Heimskringla - 17.09.1919, Síða 8

Heimskringla - 17.09.1919, Síða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. SEPT. 1919. Winnipeg. Wesley College hefir sent Heims- kringlu órbók sína fyrir skólaárið 1919—1920, hið snotrasta rit. Tveir af löndum vorum eru kennarar við Hr. Halldór Methúsalems, 676 Sar- gent Ave, hefir nýl»>»a- fengifí sænskar, danskar og íslenzkar hljóm- plötur- Má sérstaklega nefna Sól- Fundur Herra S. D. B Stephanson fór í gær suöur til Norður-Dakota f inn- köllunarerindum fyrir Heimskringlu Der bann til Mountain, skólann., Skúli Johnson M. A. er ^ skríkjuna (Sú rödd var syOjfögur o. Ediniborg og þar um kring. Yér von- antör,nu, en kennarinn ekki nefndur. um að honum verði vel tekið, því prófessor í gömlu málunum grfeku s, frv.(, lag Jóns Laxdals, undir fiðlu- og latínu og O. T. Anderson kennari sóió; hinumegin á plötunni er hinn í stærðfræði. íslenzka er kend í gamalkunni söngur Skrifta Hans “Eg vil fá mér kær- Af dönsku söngvun- ÞjóSræknisfélagsdeildinni Oaröai, negrj fjeiiiijmn skólans, sem að und- undir samspili ustu o. s. frv. Kringla þarfnast dalanna. Hr. S. W. Melsted og frú hans komu á fimtudagsmorguninn heim úr skemtiför um Austur-Canada og Bandaríkin. Eóru þau mest vatna- leiðina og skemtu sér ihið bezta. Heimsóttu þau sýningarnar í Tor- onto og Detroit og fanst mikið um. I>au vort að heiman rúmar tvær vikur. (Messað verður í Únítarakirkjunni á sunnudaginn. Dar sem áætlað er að ferðir Eim- skipafélagsskipanna til New York fairi að fækka, fer umboðsmaður fé- lagsins, Mr. Jón Guðbrandsson til Evrópu eftir miðjan scptember. Af- greiðsla skipanna verður eins og áð- ur á 18 Broadway, New York, en eft- ir lý. september verða bréf og sfm- skeyti að stílast tilMssrs Bennett Hvoslef & Oo. og ritast á ensku- G. T. Athelst^n lífsábyrgðaragent kom úr skem^iferð sinni á laugar- daginn eftir 9 daga burtveru. Hafði hann heimsótt Duluth, Minn. (ekki Dakota eins og stóð í síðasta blaði), Superior Wis. og aðra staði með- fram Michigan vatninu. En mestari tíman dvöldu lífsábyrgðarmennirnir á Makinac island og héldu þeir þing þar og fjölluðu um helztu áhugamál sín. Hr. Páll Björnsson frá Point Ro- bert, Wash, var hér á ferð á mánu- daginn. Á þriðjudaginn hélt hann áleiðis til Le Pas, Man. Kaupmennirnir Paul Reykdal, Lundar, og Sveinn Thorvaldson, Icelandic River, Man, voru hér á mánudaginn og þriðjudaginn. Hir. Jóhann Sigtryggsison frá Cy- press River var hér á ferð um síð- ustu þelgi. Sagði hann uppskeru góða í bygð sinni og líðan manna góða. Mrs. Swainson, 696 Sargent Ave, hefir um þessar mundir miklar birgðir af nýtízku kvenhöttum fyrir haust og vetrarbrúk. Eru hattarn- ir hinir smekklegustu, og standa í engu að baki hinu bezta og skraut- var legasta í stóbbúðunum. Ættu ís- lenzku konurnar og heimasæturnar að líta inn til ihennar áður en þær fara annarsstaðar til hattakaupa. FRON um má nefna “Den Gang jeg drog af sted”, og iá þeirri plötu er hinumogin “Hvað er svo glatt”, á dönsku. Hver plata 90 cent. Þessar plötur ættu allir íslendingar að eiga. Einnig hefir Halldór mikið af harmoniku- plötum við þjóðdansa Skandínava. á þriíSjudagskvöIdið 23. sept., í G. T. húsinu. Ungfrú Ásta Aust- man B. A. flytur erindi. Umræð- ur á eftir. Allir boðnir og vel- komnir. Æfiminning. S. A. Sigur ðsson. Til sölu Þjóðræknisfélagsdeildin Prón held- ur fund næstkomandi þriðjudag í Goodtompiarahúsinu. Þar flytur ungfrú Ásta Austman B. A. erindi, Petta er opinn fundur og allir boðn- ir og velkomnir. Gleymið ekki danssamkomu Jóns Sigurðssonar félagsins »em haldin verður föstudagskvöldið 26. sept. Royial Alexandra hótelinu. Erú Rósa Sigurðsson frá Prince Rupert, B. C, hefir dvalið hér í borg- inni um tfma ihjá systurdóttur sinni Mrs. G. L- Stephanson, 715 William Ave. Nýdáin er að heimili tengdasonar síns, Tryggva Árnasonar, Cypress River, Man, konan Anna Thordar- son, eftir sex vikna legu í knabba- meini. Hin látna var eiginkona Sig- urgeirs Thordar.sonar og höfðu þau hjónin lengstum átt heima í Winni peg, þau 35 ár sem heimiii þeirra hefir verið í þessu landi. Hin látna var 68 ára gömul og hafði verið hjónabandi í 48 ár. Tvö börn eru á lífi, Mrs. Tryggvi Árnason og Kol- beinn Thordarson prentsmiðjueig- andi í Saskatoon. Hún var jarð- sungin af séra Friðriki Hallgríms- syni 10. þ. m, og hvílir í grafreit Brú- arkirkju. Misis Gerða Halldórson, sem um sex undanfarandi ár hefir rekið greiðasölustaðinn “Wevel Cafe” á Sargent Ave, ihefir nú selt hann Mr. Matth. Goodman. Hr- Kolbeinn bórðarson prent- smiðjueigandi frá Saskatoon, kom hingað til borgarinnar á föstudag- inn frá Cypress Ráver, Man, Hafði hann verið við jarðarför móður sinnar. Hcimleiðis hélt hann sam- dægurs. Með honum fór vestur fað- ir hans Sigurgeir Thordarson. Wonderland- Ráðsmaður Wonderlands hefir samið um fyrirtaks góðar myndir fyrir næstu vikurnar. f dag og morgun er Viola Dana sýnd 1 “False Evidence”, afar spennandi leik. Þá kemur leikkonan fræga Norma Tal madge í Indíánaleiknum “The Heart of Wetona”, hrífandi ástarleikur. Næsta mánudag og iþriðjudag verð ur Harry Carrey sýndur í hinni frægu sögu Bret. Hales ‘The Out casts of Poker Flat. Þá fylgja í röð Aliee Brady, Alla Nasimova, Con stance Talmadge og Joe Martin. Yér höfum reynt að fá upplýsing- ar um þenna Joe Martin, en ráðs- maður Wonderlands hlær og segir Gizkið á eða bíðið og sjáið hvað verður. Spurningunni er því ósvar- að hver Joe Martin er. Hr. Leifur Sumarliðason, sem um mörg ár hefir unnið hjá The Eaton Co, hefir keypt land 1 félagi við hr, Munda Árnason, nálægt Toulon Man, og er nú fluttur þangað. Mrs. Björg Árnason, sem um fjölda mörg ár hefir átt heimili að Framnes P. 0. í Nýja íslandi, er nú flutt til Toidon Man, til að veita búi sonar síns forstöðu- Hún var hér á ferð fyrri hluta vikunnar í kynnis för til dóttur sinnar, Mrs. Harvey Benson. Goddtemplara stúkan Hekla nr. 33 hefir kosið 12 manna nefnd til að vinna að því að halda tombólu og dans mánudaginn 13. október n. k, til ágóða fyrir sjúkrasjóðinn, eins og árlega hefir verið gert í mörg undanfarin ár, og æfinlega hepnast vel. Og vonast nefndin eftir góð- um viðtökum eins og áður með gjaf- ir til tombólunnar og sölu á að- göngumiðum. Geta má þess að báð- ir salir Goddtemplarahússins verða til afnota, og geta þeir, sem vilja, spilað á spil og fengið sér kaffi og hressingar. Nánar auglýst síðar. Afmælisvísur 7. sept. 1919. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varaalegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnírr til úr beztu afnum. —eterklega bygðar, þar sem nsast reynir á. —þægllegt að bíta með þeim. —íagurlega tilbúnar. --endlng ábyrgst. $7 HVALBEINS VUL- CAffíITE TANN- SETTI MÍN, Hvert $10 I —-gefa aftur unglegt útlit. --rfltt Oi? OtflrAo* —jpaam vel f nranní. " —^pekkjast ekki frá yða? elgln tönnum. —þægiiegar til brúks. —Ijómandi vel srmfðaðar. —ondiag ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hans BIRK3 BLDG, WINNIPEG Jeg er orðinn aldurs hár — einatt þrái friðinn — sjötíu og átta ár eru fram hjá liðin. Á þó líði æfikveld, EIli hrömun dafni, ókvíðinn samt áfram held eg í drottins nafni. Sigmundur Long. Gamanvísa tii Stefáns ó. Eiríkíssonar, Oak View Man-, frá einnm keppinaut. Fyltur móði fórstu’ á kreik, Fremst í ljóða hylinn; Fyrir óðar unninn leik 1 Áttu hróður skilið. Ingi Hrafn Glenboro, Man. Þann 12. júní s. 1. andacSist á almenna spítalanum í Winnipeg Sigurður Ásmundsson Sigurðsson frá Glenboro, Man. Banameinið botnlangabólga. Var hann skorinn upp þann 7., en þá slæmur orðinn að tvísýnt var um njgj-kt bata. Vonin var þó góð fyrst eftir uppskurðinn og leit út fyrir að lífskrafturinn ætlaði að verða sigursæll, en svo versnaði honum1 oð kraftur dauðans 'varð sterkari en hönd læknisins og allur mann- legur kraftur. Sigurður sál. hafði ekki verið vel hraustur um nokk- uð langt skeið, en veiki sú, er hann leiddi til bana hafði ekki gert vart við sig fyr en tveimur dögum áð- ur en hann fór á spítalann. Heimili hans er nálægt 12 míl- um frá bænum Glenboro, og þann 7. júní, annan daginn er hann kendi veikinnar, keyrði hann til Glenboro til að ráðgast við lækni. Niðurstaðan varð sú að hann færi strax þann dag til Winnipeg. Fór hann án nokkurra ráðstafana og án þess að kveðja konu og börn, en vonin var um bráðan.bata og heila heimkomu til ástvin'anna inn- an skamms. En vonin brást,' hann var kallaður of sviplega frá dagsverkinu ekki nema hálfunnu, frá konunni og börnunum litlu sem gráta og syrgja góðan föður og eiginmann. En friðarins og ljóss- ins engill huggar þá sem bágt eiga, og meistarinn sagði: “Sælir eru sorgmæddir því þeir skulu hugg- un hljóta”. Sigurður sál. var fæddur 16. marz 1883 á Katastöðum í Núpa- sveit í N.-Þingeyjarsýslu á lslandi. Foreldrar hans eru Ásmundur Sig urðsson og Ingibjörg Jósefsdóttir, nú til heimilis hér í Glenboro Hann kom til Canada með for' eldrum sínum 1903 og dvaldi hér í nágrenni ávalt síðan. Árið 1904 giftist hann eftirlifandi konu sinni, Símoníu Símonardóttur. Var hún fósturdóttir þeirra sæmdarhjón- anna Brynjólfs Jósefssonar og Guðnýjar Sigurðardóttur, sem frá landnámstíð hafa verið búsett Hólábygðinni norðaustur af Glen- boro. Þeim hjónum varð 5 barna auðið, eru þau öll á lífi og megð. Sigurður sál. var ráðvand- ur maður og drengur góður, rétt- sýnn og samvizkusamur í öllum viðskiftum, dagfarsgóður í um gengni og frjálslyndur í skoðun- Hans er saknað af nágrönn- um og vinum, en sárast af nánustu ástvinum. Það er skarð fyrir skildi á heimilinu þar sem hann var bæði skjól og skjöldur. Auk for- eldra og konu og barna éftirskilur íann tvær systur, Miss W. Sigurð- son í Winnipeg og Mrs. S. B. Stev- Undirritaður veitir tilboðum móttöku til 1. október í sex lóðir í Riverton á f I j ótsbakkanum, mjög æskilegum stað, með Frame byggingu 24x48, með góðum hit- unaráhöldum. Skrifið eftir frek- svo ari upplýsingum. Umslögin skulu Tender Old School Site” S. Hjörleifsson, Sec. Treas. Lundi School District no. 587. 48—51 Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiðhjól. J.E.G. Williams 641 Notre Dame Ave. Ný saga BÓNORÐ SKIP- SJÓRANS, Eftir W. W.Jacobs. Þýdd af G. Arnasyni Kostar 45 cent The Viking Press Ltd. enson í Glenboro, Man. Líkið var flutt til Glenboro til greftrunar, fór jarðarförin fram þann 1 6. júní frá samkomuhúsi Cypress bygðar Islendinga og var jarðsettur í graf- reit Islendinga þar að viðstöddum flestum bygðarmönnum. Séra Fr. Hallgrímsson jarðsöng hinn látna. G. J. Oleson. Dr. .Tohn M. Tutt. C. S. B„ frá Kan- sas City, Missouri, ætlar aö halda fyrirlestru í Orpheum leikhúsinu n. k. stmnudag-, sem byrjar kl. 3,15 síð- dégis. AÖgangur ókeypis. Fyrirles- arinn er meðlimur fyrilestraráðs móðurkirkiimnar “The First Church of Christ Scientist” í Boston, Mass. Fyrirlestur þessi verður þess efnis að gefa réttar og óvilhallar upplýs- ingar um Christian Scienee hreyfing- una, og er fluttur að undirlagi “First Church of Christ. Scientist” hér íborginni. Allir velkomnir. Prentun. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi Ieyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjamt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. 3ox 3171 Winnipeg, Manitoba. w ONDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag: Viola Dana í “FALSE EVIDENCE”. Föstudag og laugardag: Norma Talmadge í “THE HEART OF WETONA.” og “THE RED GLOVE”. Mánudag og þriðjudag: Harry Carey í “THE OUTCASTS OF POKER FLAT.” Alt ágætar myndir. Kjörkaup. Á föstudaginn og laugardagir.n næstkomandi seljum vér eftirfar- andi kjöttegundir með lægra verði en þekst hefir langa lengi: Ágætt hangið kjöt 1 5—20c pd. Nýtt Kindakjöt í frampörtum. The Westend Market hefir á boðstólum: Nýtt lambakjöt 12y2—25c pd. Nýtt kjálfskjöt 12i/z—30c — Nýtt nautakjöt 12 Vá—30c — Úrvals hangið kjöt. Ágætis kæfu..............25c pd. Crabapples, kasinn ....... $2.95 Einnig allskonar kálmeti og nið- ursoðinn mat, sem hvergi fæst ó- dýrari. . . Lítið inn eða fónið. The Westend Market Cor. Victor og Sargent. Talsími Sherbr. 494. Rúllupylsuslög Steik úr læri 15c pd. 25c pd. Gott súpukjöt “Roast” Síður......... 8 kindahausar 121/2—15c pd. 1 8—20c pd. .... 1 4c pd. fyrir I dollar. Og annað eftir þessu. G. Eggertson&Son Phone Garry 2683. 693 Wellington Ave. KENNARA VANTAR frá 1. október við hinn nýja Lundi skóla nr. 585 að Riverton Man. Þart aó hafa “Third class professional” etia “Second class non-professional Standing”. S. Hjörleifson 151-2 Sec- Treas. FIRST CHURCH OF CHRIST, SCIENTIST, WINNIPEG Boðar Free Public Lecture on Christian Science By Dr. John M. Tutt, C. S. B., of Kansas City, Missouri Member of the Board of Lectureship of The Mother Church, The First I Church of Christ, Scientist, in Boston, Mass. IORPHEUM THEATRE, Sunnudaginn 21. Sept. 1919, kl. 3,15 sd. j ALLIR VELKOMNIR. =í\ Columbia og Brunswick hljómvélar og hljómplötur af öllum gerðum. Einnig fiðlur og munnhörpur fyrir mjög sanngjarnt verð. SWAN MFG. CO. Phone Sh. 805 H. METHÚSALEMS. 676 Sargent Ave. The Universal Anthology Eitt eintak Úrval úr bókmentum allra þjóða — 33 stór bindi — í rauðu skrautbandi, fæst keypt á skrifstofu Heimskringlu fyrir $50.00. D. B. Stephanson F. A. Andersen fasteignasali PHONE M. 4340.-- 701 UNION TRUST BLDG. Annast um kaup og sölu á bújörðum, húsum og lóðum. Útveg- ar peningalán og veðlán; einnig allskonar ábyrgðir, svo sem lífs- ábyrgðir, eldsábyrgðir, slysábyrgðir o. s. frv. Victory Bonds keypt fyrir peninga út í hönd. Fyrirspurnum utan af landi svarað tafarlaust. Skrifið á ís- lenzku eða ensku. Þér fáið virkilega meira og hetra brauð með því að brúka PURIT9 FCDUR GOVERNMENT STANDARD Brúkið Það í Alla Yðar Rökun Flour License No’s 15. 16, 17, 18

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.