Heimskringla


Heimskringla - 08.10.1919, Qupperneq 1

Heimskringla - 08.10.1919, Qupperneq 1
SEN»m EFTIK Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg CRowN XXXIV. ÁR. WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 8. OKTÓBER 1919. NÚMER2 CANADA Sir Rabert L. Borden hefir sam' nóg drykkjarföngi og þetta f kvæmt laeknisráði tek.S sér mán- helztu vínbansborg iandsins. aSar hvíld frá stjórnarstörfum. Hefir hann ekki náS sér ennþá eft- 1 Þakklætisháu'S Canada verSur ír byltuna í Halifax. Þennan næsta mánudag þann 13. októ- mánuS aetlar 'hann aS dvelja viS ber- baSstaSi suSur í Bandaríkjunum. Sir Geo. E. Foster gegnir stjómar- formannsem'baettinu á meSan. samt morSingjanum, og er haldiS þar í ríkinu. VarSar þaS 1000 sem aSal-vitni. AHir voru menn- dala sekt og fangelsisvist, aS gera irnir undir áhrifum víns, og höfSu samtök sem skaSi eSa tálmi fyrir BRETLAND Járnbrautarverkfallinu mikla iSnaSarframleiSslu í ríkinu, og segja þeir, sem lögin sömdu, aS lauk á mánudaginn, eftir aS hafa þetta ákvaeSi komi í veg fyrir staSiS í 10 daga og valdiS Iandinu verkföll í öllum staerri iSnfyrir- taekjum og þjóSnytjum. 50 þúsund dala verSlaunum stór tjóni. Mun mest mega þakka Lloyd George, aS sáttum tókst aS koma á. Hélt hann svo knálega raeSu yfir verkfallsmönnum á laug- 1 ríkinu Arkansas standa hefir hefir British Columbia maSur daglega blóSugir bardagar milli! ardaginn, aS þeir létu skipast viS einn, Norman B. Jarrow.. heitiS hvítra manna og svertingja og hafa org hans og fóru aS vinna á mánu- SambandsþingiS heldur áfram fyrir fluS '^á Vanvouver eyju til 20 manns látiS lífiS í þeim róst- daginn. SagSi Lloyd George störfum sínum haegt og bítandi. j JaPan- Yer®ur þaS aS vera án 1 um. Mestar eru óeirSirnar í baej-^ þ>eim meSal annars, aS gjaldþrot ÞaS helzta, sem komiS hefir fyrir v‘Sdvalar á leiSinni, og mega aS'junum Helena og Elaine. Hefirjvofgi yfir landinu, ef þessu héldi þessa síSustu viku, var aS neSri e‘ns Canadamenn taka þatt í sam- alla síSustu vikuna ekki gengiS a áfram, og af því leiddi hungur og máfstofan feldi aS láta rannsaka kePn«nni. FlugiS verSur aS hafa öSru en hrySjuverkum frá morgni hörmungar yfir land og lýS. Einn' Prestons kærurnar og Adamsons1 tekist fyrir 31 ■ des' ,92!- símskeytin, eftir aS R. L. Richard-j Hörmulegur atburSur skeSi í son hafSi fullvissaS þingiS um, aS Ottawa á laugar-daginn, er 7 manns aldrei . sögu landsins hefSu kosn- ( köfnuSu af gasi, í húsi Peter Cardi- ingar veriS unnar meS jafn heiSar- naj. Sprakk gaspípa um morg- legum meSölum og kosningarnar uninn águr en fójkiS var vakna8. 1 . ^r' Ricbardson hefir tek- og breiddist gasiS á svipstundu um i meiri eSa minni þátt í öllum a]t húsiS og kæfSi hjónin og b örn sambandskosningum í síðastliSin til kvölds. Hefir nú herlið verið ig lofaðist hann til aS sjá svo um, kallaS til aS skakka leikinn, og eru ag öllum sanngjörnum kröfum báSir þessir gæzlu. bæjir nú undir her- ■40 ar, og ætti hann því aS vita hvaS hann fer, enda trúSi líka þingiS honum, og vísaSi kærnnum á bug. FriSarsamningarnir voru samþyktir af þinginu í dag. Á föstudaginn verSur því aS líkind- um slitiS. Aukakosningar til sambands- þingsins fara nú óSum aS nálgast, og eru allar líkur til aS þær verSi harSsóttar í sumum kjördæmum. Raunar eru horfurnar aS Sir Henry Drayton, fjármálaráSgjaf- mn nýi, verSi kosinn gagnsóknar- laust í Kingston, Ont., og eins MacKenzie King hjá eyjarskeggj- unum í Prince. Óvíst er og, hvort nokkur verSur í kjöri á móti Dr. Tolmie, landbúnaSarráSgjafanum nýja í Victoria B. C. Aftur verSa harSsóttar kosningar í hinum fimm kjördæmunum, þó einna heitastar í Assinaboia kjördæminu í Sas" katchewan; þar eru í kjöri Hon. jVlotherwell, fyrv. landbúnaSar- ráSgjafi í Saskatchewan stjórninni af hálfu liberala, og Oliver R. Gould úr baendaflokknum. Stjórn- arflokkurinn hefir engan í kjöri, en <tySur Mr. Could. Assinaboia kjördæmiS heíir altaf veriS liberal þar dl vi® síSustu kosningar, aS þaS kaus Union liberal, sem síSar var gerSur aS Senator, og af þeim ástaeSum fer kosning fram nú. Mr. \Motherwell var einn af helztu mót" ítöSumönnum berskyldulaganna, og sagSi sig úr Saskatchewan stjórninni af þeim ástæSum, átti ekki samleiS meS meSráSgjö'fum sínum. Litlar eru líkur taldar til aS hann nái kosningu aS þessu sinni; er Gould maSur vinsæll 0g hefir því nær óskift fylgi bænda. Sir Henry Drayton fjármálaráS- ejafi sambandsstjórnarinnar heim- .ækir Winnipeg 16. þ. m. til þess aS opna sigurláns bardagann hér. Heldur hann ræSu hér um kvöld- iS og skýrir frá fjárhag landsins og tilganginum meS lántökunni. Séra Ivens, verkamannaleiStog- inn héSan úr Winnipeg, hafSi ver- iS bóSiS aS halda fyrirlestur í bænum Sarnia, Ont. StóSu verka- manna/félögin þar fyrir boSinu. En er heimkomnir hermenn fréttu þetta, urSu þeir uppvægir og heimtuSu af borgarstjóranum aS hann bannaSi Ivens aS tala þar, annars yrSi verra úr. VarS borg- arstjórinn viS kröfum hermann- rrnna og bannaSi Ivens aS halda ‘yrirlesturinn. Dani einn í Toronto, Wilhelm Hansen aS nafni, var stunginn til bana á knæpu einni þar í borginni, af manni, er Fred. Hanson heitir, og mun vera sænskur. Annar Dani, Charles Hansen, sem var viSstaddur, var tekinn fastur á- þeirra fimm. Prinzinn af Wales hefir nú lok- iS heimsókn sinni í Vestur-Can- ada, og er nú á austurleiS; kemur hann hingaS til Winnipeg á föstu- daginn. Næsta mánudag fara útnefning- ar fram til Ontario þingsins, en Herskýrslur Bandaríkjanna frá 6. ágúst 1917 til I. sept. 1919, sýna manntjón hersins hafa num- iS I 16,492; þar af hafi 35.585 falliS á vígvellinum, 14,782 dáiS af sárum og 57,073, eSa rúmlega helmingur dáiS úr sjúkdómum, og verkfallsmanna yrSi komiS í fram- kvæmdir. BáSir málsaSilar una vel málalokunum og vegur Lloyd ÖNNUR LÖND. Noregur hefir ákveSiS aS ganga í alþjóSasambandiS. ÞjóSverjar hafa nú sent sendi- herra til Parísar, og þannig hafa George hefir vaxiS mikiS viS diplomatisk viSskifti tekist milli þetta. Sagt er aS verkfalliS hafi' Frakklands og Þýzkalands aS lega í ræSu, aS aldrei gæti gróiS Drotning NorSmanna. Maud, um heilt milli verkamanna og auS- sem er dóttir Jitvar8ar heitins valdsins á Englandi, á meSan Bretakonungs, mun vera hin fyrsta verkamennirnir væru útilokaSir, drotning j heimi, sem kann aS frá bví *S hafa hönd í bagga meS j stjórna flugvél. Hún flaug nýlega stjórnáiSnaSarfyrirtækjumlands-|yfir Kjistjaníuborg og hafSi son lns‘ J sinn, Ólaf krónprinz fyrir farþega, Nýlega er látin í Wales á Eng- Norsk b,oS láta mikiS af t>es*« landi hin heimsfræga söngkona, ' brekvirki drotningar. Adelina Patti, 76 ára gömul. Um þýzki hershöfSinginn von der 40 ára bil var hún ein af frægustu j GoltZi ^ 8týrt hefir hersveitum ÞjóSverja í Eystrasaltslöndum Rússlands, hefir ásamt hershöfS- ingjum sínum gengiS í liS meS Bolshevikaihernum og tekiS þar viS herstjórn. Eru þetta taldar afleiSingarnar af því, aS banda- menn höfSu krafist þess aS ÞjóS- verjar hefSu sig á burt meS her sinn úr Eystrasaltsfylkjunum, og er þýzka stjórnin kallaSi Goltz heim, brást hann þannig viS. söngkonum heimsins. kostaS England 75 miljónir ster- lingspunda, eSa rúmar 7 miljónir á dag. I nýju. Hinn nýi sendiherra heitir Kurt von Lesner greifi. Karlotta hertogafrú af Saxe" Miss Sylvia Pankhurst hefir ver- Meinihgen og systir Vilhjálms keis- þar af drjúgasti parturinn úr iS sýknuS af kærum þeim, sem á “Flúnni”. 205,69® særSust á víg' vellinum, en eru allir taldir úr lífs- hættu. Öldungadeild Washingtons kosningar verSa þann 20. Bænda- þingsins hefir þegar felt tvær flokkurinn hefir nú 68 þingmanns- breytingartillögur viS friSarsamn- efni á boSstólum og verkamanna- ingana. Um 70 aSrar liggja fyrir flokkurinn 20. Conservativar og tiJ sömu afdrifa. | liberalar bjóSa sig 'fram í öllum kjördæmum, aS tveimur undan- í San Francisco, Cal., bar þaS; skildum. Eftir því sem nú áhorfist, til tíSinda nýlega, aS maSur aS eru kosningarnar harSsóttar. BANDARIKIN Wilson forseti er alvarlega veik- ur og hafa sex læknar veriS viS sjúkrasæng hans. Belgísku konungshjónin komu til New York 2. þ. m.. Var þeim fagnaS forkunnar vel. Þau hættu viS aS fara til Washington aS sinni sökum veikinda forsetans. Á föstudaginn flaug Albert konung- ur s flugvél yfir New York. Eftir aS hafa heimsótt Boston og nær- liggjandi stórborgir ætla konyngs- hjónin vestur til California og dvelja þar um tíma. Senator James Reed, demokrat, en helzti og heitasti andstæSingur friSarsamninganna, ætlaSi nýlega aS halda fyrirlestur gegn þeim í bænum Ardmore í Oklohoma, en er hann sýndi sig var hent aS hon- um fúleggjum úr öllum áttum, svo hann varS aS flýja af hólmi og úr bænum. Rósturnar í Omaha, Neb., sem getiS var um í síSasta blaSi, virS- ast ætlá aS hafa alvariegar afleiS- ingar. Hafa sex manns beSiS lí'f- tjón af meiSslum, sem þeir urSu íyrii-, og eru þó enn margir rúm- fastir og alvarlega meiddir, þar á meSal Smith borgarstjóri. Borg- in er ennþa undir hervörSum, og 60 hvítir menn eru í íangelsi, á- kærSir um aS hafa veriS leiStog- arnir fyrir róstunum. HiS mikla og skrautlega ráShús borgarinnar, sem var gereySilagt, var nýlega Þygt og kostaSi 1 /i miljón dala. AnnaS eignatjón er sagt álíka mik- iS. Verkfall stálgerSarmanna held- ur ennþá áfram, 'og er engin til- hliSrun sjáanleg á hvoruga hliSina. J. D. Rockefeller hefir gefiS 20 miljónir dala til styrktar Iæknis- kenslu í Bandaríkjunum. ÞingiS í Alabama hefir nýlega samþykt lög, sem banna verkföll nafni Edgar Woodcock, skaut til bana annan mann, Edward C. ! Kelly, vegna þess aS hanrl hafSi | sent konu hins fyrnefnda hýrt auga.þá þau gengu framhjá. J Yngsta brúSir í New York rík- inu, svo sögur fari af, er í bænum Malone. Miss Lillie May Latti- more var aSeins I 3 ára gömul, er hún í síSastliSnum mánuSi gaf meS samþykki foreldranna hönd sína og hjarta til R. G. Argielonis, sem er 36 ára gamall. BæSi til- heyra, brúSir og brúSgumi, hjálp- ræSishernum. BrúSguminn er Grikki. Dómari einn í borginni Seattle hefir veriS fundinn sekur um aS hafa fimm flöskur af Whisky í fór- um sínum á óleyfilegan hátt, og er búist viS' aS hann missi embættiS íyrir tiltækiS. Hinar sjö Sutherland systur, sem alkunnar voru fyrir hárvöxt sinn og hármeSaliÖ, sem viS þær er kent, eru nú orönar aSeins þrjár talsins, Grace, Dora og Mary. FjórSa systirin, Sarah, er nýdáin aS Lockport N. Y., 75 ára gömul. DómsmálaráSgjafinn í NorSur- Dakota, William Langer, hefir höfSaS meiSyrSamál móti blaÖinu Fargo Courier News, og krefst hann 50 þúsund dala skaSabóta fyrir ærumeiSandi brígsIyrSi. Seg- ir hann aS blaSiS hafi sagt, aS hann hafi fariS til Menneapolis til þess aS krefjaít þess af auSfélög- um þar, aS hann fengi fjársjóS til forráSa í þeirn tilgangi aS vinna á móti The Non Partisans Leaguo, Afturkall blaísins á þessum áburSi segir dómsmálaráSgjafinn aS nægi sér> eklli; blaSinu vill hann auSsjáanlega koma á kné. Scandinavian-American bank- inn í Fargo N. D. er orÖinn gjald- þrota, og er íormanninum og ráSs- manninum kent um aS hafa dreg- iS undir íig 1 /i miljón dala. Bankinn var helzta hjálpar'hella Non Partisan League, aS því er hvert mannslíf. blöSin hér segja. hana höfSu veriÖ bornar, aS hún hefSi þegiS peninga frá Bolshevik- um á Rússlandi til þess aS breiÖa út skoSanir þeirra á Englandi. Er Sylvia svo sem kunnugt er yngri dóttir Emmaline Pankhurst, kven- réttindakonunnar frægu. Mrs. Pankhurst er nú á ferS um Banda- ríkin, og er Sylvia á förum þangaS. Stúlkum og konum í þjónustu stjórnarinnar er aS fækka, og kemur þaS til af því, aS margar gegndu aSeins til bráSabirgÖa t 'mSum manna, sem voru í hern- um. Júlí 1914 voru 45 þúsundir kvenna í stjórnarþjónustu, í nóv ember 19)8 nam talan 220,000 og nú í ágústlok 1919 var talan komin niSur í 1 70,000. Þrjátíu og fimm hjóanskilnaÖir voru veittir á einum degi af undir- réttardómara einum í Lundúnum i ágústmánuSi. Hertoginn af Connaught, fyrr- um landstjóri Canada, hefir á- kveSiS aS peningagjöf sú, sem Canadiskar konur gáfu frú hans, sem nú er látin, skuli variS til aS koma upp greiSahúsi, sem beri nafn hennar, og verSi fyrir fyrver- andi Canadiska hermenn í Lund- únum. Eftirlaun 'brezkra hermanna, hjúkrunarkvenna, herforingja og aSstandenda fallinna hermanna, nema 96 miljónum sterlingspunda,” eftir skýrslum, sem eftirlaunaráS- gjafinn, Sir L. Worthington'Evans, hefir lagt 'fram, og er þaS dálagleg upphæS, og samt eru eftirlaun ó- brotinna hermanna óvíSa lægri en einmitt á Englandi. Nýlega er dáinn í Cok á Irlandi öldungurinn Jöhn O’Keefe, 100 ára gamall. Var hann orÖinn langa-langafi þegar hann lézt. Villidýr urSu 2 1 64 manns aS fjörtjóni á Vestur-Indlandi áriS sem leiS. Þar af hafSi fullur helmingur orSiS tígrísdýrum aS bráS, en 325 höfSu veriS drepnir af leopards og 338 höfSu beSiS lí'ftjón af úlfum og bjarndýrum. Mest höfSu tígrísdýrin drepiS af fólki í Madras. Á sama tíma voru 16,645 villidýr drepin, þar af 1260 tígrísdýr, 5303 leopards, 2270 bjarndýr og 1625 úlfar. Höggormar höfSu drepiS 22,600 manns á árinu, en 50/> þús. þeirra voru drepnir, svo aS 2 /i högg- ormur hefir veriS drepinn fyrir ara, andaSist í Baden 3. þ. m. Ungverjar vilja ólmir fá kon- ungs eSa keisarastjórn aS nýju, eru ofÖnir þreyttir á lýSstjórninni, sem kostaÖ hefir landiS nærfelt 1 4 biljónir króna á tæpu ári. Gulan geysar margir dáiS. Perú og hafa Þrjátíu manns biSu bana í spor- vagnaslysi í Madrid, höfuSborg Spánarí nýskeS. Kosningar til franska þingsins eiga fram aS fara 16. nóvember næstkomandi. ltalía hefir nú samþykt friSar- samningana, og voru þeir undir- skrifaSir af Vict r Emanuel kon- ungi 7. þ. m. MINNIN GARRIT ISLENZKRA HERMANNA. - Enn óný vil eg minna fólk bæSi í Canada og Bandaríkjunum, og hvaS- an annarsstaSar sem aS fslendingar fóru í nýáfetaðið sítríó, aó gera svo- vel og senda liið allra bnáðasta upp- lýsingar gagnvart þeini til unilirrit- aðrar. Eftir bréfum að dæma, sem owa Frá Ratanpura á Indlandi berast,. . , . , , , | herast daglega, hefir petta fyrirtækl þær fréttir, aS ferja, sem var á leiS ; ,75ns Sigurðssonar félagslns, að gefa yfir Bans ána. hafi sokkiS og 30 út minningarrit, náð alnrenninigs manns, mest kqnur og börn, h.vlli. fslendingar sýna l>að nú, eins druknaS ' i og að undanförnu, að þelr kunna að ! ine+a það, sem gert er fyrir þá .Hom Franska þingiS hefir samþykt þjóð: þeir meta það, sem hina ungu friÖarsamningana breytingalaust. 1 íslon>!ku hetjur- se,n Káfu si* frMn 1 r- , . , ,, , ; ]>etta nýafstp.ðna stríð, háfa gert til nnþa eiga la, Japan og hefja þjóðina í augum hins sið- aða heims. En fólk dregur um of ati senda nauðsynlegar upplýsingar við- Bandaríkin eftir aS sam þykkja þá. Hersveitir Bolshevika eru á jvikjandi mönnunum og gleymir þvf undanhaldi í Síberíu. Hefir borg- er hægt að hyrja ó prentun in Tobolsk falIiS í hendur Kolt-1 )>ókarinnar fyr en öll nöfnin ent chak manna, og voru þar 1 5,000 ! tengin. Bolshevikar teknir til fanga. á! Mörg þau bréf, sem oss hafa borfet e * o-i j- i t- r\ i • I innihalda ófullkomnar upplýsing'ar huður-Kusslandi hefir Denikin ,. , ____. , „„ K„{ um ætt hermannsins, og er )>ví hershöfSingi einnig boriS hærra1 naufteynlegt skrifa eftir frekari hlut í viSskiftum sínum viS Bols-. upplýsingum- hetta alt tekur mik- hevikaherinn, og stefnýf hann nú inn tfma og tefur fyrir utgáfu bókar- aS Moskva meS her sinn. Petro-‘innar- Það er kki n6g að ??*** a” ■hermaðurinn heiti “Jonh Johnson, foreldrar Mr. og Mrs. Johnson og séu fædd á fslandi", eða “Jón Sigurðs- son, foreldrar Mr. og Mrs. Sig. Kig- urðsson, fædd á fslandi”. Það er bú- ist við að mikil sala verði tyrir hók- ina á fslandi, og til þess að hún hafi nokkra þýðingu fyrir fólk ]>ar, er af- ar nauðsynlegt að ættræfa her- manninn eins vel og unt er. Eg vil j.vi biðja fólk að greina: fult algerlega fylgjandi aS lýSlendur hermannains, hvar hann er fæddur, Breta hefSu full þjóSaréttindi í al-jnöfn foreldra hans (al-fslenzk nöfn), þjóSasambandinu. KvaS hann hvar á tslandi ]>au voru fædd og Frakkland eiga engar slíkar ný.; ^vay þau bjug^ Sömulejðis nftfn lendur, sem gætu lagt til þrjár milj. grad kvaS og vear mjög aSþrengd og er búist viS aS Finnar meS hjálp brezka flotans muni ná borg- inni innan skams. UtanríkisráÖgjafi Frakka Steph- an Pichon, lýsti því yfir í franska þinginu, þá friSarsamningarnir voru til umræÖu, aS hann væri því Arthur Henderson, verka- mannaleiStoginn brezki, sagSi ný- hermanna, eins og lýSlendur Breta hefSu gert í heimsstríÖinu. Gull hefir fundist í nýlendum Frakka í Vestur-Afríku nálægt Sauth Boulder. KváSu þar vera munu ríkar námur, og streymir fólk þangaS óSum í gíullleit. Chin Yun Peng er orSinn stjórn- arformaSur í Kína. Hann er sagSur maSur frjálslyndur. Hafnarverkamenn hafa gert verkfall í Kaupmannahöfn, sömu- leiSis ölgerSarmenn. Mega Kaup- mannahafnarbúar vera án Gamla Carlsberg þessa dagana og þykir mörgum þaS háJbölvaS. StórhertogadæmiS Luxemburg hefir meS almennri atkvæSa- greiSslu samþykt aS halda núver- andi stjórnarfyrirkomulagi og ganga í viSskiftasamband viS Frakkland. foreldra þeirra hvors um sig og hvað- an þau voru. Ennfremur vil e« biðja þó, sem senda skýrslur viðvíkjandi mönnum, sem ekki fóru úr landi bu't, að e-eina at hvtða ástæðum þeir fóru ekki og hvaða starf þeir höfðu í ihernum hér. Eg vil taka það fram, að upplýs- ingar og myndir verða teknar í þessa hók af öllum þeim, sem í her- inn fóru, hvort heldur sem sjálflioð- ar eða herskyldaðir, hvort sem þeir fóru úr landi burt eða ekki, en þeir ]>urfa að hafa eytt meiri eða minni tíma í herþjónustu, við heræfingar eða annað, annaðhvort í þessu landi eða í útlöndum. Munið eftir að senda upplýsingar niú þegar ásamt mynd af heróiannin- um, og sendið æfiágripin sem allra fullkomnust. Það er mikið þægi- legra fyrir félagið að stytta eða draga úr þeim upplýsingum, sem gefnar eru, heldur en að hæta við þær. Reynt verður eftir megni að senda myndir aftur til baka til hlutaðeig- enda. Guðrún Búason ritari nefndarinnar. —--------------- -. 1

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.