Heimskringla - 17.09.1919, Page 4

Heimskringla - 17.09.1919, Page 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1 7. SEPT. 1919. i HEIMSKRINGLA (Stflfnut) 18KÍ) Kemur út á hverjum MitSvikudegl tTtffefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. VertJ blatisins í Canada og Bandaríkj- unum $2.00 um árið (fyrirfram borgati). ?*ent til íslands $2.00 (fyrirfram borgab). Allar borganir sendist ráTismanni blatis- Iins. Póst ef*a banka ávísanir stílist til The Viking Pres&, Ltd. t Ritstjóri: GUNNL. TR. JÓNSSON Skrlfatofa C Í 739 SHERBKOOKE STREET, WINNIPBI0 P. O. Box 3171 Talalml Garry 4110 t------- ------------------ ------------ WINNIPEG, MANIT0BA, 17. SEPT. 1919. Sér sig um hönd. Dómsmálaráðgjafi Mantiobafylkis, Hon. Thos. H. Johnson, hefir séð sig um hönd og heitið Robson rannsóknardómara fulltingi sínu — óskiftu — við dýrtíðararnnsóknirnar. Hann hefir útnefnt saksóknara í þeim sökum, einn helzta lögmann borgarinnar. Harry Whitla, og gefið fylkislögreglunni skipun um að haga sér að óskum rannsóknardómarans. Þetta eru gleðitíðindi, sem aettu að vera öilum káerkomin, sér í lagi vinum dómsmála- ráðgjafans. Væntum vér að úr þessu verði samvinnan heil á báðar hliðar og að árangurinn verði > annað en kák. Robson hefir nú þessa vikuna verið hér í Winnipeg, og mest gefið sig við því að rann- saka verðið á reyktum svínssíðum (bacon), og hefir hann komist að þeirri niðurstöðu að verðið, sem hér er sett, keyri fram úr öllu hófi og að bezta tegund af “bacon” hingað flutt frá Bandaríkjunum, kosti smásalana 4 cent- um minna hvert pund eftir að flutningsgjalc og tollur hefir verið borgaður, svo eitthvað er meira en Htið rangt við verðlagið hérna. Fleira þessu líkt mun eiga eftir að koma fram í dagsljósið; þetta er aðeins bj'rjunin. .............. ... ■> - Canada þarfnast peninga. I aðsígi er nýr Iántökuleiðangur af hálfu landsstjórnarinnar, og verður honum stefnt að pyngju landsmanna sjálfra. Hér er ennþá sigurlán — Victory Loan — á ferðinni; en það er að því leyti frábrugðið hinum fyrri lánum, að það verður ekki notað til hernaðar eða stríðsþarfa, heldur til hjálp- ar landsmönnum sjálfum, í landinu sjálfu. Til þess að stjórnarkerfið geti gengið sinn vana gang — til þess að járnbrautir og flutn- ingsnytjar geti haldið áfram starfsemi, er þetta lán tekið. Án þess yrðu hreyfivélar váðskiftakerfisins að stoppa og afurðir lands- Bs að rotna heima við bæjardyr. Hér er því Canadamaðurinn beðinn að lána sjálfum sér peninga, til þess að hann geti þrif- i>t í landinu og safnað í pokahornið. Menn ættu því að grípa niður í vasann með góðu geði; það er þeim sjálfum í hag að lán- ið er tekið. Það á að nema 400 miljónum dala að sögn, og gefur 5^2 prósent í rentu. Canada knýr á dyr sona sinna og dætra. Vér vitum að viðtökurnar verða góðar sem að undanförnu. Er vínbann til bóta. I Bakkhí-veldi er uppreisn orðin, oft á kvöldin þar er hljótt; sveitin hreld við sultarborðin situr eldrauð fram á nótt. Vínbannsöld virðist í agsigi í heiminum, að minsta kosti hinum nýja heimi, og vinir vín- guðsins Bakkhusar fara þverrandi með ári hverju. Veldi hins mikla og volduga kon- ungs leikur sem á reiðiskjálfi. Raunar hafa Bakkhusar-dýrkendur verið alla jafním valtir á fótunum, en þegnhollir hafa þeir löngum verið. j Hefir þengli þrúðgum Iengi þjónað mengi jarðar ranns; hraustir drengir vítt um vengi veg og gengi framað hans. En nú er þetta alt að breytast; uppreist er í ríkinu, og forkólfar hennar, Goodtemplarar, vilja gera Bakkhus útlægan með öllu úr heim- inum — þvílík tilhgsun. En athugum þetta lítið eitt nánar. Bindindishreyfingm hefir flogið sem logi yfir akur og náð því takmarki sínu að koma vínbanninu á í 8 eða 10 löndum. Sigur hennar hefir verið alger í þeim efnum, að lögin hafa verið samþykt er gera Bakkhus út- lægan úr löndum þessum. En hvernig er með framkvæmd laganna? Koma lögin í veg fyrir drykkjuskap? Koma þau í veg fyr- ir vínsölu? Koma þau í veg fyrir glæpi, sem áður voru kendir Bakkhusi? Og eru þau til þjóðar heilla? Hér í landi er vínbann alstaðar nema í Quebec fylki. Engu að síður er drukkið. Læknarnir gefa mönnum forskriftir er heimila lyfsölunum að selja hinum sjúku vín, og margir eru sjúkir og þurbrjósta. Leynisala á vínföngum er meir eða minna í öllum fylkj, unum, en líklega einna minst hér í Manitoba. En þó sýna réttarbækurnar hér talsvert ljóta sögu í þeim efnum. Hvernig að bannlögunum er framfylgt í Nova Scotia er hreinasta hneyksli. Vér vor- um þar í nærfelt ár, og vitum því hvað vér förum. I Halifax, höfuðborginni, sáust menn daglega ölvaðir á götunum, bæði menn og konur, og ef einhver framandi kom til borg- arinnnar og langaði í sopa, var lögreglan svo greiðvikin að fylgja honum á einhverja leyni- knæpu, þar sem hinn þreytti og þjáði ferða- langur gat svalað þorsta sínum, og drukkið heill Bakkusar í félagi við verndara laganna, sem þeir voru að brjóta. Líklega munu sum- ir álíta að vér förum hér með ósannindi, en svo er ekki. Vér höfum ekki einungis sögu- sögn landa, sem voru staddir í Halifax og nutu góðs af greiðasemi lögreglunnar, heldur höfum vér sjálfir fengið slíka Ieiðsögn á leyni- knæpu. Annað, sem nefna má í sambandi við Hali- fax, er vÍHStuldurinn úr geymsluklefa lög- reglunnar, því það bar stundum við að vín- föng voru gerð upptæk, þar sem annarsstað- ar. Hin uppteknu vínföng voru geymd í klefa á sjálfri lögreglustöðinni; og um há- bjartan dag var tvívegis brotist inn í klefann og vínföng hofð á burt þaðan rétt fyrir nös- unum á lögreglunni, og þjófurinn slapp með stuldinn í bæði skiftin, og má það dæmalaust kalla. Frá Vancouver höfum vér heyrt slæmar sögur um drykkjuskap og leynisölu, og svo mun allvíða í landi voru. Frá Bandaríkjunum heyrast sömu sagnir, og frá Islandi, voru kæra og ógleymanlega Island, þar keyrir ósóminn svo fram úr hófi, að þar, í vínbannslandinu, er ekki einungis ólögleg vínsala rekin kappsamlega, heldur lögleg vínsala líka, og hafði Iandssjóður síð- astliðið ár 72 þús. kr. tekjur af víntollinum, og líklega yfir 150 þúsund þetta árið. En meðan að vínsala var leyfð fór tollurinn aldrei yfir 200 þúsundir, svo nú er aðeins helmings munur og svo auðvitað öllu óleyfi- lega víninu slept af reikningnum. I sannleika er vínbannið lélegt á íslandi. Máli voru til sönnunar tökum vér hér upp smágrein úr blaðinu Vísi : “Það þótti keyra úr hófi í fyrra, er að- flutningur áfengis til lyfjabúða nær tvöfald- aðist frá því er hann var árið áður. Bann- menn skoruðu á stjórnina að hefjast handa og stöðva það hneyksli, að læknar landsins misbeittu Iæknisleyfi sínu til þess að veita á- fengi aftur inn í landið, — að einmitt þessari stétt héldist uppi að afnema bannið í reynd. Stjórnin og landlæknir höfðu lofað öllu fögru, en gengu frá öllu saman. Afleiðingin varð sú að Iæknar álitu að taumhaldinu væri hér með algeralega slept og þeir haga sér eftir því. — Og nú síðast er stjórnin fann upp það snjallræði, að vilja gera lækna brennivínið að auknum tekjustofni með því að leggja fram tollhækkunarfrumvarp, þá er þetta auð- vitað skoðað sem helgun á brennivínsveiting- um lækna. Nú vinna þeir því betur í þarfir landssjóðsins því meira sem þeir veita — og samvizkan er góð, læknasamkundan í sumar ónáðaði hana heldur ekki neitt, nei — hún lagði með þögninni blessun sína yfir alt sam- an. — Enda er hneykslið orðið svo magnað nú og svo mikla önn líða bannmenn fyrir þetta, að margir helztu leiðtogarnir vilja nú heldur afnema bannlögin hreinlega og löglega heldur en að láta þetta viðgangast. Eftirfarandi skýrsla sýnir að því fer fjarri, að nokkur takmörk séu fyrir því hvað lækn- ar veiti af áfengi inn í landið á meðan þeir eru einvaidir á því sviði. Síðan áfengisbannið kom í gildi 1912 hef- ir tollurinn verið sem hér segir: Ár Áfengis- Þar frá tollur dregst öltollur 1912 .......kr. 14987.22 kr. 2350.60 1913 .........— 9917.68 — 1652.50 1914 ........—17872.52 — 2600.50 1915 .........— 31867.44 — 7995.50 1916 .........— 41452.10 — 8591.70 1917...........— 38166.20 — 5024.20 1918...........— 71673.60 — 3418.80 Ed fram að ágústþyrjun á þessu ári er toll- urinn orðinn um 87,000 kr. (þar af öl um 6000 kr.), og vissa fengin fyrir því, að áður e nþessi mánuður er liðinn, er hann orðinn yf- ir 100 þús. kr., því að með öðru skipinu Gullfossi eða Botniu er sagt að komi 16000 lítrar! Það hefir verið siður að telja með áfengis- tolli tollinn af öii. En þegar það er frá dreg- ið, er eftir tómt “lyfjabrennivín”. Er það haft eftir áfengisneytendum að framboðið sé orðið meira en eftirspurnin, og mun það fara að láta nærri. • En hvað hugsar þingið sér að gera? Hvað sem gert verður, þá mun stjórnarfar sem þetta lengi í minnum haft.” Með því sem að framan hefir verið sagt, höfu mvér viljað leiða lesendunum fyrir sjón- ir, hversu langt sé frá því að víndrykkja leggist niður þó vínbannslög séu samþykt. Vér játum að þaa minka drykkjuskapinn, en þau útrýma honum engan veginn — síður en svo. En þau hafa þann löst í fari sínu að ala upp ólöghlýðni hvar svo sem þau hafa náð fótfestu. Heiðursmenn, sem ekki vildu vamm sitt vita, hafa nú; hvað eftir annað k^mist í 1 ndur vegna bess, að þeir höfðu náð sér í flösku á óleyfilegan hátt, eða haft þenna forcuona drykk í fórum sínum. Óhlut- vandir náungar hafa gert það að atvinnuvegi sínum, að Aúa til einhverja ólyfjan, sem þeir kalla brennivín, romm eða Whisky, og selja með ránverði, þrátt fyrir það þó það hálf- drepi þann sem drekkur. Fátæklingurinn, er sekur verðar um vínlagabrot, fær tugthúsið líkt og glæpamaður, vegna þess að hann gat ekki borgcð sekt þá, sem honum var dæmd, en sem sá ríki borgar hlæjandi, ef þess kyns brot kemst upp um hann, sem raunar er sjald- an; flestir beirra hafa sína vínkjallara enn og bæta við þá í blóra við lögin ef þörf gerist, en fátæklingurinn verður hér sem oftar verst út úr skiftunum, honum er hegnt fyrir að hafa sömu krafjrnar og auðmaðurinn geti gripið til, og að mótstaða gegn því sé mótstaða gegn varanlegum friði. Að vísu munu flestir játa, að sambandsuppkastið, eins og það liggur fyrir, hefir sína galla. Svo er um flest, sem mannleg hönd rit- ar, manleg ósamkvæmni Kemur þar sem annarsstaðar fram, en engu að síður má ganga að því sem gefnu, að helztu meinhornin verði söguð af þegar sambandið hefir náð fót- estu, en það getur það ekki el pað er haft að leiksoppi pólitískra ssinga og látið Iíða í loftköstulum, :n það munu sumir af öldungum Vashington þingsins vona að hald- st til eilífðar. 1 ræðum sínum hefir forsetinn agt fátt, sem menn vissu ekki áð- jr, nema hvnð skýring hans á hinni margumræddu X. gr. sýnir hana í nýju ljósi. ' Því hefir verið haldið ram að hún ætti að tryggja sjálf- :æði smáþjóðanna og koma í veg /rir sundurbútun landanna, og igir forsetinn að það sé réttur kilningur á greininni, en bætir því Dodd’s Kidney Pills, 50c askjan.. eða sex öskjnr fyrir $2.50, hjá öll- um lyfsölum eða frá The DOBD’S MEDICINE Co. Toronto, Ont. skamt á veg komin í hafa ekkl skilyrði fyrir iðnaSi og hendi aS Vínbannslög, í þeirri mynd, sem þau víðast vjr3jst sem þessi X eygjanleg. Hér hvar eru, ná ekki tilgangi sínum, á því getur enginn vafi leikið. Hér þurfa því breytingar að verða, og það sem fyrst. Sá heppilegasti vegur út úr öllum þessum vandræðum er millivegurinn. Bann á brenni- víni og hiunm sterkari drykkjum, en leyfi til ölfangasölu og hinna léttari víntegunda. I Quebecfylki hafa þesskyns bannlög verið samþykt og gefist ágætlega. Öldrykkja hef- ir heilsubætandi áhrif á menn, og portvíns, sherry, rauðvíns og annara létt-vína er oft- lega neytt að læknisráði. Millivegurinn hefir jafnaðarlega reynst vel í öllum kappsmálum; því skyldi hann ekki eiga við hér? Drykkjuskapur mundi að engu aukast, þó honum væri fylgt, heldur þvert á móti. Ó- lyfjan sú, sem nú er seld, mundi þá ekki leng- ur þykja eftirsóknarverð. Vér verðum að íhuga, að það er stórmunur á brennivíni og öli, Whisky og rauðvíni. En engu að síður, mundu vínvinir gera sig ánægða með þunnu mjöðina. Því ekki bindindismenn líka? Vér eigum ekki við, að þeir fari endilega að drekka þessa drykki. Guð forði oss frá slíku. Nei, aðeins að þeir láti sér lynda að hinir fái að njóta þeirra, og um leið gleðjist í hjörtum sínum yfir því að hafa rekið erki- fjanda mannkynsins, brennivínið, úr Iandi. Þá mættu þeir eiga víst að lögunum yrði hlýtt, og þá liði undir lok sú ólöghlíðnisöld, sem núverandi vínbannslög hafa skapað., og sem er að kenna þröngsýnum bindindisfröm- uðum og vandlætingarsömum klerkalýð. Aldrei sagði þengill þjóða þú skalt ekki bragða vín; öllum vill hann ætíð bjóða ör og mildur gæðin sín. Víkkið sjóndeildarhringinn og verið menn. Bandaríkin og alþjóðasambandið. Allra augu mæna nú til Bandaríkjanna, og menn spyrja hvorir aðra: Skyldi nú öld- ungadeildin fella friðarsamningana vegna alþjóðasambandsins ? En meðan öldungarnir þrasa með og mót samningunum og sambandinu, ferðast forset- inn ríki úr ríki, og borg úr borg, og talar máli þeirra og alþjóðasambandsins, sem hann er faðir að. Margir spá fóstri hans hrakspám, en blaða- menn þeir, sem glöggskygnastir eru og þekkja bezt rödd fólksins, fullyrða að ferð forsetans verði sú sigurför, er knýi anditæðinga hans til að lækka seglin. Og einróma eru þessir blaðamenn úm það, að bæði karlar og konur, sem heyrt hafa mál forsetans, séu einhuga með honurií í þeirri trú, að alþjóðasambandið sé bezta vopnið gegn stríði, sem Bandaríkin verSa iSnaðarlönd. Þess vegna hljóta þau aS bjóSa opinn faSm- inn móti öllum iSnaSarvarningi og bjóSa í staSinn ódýrari matvæli ið, að hér sé ekki fyrirbygð vopn- en önnur lönd. Lönd þessi hafa ð innrás í löndin, ef þurfa þyki. aS undanförnu staSiS framarlega Sjálfstæði einnar þjóðar er ekki í á heimsmarkaSinum í sölu á nauta- voða þó önnur sterkari þjóð geri keti, kindaketi og ull. Nú hafa þaú fært sig upp á skaftiS og bætt osti, smjöri og svínakjöti í afurSadálk sinn. ÞaS er þess vegna ekki aS undra þó Bretin hafi augastaS á löndum þessum fyrir framtíSar- viSskifti. Þetta hefir þaS í för meS sér aS> Canadamenn verSa aS hefjast handa og keppa viS hina um viS- skifti Breta eSa aS leita aS nýjum mörkuSum, en fyrst af öllu aS bæta afurSir vorar svo þær geti staSist samkepnina á opnum mark- aSi. HveitiS hefir altaf markaS og gæSi þess eru kunn, en þar á móti eru landbúnaSarafurSir vor- ekki eins góSar og skyldi, aS> opnaða innrás í land hennar, svo ramarlega sem sú þjóð sækir ekki j •ftir skika af landinu. Bandaríkm geta sent her manns inn í Mexico n þess að aiþjóðasambandið kerist í leikinn, ef tilgangurinn með þeirri hersendingu væri aðems ð leita réttar síns og ekki að kerða sjálfstæði mexicönsku hjóðarinnar eða taka skika af andinu; það væri aðeins í svoleið- ’s tilfellum að alþjóðasambandið 'andaði sér í sakirnar. Annars grein sé býsna Canada hefir verið kur í sumum yfir því að !'urfa með samþykki aiþjóðasam- bandsins að tryggja 32 ríki fyrir utanað árásum. Eftir Wilsons skýringu er þessi kvíði ástæðulaus. Þjóðirnar mega gera allar þær inn- ísir og útrásir, sem þeim sýnist, cf ekki er skert sjálfstæði eða land-j svæði ríkisins. 1 ræðum sínum hefir forsetinn haldið því fram, að það sé fásinna að fella friðarsamningana og al- þjóðasambandið, og hafa ekkert að setja í staðinn. Er forsetinn þar sterkastur á svellinu, því and- stæðingar hans hafa ekkert að setja í staðinn ef þeir ausa frið-J arsamningana moldu. Andstæðing-; j ar hans hafa aðeins reynt að rífa j niður en byggja ekkert upp í skarð' ið; þetta finnur fólkið og sjálfur lætur Wilsoií það ekki gleyma því. I --------o____ Að dómi blaðanna er þjóðin að _ ^ r baki forsetanum, og jafnvel ekki -LyOSIJOTID ar minsta kosti ekki ostur og smjör. Til heimanotkunar má gera sér þær að góSu, en á heimsmarkaS- inum mundi smjöri'S okkar komast í engan samjöfnuS viS danskt smjör, né heldur ostar héSan viS hollenzka eSa svissneska osta( sem þó kosta álíka eftir núgildandi markaSsverSi. ÞaS er lífsspursmál fyrir Canada aS hafa góSan markaS fyrir afurS' ir sínar, en til aS ná honum verS- ur varan aS geta staSist samjöfnuS bæSi aS gæSum og verSi. Getum vér staSist þá samkepni, eins og nú er ástatt heimafyrir? ÞaS verSa þeir aS leysa úr, sem vitiS hafa meira og kunnari eru þeim málum en vér. senatið, þó voldugt sé, muni þora að ganga í berhögg við vilja fólks- ins. Senatorarnir eru þjóðkjörnir og þeir vita að það kemur að skulda- dögunum. Brezki markaðurinn. Á meSan á stríSinu stóS var þaS almenningsálitiS, aS eftir aS stríS-J inu væri lokiS yrSi vegur vor á brezka markaSinn meiri en nokkru sinni áSur, ekki einasta hvaS hveiti ■ í Norðurhéraði. (Henry Hellssen, ritstjóri viS Berlingske Tidende hefir dvaliS á vígstöSvum Finna í framsókn þeirri, er þeir hófu suSur á bóginn til Petrograd í vor. Hefir hann skrifaS pistla þaSan í blaS sitt og lýsir ýmsum leiStogum Bolshevika stefnunnar og ástandinu í Rúss- landi svo greinilega, aS oss þykir hlýSa aS gefa íslenzkum lesendum útdrátt úr greinum hans. Grein sú( er hér fer á eftir, fjallar mest afurSir vorar. En nú eru líkurnar aS þetta hafi veriS einber draum- ur, og aS Canada hafi veika festu á brezka markaSinum. og ostasölu snerti, heldur og einnig um samfundi hans vi SlýSstjórann kjöt, smjör og aSrar landbúnaSar- Sklovski og förunauta hans, á víg- stöSvunum, í smábænum Bleloo- strov. Greinin er skrifuS snemma í jum.) Málarinn Edward Saltoft full- Orsökin liggur ekki hjá Bretum, RauSa krossins danska stendur á heldur okkur sjálfum. Bretland , brúnni yfir Sistrietsk og bíSur eftir fót- er ekki svo stætt núna aS þaS láti vinarþel ráSa viSskiftum sínum. ÞaS var raunar aldrei vani Bretans en einmitt nú verSur hann aS bera eigin hagsmuni sína fyrir brjósti, fremur venju. Hann verSur aS tryggja markaS fyrir afurSir sínar, þar sem bezt horfir viS, og kaupa matvæli þar sem hann fær þau ó- dýrust. Ef hann getur sameinaS þetta tvent — söluna og kaupin — á sama markaSinum, þess betra fyrir hann. Bretinn hefir helzt a-.igastaS á SuSur-Afríku og Ástr- e’.íu. Hann veit aS þar er þörfin fyrir afurSir Bretlands og þar horf- ir bezt til kaupa. Lönd þessi eru Sklovski, fulltrúa NorSurhéraSs- ins í utanríkismálum, og föruneyti hans. ÞaS stendur til aS semja um skifti á 40(000 Rússum, sem eru ennþá á Frakklandi, og ensk" um, frönskum og finskum föngum, sem eru á valdi Bolshevika. Þess vegna eru einnig viSstaddir full- trúar þessara ríkja. Klukkan er 1 2 — og vantar því 1 0 mínútur í fjögur eftir tímatali Bolshevika. Þeir hafa nefnilega lögleitt sérstaka búmannsklukku. Sömu mennirnir stóSu á sama tíma í gær á þessum sama staS og biSu eftir Sklovski, en fulltrúi NorSurhéraSsins kom ekki. Hann.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.