Heimskringla - 30.07.1919, Síða 8

Heimskringla - 30.07.1919, Síða 8
«. BLAÐSfÐA HEiMSKKINGLA WINNIPEG. 30. JÚLl 1919 » -----------_ - HINN ÞRlTUGASTI ÍSLENDINGADAGUR WINNIPEG ISLENDINGA 'HÁLDINN í River Park Þriðjudaginn 5. ágúst 1919 HeiSursforseti hátíðarinnar: Hon. Thos. H. Johnson. Forseti hátíðarinnar: John J. Vopni. SKEMTISKRÁ—Byrjar kl. 4 e. h. Minni tslands—Ræða: Gunnar B. Björnsson; kvæði: Jón G. Fjaltlín. Minni Canada—Ræða: Capt. Sigtrygur Jón- asson; kvæði: Einar H. Kvaran. Minni Vestur-Islendinga—Ræða: séra Knst- inn K. Ölafsson; kvæði: Ó. T. Johnson. "Þjóðræknisfélagið” — Ræða:............ Nýjung í dráttlist: Chas. Thorson. TAKIÐ EFTIR—Á meðan ræður og þesskonar fer fram verða engar íþróttir og gefst því fólki tækif. að njóta ræðanna og kvæðanna. Stundum hefir óánægja út af of mikl- um hávaða verið talsverð, en nu verður kom- ið í veg fyrir slíkt. Hátíðasvæðið opnast kl. 9 árdegis. MATSALA: Máltíðir verða seldar allan daginn, með sanngjörnu verði ÍSLENZKIR HERMENN á sjúkrahúsum borgarinnar, sem ferðafærir eru, verða gestir Islendingadagsins. j DANS: byrjar kl. 8 að kvöldinu. Hornaflokkur 100. Grenadiers leikur íslenzk lög við og við allan (laglrUL FORSTÖÐUNEFND: 1 John J. Vopni, forseti. Dr. M. B. Halldórson. Th. Johnson, vara-forseti. Miss Steina J. Stefánsson. Gunnlaugur Tr. Jónsson, ritari.. Jón G. Hjaltalín. S- D. B. Stephanson, féhirðir. A. S. Bardal. Hjálmar Gíslason. N. Ottenson. Ólafur Bjarnason. S. Björgvin Stefánsson. íþróttanefnd: S- D. B. Stephanson, 2. verðlaun, vörur Th. Johnson, A. S. Bardal og ólafur 3. verðlaun, vörur 1.00 Bjarnason. 9—Stúlkur 12—14 ára, 100 yards. I. PARTUR. 1. verðlaun, vörur Byrjar kl. 10. árdegis. íþróttir aðeins fyrir Islendinga. 1— Stúlkur innan 6 ára, 40 yards. 1. verðlaun, vörur.........$1.00 2. verðlaun, vörur.......... 0.75 3. verðlaun, vörur.......... 0.50 2— Drengir innan G ára, 40 yadrs. 1. verðlaun, vörur...........$100 2. verðlaun, vörur.......... 0.75 3. verðlaun, vörur.......... 0.50 3— Shúlkur 6—8 ára, 50 yartls. 1. verðlaun, vrörur.........$1.00 2. verðlaun, vörur.......... 0.75 3. verðlaun, vörur.......... 0.50 4— Drengir 6—8 ára, 50 yards. 1. verðlaun, vörur ........$1.00 2. verðlaun, vörur.......... 0.75 3. verðlaun, vörur.......... 0.50 5— Stúlkur 8—10 ára, 75 yadrs- 1. verlaun, vörur..........$1.25 2. verðlaun, vörur.......... 1.00 3. verðlaun, vörur.......... 0.75 6— Drengir 8—10 ára, 75 yards. 1. verðlaun, vörur..........$1.25 2. verðlaun, vörur.......... 1.00 3. verðiaun, vörur.......... 0.75 7— Stúlkur 10—12 ára, 100 yards. 1. verðlaun, vörur.......,.. $2.00 2. verðlaun, vörur.......... 1.50 3. verðiaun, vörur........... 100 8— Drengir 10—12 ára, 100 yards. 1. verðlaun, vörur..........$2.00 2. verðlaun, vörur......... 1.75 3. verðlaun, vörur......... 1.50 10— Drengir 12—14 ára, 100 yards. 1. verðlaun, vörur.........$2.50 2. verðlaun, vörur......... 1-75 3. verðlaun, vörur......... 1.50 11— Stúlkur 14—16 ára, 100 yards. 1. verðiaun, vörur.........$3.00 2. verðlaun, vörur......... 2.25 3. verðlaun, vörur......... 1.50 12— Drengir 14—16 ára, 100 yards. 1. verðlaun, vörur.........$3.00 2. verðlaun, vörur........ 2.25 3. verðlaun, vörur........ 1.50 13— Ógiftar stúlkur yfir 16 ára, 75 yards. 1. verðlaun, vörur..........$4 00 2. verðlaun, vörur.......... 3.00 3. verðlaun, vörur.......... 2.00 14— Giftar konur, 75 yards. 1. verðlaun, vörur..........$4.00 2. verðlaun, vörur .. .. .. .. - 3.00 3. verðlaun, vörur.......... 2.00 15— Giftir menn, 100 yards (engir hlaupaskór leyfðir). 1. verðlaun, vörur..........$4.00 2. verðlaun, vörur.......... 3.00 3- verðlaun, vörur.......... 2.00 16— Konur 50 ára og eldri, 50 yds. 1. verðlaun, vörur..........$4.00 2. verðlaun, vörur.......... 3.00 3. verðlaun ,vörur .. .. .. .. 2.00 17—Karlmenn 50 ára og eldri, 100 yd,~. 1. verðlaun, vörur.........$4.00 2. verðlaun, vörur......... 3.00 3. verðiaun, vörur......... 2.00 II. PARTUR' Byrjar kl. 1 eftir hádegi. 1?— Brrnasýning (Th. Johnson um- sjónarmaður). 1. verðlaun, vörur.........$6.00 2. verðlaun, ýörur......... 5.00 3. verðlaun, vörur......... 4.00 Kl. 1 byrjar einnig verðlaunasam- kepnin um Silfurbikarinn, Beltið og Skjöldinn.. (Silfurbikar gefinn þeim (til eins árs), er flesta vinninga fær, —Beltið þeim er flesta vinninga fær í fslenzkri glímu, skjöldurinn þeim í])róttaflokki (til eins árs) er flesta vinninga hefir.) Hver íþrótt því aðeins þreytt, að 4 eða fleiri keppendur séu. Hvert íþróttafélag má að eins hafa 3 menn í hverri fþrótt. 19—Kapphlaup, 100 yds. 3 medalíur 20.—Kapphlaup, 1 míla 21— Langstökk, jafnfætis — 22— Kapphlaup, 220 yds- — 23— Discus — 24— Hástökk, hlaupa til — 25— Kapphlaup, 440 yds. — 26— Hopp-stig-stökk — 27— Stökk á staf — 28— Low Hurdles 29— Kapphlaup, hálf míla 30— Langstökk, hlaupa til 31— Kapphlaup, 3 mílur 32— íslenzk glíma — (Sá er fyrstu verðlaun hreppir í glímunni, fær einnig silfurbeltið, gefið af H. Marino Hannessyni, lög- • V*. k l • v?sv'J fræðingi. Um beltið er glímt ár- lega. III. PARTUR. Byrjar kl. 4 e. h. Ræðuhöld, Söngur, Hljóðfæra-^ sláttur o. s. frv. IV. PARTUR. Byrjar kl. 6,30 e. h- 33— Aflraun á kaðli (Winnipegménn og aðkomandi), Verðlaun: 7 vindlakassar. 34— Knattleikur kvenna (A. S. Bar- dal leikstjóri. 1. verðlaun, Silfurbikar, gefinn af af A. S. Bardal, til umkepni, samkvæmt reglum er honum fylgja. Einnig 9 brjóstnælur (Bar pins). 2. verðlaun (að eins veitt ef fleiri en tveir flokkar keppa) 9 Bon Bon Boxes. 35— Hjólreið, 2 mílur. 1. verðlaun, vörur........$6.00 2- verðlaun, vörur........ 4.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 36— Kappsund, karlmenn. 1 verðlaun, vörur.... $6.00 2. verðlaun, vörur....... 4.00 3. verðlaun, vörur ....... 2.00 37— Kappsund, kvenfólk. 1. verðlaun. vörur........$6.00 2. verðlaun, vörur........ 4.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 38— Dans, byrjar kl. 8 e- h. (Verð- launa-vals að eins fyrir ísiendinga). 1. verðlaun, vörur.......$7.00 2. verðltaun, vörur........ 5.00 3. verðlaun,- vörur........ 3.00 Dómari: próf. W. E. Norman. ÍSLENDINGAR! FJÖLMENNIÐ Úr bæ og bygð. Snjólfur J. Austmann, sem dvalið Tiefir vestur í Kenaston, Sask., um þriggja mánaða tíma, kom heim aft- ur á fimtudaginn var. Uppskeru horfur sagði hann frekar lélegar þar vestra; þó að mun skárri í kringum Kenaston en víða annarsstaðar. Júhann sonur hans hefir líka dvalið “har vestra og er nýlega kominn tii borgarinnar aftur. Hann er nú óð- um að ná sér aftur eftir afleiðingar Kinnar iilu fangavistar á Þýzka- 9andi. 4 Mrs. T. Gíslason frá Brown P. O. ■fcom til borgarinar fyrir nokkru síð- ;an og dvelur hér um tíma. Mr. og Mrs. Skafti Johnson frá Hallson, N.D., komu að sunnan í bif- reið í byrjun síðustu viku. Þau héldu heimleiðis á fimtudagsmorg- uninn. Yaltýr Austmann, sonur Snjólfs ,T Austmanns, kom frá New York á fimtudaginn var eftir fimm ára dvöl í Bandaríkjunum. Stundaði hann þar leikaraljst og er nú kominn hingað til að leika í leikflokki við Winnipeg leikhúsið um eins árs tíma. Hann mun vera eini “pro fessional” ísienzkur leikari hér j iandi. . Magnús Jónsson frá Winnipegosis kom til borgarinar frá Séikirk um miðja ' síðustu viku. Hefir hann stundað fiskveiðar við Winnipeg- vatn í sumar og var nú á heimleið. Bað hann i>laðið að fiytja kveðju öllum Seikirk íslendingum. » , HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir íCrowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægiiegt að bíta með þeim. —>fa@rurlega tilbúnar. -ending ábyrgst. \ | HVALBEINS VUL- CmU TANN- SETTI MÍN, Hvert —aíbur unglegt útlit. —rAtt -fmmm ral I cranhl. w ■—iwkkjast ekki frá yðtr eigla tönnom. —þsegilegar til brúks. —Ijójn&ndi vel smíðaðar. —oading ábyrgst. DR. ROBINSON Twinlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG $10 Kristján Gíslason frá Gerald, Sask. dvelur um tíma hér í borg sér til lækninga. Hvar er hún? Hver sá, sem veit um núverandi heimili Elínar Jónsdóttur frá Háa- Rima í Þykkvabæ í Rangárvalla- sýslu á fslandi, er vinsamlega be'S- inn aÖ tilkynna þaS sem fyrst. Mrs. G. E g i 1 s s o n, Winnipegosis — Manitoba. 43—44 S. D. B- Stephanson ráðsmaður blaðsins fór vestur til Vatnabygða á mánudagskvöldið. Hann bjóst við að koma til b^ka um næstu helgi. Lárus Benson frá Seikivk var hér á ferð um miðja sfðustu viku. Var ihann á leið til Winnipegosis og bjósti við að dvelja þar um tíma. Feröasaga Vilhjálms Stefánssonar “My Life with the Eskimo”, kost- ar í bandi $4.25. Stór og vandaður uppdráttur af íslandi, sýnir alla póstvegi og póstafgreiðslustaði, sýslu-skifting o.s.frv. kostar $1.00, Fæst hjá Hjálmari Gíslasyni 506 Newton Ave. Telephone St. John 724. Skrifið eftir bókalista. Vér viljum benda lesendunum á auglýsingu Þ. Þ. Þorsteinssonár, er birtist í þessu blaði- Blýants teikn- ing hans af Sir Wilfrid Laurier er snildarlega vel gerð og ljós vottur þess, að Þorsteini er altaf að fara fram. Eiga Vestur-íslendingar eigi svo lítinn listamann þar sem hann er — og vissulega ber þeim skylda til að styðja sína fáu iistamenn með því að kaupa verk þeirra. Þau Benedikt Benediktsson og Guðrún Magnea Hanson, bæði frá Iceiandic Biver, Man., voru gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Marteinssyni að 493 Lipton 8t., föstudaginn 11. júlí- Þau hjónin Haraldur Vilhelm Jóhannsson jog kona hans (áðuT Louise Frankton), sem heima eiga að ,1119 Sherbrooke St., eignuðust dóttur 27. júlí. Móður og barni heils- ast vei. í hjálparsjóð nanðlíðandi barna í Armeníu og Sýrlandi: Aður auglýst.................$800.23 Mrs. T. J. Gfslason, fyrir hönd Maple Leaf Red Cross So- ciety, Brown, Man............ 50.00 Hinn 19. júlí voru þau Þorgrímur Eiríksson Steinberg og Sigurlaug Johnson, bæði til heimilis í Winni- peg, gefin saman í hjónaband að heimili Mr. og Mrs. Líndal í Acadia Block hér í bæ. Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. ASgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiðhjól. J.E.G. Williams 641 Notre Dame Ave. Haldið Hátíðlegan Hinn Þrítugasta íslendingadag, með “NEOTAR SPARKLING Wine” Á við bezta kampavín- Eða NECTAR PORT WINE. , NECTAR GINGER WINE. NECTAR RED DRY WINE. NECTAR WHITE SWEET WINE. Pantið kassa af flöskum fyrir heimili yðar, og geymið það í ís. Richard Beliveau Co. Vínbruggarar 330 Main St. — Phone: Main 5762—63 health salt Hm lh« Li«I* Mmin» rrfrirUt7 rf REMEOIES Vigtar 41/2 unzu. Verð 25 cent. Meltingarleysi og ógleði læknast fljótt með því aS nota MARTEN’S MANITOU HEALTH SALT sem unnið er úr vatninu í hinu fræga Little Lake Manitou. Ein teskeið í glas af vatni, gerir drykkinn mjög aðgengilegan, og hefir óviðjafnanlega hressandi áhrif. — MeS því að kaupa þetta heilsusalt, fáið þér að eins það bezta, sem þekst hefir á markaðinum. Standard Remedies Ltd. Winnipeg Kaupið Heimskringln íslendingadags nefndin hefir beð- ið þess getið, að aðgöngumiðar að Íslendingadeginum verði seldir við innganginn, og kosti 25 cent fyrir fullorðna, 15 cent fyrir börn. Að- gangur að dansinum kostar 25 cent. Alls $850.23 Rögnv. Pétursson. Guösþjónustur í kringum Langruth. Westbourne 3. ágúst. Smalley skóla 10. ágúst- Big Point 17. ísa- foldar bygð 24., að deginum og í Langruth kl. 8 að kvöldinu. West- bourne þ. 31. Munið eftir að talsími Swan Mfg. Co„ sem Coilumbia hljómvélarnar hefir til sölu, er Sherbrooke 805. G. & H. TIRE SUPPLY CO. McGee og Sargent, Winnipeg PHONE. SHER. 3631 Gera við Biíreiða- Tires -- Vulcanizing Retreading. Fóðrun og aðrar viðgerðir Brúkaðar Tires til sölu Seldar mjög ódýrt. Yér kaupum gamlar Tires. Utanbæjar pöntunum sint tafarlaust. Verð: $115.00 COLUMBIA HLJÓMVJELAR Reynast altaf vel Altaf eitthvað nýtt. Hér sjáið þið mynd af nýjustu Columbia Hljómvél, sem stansar sjálfkrafa þegar lagið er búið — ger- ir engan mun hvort hljómplatan er stór eða smá. Columbia er eina félagið í þessu landi, sem býr til íslenzkar hljóm- olötur. SWAN MFG. CO. 676 Sargent Ave. — Phone Sh. 805 H. METHUSALEMS.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.