Heimskringla - 21.07.1920, Side 4

Heimskringla - 21.07.1920, Side 4
4. BLAÐSIÐA ■7 •*T j rr 'T^ HEIMSK.RINGLA WINNl'PEG, 21. JúLl, 1920. WINNIPEG, MANITOBA, 21. JÚU, 1920. Framríð íslenzkra blaða. úm efni þetta birtum vér all-Ianga grein í síðasta blaði. Var þar vikið að því, hvernig hagur blaðanna hefir staðið og hvað nokkrir menn hafa orðið á sig að leggja til þess að halda þeim uppi. Þá var og bent á hversu allur kostnaður í sambandi við þau hefir margfaldast á síðustu árum. En með þessu var þó efnið ekki útraett. Það er trú vor og sannfæring að yfirleitt vilji íslendingar hér í Iandi ekki láta blöð sín falla. Því ef svo væri, þá væru þeir eini og fyrsti þjóðflokkurinn í álfu þessari, sem svo væri kominn að láta sig engu varða um ætt sína og uppruna og hvort þeir týndust eða eigi. Því hefir verið marg spáð, að í fram- tíðinni hljóti alt það, sem íslenzkt er hér í þessu lapdi, að deyja. Það sé í samræmi við gang náttúrulögmálsins. Hvort spá þessi hefir við nokkuð að styðjast eður eigi, Iátum vér ósagt, en áreiðanlega er eigi svo komið enn að þjóðerni vort og tunga séu á förum. Blöð vor eru þó jafn nauðsynleg enn, eins og þau hafa áður verið. En hvað á að gera þeim til viðhalds ? . Eiga einstakir menn að halda áfram að kosta þau?. Er hægt að ætlast til þess ? Er hægt að skoða það skyldu þeirra? Svör vor eru þau, við þessum spurningum, að í fyrsta Iagi, ef eigi á að tryggja blöðunum aðra framtíð en þá, að fáéinir einstaklingar verði að bera allan kostnað í sambandi við þau, þá sé framtíð þeirra ærið hæpin. Þessir menn þreytast við að gera það til lengdar. Efnahagur þeirra getur líka breyzt> svo með líðandi árum að þeim verði það ókleyft. Þeir geia iroríiÖ af sjónarsviðinu þegar minst var- ir, og þá eru máttarstoðirnar fallnar undan blaðafyrirtækjunum. I öðru lagi: það er eigi sanngjarnt að ætlast til þess, að það sem svo á að vera til a!þjóðanota, sem blöðin, að það sé kostað af einstökum mönnum. Um þess- konar fyrirtæki ættu sem flestir að vera. Ein- stökum mönnum ber engin skylda til þess. Fyrir alt, sem mönnum veitist, eru þeir að borga. Fyrir skóla- kirkjur, hús, heimili, fæði og klæðnað. Til alls þess, sem þá langar til að verða, verða þeir að leggja fram fé og fyr- irhöfn ef þeir eiga að öðlast það. Á þessu er engin undantekning, og ætti því blöðunum eigi að vera skipað þar í sérstakan flokk. Til þess að halda við tungu vorri hér í landi, minningunum um liðnu árin, verðum vér að gera ráð fyrr að þurfa eitthvað á oss að leggja. Til þess að halda við merkjunum á leiðum liðinna samferðamanna> verðum vér endur og eins að taka til handa til þess að rétta við þá stema, sem þar hafa verið settir og teknir eru að hallast. Vér getum ekki bú- ist við að einhverjir aðrir geri það. Svona má endalaust telja. Svo er með þau fyrirtæki er áður fyrrum voru stofnuð, að þau standa eigi um aldur og æb, nema að þeim sé hlúð. Tímarnir breyt- ast, þaríirnar vaxa, nýir örðugleikar skapast með hverju komandi ári, örðugleikar er eigi urðu fyrirséðir þegar fyrirtækið var stofnað, os bví eíigi hægt að ganga svo frá að gert yrði ráð fyrir þeim. Þannig stendur með biöðin íslenzku nú, að margt hefir það fyrir komið á síðustu árum, sem gerir þeim sem næst ómögulegt að halda áfram með því fyr- irkomulagi sem áður var. Af öllum þeim fyrirtækjum, sem hér fyrr- um voru stofnuð, voru blöðin nauðsynlegust og þýðingarmest, og mun flestum koma saman um það. Sá litli andlegi gróður, sem upp hefr vaxið hér á meðal vor, er þeim beinlínis og óbeinlínis að þakka. Það er eigi þar með sagt' að blöðin sjálf hafi jafnan verið svo bók- mentaleg í sniði, sem æskilegt hefði verið — því það hafa þau eigi verið — en margt hafa þau þó fiutt nýtilegt, já, eigulegt og gott, og óbeinlínis framkallað það. Skáld vor hér vestan hafs hafa þar fyrst komið fram á sjón- arsviðið, slitið þar barnaskónum, spent sig . sporum og náð þeim sprettum, sem í minm verða hafði þó árin líði. Sjálfráður er hvei að því, þó vilji hann sem minst gera úr þeim andlega gróðri, og kjr-i þá heht að tína tii það sem lélegast er. Þær þakkir hafa áður heyrst, og réttar hafa verið þeim mönnum, er helzt hafa haldið þjóðinni vakandi og pínt hana til að hugsa. En yfir því, sem gert hef- ir verið erum vér eigi óánægðir- Um hitt uggir oss meira, sem ógert er og ætti að mega heimta og vonast til af komandi tíð. Án blaðanna hefði gróðurinn orðið ærið smár. Á einum mannsaldri hefði mátt af- manna oss svo, að vér hefðum verr en tapað tungu vorri- gleymt sjáffum oss, eigi vitað hvaðan vér komum né hverrar ættar eða upp- runa vér vorum. En blöð vor og bygðarlög hafa varnað því, og mimu fáir vera er eigi telja oss að farsælli fyrir. Meðan þrælaverzl- unin stóð í Suðurríkjunum, var það á almæli að á tíu árum væri þrællinn taminn, hann bú- inn að tapa hinni fyrri tungu og nema aðra, svo hann skildi skipanir þrælaTiúsbóndans. Ef blöðin hafa haft þessa þýðingu til að bera fyrir oss, og ef þau standa nú ótraustum fótum, svo framtíð þeirra er með öllu í óvissu, hvað mælir sanngirni með að gert sé? Það, að almenningur leggist á eitt með að láta þau ekki deyja. Það er hvorki þungt eða stórt hlutverk, ef allir eru samtaka um það. Það, sem bezt mundi tryggja þeim framtíð, er að þeim væri komið í það horf með fjár- framlögum — þyrfti eigi að vera mikið frá hverjum einum — að þau gætu borið sig. Þannig að komið væri upp prentsmiðju er rekið gæti allskonar prentiðnað, er til féllist og prentað blöðin að auk. Islenzkar bækur fara senn að verða ókaupandi að heiman. Þyrfti því að vera hægt að prenta þær hér. I stað þess að prentsmiðja þessi þyrfti að vera gjafastofnun, gæti hún verið verzlunar- fyrirtæki, sem goldið gæti vexti af því hluta- fé, sem í henni stæði. I bráðina mætti þó búast við að þeir vextir yrðu ekki miklir. En þá er viljinn lítill til þess að halda uppi blöð- unum- ef menn settu það fyrir sig að það fé, sem þeir legðu í fyrirtækið, gæfi eigi strax stóra vexti, eins lengi og höfuðstólnum væn borgið. En í fyrirtæki þetta ættu ekki einn eða tveir að leggja,- heldur allir. Og fyrir- tækið ættu þeir eigi að skoða sem prívat gróðafyrirtæki, heldur stofnum — eina af mörgum, sem þeim bæri að koma á fót — sem arðurinn af gæti runnið til annara fyrir- tækja, þjóðerni og þjóðarsæmd til eflingar á meðal vor. eÖa skeyii um goða gremi. — En unir meðar á sér. /uinars er nú spáð í ótal eyður uir ípað hvernig fara muni ef hin rétti eigandi kemur tii og heyjir féránsdóm að Lögbergi Segja surnir að lög séu fyrir því, “að sá eig fé sem finnur”. En hettuna fann í foki bæj- arumrenningur er Kálfur heitir Kýrauga. Er hann alræmdur flakkari. Aðrir segja að í gömlu lögbók standi, að selji maður öðrum fé í hendur, og eigi hann að umboði að hafa þá megi sá er við tekur með fara sem hann eigi og hafi hinn eigi fjárins aftur, þó krefji. Heiti þetta að selja fé sitt í Jónsmensku. Muni því hið Evangelíska prentfélag fá haldið hettunni eftir lögum þessum. — En allir eru viltir í Iögunum, gamla Iögbók fyrirfinst hvergi, réttarhald eigi að fá nú yfir sumartím- ann og dómsmálastjórinn ekki heima. Fari svo að Evangelíska Prentfélagið verði af hendi að selja hettuna, þá, að sögn “Inn- kaupanefndar” stjórnarinnar, er annað höfuð- djásn til, sem því yrði völ á — og er það eina hefðarhúfan, er kallast getur forfrömuð og eigi er í brúki nú. En það er fjóshettan hans S., því hennar kvað eigi þurfa með inn í þingsalinn í vetur- Þótt hetta þessi sé eigi á- sjálegur gripur, má um hana segja hið forn- kveðna, að eigi er öll sem á sér. Er hún dvergasmíði og með þeim hagleikum ger, að á henni eru göt fyrir eyrun og hornin og fer því fádæma vel á höfði. Smásaga á ensku eftir ísl. hötund. Blað er gefið út í Saskatoon, Sask., er heitir “Turner’s Weekly”. I 22. tölublaði 4. árgangs (29. maí síðastl.) birtist smásaga eftir hinn velþekta ritstjóra og eiganda viku- blaðsins “The Western Review”, er gefið er út í Foam Lake, Sask., ’hr. Boga Bjarnason. Bogi var um langt skeið ritstjóri og meðeig- andi blaðsins “Wynyard Advance”, en um það leyti er Bandaríkin gengu í stríðið, var hann heimtaður í heiþjónustu þangað suður, því hann er Bandaríkjaborgari. Varð hann þá að gefa frá sér blaðamensku um hríð. Er hann kom aftur úr stríðinu seldi hann hluti sína í “Wynyard Advance” og stofnaði blaðið “The Western Review” í Foam Lake. Sög- una nefnir hann “The Parsons Dream” — Draumur prestsins. Sagan er á þessa leið: Til láns er hatturinn. Draumur prestsins. Presturinn sat í lessto-fu sinni. Hann hafði horfið þangað, þegar konan hans- þreytt eftir erfiði dagsins, lagði sig fyrir. Hún hafoi haft . mikið að gera þenwan dag, pins og alla sunnu- Vér hefðum ekki átt von á því að vinur <Jaga- Gestirnir voru með flesta móti, og vor ritstjóri Lögbergs, myndi gera sig sekan .þejm var5 þún að taka á móti og sjá fyrir um það að faia að yrkja ritstjórnargrein út Leina; auk þess þurfti altaf að taka til í kirkj- af slúðurfregnum, til þess höfum vér og allir unni> og áttj hún oftast mestan þátt í því. En aðrir, er hann þekkja, álitið hann of gætinn þó hún væri líkamlega lúin og þjáð, var and- og vandaðan mann. En ennþá síður hefðum inn [ sátt vjg ajt og a]|a Qg j4gar hún gat trúað því, þó einhver hefði sagt oss það, j farjð að sofa, Var sæla hennar fullkomin. að hann færi að taka til láns það litla krydd, sern í samsetningi þessum er að finna, frá Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni. Með öðrum orðum, ; vér hefðum ekki trúað því, að hann myndi verða næstur í tigninni til að setja upp hina j margvelktu og miður prýðilegu “skophettu”, j sem Voröld hefir verið að prjála með um undanfarinn tveggja ára tíma. En margt j skeður furðulegt, því þetta hefir hann látið Þessu var ekki þannig farið með prestinn. iHann var alt annað en í rólegu skapi. Hann hafði messað tvisvar þennan dag yfir nálega sama fólki og réttu ári áður, og í báðum ræð- unum tókst honum sem að vanda, vel. Text- inn fanst honum vera tilhlýðilegur, og útlegg- ingin eftir því skýr og sköruleg. En þrátt fyrir þetta átti hann erfitt með að bæla niður þá hugsun, að prédikanir hans bæru ef til vill sér sæma. Með skuplu þessari hefir hann eKki mikla ávexti hjá söfnuðinum. Þetta skautað ser, og er svo -seztur á þularatólinn vakti stundum allskonar efasemdir hjá hon- og byrjaður að segja sögur — “hjónabands- um Qg meira en þagt honum var órótt út sögur”. — Hann ætti að kunna þær nokkrar. af þvf “Heimskringla og Voröld eru giftar og stofnað er prentféiag Onítara,” byrjar fyrsta sagan. Sem Onítari höfum vér jafnan búist við hamingjuóskum frá “bræðrasöfnuði” vor- Það var samt ekki svo að skilja að þessi til- finning væri ný hjá honum. Það hafði verið að smá grafa um sig í huga hans meðvitund um það, að hann væri að tapa haldi af söfn- um, þegar um eitthvert kirkjulegt fyrirtæki u5j sínum. hefir verið að ræða, sem félagsskapur vor £n fólkið fanst honum þó ekkert áhuga- hefir haft með höndum, því bróðurþelið þar i Jausara en áður. Það kom á hverjum sunnu- hefir jafnan verið meir en vorullar-mjúkt. j <Jegj a ákveðnum tíma. En var það ekki alt Við hinu sama mátti því búast frá hinu Evan- af eintómum vana, er hið heiðvirða safnaðar- fólk hafði tamið sér? Hann var ekki viss um það. Að minsta kosti var undarlegt- að geliska Lútherska Prentfélagi, ef um stofnun Únítarísks Prentfélags hefði verið að ræða; það er ems og blóðið renni til skyldunnar. En sja framan j fólkið stundum undir ræðunum. bróðurkveðja þessi kom oss óvænt, því ekk- Áleit það þær tóma vitleysu? Og var ekki ert þvílíkt prentfélag er í myndun eða mynd- ejns og bjargi væri létt af brjósti þess, þegar að. En undarleg er ágirndin, flaug oss ósjálf- að útgönguversinu kom? Hann reyndi að gleyma þessari hugsun. En þó gat hann ekki rátt í huga, og bót er smá í búi með grip þess- j anna$ en verið að sakfella sjálfan sig í sam- um, sem annað eins slit er búinn að þola ^og ' bandi við hana- Að vísu hugsaði fólk meira meðferð að sæta sem Voraldar-höfuðdjasn um Jjkamlega en andlega hluti. Þetta þetta, og virðist það næstum því jafn dýru verði keypt og konungurinn keypti gullkamb- inn forðum í sögunni af “Orðabelg”. — Og ir meir en litlum brjóstheilindum. að fá sig til að setja það upp, eftir þann sem átti, lýsir meir en Iitlum brjóstheilindum. Hætt er þó við að dýrð þessi standi ekki lengi. Sem vinur vor veit, valtur er verald- ar blóminn, og laust er lánstraustið. Ægur er sá sem átti og má búast við að hann heimti eign sína aftur og vægi þá ekki végriðum hinnar Evangelísku Lúthersku Prentsmiðju, voru efnishyggjutímar, er hann lifði á; hann fann ávalt nokkra afsökun hjá sér, er á það var Iitið. Já — þetta var guðlaus öld! Þegar hann hugleiddi þetta efni frá þessari hlið, varð hann ávalt rórri. En eigi að síð- ur var ekki hægt að bera á móti hinu, að hvernig sem hann og fleiri hirðar reyndu að snúa fólkinu til iðruna og betri vega, var það alt til einkis. Einu sinní að minsta kosti í hverru viku hafði hann stigið upp á Sínaí, og komið þaðan með boðskap frá guði og boðað hann lýðnum; en hann fann í hvert skifti lýð- inn samt liggjandi við fætur gull kálfsins eftir sem áður, og að ó mögulegt var að víkja honum það- an. Það hlýddi að vísu með and- agt á lögin á meðan þau voru lesin. en sneri sér svo óðar að átrúnaðar- skurðgoði sínu og lestrinum var lokið. En alt þetta hugarflug hans sef- aðist er hann mintist síðasta safn- aðarfundarins. Hvað gat ákjósan- legra verið annað en að sjá og þreyfa á hvernig kirkjufólkið stóð með honum og kirkjunni? Að honum óspurðum hækkaði það kaup hans, og allar mögulegar um- bætur voru bæði fljótt og með fúsu geði úti látnar. Hann handlék kolatengurnar eft- ir að hann hafði aftur kveikt í pípu sinni. Söfnuðurinn hans var á- nægður með hann, það hafði hann bæði sagt og sýnt átal sinnum. Hann sat hugsi, höfuðið seig ofan á bringuna, og hann sofnaði. Hann hafði skilið bækurnar og blöðin eftir á ræðustólnum. Hví- lík fásinna! Hann má til að fara strax eftir þeim. Haim fór út; gekk niður að kirkjudyrunum, opnaði þær og steig léttan inn eftir kirkjugólfinu. Tunglsljósið skein gegnum glugg- ana og brá allskonar myndum fyrir á gólfi, veggjum, bekkjum og alt- ari kirkjunnar. Undarleg tilfinn- ing greip prestinn. Honum fanst eitthvað ekki alt með feldu þarna inni. Hann rak fótinn í eitthvað á gólfinu. Presturinn hrökk aftur á bak. “Hver í náðinni ert þú?” Ekkert svar í fyrstu, utan stuna, eins og frá manni sem alt í emu lírekkur upp af svefni. Veran skreið undir eití sætið og svaraði þaðan: “Eg er trúarsannfæringin hans Smirfis- Hvað viltu mér um há- nótt ? Mér Iíður vel og mig langar ti! að sofa óáreitt. Er það ekki nægilegt að víkja tvisvar fyrir þér á 'hverjum sunnudegi, og einu sinm á hverjum miðvikudegi- þegar þú hefir bænafundinn ?” Trúarsannfæringin hans Smiths (bjó um sig á hlýrri gólfábreiðunni undir sætinu og geispaði. “Ertu hér annars ein?” spurði presturinn. “Nei, við erum hér allar, trúar- sannfæring Jóns og konunnar hans, Bergs og konunnar hans, og allra, allra hinna. Við yfirgefum sjald- an kirkjuna. Okkur líður vel hér, og annarsstaðar er tæplega staður fyrir okkur í heimi menningarinnar nú á dögum.” Presturinn þreifaðist fyrir undir sæti Bergs, og fann þar trúarsann- færingu hans; var hún hvapleg, af- skræmd og ístruvaxin, og mátti heita sönn ímynd hins líkamlega manns, þessa nýta og góða borg- ara mannfélagsins, hans Bergs brakúns. Presturinn hristi hann óvægilega. En fæturnir beinalausu skulfu og dauíu augun ýmist ranghvolfdust eða einblíndu út í bláinn; önnur voru ekki lífsmörkin hjá veru þess- ari. “Þú, auma vera, talaðu,” sagði presturinn órólegur. “Eg er guðstrúarsannfæringin hans Bergs. Og hér er fleira. Samvizkan hans er hér einnig, meðvitundin um skyldu' skömm og heiður — og ástin.......Við erum aldar hér á peningum og verndaðar frá öilu illu. Trúin sjálf er út- dauð og bein vor eru orðin lin af skorti á salti, kalki og hreyfingu. Við prurn í síðustu fjörbrotum lífs og dauða-” Trúarsannfæring konu Bergs gerði nú vart við sig; hún var fög- ur og kvenlen ásýndum, skreytt borðum og slæðum. “Páskahatt- urinn minn ei það, sem mér hefir þótt dýrðlegast og vænst um á þessari jörð! ’ sagði hún sigri hrós- andi- Hún var fjörleg, þó úr litlu efni væri, og að því leyti til ólíþ trúarsannfæringu Bergs, sem bæði var fjörlaus og hrörleg. Míi KUmj Piflj, 50c aikjan, eti aex ©skjar fyrir $2.50, kjá ölL am lyköhm eða frá Tke DOÐD’S MEJMGNE Co. J Toreate, Ont. Presturinn gekk nú frá einu sæti til annars, vakti þá er þau skipuðu, með ónotum og hörðum áminning- um, og ætlaði einu sinni á æfinni að sýna þeim í þá heima, er þeir verðskulduðu, að þeim væri sýnt inn í, því hann var reiður. En þegar hann var kominn upp í ræðu- stólinn og var byrjaður að lesa, var safnaðarfófkið dottið út af og sofnað, eins vært og það hafði nokkru sinni áður gert undir ræð- um hans. 1 því vaknaði presturinn. Frá Spanish Fork, UtFh. 12. júlí 1920. Herra ritstjóri! Um leiS og eg sendi þér fáeina kringlótta fyrir þá kringlóttu, sýn- ist mér ekki úr vegi að Senda þér "kveSju GuSs og mína”, og Iáta þig vi'ta aS ennþá erum vér tór- andi, og líSur bærilega, eSa e(ftir hætti. Fréttir eru ilitlar, utan aS. nú þarf ekki aS kvarta um kuld~ ann, því 'hitinn er nú orSinn frá 90 og alt upp í 1 00 stig daglega, síS- an meS 'byrjun þesea mánaSar, 1 júní voru líka 'hitar miklir, en eklki eins afskaplegir, og ekki jafn stöS- ugir á hverjum degi eins og nú er orSiS. En þrátt fyrir allan hi*- ann gengur alt 'bærilega og upyp- skeruhorfur eru 'hinar ágæitustu. MikiS er nú rætt og ritaS um pólitílk, eins og vant er; menn sitja hér í öllum krókum og skugga- plássum, oghamast viS aS tala um útnefningar sem þegar eru um garS gengnar, og eins þær sem eftir eru, og lætur vanalega hæst og mest í þeim, sem ekkert botna í svoleiSis málum. Um úrslitin getur eng' inn sagt meS neinni vissu, en margt er þaS sem virSist ótvíræSflega benda á sigur Demokrata hér um bil yfirleitt viS næstu kösningar. Jæja, ritstjóri góSur, viS látum pólitíkina “go“; viS höfum hér sem stendur nægan hita og þurfum ekki aS sælcist eftir þeim yl,, sem sagt er aS henni fylgi og af 'henni leiSi. — Hér hjá löndunum gerast nú engón sérstök tíSindi; þeim líSur öllum bærilega, utan ef vera skylcfi þeim, sem ,hafa orSiS fyrir því mótlæti aS hafa ekki séS Voröld í langa tíS. Hvar skylldi hún halda sig? Nýlega er kominn Iheim úr Iangri og fróSlegri “ferSareisu” norSur á Kyrrahafsströnd, landi vor herra Jón Hreinsson og frú hans. Fóru þau í byrjun júní, sem leiSir liggja norSur um Idaho, Oregon og Washington ríki, afla leiS til Blaine, þar sem mágur herra Hreinssonar býr, Björn Magnússon, og dvöldu þar um tíma. SkoSuSu þau í ferSinrni flesta merkisstaSi þar á strönd- inni, og leizt yfideitt vel á alt, sem fyrir augun bar. LíSan landa þar sögSu þau hina ágætustu. MeS vinsemd þinn Einar H. -----------x-----------

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.