Heimskringla


Heimskringla - 10.09.1919, Qupperneq 3

Heimskringla - 10.09.1919, Qupperneq 3
WINNIPEG. 10. SEPT. 1919. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Yega. (Vega er önnur stærsta stjarna af sjö stjörnum hinnar fyrstu stærSra. Nú er svo taliS aS Ijós og hiti Vegu sé hér um bil hundraS sinnum meiri en sólarinnar, og aS ljós hennar þurfi um eSa yfir þrjá- tíu ár aS komast frá henni til jarS- arinnar.) Heil á leiSum ljóssins geima þú lætur hingaS bros þín sveima um ógnar fjarlægS undra rasta. 1 árin þrisvar tíu fasta geislaíbros á göngusprett, en Ijúft og létt þau loksins koma og kyssa augaS, kristals tárum þakkar laugaS, því undra kraftinn, ást og minni þau færa oss sem fyrir sett. HundraS sinnum meiri máttinn aS muna’ og leika sólnaþáttinn, um gliti ofna gullna voga hins glæsta kvölds og morgunloga, Vega, hlauztu vorri sól. Frá stjarna stól þú Siríusi ástarauga ætlar. Frænkur þínar spauga: aS nú sé eitthvaS nýtt á ferSum, en nefna ei hvaS sé í gerSum, því náin ekki eru ból. Aquila hin eldri’ og nýja sig eitthvaS þykjast vera aS týgja, qg bruna fram á breiSum geislum sem búist þær viS feikna veizlum; hlusta samt og gætnar gá, því sælt aS sjá hvert systir fríS á boga bláum breytir stefnu’ og gandi fráum nú halda muni. Hugsast getur um himin norSur, er þá betur aS minnast Pólu og liS sitt ljá. Þér er auSiS, Vega væna, aS verma, lýsa haga græna, og fjöll og dali fylla prýSi, meS festum ástar tryggja lýSi: hundraS annast hnetti þá um himin sjá, er rinnu’ á boga brautum sínum, bornir fram á vegum þínum um gárum dregna^ gylta sjáinn; á göngu sinni enginn dáinn þeim gæti, sunna, fariS frá. Manst þú upphaf alheims ástar og undra sólir geimsins frástar, br léku fyrst á morgni mærum í meganbláma fagur-tærum, frumlífs skýja fcrnum þyt og ljósi’ og lit? Nei, þú ert ein af yngri börnum ókunn leiSum hinna förnum, því vegalengdin ljóssins ára er lífsins sjáLfs, sú hulda bára, er skerpir ffumögns von og vit. Þú ert ein á ljóssins leiSum, sem líkist perlu á demants heiSum, því skygna þarf og skugga fæla, og skilja, hugsa og fjarlægS mæla. DýrSin er í demants reit í sólna sveit. En heldur þú aS þessi kraftur, þér og öSrum sólum skaptur, í rúmi glæstu geti dáiS og gneista lífsins sundur táiS ? Mér segSu: Nei, eg vel þaS veit. Sástu guS á göngutúrum, í geislum jafnt og þykkum skúrum, um grænar lendur leika söxum og lyfta’ í bræSi þungum öxum? Sástu blóSi litast lóS þars líf hans stóS? Er verkiS hans—svo veigamikiS-" virkilega hjá þér svikiS, á jörSum þinum hrjáS og hrakiS úr helgidómi lífiS vakiS, en selt aS veizlum sifjablóS? Láttu mig ei grátinn gjalda þó gjarna megi spurning valda eins tárum þér í hugar högum, ef hjá þér þetta’ ei finst í sögum. Kannast þú viS kotiS mitt? Hver þekkir sitt. En hatir þú um aldir alda aldrei heyrt þá sögu galda, ei máttu hugsa’ aS eg sé óSur þó enginn sé um hana fróSur um rausnar mikla ríkiS þitt. Gimli 1. sept. 1919. J. Frímann. TO YOU Þyzkaland. Kelsarasinnar og Spartakistar. Khöfn í júlí 1919. FriSnum og sigrinum hefir ver- iS fagnaS og sigurvegararnir hafa haldiS hátíSlegar innreiSir í París og London. ÞaS varS ekki þýzki herinn, sem reiS gegnum sigur- boga Napoleons mikla og yfir Champs Elysées eins og 1871, sem ÞjóSverjar höfSu vænst — heldur Foch marskálkur meS sína ”poil- us”. Fyrir rúmu ári trúSi þýzka þjóSin ennþá á sigurinn, sem átti aS gera Þýzkaland öflugra og sterkara en nokkru sinni fyr. En vonirnar brugSust skjótt og ósig- urinn kom fljóíar en nokkurn varSi. Og aldrei hefir nein stjórn haft örSugra hlutverk en þýzka stjórnin nú: aS endurreisa landiS eftir stærsta ófriS sögunnar og uppfylla járnharSa friSarskilmála. ÞjóSverjar hafa sjálfir ekki gert henni starfiS léttara. MeSan Scheidemann stjórnin yfirvegaSi, hvort hún ætti aS ganga aS friSarskilmálunum eSa ekki, var þaS oft sagt, aS hvora leiSina sem hún veldi, ætti hún á WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a cellege is an important step for you The Success Business College, Winnipeg, is a strong reliable school, highly reccmmended by the Public, and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enrol at any time, day or evening classes. THE BUSINESS COLLEGE Ltd. EDMONTON BLOCK: OPPOSITE BQYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. hvaS sem hann kostaSi, sem’ steyptu henni. Ef stjórnin skrif- j aSi undir mundu afturhaldsmenn; fyrir alvöru hefjast gegn henui. Þýzka stjórnin vissi líka vel um j þessar hættur, sem biSu hennar frá afturhaldsmanna hálfu, þegar hún skrifaSi undir friSinn. Aftur- haldsmenn höfSu fram á síSustu stundu barist ákaft gegn friSar- samningunum og ekki dregiS dul á fyrirætlanir sínar. BlöS þeirra höfSu dag eftir dag hvatt menn til aS hefjast handa gegn þeirri stjórn sem skrífaSi undr i“smánarfri3- landráSamönnum, sem seldu ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. t stjðrnarnetnd félagsins eru: Séra HKcnvnldur Pétursson, forseti. 650 Maryland str., Winnipeg; Jön J. Bildfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; SI*. Jfll. Jöhannesson, sltrifari, 957 Ingersell str., Wpg.; Asg. I. Blöndnhl. vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. Ik Stephanson. fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson, vara-fjármáiaritari, Arborg, Man.; Aam. P. JöhannaHon, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Albert Krinti AnsNon. vara-gjaldk., i,undar, Man.; og Signrbjörn Slgur- jönsson, skjalavörtiur, 724 Beverley str., Wpg. Fastafnndl heftr nefndln fjðrSa föstudagakv. livers mfinaSar. hættu aS verSa steypt úr sessi. Ef ■ mn hún skrifaSi ekki undir yrSu óháS-l heiSur Þýzkalands . ir jafnaSarrríenn, sem vildu friSinn (l'ramh. á 7. bls.) ) ÞAÐ ER EINHVER Á HEIMILINU Sem kættl s^ólanámi í æsku. Scffl e*ns >nnv‘nnur lífsviðurværi. Sem e,r °anægður e^a óánægð með líf.skjöi SdH aldrei hafði hlunnindi verzlunar lærdöms. n ue * C ekki getur skilið því hann fær ekki launa- oem ekki er fær a3 keppa við a3ra- oem hækkun. 1^^^ ekki hefir hugleitt að verzlunarfræðsla fæst fyrir 10 cent á dag við The Dominion Busin- ess College. Ert þú sá? Ef svo mundu eftir X A Jr enginn af nemendum vorum er atvinnulaus, **U| svo vér vitum af. k hraðritarar frá Dominion College eru teknir rWI öðriim fremur. er, vér kennum þér á stuttum tíma. Að vér gerum sendisveina að bókhöldur- A Jp kaupsýslumenn kjósa helzt nemendur vora. Að þa ðborgar sig að koma og sjá oss, og tala um framtíðina við skólastjórann. The Dominion Business Coliege, Ltd. DAVID COOPER, Chartered Accountant, President and Principal. * j. The Dominion Business College hefir með- Að mæli Presta. lögmanna, bankamanna og ann- ara kaupsýslumanna. Haust kensla byrj uð. Phone Main 2529 301-302-303 Enderton Building Corner Portage and Hargrave. NEXT TO EATONS G. & H. TIRE SUPPLY CO. McGee og Sargent, Winnipeg PHONE. SHER. 3631 Gera við Biíreiða- Tires -- Vulcanizing Retreading. Fóðrun og aðfwr viðgerðir Brikaðar Tirc^ ^ sölu Seldar ódýrt. Vér kaapasa gamlar Tires. Utanbæjar pöatwum sint tafarlaust. G. & N. The AUTO REPAIR SHOP. Cor. Sargent & Victor. ASgerS bifreiSa og Mótorhjóla afgreidd bæSi fljótt og vel. Einn- ig nýir bifreiSapartar ávalt viS hendina. SömuleiSis gert viS flestar aSrar tegundir algengra véla. I - GOODMAN & NICHOLAS Rjómi keyptur undireins. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS og borgum viS móttöku meS Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg félög geta boSiS. SendiS oss rjómann og sannfærist. Manitoba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. Abyggileg Ljós og_ Aflgjafi. Vér ábyrgjwmst yStnr varanlega og óslHna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virSmgarfylst viSskifta jafat fjrrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. TaU. Main 9580. .. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna jrSur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINCS. ViS höfum fullkomnar birgSir af ölhim tegundom VerSskrá verSur send hverjum þeim er þeac THE EMPIRE SASH 6 DOOR CO., LTD. Heory Are. East, Winnipeg, Man., Telepbone: Mam 2511

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.