Heimskringla


Heimskringla - 10.09.1919, Qupperneq 6

Heimskringla - 10.09.1919, Qupperneq 6
6. BLAÐStÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. SEPT. 1919. Pólskt Blóð. hú ner eitthvað svo hirðulausleg og þó svo fyrir- hver stormfugls náttúra. Því hærra sem öldurnar blómið og lagði þaS milli hinna hvítu blaSa í dag- mannaleg. gengu og því meira sem stormurinn hvein því betur j bók sinni. hinu ÞÝZK-PÓLSK SAGA Greifafrú Kany át mat sinn meS fjarskalegri kunni hún viS sig. Haettan og stormurinn græSgi, og lét því aSeins viS og viS samþykki sitt æsta lífshafi voru hiS sanna eSli hennar. í ljós, en augu hennar skinu líkt og rafmagnslampar. ^^^“"^***—"*****"^^^^^ Og þegar frú von Gertner hvíldi sig til þess aS geta Urónsfrú Gertner bíSi til þess aS fara meS bréfiS. dregiS andann, greip hún fram í meS troSfullan IX. KAPÍTULI. “ÞaS er ágætt, eg skal hringja." munninn: Rökk greifafrúarinnar hljómar öSruvísi en vant Jæia þa. svo hann er laglegur asýndum. ÞaS Á tröppunum aS Villa Plorian glamraSi í sporum er. Hún lítur meS einhverri óþolinmæSi til þjóns- gleSur mig! Og Flandern sótti hann? og sverSum. Fursti Heller Huningen hafSi nýlega ins og gengur fram aS skrifborSi sínu. Flandern og Weyer Sensfield. ÞaS er enginn gengiS inn í húsiS, meS húfuna aftur á hnakkann og "Til minningar um koss Hans á Hendina,** hvísl- aSi hún lágt, og þrýsti handsmokknum aS hjarta sinu, af því han hnafSi haldiS á honum, og andvarp" aSi: Æ, þú lánsama Xenia! Allar hinar rósirnar gefur hann þér.” Nu kallaSi Miss Davenport meS óþolinmæSi á han úr ganginum. "GuSi sé lof aS þessi gamla norn var ekki þarna til þess aS trufla samtal okkar,” hugsaSi Beatrice Xenia veit aS fingur )jennar titra, en hún neySir hægSarleikur aS fá þá til þess, því öfundsýki er þar blómlegar kinnar og blómskúf milli handanna. Hanrí meS sjálfri sér. sig til aS vera kyr. talsverS. ÞaS lá viS sjálft aS hinn litli ríkisbarón hafSi hnept upp yfirhöfn sinni og gekk nú óþolin-j 1 þessu rak Konstantin bróSir hennar höfuS sitt BréfiS dettur úr umslaginu. Hún Iítur á þaS. Weyer þætti sér stórkostlega misboSiS í því, aS móSur fram og aftur eftir marmaragólfinu og blístr- inn um dyrnar. I fyrstu leikastafirnir fyrir augum hennar, líkt og snjó- ver®a taka á móti söngmanni. En eg hvíslaSi aSi lag milli tanna sinnna. j "Systir,” kallaSi hann og fleygSi handsmokkn- flyksurnar þarna úti, en smám saman verSa þeir skýr- ' ey™ bans Iítilsháttar bendingu um "fósturson og 1 sama mund voru dyr opnaSar, og ung, lagleg um j höfuS henrii og stökk því næst út í garSinn og ari og skýrari og verSa aS hreinni og greinilegri lífvarSarforingja og varS annaS ofan á. Flandern stúlka E'ekk inn, sneri sér viS og mælti: hófst þar brátt fjörugt snjókast meS þeim. skrift. hafSi auSvitaS tekiS vagn sinn til þess aS flytja hinn "Óþokka strákurinn þinn! Eg vil eigi að þú j “Ótrúlegt! Líkt og strákur! .... líkt og stelpa,” "Janek Proczna” stóS skrifaS meS svo kyrri og mikla mann frá járnbrautarstöðvunum, en getiS þér gerir þetta, mundu þaS. Eg hefi ekki snert á tin- sagSj Miss Davenport og hristi höfuSiS, er hún sá rólegri hendi, en eldsgangur fór um æSar greifafrúar- innar, er hún leit á nafn þetta. Barónsfrú Gertner hafSi ritaS bréf sitt á hinni prýðilegustu og glæsilegustu frakknesku. Janek Pronczna svarar á þjóSversku, stutt og gagnort, en þó eitthvaS kímilega. Hann kvaSst mundi koma, eigi sem gestur furstans, heldur til þess aS láta þá, er ritaS hefSu undir bréíiS, heyra rödd sína. hugsaS ySur nokkuS einkennilegra? Proczna haíSi dátum þínum( eg er fyrir löngu hætt aS leika mér rétt sett fót sinn á stöSvarnar, er hann benti þjóni viS brúSur, og þaS hefi eg sagt þér margsinnis áSur, sínum og ók þá fram furstalegur vagn meS fjórum Eg er ekki neitt barn lengur.” Smelti hún þá dyrun- hestum fyrir og tveimur þjónum á aftursætunum, alt um svo aS undirtók í öllu húsinu og ungfrú Beatrice upp á nýjasta ParísarsniS. Proczna stökk brósandi von Drach sneri út aS tröppunum meS; miklum upp í vagninn, greip*taumana og hleypti svo hestun- þykkjusvip*. um í loftinu. HvaS segiS þér, Melanie, til þessa? “Nei lítum á, veriS sælar, litla reiSa frændkona. hversu hin brúna flétta fleygðist til og frá í leikqum. Xenia starSi á bréfiS. “Hann ætlar þá eingöngu aS syngja einslega fyrir' er eigi þarf annaS en aS klappa okkur! Og þá'líklega strax aS hlada af staS aftur! minstu ósk uppfylta.” ViS öSru var eigi aS búast. Hví ritar hann á þjóS- Þetta er dæmalaust. Þessi töfrandi maSur hefir meS sér sinn eigin vagn GeriS svo vel aS troSa eigi ofan á mig.” og hefir eigi minna um sig en sjálfur jarlinn í TunÍ3, í Beatrice hrökk viS eins og snortin af slagi, gló- til þess aS fá hina andi roSi litaSi kinnar hennar og í einskonar skelf- ingu liSu hendur hennar niSur í handsmokkunum. "HvaS, frændi Donat, eg sá yður ekki,” stam- versku ? Ætli hann sé þá veikur í frakkneskunni? "ÞaS hefir góS áhrif .... En segiS mér, bezta aSi hún út úr sér. "Eg, eg —” ÞaS getur eigi veriS. Hanri hefir veriS í París heilt vinkona, hvar hafiS þér þegar fengiS allar þessar “Ja, þér voruS í hálf vondu skapi,” svaraSi hinn ár. Hann ritar því aSeins þjóSversku, af því hon-j fréttir? ungi foringi hlæjandi. "Hvenær voruS þér fermd?” um dettur svo í hug aS nota mál þetta. Og af því Baíónsfrúin brosti aS og dróg blæjuna niSur fyr- J-Jjn dökku augu leiftruSu. hann vjll eigi vera kominn upp á hina, býður hann j ir nefiS. “Eg er fermd — og þaS fyrir hálfu ári síSan! þeim, er bréfiS rituSu, aS vera gestir sínir.” KomiS eigi upp um mig og haldiS mig eigi alt þag er ósvífiS aS spyrja mig svona. Hin unga Xenia bítur hinum hvítu tönnum á varirnar. Og! of forvitna, ef eg skrifta fyrir ySur. En — þér skilj- stúlka hneykslaSist svo, aS Huningen varS hálf- skyldi hún víkja sæti fyrir þessum þráláta herra. Og iS — mér þykir þaS mjög fróSlegt, aS hafa þegar hræddur. hve mikiS ánægjuefni yrSi þaS eigi fyrir hann, ef séS þenna víSfræga söngmann áSur en hann kemur “Já, alveg rétt. Eg biS mjög fyrirgefningar. En opinberlega f^am; þaS er þá nliklu hægra aS koma þaS er gvo sjaldan atS vig hittumst. — HvaSa maka- stillilega fram, og þér vitiS aS mér er annast um aS jaug flétta er þetta[ Konstantin bróSir gæti vissu' vera sjálfri mér lík. HeyriS nú! Eg var meS vagn jeg& nQtag hana fyrir taum vigtaSi hina þykku, brúnleitu fléttu í En Beatrice rykti henni til sín og stapp- einhvern vatntaSi, er hann þekti aS skáldskaparflug og hégómagirnd hans gæti hrósaS sigri yfir. "Hann kemur eigi af sjálfsdáSum, en hlíSir boSi mínu. Hann skirrist eigi viS aS koma fram fyrir minn rétt hjá járnbrautarstöSvunum, 1er lestin kom Donat mig sem söngmaSur Proczna. Og eg, Xenia Dynar, °g gekk þá úr vagningum og lét bréf í póstkassann og hend; ætti eg aS ganga úr vegi fyrir honum?” i tókst þannig aS sjá alt. “Hann hugsar sér aS njóta sigurs síns frarrihi HirSkonan leit fljótlega til hennar meS hálfgerS- fyrir augum mínum og þeirrar ánægju aS sjá hinn um slægSarsvip. ÞaS var auSséS af öllu, aS bar rauSa litla gikk hefja upp hendurnar og klappa lof ónsfrúin var mjög hrifin af þessu. Hinn brennandi í lófa aS gauksegginu.” * j toSi í kinnunum og hinn leiftrandi svipur kom illa Xenia reis upp meS háSslegu brosi og knýtti upp um hana. hinum fínu höndum sínum um bréfiS. "Janek Proczna er þá kominn hingaS,” mælti “Komdu ef þú vilt, Janek Proczna. Og þó aS hún, "og hin fagra Xenia hefir eigi vikiS úr sæti. orSrómur þinn næSi til himins, þá fyrirlít eg þig. Hún lagSi bréfiS á ný í umslag og skrifaSi utan á þaS til greifafrú Kany. Silfurhljómur klukkunnar kallaSi'þjóninn. Þegj' andi rétti hún bréfiS til hans og gekk aftur aS glugg- snum. Margar hennar. Hún hefir nú auk þess, til þess aS storka okkur, þegiS boSiS til annarskvölds. Nú ríSur á aS koma vægS- arlaust upp, hver þessi maSur í raun réttri er.” Svipurinn á andliti Leonie breyttist auSsjáanlega. “HvaS þá? ---- EruS þér þá svo viss um aS hún komi annaSkvöld? Eg fyrir mitt leyti ætla aS hún óljósar hugsainr börSust um í höfSi aSi í bræSi sinni í gólfiS. “Eg leik eigi lengur hest. Eg er eigi lengur barn. Og ef þér aftur stríSiS mér meS fléttunni, skal eg rífa úr ySur augun.” "Eg held aS þaS sé bezt aS forða sér, því eg er ekki. í náSinni hjá ySur, litla eiturnaSra. Og þó vil eg yður svo vel. Eg sem þéra ySur, þótt eg nú ætti aS segja þú. ” Augu hinnar litlu stúlku leiftruSu af reiSi. “HvaS? Þér ættuS eiginlega aS þúa mig? — Nei, slíkt þoli eg ekki. Þér skylduS ekki græSa á því. Eg er seytján ára gömul.” Og Beatrice stapp- aSi í gólfiS og gekk nokkuS nær honum. "GuS komi til, svo ung!” Donat sló saman mrini á síSustu stundu senda miSa, er skýri okkur frá, aS megn höfuSverkur hamli henni frá aS koma.” ^ndunum og lézt verSa hissa. "Þá ættuS þér aS “En þaS væri næsta meinlegt.” *an*a *' skóla ennþá °g vera stuttklædd- kenKra Vagn barónsfrúar G.rtnar n.m staS.r fr.mmi B.rónsfrúin hló knH.hlótri, j <““* ■« hi"" "»® ha"f,V'r“" "a“8 ‘ fyrir tfyrum stjórnarbyggingarinnar. «r nú var nefnd "Svo lízt mér og. því hefir mér dottiS í hug ráSian "n“m °8 *.* ' " . viS þessu, en þaS er aS koma þessu hefðarkvendi til Hefnd, hefnd! hropaði fonnginn hlæjandi. ulll þess aS bjóSa hinum fyrirlitna bróður sínum í hús “Ef Þér eig' biðjiS miS fyrirgefningar, tek eg meS Þjónn einn hafði þegar þotiS fram og opnaS j sitt, eða öllu heldur aS neySa hana til þess, og þess mer be«a kaninu-skinnskott. . Vagndyrnar, til þess eftir á aS fylgja hinni fríSu konu vegna er eg nú komin hingaS. Söngskemtun þessi Það etu andaffjaSrir,' kallaði Beatrice half- skal eigi fara fram hjá mér, heldur hjá hinni fögru smeik. höll frá því furstinn hafSi tekiS aSsetur sitt í staSn- "FáiS mér hana strax, því annars fara skaut- systur Jaíiek Proczna.” Greifafrú Kany rauk upp eins og hún hefSi séS draug. “Þér eruS aS gera aS gamni ySar, góSa mín.” arnir á eftir.” I' “Já, já. Nei. Eg þakka fyrir, þeir fóSraSir." ' I þessu kallaSi þjónnin viS stigariðiS: eru ekki ‘Greifa inn í hinn súlu prýdda gang. "Greifafrú Kany,” mælti hún, og þjónninn benti öSrum þjónustumanni og kallaSi meS hárri raust: “VísaSu frúnni til greifafrúar Kany.” Var nú haldiS upp margar tröppur og fariS eftir fjölda göngum, þar til loks var staSar numiS fyrir, “Alls eigi. HeyriS nú. Eg er komin hér til frúin bíSur!” framan lágar, dimmar dyr, þar er nafn hirSkounnar þess aS segja ySur, aS leki hefir komiS á gaspípu í| Huningen skildi hlæjandi eftir handasmokkmn húsi okkar. Óþolandi lykt hefir því breiSst út um og rétti aS henni hendina. öll herbergin og er eigi aS hugsa til aS kveikt verSi: Og nú vopnahlé, Becky. Eg sé fullvel hve næstu tvo dagana. Þykir mér þetta mjög leitt. Og‘ slæmur eg er og biS því fyrirgefningar. var ritaS. ÞiónnstumaSurinn barSi á dymar og lauk þern- an þeim um IeiS upp til þess aS forsetafrúin gæti gengiS inn. Þjónustumeyjan kom í ljós í salnum og flýtti sér inn í svefnherbergiS til þess aS segja til komumannanna. "FlýtiS yður,, vinkona góS,” heyrðist nú til hinn- ar gömlu hirðkonu, og frú Leonie flýtti sér fram hjá silkikjól, er hékk þar tilbúinn, fyrir miSdegisverSinn, á stólbakinu. Var nú sagt mjög vingjarnlega: “LátiS eigi trufla^ySur, bezta vinkona. ÞaS er ef til vill ótil- hlýðilegt aS ónáða ySur, er þér sitjiS yfir borSum, en mjög áríSandi málefni! ....... Þér vitiS ......” Og forsetafrúin laut niSur yfir stólinn, þar sem greifa- frú Kany sat fremur léttklædd viS borSiS og kysti hana á enniS, er hiS grásprengda hár féll um. "Setj’ist niSus, setjist niSur," mælti Kany og nart- aSi í keksköku. “MeS yðar góSa leyfi ætla eg aS halda áfram aS eta morgunmatinn minn. Eg hefi, skal eg segja ySur, sofiS ýfir mig. FáSu mér húfuna mína, Bertha, hún er þama á borSinu. Nú, þaS er gott, þú getur nú fariS, barn mitt. — Þér komiS, ætla eg, út af Proczna. Er hann kominn?” Hin unga forsetafrú fleygSi í sýnilegri geSshrær ing hinum hárprúSa handsmokk sínum á stólinn og svaraSi, a? *wo væri. “Hann var rétt nýkominn, og eg segi ySur satt, góða vinkona, aS hann er hreinn fyrirmyndar maSur. HvaSa Ijómandi augu! En þá vaxtarlagið. Eg ætla nú ekki aS segja meira, því þér verSiS sjálf aS sjá hann( því cigi er hægt aS lýsa honum. Flan- dem er aS minsta kosti enginn dvergur, en viS hliS- ina á Proczna leit hann út eins og hann væri ný kom- inn úr vestisvasa hans. Og þá öll framganga hans, sný eg mér því til prinzessunnar og biS hana aS hafa þessa skemtun á einhverjum öSrum staS, e*i enginn hefir rúmbetri húsakynni en greifafrú Dynar.” "Og þér viljiS aS prinzessan.....” Beatrice beit á varirnar. “Nei, þér eruS and- styggilegur.” "Eg skal aldrei framar vera þaS.” Hvernig hann gat litiS á menn, þessi Donat. Alt "BiSji hana, já. BeiSni frá minni hendi mundi blóS hennar þaut á ný fram í kinnar hennar. Hún hún vitanlega neita, því verSur þetta aS vera þannig tók þegjandi viS handsmokknum og hinar rósrauSu lagað, aS þaS og líti út sem skipan.” “Já, ef nú Anna Regina er nú fáanleg til þess.” Leonif laut höfSi sínu. varir hennar kiptust viS, eins og hún reyndi aS bæla niSur grát. “Og nú biS eg þeirrar miklu náðar, aS mega "Lát mig eina um þaS. En klæSiS ySur nú sem ^ færa þessa seytján ára jómfrúhendi aS vörum mín- skjótast og biSjiS mér áheyrnar hjá prinzessunnni. j um." Á meSan ætla eg aS rita Xeniu og læt eg hana hafa Donat tók nú um hægri hönd hinnar ungu stúlku veizlukost þann er matsveinn hirSarinnar hefir til- ( og kysti hana fyrir ofan vetlinginn. Hann tók ekki búiS, og svo báSa þjóna mína til þess aS breyta! eftir hve hún titraði. borSinu.” FeimnisroSi fór um andlit stúlkunnar, er hún leit HirSkonan sleit nú klukkustrenginn í sundur. upp til hins fríSa, unga manns. “Þetta er ágæt hugmynd, góSa mín. Þegar í Donat smelti saman sporunum og tók á sig ein- staS skal eg klæSa mi gog mun eg gera alt er í mínu hvern hrekkjasvip, og áSur en hana grunaSi, tók valdi stendur til stuSnings þessu máli. eg eiginlega aS segja prinzessunni til þarf alls þessa meS? LátiS einhverja af þjónustu- meyjunum spyrja aS, hvort drotningin af Saba, prinzessa Anna, vilji taka á móti ySur. LátiS hana vita aS þaS sé áríSandi.” En því þarfjhann í hárfléttu hennar og rykti hægt í hana líkt og ySar? Hví klukkustreng og þaut svo upp stigann. HiS hlæjandi andlit stúlkunnar varS á ný ná- fölt. ^ Beatrice stóS þegjandi og grafkyr. Þegar hann var horfinn leit hún á eftir honum meS ólýsanlegu samblandi af fögnuði, reiSi og Tveim stundum síðar var vagni forsetafrúar von gremju. ekiS eftir hallargarðinum og hafSi vagn-j Hún tók fléttuna og fleygSi henni aftur á bakiS. stjórinn tvö bréf í hendi sinni, er hann átti aS skilja Sá hún þá af tilviljun rós eina, er fallið hafSi úr blóm / Gertner eftir hjá greifafrú Dynar í Villa Florian, er svo var staSurinn nefndur eftir verndargoSinu á turninum. Frú Lfonie laut meS ánægjusvip hinu fagra höfSí sveignum. Hún beygSi sig niSur og tók hana upp, leit á hana brosandi gegn um tárin, meS óendanlegri viSkvæmni, flýtti sér svo meS herfang sitt eftir hin- sínu til baka á silkidýtiur vagnsins. I henni var ein- um langa gangi, inn í herbergi sitt. Þar kysti hún Uppi í hornherberginu sat fursti Heller-Huningen hjá greifafrú Dynar, er var aS mála mynd á gull-litaS silki. Hann var mjög glaðvær og talaði um alla heima og geima, og þó hann eigi hefSi sjálfur sagt, aS hann væri nýkominn ffá morgunverSi, mátti jafn- vel trúa því. "Þá er loksins hinn ódauSlegi Proczna kominn í dag meS fjóra vopnhesta frá Andalusiu og ótal þjóna og enn meiri farangur. Og þaS fyrsta er Flandern gerSi, var aS taka viS honum og leiSa hann til skytn- ings foringjanna. En þaS veit mín trúa, aS þar var fjörugt, frænka góS, því sem auSvitaS er reyndum viS aS ægja manninum.” Donat hló nú dátt, eins og vandi hans var. "ÞaS er ágætis maSur, þessi Proczna, Flandern hugsaði sér aS ofbjóSa honum er hann beitti tveim hestum fyrir vagninn, til þess aS flytja söngmanninn til gistingarstaSarins, og auk þess fékk hann hjá Wey- er báSa þjóna hans í einkennisfötum. En þér hefS- uS átt aS sjá þennan Proczna, er hann leit á þennan vesalings vagn. Og hvaS haldið þér aS hann gerSi? Jú, hann bauS svona blátt áfram báSum herrunum aS setjast upp í hans eigin furstalega vagn og flutti þá þannig aS gististaSnum, eins og góSum heiSurs- manni sæmdi, Þér hefSuS átt aS sjá hve skömm- óttulegur aS Flandern var.” “VitiS þér Donat; eg hélt aldrei aS þér gætuS veriS svona illkvittinn viS vini ySar,” mælti Xenia, og sneri um leiS höfSinu enn meira til hliSar og mál- aSi ramvitlaus ljósaskifti, en pentibustinn titraSi á milli fingra hennar. "En ekki batnar enn. Þér hefSuS átt aS vera viS dagverS þennan, Xenia. AnnaS eins sjá menn eigi nema einu sinni í lífi sínu. Þér hefSuS átt aS sjá svipinn á Flandern og digra riddaraforingjanum Hecherberg, er sat þar í fyrstu eins og uppblásinn froskur og líkur lifandi mynd af hinu alþekta orStaki: "RíkiS er konungurinn.” “RíkiS er eg.” “Nú, þaS kann aS vera svo. En svo varS hann svo grannur og lítill eins og sexklofin sardína. Eg segi ySur satt, frænka, aS eg hefi aldrei hlegiS svo dátt á æ'fi minni. ÞaS lá viS, aS eg merSi í sundur stóru tána á vesalings Istrubola. En svo stóS nú á, eíS okkuí hafSi komiS saman um aS sýna lítillæti þaS, aS bjóSa þessari stjörnu á himni listanna til borSs okkar, til þess aS hann fengi hugmynd um morgunverS Ulanriddaranna í H. og bæri svo dýrS þeirra út. ViS Ulanriddararnir erum, eins og þér víst vitiS, vanir aS ofbjóSa heiminum. Flandern og riddaraforinginn voru forstöSumenn og höfSu lát- iS bera fram okkar dýrasta vín — en slíkt vín er sjaldgæft. Proczna drakk og af því eigi var annaS vín fram boriS, en þá fór nú aS sjóSa í riddarafor- ingjanum. "Nú, bezti herra”, segir hann brosandi, “hafiS þér nokkru sinni bragSaS þvílíkt í landi vín- berjanna?” "Eg held varla, herra riddaraforingi. En fyrir- gefið! Eg hefi ennþá ekki litiS á merkiS.” Og í því sneri hann flöskunni viS til þess aS líta á miS- ann.” "Eg ætla heldur eigi,” greip Flandern fram í og kipti til höfSinu. “Þér eruS líka hinn fyrsti er vér skenkjum þetta “Fleur des gouttes d’ or" fyrir.” “HvaS þá,” og glottandi bros lék um varir Proczna. “FariS þér ekki vilt í þessu, herrar mín' ir?" Skellihlátur glumdi nú umhverfis borSiS. “Nei, Ulanherdeildin keisara Franz Jóseps gerir hiS ó- mögulega mögulegt og aflar sér víns, er aSrir dauS- legir eigi þekkja. Skál, bezti Proczna. Gangi yS- ur ætíS vel og lifið lengi hér á jörSinni!” "Nú var aftur hlegiS." Proczna hóf nú upp glas sitt, drakk til allra og hallaSi sér svo aftur á bak í stólinn og mælti: "Gouttes d’ ors vex á mjög litlu svæSi í Guienen viS Chateau Nish la Baise, er hertoginn af Vatenar á. HafiS þiS, herrar mínir, fengiS vín ykkar beinlínis frá kjöllurum hertogans?” Almenn þögn varS nú þar til loks Hechelberg ræskti sig og tók svo til orSa: "Nei, eigi svo eg viti. HeyriS Flandern. Þér sem sj’áiS up kaupin, getiS þér skýrt frá því?” Flandern svaraSi reiSulega: "Eg hefi sjálfur veriS í Bordeaux og samiS þar viS áreiSanlegt verzl- unarhús." Meira.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.