Heimskringla - 10.09.1919, Page 8

Heimskringla - 10.09.1919, Page 8
B BLAÐSIÐA HEiMSKRINCLA WINNIPEG, 10. SEPT. 1919. If your copy has not arrived send for one to-day, a post card is sufficient *T. EATON C°u«,TCO WINNIPEG - CANADA W/M I fÉLl Um\\I I i/m |ffc rlk ONDERLAN THEATRE D MiSvikudag og Fimtudag: Bert Lytell í ‘BLACKIE’S REDEMNTION”. (önnur saga af Boston Blackie). Föstudag og Laugardag: Louise Huff í ‘CROQK OF DREAMS”. Einnig 8. kafli The Red Glove.) Mánudag og Þriðjudag: -iíary MacLaren .yon and Moran >3 Houdini í íðasta kafla ‘‘Master Mystery”. Til söiu Undirritaður veitir tilboðum | móttöku til 1. október í sex lóðir í viverton á fljótsbakkanum, á rajög æskilegum stað, með Frame yggingu 24x48, með góðum hit- inaráhöldum. Skrifið eftir frek- ari upplýsingum. Umslögin skulu ■nerkt “Tender Old School Site". S. Hjörleifsson, Sec. Treas. Lundi School District no. 587. 48—5 I HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem Tnest reynir á. —bægilegt að bíta iueð þeim. —íagurlega tilbúnar. —endiug ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CÆNITE TANN- SETTI MÍN, Hvert R—geía aftur unglegt útlit. —rétt víviníi u 1 ..,ra 0«rSA* -vaaatí vel i munni " --þekkjast ekki frá yðtí slgln tönnum. —þægilegar til brúks. —íjóinandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIH.KS BLDG, WINNIFEG Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiðhjól. J E.G.Wiiiiams 641 Notre Dame Ave. Engin guðsþjóhusta verður í j Onítara kirkjunni næstkomandi sunnudag. STAKA. Þið ef dæmið hugar-hjóm hvað sem eg vil sýna, eða sæmið dauða-dóm dutiungana mína. Jón Einarsson. Minneota, Minn. Kjörkaup. Á föstudaginn og laugardaginrt •.ræstkomandi seljum vér eftirfar- andi kjöttegundir með lægra verði en þekst hefir langa lengi: Agætt hangið kjöt I 5—20c pd. Nýtt Kindakjöt í frampörtum. Rúllupylsuslög Steik úr læri Gott súpukjöt “Roast” I5c pd. 25c pd. 121/2—15C pd. 18—20c pd. Síður............ 1 4c pd. 8 kindahausar fyrir 1 dollar. Og annað eftir þessu. G. Eggertson'&Son Phone Garry 2683. 693 Wellington Ave. The Universal Anthology Úrval úr bókmentum allra þjóða 33 stór bindi — í rauðu skrautbandi, fæst keypt Eitt eintak á skrifstofu Heimskringlu fyrir $50.00. Winnipeg. Herra S. D. B. Stephanson, sem þrjú undanfarin ár hefir verið ráðs-1 maður Heimskringiu, er nú hættur þeim starfa. Missir Heirruskringla1 þar góðan mann, sem unnið hefir' henni með elju og trúmensku, og er skarð hans því vandfylt. Ske kannj að hr. Stephanson farl seinna út um [ bygðir landa vorra f innköllunareir- indum fyrir blaðið, og vonumst vér til að ihonum verði vei tekið. Jóhannes hana fyrir ritstjóranum spjaldanna á milli. Vel lét skáldið yfir viðtökum ianda sinna- Lárus F. Beck frá Beckville Man., kom hingað tii borgarinnar á fyrra miðrvikudag og dvaldi hér íram yfir .heigina. Var hann á leið til Gimli. ;þar sem verður framtíðarheimili hans Gamalmennahælið. Er Lárus ern ennþá og ræðinn. Seldi hann bú sitt fyrir skömmu og flytur nú þangað sem hann getur haft ró 1 ell- inni eftir iangan og strangan erfiðis- dag. G. T. Athelstan umboðsmaður New York Life, fór í skemtiferð suð- ur til Dakota og annara staða þar í kring á fimtudaginn og er aftur von núna í vikulokin. Fór herra Athel- stan sem gestur Ne» York Life; bíð- ur félagið árlega þeim af umboðs- mönnu msfnum, sem vel gera árið á undan, í skemtiferðir hingað og þangað um Bandaríkin. Annar ís- lendingur, hr. Chr. ólafsson, átti boð til California, en fór ekki. Ungfrú Elín Thorsteinson, systir Th. E. Thorsteinssonar bankastjóra, og Gunnsteinn M. Jónsson úr Nýja íslandi vroru gefin saman í hjóna- band á fimtudaginn. Hjónavígsian fór fram í Fyrstu lút. kirkjunni, og framkværndi séra B. B. Jónsson at- höfnina. Hkr. óskar til heiila- Jóh. H. Johnson frá Heela, Man., var hér á ferð á laugardaginn. Jóhannes Stephanson kom hingað til borgarinnar fyrra miðvikudag. Hefir hann verið að ferðast um j bygðir fslendinga í Norður Dakota og Minnesota, og verið að selja þeim skáldsögu, sem hann hefir samið og er í þann veginn að prentá. Sa?an er á ensku og heitir Love and Bride M'ún Jóhannes því fyrsti ís]ending-| urinn, sem samið hefir skáldsögu á enska tungu, og munu menn hiakka1 til að sjá söguna og bíða með ó-^ þreyju að hún komi úr höndum prentarans. Getur blaðið Cypress Review sögunnar Jofsamlega. Las Finnur Johnson bóndi að Hove, Man., er staddur hér í bænum. Segir hann almenna vellíðan f bygð sinni og uppskeru góða, bæði af heyi og höfrum. Hr. Johnson er í réðskonu- leit. gamall, en furðu ei'n og kjarkurinn óbilandi. Danssamkomu hefir Jóns Sigurðs- sonar félagið ákveðið að halda föstudagskvöidið 26. sept, á Royal Alexandra hó‘elinu; aðgangur kost- ar 50 cent. Spil verða einnig fyrir þá sem þess óska- Veitingar fást keyptar á hótelinu. Aðgöngumiðar fást keyptir hjá meðlimum félagsins og við dyrnar, Af sérstökum ástæðum hefi eg undirritaður til leigu þrjú herbergi frá 1. okt. n. k. Jóh. Johnson, 792 Notre Dame Ave. ■ánsson erindi á íslenzku, og séra j Woodsworth hefir lofast til þess að | tala. J- J. Samson fyrverandi lög regluþjónn verður forseti samkom- unnar. Á eftir verður haldinn fund- ur til þess að stofna lýðkirkju á meðal íslendinga, kjósa embættis- menn o. fi. Skemtifund er ákveðið að hafa í St. Skuld miðvikudagskvöldið 10. þ. m. Allir Goodtemplarar velkomnir. Herra Hrólfur Sigurðsson kaup- maður að Árnesi kom til borgarinn- ar í gær. Mirs. Jakob F. Kristjánsson kom frá Steep Rock, Man., í-gærmorgun alflutt til bæjarins. Robert Ginger Snooks ætlar að keppa um bæjarfulltrúasætið f 3. kjördeild á móti þeim Jóni Samson og Fisher bæjarfuiitrúa. Er þetta í 29. skiftið sem Ginger er í vali fyr- ir eitthvað embætti og segir kari að aldrei hafi áhorfst eins sigurvæn- lega fyrir sér. Snooks er nú 83 árca Kvenfélag Únítarasafnaðarins hef- ir ákveðið að hafa smámunasöju (Bazar) þann 27. næsta mánaðar í •samkomusal kirkjunnar. Verður þar ýmislegt smávegis til sölu sem h'ent- ugra og ódýrara er en í búðuftum svo sem barna og kvenfatnaður, brauð og sætindi o. fl. Munið eftir deginum og staðnum. Samkoma veirður í Goodtempiara- húsinu á sunnudaginn kl. 7 eftir há- degi. í>ar flytur séra Albert Kristj- Wonderland. Þegar aðrir eins leikara og Norma Talmadge, Nazinova, Viola Dana, Harrey Caney, Alice Brady, Con- stance Talma/ige, Herbert Rawlin- son og Joe Martin eru á leikskránni, máttu vera vkss um að sjá góðar myndir. Allir þessir leikarar verða sýndir inan skams á Wonderland. Veiztu annars hver Jae Martin er? í dag og á morgun er Bert Lytell sýndur í Blackie’s Redemption, spennandi glæpasögumynd. Lytell er ágætur. Næsta föstudag og laug- ardag verður Louise Huff sýnd i “Crook of Dreams”. Þessi leikmær gerir ávalt lukku, og eins Mary Nlac- Laren, sem sýnd verður næsta mánu- dag í afarspennandi mynd. S. D. B. Stephanson. F. A. Andersen fasteignasali PHONE M. 4340.---- 701 UNION TRUST BLDG. Annast um kaup og sölu á bújörSum, húsum og lóSum. Útveg- ar peningalán og veðlán; einnig allskonar ábyrgSir, svo sem lífs- ábyrgðir, eldsábyrgðir, slysábyrgSir o. s. frv. Victory Bonds keypt fyrir peninga út í hönd. Fyrirspurnum utan af landi svaraS tafarlaust. SkrifiS á ís- lenzku eSa ensku. j tr Urvals hangikjöt Og Agæt kæfa fœst í The Westend Mirket Cor. Victor og Sargent. Talsími Sherbr. 494. Sparið Peninga Yðar meS því aS kaupa einungis þaer fæSutegundir, er gefa mesta næringu. I allri bökun brúkiS PURIT9 FC0UR GOVERNMENT STANDARD \ Flour License No’s 15, 16, 17, 18

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.