Heimskringla - 10.12.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.12.1919, Blaðsíða 8
S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. DES. 1919. Winnipeg. vikulokin. Keypti hann birgðir af hangakjöti og öðrum kræsingum fyr- ir jólin handa viðskiftamönnum sfnum. “Helgi Magri” reis úr dvala 4. þ. m. og hélt aðalfúnd. Hofir klúbbur- inn legið niðri meðan stríðið stóð yfir, en hyggur nú til starfa að nýju. 1 stjórn klúbbsins voru kosnir: * O. >S. Thorgeirsson for.seti. Gunnl. Tr. Jónsson ritari. Valdemar Magnússon féhirðir. Búist var um að koma á Þorra- blóti á þessum vetri, og var Jn-iggja manna nefnd kosin til að íhuga það mál. í henni eru: Albert Johnson- Sigfús Jóelsson. Jóh. G. Thorgeirsson. Næsti fundur klúbbsins verður að heimiii forsetans, O. S. Thorgeirsson- ar fimtudagskvöldið n. k. og byrjar kl- 8. lAllir Eyfirðingar velkonfnir í meðlimatölu. Sigurjón Þórðarson frá og nágranni hans norskur voru hér á| ferð á föstudaginn í verzlunarerind. um. Jónas Hall og Jakob Freeman frá Gardar N. D., komu hingað til borg- arinnar á ifimtudaginn. Hélt Mr. Freeman norður til Nýja íslands á föstudaginn í kynnisför til frænda Hnausa og vina, en Jónas dvelur hér ennþá- Hér með kvittast fyrir eftirfylgj- andi peningagjafir í Minningarrits- sjóð Jón Sigurðssonar félagsins: Þeir bræður Jón Árriason málari Mr. (>g Mrs. Sveinn Thompson, Sel- og B Árnason (Anderson) voru hér j kirk 20.00 — Mrs. Maargrét Erlend- á ferð á fimtudaginn. Bað .Jón þess son Langruth 5.00 — Mrs- Rósa John- getið að hann vaeri fluttur til Gimli son Árbopg 2.00 — Mrs. Anna Sofon- frá Hove Man B. Anderson, sem er j íasson, Blaine Wash., 1.00 — Mr. Gísli heimkominn hermaður, á heimili í Einarsson, Hekla Ont. 0.23 — Mrs. Þeir landar, sem koma vestur aS hafi eSa hafa í hyggju að koma, geta fengiS ókeypis upplýsingar um hús og lóðir í Blaine og Bell- ingham, og yrkt og óyrkt lönd í nágrenni við téða bæi, með því að ^núa sér til M. J. Benediktsson Box 756. — Blaine Wash. 9—13 I '! Söngsamkoma prófessors Svein- björnssonar, sem haldin var í fyrstu lút. kirkjunni fyrra þriðjudagskvöld, var ekki eims vel sótt og hún átti skilið, því þar var sönn list á ferð- um, þar sem Sveinbjörn spilaði lög sín. Sérstaklega urðu menn hrifnir af “Valaigilsá”. Einsöngur Gísia Selkirk. Hr. Þorvaldur Þórarinsson fráj Ieelandic River, Man., var hér á ferð t í vikulokin. Hann hefir bóksölu í Riverton, þar sem flestar íslenzkar bækur fást og jólakort. Björn Jóhannson, VJði, 5 00. Með þakklæti Mrs. Pálsson, féh. 666 Lipton St. Þeir Rósmann Gestson og Björg- vin Johnson frá Mountain N. D. komu hingað til borgarinnar á laug- ardaginn og dvelja hér nokkra daga. Leiðréttingar- Eftirfylgjandi prentvillur eru í rímum Áns Bogsveigis: Bls. 70, vísu 17, í öðru vísuorði: Jónssonar og karlakórinn skemtu og af,an fyrlr allan vel. Hr. Jón G. Hjaltalín hefir beðið Heimskringlu að geta þess, að hann hafi lagt Hjaltalíns nafnið niður og kalli sig hér eftir Jón H. Gíslason Stafar þessi breyting af því að bræð- ur Jóns og ættmenn kalla sig Gtsla- son, og hefir Hjaltalíns-nafnið (sem er skírnarnafn Jóns) sett hann utan ættarinnar, og eins er það örðugt til framburðar fyrir hérlenda menn. Jón H. Gíslason er nú orðinn for- etjóri verzlunarfélaigs, sem kallar sig “The Western Agencies. Auglýsir það á öðrum stað hér f blaðinu eftir kaupum á heyi og býður góð boð. Vér gefum Jóni beztu meðmaeli vor. Kvenfélag Tjaldtíúðar safnaðar heldur spilafund í húsi hr- L. Jör- undssonar, 444 Maryland St., n. k. laugardagskvöld. Ágóðanum verður varið til að gleðja einhvern fyrir jól- in. Fjölmennið. Mrs. Sigríður L. Pétursson frá Silver Bay er stödd hér í borginni um þe-ssar mundir- Hr. Þorst. Þ. Þorsteinsson hefir Bls. 79, vísu 20, f síðasta vísuorði: þér fyrir fér. BLs. 90, vfsu 27, f fyrsta vísuorði: meta fyrir metið- BLs. 131, vísu 27, í fyrsta vísuorði: þá fyrir þau. Bls. 133, vfsu 42, f þriðja vísuorði: hér fyrir þér- Þetta eru góðfúsir lesendur beðn- ir að athuga. t --------------- Líður að jólum- Þeir sem vilja sjá og eignast lands- lagsspjöldin og kortin af Lögbergi, Geysi, Drangey og Goðafoss núna fyrir jólin í nýárið, og vita af ná- grönnum sínum, sem langar til hins sama, en geta ekki séð þau hjá nein- um af útsölumönnum mínum, ættu að senda til mfn nú strax eftir sýnis- hornum, sem verða send til þeirra þeim að kostnaðarlausu. Og ef þeir selja svo nokkru nemi, verða þeim borguð sölulaun, sem frá verður skýrt þegar sýnishornin verða send. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, 732 Mí?Gee St., Winnipeg, Man. 11—12 Fyrir hönd Jóns Sigurðssonar fé- lagsins þökkum vér öllum fjær og nær, sem með göfum eða á annan hátt aðstoðuðu oss í sambandi við hannyrða og matvörusölu vora 4. og 5. þ. m. Hannyrðadeildin þakkar sérstafe lega ‘The Girls Own Club”, Glenboro Man., og Mrs- Holm, Oklohama, Nebr.; sömuleiðis Mrs. Dr. S. E. Björnsson, Árborg, Man., fyrir alls- konar muni og peninga að upphæð $22.85, safnað f Árborg og þar í grend. Af þeirri upphæð er $10.00 frá kvenfélagi Árdalssafnaðar. Matvörudeildin þakkar meðal annars kvenfélaginu “Síon” í Leslie, Sask-, fyrir 70 pund af fugla- og kindak.iöti: sömuleiðis Mrs. Árni WONDERLANfl THEÁTRE || MiSvikudag og fimtudag: HALE HAMILTON í "IN HIS BROTHERS PLACE” og “Bocaid and Gagged”, 2. kafli. Föstudag og laugardag: CONSTANCE TALMADGE í ‘MRS. LEFFINGWELLS BOOTS‘ Mánudag og þriðjudag: DUSTIN FARNUM í "THE LIGHT OF WESTERN STARS”. Einnig "ELMO THE MIGHTY”. HENTUGAR JOLAGJAFIR Nú styttist til jólanna ogjóla- gjafir eru efst í hugum manna. hjá mér er úrval af hentugum jólagjöíum, svo sem “MANICUR iNG SET” úr frönsku fíLbeini og allskonar “Toilít” Miklar birgðir af silfur borðbúnaði, skrautleg um klukkum og úrum. Komið og sjáið og kaupið hjá eina ís- lenzka kaupmanninum á Main Street. munir. Gull og Slein Erossíur. $3.50og upp H. S. Bardal, 894 Sherbrooke St., hefir eins og að undanförnu til sölu inikið úrval af jóla- og nýárskortum með fslenzkri áletrun og versum og Ijóðum. Kortin eru mörg forkunn- artögur. Auk útgefandans fást þau hjá bóksölunum Finnur Johnson og O. S Thorgeirsson og útsölumönnum út um landið. sent Tleimskringlu myndaspjöld f, Sveinbjörnsson, Winnipeg, $5.00 pen- hókfelli og litinyndrv af ýmsum merkum sfcöðum á íslandi, hvort- tvegg.ia prýðis fallegt. I bókfellinu eru sömu myndir og á litkortunum, aðeins sá munurinn að þar eru þær i einum lit, á myndaspjöldunum í mörgum. Á kápum bókfellsins ein kvæði og vísur eftir helztu skáld ís- lendinga austan hafs og vestan og fagurger umgerð skrautletruð .Bæði myndirnar og bókfellið eru mjög eiguleg og ættu að reynast kær- komnar jólagjafir. ingagjöf. > Alúðarþökk viljum vér einnig færa öllum þeim, sein léku f “Æfintýri á gönguför”, og þeim öðrum, sem studdu að því að gera þær samkom- ur sem arðvænlegastar. Velvirðmgar biðjum vér á því, að vér urðum að hafa “útsölu” vora á öðrum stað en auglýst hafði verið. Á síðustu stufidu urðum vér fyrir vonbrigðum af hálfu þeirra, sem vér voruum búnar að semja við uin hús- næði. En fyrir drenglyndi Mr. G- Axford lögmanns og Mr. Bull, eig- T^ndi vor J. B. Skaptason er orð- enda “The Phonograph Shop” og inn umboðsiniaður fyrir eitt allra Cross Goulding and Skinner Piano stærsta pg áreiðaniogasta landsölu- Store”, sem góðfúslega léðu oss hús- félag f Norðui>Bandaríkjunum óg næði, Arar oss mögulegt að hafa út- Vesfcur-Canada. “The Globe Land & •*ólu vora á þeim fcíma, sem vér höfð- Investment Co. Lbd Hefir hann'um auglýst. og vottnm vér þeim skrifstofur sínar í Merchant Bank| herrum hér með vort alúðar þakk- byggingunni á Main Street. Skrif-, læti. stofurnar eru á fimta lofti nr. 500 og| Að endingu l>ökkum vér öllum, er Joseph l>ar venjulega til viðtals sem veittu oss aðstoð við útsölu frá ki. 9—12 f. h. og 2—5 e. h. hvern vora, hvort heldur ineð fjárframlög- virkan dag. .!• .T. Sólmundsson kjötsali frá Gimii var hér f verzlunarerindum 1 HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —nterklega bygðar, þar sem mest reynLr á. —þægllegt að bíta með þelm. -^faguriega tllbúnar. —ending ábyrgwt $7 $10 HVALBEFNS VUL- rwifTE TANN- SETTÍ MÍN, Hvert ;•"< fa aftur uogiegt útllt. —PMit Gtr g*****0r. —paana vel í munni. —pekkjast ekki frá yð*r efgln tönnum. —þægilegar til brúks. —Ijómandí vel smíðaðar. —endfng ábyrgst. DR. ROBINSON Tennlækmr og Félagar hans BI&X8 BLDG, WINNIPEG uin eða ó annan hátt, og ritstjórum íslenzku blaðanna fyrir pláss það, sem þeir góðfúslega hafa gefið oss í sfnum heiðruðu blöðum bæði nú og endranær. Nefndin. Wonderland. Góðar myndir hefir Wonderland að bjóða þessa vikuna- f dag og á morgun verður Haie Hamilton sýnd- ur í “Tn his Brothers Place”, mjög skemtilegri mynd. Einnig annar kafli framhaldsmyndarinnar Bound and Gagged”. Á föstudaginn og iaugardaginn gefst mönnum tæki- færi á að sjá hina frægu leikkonu Constanee Talmadge í mjög spenn- andi mynd, ‘Mrs. Lettingwells Boots* Næstkomandi mánudag og þriðju- dag verður hinn víðfrægi leikari Dustin Farnum sýndur í afar áhrifa- miklmn leik, sem heitir “Light of the Western Stars. Auk þess fram- haldsmyndin “Elmo the Mighty”. ....KENNARA vantar fyrir Pine Creek S. D. No. 1360 frá I. janú- ar 1920. Umsókn er tilkynni kensluaefing og kaupgjald, send- ist til undirritaSs. Piney, Man., 10. nóv. 1919. — E. E. Einars- son, Sec. 9—1 L Jólakort Armbands Or, Gold filled $10.00 og upp Góðar Vörur. Gott verð. Fljót afgreiðsla. Th. Johnson Phone M. 6606 - 248 Main St., Wpg. islenzk og ensk. Mikið úrval. Nóg handa öllum. Skrautleg sendabréfa- efni í fallegum öskjum. Allar fáan- legar íslenzkar beekur. Góð bók er sérlega hentug jólagjöf, t. d.: Jónas Hallgrímsson: Ljóðmæli 2-45 Kr. Jónsson: Ljóðinæli (Rvík( 2.45 Matth. Joehumsson Úrvalsljóð 2.00 Guðm. Guðm-: Ljóð og kvæði 2.75 Gísli Jónsson: Farfuglar 2.00 Jón Jónsson: íslandssaga 2.10 Baldur Jónsson: Leaves & Letters 1.00 Russell: Ieeland (póstgjald 12c) 2.00 Hólmfríður Árnadóttir: When I Was a Girl in Ieeland 1.20 Sögur herlæknisins.I,—VT. öll 7.00 Þúsund og ein nótt, I—IV., öll 7.50 FINNTJR JOHNSON, 698 Sargent Ave. Það sem fyrir vakir, flestum SKÓLASTJÓRý VANTAR. Skólastjóra vantar fyrir Riverton skóla frá 1. jan. 1920. Verður að hafa 2. flokks kennaraleyfi og “matricul- ation” próf. Riverton, Man., 27. nóv. 1919 S. Hjörleifson, Secy. Treas. 10—12 Triner’s Vegg-Calender 1920 er fram- ur venju fallegur. Triner’s Vegg-Calenders *eru alla jafnan mjög fallegir, en næsta árs Calender, 1920, ber höfuðið yfir alla hinaMenningargyðjan og heilbrigð- isgyöjan bjóða alþjóðasambandið velkomið. Er efni myndarinnar, sem dagarnir eru festir við: Nýtt og bjartara líf rís upp af rústunum. 1 litskrautsliafinu muntu finna finna flaggið, sein þú ert fæddur undir eða foreldrar þfnir. Fimtán smá myndir, prýðilega gerðar, sýna til- búning Triner's American Elixir of Bitter Wine og annara Triner’s lyfja, alt frá því að grösin og jurtirnar eru tíndar, og þar til lyfin eru flutt á inarkaðinn. Sendið tíu eent fyrir burðargjaldið, og þessir- skemtilegu mánaðardagar verða sendir hvert á land sem er. — Joseph Triner Cpm- pany, 1333—43 S. Ashland Ave, Chi- cago, 111- 10—11 Fundarhald. Almennur fundur verður haldinn i Tjaldhúðarsöfnuði í Goodtemplara- húsinu fimtudagskvöldið þann 11. þ. m., og setbur kl. 8. e. h- Mörg á- ríðandi mál liggja fyrir fundi, og meðal annars verður skýrt frá hag safnaðarins í sambandi við hina ný- afstöðnu málssókn. Þá verður og skýrt frá hag kirkjunnar og hversu sakir standa með hana nú, og rætt um frambíðina: munu sakbomingar þeir, er stefnt var, skýra þessi mál eftir föngum. — Skorað er á alt safn- aðarfólk að sækja fundinn, svo vilji safnaðarins fái sem bezt komið í ljós í sambandi við framhaldandi starf og tilveru safnaðarins. Dagsett í Winnipeg 9. des. 1919- E. Sumarliðason, skrifari. Fegursta jólagjöf sem hægt er að senda vinum og frændum, er FARFUGLAR, Fást hjá útg. 906 Banning St-, Wpg. og bóksölum víðsvegar Stefán Sölvason, píanókeaaari Kennlr Mrnum og fulIorTInnm. Helma frft kl. 10 tlli 2 or !5—7 Sulte 11, ElMlnore Apts. Maryland St. þegar þeir kaupa nauðsynjar sínar, er þetta: Hvar fæ eg mest fyrir peningana? Verðið á eftirfylgjandi nauðsynjavörum er lágt, eftir því sem nú gerist, og er þó ekkert vaKð úr, en er tekið af handahófi úr svo mörgu, sem -eins ef ekki ódýrar er í búð vorri Vér seljum fyrst um sinn: Grænt “Santos” kaffi, hv. pd. fyrir................. ' .40 5 punda kassar rúsínur, seldar fyrir*... ........$1.25 Kassa af sápu (Royal Crown, 144 stykki) . . ........7.20 Te G(oId Stnadard) hv. pd. fyrir.......................65 Rör (6 og 7 þuml.) hv. fyrir .22V2C Léreft (prints). Nýkomnir 50 strangar. Alt fastir litir. Vanaverð 30—35c, nú fyrir 25c yarðið. 25 pd. kassar “Santos”, brent-malað kaffi, hv. pd. fyrir 50c Hveiti (Royal Ilousehold) 98 pd. pk. fyrir $5.50 Fjölbreytara og meira úrval af kvenmanna og unglinga peys- um en nokkru sinni hefir verið sýnt hér áður. Pantanir með pósti fljótt og nákvæmlega afgreiddar. The Sigurdsson, Thorvaldson Co.Ltd. GIMLI — RIVERTON — HNAUSA. J. H. Straumfjörð úrsmiður og gullsmiður- Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. / 1 nánd. ; Jólin eru Hafið Hangikjöt á Jólaborðinu. Sögur Breiðablika TÍU SÖGUR. Þýddar af séra F. J. Bergmann. í skrautbandi. Kosta $1.25 Einkar hentug jólagjöf- Til sölu hjá F. Johnson bóksala og undirrituðum og umboðsmönnum mínum út um sveitir. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 674 Sargent Ave., Wpg. ViS höfum 5000 pund af hangnu sauðakjöti tiil sölu fyrir jólin. Er þaS af kindum sem alist halfa upp í fjallendi og líkist því mjög Í9lenzku kjöti. Þetta hangikjöt er eitt hiS ó- dýrasta og bezta til saðnings og sælgætis, sem Islendingar geta keypt sér til jólanna. Ennfremur höfum vicS margar tegunidr af alifuglum meS lægsta markaSsverði. Allar aðr- ar kjöttegundir, sem vanalega eru seldar í kjötverzlunum, seljum við með lægra verði en haegt er aS fá annarsstaðar. Þeir sem greiða fyrir viðskiftunum með því að senda pant- anir sínar sem fyrst, verða vissir meS aS fá laglegan "Cal- ender” í kaupbæti. Jólin eru aSeins einu sinni á ári. Og Ijúffengan mat þurfa allir á jólunum. Q. Eggertson & Son 693 Wellington Ave. Talsími G. 2683. •, LÍÐUR AÐ J0LUM Gamall og góSur siSur er þaS aS ha'fa sælgæti ýmislegt á borSum flm jólin. ViS höfum búiS okkur vel undir aS geta mætt kröfum okkar góSu landa hér í borginni hvaS þaS snertir nú fyrir þessi jólin. Svo sem HANGIKJöT, REYKTAN LAX, ALIFUGLA, LAMBAKJÖT, KALFSKJÖT, SVINAKJÖT, NAUTAKJöT, KÆFU og SPERLA, NÝJAN LAX. HEILAGFISKI, / HVITFISK, ÞORSK. ISU HANGNA, GARÐÁVEXTI, EGG og SMJÖR. MATVÖRU (groceries) Vörurnar eru af beztu tegund og seldar fyrir eins sann- gjamt verS og hægt er aS gera. West-End Market Jakobsson og Krístjánsson, eigendur Phone Sher. 494. 680 Sargent Ave. (cor. Victor) Winnipeg Sparið Peninga Yðar meS því aS kaupa einungis þær fæSutegundir, er gefa mesta næringu. I allri bökun brýkiS m\T9 FCOIIR GOVERNMENT STANDARD/ Flour License No’s 15, 16, 17, 18

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.