Heimskringla - 21.07.1920, Síða 5

Heimskringla - 21.07.1920, Síða 5
WINNIPEG, 21. JÚLI, 1920. HEIMSK.RINGLA 5. BLAÐSIÐA I in þrítugasta og fyrsta Þjóðhátíð Vestur-ísleudÍBga fer fram í SÝNINGAR- GARÐI Winnipegborgar, Mánudaginn 2. ágúst 1920, byrjar kl. 9 ' árdegis. Forseti dagsins: Thorsteinn S. Borgfjörí. Ræðuhöld byrja kl. 3 síðdegis. MINNI ISLANDS: ..............Halldór Hermannsson Kvæ*5i .....................Þorskabítur. MINNI CANADA: Ræða ................. Kristján Austmann Kræði..................G. J. Guttormsson MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Ræða........................Hjörtur Leó Kvæði ............... Kristinn Stefánsson ÁVARP frá Þjóðræknisfélagi Islendinga í Vestur- heimi.......................J. J. Bíldfell Forstöðunefnd: Th. S. Borgfjörð, forseti Th. Johnson, vara-forseti. Ó. Bjarnason, féhirðir. G. T. Jónsson, skrifari. Halldór Sigurðsson. Sig. Björnsson. J. J. Vopni. Alex Johnson. N. Ottenson. H. Haldorson. Benedikt Ólafsson. VERÐLAUNASKRÁ íslendingadagsins 1920. Iþróttanefnd: Th. Johnigon,, Alex Johnson, Sig. Björnsson, Benedikt Ólafsson. I- PARTUR. Byrjar kl. 9 árdegis. Iþróttir aöeins fyrir Islendinga. Hlaup: 1—5 mílna hlaup 3 heiðurspeningar. 2— Stúlkur innan 6 ára, 40 yds.: 1. verðLaun, vörur........$1.00 2. verðlaun, vörur...........75 3. verðiaun, vörur...........50 3— Drengir innan 6 ára, 40 yds.: 1. verðlaun, vörur........$1.00 2. verðlaun, vörur...........75 3. verðlaun, vörur...........50 4— Stúlkur 6—8 ára, 50 yds-: 1. verðlaun, vörur........$1.00 2. verðiaun, vörur...........75 3. verðlaun, vörur...........50 5— Drengir 6—8 ára, 50 yds.: 1. verðlaun, vörur........$1.00 2. verðlaun, vörur...........75 3. verðlaun, vörur...........50 6— Stúlkur 8—10 ára, 75 yds.: 1. verðlaun, vörur........$1.25 2. verðlaun, vörur........ 1.00 3. verðlaun, vörur...........75 7— Drengir 8—10 ára, 75 yds: 1. verðlaun, vörur........$1.25 2. verðlaun, vörur............... 1.00 3. verðlaun, vörur..................75 8— Stúlkur, 10—12 ára, 100 yds.: 1. verðlaun, vörur...............$2.00 2- verðlaun, vörur........ 1.50 3. verðiaun, vörur............... 1.00 I • 9—Drengir 10—12 ára, 100 yds: 1. verðiaun, vörur..............$2.00 2- verðlaun, vörur....... 1.50 3. verðlaun, vörur....... 1.00 i 10—Stúlkur 12—14 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur.......$2.50 2. verðlaun, vörur ..' .. .. 1.75 3. verðlaun, vörur. 1.25 I lWDrengir 12—14 ára, 100 yds.: 1. verðlaun, vörur.$2.50 2. verðlaun, vörur.............. 1.75 3. verðlaun, vörur....... 1.25 12— Stúlkur 14—1G ára, 100 yds.: 1- verðlaun, vörur..............$3.00 2. verðlaun, vörur .............. 2.25 3. verðlaun, vörur....... 1.50 f 13— Drengir 14—16 ára, 100 yds.: 1- verðlaun, vörur...............$3.00 2. verðlaun, vörur....... 2.25 3. verðlaun, vörur....... 1.50 I 14— Ógiftar stúlkur yfir 16 ára, 75 yds 1. verðlaun, vörur..............$4.00 2. verðlaun, vörur....... 3.00 3. verðlaun, vörur....... 2.00 I 15— Giftar konur, 75 yds.: 1. verðlaun, vörur..............$4.00 2- verðlaun, vörur....... 3.00 3. verðlaun, vörur....... 2.00 i 16— Giftir menn, 100 yds.: 1. verðlaun, vörur..............$4.00 2- verðlaun, vörur. 3.00 3. verðlaun, vörur....... 2.00 ! 17— -Konur 50 ára og eldri: 1. verðlaun, vörur.$4.00 2- verðlaun, vörur.............. 3.00 3. verðlaun, vörur....... 2.00 18—Karlmenn, 50 ára og eldri: 1. verðlaun, vörur.......$4.00 2- verðlaun, vörur .. .. .. 3.00 3. verðiaun, vörur....... 2.00 H. PARTUR Byrjar kl. 1 e. h. 19— Barnasýning: (Th. Johnson umejónarmaður) 1. verðlaun, vörur .. .. $6.00 2. verðiaun, vörur....... 5.00 3- verðlaun, vörur....... 4.00 KI. 1 byrjar einnig ver'Slauna sam- kepni um silfurbikarinn, beltiS og skjöldinn. (Silfurbikarinn gefinn þeim (til 1 árs) er flesta vinninga fær — beltið þeim er flesta vinninga fær í ís- lenzkri glímu og skjöldurinn þeim í- þróttaflokki (til eins árs) er flesta vinninga hefir). Hver íþrótt því aðeins þreytt að 4 eða fleiri keppendur ^éu. Hvert í- þióttafélag má aðeins senda 3 menn í hverri íþrótt. 20— Hlaup, 100 yds., 3 medalíur. 21— Langstökk, jafnfætis 22— Hlaup, 200 yds. 23— Langstökk, hlaupa til. 24— Hlaup, 440 yds. 25— Hástökk, hlaupa til. 26— Hlaup, hálf míla- 27— Hopp-stig-stökk. 28— Hlaup, 1 míla. 29— Stökk á staf. 30— Hammer Trow- 31— Discus. 32— Shot Put. 33— Low Hurdles. 34— Kappganga, 1 míla. 35— islenzk gljma. v (8á sem fyrstu verðlaun hreppir, fær einnig silfurbeltið, gefið af Mr. H. Marino Hannessyni lögfræðingi- Um beltið glímt árlega.) m. PARTUR Byrjar kl. 3 e. h. Ræðuhöld, söngur, hljó'ðfærasláttur. IV. PARTUR Byrjar kl. 6 e. h. 36— Aflraua á kaðli- Winnipegmenn og aðkomandi. Verðlaun........7 vindlakassar i 37— Hjólreiðar, 3 mílur 1. verðlaun, vörur.......$8.00 2. verðlaun, vörur....... 6.00 38— Verðlaun veitt fyrir fjölmenn- ustu fjölskylduna, sem mótið sækir: Myndir. 39— Verðlaun veitt konu þeirri, sem móðir er flestra sigui-vegaranna í kappleikjunum. i 40— Knattleikur karla. 41— Dans, byrjar kl. 8 e. h. Verðalaunavaks, aðeins fyrir Isl.) 1- verðlaun, vörur .... .. $7.00 2. verðlaun, vörur....... 5.00 3. verðlaun, vörur....... 3.00 Imperia/ Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: $7,006,009. Varasjóður: 7,509,600 AUar eignir........................$168,000,000 183 fitbA f DomIiIm of Caada. Sparlajfifiadeild I knrji fithfil, mi bjrja SpaTlsJfiBarelltalnjtr mr# l»vl a# l«ggj< lu fil.fifi r«a atrlra. Vrxtlr rra hor*a#lr af prnlorum r#ar frfi laalrcKa-drsl. ð.kaS rftlr vfSsklft- am ySar. Anm*jnlr* vlSnklftl nfirarlana a* ikrrfit. Otibú Baakaas að Gimii og Riverton, Maaitoba. Meðan þér tefjið í bænum getið þér haldiö til á heilbrigðishæli voru- HEAOACHE, L0S3 OP MEMORV POOR / EYE3K3MT NERVOU5NES6 FAULTV NUTRITION ’ALPITATION OFTHE HEART 'OMACH TROUBLE KJAL/SE.AU SCIATICA’ PAIN3 RIGORS ACKACHE ON9TIPATI0N WEAK KIDNfcVS GONDITIONS PILES MAY CAUSE GYLLINI ÆÐ. Veldur rnörgurn sjúkdóm- um, og þú getur teki?j öll þau einkaleyfis meðöl, sem fást, án nokkurs bata. — Eða þú getur reynt alla þá áburði sem til eru til engra nota. Þú verður aldrei laus við kvilla þennan með því (og því til sönnunar er að ekk- ert hefir gagnað þér af því, sern þú hofý- reynt). EN VILtU NTJ TAKA EFTIR? Vér eyðileggjum ón nábtúran sjálf nemur burt það sem ves- öld þessari veldur, og til þess notum vér rafmagnsstrauma. Fá- ir þú enga þót borgar þú oss ekkert. Þú eyðir engum tíma og ert ekki látinn liggja í rúminu. Lækningin tekur frá 1 klukku- tíma til 10 daga, eftir ástæðum. Ef þú getur eigi komið þá skrifaðu oss. * Utanáskrift vor er: Dept. 5. AXTELL & THOMAS Núningar og rafmagnslækningar 175 MAYFAIR AVE. — WINNIPEG, MAN. Heilsuhæli vort að 175 Mayfair Ave. er stórt og rúmmikið með öllum nýjustu þægindum. — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDIKGA í VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. 1 stjórmarnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland 6t., Winnipeg; Jón J. Bíldfell vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Ing- ereoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gísli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverbon, Man-; Ásm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Finnur Johnson skj&lavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudagskv. hvers mánaðar. Islendingadagur VerSur haldinn Qimli 2. ÁGÚST 1920. f skemtigarði bæjarins og b-;' r kl. 9 f. h. Mjög vönduð skemtiskrá: Ræð-r haldnar, kvæði flutt og æfður söngflokkur syngur helztu uppáhalds söngva Is- lendinga. Hlaup stökk og sundj jafnt fyrir unga sem gamla, karla sem konur. Glímur og kaðaldráttur milli giftra og ógiftra manna. Dans að kvöldinu.. Verðlaun gefin. Veitingar seldar í garðinum. ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag: CONSTANCE TALMADGE í “WHO CARES”. Föstudag og laugardag; FRANK KEENAN í “THE FALSE CODE”. Mánudag og þriðjudag; MILDRED HARRIS (Mrs. Charlie Chaplin) í “HOME”. KENNARASTAÐA LAUS. Kennaraembætti er lauist við Big oint skóla nr. 962. Umsækjandi verður að hafa annars stigs kennara- próf (seeond class) og helzt frá kennaraskóLanum (Normal Sohool)- Skóiinn bvrjar 1. september og sbend- ur yfir til 30. júni 1921. Umsófcn sendist til undirritaðs, og taki fram tilvonandi laun o. s. frv. Harold Bjarnason Sec. Treas. Big Point School 962 Langruth Man. 41—44 Smávcgis* Tundur duflasiai'Ssr.g. Eins og menn vita hafa skip af og til farist á tundurduíl i;n hjá grynningum jbeim, er nefnast Hertas Flak, rkamt frá Jótlandi. Á ^essum alóSum var í striðinu slórt þýzkt tundurdzlfi'asvæSi( cn þaS var byrja'8 a'S hreinsa það undireinö og vopnaihlé var samiÖ 1 alts umar verSa fjölda margir tundurdvJÍSaslæSarar þama aS vinnu, en samt mun slæSingum hvergi nærri tlokiS fyrir haustiS og búist viS aS þaS verSi langt þang- aS til. 'Er þaS hægra aS leggia út tundurduflum en ná þeim aftur. Farbréf til íslands og annara landa Evrópu útvegar undirritaSur. Gefur einnig allar upplýsingar viSvíkjandi skipaferS- ttm, fargjöldum og öSru er aS flutningi lýtux. Útvegar vegabréf. SkrifiS mér. Arni Egfgertson 1101 McArthur Bldg., Winnipeg. TAKIÐ EFTIR! Yið undirritaðir tökum að okkur að gera allskonar húaamálningar, Einnig Hvltþvott, veggfóðrun, eik- armálningu o. s. frv- Ábyrgst gott verk og fljótt. Áskað eftir viðskiftum íslendinga. EINARSSON & EIRÍKSSON. 402 Kennedy St„ Winnipeg. TeJephone; A 7202. 41—42 Reiðhjólaaðgerðir leystaT fljótt og vel afliendL Höfum tíl sölu Perfect Bicyde Einnig gömul reiShjól í góSu standL Emfisre Cyde Co. J. E. C. WlLLiAMS etgandL 641 Nfitre Dmm Ave. ASalstjórn þin.gflokks danskia jafnaSarmanna hefir sarrtþykt aS leggja fyrir grundvallarlaganefnd- ina stjórnarsikráitbreytingu þess efnis, aS lýSveldisfyrirkomulagi verSi komiS á, ríkisþingiS kjósi ríkisráð ,til þriggja ára. Aftur ska! ríikisráSiS kjósa sér formann og ríkisforiseta til 1 árs. ÞingiS verSi ein deild, kosninga-aldurinn bund- jnn viS 21 árs aldur. ÞjóSarat- kvæSi verSi komiS á, og þjóSin sem heild fái tillögurétt um stjórn- mál.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.