Heimskringla - 10.09.1919, Síða 1

Heimskringla - 10.09.1919, Síða 1
SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MWI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 10. SEPT. 1919. NÚMER 50 Ríkiserfinginn. Hans Hátign prínzinn af Wales. Hans konunglega Hátign, prinzinn af Wales, er gestur Winnipeg- borgar um þessar mundir. Kom hann hingaS á þriðjudagsmorgun' inn og fer aftur í kvöld. Prinzinum var fagnaS hér sem tign hans sómdi. Var borgin í hátíSaskrúSa sínum og bauS hann velkominn á alúSlegan og gest- risinn hátt. Voru veizlur haldnar og dansar honum til heiSurs, auk þess sem hann var heiSraSur meS ávörpum, kvæSum og söng. Virt- ist prinzinn taka því öllu góSlátlega og var hinn alúSlegasti í allri framgöngu. Prinzinn er 25 ára gamall, en lítur út sem 18 ára unglingur. Fullu nafni heitir hann Edward Albert Christian Georg Andrew Patrick David. Ber hann mestu kynstur titla og nafnbóta. Hann er prinz af Wales( prinz af Stóra-Bretlandi og írlandi, her- togi af Cornwall og Rothsay, jarl af Chester, Garick og Dublin, Barón af Renfrew og lávarSur eyjanna. Verndari Skotlands, riddari af SokkabandsorSunni, riddari af St. Patrick, riddari Stórkrossins af Bath, Riddari danska fílsins, Riddari hvíta fílsins frá Siam, Riddari heiSursfylkingarinnar frönsku, Riddari St. Ólafs orSunnar norsku, St. NikulásorSunnar rússnesku og JerúsalemsorSu Jóhannesarriddar- anna. Auk þessa hefir prinzinn fjöldann allan af hernafnbótum, er hershöfSingi, marskálkur og aSmíráll, svo er hann heiSursprófessor viS ýmsa háskóla, lögfræSingur og preláti, auk urmuls smærri titla og nafnbóta. Hamn er ennþá ókvæntur, en sagt er aS honum muni ætluS elzta dóttir Victors Emanuels Italíukonungs, sem Jólanda heitir. Heima á Englandi á prinzinn miklum vinsældum aS fagna, þykir hann mjög alþýSlegur og brjóstgóSur. Hann hafSi nýlokiS námi viS Oxford háskólann, þegar stríSiS skall á, og bauS sig þá strax fram til herþjónustu og var í hernum upp frá því til stríSsloka, og kom sér þar prýSisvel, sem annarsstaSar. Þetta er fyrsta ferS ríkiserfingjans yfir hafiS, og Canada því fyrst af lýSlendum Breta, sem heiSruS er meS heimsókn hans. Hann hefir nú heimsótt allar helztu borgir og bæi austurfylkjanna, og veriS tekiS meS kostum og kynjum. HéSan heldur hann vestur á leiS, og leikur í orSi aS hann muni halda frá Vancouver til Ástralíu, en ekki austur um aftur eins og ráS hafSi veriS gert. fyrir. 1 gær afhenti prinzinn heiSursmerki ýmsum heimkomnum her- mönnum, er fram úr öSrum höfSu skaraS aS hreysti og hugprýSi á vígveHinum, og gladdi ættmenni fallinna hetja á sama hátt. Þó dvöl prinzins hér í Winnipeg sé ekki löng, mun hans minst meS hlýjum huga og blessunaróskir fylgja honum hvert sem leiS hans liggur. Landstjórin, hertoginn af Devonshire, og frú hans og dóttir voru í ferS meS prinzinum, en dvelja hér deginum lengur og fara héSan til Winnipegosis og þaðan vestur um og mæta prinzinum í Edmonton. CANADA Á sambandsþinginu gengur alt friSsaml'ega til enn sem komiS er. Hefir hásætisræSan veriS til um- ræSu, en þeim umræSum lýkur í dag eSa á morgun. Koma þá friS- arsamningarnir fyrir í neSri mál- stofunni og má búast viS aS þeir verSi gagnrýndir all-vel svona til málamynda. 1 öldungadeildinni voru þeir samþyktir óbreyttri á föstudaginn. Hon. Arthur L. Sifton, sem ver- iS hefir tollmálaráSgjafi síSan Un- ion-stjórnin var mynduS, hefir haft embættaskifti og er nú orSinn .áSgjafi opinberra verka í staS Hon. Frank Carvells. Hver verS- ir tollmálaráSgjafi er óráSiS enn- þá, en líklegastir eru taldir Hon. Hugh Guthne ríkissaksóknari, eSa H. H. Stevens sambandsþingmaS- ur frá Vancouver. Skipun Siftons í annaS veigamesta embætti stjórnarinnar bendir ótvíræSilega á aS hann ætlar sér aS sitja þar framvegis, þó liberal sé. Sir Robert L. Borden liggur rúmfastur um þessar mundir og gegnir Sir George E. Foster leiS- togastörfum í þinginu meSan svo er. Þrjú hundruS ÞjóSverjar og Austurríkismenn( sem veriS höfSu í haldi hér meSan stríSiS stóS yf- ir, voru sendir heim til átthaga sinna 5. þ. m. Var hópurinn sendur frá Quebec meS skipinu Atlantic. Sir George H. Perley umboSs' maSur Canada í Lundúnumf er ný- kominn hingaS til lands og er sagt aS hann muni ekki fara aftur til embættis síns. Vill hann losna vi-S þaS, þó veglegt sé, sökum þess aS hann er stóreignamaSur, og hefir mikils og margs aS gæta hér. TaliS er aS Sir Geo. E. Foster verSi eftirmaSur hanst eSa Sir Robert L. Borden, segja sumir, en því er síSur trúaS. I ágústmánuSi komu 11,780 Canadiskir hermenn heim frá Englandi, en 14,473 eru ennþá eftir fyrir handan hafiS. Hon. James A. Calder, inn- flutnangsmála ráSgjafi sambands- stjórnarinnar, lýsti því nýlega yfir í ræSu í Swift Current, Sask., aS stjórnin ætlaSi aS sjá bændum í Alberta og Saskatchewan fylkjum fyrir peningum til útsæSiskaupa, þar sem uppskerubrestur hefSi orSiS, og sömuleiSis til fóSur- kaupa, þ>ar sem þess er þörf. Botnvörpungurinn “Promation’ frá Halifax N. S. varS fyrir árekstri af franska gufuskipinu “La Lorr- aine, og sökk á því næi svip- stundu. Er þetta eini botnvörp- ungurinn sem Halifax átti, öSrum sökti þýzkur kafbátur fyrir rúmu ári síSan á Newfoundlands miSun- um. ** Mormonar eru aS setja á stofn nýlendu í Ontario, skamt frá bæn- um Brockville á bökkum St. Law- rence fljótsins. Hafa þeir keypt sér þar landspildu all-mikla og flytja þangaS aS sögn í haust. VerSur þetta önnur Mormona- bygSin í Canada; hin er í Alberta. Fjórir menn mistu lífiS og tveir meiddust til muna í bifreiSarslysi nálægt St. Boneventure Que. fyrra fimtudag. Hon. A. K. McLean, embættis- laus ráSgjafi í sambandsstjórninni, er talinn líklegur til aS taka viS. flotamála- og fiskiveiSaráSgjafa- embættinu, sökum sjúkleika Hon. Ballantynes, sem þeim embættum hefir gegnt aS undanförnu. Hon. McLean er frá Halifax og var framarlega í flokki liberala til margra ára og fjármálagagnrýnari þeirra frá 1911 —1917. Hann er maSur á bezta aldri og hæfur vel. Bolshevikar eiga ekki upp á há' borSiS í Quebec fylki, þó her- skyldubrjótar sleppi vægilega. Einn slíkur náungi Marino Tercoff, búlgarskur aS ættum, var nýlega dreginn fyrir lög og dóm í Three1 Rivers fyrir aS hafa útbreitt æs-! ingarit og talaS uppreisnarhvatir til samlanda sinna og annara er1 mál hans skildu. Dómarinn Mar- childon aS nafni, kvaS Quebec fylki hafa nóg á sinni könnu þó þaS hefSi ekki Bolshevika líka, og clæmdi Tercoff í þriggja ára tugt- húsvist. Hon. Gideon Robertson atvinnu- málaráS gj af i sambandsst j órnar- innar, á sæti í Senatinu, svo sem kunnugt er. Nú er fullyrt aS hann ætli aS segja því lausu og sækja um þingmensku fyrir Welland kjördæmiS í Ontario og verSa þannig þjóSkjörinn fulltrúi í staS þess aS vera stjórnarkjörinn eins og nú er. Handley-Page félagiS, sem heimsfrægt er orSiS fyrir flugvél- ar sínar ætlar nú aS setja upp verksmiSju hér í landi, í Morris- borg, Ontario, og á höfuSstóll fé- lagsins hér aS nema 2/z miljón dala. Flugvélar frá þessari verk- smiSju hafa reynst flestum öSrum fremri og mest notaSar á Eng' | landi. Námumannaverkfallinu í Cobalt Ont., sem staSiS hefir í fullar sexj vikur, er nú lokiS. Gengu menn-' irnir aS tilboSum eigendanna aS ráSum fulltrúa sinna, en ekki gekk þaS hljóSalaust. Var leiStogun- um brígslaS um aS þeir hefSu ver- iS keyptir, og aS þeir væru svik- arar og þar fram eftir götunum. Engu aS síSur byrjuSu emnnirnir aS vinna í námunum. ’luttngu og þrjár þúsundir manna tóku þátt í verkfallinu og skaSinn se maf því stafaSi er metinn 2 / miljón doll- ara. Kolanámaverkfall vofir yfir í Sidney, Nova Scotia. Georg konungur afhjúpaSi 6. þ. m. minnisvarSa Sir Etienne Cartier í Montreal. Raunar var konung- ur staddur í Balmoral kastala á Skotlandi, og alt sem hann gerSi var aS stySja á hnapp er stóS í rafleiSslusambandi viS minnis- varSann, féllu þá tjöldin frá og minnisvarSinn stóS afhjúpaSur. Margt stórmenni var saman kom- iS í Montreal viS þetta tækifæri, þar á meSal hertoginn af Devons- hire og frú hans. BANDARIKIN Wilson forseti á beztu viStök- um aS fagna á fyrirlestraferS sinni. Hefir hann fariS í heimaborgir helztu andstæSinga alþjóSasam- bandsins, svo sem Kansas City, þar sem senator James Reed á heima, sem telja má harSvítugast an allra andstæSinganna, þó Demokrat sé. En forsetanum var fagnaS þar sem annarsstaSar, meS kostum og kynjum og hefir ferS hans til þessa veriS sannkölluS sigurför bæSi fyrir hann og al- þjóSasambandiS. En andstæS ingar þess og friSarsamninganna í Washington aS veikjast, nen fimm eSa sex menn, sem ólmastir hafa veriS. Einn þeirra, senator Sherman frá Illinois, vill láta draga Wilson fyrir lög og dóm; segir hann hafa tekiS sér einveldi í hendur og þar meS brotið em- bættiseiS sinn. Annar senator, I Fall frá New Mexico, hefir komiS meS fimtíu breytingartillögur viS friSarsamningana. Senator Knox hefir komiS meS tillögu um aS fella þá alveg og senatorarnir Borch frá Idaho og La Follette frá Visconsin hóta aS eySileggja þá meS máltöfum. Er Senator La Follette viSurkendur langtölumaS- ur; hefir hann einu sinni talaS í 36 klukkustundir án hvíldar, og nú hótar hann aS tala í viku án svefns1 né matar, og má búast viS aS hon- j um takÍ3t þaS. Þeim manni virS- | ist ekkert ómögulegt nema aS verSa forseti. Vinir friSarsamn" t inganna og alþjáSasambandsins telja sér nú sigurinn vísan og eru hinir hróSugustu, þrátt fyrir hót- anir La Follette. Leikaraverkfallinu í New York og Chicago lauk á laugardaginn, eftir aS hafa staSiS í þrjár vikur. Eru nú öll leikhús stórborganna opnuS aS nýju og gleSi ríkjandi sem áSur. Verzlunar ráSgjafi Bandaríkj- anna, William C. Redfield, hefir sagt lausu embætti sínu frá 1. nóv. Hver eftirmaSur hans verSur er ó- ráSiS. 50 hótelhaldarar í St. Paul hafa veriS dregnir fyrir lög og dóm fyrir brot á móti vínbannslögun- um. ÓeirSir milli hvítra manna og svertingja í Knoxville, Tennisee kostuðu sjö menn lífiS og 30 urSu fyrir meiri og minni meiSsIum. Eignatjó nnemur 50 þúsundum dollara. ErfSaskrá Andrew Carnegie hefir veriS gerS kunn, og þykir þaS helzt sæta stórtíSindum aS Lloyd George stjórnarforseta Breta og Taft fyrrum forseta er þar ætlaSur lífeyrir sem nemur 1 0 þúsund dölum á ári, og ekkjum fyrrum forseta Clevelands og Roosevelts 5 þúsund hvorri á ári. Mestur hluti eignanna gengur samt til ekkju og dóttur hins látna, en stórgjafir eru ákveSnar ýmsum líknarstofnunum, skólum og bóka- söfnum. Nemur sú fúlga miljón dala. Öllu þjónustufólki sínu hef- ir gamli maSurinn gefiS gjafir frá einu þúsundi upp í 20 þúsundir og sumu fastan lífeyri. ViS fráfall Carnegie voru eignir hans taldar 30 miljónir dollara. En í lifanda lífi hafSi hann gefiS burt einar 350 miljónir, og hefir enginr jafn- ast viS “gamla Andy” í þeim efnum. Ole Hanson borg.*rstjcri í Se- attle hefir lagt niSur embætti sitt. Kom þaS flestum á óvart, því maður sá hefir mikiS látiS til sín taka og átti eftir aS sitja heilt ár. Ætlar Hanson sér nú í fyrirlestra- leiSangur um Bandaríkin og reyna síSan aS krækja í forseta eða varaforseta útnefningu hjá Repu- blikkönum. Elzti maSur í heimi er sagSur eiga heima í Lexingtont Kentucky. Sá heitir John Snell og er 131 árs gamall. Adam Schaeffer, Bandaríkja- maSur var myrtur af mexikönsk- um ræningjum í fyrri viku. Var hann námaeigandi í Zacatecas í Mexico. Bandaríkjastjórnin hef- ir krafist bóta fyrir morSiS og aS ræningjunum sé hegnt. William Jennings Bryan hefir lýst því yfir, aS hann sé aS öllu leyti samþykkur utanríkismála" stefnu Wilsons forseta og alþjóSa- sambandinu eins og þaS liggur fyr- ir. Dr. Paul S. Renisch, sendiherra Bandaríkjanna í Kína, hefir beSist lausnar frá starfi sínu. I John J. Pershing yfirhershöfS- ingi Bandaríkjahersins kom frá Evrópu á mánudagsmorguninn. Var honum fagnaS meS kostum og kynjum í New York. Mercier kardínáli, höfuS ka- þólsku kirkjunnar í Belgíu, er nú á leiS til Bandaríkjanna. HeL/ honum veriS booio þa»:ga5 og mun vera í ráSi aS hanr. nal irlestra um kjör Belgíu undir ÞjóSverja. Var kardínálinn, s.o sem kunnugt er, ótrauSur talsmaS- ur hinna undirokuSu og stóS uppi í hárinu á þýzku hervöldunum svo mjög aS þau aS síSustu tóku hann til fanga og sendu úr landi. Lík- lega heimsækir kardínálinn Can- ada líka. Kona ein í Florida eignaSist fimmbura á föstudaginn og þykja þaS stórtíSindi. BRETLAND Bretar haaf kallaS her sinn heim frá Archangel, sjávarborg Rússa viS HvítahafiS, og er búist viS aS hinar bandaþjóSiranr fari aS dæmi þeirra. KolanámuveikfalliS nýafstaSna á Englandi kostaSi aS því er skýrslur segja 37 miljónir sterlings- punda. Tap námaeigenda er tal- iS nema 27 miljónum og eru 12 miljónir af því fyrir skemdir. Inchhape lávarSur, eigandi helztu skipasmíSastöSvanna á Englandi, hefir boSiS til sölu 40 ný vöruflutningaskip meS afarlágu verði, en skilmálar fylgja sölunni, og eru þeir þannig aS skipin mega ekki verSa seld út úr landinu næstu fjögur árin. VerS skin- anna er frá 190,000 uppí 300,000 sterlingspund. FiskiveiSar á Skotlandi hafa aldrei veriS jafn arSsamar svo. sögur fari af sem í sumar. Báta- fiski meS ströndum fram er virt á sex miljónir punda og er þaS 2 miljónum meira en áriS áSur. Handleggjalaus maSur í Edin- borg, John McDougall aS nafni, drap konu sína nýlega; sparkaSi hann hana til dauSs, er þau láu saman í rúminu. FullnaSarúrslit vínbannslagaat- kvæSagreiSslunnar á Nýja Sjá- landi eru nú komin. Unnu bann- féndur meS 10 362 atkv, meiri- hluta, og er þaS aS þakka her- mannaatkvæSunum, því án þeirra hefSu bannvinir sigraS meS 13- 896 atkvæSum. 1 borginni Dundee á Skotlandi hafa hjónavígslur aukist aS stórum mun og er heimkomnum hermönn- um þakkaS þaS. I einum söfnuði St. Andrews, voru 274 hjón gift síSastliSna fimm mánuSi, og er þaS 120 fleira en á sama tíma í fyrra. Einkennilegt þykir hversu margar ekkjur hafa inn gengiS hiS heilaga hjónaband aS nýju. Nokkrir hermenn hafa komiS heim meS franskar unnustur og kvong- ast þeim, skozku meyjunum til kvalar og mæSu. DýrtíSin á Englandi er afskap- leg og fer vaxandi. Eftir skýrslu þeirri, sem Sir Auckland Geddies gaf í þinginu nýlega, haifa nauS- synjar almennings hækkaS um 1 1 7 prósent síSan 1914.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.