Heimskringla - 08.10.1919, Síða 3

Heimskringla - 08.10.1919, Síða 3
WINNIPEG, 8. ÖKTóBER 1919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Til kaupenda Heimskringlu. Árgangamót blaSsins voru 1 október síSastliSinn. Og er vér förum aS yfirlíta áskrifendaskrána, verSum vér þess varir aS fjölda margir áskrifendur skulda blaSinu, ekki einasta fyrir síSastl. árgang, heldur lengra til baka. En tíl þess aS blaSiS fái staSiS í .skilum viS viSskiftamenn sína og kaupendur, þarf þaS aS fá þaS, sen þaS á útistandandi hjá öSrum, og þá eSlilega hjá kaupendunum Vonumst vér því til aS ekki þurfi nema minna menn á skyldur sínai i ipessu efni til þess aS þeir standi skil á skuldum sínum viS blaSiS. Heimskringla er ekki í hverri viku aS minna menn á aS þeir hafi ekki borgaS áskriftargjald sitt. Telur hún aS virSingu kaupenda sinna sé misboSiS meS því. En hún ætlast þá líka til, aS þegar hún kallar eftir sínu, meti menn orS sín og eigin virSingu svo mikils, aS Peir láti ekki þurfa aS gera þaS oft. ÞaS eru því tilmæli vor, aS sem flestir fari nú aS sýna lit á borgun úr þessu, á því er þeir skulda. ■BlaSiS þarf peninganna, en þér þurfiS blaSsins. Til leiSbeiningar setjum vér hér skrá innheimtumanna blaSsins yfir Canada og Banda ríkin. Innköllunarmenn Heimskringlu: í CANADA: GuSm. Magnússon ......................Árborg. F. Finnbogason ...........j.........Árnes. Magnús Tait .......................... Antler Sigtr. Sigvaldason .................. Baldur. Björn Thordarson ................. Beckville. ]. . Eiríkur BárSarson ....................Bifrost. Hjálmar O. Loftson ...............Bredenbury. Thorst. J. Gíslason .................Brown. óskar Olson ................... Churchbridge. Páll Anderson ................. Cypress River. J. H. Goodmundson .................,. Elfros. GuSm. Magnússon .................... Framnes. John Januson ..........*.......... Foam Lake Borgþór Thordarson ................1. Gimli. G. J. Oleson ..................... Glenboro. Eiríkur BárSarson .....:............ Geysir. Jóh. K. Johnson ..................... Hecla. F. Finnbogason ................... Hnausa. Jón Runólfsson ........................ Hove. Jón Jóhannsson ........................ Hólar Sig. SigurSsson ................... Husawick. Sveinn Thorwaldson ............ Icelandic River. Ámi Jónsson ........................ Isafold. Jónas J. HúnfjörS............... Innisfail. Miss A.Thorsteinson ............... Kandahar. Jónas Samson ...................... Kristnes. Ólafur Thorleifson ................ Langruth. Stefán Anderson ................. Lillisve. Oskar Olson ........................ Lögberg. Bjarni Thordarson ................... Leslie. Daníel Lindal ........................Lundar. Jón Runólfsson .................... Markland. Eiríkur GuSmundsson .............. Mary Hill. John S. Laxdal ...................... Mozart. Jónas J. HúnfjörS .............. Markervilleí Páll E. Isfeld ....................... Nes. St. O. Eiríkson ...............-.. Oak View. Stefán Anderson ....................... Otto. John Johnson .............-......... Piney. Jónas J. Hún'fjörS ............... Red Deer. Ingim. Erléndsson ................ Reykjavík. Halldór Egilsson ...... ..........Swan River Stefán Anderson ................. Stony Hill. Gunnl. Sölvason .................... Selkirk. GuSm. Jónsson ................. Siglunes. Thorst. J. Gíslason .............. Thornhill. Jón SigurSsson ..................... Vidir. Jón Runólfsson ................-.. Vestfold. Ágúst Johnson ................ .Winnipegosis. SigurSur SigurSsson ......-....Winnipeg Beach. Ólafur Thorleifsson ........... Westbourne. H. J. Halldórsson...................Wynyard. GuS-m. Jónsson ....................... Vogar. Mrs. ValgerSur Jósephson, 1466 Argyle Place South-Vancouver ................ Vancouver. í BANDARÍKJUNUM: Jóhann Jóhannsson .....................-Akra- Mrs. M. J. Benedictson .............. Blaine. SigurSur Jónsson .................... Bantry. Jóhann Jóhannsson ................. Cavalier. S. M. BreiSfjörS .................. Edinborg. S. M. BreiSfjörS .....................Gardar. Elís Austmann ..................... Árni Magnússon ...........-........ Hallson. Jóhann Jóhannsson ................. Hensel. G. A. Dalmann.................... - • - va», Gunnar Kristjánsson ........... Milton, P' Col. Paul Jöhnson ................. Mountain. G. A. Dalmann ............:....... Minneota. G. Karvelson .................. P°mt R°Be^- Einar H. Johnson ..............Span.di Fork. SigurSur Jónsson ..................... Upham. SendiS áskriftargjöldin til: The Viking Press, Limited Box'3171 Winnipeg, Man. glæpi, og aS morS séu í lang-flest- um tilfellum framin í stundar vit- firringu, eSa fyrir sálarsýki. Því er jafnframt haldiS fram, sem andmæli gegn dauSahegning- unni, aS mörg misgrip hafi átt sér staS og saklausir menn veriS líf- látnir, og aS ekki sé unt aS trúa neinum jarSneskum dómstóli fyrir því voSa valdi aS framkvæma dauSahegningu. Aftur eru aSrir, sem halda því fram, aS líflátsdómar séu nauS- synlegir, og sú skoSun virSist ríkj- andi á sambandsþingi þessa lands. Ár eftir ár bar þingmaSur einn, Robert Bikkerdike, fram frumvarp í þinginu um afnám dauSahegn- ingar, en þaS var jerínharSan felt. DómsmálaráSgjafar bæSi Laurier- stjórnarinnar og eins Borden- stjórnarinnar stó.Su öndverSir gegn afnámi líflátsdóma, og báru þaS helzt fram þeim til gildis, aS lögmál hinnar helgu bókar kendi: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, og svo hitt, aS dauSahegning væri ennþá viShöfS á EnSlandi, og þaS væri ósvinna fyrir Canada aS gera <?. endurbætur á réttarfari landsins á undan móSurlandinu sjálfu. I sannleika bágbornar ástæSur. Líflátsdómar eru leifar hefndar- girni og blóShefndar, og koma al- gerlega í bága viS mannkærleika kenninguna og alment velsæmi. DauSaihegningin kemur öftast sár" ast niSur á alsaklausu fólki, ætt- mennum ilIræSismannsins; þeir eru um aldur og æfi brennimerktir: “Pabbi þinn var hengdur”, er kastaS aS afkvæmi hins líflátna úr öllum áttum, og gerir líf hans hel- víti á jörSu. Raunar kemur þaS oft fyrir hér i Canada, aS menn eru náSaSir, og fá æfilangt fangelsi í staSinn — svo er og víSa annarsstaSar. En þaS er rangtlátt; annaShvort er aS náSa alla eSa engann, og gera þannig öllum dómfe'ldum jafnt undir höifSi. Myndi þaS aS minsta kosti leiSa til þess, aS kviSdómar yrSu ekki eins greiSir í sér aS finna menn seka um morS, þegar þeir vissu aS engar náSar væri von, og eins mundi dómsmála- stjórum fljótlega verSa komiS til aS breyta hegningarákvæSinu; ef ekki beint aS afnema dauSahegn- inguna, þá aS breyta lögunum þannig, aS lámarkshegning fyrir morS skuli vera 5 ára fangelsi; há- marks hegning líflát. Væri þá á valdi dómarans aS úthluta hegn- ingunni eftir málavöxtum. Eins og nú er koma málavextir ekki til greina, líflát er eini dómurinn, er dómarinn má upp kveSa fyrir morS. I öSrum löndum hefir mikiS veriS rætt og ritaS um afnám dauStLhegningarinnar, og fer þeim ríkjum sífelt fjölgandi, sem afmá hana úr hegningarlögum sínum. Hér skulu sýnd hegningar- ákvæSi nokkurra ríkja fyrir morS og aSra höfuSglæpi. Á Englandi varSar dauSahegn- ingu: landráS,, morS, sjórán og skemd hervirkja eSa hergagna- búra. En síSan 1838, hafa aftök- ur aSeins fariS fram fyrir tvo af þessum glæpum, landráS og morS. Var Sir Roger Casement, írski leiStoginn, síSasti landráSa- maSurinn sem tekinn var af lífi. ÞaS er örsjaldap aS dómsmála- stjórinn náSi þá sem til dauSa hafa veriS dæmdir fyrir brot á hegn' :ngarlí:gunum. 1 Danmörku og Island. ákveSa hegnir.^alögin, aS landráS, morS og sjórán varSi dauSahegningu. En enginn dauSadómur hefir ver- iS framkvæmdur í 'löndum þess- um afar langan tíma. Ekki á Is- landi í heila öld, og ekki í Dan- mörku síSan 1857. 1 Noregi voru lög í þessu efni svo fram aS árinu 1905, aS dauSadóm mátti upp kveSa fyrir morS af ásettu ráSi, en dómstólun- um gefiS vald til aS akveSa æfi- langa hegningarvinnu, ef þeim sýndist. Frá 1905 hefir dauSa- hegning veriS algerlega úr gildi numin. SvíþjóS hefir ennþá líflátshegn- ingu fyrir landráS, árás á konung- inn og morS aS yfirlögSu raSi. TOYQXJ WHO AKK CONSIDERING A BUSINESS TRAIMNG Your selection of a cellege is an important step for you The Success Business College, Wúmipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public, and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enrol at any time, day or evening clasees. T H E SUCCESS BUSINESS COLLEGE Ltd. EDMONTON BLOCK: OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. gera ibáSum kynjum jafnt undir 1 Austurríki og Ungverjalandi höfSi. er líflátshegning viS tveimur glæp- Á Italfu var dauSahegning af- dm, landráSum og morSi aS yfir- numin 1 888, og þaSan hafa sterk- lögSu ráSi. IllræSismennirnir ustu raddimar gegn dauSahegn- eru hálshöggnir. ingu komiS. Þegar Umberto Á Finnlandi varSa ásetnings- konungur var myrtur um aldamót-! morS h'fláti. in síSustu, var aS sönnu nokkuS j Á Gríkklandi hefir dauSahegn- talaS um aS innleiSa dauSahegn- ing nýlega veriS úr gildi riumin. ingu aS nýju, en því var lítill | 1 Japan er dauSahegning viS gaumur gefinn, og svo dó þaS tal lýSi, en eru framkvæmdar innan út. veggji fangelsisdns, en ekki á al- 1 Sviss var dauSahegning úr mannafæri svo sem sumstaSar í gildi numin 1874. En einhverjar Evrópu. LandráS, morS og of- breytingar voru gerSar á lögunum beldisverk viS keisarann er dauSa’ síSar, er gefa skyldi hverju fylki *°k- rétt til aS ráSa sínum eigin hegn- I Brazilíu hefir dauSahegning ingarlögum. En þegar Elísabet veriS úr gildi numin. Austurríkisdrotning var myrt í 1 Argentinu hefir dauSahegning Genf 1898, komust menn aS þeirri veriS úr gildi numin. niSurstöSu, aS lög fylkisins leyfSu í Perú er dauSahegning aSeins ekki aS morSinginn væri tekinn af fyrir örgustu morS. Kfi. 1 Chile hefir dauSahegning ver- 1 Portúgal var dauSahegning °r 8'Hi numin. afnumin fyrir hálfri annari öld síS- 1 Bandaríkjunum . hefir hvert an — eSa áriS 1 767. ríki sín eigin hegningarlög, og hafa Á Þýzkalandi er dauScihegning 1 0 þeirra afnumiS dauSahegningu. ennþá í gildi. Þó hefir hvert ríki i Fyrsta ríkiS til aS afnema dauSa- sín eigin hegningarlög, og eru á- j hegninguna gersamlega var Wis- kvæSin harla mismunandi í hiíin-1 consin 185 3. DauSahegnin var um ýmsu ríkjum. Nokkur smáríki afnumin í Michigan 1846 nema hafa afnumiS dauSahegningu. 1 fyrir landráS, og í Rhode Island er Prússlandi hefir einna mest kveSiS dauSahegning afnumin fyrir alla aS dauSadómum, og í Königsberg glæpi nema fyrir morS, framiS af á Austur-Prússlandi, voru rétt fyr" glæpamanni, sem dæmdur hefir ir stríSiS tvær konur hálshöggnar veriS í æfilangt fangelsi. Eftir fyrir al'lra augum meS venjulegri sambandslögum Bandaríkjanna kjötexi. kveSa upp dauSadóm fyrir I Rúmeníu var dauSahegning landráS og sjórán, aS svo miklu afnumin 1864. 1 Búlgaríu er dauSahegning fyr- ir morS, landráS og konurán. SíS- asta brotiS mun halfa til orSiS sök- um þess, aS þaS var alsiSa aS ræna ungu kvenfólki og selja þaS síSan í kvennabúr Tyrkja. Líf- lát er framkvæmt meS ‘ exi og höggstokk líkt og á Þýzkalandi. Á Rússlandi hafa sífeldar breyt- ingar átt sér staS. Hefir dauSa- hegning veriS ymist afnumin eSa sambandslög. AftökuaSfe'rSin í hinum ýmsu ríkjum er víSast hvar henging, nema í New York, Massa- chussetts og Ohio, þar sem raf- magnsstóllinn helfir komiS í staS- inn, og svo í Utah og Arizona, þar sem sá dsemdi fær aS velja um, hvort hann vill heldur iáta hengja sig eSa skjóta. Þeir eru fjcáls- lyrídir þar. Hér í Canada fer aftakan fram meS hengingu. En svo hörmu- lega hafa tvaer síSustu aftökurnar tekist, aS undrum sætir aS böSuli- inn hefir ekki veriS hengdur sjálf- ur. Heimsmenningin ætti aS geta unniS bilbug á hefndarþorsta og grimdaræSi mannsandans. Sönn menningarþjóS, sem skilur kötlun kærleikans, ætti aS láta þaS vera. sitt fyrsta verk aS afnema dauSa- hegningu. TIL SÖLU. SEX EKRUR AF LANDI. rétt hjá bænum; tuttugu ekrur til leigu áfastar (allskonar áhöld ef óskast). Ritstjóri gefur upplýs- ingar. 1—4 Vín, öl og Ginger beer” getur hver og einn búið til heima fyrir í fullu samræmi viS lögin og án nokkurs teljandi kostnaSar. Upp lýsingar sendar hverjum sem vfll fyrir dollar og peningum skilaS aft- ur, ef fullnæging er ekki gefin. — Gustav Detbemer, Box 138, Wat- leyti sem þaS getur heyrt undir rois, Saks 1—4 GAS1MAGANUM ER HÆTTULEGT RáSleggur a5 Brúka Daglega Magn- esíu Til aö Lækna I»a«. Orsak- ast af Qering í FæSunnl og Seinni Meltingu. í gildi leidd aftur. Nú er hún ó- ÁriS 1901 feldi þingiS frumvarp I tvíræSilega í gildi. um afnám líflátsdóma. Fimm af- j ______ ~ tökur hafa fariS fram í SvíþjóS síSastliSinn aldarfjórSung. Spánn hefir hegningarlög frá 1870, sem ákveSa líflát fyrir þessi brot: AS koma erlendu valdi til aS segja Spáni stríS á hendur, banatilræSi viS konunginn, föSur- morS og launmorS; en vanalega er dauSahegningunni breytt í æfi- langa þrselavinnu. Á Hollandi hefir enginn veriS tekinn af lífi síSan 1860. Lífláts hegning var numin úr gildi 1870. 1 Belgíu varSa landráS, laun- morS og föSurmorS dauSahegn- ingu. Hegning er framkvæmd meS fallexi. Á Frakklandi er mikiS um dauSadóma, og konur jafnt sem menn verSa aS beygja höfuS sín undir fallexina. I sumum löndum, sérstaklega þó í Bandaríkjunum, er því nær ómögulegt aS fá konu dómfelda fyrir glæp, sem varSar dauSahegningu, hvaS sterkar sannanir sem á hvíla. Frakkar Rjómilíkeyptur undireins. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS og borgum viS móttöku meS Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg félög geta boSiS. SendiS oss rjómann og sannfserist. Manitoba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. - Gas og vindur í maganura, samfara uppþembu og ónota tilfinningu oftlr máltíóir, er æfinlega augljóst perkl jm ofmikla framleióslu af hydrichloric acid í maganum, orsakandi svokallaoa “súra meltingu." Sýrt5ir magar eru hættulegir, vegna þess aó súrinn kitlar og skemmir svo magahimnurnar, er leittir oft til gast- ritis’” og hættulegra magasára. Fœí- an gerar og súrnar, myndandi særandí cas, sem þenur út magann og stemmir meltinguna, og hefir oft óþægileg á* hrif á hjartaó. ÞaS er mjög heimskulegt, aö skeyta ekkl um þannig lagaö ásigkomulag, c»a atS brúka a« elns vanaleg melting- armetSul, sem ekki hafa stemmandi á- hrif á sýringuna. 1 þess staö þá fá»u þér hjá lyfsalanum nokkrar unzur af Bisurated Magnesia og taktu teskeiö af þvi í kvartglasi af vatni á eftir mál- tí». Þetta rekur gasiö, vindinn og upp- þembuna úr líkamanum, hreinsar mag- ann, fyrirbyggir safn of mlkillar sýru og orsakar enga verki. Bisurated Magnesia (í duftt e»a töflnm en aldrei lögur) er hsettulaust íyrir magann, 6- dýrt og bezta magnesla fyrir magann. ÞatS er brúkaö af þúsundum fdlks sem hefir gott af mat slnum og engin eftlr- kört. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yÖur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjura virSingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. TaU. Main 9580. .. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aíS máli og gefa ySur kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimoní, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.