Heimskringla - 21.07.1920, Síða 6

Heimskringla - 21.07.1920, Síða 6
f BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JúLl, 19Í9. SAGA Eftir Etfael Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Leng. | | # kveiS því, sem hún mundi fá aS sjá — hafði ekki ökuggar og skm. - w»,»,» emhversstaSar. ÞaS er ugglaust aS frá Carew hefir veriS hér og — rænt mig —” Nú tók hún eftir konunni á gólfinu. Hún rak UPP lágt hljóS, kraup svo á kné og tók hana upp í fang sér. HöfuSiS hneig afllaust til baka. ‘Þá er bezt aS þú deyir og farir til hans!” grenj-( skyldi t>að geta skeS aS hún hefSi nú dfiuSan aSi frú Carew - og á naesta augnabliki reiS skotiS kvenmann í fanginu? Var þaS nú komiS fram, sem af. . | ^ún Iengi hafSi veriS hrædd um? Averil hafSi rétt upp hendurnar og hröklaSist ^ næsta augnabliki sá EXebora sáriS á enni hús- aftur á bak, en kúlan Ihélt stöfnunni. Lítildháttar! m°®ur s‘nnar- Henni fanst hjartaS í'brjósti sér vera andvarp heyrStet — og svo var þögn. — Fórnar-' a® bætta aS slá. Gat þaS skeS aS ihún sjálf hefíji Hún stundi þungan og sendi upp, larribiS lá hreyfingarlaust á gólfinu. Patricia Carew stóS á Iþröskuldinum og horfSi á verk sitt. Eldurinn brakaSi í ofninum. MyrkriS og þökan út fyrir varS þykkri og þéttari en hún hafSi veriS. Fugl söng á grein mjög nærri húsinu. ÞaS er sjaldn- ast aS náttúran taki þátt í hinum mörgu sorgarleikj- um, sem fram fara í heiminum. Frú Carew lagSi síSan meS varfærni byssuná á gólfiS, svo þaS skyldi líta svo út, aS hún hefSi dott- iS úr hendinni á Aveul. Hún leit hvorki á sáriS né andlit konunnar, sam sneri aS gólifinu. ÞaS var ekkert breytt — sama róin og sakleysissvipurinn hvíldi yfir því. Hún fór hljóSlega og meS mestu varfærni frá húsinu, eftir götunum og gegnum holuna. Húrt varS ekki vör viS neina mannlega veru, hvorki í garSinum eSa skóginum. Hún mætti heldur ekki neinum í tröppunum eSa ganginum á Paunceforte Hall, er hún gert iþetta? sundurs'litnum setningum. brennheit bænarandvörp um hjálp í neySinni. Hún sárkváldist af ásökun samvizkunnar, um aS hafa yfirgefiS hina heitt elskuSu húsmóSur Þau töluSu svo ekki meira saman, því nú lauk “ÞaS er mjög fallegt,” sagSi hún. “En eg á fyr- særSa konan upp augunum. Og eftir aS hafa horft ir svo mikiS af vönduSum skartgripum. Þú gefur á Deboru lengi og athugandi, settist hún upp til hálfs mér altof mikiS. Og svo er fjöldi af fólki, sem enga og sagSi róleg og meS fullri rænu: “Eg hefi víst peninga hefir.” lengi veriS veik, Debora. Nú er eg miklu hressari, ”ÞaS væri líkt Margaret aS tala þannig,” sagSi en mér er þó ennþá nokkuS ilt í höfSinu. Eg sé þaS hann í gamni og alvoru, "en ekki litla, hvíta sumar- á þér aS þú heíir veriS áhyggjufull mín vegna. En fuglinum mínum.” þaS er hreinn óþarfi, góSa vinan mín, því eg er sak- Franciska horfSi á hann svo alvörugefin og djúpt laus, og þaS hlýtur aS verSa sannaS aS eg sé þaS. Og hugsandi, aS hann mundi ekki tíl aS hafa orSÍð slíks hvaS manninn minn elskulegan snertir, þá er hann var hjá henni fyr. farinn aSeins stundarkorni á undan mér. ViS kom- “Eg Var aS vísu hvíti sumarfuglinn þínn,” svar- um bráSum á eftir honum, Debora — litla barniS aSi hún. “ÞaS nafn var hæfilegt handa mér. Eg okkar og eg — og viS finnumst þar sem enginn aS- gimtist ekki annað en aS fíjúga um í sólskíninu, mg skilnaSur á sér StaS, og í þeirri eilífu sælu gleymum sól9kin og blóm fanst mér mest um vert af öllu. En viS öl'lu andstreymi jarSarinnar..” Debora hörfaSi frá henni nokkur fet. Hún var orSin mjög fölleit. Læknirinn horfSi á hana spyrjandi. "Aumingja konan,,” sagSi hann lágt “hvaS er þaS sem hún hugs' . , , . sina, scm ar og talar rnn?" hun af frjálsum vilja hafSi tekiS aS sér til umsjónar. Hún hefði ekki átt aS yfirgefa hana, jafnvel þó hún vissi ekki betur, en þaS væri bróSir hennar, sem hlut ætti aS máli. AS hugsa til þess, aS eg frelsaSi ySur áSur, og svo skyldti endalok ySar verSa meS þessum skelfi- lega hætti," veinaSi hún hástöfum. “Og eg, sem stundum áleit, aS ySur væri fariS aS líSa miklu bet- ur — væruS jafnvel oft glöS og ánægS. Og gamla Debora, sem fann upp á ráSum, eSa hrekkjabrögS- um, til aS frelsa ySur frá þeim hræSilegu heimkynn- um, sem þér voruS þá í — og svo skylduS þér koma hingaS og deyja hér!” Mitt í þessum harmatölum glaSnaSi yfir henni alt í einu. Hún fann æSarslátt á hendinni, sem hún "Mér skilst aS hún ímyndi sér, aS hún sé vöknuð morguninn ;yrir réttarhaldiS,” 3varaSi Debora meS veikum róm. “ÞaS er sem hún í huganum dvelji viS liSna tímann — hina voSálegu viSburSi, sem skeSu fyrir mörgum árum síSan, og eins og hún hafi vaknaS IffiS útheimtir meira en þaS, sem Margaret líka hefir fengiS aS reyna, og hún hefir sagt mér svo margt og auSgaS þekkingu mína á mörgum hlutum, svo aS eg — eg vil fegin verSa öSruvísi en eg er nú. Nú lang- ar mig til aS gera eitthvaS gott í heiminum — hjálpa einhverjum af þeim, sem eru sorgmæddir og þurf- andi. Þú mátt ekki hlæja aS mér, þaS er alvara mín aS taka hér eftir aSra Iífsstefnu, og ekki hafa þaS fyrir aSal mark og miS aS leika mér, þar sem svo mikiS af sorg og mótlæti er hringinn f ikringum mann. Þú — þú verSur aS Iofa mér aS vera þér hjálpleg af því sljógleika ástandi, sem hún hefir veriS í árum meS IþaS, sem þú varst einu sinni aS tala um aS koma saman.” í verk, sem sé fundarhúsi fyrir bændur og almennu Hún kraup á kné framan viS rúmiS, en tárin sjúkrahúsi. Þá hló eg bara aS þessari hugmynd runnu hægt og hægt niSur vanga hennar. Hin særSa þhmi og vildi ekki tala meir um þaS. Eg sagSi þér aS laut áfram og klappaSi meS sínum nettu og mjúku tala um t>a® Margaret —”. Hún þagnaSi augna- höndum á hiS gráihærSa höfuS. ' blik, enn bætti svo viS: “Hvers vegna gerSir þú “HvaS segirSu, Debora?” spurSi hún. “Og þaS ekki?’ hvar er litla barniS mitt? Máske þaS hafi líka ver- “Vegna þess aS þaS Iá beinast viS aS opinbera iS tekiS frá mér? ÞaS gerir annars ekki svo mikiS þér, sem konu minni, fyrirætlanir mínar, og svo þér kom heim. Þegar hún var komin upp á herbergi hélt um. Kanske sáriS væri þó ekki banvænt. Hún ^V1 ver® sýknuS á morgun.” aS hjálpa mér til aS koma þeim í framkvæmd,” svar' sitt fór hún úr yfirhöfninni, og klæddi sig í önnur föt lagSi húsmóSur sína, sem virtist vera andvana < I “Ó, hvaS á eg aS segja henni?” kveinaSi De- ^ hann alvarlegur. til miSdegisverSarins. , gaetilega á legubekkinn, og fám mínútum síðar var hora. “Og þegar hún sér sitt silfurhvíta hár, og skil- “Ja. eS var konan þín,” svaraSi hún samþykkj- Litlu síSar heyrði hún aS Sir Basil var kominr hún á hraSri ferS í gegnum girSingarnar og hratt ur af t>ví aS m°rg ár eru liSin síSan barniS hennar andi. En hvernig hún sagSi þaS var honum gátu- heim. ViS þaS brá henni ail mikiS í svip. Húr , hliSinu upp á gátt. Vikadrengur, sem fór skemshi1 dó- — ætli þaS eySileggi hana ekki?" efni; þaS virtist vera sambland af sorg og gremju. leiS frá Paunceforte Hall til þorpsins, rakst á konu, ! SegSu henni ekkert,” sagSi læknirinn lágt. Hún leit snögglega til hans, eins og hana langaSi til sem greip í handlegginn á honum og í blindum ákafa* Hún ætti einkis aS verSa vísari, sem á nokkurn hátt a® segja eitthvaS meira. Ó, ef hún aSeins hefSi Drengurinn leit viS, hálf skelk’ leit út um gluggann og sá aS Francisca stóS á st^in tröppunum, en Basil sté út úr bifreiSinni. “Eg er neydd til aS koma fram róleg og kurteisl hristi hann duglega. gagnvart honum. En ekki dvél eg þar lengur en aSur. nauSsyn krefur. Þegar maturinn er kominn á borS- "Ratar þú til dr. Kerr í Brighton?” spurSi De- iS, kvarta eg um höfuSverk, stend upp og fer upp á bora áköf. “Viltu fara þangaS og biSja hann aS loft, kem svo aftur ofan, fer inn í gestastofuna, hringi koma hingaS? Ómak iþitt skaltu fá vel borgaS, en á þjóninn og skipa honum aS koma þangaS meS hlauptu nú eins og þú ættir lífiS aS leysa.” kaffiS, því allir drekki þaS þar. Eg er þá einsöm-j “Já, þaS skal eg gera,” svaraSi Tom Bangs djarf- ul meS alla bollana — í þaS minsta nokkur augna- iega. “Og ihlaupiS get eg, því eg er léttlfærasti blik — bakkann hefi eg hjá mér og hefli kaffinu í drengurinn í þorpinu. En hvaS á eg aS segja lækn- bollana, eins og eg geri vanalega en Francisca geng-l Jnum — aS þaS hafi veriS framiS morS, eSa hvaS?” ur í kring í salnum, þar til hún sezt aS kaffiborSinu. “SegSu honum aS þaS ihafi viljaS til slys,” sagSi AS þessu sinni skal ekki —” — “Hver er þar?" kall-l Debora og lagSi um leiS tvo stóra silfurpeninga f lófa aSi hún út, því í þessu var bariS aS dyrum. j hans. “Og 'farSu nú af staS.” ÞaS var stúlka, sem kom meS boS frá Frariciskuj “Já, sjálfsagt. En hver hefir meitt sig; er þaS um aS Sir Basil væri kominn, og átti hún aS spyrja, ‘íhuldukonan” ? hvort móSir hennar væri svo hress, aS hún gæti kom-; “Já, þaS er hún.” sagSi Debora. “SegSu lækn- iS ofan til miSdegisverSar. | inum aS þaS sé hún, sem hafi orSiS fyrir áfalli — Hún IhafSi nú alt í einu breytt áætluninni og vildi1 segSu hvaS sem þér sýnist, en vertu aSeins fljótur." ekki fara ofan til aS borSa miSdegisverSinn meS j Debora gat aldrei gert sér fullkomlega grein fyrir hinu fólkinu, en baS aS segja Francisku. aS hún hvernig hún eyddi næsta hálftímanum, meSan hún kæmi ekki ofan strax, en eftir miSdegisverSinn vildí sat og nuddaSi höfuS og hendur húsmóSur sinnar, hún drekka kaffiS meS hinum í gestasalnum. j og sá aS roSavottur kom í Ihinar fölu kinnar. SáriS “ÞaS er bezt aS ibíSa hér," hugsaSi hún. “Eg þvoSi hún strax þegar hún kom til baka frá drengn- hefi ekki djörfung til aS mæta augnatilliti hennar. um, og henni virtist þaS ekki vera nema eins og djúp ÞaS er betra aS bíSa hér — einsömul.” j rispa. En hin særSa hafSi Ihvorki hreyft sig eSa lok- Hugsuninni um Magnolia Cottage og hiS litla höf-i iS upp augunum. uS meS silfurhvíta háriS og andlitiS rólegt eins og í I Tíminn IeiS hægt og hægt, þar til um síSir aS værum blund, veik frú Carew frá sér, því þaS sem læknirinn hringdi klukkunni, og hún gat sagt honum enn var ógert, var meira nóg fyrir hana. j alt sem ihún vissi. Hún sagSi honum aS húsmóSir --------------------------------- sín væri geSveik, og aS hún — Debora — hefSi Einmitt um sama leyti var De'bora á flugferS íj skroppiS snögga ferS til Lundúna, sökum upplogins gegnum garSinn, fölleit og óttaslegin. Hún oj^naSi; símskeytis. Konuna hefSi hún llátiS vera eina eftir, hliSiS og hraSaSi sér sem mest hún má:ti. Hún dró og ekki orSiS þess vör, er hún fór, aS henni liSi ver þungt andann er hún lauk upp hliSinu, og lá viS aS en vanalegt var. hún gleymdi aS læsa því á eftir sér. Hún var svoj Þegar hún kom á sjúkrahúsiS í Lundúnum var undarlega kvíSandi og áhyggjufull, sem ágerSist meir henni sagt aS bróSir hennar væri þar ekki — þar og meir, eftir því sem hún kom nær húsinu. “ÞaS j væri enginn maSur meS því nafni. Svo íhefSi hún hefir eitthvaS ilt og óttalegt Iagst í mig," hvíslaSi flýtt sér heim aftur, og þá hefSi hún fundiS húsmóSur hún. “Já, eg hefSi átt aS vita þaS, þegar eg komstj 9ína liggjandi á gólfinu eins og IiSiS Tík, og marg aS því aS þessi viSurstyggilega kona var hér í ná' j hleypa legiS viS hliSina á henni. Debora vissi ekki grenninu. Hún hefir einhvernveginn fengiS vissu til aS slíkt vopn væri til í húsinu, en kvaS þó ekki um, ihver hér ætti heima, og svo ráSiS ráSum sínum. j ómögulégt aS frúin hefSi haft þaS í sínum vörzlum Hún hefir ætíS veriS hrekkjótt og bragSvís, sem hinn MeSan Debora sagSi sögu sína, hafSi dr. Kerr vondi sjálfur. Nafn og heimili WiWiams þékti hún, j athugaS heibergiS. Benti hann á kúlu sem hafS og notaSi þaS til aS koma mér aS heiman, meS hinu fariS inn í vegginn. upplogna símskeyti, en eg svo einföld aS sjá ekki viS | “ÞaS hefir veriS skotiS á hana,” sagSi hann, hefSi áhrif á hana. GefSu henni þetta svefnmeSal getaS sagt honum aS hún vissi alt vissi aS hann og láttu hana sofa eins Iengi og hægt er. Svo getiS hefSi elskaS Margaret, — en var svikinn og narraS- þér sagt msr hvernig áhorfist. Eg ímynda mér aS ur tif a® giftast sér. heldur sé von um góðan bata. Heilinn er merkileg- En hún hafSi ekki þrék til þess — aS minsta kosti ur hlutur og aS miklu leyti leyndardómur. ÞaS er ekki ennþá — og ef til vill aldrei, því meSan þau ekki ómögulegt aS ySur veitist sú ánægja aS hún IifSu voru þau maSur og kona. Ef hún léti hann verSi aS öllu Ieyti heilbrigS á sálinni.” vita um sína sorglegu uppgötvun, mundi þaS aSeins Débora svaraSi engu. Hún kraup enn viS rúm- stuSla aS því aS kringumstæSurnar yrSu enn leiSin- stokkinn. Hin elskaSa húsmóSir hennar lá og legri, og gæti jafnvel orSiS til þess aS systir hennar horfSi á hana mildu, rólegu og spyrjandi augnatilliti. yfirgæfi Pauncöforte Hall fyrir fult og alt. Nei, hún Óttinn og áhyggjusvipurinn var horfinn. vildi ekki láta Basil komast aS því. Þegar guS3 ---------------------------------- þóknanlegi tími kæmi, myndi hann eflaust vísa henni Basil Paunceforte var kominn heim, kom akandi þá leiS er hún skyldi fara. í bifreiS frá járnbrautarstöSinni. Honum þótti vænt "Þarna hringir miSdegisverSarklukkan í annaS um aS vera kominn heim aftur, og sjá þetta gamla sinn,” sagSi Sir Basil. “Viltu ekki taka á þig djásn- skemtilega hús, þar sem hann kunni ætíS svo vel viS iS og lofa mér aS hjálpa þér til? Um leiS laut hann niSur og kysti á hvita, fallega hal'sinn hennar. sig. .1 i En Franciska hafSi tekiS á móti manm sinum Franciska sneri sér snögglega viS og grúfSi and- meS óvanalegum skorti á innileik og fögnuSi, jafnvel litiS á handlegg hans. Hún skálf öll á beinunum. meS þreytu og kæruleysi, sem honunnvar óskiljan- “Elskar ---- þú mig samt dálítiS, Basil? stundi legt. Honum datt í hug aS hún væri enn gröm og hún upp meS ekka. OrSin voru sem neySaróp frá hálf leiS út af þessu, sem kom fyrir meS erfSagim' harmþrungnu hjarta. steinana, og gerSi því sitt al'lra ítrasta til aS flæma burtu skýin, sem honum sýndust hafa sezt á hiS fagra og góSlega andlit hennar. Þegar hún var næst- um búin aS klæSa sig til miSdegisverSar, kom Basil inn til hennar meS flauelsöskju í hendinni. Hún lét herbergisþernuna fara, en sat og ihorfSi á hann. Á svipnum mátti sjá ótta og feimni. Basil reyndi aS tala til hennar frjálslega og ást- úSlega. Hann IhafSi stundum áklagaS sjálfan sig, aS hann viS þetta tækifæri meS gimsteinana hefSi ef Basil Paunceforte laut niSur og snerti kinnina á henni meS vörunum. “Þú veizt aS eg geri þaS,” svaraSi hann alveg hissa. “En ihvaS hefir þetta aS þýSa, Franciska? íhefir nokkuS sorglegt komiS fyrir?” “Nei, ekkert — ekkett. Hún reyndi aS harika af sér, þerraSi tárin og hélC áfram: "ViS síkulum fara ofan, Basil, þaS er orSiS nokkuS framorSiS.” Þau gengu saman gegnum hinn langa gang, síS' því, — og skilja hana eina eftir. sé nú?” Æ! hvar ætli hún XXXVII. KAPITULI. en um leiS hefir hún vikiS höfSinu viS, og þaS hefi frelsaS hana frá bráSum dauSa. Og eg vona aS sáriS sé ekki ibanvænt. En þetta óvit getur orSiS langvarandi og ekki ómögulegt aS húri verSi lengi veik á eftir. Undir svona kringumstæSum er erfitt aS segja um þess háttar meS vissu. En hafiS þér nokkurn grun um, hver sá seki er?” “Já, þaS hefi eg,” svaraSi Debora. “En su saga er altof löng til aS segja hana nú. Máske fæ eg ÞaS sást ekkert ljós í Magrtolia Cottage. Hún lauk upp dyrunum og þreifaSi sig áfram í hinum dimma gangi, þar til hún fann borSiS. Þar stóS j lampi, sem hún kveikti á, en jafnframt var hún í lág-j aldrei tækifæri til aS segja ySur hana. — En haldiS um róm aS tala til húsmóSur sinnar. : þér aS hún deyi?” "EruS þér þarna, kæra frú? Máske þér hafiS j “Nei, eg vona aS íhún hafi þaS af," svaraSi hann. sofnaS ? ÞaS er einungis eg — Debora — sem erj “Eg hefi vitaS tilfelli, þar sem veikindi hafa verkaS komin heim aftur. j á geSveiki — en eg'vil ekki segja fleira um þaS aS Seinustu orSin enduSu í grátkjökri; hún vari sinni. Nú skulum viS bera hana í rúm sitt og reyna dauSuppgefin og hafSi hvorki smakkaS vott né þurt aS fá hana til aS tala og nærast. HaldiS þér aS yS- síSan hún fór aS heiman. Hún skalf á beinunum, [ Ur vanti hjálp frá þorpinu til aS hjúkra henni?” þar sem hún stóS, og beiS eftir svari. En þaS kom ekkert svar. MeS lampann í hendinni opnaSi hún dyrnar aS borSstofunni, og leit inn. “Frú! góSa frú! EruS þér þama?” sagSi hún kveinandi. En hún sá ekkert. Svo setti hún lampann á borSiS. Hún “Ekki fyrst um sinn(” svaraSi Deböra þurlega. “Og ef þess yrSi þörf seinna vil eg helzt fá ókurtna hjúkrunarkonu frá Lundúnum. Eg hirSi ekki um slúS- urberana hérna, þó eg viti aS þær vildu fegnar koma.” til vill veriS helzt til harSur viS hina ungu og óreyndu an niSur hinar breiSu marmaratröppur og inn í borS- konu sína. Hann hafSi þá minst þess aS þetta aum- stofuna. ingja barn var á valdi vondrar og samvizkulausrar Margaret og ihann umgengust hvort annaS eins móSur. Hin hörSu forlög höfSu gefiS Francisku og og vanalega, rólega og vingjarnlega. Baróninum Margaret þessa voSalegu persónu fyrir móSur. ÞaS þótti vænt um aS frú Carew var ekki viSstödd. En var engan veginn þeim aS kenna, en nærvera hennar ein af stúlkunum kom meS þau boS frá henni, aS og framkoma sýndist virkilega kasta dimmum þegar staSiS væri upp frá borSum, biSi hún þeirra í skugga yfir þær báSar. gestastofunni. “Þú hefir víst hugsaS aS eg muni hafa gleymt---------------------------- afmælisdeginum þínum,” sagSi hann og settist í legu- Frú Carew hafSi fataskifti í hægSum sínum. bekkinn viS hliSina á konu sinni og opnaSi öskjuna. Henni brá viS aS hafa mist Esther Sharpe, sem ætíS “ÞaS hefi eg ekki gert. En eg vildi hélzt afhenda j hafSi veriS hennar önnur hönd í því, sem mörgu þér þaS sjálfur. ÞaS er ekki eins vandaS eða kost- öSru. Svo var hún óvanalega taugaslöpp og óróleg. bært og eg hefSi viljaS. En þú þekkir ástæSurnar,! Hún bar á sig andlitsfarvann meS sérstakri vand- aS eg ekki gat variS eins miklu og eg hefSi gjarnan vhkni, og þótti sér hafa tekist ágætlega. Hörunds- óskaS, til afmælisgjafar handa konunni minni." J Hturinn var líkastur og á ungri stúlku. Frá hárinu “Eg þarf engar gjafir, Basil.” Hún sagSi þetta meS svo miklum kulda og kæru- leysi, aS hann leit til hennar spyrjandi. Honum fanstlhún vera orSin svo undarlega breytt í seinni tíS. Bláu augun henpar mættu ekki hans augnatilliti, og dökkir baugar vöru í kringum þau. Hún sat högg' dofa meS hendurnar krosslagSar í kjöltu sinni. Franciska var vön aS setjast fast upp aS honum, og oft aS halla höfSinu aS brjósti hans, tala viS ihann fjörlega og skemtilega og segja honum allskonar smá viSburSi. Honum hafSi ætíS falliS þaS létt, aS sýna henni ástúSlegt og vingjarnlegt viSmót, eins og' rún hefSi veriS fagurt, geSfelt og yndislegt barn. En nú var Franciska orSin svo breytt. HvaS skyldi Vera orsök þess? “HeyrSu^ viltu ekki líta á gripinn?” spurSi hann vingjarnlega. Hún lauk öskjunni upp eins og í draumi og leit aSdáunarlaust á þennan dýrgrip, sem maSur hennar kom meS til aS gefa henni. var mjög vel gengiS og kjóllinn var meS nýtíiku sniSi og úr jaifar kostbæru efni. En hin sérkennilegu dökku augu, meS hinu skuggalega og óútreiknanlega tilliti, sýndust ekki geta samrýmst andlitinu, sem nýtízku meSöl og æfing hafSi gert mikiS unglegra en þaS var í raun og veru. I vasa, sem var á kjólnum hennar innanverSum, hafSi hún stungiS litlum böggli meS dufti í, sem ekki hefSi átt aS vera hættulegt. “Eg má til aS setja mig í vislsar stellingar,” sagSi hún viS sjálfa sig. “Og hafa þaS 'hugfast, aS þetta er í síSasta skifti, sem eg VerS aS leika falskt hlut- verk. ÁSur en næsti dagur er liSinn, get eg veriS eins og mér er geSþekkast. Eg tek saman eigur mín- aj- og meS eimlestinni klukkan sex fer eg mína leiS. Klúkkan tíu á morgun geri eg ráS fyrir aS hér verSi orSin all mikil umskifti. Þá ætti Margaret fyrir löngu aS vera sofnuS hinum hirtsta svefni. En þaS vinnur seinna á honum, sem er svo sterkur og hraust- Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.