Heimskringla - 08.10.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.10.1919, Blaðsíða 8
«. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 8. OKTóBER 1919 Winnipeg. — * " .Strætiabi autafélagift hér í borginni á í vök aö verjast. Haffti |»aö beðið mn að fá Leyfi til að hækka fargjalci- ið uxn 1 cent, úr 5 centum upp í 6 eent, en boj'garráðið hafði neitað um ieyfið. Sneri félagið sér þá til McDonalds þjóðnytjadómara og gaf hann leyfið samstundis. Ákvað nú félagið að hækka öll fargjöld um 1 eent s. 1. sunnudag, en borgarráðið reis þá.ujfp að nýju og skipaði lög- manni sínuin að fá dómstólana til jress að banha hækkunina, þvf Mc- Donald hefði ekkert vald til að leyfa hækkunina. Pékst þegar dómsúr- skurður er bannaði félaginu að hækka t'jrgjöidin, fyr en báðar hlið- ar hefðu komið fram með ástæður sínar fyrir dómstólunum, og verður það í dag. Varð félagið að sætta sig við þetta, en hótar nú að tóta borg- ina borga mismuninn, sem fai’gjalds- Jiækkunin hefði numið, hefði hún gengið i gildi á sunnudaginn í stað þess á morgun, fái félagið leyfið þá. Pái það ekki leyfi til hækkunar, hót- ar það að hætta starfrækslu allri. Menn bfða með spenningi úrsiit- anna. P. Paulson fiskiklakaumsjón- e.rrriaðiir sambe.ndsstjórVrarinnar, var hér á ferð á þriðjudaginn. Heimili hans er nú í Miktey. Hr. Ben. J. Lindal, sem dvalið hef- ir hér í borginni nokkrar undanfarn- ar vikur, hefir nýle.ga keypt tvær timbnrveralanir að Oakville og For- tier, Man., sem ganga undir nafninu "'l'he Crescent Lumber Yards Ltd.” Verður framtíðar heimili Lindals í Oakville og veitir hann forstöðu veratóninni þar. Ben. Lindal er son- ur Jakobs H. Lindal f Wynyard og bníhir þeirra VValters lögmanns og Hannesar hveitikaupmanns, og er hann sein þeir hinn gjörvilegastl maður. * Peir Ingimundur ólafsson og Hikujiás Snædal, frá Reykjavík P. O-, Man.. komu ilfingað á miðvikudag- inn var f bifreið. Höfðu þeir keyrt f henni alla þá vegalengd á ríímum degi. Heim héldu þeir aftur í bif- reiðinni næsta dag. Mrs. Halldór Ásmundsson frá Red Deer, Alta., eru nýkomin hingað til horgarinnar og dvelja hér um tfma. Hr. Ág. Eyjólfsson frá Langruth, var hér á forð á þriðjudagirm. Verkamannaflokkurinn útnefndi á mántidagskvöldið séra Wm. Ivens fvrir ixngarstjóraefni sitt við kom- andi kosningar. Hafði hann 15 at- kvæðum fleira en S- J. Parmer á út- nefningarfundinum. Landi vor John J. Samson var útnefndur bæjarfull- trúaefni f III. kjördeild. Hafði hann hæsta atkvæðatölu af fjórum til- nefndum. Hin bæjarfulltrúaefnin sem útnefnd voru, eru: S- Cart- vvright í I. kjörd.,, P. J. Tipping í II. kjörd., Thos. Plye í I\r. kjörd., John Queen í V. kjöid., .1. Blumberg f VI. kjörd., H. Jones í VII. k.jörd. Eina- ig voru skólanefiwlarmenn útnefndir f hvérri kjördeild. , H,r. Priðbjörri Jósephson frá Sin- cláir, Man„ var hér á ferð á iriánu- daginn. íibf i.^o wmm i“íri Sendið Nafn Yðar á Póstspjaldi. .Nú á dögum dýrtíðarinnar megiS þér ! ekki vera án þessa verSlista, sem befir át$ geyma alt sem þér þarfnist, og með ! því lágrverði, sem aSeðins hiS gríSar- mik'la kaupafl Eaton’s getur gert mögu »leg. Verðlistinn gefinn. Skrifið í dag. Kaupið Eftir Eaton’s Verðlista. Undursamleg margbreytni í varningi og hundruð bundraða af kjörkaupum sjást á síSum hins nýja verðlista. A8 kaupa í hönum faerir nærri því eins mikla á- nægju og a8 kaupa í stóru búSinni sjálfrr — ReyniS þaS. *T. EATON C°u WINNIPEG • CAN WILL FILL YOUR Stefán Sölvason píanókennari er byrjaður á pfanókenslu að Suite 11 Elsinore Apts. á Maryland Street. Kennir hann hæði börnuin ag full- orðnum. Stefán liefir ágætt orð á HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crown8, og Tannfyllingar —bönar til úr beztu efnum. —at.erkiega bygðar, þar aem ’ mast reynir á. —þægilegt að bíta með þelm. —éngnrlega tllbúnar. -anding ábyrgat —geía affcur unglegt úfcllt. —rótt og vJ=ia4aLega -mm rel 1 nrannl. —pekkjast ekkl frá yðer elgia tðnnum. —þægilegar til brúks. —Uómandí vel smíðaðar. —«indinir ábyrgst. DR. R0BINS0N Taaalssknir og Félagar hana BIKKS BLDO, WHTMIBKO sér sem píanókennari, og ættu þeir, sem til náms hyggja, að leita til han.s. Kenslugjaldið mjög napn- gjarnt. nefna hina almennu árshátíð, vogna bess að I þetta sinn er alt gert til að allir, ungir og gamlir, geti skemt sér sem bezt. Munið eftir inániKiogin- um 13. október næstk. Munið eftir skemtisamkomunni, tombólunni og happamótinu, er baldið verður í Únítarasalnum á fimtudagskvöldið. bað verður ó- venjulega fjölhreytt skemtun og ættu menn því að fjölmenna. Eins og áður hefir verið um getið í lilöðunuin, ætlar Jóns Signrðssonar félagið að lialda inikla útsölu um mánaðamótin nóv. og des., á hann- yrðuin, matvöru o. fl. o. fl.. Þeir meðlimir og vinir félagsins, fjær og nær, sein góðfúslega vildu hjálpa fé- laginu með því að gefa muni og mat- væii fyrir sölu þessa, eru beðnir að senda tilalg sitt til forstöðukvenna hinna ýmsu nefnda seip fyrir söl- unni standa, og eru nöfn þeirra gef- in hér með: Hannyrðanefnd: Mrs. Hanson, 939 (iraham Ave-: Mrs. Finnur Johnson, McDermotr Svuntunefnd: Mrs. Thonlúr Johnson, 324 Maryiand St. Matsölunefnd: Mrs. Borgfjörð, 832 Broadway, Mrs. P. S. Pálson, G66 Lijiton «St.; Mrs. Thorpe, 42 Purcell Ave. Fiskidráttarnefnd : Miss Hattie Johnson, 779 Hiome St., Mfss S. Eydal 743 Aiverstone St. Rausnarleg gjöí. Hér ineð kvittast með þakklæti fyrir peningaávísun að upphæð $220.00, sem er fyrsta borgun af dán- argjöf hr. Aðalsteins Jónssonar, Húsavík, P- O., Man., til heiinkom- inna særðra hermanna. Eftirlitsmenn dánarbúsins, Hr. K. og S. Sigurðsson, Winnijæg Beach, hafa sýnt oss það traust að gefa oss Græðir Hár á skallamönnum. SerfræBInjrur ífrfur rfllS «em dnKar. Þúsundlr manna eru sköllóttir eSa hafa hárlos og hafa reynt öll hugsanleg meööl árangurslaust. Kngu a® síöur er hægt aC ráöa bót á þessu og þaö á auöveldan hátt, svo aö hár ekki ein- asta hætti aö detta af heldur vaxl aö nýju og þaö á sköllóttum höföum, er svoleiöis hafa veritS í fleiri ár. MetS- alitS hreinsar einnig höfuötts af allri væringu. Hvaöa lyfsali sem er getur sett meöaliö saman, sem hér seglr: Bay Rum sex únxur. Lavona de Com- þosee 2 únzur og Menthol Crystal % drachm. Ef þú vilt þaö ilmandl, bæUu Yér viljum vekja athygli almenn- ings á tombólu og dansi, sorn .stúkan Hckla auglýsir á öðrum stað í blað- inu, eða sem öllu heldur mætti viö einum drachm af uppáhalds iim. vatni þínu. Hárrrfeöal þetta mælist hvervetna ágætlega fyrir. Kvenfólk veröur aö vara sig á aö láta þaö ekki koma í andlit sér, eöa þar sem hár á ekki aö vaxa. á vald útbýting þess hluta fjárins, sein erfðaskráin ákveður að gangi til særðra hermanna. 1 umboði Jóns Sigurðssonar fé- lagsins. Mrs. Pálsson (gjaldk.) 666 Lipton St. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson messaði í lýðkirkjunni í Fort Rouge á sunnu- daiginn. Wonderland. Ef bér ihafið mist af að sjá Outing Chester myndirnar, þá bafið þér mist mikið, því þær eru óviðjafnan- iegar, bæði skémtandi og mentandi. Þær eru sýndar á hverjum mánu- degi og þriðjudegi- í dag og á morg- un verður hin forkunnarfríða leik- kona May Allison sýnd f “Castles in the Air”, mjög spennandi mynd. Á föstudaginn og laugardaginn verður MÍldred Harris, eiginkónan hans bharlie Chaplin, sýnd í “Borrowed Clothes*’, óhrifainikilli mynd, og “The Red Glove”. A mánudaginn og þriðjudaginn verður hinn frægi leik- ari MonroeSalisbury sýndur í “Light of Vietorý’. Býður nokkur betur en W«nMerland? tí Stefán Sölvason, píanókennari. K«*nnIr liörnum »k fiillorTSnum. Helnin frá kl. 10 fll 2 or; ?í—7 Sulte 11, Klnlnorr Aptn. Marflaod St. — RAÐSKONA óskast á gott sveitaheimih í Argyle bygð. Þarf að vera góð mat- reiðslukona og hreinlát. Góð kjör boðin. Skrifið eftir upplýs- ingum og tilgreinið væntanlegt kaup til Box 225, Baldur, Mau. 2—6 WONDERLANR THEATRE U Miðvikudag og Fimtudag: MAY ALLISON í “Castles in the Air”. Föstudag og Laugardagí MILDRED HARRIS (Mrs. Charlie Chaplin) í “Borrowed Clothes”. MONROE SALISBURY í “Light of Victory”. KENNARA VANTAR frá 1. október viö hinn nýja Lundi skóla nr. 586 að Riverton Man. Þarf að hafa “Third class professional” eSa “Second class non-professional Standing". S. Hjcrleifson 51—2 8ec- Tr«a«. ---------------------- Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. A8ger8ir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiShjól. J.E.C. Williams 641 Notre Dame Ave. Kvenhattar Eg hefi nú miklar birgSir af ný- tízku kvenhöttum fyrir haustið, og veturinn, sem eg sel mjög sann- gjörnu verði. LítiS inn til mín og sannfærisL Eina íslenzka kvenhattabúSin í borginni. Mrs. Swainson. 696 Sargent Ave. Talsími Sh. 1407/ 51—2 J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.