Heimskringla - 08.10.1919, Page 4

Heimskringla - 08.10.1919, Page 4
4. BLAÐSJÐA. WINNIPEG, 8. OKTóBER 1919 HEIMSKRINGLA -------:—a HEIMSKRINGLA 18Se> Kemur ÚL á hverjum Miíivlkudegl Otgefeadur og eigendur: I HE VIKING PRESS, LTD. Vtrfl blaCslnB 1 Canada og BandaríkJ- iruim $2 00 am árib (fyrirfram borgaTl). > ent til Islands $2.00 (fyrirfram borga15). Aliar borganír sendÍBt rábsmanni blalSB- as. Póst eba banka ávisanir stíllst tll 't'be Vlking Presa, Ltd. Ritstjóri: GUNNL. TR. JóNSSON Skrlfiitofas 72» SHKRBKOOKE P. O. Box 3171 STREET, Talftim WINXIPF^ Qmrrj 41T0 WINNIPEG, MANITOBA, 8. OKTÖBER, 1919 Loforðin efnd. “Union stjórnin hefir efnt þau loforð, sem hún gaf kjósendunum fyrir kosningarnar 1917.” . Þannig komst Sir Robert L. Borden að orði á þingmannafundi stjórnarflokksmanna 2. þ. m. Skýrði hann frá aðgerðum stjórnannnar síðan hún tók við völdum haustið 1917 og fram á þennan dag, og kvað hana hafa í engu brugðist loforðum sínum né vikið frá stefnu- skránm, sem hún hefði verið kosm á. Las hann því naest hinar 12 greinar stefnuskrár- innar til að sýna að alt hefði verið efnt, sem þar væri lofað. Gerðu þingmenn ágætan róm að ræðu stjórnarformannsins og þökkuðu honum framkomu hans og dugnað með dynj- andi lófaklappi. En sumir menn spyrja: Hvernig voru þessar 12 gremar stefnuskrárinnar, og er það ekki alt saman lýgi með loforðaefndirnar ? Hér skal því stefnuskráin birt eins og hún kemur af skepnunni: (1) Öflug þáttaka í stríðinu, sem haldið sé uppi með-því að ráðstafanir séu gerðar til þess að senda hermönnum þjóðarmnar nauð- synlegan hðsauka; herskyldulögin séu tafar- laust sett í framkvæmd og örugg samvinna sett á fót við allar stjórnir alríkisins og aðrar sambandsstjómir í öllum málum við komandi stríðinu. Engum getur blandast hugur um, að þessi grein hefir verið cb'ggilega efnd. (2) Endurbætt þjóðþjónusta, með því augnamiði að láta núverandi “Civil Service” iög ná tij allrar þjónustu og þannig að koma í veg fyrir sérstakan veitingarétt, og útnefna í allar opinberar stöður menn eingöngu eftir mælikvarða mannkosta og hæfileika. “Civil Service” stjórnamefndinni hefir verið fyrir skipað, að semja skýrslu til stjórnarformanns- ins, er taki fram spor þau er stíga verði að þessu takmarki. Slík tilhögun verður háð þeirri núverandi reglu, að veita heimkomnum hermönnum forgangsrétt að þeim stöðum, sem þeir eru hæfilegir að skipa. Að stjórnin hefir efnt heit sín hér, sézt bezt á veitingu póstmeistaraembættisins í Toronto og tollgæzlustjórans hér í Winnipeg. Bæði eru embætti þessi hálaunuð og þótti girnileg- ur biti fyrir pólitíska gæðinga hér fyr meir. Nú eru bæði þessi embætti veitt mönnum, er sökum starfsaldurs og dugnaðar í undirtyllu- stöðum í sömu þjónustu verðskulduðu fram- ann. Eins hafa heimkpmnir hermenn haft forgangsrétt fyrir öllum stöðum í stjórnar- þjónustu, sem þeir voru hæfir til að gegna. (3) Að konum sé veittur kosningaréttur og viðeigandi ráðstafanir gerðar að konur geti öðlast öll þegnréttindi. Þetta hvorttveggja hefir verið gert. (4) Að koma á tekjuskatti. Þetta hefir verið gert. (5) Kröftugri og víðtækari stefnu sé fylgt viðkomandi innflutninga og landtökumálum samfara viðeigahdi ráðstöfunum í þá átt að hvetja menn tíl landtöku og stuðla að auk- inni framleiðslu landbúnaðarins og aðstoða vrð að efla alla landbúnaðar atvinnuvegi þjóðarinnar. Með lánum ti! bænda og landtihenda hefir stjórmn cfnt þcíta ioíorð. (G) Heppileg tiihögun eigi sér stað við heimkomu hermannanna, þeim veitt góð um- sjá og kensla sett á fót, sem geri þeim mögu- legt að geta skipað ýmsar stöður; þeim sé veitt öll aðstoð, sem koma vilja sér fyrir til svejja; fullnægjandi eftirlaun séu veilt þeim, sem fatlaðir eru og eins umkomulausum skyldmennum þeirra, sem fallið hafa. Þessa grein hefir stjórnin dyggilega efnt, að minsta kosti hvað kenslu snertir og stuðn- .ing til búskapar. Um eftirlaunin getur orðið álitamál, þó hinsvegar að Canada greiði fötl- uðum hermönnum og umkomulausum að- standendum þeirra hærri eftirlaun en nokkuð annað land. (7) Að efla og gera auðveldari aila flutn- inga; að stuðla að samvinnu í stjórn hinna ýmsu járnbrauta í landinu og dr?<?a þann<g úr vinnukostnaðinum í sambandi við þær, að forðast alla óþarfa Iagningu nýrra járnbrauta og stuðla að sem víðtækustum og beztum afnotum af þeim brautum, sem þegar hafa verið lagðar; að efla skipagerð þjóðarinnar og koma á eimskipalínum á báðum höfunum og stóru vötnunum (great Iakes) ; að stuðla að samvinnu allra fylkisstjórnanna með því markmiði að gera framkvæmanlegar vega- bætur á öllum þjóðbrautum; að rannsaka möguleika Ioftskjpanna til afnota fyrir sjó- flota þjóðarinnar. Þetta hefir stjórnin alt efnt trúlega. (8) Að draga úr öllum útgjöldum þjóðar- innar, forðast ala óþarfa eyðslu og hvetja til allrar sparsemi. Fjárhagsskýrslur landsins sýna að þetta hefir verið gert. (9) Öflugar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir óhæfilegan gróða, að leggja bann við allri óhæfilegri fjársöfnun og banna öll samtök að sprengja upp verð á vörum, og þannig að reyna að draga úr lífsnauðsynja kostnaðinum. Hér erum vér á annari skoðun með efnd- irnar. Vér álítum að stjórnin hefði getað gengið miklu betur til verks en hún hefir gert, og þó hefir hún nú upp á hið síðasta bætt mik- ið úr fyrir sér með skipun dýrtíðarrannsókn- arnefndarinnar. Vonum vér að árangur hennar verði mikill og góður, og fyrirgefst þá stjórninni siæleikinn í þessö máli. (10) Að örva samvinnu þeirra, sem að framleiðslu vinna, með því augnamiði að draga úr kostnaði öllum í sambandi við fram- ■ leiðsluna og verzlun á fiamleiddum vörum — svo verðið, sem framíeiðendur fá, og það, sem notendur framleiddu vörunnar borga, sé í meira samræmi. (11) Að ?fla hina ýmsu atvinnuvegi og auðlegð þessa lands og færa slíkt til sem víðtækastra og beztra afnota fyrir þjóðina með samvinnu og aðstoð ríkisins á allan þann hátt, sem sanngirnislega er hægt að krefjast, með þeta markmið fyrir augum. (12) Fullnægjandi umsjón sé höfð með öllum iðnaðarmálum þjóðarinnar; að stuðlað sé að góðu samkomuíagi milli verkveitenda og verkamanna og allri vinnuveitingu þannig háttað, að kjör verkafólksins séu viðunanleg í alla staði. Stjórnin hefir gert sitt ýtrasta til að efna það, sem þessar þrjár síðustu greinar stefnu- skrárinnar heita. Markmið stjórnarinnar hef- ir verið að efla samkomulag og samvinnu í öllum þeim málum, sem snerta velferð þjóð- arinnar. Og sjaldan mun nokkur stjórn í nokkru landi hafa gengið lengra í áttina til að efia samvinnu milli vinnuveitenda. og verka- manna, heldur en Union stjórnin hefir gert. Sýnir það bezt skipun Mathers nefndarinnar, og viðléitni stjórnarinnar á iðnþinginu nýaf- staðna. Að stjórn eins lands hafi gengist fyrir því, að koma iðnaðarfyrirtækjum lands- ins undir sameiginlega stjórn auðmagnsins og vinnunnar, er fáheyrt og mun hver rétthugs- andi maður kunna Unionstjórninni beztu þakkir fyrir viðleitni hennar. Lesendur Heimskringlu hafa hér alja stefnu- skrána uppmálaða. Þeir geta dæmt um það sjálfir, að hve miklu leyti — ef ekki að öllu leyti — að stjórnin hefir uppfylt loforð sín. Vér erum þeirrar skoðunar að aldrei hafi nokkur stjórn í þessu landi, efnt loforð sín jafn vel. lenzkt blað skyldi verða til þess að útbreiða ósómann, sem hann hefir soðið saman, og auk þess að bæta við hann, það eru hörmuleg tákn tímanna. Gctur nokkur máður með fullri skynsemi trúað því, að stjórnin hafi látið myrða menn í hefndarskyni fyrir það að þeir vildu ekki kjósa hana? Getur nokkur maður með fullri skynsemi trúað þviG að stjórnin hafi skipað embættis- mönnum sínum að sverja meinsæris eiða og drýja aðra stórglæpi? Getur nckkur maður með fullri skynsemi trúað því, að stjórnin hafi farið að drýgja glæpi til að vinna kosningarnar, sem hún var þegar búin að vinna, og sem hermanna- atkvæðin gátu að engu breytt? Voraldarmaðurinn heldur víst að Vestur- íslendingar séu flón af verstu tegund, ef hann býst við ao þeir renni þessu mður sem góðri vöru. Hvaða.afdrif fengu kærurnar í sambands- þinginu? Voru þær ekki kveðnar niður svo að segja undireins? Hvað hafa helztu blöð Iiberal flol ksins sagt um þær? Hvað hefir leiðtogi flckksins, MacKenzie King sagt um þær? Ekki stakt orð — fyrirlitið þær allar. Voraldarmnðurinn ætti að læra þá listina, að hafa betri r’enn flokks síns til eftirbreytni, en ekki úrhrak.ð, eins og hann gerir. En hvað elskar sér I;kt, segir máltækið. Myndu tkki félög heimkominna hermanna, sem engan vegin eru stjórninni hlynt, hafa lýst velþóknun sinni á kærum Prestons, eða stutt þær r.reð samþykki, væri nokkur sann- leiki í þeirn? 1 stað þess hafa þau samþykt yfirlýsingu bess efnis, að kærurnar væru iyga- þvaður og ekkert annað. Hvort er nú betur trúandi, Preston þessum og Voraldermanninum, eða heimkomnum her- mönnum sjálfum? Það ætti ekki að vera vandi að gera þar upp á milh. En sunium mönnum finnast allir dagar ann- aðhvort vera kjördagar eða þá undirbúning- ur kosninga, og því ríði á því einu að vera altaf í ha mhleypuskap. Voraldarmaðurinn er einn af þeim. Og þess fleiri gífuryrði, þess stærri lygarn- | "mu 1 __________: • ___• ___L_______.... 1-'. iram. flokksbönd gömlu pólitísku flokk-þ anna liggja sundurslitin, og óséð hvort hægt verður að lappa upp á þau. Stjórnir flestra landa, sem ýoru myndaðar á meðan á stríðinu I stóð, eru samsteypa tveggja eða fleiri flokka, og meirihluti þeirra flokka, sem að stjórninni stóðu, gerðu svo bandalag meðan stríðið ! stæði. Þetta bandalag hefir sum-; jtaðar gefist svo vel, að fiokkarnir i því hafa tekið ástfóstri hvor við mnan, og sem gerir afár örðugt i yrir þá að skilja samvinnuna, enda | ,ata„ ógreií fyrir mörgum til aft- Dodd.s Kid piU 50c y rhvarfs. Þanmg er það a Eng- 1 * eða sex öskjur fyrir $2.50, hjá öll- um Iyfsölum eoa frá The DODD’S MEDICINE Co. Toronto, Ont. er pao a andi, þannig hér í Canada. Á Englandi virðist sem Lloyd ieorge ætli sér ekki einasta að yf-! rgefa liberal flokkinn meó öilu á- .amt fylgifiskum sínum úr þejm tokki, heldur virðist jafnframt :m honum muni takast að ná und- um liberal-stórfiskum, þó þeir kin- ir sig miklum hluta íhaldsmanna og oki sér við að fara undir feld con- .tkoman verði nýr flokkur. Hér í servativa nafnsins. Þó feldurinn anadt, horfir málunum svipaS viS u sá !am, e( >íejM annaS naf|] .g somuletSts t Astralm. hcnum gefiS, hversu miklu geS- Umon stjormn her var mynduð feldari er hann þó ekki í þeirra , o sem kunnugt er af samsteypu augum. Að verða því við tilmæl- nargra beztu manna beggja flokk- Um þessara manna og gefa con- nna gömlu, og það samband varir servativa flokknu mannað nafn, er -nnþá. Eru ekki einasta ráðgjaf- ekki nema greiðvikni, sem flokkur- ;rnir í fullu bróðurlagi sína á jnilli, reldur halda þmgmenn þeir, sem .cosnir voru undir Union merkinu, nnþá bandalagið og una sér vel. Eftir að flokksþing liberala hafði verið haldið, var því spáð af mörg- jm, að liberalar þeir, sem áíjórn- na styddu, mundu hætta því og ílaupa undir merki nýja liberala iðtogans, og sjálfur lét hann það inn ætti ekki að telja eftir sér. Viðjar flokksins verða þær sömu. og áður, þó hann fái sér nýja spari- flík utan klæða. Ems og conserva- tiva flokkurinn á Englandi skifti um nafn til þess að geta hýst Chamberlain, eins getur conserva- tiva flokkurinn í Canada skift um nafn til þess að geðjast Calder, Sif- ton, Rowell og öðrum góðum joð út ganga, að hann byði þá vel- drengjum, sem ekki fýsir undir ar og þess meiri saurinn, sem hann getur lát- ið frá sér fara, þess betur er hann í essinu sinu. I sannleika er mannrolan aumkunarverð. íomna, en þeir sintu ekki boðinu og sitja kyrrir. Nýlega héldu svo pessir svo nefndu Union liberalar rund í Ottawa, og samþyktu þar í inu hljóði, að styðja stjórnina á- Menn eins og Dr. Clark frá i<eed Deer og Buchanan frá Leth- oridge, sem verið hafa til margra ;ra forvígismenn liberala í Vestur- Á víÖ og dreif. i uunu Preston kærurnar. Voröld er að sperra sig með hinar illræmdu Prestons kærur núna í hverju blaði, og má vænta að það taki hana til jóla, að birta þær, því þetta góðgæti er heil mikill bæklingur, og verður því blaðinu drjúgur eyðufyllir. En hræddir erum vér um, að sumir af lesendum blaðsins verði búnir að fá nóg af svo góðu áður en mörg blöð koma út. En Voraldarmaðurinn er hinn digurmann- legasti, eins og honum er tíðast, þegar hann getur ausið sem mestum saurnum; og með gleiðu hrossaletri tilkynmr hann almenningi, að stjórnin sé kærð um að hafa myrt fjölda Canadiskra hermanna, vegna þess að þeir vildu ekki greiða henni atkvæði, og að hátt- standandi embættismenn, eftir skipun stjórn-' arinnar, hafi framið meinsæri og drýgt hvers- kyns glæpi, sem hægt er að koma orðum yfir. Og heiðursmerki síðan veitt fyrir að skara fram úr í glæpaverkum. Þetta segir Lrossaleturs ir.ngan<?urinn, og hann hefir Voraldarmaðurinn sjálfur samið, því ræða Prestons kemur á eftir í allri sinni saur-dýrð! ! Margur gætnari maður mun spvria: Er Voraldarmaðurinn með öllum mjalla. Og vér, sem þekkjum hann, verðum að draga það í efa, því það er aðeins frá sjúkri sál, sem svona góðgæti getur komið. Preston er illræmdur um land alt, og að ís- Á meðan heimsstríðið mikla stóð yfir með - öllum sínum géiragný og vopnabraki, heyrðist 'nni lítið annað út um heiminn en bergmál skarkal- ans. Hugir manna og hugsjónir stefndu í or- ustuáttina, og hugsanalíf þjóðanna var svo náskylt hernaðinum, að lítið rúm gafst fyrir annað. Einstöku hjáróma raddir gerðu að sönnu við og við vart við sig, en dóu jafn- harðan aftur í stormbyl heimsandans. Heimsstríðinu er nú lokið, og einhug skálm- aldarinnar líka. Eru margir 'ménn mjög á reyki og hafa ekki getað náð festu síðan ein- ingarbandið brast. Órói og viðsjár hafa ris- ið upp hér og þar, ekki einasta í stríðslöndun- um, heldur og í óháðu löndunum, sem hvergi komu nærri ófriðarvellinum. En þetta er engin ný bóla. Veraldarsagan sýnir oss, að svona hefir það jafnan verið eftir styrjaldir, og að byltingar fylgja oftast í kjölfar stríðs- ins. Los kemst á hugsunarháttinn og þjóð- félagsstoðirnar skjálfa sem laufblöð í vindi, og því stærra og víðtækara sem stríðið hefir verið, þess geigvænlegra verður hafrótið. En svo kemst aftur á ró og kyrð. Hinn úfni sær verður að nýju spegilsléttur og meistarahönd mannsandans knýr heiminn áfram sem áður, í settum og takmörkuðum skorðum. Svona hefir það verið og svona verður það. Þeir, sem nú eru boðberar nýrra strauma, verða því aðeins sigursælir, að það, sem þeir kenna, geti staðist próf lífsreynslunnar og fallið í samlag við þjóðlífsheildina. Annað á ekki líf fyrir höndum. Óhroðinn getur glitr- að um stund, en getur aldrei orðið varanleg- ur. Öfgarog æsingar geta Iátið vel í eyrum, en þær verða aldrei til frambúðar. Ekki heldur sú þjóðmálastefna, sem leggur undir- stöðu sína á draumsjónum, þó fagrar séu. Heimurinn þarf kjölfestu, og hann hefir hana í stjórnarfyrirkomulagi flestra þingræðis- landa. Að víkja frá þeim grundvelli er ekki einasta hættulegt, heldur er hverju því landi búin tortíming, sem það gerir, og þjóð þess merki MacKenzie King, en sem ekki vilja láta kalla sig ConServativa- Union fiokkur, eða sem á réttri þýðingu á íslenzku ætti að vera sambandsflokkur, lætur vel í eyr- um, og hið nýja blóð í æðum ílokksins ætti að vera honum til góðs. , Vér þykjumst þess fullvissir, að ^anada, lofuðust nu til að styðja þessi flokkssameining muni ávinna ‘ Rórnina, sömu stjórnina og liberal sér álit og góðvilja þjóðarinnar, og þingið fordæmdi, og Preston, Ad- að sambandsflokkurinn með Sir R, amson og Voraldar-Siggi telja L. Borden fyrir leiðtoga, mundi sig- glæpamannaflokk. Maharg frá urvænni við kosningar heldur en ef conservativaflokkurinn hrekti nú- verandi bandamenn sína á burtu, og sækti einn fram undir gamla flokksmerkinu. Maple Creek, helzti maður korn- yrkjumannafélaganna, hét stjórn- fylgi sínu. R. L. Richardson Tribune ritstjóri, sem telja má einn allra frjálslyndasta blaðamann þessa lands, sór stjórninni trúnað- areiða. Henders frá Macdonald gerði hið sama, og svo hver af öðr- um liberal-umomstanna, og það sftir að þeir höfðu heyrt Preston- icærurnar, sem Voröid er að burð- IV. Menn verða einnig að íhuga, að það verða fleiri en gömlu flokkarn- ir tveir, sem koma til greina. Nú er sérstakur bændaflokkur að rísa * rn l r l • i i upp og verkamannaflokkurinn að -<st meo. hkki hata þeir Jagt mik-! drekka mn trúnað á það, blessaðir, enda fáir gera það aðrir sig lífsþrótt. Raunar getur verkamannafiokkurinn aldrei r 1 i ■ ,, | i en, ein ! Lugsað til að ná fleiri en 10 þing- teldntngar og Voraldarritstjortnn. | sæjum á sambandsbinginu, aS /et eram jafnvel , efa um hann, minsta ko5ti eklj þvi þo hann gah hátt um ósóma og /iæpi, þá þarf hann ekki endilega glötunin vis. II. Stjórnmálahorfurnar í heiminum eru eins og annað, fremur á ringuireið. Stafar það aðallega af tvennu. Fyrst óróa þeim, sem ríkir í flestum löndum og sem er bein afleið- ing af stríðinu; og í öðru lagi af því, að að trúa því sjálfur; margur góður klerkur hefir prédikað á móti sann- færingu sinni og ekki orðið ilt af. Voraldarmaðurmn var einu sinni nærri því orðinn prestur. En hvað sem því líður, þá hefir Union stjór:iin hcilt og óskift fylgi allra þeirra þingmanna, sem kosnir voru undir hennar merkjum 1917, og má mikið vera ef sambandið helzt ekki upp frá þessu. III. En það er hér eins og með gamla Joseph Chamberlain og félaga hans þá er þeir yfirgáfu Gladstone forð- um og liberal flokkmn vegna írska málsins. Þeir ildu ekki láta kalla úg Conservativa, og conservativa fiokknum fanst það borga sig, að gefa upp flokksnafnið til þess að fá haldið Chamberlain; og þannig skeði það, að Unionistar komu stað Conservativa á Eng- andi. —- Hér í Canada er líkt á- statt. Vér getum ekki láð Hon James A. Calder. bessu risamenr. vestur-canadisks liberalismuss, þói hann vilji ógjarnan láta kalla sig conservativa, né heldur Arthur L. fton, fyrrum liberala stjórnarfor- -"•nni í Alberta og N. W. Rowell. -rum liberala leiðtoga, Hugh Guthrie, MacLean, Ballantyne, Mewburn, Turiff, dr,. Clark og öðr- í nálægri fram- En bændaflokkurinn er þar á móti óráðin gáta, sem miklu örð- ugri er viðfangs. í Ontario, Saskatchewan og AI- berta hafa bændur myqdað sér- s,nni stakan pólitískan flokk, og hér í Manintoba mun hann í myndun. Sjávarfylkin munu líklega ekki vera mikið hlynt þessari nýju hreyfingu, þau eru ánægð með gömlu' flokkana tvo. I Ontario eru 68 bændaflokksmenn í kjðri við fylkiskosningarnar 20. þ. m., og í þessum 8 aukakosningum til sambandsþingsins verða að minsta kosti þrjú þingmannsefni úr bændaflokknum og styður sam- bandsstjórnin tvö þeirra. Er ann- að í Assiniboia kjördæmi í Sask- atchewan. 1 Ver ájítum að sérstakur bænda- ílokkur hafi ekkert erindi inn á póhtíska völlinn. Álítum langt um eðlilegra að bændur skiftist eftir ciamla vananum niður á milli 'tjórnmálaflokkanna gömlu, og láti þar við sitja. Sem sérstakur flokk- ur gera þeir slfkan glundroða að vandséð er hverjar afleiðingarnar gætu orðið. Setjum svo að 100 Unionistar og 100 liberalar, 10 verkamenn og 50 bændaflokks- nenn yrðu-kosnir til þingsins við læstu kosningar. Hvað yrði um .tjórnina. Liberalar gætu ekki nyndað stjórn nema með aðstoð bændaflokksins; og núverandi

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.