Heimskringla


Heimskringla - 30.07.1919, Qupperneq 7

Heimskringla - 30.07.1919, Qupperneq 7
WINNIPEG, 23. JCLI 1919 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Dvöl mín m .* Eskimóa (i'ramh. frá 3. bls.i sjóSa, svo aS hvert þessara heim- ila hlýtur aS hafa fengiS mun meira en þau þurftu í mál. MeS- an viS sátum aS snæSingi, voru okkur einnig færSar matargjafir; virtist hverri húsmóSur vera kunn- ugt um, hvaS hinar suSu, og hefSi hún eitthvert sælgæti fram yfir hinar, þá sendi hún þaS, en af þessu leiddi, aS smástúlkur voru altaf öSruhvoru aS koma í gætt- ina til okkar meS eitthvaS aukreit- is handa okkur. Sumt var bein- línis ætlaS mér; — mamma hafSi sagt aS hvernig sem viS annars skiftum hinu, væri nýraS ætlaS mér; eSa mamma hefSi sent mér þessa litlu ögn af selsgrön meS þeim ummælum, aS e'f eg vildi borSa hjá sér í fyrramáliS, skyldi eg fá heila grön; annar félaga minna væri nú aS borSa hjá þeim og segSi, aS eg teldi grönina bezta bitanri af selnum. MeSan viS snæddum sátum viS framan á pallinum, þar sem menn sváfu, meS matarbitann í vinstri hendi og hnífinn í þeirri hægri. Eg hafSi nú aldrei borSaS meS eir- hníf fyrri, en hann var nógu beitt- ur og mjög svo hentugur. Eir- stykkiS, sem blaSiS hafSi veriS smíSaS úr, hafSi, a3 því er fólkiS sagSi mér, fundist norSur á Vict- oríu-eyju á veiSistöSvum annarar ættar, en af þeim hafSi þaS keypt stykkiS fyrir nokkuS af rekaviS frá meginlandinu. HúsmóSirin sat mér til hægri handar, gegnt suSu-kerinu, en bóndinn á vinstri hliS. Þar eS húsiS var eitt af þessum almennu sporöskjulöguSu snjó-strympum, sjö sinnum níu fet aS innan máli, gátum viS aS eins þrjú setiS framan á hinni tveggja feta háu snjóbrík, en á hana voru breiddir hreindýra-, bjarnar- og moskusuxa-feldir, sem sængur- klæSi. Börnin urSu því aS borSa standandi á gólfinu, til hægri handar viS dyrnar, er inn var gengiS; aftur á móti tók suSukeriS, mataráhöldin og trönurnar til þess aS þurka klæSin á upp allan vinstri helminginn. I hinni skeifu- mynduSu dyragætt stoSu þrir hundar húsbóndans og biSu þess, aS einhver væri búinn aS naga bein sitt, en viS fleygSum þeim þá hverjú á fætur öSru 1 hundana, er fóru meS þau út í göngin og sneru aftur jafnharSan og þeir voru bún- ir meS þau. Þegar maltiSin var á enda, snáfuSu þeir allir burtu af sjálfsdáSum, hringuSu sig niSur í göngunum eSa fyrir utan og fóru aS sofa. ÞaS var tvíréttaS hjá okkur, fyrst kjöt og síSan súpa. Súpan er búin til á þann hátt, aS köldu selsblóSi er helt ut í soSiS jafn- skjótt og kjötiS hefir veriS fært upp úr pottinum, og svo er hrært í öllu saman, þangaS til komiS er undir suSu, en aldrei full-soSiS. MeS þessu verSur súpan álíka þykk og enskar baunir, en ef hún fengi aS sjóSa, myndi blóSiS iifra og setjast á botninn. Þegar /étt er komiS aS suSu, er slökt á suSu- kerinu, sem potturinn hangir > fir, og nokkrum hnefum af snjó því næst sáldaS út á, svo aS hægt sé aS drekka súpuna. MeS of ■ lit- illi ausu fyllir húsmóSirin síSan moskushornin og fær hverjum sitt drykkjarhorn. Seu hornin ekki nógu mörg, verSa tveir eSa fleiri aS drekka tvímenning, eSa sumir aS bíSa þangaS til hinir eni bún- ir. (!Framh.) ekki kveSnar út í hafróti stjórnar- byltingarinnar í Rússlandi, heldur á 15. öld hér í Englandi. Óánægja þeirra manna, sem vinna hjá öSrum og hinum, sem fá | ekki vinnu hjá öSrum, hefir auS- | vitaS magnast um helming viS I þaS, aS England gerSist land stór- ; iSnaSarins, í staS þess aS halda á- | fram aS vera akuryrkjuland. Og | þá hefir alþýSumentunin ck'ii I heldur orSiS til þess aS draga úr ' henni, síSur en svo. OrSin: VerkamannaóeirSir voru fyrst not- I uS af blaSamönnum áriS 1907, og síSan voru þau orSin mjög al- I geng þegar fyrir stríSiS. 1 Nokkrum mánuSum fyrir stríS- 1 iS fór aS bóla á meiri samvinnu- hugmyndum meS verkamönnum i en áSur og þær leiddu til þess aS ! stofnaS var bandalag verkamanna. ^ Inn í þetta bandalag gengu þrjú mikil verkamannafélög, járnbraut- armannafélagiS, flutningamanna- félagiS og námumannafélagiS. Öll þessi félög stofnuSu meS sér sam- | eiginlegt ráS og framkvæmda- ' vald. Bandalag þetta var stofn- j aS haustiS 1914. ! Nú á þessum stríSsárum hefir komist los á svo margt, og iSnaS- I armálin krefjast nú bráSrar úr- I lfiusnar. ÞaS er margt, sem verS- ! ur aS reisa alveg aS nýju og þaS er enginn efi á því, aS Verka- mannabandalagiS verSur mikiS viS þá endurreisn riSiS. ÞaS vill nú líka svo ógæfulega til — aS því er eg álít — aS aS eins einn leiStogi þessara verka- mannafélaga er í Parliamentinu. FlutningamannafélagiS hefir Mr. Robert Williams fyrir foringja; Mr. J. H. Thomas er fyrir járnbrauta- mannafélagiS og Mr. R. Smillie fyrir námumannafélaginu. ÞaS er Mr. J. H. Thomas, sem á sæti í Parlamentinu og hefir getiS sér þar allgóSan orSstír. Mr. Smillie hef- ir hvaS eftir annaS lent í hörSum deilum á ýmsum fundum viS for- sætisráSherrann og þótt jafnan bera sigur úr býtum í þeim senn- um. Robert Williams er talinn mjög líklegur til þess aS komast á þing áSur en langt um líSur. Og þaS eitt má telja víst og á- reiSanlegt, aS þegar allir þessir menn fara aS beita sér af kappi fyrir einhverju máli, hljóta þeir aS fá miklu til vegar komiS, því aS þeir eiga hver um sig mikinn flokk og traustan aS baki sér. 1 námu- mannafélaginu eru 800,000, í járnbrautamannafélaginu eru 450- 000 og í flutningamannafélaginu 300,000; samtals 1,550,000. Og ”Þríveldis“Sambandið<< nýja. Eftir Sir Leo Chiozza Money. Oss hættir viS aS gleyma því aS verkamannaóeirSimar eiga ekki rót sína aS rekja til ófriSar- ins. Þær eru eins gamlar og iSn- aSurinn. Hendingamar þessar: “Þá Adam mokaSi og Eva spann, gat eigi aS líta heldri mann”, voru NÝ LÆKNINGARAÐ- FERÐ SEM ÚTRÝMIR GIGTINNI V0NDU 75c. Pakki Ókeypis til Reynslu. i Syracuse, N. Y., hefir veriíi upp- götvuti spá-ný lækning viö gigtveiki, og sem hundruö manna hafa allareiSu reynt og fundiö óviöjafnanlega — sum tllfellin líkjast jafnvel kraftaverkum. Aö eins stutt brúkun meöalsins hefir læknats, þá ötl önnur meBul reyndust i rangurslaus. ÞatS virtSist vinna hezt noiepiq ! eniBs-iasi ao aiJuo-suAci ? og þar metS rytiur þatS eitur stýflunum úr blótS-ætSunum. Sárindi, verkur, stirtSleiki, bólga, virtSast hverfa á svip- stundu. Þessi lækníng, fyrst útsend af Mr. Delano, er svo gótS, at5 hann vill atS allir, sem þjást af gigt, eöa eiga vini sem veikir eru af gigt, fái 75 centa pakka ókeypis, til atS sannfærast um hvati met5alit5 geti gert—ábur en þeir eytSa nokkru centi. Mr. Delano segir: “Til ats sanna, atS Delano lækningin á- reitSanlega útrými gigt, hversu gömul sem.. ^H.n er e^a usikil og jafnvel eftir atS öll önnur rátS eru reynd, þá vil eg— ef þú hefir ekki átSur notaö þetta— senda þér fullan 75e. pakka ókeypis, — ef þú aö eins skerö úr þessa auglýs- ingu og sendir mér nafn þitt og áritun og 10 cts. fyrir buröargjald.” F. H. Delano, 1079 Wood Bldg., Syra- cuse, N. Y., -r— Eg get aö eins sent einn pakka ókeypls tll hvers helmiiis. alls starfa í öllum þessum þremur atvinnugreinum, meÖ þeim mönn- um, sem eru ekki ennþá í félögum þessum, um 2,400,000 verka- menn og þacS má gera ráð fyrir því að þeir fylgist allir að málum, þegar um einhver mikilvæg mál- efni er að ræða, sem varða mjög atvinnuveg þeirra. Og það mun ekki of í lagt þótt gert sé ráð fyrir, að af þessum 2,400,000 verka- mönnum sé um 1,600,000 giftir menn, sem eiga fyrir konum og börnum að sjá og á hverju heimili þeirra má gera ráð fyrir að sé um fimm manns; svo á þessum þrem- ur atvinnugreinum lifa þá um 8,-^ 800,000 manns, sem lúta stjórn hins sameiginlega verkamanna- ráðs. Og þegar þess er gætt að öll brezka þjóðin er nú 46,700,000, þá ráða þessir þrír fyrirliðar yfir ekki minna en einum fimta hlutal allrar þjóðarinnar. Allur þessi fjöldi verkamanna vinnur þau verk, sem kemur alþjóð að notum og henni ríður á að séu vel og dyggilega af hendi leyst; en þó eru allar þessar atvinnugreinar í höndum einstakra manna. Það hefir sem sé verið venja að allirj atvinnuvegir, sem þjóðin lifir á, hafa verið látnir alveg afskifta- Pantanir fyir Delano’s Rhcumatlc Conqueror vcrt5a fyltar frá. vorum Canadisku lyfjastarfstofum til at5 fríast vit5 tollinn. - lausir af stjórn lands og þjóðar. j Hinir einstöku atvinnurekendur ^ ráða þar að heita má lögum og lofum. Námurnar eru að vísu eign ensku þjóðarinnar, en það er að eins í orði kveðnu og ekki meira. Þær eru alveg í höndum einstakra manna, og hver eigandi hugsar mest um það að græða eins mik- ið á þeim og kostur er. Sama er að segja um járnbrautirnar, þar keppir hvert járn brautarfélagið við annað og hagar ferðum sínum alt annað en æskilegt er, að eins að fá sem mest grætt á hlutabréf- um sínum, án þess að taka tillit til hvað almenningi hentar og hag- kvæmast væri í raun og veru. Og nú stíga kröfur verkamann- anna. IColanámumennirnir heimta að kaup þeirra sé hækkað um 30 % og verður það þá líklega um 4 pd. 5 s. um vikuna og getur það ekki heitið ýkja hátt, þegar það er borið saman við kaup námumanna vestan hafs og í Þýzkalandi. Þar hefir hver námumaður 7£ um vik- una (um 21 kr. á dag). Þar næst krefjast þeir að fækkað sé vinnustundunum svo að þeir vinni ekki nema 6 stundir á dag og 7. kl.st. gangi í það að fara upp og niður námurnar. Og þetta eru ekki nema sanngjarnar kröfur, þar sem þessir menn leggja sem sé stund á hættulegustu atvinnugrein landsins. Og það væri sannar- lega illa farið, ef þjóðarhagurinn j væri að eins reistur á sveita þess- ara manna og þyldi ekki að þeir kæmust að þolanlegum kjörum. En það er svo fyrir þakkandi að hann þolir það. Það eru helzt til margir, semj hafa kolin fyrir féþúfu og þess vegna verða þau sýnu dýrari en þau þyrftu að vera, ef vel væri á haldið. En það verður ekki nema því að eins að ríkið taki að sér allan námureksturinn og sölu á kolunum. Það er eina leiðin til þess að almenningur geti fengið kolin við hæfilegu verði og námu- mennirnir geti lifað þolanlegu lífi. Hin verkamannafélögin bæði fara fram á kauphækkun og fækk- un vinnustunda. Járnbrauta-; mennirnir vilja nú hafa hönd í j bagga með stjórn og fyrirkomulagi félaganna, það er að segja, vilja eiga fulltrúa í stjórnum þeirra, og | berjast þar að auki fyrir því að ríkið taki allar járnbrautir í sínar j hendur. Flutningamannafélagið fer sömu- j leiðis fram á fækkun vinnustunda j og að alt flutningsgjald verði. liseklcaÍS um 20%, Þeir vilja fá ráðið bót á því að þeir þurfi að standa og slóra tímum saman og bíða eftir vinnu eða með öðrum orðum að gerðar séu allmiklar breytingar til bóta á atvinnugrem þeirra. Þegar fram líða stundir verða þessar kröfur verkamannafélag- anna álitnar svo vægar í alla staði að mönnum mun tæplega skiljast hvernig á því hefir staðið, að þeir hafi ekki fengið þær uppfyltar al- veg umsvifalaust, án þess að þeir, sem hér eiga hlut að máli og áttu að verða við þeim, vildu nokkuð tvínóna við það. Vér fáum aldrei komið á iðn- aðarfriði, ná gert menningu vora sómasamlega, nema því að eins að lýðvaldssinnar fái að hafa hönd í bagga með stjórn á öllum iðnaði. Vér verðum að athuga mál þetta skynsamlega og hleypidómalaust. Til hvers er að halda fram lýð- valdskenningum, þegar fólkið er látið lúta ábyrgðarlausum iðnað- arstjórnum, sem hugsa ekki um annað en að skara eld að sinni köku. Og það er ekki svo ýkja erfitt að sjá hvern enda þetta hef- ir. Það getur ekki farið nema á einn veg, og því er um að gera að vinda nú bráðan bug að því að ráða þessum vandamálum sem fyrst farsællega til lykta. Nú er tækifæri fyrir stjórnina að sýna rögg af sér og hyggindi í því að koma vel og viturlega fram við verkamannastjórnina. Því ef hún leggur námurnar undir ríkið, járn- brautir allar og flutningafyrirtæki og fær bæði heila og hendur verkamanna í lið með sér til þess að koma á hagkvæmu fyrirkomu- lagi á atvinnugreinar þeirra, þá ÍSLENDINGA DAGURINN ARB0RG, MAN. Verður haldiní nýja skemtigarði Arborgar 2 Ágúst 1919 Til skemtana verður, kapphlaup margskonar, íslenzk glíma, aflraun á kaðli og knattleikur, ásamt eftirfarandi ^æð- um, söngvum og kvæðum: Söngflokkurinn: Eldgamla fsafold. Ræða: Minni íslands.......... Capt. Sigtr. Jónasson. Kvæði: — .............ort af Dr. S. E. Björnssyni. Söngflokkurinn: Þjóðsöngur Canada. Ræða: Minni Canada.................. I. Ingjaldson. Söngflokkurinn: Ræða: Minni Vestur-íslendinga Séra Jóhann Bjarnason. Söngflokkurir.n. Ræða: Þjóðræknisfélag V.-ísl...... Stef. Einc.r?'-'-. Kvæði: Um Þjóðræknisfélagið ....ort af S. E. Ei.nar^.y.J Söngflokkurinn: Þjóðsöngur Breta. Dans í Templarahúsinu frá kl. 8. e. h. til miðnættis. Þar verður og verðlaunadans. Góður hljóðfærasláttur. Máltíðir kaffi, aldini, og svaladrykkir vera seldir í garðinum. Hátíðin byrjar kl. 10 að morgni. Kapphlaup og einn knattleikur fara fram'fyrir hádegi. 'Glímur og kað- al-aflraun frá kl. 1—2- Ræðuhöld byrja kl. 2. e. h. Knatt- leikur og fleira aftur kl. 4. e. h. íslendingar! Fjölmennið og gerið þjóðminningardag- inn eins skemtilegan, uppbyggilegan og íslenzkan og föng eru á. Íslendingadagsnefndin í Árborg. getur hún veitt nær því 9,000,000 manns frið og gert þá ánægða. Það hlyti að verða stórt spor í áttina til iðnaðarfriðarins og vér vonum fastlega að hún stigi það spor áður langt um líður. (Lauslegt ágrip úr ”The Lon- don Magazine", maí-hefti þ. á.) (Frón.) ------O------- Heimskringla til næstu áramóta fyrir 25 cent. Nýtt kostaboð. Nýir áskrifendur, ervsenda oss 75 cts. fyrir söguna ”Yiltur Yegar“ og 25 cts. aukreitis, fá’ blaðið sent sér til næstu áramóta. Þetta [kostaboð stendur aðeins stuttan tíma. Kaupendur blaðsins gerðu oss mikinn greiða, ef þeir [vildujgóðfúslega benda ná- grönnum sínumjsem ekki eru áskrifendur, á þetta kostaboð- The Viking Press Ltd. Box 3171 - Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.