSinu, en á hina skínandi borShillu höfSu hinar mögru hendur barónsins þegar lagt skjalahirz'luna, er hafSi aS geyma allar skýrslur og skírteini um fjárhag Dynar-ættarinnar. Fór nú bar- ónninn í mestu ósköpum aS róta til í hirzlunni. Hægt og hægt ýtti greifafrúin Drach fjárhalds- manni sínum til hliSar, tók skjölin upp úr hirzlunni og virti þau nákvæmlega fyrir sér. “H-rna er þaS,’ eigi holdlegt barn mitt, Janek, eigi sonur sá, er eg hefi svo mjög æskt eftir aS guS vildi láta mér verSa auSiS aS eignast. Eg hefi tekiS þig mér í sonar staS, hefi gefiS þér nafn mitt og fé og meS lífi og sál tekiS þig mér í sonarstaS. En hver var faSir þinn? Spyr mig eigi, Janek minn; lát þér nægja þá vissu, aS hann var mikilsvirtur vinur minn. Eg hefi lagt drengskaparorS mitt viS, aS eg mundi þegja um nafn þitt og ætterni, þar til hann sjálfur eitt sinn leyst band tungu minnar. En eg hefi þó getiS nafns föSur þíns í bréfi til þín, er fylgir testamentinu, sem réttvísin nú geymir. Þetta er mikil óveSursnótt, stormurinn dynur og þýtur líkt og nóttina, sem hinn bleiki ógæfusami maSur stóS frammi fyrir mér, eg lagði hönd mína í hans og lofaSi — aS þegja. Janek, elskulegi sonur minn, eg er hræddur um aS heimta aftur bréfiS frá réttinum og því rita eg í hug- arangist minni þessa síSustu bæn mína til þín og vona eg aS þú sem hlýSinn sonur munir mín vegna efna hana. “Taktu bréfiS, er þér mun verSa fengiS áSur en testamentiS verSur opnaS, og fleygSu því ólesnu í eldinn; friSar þú meS því samvizku mína og guS almáttugur mun blessa þig fyrir þaS, því aS á þessari stund er Dynar greifi erfiherra aS Proczna. Láttu þér nægja nafn þetta. Eg hefi sett þig viS hliS minnar ástkæru dóttur, sem styrkan og eSallyndan verndara. Þú átt bæSi aS vera henni í föSur og bróSur staS. Þú átt aS sýna henni hina sömu óbrigSulu og tryggu ást er þú þegar sýndir henni á barnsaldri. Og skyldi svo fara, er þú kemst aS raun um, aS Xenia er eigi systir þín, aS hjarta þitt verSi snortiS af innilegri og hlý- legri tilfinningum. — GuS á himninum veit hversu oft eg hefi beSiS þessa. — Þá mun andi minn líSa umhverfis ykkur, börn mín, þá mun hann legja hendur ykkar saman .......” Andlit Xeniu varS öskugrátt. Hendur hennar sigu skjálfandi niSur. Þungt andvarp kom frá brjóteti hennar og hún hné aftur af stólnum máttlaus og örvingluS. “HvaS hefi eg gert?” sagSi hún fyrir munni sér. DauSaþögn var um stund í hinu litla herbergi. LjósiS í silfurstjakanum sprakaSi meS rauSleitum loga, og frá hallargarSinum hljómuSu fagnaSarópin. “Xenia,” hvíslaSi barónninn í hálfum hljóSum, “svo virSist sem vagninn sé í augsýn. Húrra! húrra! hljómaSi á ný. Greifafrúin reis á fætur, tók ósjálfrátt ljósa- stjakann og bréfiS og gekk aS ofninum. Nú var alt búiS og fariS og þaS eingöngd sjál'fri henni aS kenna. Skjálfti fór um líkama hennar og henni virtist sem loginn skiftist í ótal hringandi eld- orma, er háSslega hvæsandi teygSu höfuS sín í móti henni. SuSa var fyrir eyrum hennar og herbergiS tók aS snúast í hring. Hún studdist þunglega á um- gerS ofnsins. “Á eg aS hjálpá þér, Xenia?” hljómaSi rödd barónsins viS hliS hennar. Hún leit upp, tók bréf- iS og hélt því yfir loganum, er lék um hinar hvítu hendur hennar, en bréfiS fauk inn í ofninn og rauS- leitur glampi lýsti stundarkorn hina óhræranlegu hvítu konumynd og því næst hvarf lítil', vart sjáanleg’ öskuhrúga, skyndilega burt. (Meira).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.