Heimskringla


Heimskringla - 17.09.1919, Qupperneq 1

Heimskringla - 17.09.1919, Qupperneq 1
SENDIÐ EFTIE Okeypis Premíuskrá yíir VERÐMÆTA MVNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 17. SEPT. 1919 CANADA SambandsþingiS. FriSarsamningarnir voru samþykt- ir eftir langar og harSar umraeður í neðri málstofu sambandsþingsins um miS nætti á föstudagsnóttina, eftir að feld hafSi veriS breyting- artillaga viS þá frá Hon. W. S. Fielding, sem var þess efnis að Canada tæki á sig enga skuldbind- ingu til þess að hjálpa öðrum þjóðum, og að engin skerðing yrði á núverandi sjálfstæðisfyrir- komulagi landsins. Hélt Fielding því fram að Can- ada væri nýlenda Breta hvað sem hver segði, og hann undi vel þvt fyrirkomulagi, og þaS aS Canada samþykti friðarsamningana væri aSeins hégómi, því þaS sem Bret- argerðu í þeim málum yrSi Can- ada auðvitaS að sætta sig viS. Canadamenn væru ekki þjóS. Sir Robert L. Borden hafði áS- ur getiS þess, aS friðarsamning- arnir og alþjóSasamlbandiS hæfu Canada til vegs meS öðrum þjóS" um heimsins, og nú svaraSi Hon. C. J. Doherty dómsmálaráSgjafi Mr. Fielding og tók í sama streng- inn og Borden. KvaS hann full- trúa Canada á friðarþinginu hafa haft hin sömu réttindi og fulltrúar sjálfsstjórnarþjóSanna, og aS Canada meS friðarsamningunum vaeri viðurkend fullveðja þjóS. un. Hér væri um enga skerðing á sjálf- stæSi Iandsins aS ræSa, heldur um aukning þess. Eins kvaS hann enga skyldukvöS hvíla á Canada um aS styrkja aðrar þjóSir meS herafla á stríSstímum. Stjórnar- nefnd alþjóSasambandsins ráS- legSi aSeins hversu mikinn styrk þessi eSa hin þjóðin ætti aS veita, og væri þaS undir þjóSinni sjálfn komiS aS hafna eSa samþykkja þaer tillögur. SjálfstæSi Canada liSi enga skerSing viS þaS, síSur en svo. Væri því tillaga Field- ings óþörf og ætti aS vera feld, og svo varS. Greiddu allir liberalar þingsins, 70 talsins henni meSat- kvæSi, en allur stjórnarflokkurinn, 102 atkv., var á móti henni. FnS- arsamningarnir voru þar meS sam- þyktir óbreyttir. Jarlinn af Athlone, bróSir Maríu drotningar, verSur efttrmaður her- togans af Dvonshire sem land^ stjóri Canada. VerSa skiftin a næsta sumri. Jarlinn kallaSi sig fyrir stríSiS prinzinn af Teck, en af því þaS var þýzkur titill, lagðt hann hann niSur meSan á stríSinu stóS og tók jarlstitilinn í staðinn. Um tvö hundruS fulltrúar sitja nú á ráSstefnu í Ottawa til aS ræSa um iðnaSarmál landsins og hvernig bezt sé aS koma á sam- vinnu milli verkveitenda og verka- manna. Þ>ng þetta situr undir leiðsögn Robertsons atvinnumála- ráSgjafa. Stjórnarformenn hinna ýmsu fylkja verSa á þessari ráð' stefnu, og ennfremur Sir Robert L. Borden og MacKenzie King. Miss Anita MrFarlane hefir höfSaS mál gegn Griffon Clarke, TorontoauSmanni, fyrir eigmorSs- svik og heimtar hún 25 þús. dali sem hjartabalsam. Clark gifti sig 9. ágúst Miss Katheleen Smith fra Montreal. SjúkraskipiS Araguaya er vænt- anlegt til Halifax á morgun meS 600 sjúka hermenn innan borSs. Norsk-ameríska línan, sem gengiS hefir á milli Noregs og Bandaríkjanna í allmörg ár, ætlar hér eftir aS hafa viðkomustaSi í Canada. Fyrsta skipiS, sem kem- ur til Montreal, verður Ranne- fjord, kringum miSjan október. Sir Alfred Smither, forseti Grand Trunk járnbrautarfélags- ins (ekki Grand Trunk Pacific), hefir veriS í Ottawa undanfarnar þrjár vikur og veriS aS semja um sölu párnbrautarkerfisins til stjórh- arinnar. Fór hann í fyrstu fram á 50 miljónir, en stjórnin sagSi hon- um aS slíkt kæmi ekki til mála, kerfiS yrSi aSeins keypt eftir mati óvilhallra manna, og frá því verSi yrSi svo dregiS þaS fé, sem Grand Trunk félagiS hefSi svikist um aS borga upp í G. T. P. lánin. Er nú sagt aS Smithers hafi gengiS aS þessum kjörum og aS bráSur bug- ur verSi undinn aS þvi aS fá kaupin gerS. Iinntektir C. P. R. félagsins yfir síSastliSiS fj árhagstímabil námu $4,759,000. 1 fyrra á sama tíma tíma voru þær $4,130,000. Hon Edward Brown fjármála- ráSgjafi Manitoba fylkis hefir ný- lega tilkynt almenningi aS Mani- tobastjórnin ætli aS taka $750,- 000 lán, sem ganga eigi til vega- bóta og talsímalagninga. Á þetta lán aS nást meS sölu verðbréfa. , Sýninguna í Toronto sóttu aS þessu sinni 1.302,000 manns. Mathers dómstjóri í Manitoba hefir lýst því yfir, aS 86 hjóna' skilnaSarbeiSnir hafi borist Mani- tobadómstólunum síSan í ársbyrj- 1200 verkamenn viS Welland skipaskurSinn gerSu verkfall á fimtudaginn og heimtuSu 8 stunda vinnutíma. Kona ein í Woodstock N. B. hefir lýst því yfir aS hún yrSi í kjöri til sambandsþingsins viS í- höndfarandi aukakosningar fyrir Carlton kjördæmiS. Nafn henn- ar er Mrs. Minnie Bell Adney, og er hún hjúkrunarkona. KveSst hún fylgja Unionstjórninni aS mál- um. Carlton kjördæmiS var áS- ur þingsæti Hon. Frank B. Car- vell’s. Itali var hengdur fyrir morS í Montreal á föstudaginn var, og leiS klukkustund frá því snaran var látin um háls honum og þar til læknar úrskurSuSu hann dauSan. Eftir 1 0 mínútur var hann tekinn úr gálganum, en lífsmörk sáust 50 mínútum lengur. BöSullinn Ellis kennir því um aS svona hörmulega tókst, aS maSurinn hafi veriS of léttur, aSeins 125 pund. bera, og gæti ekki gert verkfall, og Peters, borgarstjórirm í Boston, lýsti því yfir, aS þessir menn, sem verkfall hefðu gert, hefðu fyrirgert rétti sínum til stöðu í opinberri þjónustu í framtíSinni. Nú hefir lögreglan snúiS sér til Samuels Compers, forseta verkamanna- sambandsins í Banadríkjunum og beSiS hann hjálpar, og hefir hann lofaS þeim ásjá sinni. En meSan þessu framvindur er Boston í hers- höndum. Astor lávarSur og Capt. John Jacob Astor sonur hans, hafa rétt nýlega selt bygginguna Exchange Court í New York fyrir 5 miljónir dollara. Byggingin er 12 hæSir og er fyrir skrifstofur. ASra bygg- ingu seldu þeir feSgar í V/allstreet fyrir 2 miljónir dala. Hvort- tveggja í reiSum peningum. ÞaS þykir tíSindum sæta aS síSan aS vínusölubanniS komst á í New York hefir neyzla óáfengra drykkja, svo sem lemonade og sódavatns, fariS stórum minkandi í staS þess aS aukast, eins og al- ment var búist viS. Því er um kent aS vínsölustaðirnir, sem nú eru lokaSir, hafi selt svo mikiS af drykkjum þessum áSur og engir staSir hafi fylt skarS þeirra. Frægasti barnavinur í Banda- ríkjunum, Ban. Lindsay domari viS unglingaréttinn í Denver, Col- orado, hefir nýlega veriS dæmdur í 8 mánaSa fangelsisvist fyrir þag- mælsku. Svo stóS á aS kona ein var sökuS um aS hafa myrt mann sinn, en var sýknuS, sökum þess aS sonur hennar ungur bar þaS fyrir réttinum aS foreldrarnii hefSu flogist á um byssuna, og aS skotiS hefSi fariS úr byssunni af slysi. Drengurinn hafSi veriS um tírna undir haldi unglingaréttarins og hafSi sagt Lindsay sögu harma- atburSarins. Nú heimtaSi glæpa- málsdómarinn í morSmálinu aS Lindsay segSi frá því er pilturinn hefSi sagt honum, en hann neitaSi, sagSist aldrei hafa rofiS þagnareiS sinn viS drengina ennþá, og ætlaSi sér ekki aS gera þaS í framtíSinni. Þetta kallaSi hinn dómarinn móðgun viS réttinn og dæmdi Lindsay í 2000 dollara sekt eSa 8 mánaSa fangelsi. Kaus Lindsay FangelsiS. Hafa vinir Lindsays viljaS borga fyrir hann sektina, en hann hefir ekki viljaS þiggja þaS. BRETLAND ISLAND BANDARIKIN Eldur kom upp í olíuverksmiSju á Long Island, New York, á laug- ardaginn og helt afram fram a mánudag. Nam skaSinn 2 milj- ónum dala og fimtíu menn urðu fyrir meiSslum. Landstjórinn á Irlandi, French lávarSur, hefir aS tilhlutun ensku stjórnarinnar hafist handa gegn( Sinn Feiners og látiS vopnaSa her-^ menn loka þingi þeirra í Dublin og öSrum fundarstöðum víðsvegarj um landiS. Einnig hefir nokkrum' af helztu leiStogunum veriS varp-J aS í fangelsi, og bann gefiS út^ gegn fundahöldum Sinn Feiners í landinu. Er þaS tilgangur, stjórnarinnar aS uppræta Sinn Fein flokkinn meS húS og hári. Álítur hún hann valdandi óöld þeirri, sem ríkt hefir í suðurhluta Irlands hin síSari árin. án þetta tiltæki stjórnarinnar mælist mis- jafnt fyrir. Ulstermenn, hinir svörnu féndur sjálfstjórnarinnar, láta vel yfir, enda mun þetta aS þeirra undirlagi gert. Heimastjórn- ar-Irar, eSa Nationalistar, álíta þetta hiS mesta glapræði, sem aS- eins leiði til aS vekja frekari óvild og hatur til Breta en áSur var, og í sama strenginn tóku mörg af relztu blöðum Englendinga sjálfraj svo sem Manchester Guardian og London Times. LeiStogi Sinn "'einers, Edward de Valera, er nú staddur í Bandaríkjunum. Er lonum bárust þessar fréttir, varS íonum aSeins aS orSi: Hér hef- ir enska stjórnin rekiS síðasta naglann í líkkistu sína. VerkamannaþingiS í Glasgow samþykti 11. þ. m. meS miklum meirihluta aS krefjast þess af stjórninni aS gera allar námur andsins aS þjóSareign. Einnig crefst þingiS þess, aS stjórin um- svifalaust kalli heim her sinn úr Tússlandi og láti Rússa sjálfráSa um stjórnarfar sitt. Svo samþykti jingiS mótmæli gegn aSförum stjórnarinnar á Irlandi og heimtaSi aS herinn væri kallaSur burtu og aS lrar fengu aS ráSa sínum mál- um sjálfir. Þegar þess er gætt aS flestar tillögur þessar voru sam- óyktar því nær í einu hljóSi, og á þinginu sátu 10 þusund fulltruar, er Lloyd George stjóminni gefiS ljótt glóSarauga, og verra bíSur hennar úr annari átt. Fjórar og hálfa miljón Sterlings- punda hafa ÞjóSverjar sent yfir til Lundúna, til matvælakaupa. Frá Alþingi. Sigurjón FriSjónsson flytur frv. um tekjuskatt og eignaskatt, all- mikinn bálk. Er því ætlaS aS koma í staS ýmsra ákvæSa í gild- andi tekjuskattslögum og jafn- fram afnemur þaS lög um dýrtíSar og gróSaskatt frá 1918. ÁkvæSi þau er mestu máli skifta eru þessi: UpphæS tekjuskatts. Tekjuskattur skal lagSur á tekj- ur skattþegns næsta almanaksár á undan framtalinu, þannig: Af hin- um fyrstu þúsund krónum skatt- skyldum greiSist /4 af hundraSi; af því, sem tekjurnar eru yfir 1 000 kr. og aS 2000 kr., greiSist /2 af hundraSi; af því, sem tekjurnar eru yfir 2000 kr. og aS 3000 kr., greiðist % af hundraSi, o. s. frv., þannig aS skatturinn eykst um /4 af hundraði meS hverju þúsundi sem tekjurnar hækka, alt aS 25 af hundraSi, sem greiSist af því, sem tekjurnar erU yfir 99 þúsund kr. Bostonborg hefir haft oeirSa- sama tíma undanfarna viku og hef- ir enn. Lögreglan gerði verkfall fyrra miSvikudag, og samdægurs var sú óöld a komin aS til stor- vandræSa horfSi, en ekki vildi borgarráSiS semja viS lögregluna heldur leitaði til ríkisstjórans Cool- idge, og baS hann hjálpar. Sendi hann þegar hermenn til gæzlu í borginni, en þa for aS grana gam- aniS. Lenti nú í handalögmál og barsmíSir, og er þaS dugSi ekki var gripiS til byssunnar og skotiS á lýSinn og á helztu götuhornum voru settar vélabyssur —Machine- gun — til þess aS ægja óaldar- seggjunum. Mistu 10 menn lífiS 1 ■ þessum óeirSum og fjöldinn allur j meiddist. Er hér var komiS sög', unni gengu flest verkamannafélög- in í liS meS lögreglunni og hótuðu allsherjar verkfalli, ef kröfum lög- reglunnar yrSi ekki sint, en borg- arráSiS svaraði meS því aS reka hana. Ríkisstjórin sagði aS ekki væri hægt aS semja viS svikara, lögreglan væri þjónar hins opin- Þrjú hundruS þúsund bushel a! hveiti brunnu nýlega í Pittsburg, Penn. SkaSinn nemur $500,000. Prinzinn af Wales ætlar aS heimsækja Bandaríkin snemma í nóvember. VerSur hann gestur f orsteah j ónanna. VoSa stormur geysaSi yfir sjáv- arströud Texas á mánudaginn var; gekk sjórinn á land í slíkum ham- förum aS húsum var sópaS í burtu og fólk sogaSist meS út í hyldýp- iS og druknaSi. Segja síSustu fregnir aS um 200 manns hafi far ist og aS 3000 séu heimilislausir. 1 Mestir voru skaSarnir í bænum Corpus Christi, sem liggur á tanga er skerst út í Nueces Bay; eru flest hús þar skemd eða gersamlega sópaS burtu. Tveggja miljóna dollara eld- skaSi varS í bænum Sheffield, Alabana, á þriSjudagsnóttina. Brunnu þar tvær verksmiSjur. Manntjón varS ekki. Arthur Henderson, verkamanna- leiStoginn, var kosinn á þing fyrir Widnes kjördæmi, í Lancester 12. þ. m. Var þetta aukakosning og hafSi stjórnarsinni skipaS sætiS áSur. En nú náði Henderson því meS 1200 atkv. meirihluta. Hend- erson var áður ráSgjafi í Asquith- stjórninni og þótti hinn nýtasti maSur, en hann átti eigi samleiS meS Lloyd George og urSu þeir bitrustu féndur. Féll Henderson viS síSustu kosningar mest fyrir þá sök aS hann var talinn hlyntur Bolshevikum í Rússlandi, og mun svo vera ennþá. En hugur enskra kjósenda virSist hafa breyzt síSan, því annars mundu þeir ekki hafa kosiS Arthur Henderson. Hend- erson tekur nú viS leiSsögn stjórn- arandstæSinga í þinginu. Lloyd George, sem nú er stadd- ur í París, krefst þess af friSar-, þinginu aS þaS ljúki ekki störfum sínum fyr en Vilhjálmur keisari hafi veriS framseldur af Hollend' ingum og dreginn fyrir lög og dóm. Skattskyldar tekjur. Tekjuskattur greiSist bæSi af atvinnutekjum og eignartekjum. Teljast skattskyldar tekjur hvers- konar laun, ávöxtur, arður eSa gróSi, sem gjaldanda hlotnast og metiS verSur til peninga, svo sem: a. Tekjur af embættum, sýslum og hverskonar andlegri vinnu, svo og biSlaun, lífeyrir og hverskonar styrktarfé. b. Tekjur af landbúnaSi, sjávar- útvegi, iSnaSi, námurekstri, sigl' ingum, verzlun, veitingasölu og hverjum öSrum atvinnuvegi og líkamlegri vinnu. c. Landskuldir af leigujörðum og arSur af hverskonar ítökum og hlunnindum, leiga eftir hús, lóSir og skip, og áætlaS afgjald hvers- konar fasteignar, sem eigandi not- ar sjálfur. Ennfremur leiga eftir innstæSukúgildi á jörSum og arS- ur af byggingarpeningi og öSru lausafé, sem á leigu er sett. d. ArSur af hverskonar verS- bréfum, skuldabréfum, vaxtabréf- um og hlutábréfum; svo og vextir af útistandandi skuldum og öSr- um f járkröfum, þó bréf sé eigi fyr- ir, sparisjóSsinnlögum og hverri annari arSberandi innstæSu. e. Gjafarfé, veSfé, vinningur af spilum, happadrætti og öSru slíku. f. ÁgóSi viS sölu á eign, aS þvi leyti, sem húp vex í verSi án til- kostnaSar af hálfu eiganda. Af tekjum þeim sem fást méS því aS eySa stofnfe eSa taka lán, skal ekki greiSa tekjuskatt, né heldur fjárauka þeim, sem fæst viS arf, stofnun hjúskapar, greiSslu lífsábyrgðar, brunabóta eSa þesskonar. f. ArS af félagseign, sem áSur hefir veriS skattlagSur í óskiftu. TekjuupphæS skal ávalt deilan- leg meS 50; þaS, sem þar er fram yfir , kemur eigi til greina skatftin- um til hækkunar. Eignarskattur. Eignarskattur skal vera 2 af hverju þúsundi skattskyldrar eignar, eins og hún var 31. des. næst á undan framtalinu. ÁSur en eignarskattur er á- kveSinn, skal draga frá eignarupp- hæSinni skuldir allar, svo og 200 kr. fyrir konu hans og hvert þaS rf börnum þeirra, kjörbörnum og fósturbörnum, sem eigi telur fram eignir sér í lagi, og er sú frádregna upphæS skattfrjáls. AS öðru leyti fellur skatturinn jafnt á allar eign- ir, hvort heldur er fasteign eSa lausafé, skepnur eSa dauSir mun- ir, peningar eSa verSbréf, úti- standandi skuldir eSa aSrar fjár- kröfur og verSmæt eignarréttindi. MeS verSIag fasteigna skal fariS eftir gildandi jarSamati; en verS- lag á öSrum eignum sé sett eftir gangverSi eSa áætluSu söluverSi. Frádráttur. ÁSur en tekjuskattur er ákveS- inn, skal draga frá tekjunum: a. FæSispeninga 365 kr., eSa 1 kr. á dag, fyrir hvern framtelj- anda og hvern þann heimilismann, sem telst til fjölskyldu hans og eigi telur fram sérstaklega. b. SkrifstofukostnaS embættis- manna og lögmæltar kvaSir, sem ém bætti kunna aS fylgja. c. Annan kostnaS viS atvinnu- rekstur, svo sem kaupgjald alls- konar, þar meS taliS fæSi, land skuldir, kúgildaleiga leiguliSa, húsaleiga leigjanda o. s. frv. Þó skal eigi draga frá kaupgjald til fjölskyldu gjaldanda, nema þess eSa þeirra af fjölskyldunni, sem telja fram tekjur sínar sér í lagi. d. MeSlag meS börnum, sem eru utan heimilis; svo og náms- kostnaS. e. Vexti af skuldum gjaldanda. Listaverkasafn Einars Jónssonar. ViS þaS og í því er nú unn- iS daglega af fjölda manns: mok' aS, steypt, sagaS, neglt og heflaS. StöSvaSist bygging þess 1916, af dýrtíS og öSrum erfiSleikum, en byrjaSi nú fyrst í júní aftur meS endurnýjuóu afli. VerSur steyp- unni sennilegast lokiS eftir rúma viku. En þá er eftir feikna vinna bæSi utan húss og innan, svo ekki er gert ráS fyrir aS húsiS verSi til-\ búiS fyr en í fyrsta lagi í janúar eSa febrúar í vetur. En þá verSur líka risin upp verSug bygging yfir verk okkar víSfrægasta listamanns núlifandi, og sjálfan hann. Er honum ætlaSur bústaSur á efstu hæS, en undir henni er hinn mikli salur, sem verk hans eiga aS geym- ast í. Utan á húsinu, á ýmsa stalla eiga aS koma standmyndir úr sögu og goSafræSi, svo sem AuShumla o. fl. Á Einar eftir aS móta þær myndir. 1 haust mun Einar Jónsson koma til Kaupmannahafnar frá Ameríku og fara aS undirbúa flutning mynda sinna heim. Er eitt þeirra þegar komiS — Þor- finnur karlsefni, frá Ameríku, þaS er hann gerSi fyrir Vestur-lslend- inga. Og þá fer og sennilega aS líSa aS bættum kjörum “Útilegu- mannsins” hans, þessa alnboga- barns íslenzkrar listar, sem staðiS hefir ár eftir ár honum og öllu landi til skammar, og ekki aSeins þjóSinni heldur hefir og lista- manninum og höggmyndalistinni opinber óvirSing í meSferSinni á honum. Þó enginn geti taliS “tjti- legumanninn fagurt verk, þá er hann stóreinkennilegt og frumlegt verk, sprunginn út úr þjóSarsál- inni, og því bein af okkar beinum og hold af okkar holdi. Útlit hans nú og eins og þaS hefir veriS upp á síSkastiS, er því einn vottur þess hve lítiS viS virSum okkar eigin sérkennileik og þjóSarsvip. — En næsta sumar vonar maSur, aS hann, ásamt öSrum listaverk- um Einars Jónssonar, verSi kom- inn á góSan staS í hinu nýja húsi, og standi þar sem einn aSaldrátt- urinn í lífsverki listamannsins okk- ar, sá drátturinn, sem snertir okk' ur ef til vill mest. -------0-------- u T .4 ***-»*-J

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.