Heimskringla - 21.07.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.07.1920, Blaðsíða 1
Verðlaaa Sendit5 eftir ver?51ista til ltoyjil CriMvn Soiip. liUl. 654 Main St., Winnipeg 07 .mb'í'S/r umbuðir Sendit5 eftir vert51ista tií Rnynl Crown Snap, Ltd. 654 Main St., Winnipef XÖOV. ÁR. WINNffEG. ÍIANITOBA. Mí&VIKUDAGINN 21. JOLÍ, 1920. NOMER 43 Haildór Hermannsson. Háskólakennari. og einn hinn fróðasti núlif-1 andi Islendingur um alt er j iýtur að sögu og bókment- j um Islands, verður staddur hér íslendingadaginn ogj flytur hér ræðu fyrir minni Islands. Ætti það að j verða mörgum hvöt til að sækja hátíðarhaldið, að fá i tækifæri til að hlusta á - þennan margfróða og nafntogaða landa vorn. Er þetta í fyrsta skifti að Ilalidór heimsækir bygðir vorar hér vestra. verzlun sem víSast. Hafa hlutir veriS seldir í ifélaginu og verzlun- um komiS á fót í Medicine Hat og öðrum stærri bæjum í SuSur-Al- berta. Ársfund sinn hélt Hudsonsflóa- félagiS í Lundúnum í vilkunni sem IeiS (16. þ. m.). Voru hreinar tékjur félagsins á umliSnu ári 331,75 7 sterlingspund eSa rúm hálf önnur miljón dollara. Var þá búiS aS draga frá tekjuskatt og allan reksturskostnaS, afföll á eignum og annaS þessháttar. 40 %voru gefin í arS til hluthafa fé- lagsins. Eftirfylgjandi grein um jHalldór er tekin upp úr Óðni, janúar 1909: “Halldór Hermannsson, forstöðumaður íslenzku deildarinnar í Fiske-bókasafni Cornellháskólans, er sonur Hermanníusar heitins sýslu- manns á Velli á Rangárvöllum, bróðir Jóns Hermannssonar skrifstofu- stjóra og beirra systkina, og er fæddur að Velli 6. janúar 1878, en út- skrifaðist úr lærðaskólanum vorið 1898. Hann fór þá á háskólann í Höfn og las þar lög. Réðst hann til Fiske prófessors ásamt öðrum íslenzkum stúdentifc til þess að skipa niður bókasafni hans héðan og skiásétja það, og dvaldi Halldór hjá Fiske, í Florenz á ítalíu, í heilt ár, 1900—1901, og á árunum 1901—4 vann hann altaf öðru hvoru fyrir hann við ritstörf, og dvaldi hjá honum tíma og tíma, ýmist í Florenz eða á Þýzkalandi, og ferðaðist með honum. Þegar Fiska dó, 1904, og safnið var flutt til Cornell háskplans frá Florenz, varð Halldór for- stöðumaður þess, og hætti þá laganáminu. Þetta er allvel launuð staða, þægileg og sjálfsagt skemtileg þeim, sem hneigður er fyrir bæk- ur. Safnið kaupir árlega allar bækur, sem út koma á íslenzku, Halidór segir í bréfi til ritstjóra “Óðins”, að safnið hafi ekki sem stendur gott húsrúm, en bókhlaðan verði að líkindum stækkuð, og þá sé í ráði að láta öll Fiske-söfnin vera í einu, snotru herbergi. Auk þess sem hann annast safmð, segist hann og kenna dálítið. “Instructor in Scandinavian Ianguages (kennara í Skandínavíu-málum) kalla þeir mig,” segir hann, “og síðan eg kom hingað hafa þó nokkrir stúdentar notið leiðsögu minnar; að margir leggi stund á slíkt, því verður ekki búist við.” Hér í blaðinu hefir áður verið stuttlega getið um 1. heftið af árs- riti Fiske-safnsins, “Islandica”, er Halldór hefir samið, og er það skrá yfir íslenzkar fornsögur ogt alt, sem'um þær hefir verið ritað. Þetta ársrit semur hann áfram- Honum er létt um að rita. Það þekkir rits- tjóri “Óðins” frá dögum “Islands”. Síðasta vetur sinn í lærða skól- anum skrifaði HaOdór töluvert í það, og eins fyrst eftir að hann kom á háskólann. Hann er mikill maður vexti og ásjálegur, fullar 3 álnir á hæð.” CANADA Hveitimarkaðurinn var gefinn laus á föstudaginn var og öllu stjórnareftirliti á hveitikaupum slept. Þótti þetta tíSindum sæta, fþví búiS var sama sem acS sam' þykkja aS hveitikaupanefndin stæSi annaS ár til. HafSi þess og vericS fariS á leit viS stjórnina, af leiSandi hveitibændum víSsvegar um landiS. Á síSasIliSnum vetr-i, 5. jan., var samin og send áskorun til stjórnarinnar af þingi hinna sameinuSu kornyrkjufélaga, er haldiS var hér í bæ, um aS halda hinu sama fyrirkomulagi á hveiti- verzlun og veriS iháfSi, a næst- komandi ári. Þótti þaS hyggileg- ast meSan öll hveitikaup frá Ev- rópu eru í höndum stjórnanna þar. Var álitiS aS meS því mætti helzt búast viS sanngjörnu verSi bæSi til (framleiSenda og kaupenda. En r.ú er óttast aS hveitiprangarar geti kamiS hveitiverSinu niSur hér of dregiS undir sig alt þaS, sem land- iS kann aS hafa aflögu og okraS svo á því aftur til útlanda. MeS því hljóta báSir aS tapa, fram- leiSandi og neytandi. Eru kom' yrkjulblöSin þungorS í garS stjórn- arinnar fyrir þetta tiltæki, og segja aS henni muni eigi hafa annaS gengiS til, en aS hlynna aS hveiti- kaupmönnum, er lítiS þykjast hafa uppskoriS á síSastliSnum arum.— Norman-P. Lambert, skrifari The Canadian Council of Agriculture , segir aS meS þessu verki hafi stjórnin gert upp á mil’li yfir 200 j þús. bænda og fáeinna hveiti- prangara, hinum síSarnöfndu í vil, og þýSi þaS eigi annaS en aS bændur fái aS borga þetoi skatt. 1 sama streng tekur J. B. Mussul- man, slkrifari “Tlhe Saskatchewan Grain Growers”. ViSskiftamagn Canada hefir vaxiS mikiS á yfirstandandi ári viS þaS, sem var síSastliSiS ár. Yfir þrjá síSustu mánuSina 'hafa inn- fluttar og útsendar vörur numiS $591,987,460. ErþaS 136milj. dollara meira en á sama tíma áriS sem leiS. En þótt viSskiftamagn- iS sé þetta, er þó gallinn sá, aS innfluttu vörurnar nema altaf marg falt meiru en þær úfifluttu, og meS" an svo er verkar þaS á gangverS peninga í landinu. Er nú Cana- diski dollarinn aSeins 86 centa virSi eftir peningaverSi Bandaríkj- anna. Á þessu tímábi’li námu inn- fluttar vörur $120,000,000 meira en hinar útfluttu, eSa einum fimta allrar viSskiftaveltunnar. Um sama leyti í fyrra var viSskiftahaill- inn eigi nema tæpar $80,000,000, en þá var gangverS peninga stór- um betra en þaS er nú. Engum vafa er þaS bundiS aS Canada þarf aS auka framleiSsluna, og spara viS sig innkaupin sem mest, til þess aS komast aftur í sömu skorSur og áSur var. Sambandsflokkur verkamanna í Allberta hefir myndaS verzlunar- fóíag sín á meSal, og er tilgangui félagsins aS koma á samvinnu BANDARIKLN JarSskjálftar gerSu stórskemdir í California á föstudaginn var. 1 bænum Los Angeles varS vart viS fyrsta kippinn um kl. 1 0 fyrir há- j degi. GerSi hann lítinn skaSa. En upp úr hádegi, um kl. hálf tvö, komu tveir snöggir og harSir kipp' ir, svo aS hús hrundu og stór- skemdir urSu á talsímum og spor- bratoum. Fólk flúSi úr húsunum og út úr bænum, en all margir særSust og meiddust. Öllum búS- um og skrifstofum var lokaS og umferS öll stöSvaSist meSan á þessu stóS. Eigi hafa komiS ná- kvæmar fréttir um eignatjón enn, búist viS aS þaS nemi stór upp- hæSum. Eftir nýjustu skýrslum frá verka- málaráSsfiofu Bandaríkjanna, hafa verkföll og vinnubann snert aS mei>-u eSa minna leyti 3,500,000 manna á síSastliSnu fjárhagsári, frá 30. júní 1919 til 30. júní 1920 Á vefkföMuim þessum er áæfclaS aS vefkamenn háfi tapaS $1 75,000,' 000 í vinnulauntfm, eSa sem svar- ar $50,00 á mann. Mún áætlun þessi héldur of lág en of há. ViS stálsfhiSjuverkfalliS eitt var vinnu- launatap $3,000,000 á dag. AS sama skapi hefir framleiSslan í landinu minkaS, Ef margfalda má framleiSslugildiS aS fjórum hlutum viS vinnulaunin, nemur tapiS $700,000,000. ÞjóSin hefir því tapaS um eina brljón dollara fyrir ástand þaS, sem veriS hefir á iSnaSarmálum þar í landi á síSast- liSnu ári. James M. Cax, forsetaefni Demokrata, hefir lýst því yfir, aS hann vilji láta breyta skattalögum ríkisins þannig, aS í staS ágóSa- tollsins, sem nú er tekinn af allri verzlun, vill hann láta koma eins og hálfs cents slkatt á íhvert doll- ars virSi sem selt er. Segir hann aS meS þessu móti laékiki vöru- verSiS viS þaS sem nú er en land- sjóSurinn líSi engan óhag af. Gizkar' hann á aS meS þessu haf- ist um 2 biljónir dollara í ríikis- tekjur. I Boston bær er sagSur aS halda vínbannslögin bezt allra borga í Bandarfkjunum, en New York verst.. 1 New Yofk eru sögS aS vera 700 veitingahús, sem enn selja áfengi eins og fara gerir. Þá þýkir og eigi örgrant aS brotin séu lögin fram á höfninni á NorSur- álfuskipunum. Þykir all mikiS aS því kveSa nú, meSan á kappsigl- ingunni stendur milli Shamrock og Resólute, og er sagt aS fleiri fari fram á sjó en aSeins til aS horfa á 'rappsigilinguna. ISLAND Ólafur Briem umboSsmaSur á Álfgeirsvöllum kvaS nú bregSa búi og flytjast hingaS til Reykja- víkur. Hann hefir VeriS alþingis- maSur SkagfirSinga í 33 ár, frá 1 886 þangaS til viS kosningamar í vetur sem leiS. Að MiSdal í Mos'felssveit fór bifreiS í fyrsta sinn á þessu sumri á laugardaginn var. Var vegurinn víSast allgóSur, nema á einum staS, hjá Geithálsi, VarS meS naumindum komist yfir þaS svæSi. BifreiSarstjórinn var Sigurjón Jó- hannsson. Blikk úr benzíndunkum og olíu' dunkum hefir einn smiSur hér í austurbænum notaS til aS klæSa hús aS utan. Olíudunkarnir eru rauSir og hafa þeir veriS notaSir samai* svo aS rauSar rákir eru á húsinu hingaS og þangaS, en botn- arnir á dunkunum hafa veriS negld ir á meS jöfnu míllibili í beinar raSir. SíSar verSur bárujárn aS líkindum neglt utan yfir alt sam- an, og verSur þá gott skjól aS Iþessari millligerS. Alt til þessa hefir ógrynni af ’benzíndúnkum j veriS hent og liggja þeir rySgaSir og ónýtir víSsvegar í sorþhaugum bæjarins. Próf í heimspeki hafa þessir Is- lendingar tekiS viS Haifnarl.áskóla Gunnl. Briem, ágætis eink.; Ást- þór Mattihíasson, I. eink.; Bolli Choroddsen, I. eink.; GuSmundur Ejnil Jónsson, I. eink.; Ársæll Sig' urSsson, II. eink. Séra Kjartan Helgason, prestur í Hruna, ætlar aS flytja erindi á aSalfundi fólagsins Islendings laug- ardaginn 26. þ. m. um för sína um bygSir Islendinga í Vesturheimi. Öllum er heimill ókeypis aSgang- ur. Vfnflutningur. ÁriS sem leiS voru fluttir til landsins rúmir 116 þúsund pottar af 8% brennivíni, auk annara vína. — þaS verSa því nær 10,000 potfcar á hvern mán- uS ársins. — Á 5 fyrstu mánuSum þessa yfirstandandi árs hafa þrátt fyrir flutningavandræSin fluzt inn 42 þús. pottar af 8% brennivíni. Sagt er aS mikiS af nauSsynjavör- um, margir skipsfarmar, bíSi flutn' ings í Kaupmannahöfn vegna flutn ingateppunnar. Má búast viS aS eitfihvaS af því sé brennivín, þaS mun taliS meSal nauSsynjavarn- ings. SameinaSa félagiS hafSi neitaS um flutning á ýmsum vör- um meS Botníu síSast, meS því aS nauSsynjavörurnar urSu aS ganga fyrir, sem rétt var. En meSal þeirra vara, sem meS skip- inu komu, og mest lá á,, vöru 23 stórámur og 1 4 tunnur af hreinum spíritus til lyfjabúSanna, eSa e'fni í um 15,000 potta aif brennivíni.. — En hvernig á nú aS fara aS selja þessa nauSsynjavöru? — Eru ekki gerS ráS fyrir því aS nýja reglu' gerSin setji sölunni neinar skorS- ur? Konungskoman. — Vísir gat Vísir gat þess nýlega, aS Gunnl. laeknir Claessen hefSi lagt á móti því á Bæjarstjórnarfundi, aS kon- ungsmóttökunefnd yrSi skipuS. Þetta hafa sumir skiliS svo, sem hann hafi veriS andvígur mönnun- um, sem í nefndina voru kosnir, en svo var eigi. Hann vildi enga nefnd láta kjósa, og var Jón Bald' vinsson bæjarfulltrúi honum sam- mála um þaS. Velt um húsi. — 1 fyrrakvöld lét húseigandi hér í bænum velta um smáhýsi eSa skúr, sem hann á viS ÓSinsgötu, til aS losna viS í- búana. Kært hefir veriS yfir þessu, aS sögn, en mörgum og ólíkum sögum fer um tildrög þessa at- burSar, og verSur ekki aS svo stöddu sagt, hvaS sannast er. Fjóra sólarhringa rúma var Gull foss frá Kaupmannahöfn til Vest- mannaeyja í síSastu ferS. Er sagt aS ekkert skip hafi fariS þar á milli á svo skömmum tíma. VeS- ur var svo gott aS enginn farþegi varS sjóveikur á skipinu, og mun þaS einsdæmi. Magnús Jónsson, cand. juris í Kaupmannaihöfn hefir veriS skip- aSur prófessor í löguim í staS L. H. Bjarnasonar, hæstaréttardómara. Hann kemur hingaS í næsta mán' uSi. Hitt er 'flugpifregn, sem sagt 17. júní á Gullfossi. .... Farþeg- ar a GfTllfossi héldu fæSingardag Jóns SigurSssonar hátíSlegan á skipinu, sem þá var á leiS hingaS sunnan viS land. Dr. Helgi Pét- urss flutti ræSu fyrir minni Íslands og Stefán skólameistari Stefáns- son fyrir minnj Jóns SigurSssonar, Hjalti slkipstjóri Jónsson mælti fyrir minni Danmerkur, en höfuSs- ,, f. -jc - i , , j. , maSur í danska “generalstaben" hetir verio í bloðum'her, aS hann , , > or- * , . , . c,. , , c. þakkaði ræðuna og mælti fynr fái ársleyfi frá kenslustörfum. Tvær miljónir króna fékk for- sætisráSherra aS láni í Lundúnum í síSustu utaniför sinni, handa Landsbankanum, en meS ábyrgS landsstjórnarinnar. Fénu verSur variS til aS greiSa vörur í Eng- landi, einkum kol. Fregn þessi er tekin úr noréka iblaSinu “Tidens Tegn” 4. þ. im., og kveSst blaSiS hafa þetta eftir áreiSanlegum heim ildum. TíSarfar hefir veriS alveg einStakt aS gæSum á Austurlandi, IþaS sem af er þessum mánuSi, er oss Sagt í síma frá SeySisfirSi. Menn báru mikinn kvlíSboga fyrir því aS fjár' höld yrSu slæm á héraSi og lamba dauSi meS mesta móti. En þetta hefir fariS á alt annan veg; vegna þurviSra og hlýinda hafa fjárhöld orSiS hin beztu og lambadauSi sama sem enginn. Jafnskjótt og snjóa leysti fór aS grænka, og er nú kominn gróSur um alt. Bæjarskólinn á SeySisfirSi mun nú í þann veginn aS skifta um for- stöSu. Líklega lætur Karf Finn- bogason af skólastjórn, endá rekur hann nú bú yfir í LoSmundarfirSi. Þó kvaS geta komiS til mála, aS hann annist einhverja kenslu viS ékólann aS vetrinum. Sá maSur, sem skólanefndin vill fá fyrir skóla stjóra, er SigurSur SigurSsson, sem veriS ihefir 2. kennari á Hólum. SagSi hann af sér starfi þar nyrSra hann kom ekki til greina viS minni konungs. Ókunnugt var mönnum á skipinu þá, aS I 7. júní væri líka orSinn danskur hátíSis' dagur vegna sameiningar SuSur- Jótlands og Danmerkur, en dönsku farþegarnir, sem flestir voru úr “generalstaben”, tóku þátt í há- tíSinni meS Islendingum sem gest- ir þeirra. — Fleiri ræSur voru haldnar en þær, sem taldar hafa veriS hér, og mörg kvæSi sungin. 1 samibandi viS ihátíSarhaldiS var uppiboS ihaldiS á happdráttum til ágóSa fyrir landisspítalasjóSinn, og fór hátiíSin hiS ibezta fram, — urSu tekjur af því nálægt 2000 krónum. Suður-józka hátíSin. — Hún hófst, eins og til stóS, meS guSs- þjónustu í dómkirkjunni. Dr. Jón Helgason biskup sté í stólinn og hélt snjalla ræSu. AS lokinni guSsþjónustunni lék lúSraflokkur á Austurvelli nokkur dönsk þjóS- lög, og safnaSist múgur og marg" menni til aS hlusta á, enda var veSriS hiS ákjósanlegasta. — Um kvöldiS söfnuSust boSsgestir suSur-józku nefndarinnar, niSur í ISnó til veizlu. Nefnd þessi hafSi veriS skipuS meSal búsettra Dana hér í bænum fyrir forgöngu danska ráSherrans' hér, hr. Böggild, og hafSi John Fenger stórkauprraSur forustu hennar. Stóri salurinn í ISnó var mjög smekklega skreytt- ur dönskunr\ og íslenzkum fánum og skjaldarmerkjum. Danski ráS- herrann var veizlustjóri og bauS i . r ■ , r-.* I gestina velkomna, og las upp veitingu kennarastarrsms a Liðum, , . .. ° , , , . . , __ skeyti, er borist höfðu, þar á meS- sem hann, samkvæmt venjulegum' reglum, stóS langsamlega næstur til aS fá, a'f þeim er sóttu. Sig' { urSur er maSur vel látinn og vel aS sér, Ihefir gagnfræSapróf frá MöSruvöllum og gott kennarapróf frá Blaagaards Seminarium í Kaup mannhöfn; voru þeir þar skóla-j bræSur, Karl Finnbogason og kor al eitt frá konungi. Undir borS- uim fóru fram ræSuhöld og söngur. Fyrir minni konungs talaSi Bög- gild ráSherra. Þá flutti L. Kaa' ber langa og snjalla ræSu fyrir minni SuSur-Jófilands. Fyrir minni Danmerkur talaSi Sveinn Björns- son hæstaréttarmálaflutningsmaS- ur. Fyrir minni Islands talaSi Emil Nielsen framkvæmdastjóri, dögunum NQg fyrir minni einingu NorSur- xnaSur aS naifni landaþjóSanna sjóliSskapteinn de Er hann annar aS- Bang, foringi á “Beskytteren . — í félagi er néfnist MeSal kvæSa þeirra, er sungin voru, var eitt eftir Gunnar Gunn- arsson: “Island til Sönderjylland” og annaS eftir ónáfngreindan ís- lenzkan höfund: “Til Danmark, Hilsen paa Genforeningsda' hann. MeS Boiníu frá Danmörku Ha*s Nielsen. al maSurinn “Dansk Estlandsk Kompagni”, ásamt manni er Henningsen heit-' ir. Er heimili félags þessa í Kaupmannahöfn. Herra Nielsen, hefir í hyggju aS koma hér upp i en niSursuSuverksmiSju, kynna sér j gen” Voru öll kvæSin í skraut- laxveiSi hér á landi, skilyrSi fyrir J ,prentuSu hefti, og fylgdi eitt ein- laxaklakio.fi. — Félag þetta, kem tak hverjum diski. Undir borS- áSur er nefnt, er í sambandi viS j um lók 7 manna hljóSfæraflokkur fiskikaupmann frá Argentínu, og undir forustu hr. Bernburgs. —■ var sá maSur staddur í Kaup- Hr. Haakansson annaSist alla mannahöfn í vetur. TalaSist þá l frammistöSu og var matur og svo til milli hans og þeirra félaga, I framreiS&la í bezta lagi. GleSi- aS hann gerSi fiskikaup sín hér á bragur var á allri samkomunni og Islandi, í staS þess aS gera kaupa auSséS, aS allir skemtu sér mjög í Noregi. Töldu þeir, sem rétt | vel, enda fór öll stjórn fram meS aeir, var, aS leiSin til lélands væri heldur styttri og íslenzkur saltfisk- ur sízt lakari en norskur. Hr. Niel- sen kvaS þennan mann hafa sagt, aS komast mætti hjá aS hafa blikk eSa zinkkassa um fiskinn, mætti vel bjargast meS trékassa og ætti aS vera 45 kg. í hverjum kassa. j AS vísu yrSu þetta alldýrar um- j búSir, en þó ekkert í líkingu viS j þaS, sem bæSi blikk- og zinkkass ar mundu kosta. KvaS hr. Neil sen Argentínumanninn bíSa eftir | ASalfundur Bókmentafélagsins því í Englandi, aS hann sendi hon- var haldinn í gætkvöldi. Stjórn- um sýnisihorn af fiski héSan. Hann in endurkosin. Nánar síSar, kvaS og aetlun þeirra aS kaupa hérj (Vísir í júní.) í stórum stíl. ----------x----------- mesta sköruleik. — Um miSnætti var staSiS upp Ifrá borSum, síSan dansaS í tvær klukkustundir, og dreifSust þá boSsgestir smátt og smátt. — r, Danski ráSherrann, hr. Böggild, lagSi snemma í gærmorgun blóm- éveig á leiSi Jóns SigurSssonar forseta. Var þaS gert í nafni stjórnarinnar og samkvæmt skip- un frá henni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.