Heimskringla - 08.10.1919, Síða 7

Heimskringla - 08.10.1919, Síða 7
WíNMPEG, 8. OKTÓBER 1919 HEIMSKRINGLA 7. BEAÐSIÐA Sjerhver sem keypti Canada’sVictoryBonds Græddi peninga. Jám á ís!andi. Hver einasti og einn af þeirri einni og hálfri miljón manna, sem keypt hafa Sigurlánsbréf Canada, vita að þeir geta selt þau í dag fyrir meira en þeir borguðu fyrir þau. Sérhver kaupandi Sigurlánsbréfa Ca~ada hefir fengið fimm og hálft prósent rentur hálfsárslega greiddar. Meir en há?f miljón Canadamanna, sem keyptu Sigurlánsbréf Can- ada, uppá afborgm, hafa sparað peninga sem þeir hefðu ekki gert annars. Tryggingin að baki Sigurlánsbréfa Canada, er hin sama og stendui að baki eins dollars eða tveggja dollars bankaseðils. Sá er þó munur- inn að þér dragið rentur af Sigurlánsbréfinu en ekki af bankaseðlinum. Bankar eru reiðubúnir að lána peninga út á Sigurlánsbréf Canada hvenœr sem er. Sigurlánsbréf Canada er hægt að breyta í peninga hvenær sem er. Það er enginn annar vegur opinn, sem er öruggari til að verja peningum sínum í eða gefur betri hagnað. Canada ætlar bráðum að gefa þegnum sínum tækifæri til að kaupa Victory Bonds 1919. Það verður að líkindum í síðasta sinni sem Can- ada selur Sigurlánsbréf með slíkum kosta kjörum. Búið yður undir að kaupa núna, eins mörg Sigurlánsbréf, eins og þér óskið eftir að þér hefðuð getað keypt síðast er þau voru seld. LOAN Tæringarveikir hermen'n Það er kunnugt af fornsögun- um, að forfeður vorir unnu járn ----- úr jörðu hér á íslandi. 1 Egils- Upp að síðast jiðnum ágústmán- sögu segir frá því, aS Skallagrím- uði höfðu 39j9 tænngarveikir her- ur hafSi rauSablástur mikinn. Og menn verið sendir aftur til'Canada. járn hefir fundist hér víSa, enda Mönnum kann að þykja þetta há þótt lítt eSa ekki hafi veriS rann' la]a> þar tij hún er borin sama;l v ð sakaS 'hve víSa þaS finst, og þaS- stærð hersins. Séu frá dregnir an af 8ÍSur hvort haS nruni tilvinn- þeiri sem féjju á vígvejjinum eða andi aS vinna þaS. Á einum staS dóu af sárum eða sjulcdómurn, má heHr þó fariS fram rannsókn, sem segja að 400,000 hafi verið í her- *é á sandi f~im- sem borist hefir þjónustunni. Ekki eitt prósent hef- fram í HéraSsflóa _ jámsandin- j jr fengið þe$sa næmu jungnaveikii um hans Þórarins GuSmundsson- J,rátt fyrir aj]a vosbuðina og harð. ar. Þær rannsóknir munu hafa | réttinn, sem hcrmennirnir urðu við leitt í ljós, aS í þeim sandi væri að búa Sýmr ^ greinijega svo mikiS af jámi, aS þaS væn hvernig útilífið megnar að vega á meir en vinnandi vegur aS ausa j móti þessarj pjágu mannfélagsins, sandinum upp af sjávarbotni ogj þegar hjnjr tæringarsjúku her_ bræSa úr honum jámiS. HafSi menn náðu Canada> yoru ^ ^ Þórarinn komiS á fót félagi í Bret- Jr á hellsuhæli, sem stjórnin háfðt landi, sem ætlaSi aS nota námu| byggja Qg útbúa á sem beztrj> þessa, og gaf þ.ng vort emkaleyh hátt> samfara kröfum ^ á henni. C)r framkvæmdunum hefir Iþó ekkert orSiS, líklega vegna stríSsins. AS minsta kosti er því alstaSar um kent alt fram- tcLksleysi og framkvæmdaleysi, svo aS ekki er ófíklegra aS þaS hafi stöSvaS þessar framkvæmdir held- ur en aSrar. En hvaSan er þessi járnsandur í HéraSsflóa kominn? Hann er kominn innan úr landi. ÞaS er alt saman framburSur úr Lagarfljóti, járngrýti, sem þaS hefir boriS meS sér til sjávar. ÞaS er því tæplega mga. Aðeins ój/2 prósent af sjúkling- unum dóu, 75 prósent urðu albata og hæfir til vinnu, og 18'/2 prósent er ennþá undir læknishendi og hafa góða batavon. Meðan hinn sjúki hermaður hef- ir verið á hælinu, hefir hann haft sitt fulla kaup og fjölskyldustyrk. Á sama hátt verða þessir osf kring um 20,000 aðrir hermenn, sem lamaðir eru á einhvern hátt, laun- aðir og styrktir í framtíðinni, með- efi á því, aS sé járnsandur þessi . .. .. ^ , , , . , [ i.. * i. an porr er, og verour nokkur hluti ’atn goour og at er lat.o, pa er jarnnama einhversstaSar meSfram komandi sigurláns að ganga til þess. Er því nokkur ástæða til að biðja- þjóðrækna og drenglundaða þcgna Iandsins að kaupa. — Vissa- lega er nauðsynin aúgljós. “LÆKNIÐ KVIÐ- SLITYÐAR EINS- MITT EIGIÐ.” fljótinu. Menn vita þaS nú, aS AustfirSir eru auSugir af ýmsum málmum, eSa aS minsta kosti hafa fundist þar ýmsir málmar. Og hví skyldi eigi geta veriS járnnámur þar, svo auSugar, aS gróSi gæti orSiS aS því aS starfrækja þær? Eg átti til viS sænskan mann hérna um daginn. Hann var ný- kominn hingaS og hafSi komiS j f. * s'y®i,firSi f. Um 0G EG LÆKNAÐI um miklu járnnámum Sv.a hjá Gelleware. Hann sagSist hafa séS á SeySisfirSi steina sem aS sínu á- liti væru svo járnauSugir, aS þeir 3ama11 síákafteinn lækr.aði s... . . . * i i ■ i » •» eigií. kv.ðslit eitir að 1 stæSu alls eigi aS bak. þv. jarn- aöj5u ..upp,kurt eða d„u-a.” grýti, sem brotiS væri í Gelleware. ______ Eftir því sem sér hefSi virst meS V;.*al Uan, og hr+ HVlií þvi aS vega steinana í hendi sér, Kafteinn Cóllings . var í sig ing,u.n j. i • i r i/if 1_____1 mTSrg ár; og svo kom fyrir hann ívö- mundi peir haia likia eolispyngd kviösiit, sva hann varð ekki eiu- _ c* • ungis a$>hættá ■ jófertSum. heitiur l.ka em sog jarngrytio saenska. tLini Hggja rúmfastur í mörg ár. Ha' 1 , i____ „áíS reyndi marga lækna og margar tt g- munurinn, sem hann heloi seö, undir umbúða, án nokkurs árang- • / „* urs. Lokstvar honum tílkyiW a5 a , væri sa, aS steinarmr a beySistirSi at5 hvort yr»l ' hann að gr.nga uu :i Un'inlpítnrí P.riöriS í uppskurS eCa cleyja Hann gj. r.ii væri brunleitari. tarjotio . '*-»*-lle hvoriiBt. Hann læknaði sjailan siy. ware væri bláleitara. En þaS væri ekki að marka. Steinar þeir, sem hann athugaSi á SeySisfirSi, hefSi legiS lengi ofanjarSar og gæti þaS haft áhrif á lit þeirra.----- ÞaS er kunnugt, aS námamenn eru mjög glöggskygnir á þaS, hvar málma þeirra,, er þeir hafa unniS, er helzt aS leita. Þess vegpa virS- ast ummæli þessa manns þess verS aS lítil tilraun væri gerS í þá átt aS rannsaka, hve mikiS járn muni leynast í járngrýtinu þarna eystra. ÞaS mundi aldrei kosta mÍkiS. ..jQræííur m.nlr OK Syatur, l»ér l*urflTS ASalrannsóknarkostnaSurinn ligg- ur . því, þegar fariS væri aS at'. „ , , I Kafteinn Col.ings íhugaði ástand huga, hve stor naman er. En þaS »wt vandiega og ioks tókst honum að . „ i finna aðferðina til að lækna sig. er okkur í rauninm nauSsyn, aS at-l Hver og einn getur brúkað sömu . . ; aðferClna; hún er einföid, handhæg huga sem allra fyrst hver gæSi ls-, °s óhuit og ódýr. Ait fóik, sem geng- , . , ’ , I *r með kviCslit ætti a® fá bók Coll- land a 1 skautl sinu, aSur en Ut- ings kafteins, sem segir nákvæmlega . . „ . i | írá hvernig nann læknaði sjálfan sig lendingar hara hremt þau ao okk- og hvernig aCrir gett brúkats sömu , ’ . , ., i . , .. I ráðin auSveldlega. Bókin og meðul- ur ovorum. Þvi aS yhrleitt hefir in fást ókeypis. Þau verða send póstfrítt hverjum kviðslitnum sjúk- íingi, sem fyllir út og> sendir miðann hér aC neCan. En sendið hann ntrnx — áður en þér látið þetta blað úr hendi yCar. Kkki att I.fttn Skera Yiinr Sundnr Né atS Kveljaat f l mliúíiuiei." “Every Dollar Spent in Canada” Gefið út af Victory Loan nefndinni í sameinigu við íjármálaráðherra sambandsstjórnarinnar. okkur fram til þessa fariS líkt og hananum, sem ekki vildi líta viS gimsteininum. ViS höfum hugs- að of skamt, aSeins aS viSa svo aS okkur, aS viS hefSum til hnífs og skeiSar, en sjaldan hugsaS lengra fram í tímann. ViS erum orSnir svo vanir því, aS telja grasiS á jörSinni og fiskinn í sjónum einu hjálparhellur okkar, aS viS minn- umst þess eigi, aS fleira er ætt en flesk. órækja. Morgunbl. -------o------- _ | FREE RUPTURE IIOOK AND REMEDY COUPON Capt. A. W. Collings flnc.) Box 198 D, Watertown N. Y. Please send me your FREE Rupture Remedy ard Book with- out any obligation on my part whatever Name ... Address , f

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.