Heimskringla - 21.07.1920, Síða 7

Heimskringla - 21.07.1920, Síða 7
U'INNIFEG, 21. JÚLI, 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIt»A 77» e Dominion Bank IIOHVI NOTRE DAMB OO SHERBROOKK ST. HtfoOntlll l»P». .........• JJJJ’JJJ Vuraojftöur ..............» 7,0«*,OO» AHar clKBlr ..............»78,000,000 Vér óBkum oftlr vl«»klftum rerzl- unarmanna og tbyrgjumal aU *efa þetm fullnægju. SparÍBjélSaíelld ver er aú stsersta, sem nokkur bankl heflr t borgrinnt. Iböendur þeasajiluta borgrartnnar óska ati skifta vi» stofnun, sem þetr vita ab er algerleca trygg. Nafn vort er full trygglng fyrir sjalfa ybur, konur ytiar og bðrn. W. M. HAMILTON, RáSsmaSnr PHOSE GARRT »4BO skamt frá járnbraut, og ef svo er,1 þá ætti Frince Rupert aS geta orS- íS mikill verksmiSjubær. íslendingar hafa aldrei veriS eft- ir bátar annara þegar til fiskiveiSa kemur, og eg er sannfærSur um þaS, éf aS einhver duglegur landi byrjaSi þorsk- og .heilagfiskiveiSi þar vesturfrá upp á eigin spítur, þá kæmu fleiri á eftir. ÞaS eru fá ár síSan aS íslendingar byrjuSu Fjórar íélenjökar fjölskyldur RöSull gárum rósa í varS eg var viS í Prince Rupert og' rís úr báru sæti; þrjá eSa fjóra lausamenn. Eg fífill smár og fjólan því kom á þrjú þessi íslenzku heimili fella tár af kæti. og varS aSnjótandi hinnar mestu ( velvildar og gestrisni. Sama er aS j Sólar stafir fleyjast frá segja um Smitihs eyjar búa. Eg fannar trafi háa; kom á flest heimili þar og alstaSar ljómi grafinn gulls er á mætti eg gestrisni og góSvild. Eg var hátt á þriSju viku hjá þeim hjónum Gísla Jónssyni og konu aS nota -fyrirdráttarnet (trawl- j hans- var fariS meS mig fislhing) viS Island, en nú eiga þeir eins °S eS væri einn af fjölskyld- álitlegan skipastól. Eins grund og hafiS Máa. Prince Rúpert. Herra ritstjóri! Eg lofaSi aS senda blaSinu fá‘ ar línur um álit mitt á Prince Ru- pert og Smitihs eyju. Og hvaS Smiths eyju snertir, þá vil eg ekki ráSleggja gömlum mönnum aS fara þangaS til aS reisa bú eSa aS vinna og rySja landiS til ræktun- ar, því þaS er seinlegt veík. En þaS er ált annaS mál meS miS- aWra menn eSa unga. Eg tel víst aS þegar búiS er aS hreinsa skóg- inn burtu, þá spretti gras þar vel og jarSepli og káltegundir ýmsar má eflaust rækta þar ef jarSvegur- inn er réttilega undir búinn. En eg er í efa um aS hægt sé þar aS þurka hey, því rigning er þar tíS þó hún sé sjaldan stórfeld. En þar er aldrei heitt. Eg var rétt um mánuS í Prince Rupert, seinustu dagana í maí og þar til seint 1 júní. Á þeim tíma (var mestur hiti dag einn 60 stig, en oftast nær var hitinn 50—56 stig og æfinlega töluvert kaldara um jiætur. Smiths eyja liggur mjög þægilega. Skeena ain liöast um þana þar sem hún fellur í sjóinn, ,og aSal laxveiSastöSvarnar eru austan, sunnan og vestan viS eyj- una. Skeena áin hefir veriS talin bezta laxveiSistöSin í B. C. Eg tel víst aS bygS haldist viS og aukist til muna a Smiths eyju, þó þar veröi aldrei fjölmenn bygö, því þó eyjan sé stór, þá er hún þannig löguS aS þaS verSa aldrei nema litlir partar a'f henni ræktaS land. Samt sem áSur viröast þeir, sem lengst eru búnir aS vera þar, hafa tröllatrú á gæSum lands’ ins og þeirra álit ætti aS vera meira virSi en mitt, sem var þar aSeins tæpar þrjár vikur. HvaS Prince Rupert snertir, þá tel eg víst aS þaS verSi stór bær meS tíÖ og tíma. En þaS verSur ekki land'búnaöur sem gerir þann garS frægan, því land alt þar í ^ kring á margra mílna svæSi er lítt vjnnandi og varla nýtilegt til rækt- unar. En þaS siglingar, byggist á. er þegar fariS aö reka fra Prince Rupert í stórum stíl, og er þó sjálf- sagt litiÖ hjá þvi sem veröur síSar. Síld er þar mikil seinni hluta sum- ars, og mér er sagt aS þaÖ sé sams- konar síld og veiSist viS Island, en hún hefir aSeins veriS veidd til, beitu enn sem komiS er. íslend- ingar og NorSmenn hafa grætt of | fjár á síldveiÖi, en eg sé ekki hvaS er á móti því aö síldveiöi gæti orS' iS arÖvænleg norSan til í Kyrra- hafinu, eins vel og í NorSursjón- um. Líka var lítiUega byrjaö a hákarlaveiSi frá P. R- Mér var sagt aS sjórinn meÖfram Kyrra- hafsströndinni sé fullur af hakarli, . veiSi ætti aS geta veriS rek- stíl. Mér duttu í hug sem stunduöu unni. Og þegar eg fór bauS eg þeim hjónum borgun fyrir veru mína þar, en þau villdu ekki heyra þaS nefnt. Eg hefi áSur getiS þess aS þaS er frekar kalt á sumrin þar vestur- frá, þegar boriS er saman viS sum- arhitann í Manitoba. En vetur- inn er þar mildur og minni rigning heldur en sunnar á ströndinni. S. Stefánsson. mun verSa þar vesturfrá þó byrjunin geti orSiÖ dálítiS erfiS. Margir af bátunum, sem þar stunda línuveiS- ar, eru litlir, 35—50 fet alls, meS, meS ölíu" eSa gasolinvélum. Á bát af þeirri stærS eru vana'lega 3 menn og mér er sagt aS slíkur bát- ur, meS veiSarfærum og öllum á- höldum kostaSi 3—4 þús. dali. I Prince Rupert er ágætis tæki- færi fyrir dugllegan mann, sem væri góSur báta- og skipasmiÖur, aS setja sig þar niSur. Þar er alt- af skortur á bátum og smærri skip- um, og aSgerSir. ÞaS hefir einn maSur þar skipa'aSgerSarstöS (marine waise) og nauösynlegustu Austur hneigist hugurinn áhöld, svo sem bandsög, hefil, j — hafs í þveginn róti — rennibekk, borvél og járnsmiSju. j barm þar eyjan ibreiSir sinn Hann sagSi mér aS áhöldin öll Bjarnar degi móti. hefSu kostaS sig um 4000 da'li, og hann hafSi svo mikiS aS gera, aS hann gat ekki sint því ö'llu. Þar er nóg verk fyrir þrjú slík ' stæSi. Hringhendur. ,i Sumar skart meS blíSu og blóm brosir um parta landsins; verk- þá er ibjart meS unaSs óm | inst í hjarta mannsins. VíSu flóa vætum á “vél'lir” spói slyngur. Drotni móa dældum hjá “dýrSin” lóa syngur. Dansa meyjar ægis inn, upp sér fleygja á löndin, fjörSinn spegil fagra sinn faSmar eyja’ og ströndin. BorSa máva beitu á miS bragnar sjá um höfin kyrtil bláa boSans viS blika ráar tröfin. Klett viS sýslar fossins flóS, fum og rísl ei linni; lækur hvíslar ljúfum óS lágt aS hríslu sinni. Drengir skára um hól og hlíS, hátt viS ljárinn syngur; blóm og smára í hjörfa hríS, heljar sárum stingur. Stúlkur nettar stíga um grund, störfin þéttar viSur; hrífur fetta í 'fagri mund, föngin detta niSur! ViS þaS glæSist gleSin heiS gumum bæSi’ og konum; yfir svæSi ota’ á skeiS Islands gæSingonum. Stífa tennur stálin ný, steina brennir skórinn, reiSar sennu ötull í einatt rennur jórinn. Sjávar bala er sígur á sunna falin ljóma, hlíSum dala heyrast frá hóin smala óma. Ljósin fuma um loftiS frítt, lauf og humall grætur; Islands — guma gleSja títt--- glæstu sumamætur. Hér þó leiti’ um héröS víS, heims og reiti flesta, Islands sveita sumartíS sælu veitir mesta. MóSir; gjallar myrkva braut mér finst valla aS saki þá sem falla þér í skaut þínu aS fjalla baki. Til 0. T. Johnson. Rétt sá talinn rekkur var rollusma'li’ á Fróni, aumt og galiS austra far e- frá Tryggva skálm mér virSist veik, víkings "málm” aS bramla, ef aS Pálma, ljóSs viS íei!% líikist Hjálmars gamla. Brag eg gjarnan bý til þá, ból í arni geri; — Kappinn svarni kné mér á kjöíltubarn m:tt veri!! ^ Honuim saga sú er ill, samt þaS lagar "menning”, þaS----aS aga’ hann eins og vill okkar daga kenning. Rekknum slynga rautt eg gef rússneskt þing í skrúSa, þeim eg kyngi ldlæÖum vef knésetlinginn prúSa!! Þjalar-Jóni. --o— Teigum skálir, dýrum dreng, dör úr stáli ‘knýir; Heklu-báli’ á hlýjum streng "hjartans-máliS” vígir. Dyggva strengi óSar á, eyÖir mengis trega; Tryggva lengi minning ma muna drengi-lega! Pálmi. er fiskiveiSar og sem framtíS bæjarins Þorsk- og keiluveiSi REYND AÐ GÆÐUM viö Akuryrkju Alla TheSTINS0N 18-36 H.P. dráttarvél fyrir þungan drátt ætti að vera sú sem þér kysuð. Hún er Iremsta vélin. Einföld. Endingargóð. Handhæg. “The Stinson” hefir reynst vi8 notkun, bændum sú bezta og einfaldasta dráttarvél, sem fæst á markaíinum. — Og þa8 sem vér segjum um hana er satt. Þa8 er létt að komast að hverju stykki í henni ef gera þarf við.. .Allir snúningsásar eru huldir rykheldum hulstrum. Vélin er drjúg á olíu oe sterk Hún hefir reynst sterkari en allar aðrar sömu tegundar. Allir sem Stinson kaupa mæla með heiini, því þeir eru allir ánægðir með kaupið. Þer"- stykki, erum við við hendina. Allir Stinson’s eigendur þurfa að fá í hana ÁBYRGÐ MEÐ HVERRI STINSON DRÁTTARVÉL. Vér leggjum til ókeypis og sent til Winnipeg öll þau stykki í Stinson dráttar- vél, er gölluð reynast og bila fyrsta árið, en þó með þvl skilyrði að oss séu send þau tíl skoðunar og vér álitum að þau hafi verið gölluð að einhverju leyti- Aðal grínd vélarinnar er svo sterk, að hún er ábyrgst að endast svo lengi sem hreyifivélin endist og verður við hana gert kostnaðarlaust hvenær sem er, ef hun fer úr lagi fyrir aðrar ástæður en klaufaskap. Stinson Dráttarvél er hið skvnsam egasia ksup. Ef þú kaupir "Stinson”, þá velur þú skynsamlega. Lestu hvað kaupendur hennar segja. Bezta stál og efni af allri tegund er eingöngu notað í Stinson, og er ábyrgð gefin með hverju stykki vélarinnar.. .1 dráttarvélinni eru hinar nafn- toguðu "Stinson-Beaver”-hreyfivélar, sem kraftmeiri eru, ábyggilegri og nothæf- ari en allar aðrar. Betri vélakaup eru eigi til. Skrifaðu eftir verðlista sem fyrst “•ííSíirsœ ssa œ ,>«» 1 VCÁfhimnn°nýju jSespum (Clevte) er mælir er segir til um dráttarþungann og gefur til kynna hvað mikið átakiðer í livert ekifti. svo su in í stórum gömlu mennirnir hákarlaveiöar fyrir noröan Island, aS þeim myndi hafa þótt gerandi aS Stunda hákarlaveiSar í Kyrra- hafinu, þar sem hvorki er hafvs eSa stór hríSar viS aS stríÖa, etns og fyrir noröan Island. ÞaS hafa fundist auöugar silfur- námur á nokkrum stöSum ekkt langt frá Prince Rupert, og blöSin þar töluSu mikiS um auSugar járn' námur af beztu tegund, sem nýlega hafa fundist þar vestan til í fjollun- Uka sögSu blöSin nýlega um. fundnar auSugar harSkolanamur Aflögufær að orku. Brunkild, Man., 18. júnf 1920. Heiðraði herra! í>ótt eigi höfum vér verið beðnir um að gefa vottorð þá finst oss það eigi nema skyldugt. Hér er aðeins talið það helzta sem ,vér höfum notað vélina til í vor og megið þér hirta það ef þér viljið. Vér brutum upp 320 ekrur af hinu erfið- asta plóglandi á 16 dögum. höfðum 4 skera Lever Lift plóg aftan í vélinni. Sumir eldri búendur spáðu oss því að vér mundum aldrei geta brotið þetta land með drátt- arvél, því það var víða lágt og hlautt, en vér komumst yfir hvern þumlung af þvi með Stinson og gekk vel. Það er laginu á vélinni að þakka Hjólgjörðin er svo afar breið í einu orði sagt Stinson vélin ber langt af öllum samskonar vélum. Áður en þú’ kaupir dráttarv. , þá skoSaðu þessa vandlega, vinur. Yðar með virðujgu G. Leslie Tabot. — J. S. Borden Vér höfum fullkomið upplag af öllum verkfærum útbúnum fyrir dráttarvélar. Einnig þreskivélar- Vörubirgðir af þesskonar verkfærum eru miklar. Allskonar stærö- ir af jireskivélum. Veitið auglýsingum vorum atliygli í næstkom- andi blöðum. Dtsölustofur 445 Main St., Winnipeg, Man. Talsími N. 8569. Verkstæði og vörugeymsluhús Notre Dame og Toche St. Bomiace Símasamband á degi og nóttu-..Áð nóttu notið N. 1387 (Long distanee). ''tsölustofur fyrir Saskatehewan; SASKATCHEWAN GRAIN GROWERS ASSQCIATION, Regina. Cupar Sask.. 4. des. 1919. Útfölumenn ‘Tractioneers Ltd-” Winnipeg Man. Heiðruðu herrar! Bréf yðar meðtekið viðkomandi “Stin- son” dráttarvélinni, og get eg svarað þvl að eg hefi eina þeasa vél. Sem skrifari hændafélagsins tók eg það upp á eigin á- byrgð, að kaupa vélina, þvi mér leizt vel á hana. Eg vildi vita hvað hi’m gæti gert svo eg lét reyna hana á landi mínu hér við bæinn. Viö plægðum með henni cigi nema fáar ekrur, en hún vann vel. Svo beitti eg henni fyrir sex skurðarherfi og lét þau rista eins djúpt og tmt var, og hún flaug áfram með þau og brendi eg ein- göngu steinolíu í henni Ekki get eg sagt hvað mikilli olíu eg oyddi því eg hélt ekki reikning yfir það. En að mínu áliti er þetta dráttarvélin, sem framvegis verður notuð því hún er neyzlulítil á olíu og á- burði. W. H. NEWKIRK.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.