Heimskringla - 17.09.1919, Síða 7

Heimskringla - 17.09.1919, Síða 7
WINNIPEG, 17. SEPT. 1919. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA I. Fréttabréf. Piney, >Man. 7. sept. 191?. Hr. ritstj. Heimskringlu! Eg sendi þér hér nokkrar lfnur til þess aS lesendur blaÖs þins sjái það aS hér í Piney eru lifandi Is' lendingíir, eins og í svo mörgum öSrum bygSum Islendinga í þessu lanai. Og ætla eg þá iyrst að óska þér, nerra ritstjóri, til ham- ingju og langra lífdaga í ritstjóra- hasætinu. Eg aS vísu fyrir mína persónu efast ekki um aS þú sómir þér þar vel og standir vel í stöSu þinni, þar sem anarsstaSar. Því þaS mátt þú víst eiga( aS starfræk- inn hefir þú víst altaf veriS. ESa þaS varst þú í fylsta máta fyrir 1 6 —20 árum síSan, þá er þú varst búSarmaSur hjá litlu Gránu á Oddeyri, og út'nlutaSir þar mjöS- inni; og þótt aS mjaSarskömmin vaeri máske í þynnra lagi stundum, þá vissi heimurinn þaS aS þaS var ekki annaS en húsbóndahollusta þín og skyldurækni, sem slíku kom til leiSar. Og slíkt er ætíS í há- vegum haft. Hér viS Piney P. O. eru, aS eg bezt veit, um 20 íslenzkar fjöl- skyldur, og er ekki hægt annaS aS segja en aS þeim öllum líSi mik- iS fremur vel, bæSi á sál og lík- ama. Og munu þær allar hafa nóg til aS bíta og brenna, og sem betur fer eru nokkrar þeirra vel af- lögufærar, sem kallaS er, og geta því kastaS molum af borSum sín- um til þeirra, sem minna hafa. Samkomulag á milli bygSarbúa j má kallast aS sé í betra meSallagi; ber ekki á neinni sundrung, nema ef helzt mætti kallast í trúmálum og litíllega í stjórnmálum. En mikiS hefir nú samt lagast meS | stjórnmáladeilur munna á miSal stjórn (Unionstjórn) varS til, því \ stjórn Unionstjórn) varS til, því, þaS sannast hér sem víSa annars- staSar, aS piönnum smakkast vel \ á hraeringsspæninum, einkanlega sé skyriS vel síjaS áSur en hrært er. Aftur gengur ver meS trú- málin. Því þar virSist sem eng- in samsuSa geti komiS til greina, því aSallega munu vera hér þrír þessir svokölluSu trúarbragSa- j flokkar, og eru þeir lúterskir, únít', arar og síSast( en ekki sizt þeir sem trúa á mitt sinn og megin, og náttúrlega um leiS á dollarinn. En hugsanlegt er nú samt, aS þessi á- greiningur stafi aS mestu leyti af því, aS þaS virSist sem aS bæSi prestar og Levítar hafi alveg gleymt Piney- eSa Furudals-söfn- uSi, því svo munu lúterskir hafa nefnt söfnuS sinn hér fyr meir i þessari bygS. Heyrt hefi eg sagt, aS ekki hafi veriS höfS hér messa ■ í meira en ár, og enginn prestv'gS- ur maSur sézt hér á ferS nema þegar dauSsföll bera aS höndum. Og þá verSa bygSarbúar aS kaupa presta frá stórborginni Winnipeg, því nær eru þeir góSu herrar ekki búfestir. Þetta hefir talsvcrö óþægindi ( för meS sér, og va‘.ri samarlega ekki langt fra vegi þó aS eitthvert af hinurr. krisrií ígu félogum í Wir'aipeg li'i hingaS horn wra viS og viS, því eg efast ekkert um aS góS sam- vinna gæti fengist í þessari bygS, ef aS aSgætinn prestur og af hjarta lítillátur kæmi hér og tal- aSi til fólksins í nafni....... A Hér hafa veriS haldnar tvær fagnaSarsamkomur á þessu sumri, til þess aS heilsa og fagna aftur- komnum hermönnum, og hafa Is- lendingar í þessari bygS staSiS fyrir báSum þeim. Var önnur haldin 6.' júlí eingöngu fyrir ís- lenzka afturkomna hermenn, sem þá voru allir komnir til baká, sem héSan höfSu fariS í stríSiS, en þeir voru átta aS tölu, og sést þvíj aS Piney-lslendingar hafa gert vel meS þáttöku í stríSinu eins og svo .margar aSrar bygSir Islendinga víSsvegar um landiS, þótt dálítiS , sé þaS misjafnt, því miSur. En | PineybygSin getur hrósaS happi i miklu fyrir aS allir þeir ísilenzkir drengir, sem héSan fóru, komu ' aftur til baka fullhraustir og ó- í skemdir af völdum ÞjóSverjanna. Samt hefir þaS skygt á gleSina, aS einn af afturkomnu hermönnunum kom til baka veikur af eftirköstum íntluenzunnar, og sem leiddi hann 11 h.nstu hvflu 3. ágúst í sumar. Piltur þessi var Þorsíeinn Kristinn Goodmann, sonur þeirra heiSurs- hjóna Hreins og SigríSar Good' mann her í bygSinni. Þorsteinn sál. var mjög góSur og gætinn piltur, og hugljúfi bæSi foreldraj cg systkina og allra þeirra sem aS honum kyntust; og er hans því sárt! saknaS bæSi af vandamönnum og öSrum, og ekkis ízt þeim mönnumj sem voru félagar hans í gegnum ó- friSinn hinn mikla í Evrópu. Þessi hin rnikla gleSisamkoma, sem haldin var 6. júlí, var haldin aS tilhlutun íslenzku kvenannna1 hér, og sýndu þær frábæran dugn- aS og framúrskarandi gjafmildi viS þaS tækifæri, sem svo oft áS- ur, viS aS gleSja og hlúa aS her- mönnunum.. Samkoman fór hiS prýSilegasta fram undir umsjón herra Einars Einarssonar, sem setti hana meS mjög snjallri og vel1 valdri ræSu. Þar næst töluSu þeir Magnús Jónsson, Björn Þor- valdsson, Jón Arnórsson, Ólafur Ólafsson, húsfrú SigríSur Good- mann og Kristrún Þorvaldsson, og frumsamiS kvæSi flutti húsfrú Ás- gerSur Freeman. Öllu þessu fólki sagSist ljómandi vel, og lét 1 ljós fögnuS sinn yfir heimkomu her- mannanna ogf þeim góSa sigri og endalokum, sem á stríSinu urSu á hlaS bandamanna. Sungin voru íslenzk lög eftir hverri ræSu undir forustu Einars, og sungin voru þar einnig tvö frumsamin kvæSi eftir herra SigurS J. Magnússon og sem eg sendi hér meS til birtingar til aS fólki út í frá gefist ækifæri á aS kynnast þeim. Svo endaSi þessi samkoma meS blessaSri kaffi- drykkju og kökuáti, og allir héldu heim til sín — fullir — bæSi af mat og kaffi og glöSum endur- minningum. Hin síSari samkoman var hald- in 2. dag ágúst, oS tilhlutun allra Islendinga hér, og var þá boS*S sem heiSursgestum öllum aftur- komnum hprmönunm, af hvaSa þjóSflokki sem þeir voru, og var þeim öllum veitt ríflega bæSi mat- ur og kaffi allan þann dag, líkt og tíSkaSist í t sórveizlum heima á gamla landinu; yxnum var slátraS í stykkjatali og alifuglar troSnir út og steiktir, til þess aS hermennirn- ir fengju nú þaS aS borSa, sem ó' líklegast var aS þeir hefSu fengiS í skotgröfunum á Frakklandi. A8- alræSuna flutti þann dag séra Magnús J. Skaftason, sem fenginn var alla leiS frá Winnipeg á kostn- aS íslendinga hér. Fleiri ræSur voru fluttar bæSi á enskri og ís- lenzkri tungu. Allskonar íþróttir voru sýndar, og síSast en ekki sízt var fólki boSiS aS koma til eins stórhýsifi bæjarins (sem er eign kvenfélagsins hér)t og þar gafst öllum, sem vildu, tækifæri til þess aS sýna list sína í hinni al- þektu og ánægjulegu fótamentun, s(em er hér eins og víSa annars- staSar iSkuS á afar háu stigi. ViS þaS mun fólk hafa skemt sér til dagrenningar næsta dag. Eitt er þaS, sem hægt er aS segja aS þessi bygS hafi fram yfir flestar aSrar bygSir; en þaS er, aS hér höfum viS töframann( eSa galdra mætti máske nefna þaS. Dregur hann neizluvatn frá undir- djúpi jarSarinnar til yfirborSs hennar meS fjölkyngi sinni, ogi notar hann til þess bor einn á- þekkan því, sem leir- eSur gler- j borar vorp^á Islandi hér fyrrum,! á meSan fólk var svo nítiS aS þaS j boraSi og spengdi leirtau sitt, er brotnaSi. Hvernig aS Lárus (því^ þaS er nafn mannsins) magnar bor þenann svo aS hann geti boraS göt í gegnum jörSina meS honum. er | víst flestum hulin ráSgáta. En þaS eitt er víst, aS eftir aS hann I þannig heíir boraS jösSina, seiSir l hann þar upp um vatn meS svo miklum krafti aS ekki tekur nema nokkrar mínútur aS fyíla 320 pt. keröld, og einsdæmi er þaS ekki, aS krafturinn hafi veriS svo mik- ill á vatninu, þegar upp kom, aS l beinn vatnsbogi hafi staSiS ein I 2 — 1 5 fet upp í loftiS. Vatn þetta þykir ágætt neyzluvatn, og hafa því flestir eSa allir bændur hér fengiS Lárus til þess aS ná þessu undra djúpvatni upp rétt viS hliS þeirra; og dæmalaust er þaS ekki, aS þaS hafi veriS leitt inn í húsin, rétt aS höfSalagi hjónanna. Og því fylgja þau þægindi, aS ekki þarf nema aS rísa upp viS olnboga til þess aS svala þorsta sínum, ef erfitt verk hefir veriS unniS eSa ef heitt er í veSri. Geti nú einhver önnur bygS bent mér á aSra eins galdra og þetta, eSa mann sem hefir meira samneyti viS undir- djúp jarSarinnar, þá skal eg taka minn hatt af höfSinu. BújarSir hér í grénd eru afar mikiS aS stíga í verSi, og eftir- spurn aS aukast eftir þeim. Og ekki er þaS dæmalaust aS ein bú- jörS hafi stígiS í verSu um 500 dollara á 24 klukkustundum, og mun þaS þykja dágóS verShækk" un. Til eru hér lönd eSur bú- jarSir, sem kauþa má og einnig fá gefins frá stjórninni, því heldur finst nú mönnum aS hún vera gjaf- mild, blessuS, og innileg í viSskift- um, einkum viS afturkomna her- menn sína. Búast mætti nú samt máske viS, aS hún (stjórnin) vildi láta þá sýna löghlýSni og þægi- legt viSmót í staSinn, sem ekki er neitt láandi. Enda eg svo þessar línur mín- ar meS heillaóskum til allra les- enda Heimskringlu gömlu. 0 MeS vinsemd. Jón Jónsson. Villuspor. Æsku gjálíf gönuskeiS clla sálarþrautum; Löngum hál er líísins leiS, leynist tál á brautum. Sólarlag. ' Dagur kveSju blíSa bauS, 1 dofnaSi þ"s-*o kliSur, 1 þegar sólser rendirauS i í ránar djúpiS niSur. M. Ingimarsson. II. Minn hermanna. (KvæSi flutt á samkomu í Piney, Man., 6. júlí 1919, af SigurSi J. Magnússyni.) Heilir, sælir, hollu vinir, heilsar ykkur bygSin kæra, þar sem ungir unduS þiS :,: Grónir akrar, grænir hlynir gleSibrosin ykkur færa :,: yfir sviphýrt æskusviS. :,: Hýrnar manna hugsun yfir, hýrnar yfir hverjum bænum, :,: þar sem ykkar eru spor. :,: GleSi-vona ljósiS lifir líkt og hvísli rödd í blænum: fögnum, nú er friSar vor. :,: NiSja móSir fagnar og faSir, fenginn heim aS loknu verki :,: friSar boSa fósturlands. :,: Áfram mun um aldaraSir efst í sögu skjaldarmerki :,: VirSing sigurvegarans. :,: III. S t ö k u r. Þreyta. AS kvöldi dags nær kraftaþrotinn, kasta eg af mér iSjufærum; á fletiS strax af lúa lotinn legst og fagna blundi værum. Haustsvipur. Björkin fellir blöSin bleik, beygSur aS velli er æruprís; svignar ellilömuS eik, aS fimbulspelli aldan rís. (æruprís er gras eSa jurt.) VetrarkvíSi. KvíSa vallar visin strá klakavetri hörSum, kembir stalla og urSir á kóf úr fjalla skörSum. Vetrarkvöld. Flýktir yfir foldar haddi fölur norSurljósa fáni, glottir hríms viS gljáum gaddi geigvænlegur ur^armáni. Mold. Þú dökka, raka( mjúka mold, sem mildi sólar hefir þítt; hve ann eg þér, hve óska’ eg mér aS um þig streymi sumar nýtt. Þú varma, þögla máttka mold, hve mildur stígur ilmur þinn til himins upp, er árdags blær þér úSann strýkur hægt af kinn. Þú vagga blóma vær og hlý, sem veígt um stein og saltan ós, viS daggarbrjóst þín dafnar vel og drekkur fegurS sérhver rós. Þú byrgir hjörtun hljóS og kold viS hjarta þitt, sem fallin strá. Þér fólu eilíf, óþekt völd aS endurskapa jarSlíf smá. Hulda. EimreiSin. Islendingadaguri n í Winnipeg. (NiSurl.) II. kafli byrjar þannig: “Þannig, móSir, aldir ár, ýmist gegnum bros og tár ertu söm og eins og forSum fögur.’ Og næsta erindi byrjar þannig: “Einnig þegar örlög köld ógnuSu þér þúsund föld, varstu ástrík móSir mitt í harmi.” SíSasta erindiS í þessum kafla er svona: “Árin liSu, skuggar ský, skín þér sólin enn á ný. framtíð brosir, björtum lofar degi. “Frjálst er enn í fjallasal”, frelsi býr í hverjum dal( íslenzk þjóS á endurreisnar vegi.” Þetta, sem höfundurinn í al- ^ gerSu hugsunarleysi eSa fljótfærni seilist eftir til Steingríms, á ekki á nokkurn hátt heima í þessu kvæSi. Sá óviSjafnanlegi höfundur, Stein- grímur, er hátt upp í hamrakór í ríki guSs og náttúrunnar, alfrjáls | frá öllu þjóSlí^3þjarki, og þar framleiddi sá snillingur sína fögru tóna. En hér í þessu hlýja og góSa kvæSi er hr. J. G. Hjaltalín algert bundinn sögu þjóðar sinnar( er meS lífi og sál í ríki og tilveru íslenzka þjóSlífsins. Og ef hann hefSi sagt í staSinn fyrir hending- una frá Steingr.: Frjálst er orSiS firSaval, eSa eitthvaS líkt því, þá hefSi hugsunin orSiS laukrétt viS efniS undan og eftir í þessu erindi. Þetta finst mér sorglega leiSinlegt. III. kaflinn, meS tveimur erind' um, geymir hina meinlokuna, sem er aðeins innifalin í einu orSi. Þar byrjar höf.: “Tárin öll, sem á tímans braut titrandi féllu þér í skaut geta meS guSskrafti sínum kveSiS þér nýjan náSardóm, ný og lífgandi frelsis blóm framleitt í fótsporum þínum.” Ef þetta orS, sem eg hefi undir- strikaS, “geta”, hefSu staSiS í þessu sambandi í liSinni tíS, þeg- ar Islendingar stóSu milli vonar og ótta í sinni stjórnarfarslegu frelsis- baráttu, þá var slíkt hárrétt. En nú( þegar baráttunni er lokiS og frelsiS' og sjálfstæSiS fengiS, þá var rétt og sjálfsagt aS segja: Tárin öll sem á tímans braut titrandi féllu þér í skaut gátu meS guSskrafti sínum ÞaS er langt frá því aS eg segi þetta í nokkurri Övild, mér sárna þessir gallar á góSu kvæSi, og þaS sýnir aSeins fljótfærni eSa ovand- virkni aS fleygja of fljótt frá sér í pressuna góSri hugsun sem þurfti aS veía hrein og fáguS. En þaS sýnir ekki aS Hjaltalín ekki geti, ViS mánaSamótin næstu er yfirstandandl árgangi blaSsins lokiS. Og er vér förum aS yfirlíta áskrifendaskrána( verSum vér þess varir aS fjölda margir áskrifendur skulda blaSinu, ekki einasta fyrir þenn- an árgang, heldur lengra til baka. En til þess aS blaSiS fái staSiS í skilum viS viSskiftamenn sína og kaupendur, þarf þaS aS fá þaS, sem þaS á útistandandi hjá öSrum, og þá eSliíega hjá kaupendunum. Vonumst vér því til aS ekki þurfi n.ema minna menn á skyldur sínar í þessu efni til þess aS þeir standi skih á skuldum sínum viS blaSiS. Heimskringla er ekki í hverri viku aS minna menn á aS þeir hafi ekki borgaS áskriftargjald sitt. Telur hún aS virSingu kaupenda sinna sé misboSiS meS því. En hún ætlast þá líka til, aS þegar hún kallar eftir sínu, meti menn orS sín og eigin virSingu svo mikils, aS þeir láti ekki þurfa aS gera þaS oft. ÞaS eru því tilmæli vor, aS sem flestir fari nú aS sýna lit á borgun úr þessu, á því er þeir skulda. BlaSiS þarf peninganna, en þér þurfiS blaSsins. Til leiSbeiningar setjum vér hér skrá innheimtumanna blaSsins yfir Canada og Bánda- ríkin. Innköilunarmenn Heimskringíu: í CANADA: GuSm. Magnússon ......................Árborg. F. Finnbogason ........................Árnes. Magnús Tait .......................... Antler Sigtr. Sigvaldason ............N...... Baidnr. Björn Thordarson ................... Beckvt...'. Eiríkur BárSarson .....................Bifrost. Hjálmar O. Loftson ..........(.....Bredenbury. Thorst. J. Gíslason ...................Brown. Óskar Olson .................. Churchbridge. Páll Anderson .................. Cypress River. J. H. Goodmundson .................. Elfros. GuSm. Magnússon .................... Framnes. John Januson ...................... Foam Lake Borgþór Thordarson ................... Gimli. G. J. Oleson .................... Glenboro. Eiríkur BárSarson .................... Geysir. Jóh. K. Johnson ....................... Hecla. F. Finnbogason ....................... Hnausa. Jón Runólfsson ......................... Hove. Jón Jóhannsson ......................... Hólar Sveinn Thorwaldson ..........—- Icelandic River. Árni Jónsson ....................... Isafold. Jónas J. HúnfjörS ................. Innisfail. , Jónas Samson .........-.............. Kristnes. Sig. SigurSsson .................... Hu3awick. Ólafur Thorleifson .. .............. Langruth. Stefán Anderson ....A................. Lillisve. Oskar Olson ......................... Lögberg. Bjarni Thordarson ..................... Leslie. Daníel Lindal ....................... Lundar. Jón Runólfsson ..................... Markland. Eiríkur GuSmundsson ............... Mary Hill. John S. Laxdal ....................----- ,Moz»rt' Jónas J. HúnfjörS ................ Markerville. Páll E. Isfeld ................-.... St. O. Eiríkson .................... Oak View. Stefán Anderson ....................------ Otto' ‘ Jónas J. HúnfjörS .................. Red Deer. Ingim. Erlendsson ................ Reykjayik. Halldór Egilsson ...................Swan R>yer Stefán Anderson ...............-... Stoxiy H. 1. Gunnl. Sölvason ...................... Selkir . GhSm. Jónsson ......................_,iglunes. Thorst. J. Gíslason ............... Thor?h,,1L Ágúst Johnson ...........--.... Wmmpegos.s. SigurSur SigurSsson ............Winmpeg Beach. Ólafur Thorleifsson ............. Wesfboume, J. H. Lindal..........................Wynyard. GuSm. Jónsson .........------...., -p. - Vogar’ Mrs. ValgerSur Jósephson, 1466 Argyle Place South-Vancouver ................. Vancouver. í BANDARÍKJUNUM: Jóhann Jóhannsson .................-....Vkra' Mrs. M. J. Benedictson ............. blaine. SigurSur Jónsson .................. an,.ry’ S. M. BreiSfjörS .................... Edmborg. S. M. BreiSfjörS ....................... a Gunnar Kristjánsson .............. M' m"’ nt,:n' G. A. Dalmann ...................p ", Mjnneota. I *-*£*■ SigurSuf Jónsson ................... - p SendiS áskriftargjöldin til: The Viking Press, Limited. Box 3171 Winnipeg, Man. þrátt fyrir þetta, orSiS listagóSur hagyrðingur eSa skáld. Voröld þefir sagt a& eg hafi ekkert vit á aS dæma um skáld- skap. Og Skyr-Dísa hefir samþykt og undirskrifaS þann dóm. Og þó þetta kunni rétt aS vera, þá samt vildi eg aS eg hefSi þetta hug- þekka kvæSi séS áSur en þaS var prentaS, þá skyldu aldrei þessar meinlokur í þvi hafa orSiS. • RæSa hr. Gunnars Björnssonar var góS og prýSis vel flutt. Sá *_______aS bessu sinni, því í raun réttri var þessi þjóSræknishátíS vor sigurhátíS vorrar kæru fósturjarðar yfir fengnu frelsi og sjálfstæði, og um þaS snerust allir sterkustu drættir hjá ræSumanninum. Margt mætti fleira segja og einn- ig benda á; sem betur mætti fara í framtíSinni, eins og þaS aS haía góSan ísienzkan söng. En eg læt hér staSar numiS, enda máske meira en nóg sagt. Lárus GuSmundsson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.