Heimskringla - 23.06.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.06.1920, Blaðsíða 6
í> BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JÚNI, 1920. Skuggar og skin. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. von um aS fá þaS einu sinni, aS eg má ekki eySa þessum ávísunum í okkar þarfir. Eg þarf aS fá duftiS frá Darrell, og JjaS áSur en Basil kemur heim næsta þriSjudags" kvöld. En eg geri mér enga nema aS borga þaS fyrirfram.” Mér lízt ekki á þetta, sagSi Esther þungbúin. “ÞaS er áhætta----blátt áfram vitleysa. Eg hlýt aS láta ySur vita þaS, aS eg vil ekkert meS þetta ha'fa aS sýsla." / Þá er ekki um annaS aS gera en aS þú yfirgeíir skipiS, senl er aS sökkva, eins og hver önnur skips- rotta,” sagSi frú Carew háSsIega. “Eg hefSi átt aS vita þetta fyr, aS þú mur.dir láta hugfallast. ef nokk- nr hætta væri á ferSum. Og ef þér sýnist svo, þá getur þú fariS nær sem þsr þó'knast. En gefSu mér fyrst eitthvaS heitt aS drekka.” Esther gerSi eins og henni var skipaS, en þær töIuSu ekki meira saman. Og er frú Carew var bú- in aS drekka úr Cacao-bollanum, benti hún Esther aS fara og hún let ekki segja sér þaS tvisvar. Eldurinn í ofninum var dauSur, áSur en frú,Car-j ew, seint um síSir, lagSist fyrir. Og hún sofnaSi fast, úrvinda af geSshræringum og þreytu. Morguninn eftir vaknaSi hún ekki fyr en kl. ellefu °g hringdi þá íbjöllunna. Ein alf vinnukonunum kom nœrn strax, en fruin sendi henni illúSlegt og spyrj- andi augnatillit um leiS og hún spurSi: “HvaS hefir; 9;sar var teig boriS lnn iþetta aS þySa? ÞaS var Esther, herbergisþernan mín, sem eg ætlaSist til aS kæmi. En tfl hvers kem- ur þú? Er orSiS (framorSiS?” Já, frú. Og Esther sagSi mér aS eg skyldi fara inn til ySar, ef þér hringduS. I morgun fékk hún orSsending fra broSur sinum, sem er hættúlega veik- ur, svo hún var neydd til aS fara til hans. En þetta bréf baS hún mig aS afhenda ySur.” Frú Carew strauk hendinni um enniS. Hún heyra veSurhvininn í kringum húsiS. “Þessi dagur sýnist rétt hæfilegur til aS segja draugasögur og trúa þeim, hafSi Franciska sagt seint um daginn. IComdu og sittu hjá mér. Margaret. Eg veit ekki hvar mamma er núna." ’/iS skulum ekki minnast á draugasögur,” sagSi Margaret og hélt í hendina á systur sinni. “ViS skul" am heldur minnast á hina fyrirhuguSu ferS erlendis. CiS skulum hugsa um heiSbláan himinn og sólroSin engi. Stundum þegar þokan var sem allra svörtust I og þykkust í Battersea Buildings, gerSi systir Úrsula j og eg okkur þaS til gamans, aS viS tó'kum landabréf j °s léiumst vera aS gera áætlun um ferS til annara j lanaa, Getum viS ekki gert hiS sama nú, og orSiS | samferSa í öSrum Iöndum, — eg og þú, Franciska?” “Þú og eg og Basil,” sagSi Franciska og kapp- kostaSi af fremsta megni aS sýna á sér gleSibragS. ‘Eg mundi hafa mikla skemtun af aS koma til Spán- ar. Mamma sagSi, þegar eg gifti mig, aS hveiti- brauSsdaga mína —" Hún þagnaSi sviplega og var sem hrollur færi um hana. Eitt augnablik höfSu hinir indælu æsku- draumar svifiS fyrir hugskotssjónum hennar, en þaS gat ekki lengi varaS. Hún sat þegjandi og hugsandi i á meSan Margaret fór og sótti landabréfiS. Hún j leit um leiS ástúSlega til systur sinnar. ÞaS var hennar óbifanlegi ásetningur aS láta Basil halda eign- I unum, sem henni þó aS réttu lagi tilheyrSu, og láta Francisku aldrei vita af því. Hennar unga og sak- lausa lífi skyldi aldrei verSa spilt meS því, aS hún fengi grun um tilveru Slíkra ódáSaverka. “Já, þaS er aS öllu leyti sama tegund. ÞaS-er hvítleit og sorgbitin. Nú, jæja, eg má til aS vara bragSlaust en hrífur. En þaS hefir ekki veriS auS- hana viS. ÞaS er hiS eina, sem eg get gert. En gert fyrir mig aS utvega þaS. Guiseppe er nú —” Ðebora miá til aS hjálpa mér til aS koma því í verk.” “Eg kæri mig ekki um aS heyra neitt um hann. ; Svo gekk hún heim aS “Völundarhúsinu” tók Þér hafiS fengiS peningana, og því biS eg ySur aS lykil úr vasa sinum, lauk upp 'hliSinu og flýtti sé’r svo vera sælan.” í gegnum girSingarnar. Debora var enn ókomin til baka, en gl'aSlegur elldur logaSi á arni í hinni litlu, fornfálegu borSstofu. Hún settist í lágan stól fyrir ÞaS má heita aS aií sé nú í röS og reglu,” sagSi framan eldstæSiS og studdi höndunum undir sitt sár- Og nú er ekki annaS eftir en aS gefa ySur þreytta höfuS. Hún gleymdi aS hún var blaut í fæt- Hann laut höfSinu, og meS áhyggjoxsvip taldi hann peningana viS tunglsbirtuna. eit-t gott ráS. VeriS þér var'færin og gætiS aS ySur sjálfri. Eg veit aS þaS er einhver á þessum slóSum, sem þekkir okkur bæSi. Sá hinn sami hefir séS mig hér. og eg er hálf hræddur um aS hann ef til vill sé á sIóS minni.” Og hver er þaS, ef eg má spyrja?” “Banner lögmaSur. Þegar máliS stóS yfir — urna. Hún mundi ekki eftir neinu nema hinu leiSin- lega og aS sumu leyti óskiljanlega samtali, sem hún hafSi hlustaS á. Hún hugsaSi um þetta allavega, og reyndi aS fá eitt til aS eiga saman viS annaS af því. sem þau töluSu um. Hann þykist vita hver í rauninni þaS var, sem tók lí'fiS af Geolffrey Carutters. Hans meining var sem þér kannist viS — þá var hann óháSur leynilög- sú aS t>að væri hún sem gerSi þaS. Ætli eg hafi heyrt reglumaSur. Og eg held helzt aS hann hafi aldrei !þetta áSur?" veinaSi hún. “En hver skyldi þaS til fulls mist sjónar á þessu máli. Hann gat sér til, vera> sern heifir sagt mér þetta?' Eg veit hver þaS hvar þaS var í raun og veru, sem valdur var aS dauSa var> sem drap hann, þaS var hún — þes3Í hræSilega Geof’frey Carutters. Hann hugsaSi aS þaS væruS k°na> meS drápfýsnina uppmálaSa á andlitinu. En enga vissu fyrir því. En — þér, þó hann hefSi hvaS varlþetta?” “Eg heyrSi ekkert,” svaraSi hún óþolinmóS. “HvaSan fanst ySur hljóiS koma?” “Þarna niSurfrá — í grafningnum meSfram girS- ingunni — fanst mér eg heyra hljóS, eSa lágt óp, en þaS heffir Iíklega veriS aSeins vindurinn. En ef hann nú hefSist viS meó leynd hér í nágrenninu, og ef ein" “MóSir mín hefir fengiS hvíld, og hún hefir end- hver nú skyldi de^a meS líkum hætti forSum — fyrir mörgum árum síS I endurfundiS föSur minn," sagSi hún til aS hughreysta sjálfa sig. “Og Franciska og Basil skulu engu mis- jöfnu mæta frá minni hálfu. Nei, aldrei — aldrei!” Þær settust niSur fyrir framan eldstæSiS. Litlu til þeirra og sett á lítiS en laglegt borS. Bjarminn frá arninum sikein á andlit þeirra. sem lýstu augsæilega hinni afar heitu og ein- lægu ást, sem þær báru hvor til annarar. Nokkrum stundum seinna laumaSist frú Carew út, þó veSriS væri ekki gott. Hún staulaSist áfram eftir gangstígnum, og hafSi sveipaS dökku sjali um höfuS sér. Hún stríddi viS storminn, eins og þaS væri mannleg vera — væri eitthvaS, sem vildi yfir • £*• * •• buga hana. Henni fanst þaS einskonar hugfróun. hafSi aS sönnu sagt viS Esther aS hún mætt; fara, Qjæja, hún ætlaSi líka aS stríSa og gera ilt af Eg get en frú ÞaS en henni datt ekki í hug aS hún mundi gera þaS. Svo nú var hún «Iein, — á hinum dimma vegi, sem la fram undan henni, án hjálpar og samhygSar. “Mér þykir (fyrir þessu ySar vegna, frú,” sagSj stúlkan. Get eg gert nokkuS fyrir ySur? þvf takmarki Heitt vatn og baS ifyrir ySur er tiIbúiS. Á eg aS koma aftur til aS hjáilpa ySur?” ‘Hvar er Lady Paunceforte?” spurSi frúin. “Hún er úti í garSinum meS systur sinni. Hún lagSi þaS fjrrir aS þér væruS ekki vakin, þér hefSuS veriS svo þreytuleg í gœr, sagSi hún, og nú er von á Sir Basiil a morgun. VfljiS þér fá morgunverS áSur en þér fariS á fætur, frú?” "Nei. FarSu nú og láttu mig vera eina. hringt, ef eg þarfnast hjálpar.” Stúfkan fór, eins og henni var skipaS Carew settist upp í rúminu og opnaSi bréfiS. var á íþessa leiS ■' “í gærkvöldi komst eg aS þeirri niSurstöSu, aS þaS, sem þér íhugsiS aS framkvæma, sé ált of mikil vogun, og satt aS segja, hirSi eg ekki um þaS hér eftir aS taka þátt í nokkru, sem á einn eSur annan hátt gæti VeriS hættulegt. Eg fer til Parísar og verS þar sem eg hefi veriS fyr — þér vitiS hvar þaS er. — HafiS nú mitt ráS og geriS hiS sama. Ef stúlku- barniS er svo eimfalt aS hún lætur ySur óáreitta, þá ættuS þér ekki aS byrja nýjar ofsóknir. Eg bíS yS- ar í París í átta daga. Eg hefi um 26 pund í pen- ingum hjá mér og rúmílega annaS eins á eg á banka. Þér verSiS aS semja viS Basil Paunceforte aS hann leggi ySur til ríiflegar tekjur árlega. Og eg er viss um aS hann gerir þaS fúslega, til ^S losast viS ySur; hörkulega — ef þér lofiS honum aS verSa ekki á Englandi fyrsta framar. HafiS þér nú mín ráS og fariS gætilega. sér eftir fremsta megni. Nú var hún viss í sinni sök aS hefndinni kæmi hún Ifram. Franciska lifSi eftir sem stórauSug ekkja. — Hún hugsaSi ekki — eSa vogaSi ekki aS hugsa lengra fram í tímann, en aS Til París ætlaSi hún aS fara jafnskjótt og hún hafSi iframkvæmt sín illu áform. Hún vissi aS Esth' er beiS hennar þar. Ef grunur félli á hana, þá var auSvelt aS hverfa þar í hringiSu mannlífsins, svo eng- inn mundi sjá hana eSa heyra framar. Hún var kunnug í París frá fornu (fari. Þegar hún loksins kom þangaS, sem stefnumótiS skyldi vera — þar var nokkurnveginn hlé fyrir vind- ^num — nálægt hinni föllnu girSingu — sá hún dökk- klæddan mann, sem stóS og studdi bakinu upp aS stóru elmtré. En ’hinar háu greinar þess sveigSust fram og aftur ifyrir vindinum.” MaSurinn var aS reykja vindil. Frú Carew sá gerla hiS föla, illmannlega andlit, hin gráu augu og harSýSgislegu varir. Af og til rofaSi frá tunghnu, og þá stundina var nægileg birta. Hann leit viS er hann heyrSi fótatak hennar. Á andlitinu brá fyrir háSbrosi um leiS og hann lyifti hattinum. “EruS þaS þér, frú?” sagSi Darrell . "Þvílíkt þó hundaveSur. En til allrar hamingju eru ckki margir á ferS í slíku veSri. Fólk heldur sig þá í húsaskjóli, nema sérstök tegund næturfugla, svo sem eins og þér og eg. En af því VeSriS var svona ógur- legt, datt méf í hug aS þér máske senduS Esther Sharpe —" “Esther er farin frá mér,” svaraSi frú Carew “Hún yfirgaf híS sökkvandi skip. 1 sinn á æfinni var hún hrædd.” “SkipiS, sem er aS sökkva!” endurtók Darrell og r morgum arum siöan — til dæmis ySar fagra dóttir Margaret. — Þarna heyrSi eg þaS sama aft- ur!” “ÞaS er bara vindurinn!” sagSi hún í bræSi. “VeriS þér ekki svona heimskur. Hver ætti þaS aS vera, sem væri hér? HaldiS þér áfram meS þaS, sem þér ætluSuS aS segja. Ef hann skyldi gruna mig, hvaS svo? Þá væri eg horfin af sjónarsviS- inu — komin til Parísar, og sæmilega vel falin.” “Er þaS ekki dóttirin, sem nú er beinst aS — er þaS ekki rétt? En heyriS mig nú —” “HeyriS þ ér 'hvaS eg segi!” tók hún fram í bál- vond. HlífiS mér viS ySar ávítanri og ertandi glósum. ÞaS kemur ySur ekki hiS allra minsta viS hvaS eg geri eSa til hvers eg nota duftiS. Þér eruS nu Ibunir aS alfljuka hlutverki ySar í þessu máli, og fengiS þaS ríflega borgaS. Þó grunur félli á mig, þá eruS þér laus viS þaS aS öllu leyti. En Basfl Paunce- forte getur ekki gert mér neitt ilt. ÞaS er ólíklegt aS hann heyri söguna nokkurntíma, og enda þótt svo yrSi, verSur hún áldrei opinberuS — þaS veit eg meS vissu. Margaret vill ekki aS Basil Paunceforte fái aS vita um neitt af þessu. En vegna Francisku og hans á aS senda mig burtu meS mestu varasemi.” Hún hló iisikulega og hélt svo áfram: | “Mikill feikna bjálfi er Margaret, satt aS segja. Mér liggur næstum viS aS blí'fa henni, þó ekki væri anriars vegna en þess, IhvaS hún er hjartanlega heimsk. En þaS má ekki eiga sér staS í slíku tilfelli sem þessu, aS maSur láti nokkrar aukaástæSur breyta fyrirætlan sinni. — ÞaS er kominn tími fyrir mig aS fara heim aftur, og nú verSiS þér aS fara. Ef þér heyrSuS nokkra nýung Ifrá París, þá stingiS þér því hjá ySur, eins og þér hafiS áSur gert — svo getur ekkert óhapp viljaS til. VeriS þér sælir!” “VeriS þér sælar!” svaraSi hann. “HugsiS eft- Hann ÞaS borgar sig ekki aS vera um of áræSinn. j glenti augun. -‘HvaS er í efni? ÞaS er þó líklega , Esther. e^lji svo ag gkflja, ag þér hafiS nú loksins rekiS ySur Frú Carew reif miSann í sundur og fleygSi hon-J óþægilega á?” “Ójú, aS vissu leyti,” svaraSi hún dræmt. “En eg hopa ekki aS óreyndu. — EruS þér svo meS duft- um í eldinn. Svo tók hún baS og klæddi sig aS því búnu. Þar næst hringdi hún eftir stúlkunni og spurSi hana hvort hún vissi hvenær Lady Paunce- forte kæmi heim, og hvort nokkuS bréf til sín væri nýkomiS. iS?” Já. Og hafiS þér þá líka peningana?” “Þeir eru hér,” svaraSi hún og rétti honum í bindi Stúlkan sagSi aS þaS væri nýkomiS eitt bréf og J ávísanirnar sem hún fékk hjá Francisku. eitt símskeyti til hennar. Hún opnaSi u'mslagiS og las sem fylgir: get mætt ySur í kvöld nálægt elmtrjánum í garSin- um. Eghefi duftiS meS mér. Þér verSiS aS koma meS peningana. Ö.” “BréfiS var ekki lengra. Hún varS öskugrá í andliti og heiptareldur brann úr augunum. Loksins! Nú get eg þó beitt vopnum mínum, ;íS jr en eg fer burtu héSan, og aS afloknu ætlunar- verki mínu hér get eg fundiS Esther í París innan átta daga. Hún stóS meS símskeytiS í hendinni, þangt hugsandi. En sagSi svo aS lokum: Nú verS eg aS ráSa ráSum mínum meS gætni og djúphygni.” ÞaS var ákaflega hvast um daginn, en þurviSri. ÞaS brast og brakaSi í greinum trjánna, eins og ein- hver afar reiSur jötunn væri aS skeyta á þeim skapi sínu. Hin visnu blöS af trjánum hvirfluSust fram og aftur í þykkum flekkjum. ÞaS var leiSinlegt aS | Hvar hafiS þér fengiS þessa peninga? Þér Eg hafiS þó Iíklega ekki stoIiS þeim?” Hún hló. ÞaS var eins og henni þætti gaman aS þessari spurningu, og svaraSi: Nei, þvert á móti. ÞaS er fríviljug gjöf frá mínum heiSraSa tengdasyni til Francisku. Hann vissi aS hún ætlaSi aS gefa mér þá. En hér eftir vill hann ekkert hafa meS mig aS sýsla. Hann er nú í Lund- unum, en kemur þaSan braSum. Þa ætlar hann aS taka Francisku frá mér, en segja mér, meS viSeigandi hæversku, aS — aS eg verSi aS fara burtu úr hans híbýlum.” ÞaS er þaS allra réttasta, sem hann getur gert,” sagSi Darrell og hlo illgirnislega. Þó viS séum vin- ir lra gamalli tiS, þa veit eg meS vissu aS þaS er«kki eftirsóknarvert aS hafa ySur se mtengdamóSur í húsi sínu.” % "VfljiS þér gera svo vel og segja nú ekki meira? En hvar er duftiS? Er þaS sama tegund og eg fékk hjá ySur áSur? ViljiS þér sverja þaS?” ir því sem eg sagSi ySur viSvíkjandi Banner. er aSgætnari en (þér haldiS." Hún sneri á hæl meS fyririlitnarsvip og hvarf út í myrkriS. , Darrell beiS unz hún var horfin úr augsýn og hélt afram aS reykja vindilinn sinn. Þegar hann var bú- inn, tók hann annan nýjan upp úr vindlaveski sínu.; Hann kveikti í honum viS eldinn, sem var e'ftir í þeim fyrri, fleygSi svo stúfnum í grafninginn og hafSi sig a burtu. ÞaS sloknaSi í hinum rauSglóandi vindil- stuf er hann datt ofan i blautt grasiS. Fáum augna- blikum síSar kom hálf bogin kona, blaut upp á hné, fram bak viS girSinguna litlu neSar. ÞaS var Huldukonan , sem hafSi sezt þar á hækjur sínar, er hún heyrSi mannamál og skóhljóS nálægjast. MeSan Debora hafSi fariS til þorpsins í einihverjum erindagerSum, hafSi hún notaS tækifær- iS og laumaSist burt frá húsinu einsömul aS vanda. Hún gekk nú i hægSum sínum gegnum garSinn. Vindurinn sópaSi silfurhvíta ihárinu hennar frá hinu föla enni, og fanst henni þaS mjög svo hressandi. Hún var náföl í andliti, augun stór og hræSsIu" leg; munnurinn stóS half opinn og varirnar skulfu, meSan hun nam staSar eitt augnablik og studdi sig viS eikarboL Eg er Ijiér um bil viss um aS eg kannast viS and- lit þessa manns,” sagSi hún viS sjálfa sig í hálfum hljóSum, “og málróminn líka. Eg er viss um aS þekkja hann. ÞaS er eitthvert samband á milli hans veginum. og ihennar. Einu sinni var hann meS henni. Þá virti hann mig fyrir sér svo nákvæmt og leiSinlega meS sínum ljósu og grimdarlegu augum. ÞaS er vafalaust aS hann er vondur maSur. Hann afhenti henni núna eitthvaS og sagSi aS hún mætti ekki beita því viS dptturina. Ó, guS minn góSur!” Hún 'stundi lágt og þagnaSi. “Ef eg aSeins gæti munaS og skiiS,” hélt hún á-1 fram meS sama lága rómnum. “En einn hlutur er þó auSskilinn, aS hún hugsar sér aS fyrirfara dóttur- inni — aumingja ungu stúlkunni íallegu, meS bjarta háriS og bláu augun angurbitnu. Nýlega sá eg hana einn dag her í garSinum, og þá var hún venju fremur hvernig komst eg aS því? ÞaS get eg ekki munaS. Mér finst líka alt hringsnuast í mínu vesalings veika höfSi.” I sömu svifum kom Debora inn í herbergiS og sagSi í sínum skarpa róm: “Hvers vegna kveikiS þér ekki á lampanum, frú? ÞaS er hvast úti en glaSa tunglsljós. HafiS þér stytt ySur tímann meS því aS lesa. En því er háriS á ySur svona úfiS? Eg vona þér hafiS þó ekki veriS úti, einsömul á rölti hér og þar?” Jú, úti hefi eg VeriS, Debora," svaraSi gamla frúin áköf. Eins og þú veist hefi eg ánægju af aS vera úti í hvössum vindi. Eg fór aS gamni mínu út í garSinn og bæSi heyrSi þar og sá.” “Og þér eruS gegnblautar,” tók Debora frarn í meS áhyggjusvip. LofiS þér mér aS hjálpa ySur til aS hafa kjólaskifti. — Svona, fariS þér svo í þennan. En hvernig stóS á því, aS þér urSuS svona blautar? '— Ó, ef þér ibara vilduS vera róleg heima, frú, en ekki á þessu flakki í kring, einsömul. ÞaS hefir eitt- hvaS ilt í för meS sér 'fyr eSa síSar. HvaS haldiS þér aS gæti komiS fyrir, ef — ef einhver kæmi á yS- ur auga?” “Já, eg gleymdi því," svaraSi hún róleg. "En svo mundi engum detta í hug aS gera mér hiS minsta mein, nema henni. Og eg — eg er ekki hrædd viS hana. En, Debora — þessi vonda kona er nú aS hugsa um aS drepa dótttur sína.” Ddbora varS forviSa. ÞaS var eins og ihún gæti ekki trúaS sínum eigin eyrum. "Eg held þaS geti ekki átt sér staS. EgiS þér viS 'fru Carew? spurSi hun, er hún áttaSi sig betur. Já. Eg sá hana, sagSi gamla frúin og fór aftur aS titra. Hún var meS manni, sem eg hefi séS áSur. Hann Ihefir einkennilega ljós augu. ÞaS var sumt svo undarlegt, sem hann sagSi. Hann var aS tala um aS einhver væri til, sem hefSi gizkaS á, hver drepiS hefSi Geoffrey Carutters. Og nú veit eg hver IþaS var, sem gerSi þaS. En hver var hann — þessi Geoffrey Carútters?” Hin gam’la vinnukona stóS um stund sem högg- dofa. Karfan, sem Ihún hélt á, datt úr hendinni á henni og ihún starSi óttaslegin á húsmóSur sína. Skyldi hún Vera aS ná sér meS rænuna. Og óttalegt væri aS hugsa til þess, 'hvaS hún mundi liíSa, ef hún i kæmi svo til sjálfrar sín, aS hún myndi allar þær hörmungar, sem yfir hana dundu fyrir mörgum árum síSan. ÞaS er löng — löng saga, kæra frú,” sagSi hún eftir stundarþögn meS sérstakri áreynslu. ÞaS var mannaumingi, sem var drepinn. ÞaS er gömul og sorgleg saga.” Já, eg veit þaS. ÞaS vildi til fyrir langa löngu — í lífinu hinumegin. Annars finst mér stundum eins og eg ætti aS vita u mlþetta og skilja þaS. En þaS er eins og slör eSa slæSa, sem hylur þetta fyrir mér. Eg man einungis eftir konu, meS hræSilega ljót augu — og bolla meS kaffi. — En, Debora, eg ætla ekki aS reyna aS lyfta upp blæjunni. Og eg vil ekki kvelja þig meS því aS tala um þetta. En þú verSur aS hjá'Ipa mér meS dálítíS.” “Eg skal hjálpa þér eins og í mínu valdi stend' ur, svaraSi Debora meS ákafa, og var eins og miklu léttara fyrir brjósti. “Og hvaS er nú um aS vera?” ViS megum til aS hjálpa þessari ungu stúlku.” “HvaSa ungu stúlku?” “Lady Pauncdforte — dóttur hennar. Eg verS, ef mögulegt er, aS vara hana viS.” “ÞaS getur naumast veriS, aS frú Carew hafi sagt aS hún vildi drepa hana?” Jú, víst sagSi hún þaS. Eg heyrSi samtaliS, og maSurinn alfhenti henni eitthvaS í hvítum umbúv- um, sem eg tel allra líklegast aS hafi veriS eitur. ÞaS er áreiSaniegt, aS hún vill rySja hinni ungu konu af Og hún gerir þaS, nema eg geti aSvaraS hana.” Debora fór nú aS spyrja húsmóSur sína, og hún svaraSi spurningum hennar óvanalega skýrt og á- kveSiS. Gamla Debora vissi helzt ekki, hvaS hún ætti til bragSs aS taka. HvaS viljiS þér gera?” spurSi hún. “Eg vil senda miSa og biSja Lady Paunceforte aS mæta mér í naustinu þegar dimt er orSiS annaS- kvöld. ÞaS koma engir þangaS, nema hún. Eg ætla þá aS vara hana viS, og segja henni, hvers eg af tilviljun varS vísari." .' Mm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.