Heimskringla - 22.10.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.10.1919, Blaðsíða 1
SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yíir VERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg J?OYAK CROWH XXXIV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 22. OKTÓBER 1919. NÚMER 4 Kosningarnar i Ontario. Sijómin tapar. Bændur og verka- menn vinna. Enginn flokkur getur myndað stjóm. Fylkiskosningarnar í Ontario, er fram fóru á mánudaginn, fóru cöSruvísi en flesta varði. Hearst stjórnin beiS algerSan ósigur og liberalflokkurinn tapaSi tveimur saetum, og eru þeir flokkar, con- servativar og liberalar jafnir á hinu ingsstjórn verSi mynduS, þó óráS- iS sé ennþá hverskonar 'bræSingur þaS verSur. Samfara kosningunum fór fram atkvæSagreiSsla um vínbann, og eru horfurnar þær aS núverandi bannlög skuli standa, meS þeim breytingum aS selja megi ölteg- undir og léttari vínlföng. SIGURLÁNSBRÉF Canada ættu all- ir þegnhollir Canadamenn að kaupa. Kaupiö Sigurlánsbréf. CANADA SambandsþingiS stendur ennþá nýkosna þingi, telja 28 þingmenn | yfir. Eru Grand Trunk kaupin hvor. Conservativar höfSu 76 þaS helzta, sem á dagskránni er áSur og liberalar þrjátíu. Bænda- j þessa dagana. flokkurinn því nær gjörsópaSi sveitakjördæmin og náSi 42 þing" j Aukakosningin í Assiniboia sætum, eru þaS 40 sæti meira en ætla aS verSa sótt aif ó-' hann hafSi á síSasta þingi. Verka- venjuIega miklu kappi. Halfal mannaflokkurinn, sem hafSi einn | ræ®uskörungar drifiS aS úr öllum! mann á síSasta þingi, hefir nú 1 1 eSa 1 2. Einn þingmaSur er óháS- Útkoman varS þannig: ur. Bændaflokkurinn...............42 Conservativar.................28 Li'beralar....................28 áttum til aS hjálpa þingmannsefn- unum. Helztu hjálparmenn Mr. Goulds( bændaflokksmannsins eru þeir J- A. Maharg, sambandsþing' j maSui, og Woods formaSur bændafélagsins í Alberta. Ma^ | harg er svo sem kunnugt er, for-l Verkamenn.................... ^jseti kornyrkjumarinafélagsins í °haSur .............- -t - - | Saskatchewan. Eru bændur ein-l All III huga Um aS k°ma herra Gould aS, s j og mun pega 'fullyrSa aS kosnihg1 En þaS var ekki nóg aS con- J hans sé vjss.. Motherwell til servativar mistu tvo þriSju hluta hjálpar hafa komiS þeir Hon. j þingsæta sinna( heldur féllu flestir Walter Scott fyrrum stjórnarfor-' leiSandi menn flokksins. Sir maSur í Sask., og Andrew Mac-! Master sambandaþingmaSur frá Quebec. Eftirtektarvert er þaS, William Hearst, stjórnarformaSur- inn, féll fyrir verkamanni í Sault Ste. Marie, meS 1000 atkv. mis- a:S enginn af ráSgjöfum 'Marten- mun. Sir Adam Beck, einhver á- stjórnarinnar í Saskatchewan hafa gætasti maSur conservativ-flokks- komiS til hjálpar Motherwell, fyrr- ins, féll fyrir verkamanni í London Ont. Mr. I. B. Lucas dómsmála- árSgjafi féll fyrir bænda'flokks- manni í Center Gray, og sömu for- lögum áttu Hon. W. D. MacPher- son ifyikisritari og H. F. McDiar- mid ráSgjafi opinberra verka, aS sæta í kjördæmum sínum. Kosn- ing T. W. McGarry fjármálaráS" herra er ennþá í vafa, en fimm ráSgjafarnir hafa náS kosningu áreiSanlega. Liberalar undir forustu H. H. Dewart, unnu fimm þingsæti í Toronto og þykir þaS nýlunda, því í heilan aldarfjórSung hefir Tor- onto.borg aSeins sent 2 liberala á þing, og annar þeirra var Dewart sjálfur, sem var kosinn viS auka- kosningar 1917. En þessi gróSi liberala í Toronto breyttist í tap, er náS var sveitakjördæmunum, I ,, ... , . . ' og af hólmi kemur flokkurinn 2' Kmg' >«berala-le,Stogann, um samfélaga sínum og jábróSur. Sýnir þaS ótvíræSilega aS stjórn- in vill ógjarnan koma opinberlega fram í berhögg viS Bændurnar, sem hún veit aS eru undantekning- arlítiS andvígir , li'berala-stefnu MacKenzie King. Á allsherjar verkamálaþingi, er haldiS verSur í Washington í mán" aSarlokin, hefir sambandsstjórnin skipaS sem fulltrúa sína þá Hon. G. D. Robertson atvinnumálaráS- gjafa og Hon. N. W. Rowell for- seta leyndarráSsins. Ennfremur þá S. R. Parson úr vinnuveitenda flokknum og P. M. Draper úr verkamannaíflokknum. Aúk þess- ara fjögru fulltrúa sambandsstjóm- arinnar hafa fylkisstjórnirnar sent sinn fulltrúan hver. Prince Ed- ward Island hefir valiS Hon. Mac- þingmönnum færri en hann fór á hann. ÞaS voru brennivínsvinir, sem voru valdandi aS sigur liber- ®la í Toronto, því þeir skoSuSu Dewart sína einu von. B^ændaflokkurinn vann tvo þriSj u hluta allra sveitakjördaem-i fara fram naestkomandi mánudag. anna og flest me<S miklum at-! Engir voru útnefndir gegn Mr. kvæSamun, og verkamenn unnu í MacKenzie King í Queens kjör- og fyrir Manitobastjórnina mætir Hon. Thos. H. Johnson dóms- málaráSgjafi. Útnefning til aukaþingskosning- anna fyrir sambandsþingiS fór fram 20. þ. m., en kosningamar borgunum Hamilton, Kenora, Fort William( London, Niagara Falls, Petersboro( Waterloo, Sault Ste! Marie og South Brant. LeiStogi verkamanna, Walter Rallo, vann mikinn sigur í Hamilton West. En *nu Hamiltonsætinu 'héldu verka- menn áSur. Kosningaúrslitin sýna þaS ótví- Tae *^eSa, aS enginn ^lokkanna gctur myndaS stjórn. Ef con- servativar og liberalar slægju sam- ®n reitum sínum, þá hefSu þeir til amans einum betr, en helming, en a g*ti aldrei látiS sig gera, og > Verkamenn og bændur gerSu r£* °S hefSu þann óháSa me , ,Ser’ vanfaði einn upp á helm- mg þingmanna, svo ekki er sú sam- steypan varanlegri. Engu aS síS- ur er búist viS, aS einhver bræS- dæminu á P. E. I. og Hon. Henry Drayton íjármálaráSgjafa í Kings- ton, Ont. Eru þeir því báSir kosn- ir gagnsóknarlaust. I hinum sex kjördaemunum fara fram kosning- ar. I Victoria B. C., þar sem Dr. S. F. Tolmie, landbúnaSarráSgjaf- inn nýi sækir, er verkamanna- flokkurinn meS mann á boSstóI' um. í Quebec kjördæminu eru þrír í kjöri og fjórir í Carelton N. B., og tveir í hinum þremur, Gler- gary Stormont, Assiniboia og NorSur-Ontario. Liberalar eiga eitt sætiS víst, Quebec, og bænda- flokkurinn Assinaboia. Stjórnin á NorSur-Ontario og Carelton kjör- dæmin , og eins Victoria, vís, en Glengary Stormont er í vafa. ÞaS hefir lengstum veriS liberal, og kaus Uniön-liberal síSast. Þrír illræSismenn voru af lífi * teknir í Prince Albert, Sask., á föstudaginn. Voru þeir allir hengdr á sama gálganum á sama tíma og af sama böSlinum, Arthur Ellis, og tókst aftakan slysalaust. Þeir, sem'af Iífi voru teknir, voru fransk-canadiskir, og hétu Dr. Joseph Cervais, Victor Carmel og Jean St. Germain. Menn þessir höfSu frami, ýms illræSisverk, þar á meSal höfSu hinir tveir síSast- nefndu drepiS tvo menn, lögreglu- þjón og hermann, og doktorinn( sem var leiStogi illræSismannanna átti þar ekki beinlínis sök aS máli, en hann hafSi mikiS fengist viS dáleiSslu, og báru hinir tveir hon- um þaS á brýn aS þeir hefSu fram- iS öll sín illræSisverk undir áhrif- um dáleiSslunnar. KviSdómurinn fann þá alla jafn seka og söm var hegningin. Mrs. Teikemi Nyrhink var sýkn- uS af dómstólunum í Edmonton, Alta., af morSi á tengdasyni sín- um, George Bodarenko, núna ný" veriS. ÞorpiS St. Raphael í Quebec- fylki, brann aS mestu fyrir nokkr- um dögum síSan. Á kirkjuþíngi Presbetyriana í Austur-Canada var nýlega sam- þykt þingsályktun þes^s efnis, aS þingiS mælti meS því aS lág- markslaun barnakennara mættu ékki vera undir 1 000 dölum. # 1 Halifax hefir maSur einn, John Delaney aS nafni, veriS tek- inn fastur, sakáSur um morS á konu sinni. Tvær konur og tvö börn biSu| bana nálægt Guelph, Ont., á1 mánudaginn, meS þeim hætti, aS jámbrautarlest á fleygiferS rakst á vagn, sem konurnar voru aS keyra í. Kona nokkur í Peace River, Alta., Mrs. John F Dougherty aS nafni, hefir veriS tekin föst, ákærS um morS á manni sínum. Doug- herty hvarf í maí síSastliSinn og spurSist ekkert til hans, þar til nú aS lík hans fanst í kjallaranum undir húsi þeirra hjóna( grafiS undir kartöflum og moSi. Ná- granni DoughertyS, Sam Druschk, helfir einnig veriS tekinn fastur aS undirlagi Mrs. Dougherty. Segir hún aS hann og maSur sinn hafi veriS fjandmenn og aS Drusohk hafi* drepiS hann. En hvemig stóS á því aS líkiS var faliS í kjall- aranum í húsi hennar, og aS hún þagSi ýfir glæpnum( hefir hún ekki gert grein fyrir, og situr hún því nú í fangelsi ákærS um morSiS, sem hún kærir nágrannan um. Druschk segist vera alsaklaus. KaupiS Sigurlánsbréf. BANDARIKIN Wilson forseti er í afturbata. Öldungadeildin hefir haft friS- arsamningana tjj meSfeiSar þessa síSustu daga, og 'hafa allar breyt- ingartillögur, sem fram komu í nefndinni viS þá, veriS feldar, flestar meS 1 5 atkvæSa mun. Er nú nokkurnveginn vissa fengin fyr- ir því aS bæSi friSarsamningarnir og alþjóSasamlbandiS komist klakklaust gegrium deildina. Þrír demokratar greiddu atkvæSi meS breytingatillögunum flestum, en 1 5 republikkar studdu stjómina og gengu þ^nnig í berhögg viS Lodge leiStoga sinn. StálgérSarmanna verkfalliS stendur ennþá yfir, en góSar vonir hafa menn um aS samningar kom- ist á áSur en allsherjar verkamála- þingiS kemur saman í Washington í mánaSariokin. Professor J. McKean Cattell, fyrverandi kennari viS Colurrtbus háskólann( en sem rekinn var frá skplanum af háskólaráSinu fyrir ó- þegnhollustu, fyrir tveimur árum, hefir nú höfSaS skaSabótamál gegn háskólaráSinu og krefst 1 1 5,- 000 dala. Próifessorinn er Irlend- ingur. ' 1 Washington D. C. biSu nýlega I þrír menn bana og 25 meiddust, er sporvagn rakst á ísvagn, rétt fyrir framan Walter Reed sjúkra- húsiS. Kolanámumenn í Bandaríkjun" um hóta aS gera verkfall 1. nóv- ember, verSi kröfum þeirra um betri laun, styttri vinnutíma og önnur hlunnindi, hafnaS. Full /t I miljón manna er búist viS aS taka^ muni þátt í verk'fallinu, og er því útlitiS afar ískyggilegt. Stjórnin hefir hótaS aS táka námurnar yfir og starfrækja þær undir stríSslög- gjöfinni, ef námumenn ‘framfylgja hótunum sínum. Eituribyrlunarmál, sem mikilli eftirtekt hefir valdiS um öll Bandaríkin, stendur nú yfir í bæn- um Royal Oak, Mich. Kona nokkur, Mrs. Roy Luikast, gaf dætrum sínum ungum inn ban-^ vænt eitur í þeim tilgangi aS losna' viS heimilisbyrS þá, sem á henni hvíldi, svo aS hún gæti gefiS sig viS gleSskap og orSiS leikkona. EitriS, sem hún gaf börnunum, var seinvinnandi, og er móSirin sá kvalir barnanna iSraSist hún sáran' þess er hún hafSi gert og kallaSi á lækni, og sagSi honum hvaS hún1 hefSi gert. Læknirinn kvaS börn- unum enga lífsvon, og sama sögSu fimm aSrir Iæknar( sem sóttir voru. Þá var þaS merkur Chica- golæknir. Thomas A. Carter, sem pr sérfræSingur í eiturefnum, bauS hjálp sína og tókst honum aS bjarga lí'fi barnanna, eftir aS allir aSrir höfSu gefiS þau upp sem dauSans eign. MóSirin var fund- in vitskert og er nú á geSveikra- hæli. Kennaraekla er tilfinnanleg víSa í Bandaríkjunum. 1 ríkjun- um Missouri og Kansas, vantar 4 þús. kennara í hvoru, og í öllum Bandaríkjunum er gizkaS á aS vöntunin sé lítiS undir 400,000. ÁstæSan til þessarar kennaraeklu er hiS afarlága kaup, sem sveitá- kennarar hafa. Kenslukona hefir lægri laun en vinnukonur eSa stúlkur, sem vinna í verksmiSjum, I og er því ekki aS undra þó fáar fýsi aS fást viS kenslu. Flugkóngur Bandaríkjanna er nú Lieut. B. Maynard. Hann hef- ir nú flogiS yfir þvera Ameríku og til baka aftur, og veriS 1 0 daga í túrnum. Flugtími hans var 50 klukkustundir fram og til baka, og þykir þaS hraustlega af sér vikiS. Maynard er uppgjafaprestur, en honum mun hafa þótt sá starfi til- breytingarlítill og kosiS flugliSiS til afþreyingar. Kaupið Sigurlánsbréf. BRETLAND láta þá lausa. / Kona nokkur, Mrs. McSweeny aS nafni, í Galway á írjandi, var nýlega dæmd í þriggja mánaSa lsi fyrir aS selja svikiS smjör. Arthur Henderson, verkamanna- leiStoginn, er nýlega lagSur af staS frá Englandi áleiSis til Banda- ríkjanna; ætlar hann aS sitja á allsherjarverkamálaþinginu í Was- hington. Brezka stjórnin hefir lýst því yfir, aS hún muni leggja nýtt heimastjómarfrumvarp handa Ir- landi fyrir næsta þing. Astor lávarSur er nýlega látinn í Lundúnum. Hann var Banda- ríkjamaSur( bróSir John Jacobs Astor, sem fórst á Titanic, en fór til Englands meS miljónir sínar og náSi sér í aSalstign. Henry B. Irving, kunnur leikari og leik'hússtjóri, andaSist í London 1 7. þ. m., 47 ára gamall. Hann var sonur hins víSfræga leikara Henry Irvings,, sem andaSist fyrir nokkrum árum. ViS aulcakosningu til þingsins í Vestur'Manchester kjördæminu, vann þingmansefni stjómarinnar meS talsverSum meirihluta. Telur Lloyd George þaS góSan vott þpss aS vinsældir sínar séu ekki í rénun. Kona ein í G.asgow á Skotlandi, Mrs. James- Walker( hefir veriS dæmd til dauSa fyrir morS á manni sínum og barni. HaldiS er aS konan muni ekki hafa veriS fullu ráSi, er hún framdi illverkiS. Kaupmannahöfn er nú létt af, og geta menn nú aftur fengiS sér Gamla Carlsberg, og gleSur þaS margan Dana. Mustapha Kamel Pasha hefir myndaS nýtt ráSuneyti í Tyrk- landi. KvaS þaS vera vinveitt bandaþjóSunum, sérstaklega Bret- um og er búist viS aS því rauni takast aS bjarga einhverju af Tyrkjaveldi út úr skiftaréttinum. Yasana Polyana, hiS fræga land- setur Leo Tolstoys, skáldsins heimsfræga, hafa Bolshevikar gert upptæ'kt og lagt aS mestu í eySi. Er slíkt fádæma þjóSarskönara, sem seint mun gleymast, því end- urminningar Tolstoys eru heimin- um og Rússium dýrmætar. Nýlega var skotiS á Hugo Haase, Ieiítoga hinna óháSu þýzku jafnaSarmanna, úti fyrir þinghúsinu í Weimar, af austui- rískum manni, er Vogel heitir. Haase særSist en ekki hættulega. ISLAND 0NNUR L0ND. Rt. Hon. H. H. Asquith, fyrrum stjórnarformaSur, 'hélt nýveriS ræSu í Lundúnaborg, þar sem hann hallmælti Lloyd George stjórninni. KvaS hana hafa brugS' ist gersamlega trausti þjóSarinnar, og ætti því sem fyrst aS láta ganga til kopninga. Allir Sinn Feiners, sem í fang- elsi sitja sökum pólitískra afbrota, hafa veriS náSaSir. HöfSu þeir gert sveltisamtök og var stjómin hrædd ,um aS þeir mundu deyja úr hungri, og kaus því heldur aS Óvænlega horfist nú á fyrir Bolshevikum á Rússlandi. Eru þeir aSkreptir af hersveitum á al'la vegu og 'fara hvervetna halloka í þeim viSureignum. Þeir hafa nú orSiS aS gefa upp bæSi höfuS- borgina Petrograd og kastalaborg- ma Kronstadt, og eru hersveitir þeirra á flótta inn í landiS. And- stæSinga hershöfSinginn Yude- witdh stjórnaSi umsáturshernum um Petrograd, og eftir þriggja daga snarpa aSsókn tókst honum aS ná borginni; en þaS voru Finn- ar meS tilhjálp brezka flotans, er tóku Kronstadt. Leon Trotzky, 'hermálaráSgjafi Bolshevika, hefir lýst því yfir, aS þeir geti ekki hald- iS út mikiS lengur. Noregur hefir samþykt vín- bannslög viS almenna atkvæSa- greiSslu. Féllu atkvæSin þannig, aS 428(455 voru meS, en 284,- 137 á móti vínbanni. HöfuS" borgin Christiania var á moti vin- banni og eins Bergen. 1 höfuS- staSnum vom 70 þús. á móti vín- banni, en aSeins 18 /i meS því. Vínbannslög þessi undanskilja léttari víntegundir og bjór. Frakkar mistu 27 herskip méS- an á stríSinu stóS, en aSeins þrjú þeirra vom fyrsta flokks skip, Danton, Gaulois og Suffren. Fri^arþingiS hefir ákveSiS aS láta Italíu og Checko-Slovakiu gera út sín á milli um Fiume þræt- una. D’Anzinnio heldur borg- inni ennþá. Þa^ þyk ir tíSindum sæta, aS viS komandi þingkosningar á Frakklandi verSa engir konungs eSa keisarasinnar í kjöri. 'Er þaS í 'fyrsta sin nsíSan keisaradæmiS féll úr sögunni, aS þessir flokkar hafa látiS kosningar afskiftalaus- ar. ÁstæSan mun vera sú, aS fylgi þeirra er orSiS mjög lítiS í landinu. ÖlgerSarmannaverkfallinu í Rvík 2 1. sept. • Frá Alþingi. StjórnarfæSingin hefir ekki tek- ist ennþá, og þykjast menn nú orSnir úrkula vonar um aS hú» gerist fyrir kosningar. Á Alþingi er komin fram tillaga til þingsályktunar um þaS, aS fram verSi látin fara almenn at- kvæSagreiSsla um aSflutnings" banniS, hvort þaS skuli afnumiS og jafnframt lögleidd ríkiseinokun á áfengum drykkjum. ÞaS er nú spáo svo fyrir þessari tillögu, aS hún muni verSa feld þegar í neSri deild, og gert ráS fyrir því, aS bannmenn á þingi muni leggja kapp á þaS. Flutn- ingsmenn tillögunnar eru allir and- stæSingar bannlaganna. En óvíst er þó aS allir andbanningar séu því fylgjandi, aS slík atkvæða- greiSsla verSi látin fram fara. 1 e; d. var lokiS 2. umræSu um fjárlögin í gær. Feldi deildin niS- ur 1 5 þús. kr. fjárveitingu til flug- félagsins, en setti í hennar staS jafn háa fjárveitingu til kolanám* í Bolungarvík! Samþyktur var 12 þús. kr. styrkur til Olympíufarar. Hannes Hafstein liggur þungt haldinn. Einar Gunnarsson, cand. phil. hefir sett bú á stofn í Gröf á Snæ- fellsnesi og sjálfur veriS þar vestra um hríS, en er nú staddur hér í bænum. Sjaldan hefir veriS jafn síS- sprottiS í matjurtagörSum sem í sumar. Uppskera verSur ekki í meSallagi, nema þar sem allra bezt er sprottiS. Frá IsafirSi var símaS í gær, aS síldveiSi væri nú alveg Rætt þar. Um 40 þús. tunnur munu vera komnar þar á land. Capt. Faber flaug austur aS KaldaSamesi í gær á 20 mínútum( og þaSan tiil Vestmannaeyja, em settist ?ar ekki og Iflaug aftur til KaldaSamess. Var 1 /4 tírrva fram og áftur,- Frá KaldaSarnesi og hingaS hrepti hann andveSur og var 45 mínútur. Skrifari fé- lagsins, cand. Halldór Jónasson, flaug meS Faber til Eyja, en véla- mei'starinn kom austan frá Kald- aSamesi meS honum. Trúlo an sína birtu í gær í Kaupmannahöfn ungfrú Heba Sæ- mundsson, dóttir Geirs vígshi- biskups Sæmundssonar, og Oddur Thorarensen lyffræSingur, sonur Odds lyfsala á AkureyTÍ. ----------o---------- J ii»*. J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.