Heimskringla


Heimskringla - 21.07.1920, Qupperneq 8

Heimskringla - 21.07.1920, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JÚLI, 192f. Winnipeg. Til borgarinnar feomn nýlega Mre. úuðni Helgason og dóttir hennar, frá Edmon N. D. Voru l>ær á ferð hingað^til bæjar og Selkirk til að sjá ættingja og vini. Engar fréttir sögðu þær að sunnan annað en gott útlit og velmegnn hænda. Eær mæðgur lögðu af stað heimleiðis þann 14. jj. m. Þriðjudaginn 13. 1». m. mistu þau hjónin Mr- og Mns. Benson, að 518 Beveriey St., yngtsta son sinn Albert að nafni, tveggja ára gamlan. Er sagt að hann lia.fi dáið úr sumar- veikinni. Hr. Árni Sigurðsson frá Hnaúsum var hér á ferð í bænum (j>ann 14. jj. m. Hann sagði almenna vellíðan T'ar neðra og heyskap byrjaðan. tlús er hann að byggja sér j>ar og býst hann við að setjast jjar að. Hr. Jónas Sturlaugsson frá Svold N. D. kom sunnan að í vikunni sem leið og fór norður að Gimli- Hann lét vel yfir líðan manna syðra. Heimleiðis hélt hann síðari hluta vikunnar. Hr. Jónas Sturlaugisson Jr. bóndi við Elfros Sask., kona hans Imríður og börn jjeirra hjóna, komu hingað til bæjarins í vikunni sem leið. Eátt að frétta að vestan nema bæriilega Mðan manna, og helzt til mikla Jjurka undanfarið. Hr- Jón S. Björnsson frá Gimli var á ferð hér í bænum um miðja síðast- liðna vlku. Heyskapur í byrjun }>ar nyrðra og grasspretta góð. Því skyldi nokkur þjást af tanRvedki? TEETH WITHOUT ' PLATES Þegar j>ér getið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt verð og alveg jjjáningalaust. Eg gef skriflega ábyrgð með öllu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda samjægurs. Ef jjér hafið nokkra skernci í tönn- um, j>á skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- Öll iskoðun og áætlun um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tannir dregnar ókeypis ef keypt eru tann-‘s'et” eða spangir. Verkstofutímar kl. 9 f. h. til að kvöldinu. Dr. H. G. Jeffrey Verkstofa yfir Bank of Commerce Alexander & Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. The Glohe Land 8l ínvest- ment Co. Ltd. 500 MERCHANT BANK — Tel A. 8859 WINNIPEG — MAN. Tækifaerin að kaupa land ódýrt í Manitoba eru óðum að hverfa. Á síSastliSnum tveimur áruim heifir land hækkað í verSi á ári hverju, sem nemur frá 1 5—25 %. H.vaS verSur þá langt þangaS til aS verS-) iS er orSiS meira en svo aS þú fáir keypt? Eg vildi því ráSleggjp. ySur aS athuga gaumgæfilega eftirfýlgjandi skrá og alhuga hvort eigi fynduS þér þar neitt, er hjálpaS gaeti ySur til aS koma fótum fyrir yS- í | ur eSa skylduIiS ySar. j . 'I. Clarkleigh - 10 mulur — 3\2 ekrur. Gott land, góSar bygg- ! ingar og girSingar. VerS $4500. Vægir skilmálar. II. Narrows: 520 ekrur. Hús og umbætur á landinu $5000 virSi. Ágætt griparæktarland. VerS $10,000. Vægir skilmálar. III. Oak Foint — 2 mílur — 160 ekrur Byggingar smáar. VerS $2000. IV. Lundar — 1 /i mí’la — 320 ekrur — sem næst skógland — ágætt land. VerS $5000. Vægir skilmálar. IV. Lundar: — 1 /% míla — 320 ekrur — sem næst skóglaust — iS, engjar og akurlendi. VerS $1 0 ekran. VIII. Deerhom: — 4 mí'lur — 160 ekrur. SkóglítiS. VerS $9.00 ekran. X. Lundar: — 6 mílur — 1S0 ekrur. Kjarr og hrís, enginn ! stórskógur. $ 1 0 00 ekran. XX. Oak Point: — 10 mílur —320 ekrur. Næstum eingöngu engj- j ar og akurlendi. $8.00 ékran. XXI. Oak Point: — 10 mí/lur — 320 ekrur. 30 tíkrur í akri. MeginiS af landinu skógllaus slétta. Inngirt meS mi'lligirSingum. j Byggingar smáar. 25 ekrur sánar. Uppskeran fýlgir. VerS $1 1 ekran. \ XXII. Lundar: — 1 1 mílur — 320 ekrur. LandiS inngirt. GóS- ar byggingar, $3000 virSi. Ágæt ábúSarjörS ti'l akuryrkju eSa bú' peningsræktar. VerS $6000. XXIV. Clarkleigh: — 3 /2 míla — 320 ekrur. Sem næst akur- yrkjuland. Inngirt. Byggingar metnar á $4000. VerS $5000. XXV. Deerhorn: — 2 málur — 160 ekrur. $ I 500 XXVI. Marciss: — 5 mílur — 320 ekrur. 70 ekrur í akri. Alt landiS til akuryrkju. Inngirt. GóSar byggingar, $6000 virSi. VerS $8000.00. / XXIX. Deerhom: — 1 mílu — 160 ekrur. 75 ekrur í akri. LandiS inngirt. GóSar byggingar. VerS $4000. LVII. Clarkleigh: — 1 ] mílur---623 ekrur. Ágætt griparækt- arland. Ágætt 6 herbergja hús. Fjós ifyrir 100 nautgripi. Land- iS alt inngirt. Eigandi tekur látiS hús í bænum í skifbum. VerS $9500.00. vestur sér til heilsubótar, hafði und- Ræðuhöld fara fram eftir miðjani LVI. Oak Point: 1 1 míjur 320 ekmr. 40 ekrur í akri. anfarið verið heilisubilaður eftir af- dag, og skáldin flytja k\æði fyrir Afgangur fyrirtaks land, skógarlaust. Jnngirt. GóSar byggingar, leiðingar spönsku veikinnar er hann yni.jnum íslands, Vestur-lslendinga $2800 virSi. VerS $5000. og of veðrasamt. Héðan fór hann vestur til Argyle að heimsækja forna vini og kunningja. íslendingadagurinn 1920. Hin /þrftugasta og fyrsta þjóðhátíð Vestur-íslendinga verður haldin mánudaginn 2. ágúst í Sýningargarð- inum í Winnipeg; byrjar kl. 9 árdeg- is, og ættu allir að vera viðistaddir, •svo þeir geti tekið þátt í kapphlaup- unum og öðrum skemtunum, sem fram fara fyrri hluta dagsins. öll- um veitist tækifæri, ungum sem gömlum, að keppa um verðlaun sem Á fimtudagskvöldið var andaðist að heimili Ben. Rafnkelssonar, Birds Tsland í Siglunesbygð, Jóhann Krist-| veitast þeim er fóthvatastir reynast- inn Sigurðsson lögfræðingur hér f Alt er nú undirbúið eftir beztu hæ. Hann var nýkominn jjangað föngum. tók síðastliðinn vetur. Jóhann var maður á bezta aldri, útskrifaðist í lögum fyrir rúmum tveim árum síð- an. Hann var fæddur á Teigi f Vopnafirði þann 5. maí árið 1892. jForeldrar hans voru .Jón Sigurðsson timihursmiður hér í hæ og Krjstín Knútsdóttir prests Benediktssonar á Kálfafellsstað, en kona séra Knúts var Ragnheiður Sveinsdóttir systir Benedikts sýslumanns Sveinssonar. — Jarðarför hans 4ór fram á þriðju- daginn var (20- þ- m.). Hans verður nánar getið síðar. og Canada. Lúðraflokkur leikur! Ámes: — 2 mílur—160 ekrur. Gott land. $7.50 ekran. öðruhvoru allan daginn. Skemti- Langruth: 160 ekrur. Byggingar smáar, en landiS í góSn rækt. skráin er vönduð og þarfnast ekki! Akuryrkjúland. VerS $12.50 ekran. neinna með:riæla. Alla hiýtur að| fý a íió sjá og hevra Halldór háskóla KORNYRKJULAND. . , bókavörð Hermannsson, sem mælir j Auk þessa ihöfum ver stora fláka af ágætu kornyrkjulandi 1 yms- fyrir minni fslands. Aðrir ræðu-j um hinna beztu kornyrkjuhéraSa Manitoba. ÞaS land er aft ræktaS inenn og skáld eru af þeim beztu og ágætis byggingar. I Argyle nýlendu, viS Cypress River, Glenboro sem völ er á, og mun því reynast' og Baldur, einnig viS Hollland. Wawanesa, Boissevain, Manitou og geðfeit og upplífgandi á að hlýða. Deloraine. Stonewall og Balmoral. I grend viS Winnipeg, innan ísiendingadagurinn á vel gróður- viS ^—4 mílur frá bænum. ViS Daupihin og Gladstone einnig. settar endurminningar i hverri ís- lenzkri sál, og eflist sú tilfinning S t ö k u r. Vinirnir. J>ar vinir mínir vaka á verði handpn tjöld, með opnum örmum taka mig inn í vina fjöld- Þeir heyrðu mína harma, l>eir heyrðu kvala vein; - þeir græða grátna hvarma, þeir græða sollin mein. Niðurlag á gömlum vísum. Menn þá gleymast mæða’ og kíf — minst sem daga fárra; ef mér verður annað líf eitthvað lítið skárra. Jakob H. Líndal. The Globe Land & lnvestment Co. Ltd. J. B. Skaptason, Manager. 500 MERCHANT BANK. Tel. A 8859 • Winnipeg. Hr. Sigurgeir Thordarson, er lengi átti heima hér í hæ, en er nú til heimilis í Saskatoon, 8ask., kom til bæjarins í vikunni sem leið. Út- lit sagði hann eigi eins gott og marg ir höfðu búlst við, þurkar of miklir VerS á landi þessu er frá $30.00 ekran og þar yifir. KomiS inn til vor eSa skrifiS eftir ifrdkari upplýsingum og til- betur eftir því sem árin Mða. Kom- takiS í hvaSa ihéraS þér viljiS helzt flytja, og vér skulum finna ySur ið því ailir, sem hafið möguleika á staS, sem þér verSiS ánægSur meS. ]>ví, og heiisið fornum vínum og eignist nýja. Fálkarnir frægu verða þar heið- ursgestir, og þreyta ijjar ýmsar í- jjróttir við keppinauta úr öllum áttum. íþróttafélögin Grettir frá Lundar og Týr frá Selkirk senda sína kná- uistu piilta til að taka þátt í ölium í- þróttum, og verður sú skemtun hjn bezta. Þá verður knattleikurinn lífgandi milli F. G. og T- Margir,ætla að koma úr nærliggj- andi bæjum og svritum, eins og að undanförnu. í garðinum verða seldar góðar máitíðir á 50 cent, og kaffi og annað sælgæfi. Nóg af heitu vatni ókeyp- is handa þeim sem vilja. Að kvöldi verður dansað í rúm- góðum sal í garðinum. Hljóðfæra- flokkur Thorsteins Johnston leikur fyrir dansinum. Verðlaun verða veitt jjeim sem þezt dansa. Nefndin. stafa eignum jjeirra HiniA 15. júní, kvöldið áður en hún lagði aí stað, var henni haldið skilnaðarsamsæti af íslenzka kvenfélaginu “Sóiskin”. Mintust fólagssysbur hennar við jutð tækifæri á hið mæta starf hennar í þarfir félajgsins. — Á leið austur stóð hún við nærri mánaðartíma hjá systur sinni Mrs. Erlendson f Lang- ruth. Þau Iijón gera ráð fyrir að dvelja hér í bæ í súmar, en eigi hafa þau fullráðið hvað þau gera með haustinu, en líkindi eru til að þau hverfi vastur aftur. Heimskringlu urfrá, og mun margur l>esa það sér til fróðleiks og ánægju. í Eigi þarf lengur að hræðast T a nnlae kningastólinn Hér á læknastofunnl eru allar hinar Tullkomnustu vísindalegu uppgötv- anir notatSar vits tannlækningar, 05 hinir aeft5ustu læknar og beztu, sem völ er á, taka á móti sjúklingum. Tennur eru dregnar alvegr sársauka laust. Æ Ait verk vort er a?5 tannsmí?5i lýt. ur er hi?5 vanda?5asta, Hafi?5 þér veriö at5 kvíöa fyrir því a« þurfa at5 fara til tannlæknis? I>ér þurfitJ engu at5 kvít5a; þeir sem til oss hafa komiö bera oss þat5 allir at5 þeir hafi Ekkl funditS tll xðrnaaka. Erut5 þér óánægtSur me?5 þær tenn- ur, sem þér hafið fengit5 smít5at5arp Ef svo er þá reynit5 vora nýju “Pat- ent Double Suction”, þær fara vel i gómi. Tennur dregnar sjúklingum sárs- aukalaust, fyltar met5 gulll, silfri postulíni et5a “álloy”. Alt sem Robinson gerir er vel gert. Þegar þér þreytist at5 fást vit5 lækna er lítitS kunna, komi?5 til vor. I>etta er eina verkstofa vor í vesturland- inu. Vér höfum itnisbur?5i þúsunda, er ánægóir eru me?5 verk vor. Gleymi?5 ekki staönum. % Dr. Robinson. Tan n I ækn ingnMt o f n u n lllrkn Bulldingr (Smith and Portage) Winnipeg, Cannda. Hr. Eiríkur Sumarliðason fór út til Glenboro og Baldur í síðustu viku til að selja Þjóðræknisritið. Lét hann vel yfir ferð sinni til Glen- boro, en aftur miður í Baldur. Takið eftir auglýsingunni í biað inu viðvíkjandi Mendingadeginum. Þar er ekkert, sem er ofvaxið góðum j íslending 'að taka l>átt í. En til að í verða sigurvegari er nauðsynlegt að iiggja ekki á liði sínu; um að gera að vera áræðinn, því enginn veit hvað hann getur fyr en reynt hefir. Fleiri verðlaun verða veitt en nokkru sinni áður, og er sumt alveg nýtt, svo sem að“ fjölmennasta fjöl- Þann 14- j>- m. kom Mrs. Yaigerður, Josephson hingað til bæjar vestan frá Vancouver. A undan henni var hingað kominn maður hennar, hr. Metúsalem Josephson. Hafa þau hjón búið þar vestra um nokkur undanfarin ár Mrs. Josephson hefir haft á hendi innheimtu fyrir Heims- kringiu þar vestra á ströndinni. Nú á þessu Síðastliðna vori brugðu þau biðja þau hjón að flytja feæra kveðju skyldan, sem hátíðina sækir, fær og þakklæti viniunum á ströndinni., ( ^tóra mynd af aliri fjölskyldunni, ---------------- j eima handa hverjum meðlimi. Einn- Hr. Björn Mathews frá Siglunesi mætti geta þess viðvíkjandi þátt- kom hingað til bæjarins á mánudag-1 j íþróttum, sem fram fara, að Fylgdi Jóni Sigurðssyni ákveðið er að þeirii konu, sem múð- ir er flestra sigurvegaranna sé Veitt viðurkenning fyrir gott uppeldi barna sinna. — Þá er ungibarnasýn- ing, því ekki má gleyma hvítvoðung unum. — Of iangt yrði að útskýra alt sem ákveðið er að fram fari fólki tii fróðleiks og skemtunar, enda , ekki langt að bfða þar til stundin rennur upp, að við getum öll í sam- einingu notið hins eina al-íslenzka dags á árinu. Nefndin. mn var. hingað, er var að flytja inn lík sonar síns Jóiianns lögmannis, til greftr- unar. Næstkomandi sunnudag, þann 25. þ. m. verður guðsþjónusta í Skjald- horg á vanalegum tíma, kl- 7 e. h. Allir velkomnir. R. R. THE E. M. Good Co. Mcinufacturers á Rakaraáhöldum og HármeSölum af beztu tegund Vér höfum selt meir en 200 gallónur af hárlyfj- um og varnanmeSölum viS vaering, og hafa þau gefist vel. MeSöl þessi hreinsa alJa væringu úr hári og vama hárroti, og ábyrgjumst vér þær verkanir iþdss eSa skilum peningum ySar aftur. NiSursett verS flaskan á $J.OO eSa meS pósti $1,25. En eigi verSur nema ein flaska seld kaupanda á þessu verSi. ASal og einkaútsölu 'hefir E. M. Good Company, Dept. B. 210—211 Kennedy Bldg. (opposite Eaton’s) WINNIPEG, MAN. Hús og lóðir á Gimli til sölu, œeð góðum björum STEPHEN THORSON, GIMLI, MAN. Gas og Rafurmagns- áhöld Við lágu verði. ■■ —■ FjölgiS þægindum á heimilum ySar. Gashitunarvélar og ofnar áhöld til vatnshitunar. Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld, kaffikönnur, þvottajám o. fl. Úr nógu aS velia í húsgagnabúS vorri á neSsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Horni Notre Dame og Albert.) Winnipeg Electric Railway Co. B0RÐVIÐUR SASH, dogrs and mouldings. ViS höfum fuilkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verður *end hverjum þeim er þesa óakar THE EMPíRE SASH <fc DOORCO., JLTD. Henry Ave. Eiut, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Vér höfum nægar birgðir af Plógum, Skurðherfum, Skilvindum, Gasolin-Vélum. Hr- Carl Eymundsson, norðvestan frá Fort McMurray, sem mörgum mun hér að góðu kunnur frá fornu ■ nú og seinna — og með xniklum pon- hjón húi og seldu húseign sína. Áður ( fari, var á ferð í bænum í þessari en Mr. Josephson fór, var þeim hjón- ] viku. Með honum var kona hans og Eftir því sem þér þurifið ingaspamaSi. Vér höifum ýmislegt smávegis, sem vér seljum meS afföllum mán- aSarlega þessu viSkomandi. ÞaS borgar sig fyrir ySur aS hafa bréfa- viSskifti fú3 oss. Vér höfum einka umboS frá vetksxniSjum er búa til P. & O. (Canton) Plóga og SkurSherfi, og þaS af dráttarvélum, sem þeir hafa Þrír heimsfrægir leikarar verða óseldar, er vér seljum meS isérstökum kjörkaupum og langt fyrir neS- Wonderland- um haldið rausnariegt samsæti, | fcvö börn Hr Eymundsson rekur sýndir þar þessa viku. Constance an þaS, sem um er beSiS fyrir þær nú. P. and O. verkfærin eru traust komið heim til þeirra eitthvað nær' verzlun útií Ft. McMurray og mun Talmadge, Frank Keenan og Mildred og vönduS aS öllu leyti, eins og 80 árin ihafa leitt í ljós síSan byrjaS df\ tnunno n rr q fbnnt n n m Íílr. ,,4 nn n 11 X11 Vinfn 1 - ^ ! A 4-íl L »»t TT111' r i O \ m í (X ui hu rl n oi’ti n n- fl , »4, I__ 1__ 40 manns og afhentar mjög snotrar gjafir; honum vönduð reykjarpípa en henni peningabúdda silfurhúin (Handbag). Afhenti hr. Árni Frið- riksson kaupmaður gjafirnar fyrir hönd kunningjanna, með mjög lip- urri ræðu, þakkaði þeim samvinn- una <>g starf þeirra i þarfir íslenzkra félagsmála þar í bænum. Skemtu menn sér með ræðuhöldum og söng fram á nótt. Samsæti þetta stóð hinn 23. maí og lagði Mr. Josephson af stað austur ]>að sama kvöld- Varð aðallega hafa komið til bæjarins í verzlunarerindum. — Eins og íslend- ingum mun kunnugt er hr. Eymund- son athugull og hygginn maður, og þar sem hann hefir verið í þeim hluta he,ssa lands, er lítið er þektur almenningi, því Ft. McMurray ér um 300 mílur norður af Edmonton, fara menn nærri um hvort hann hefir ekki frá mörgu fróðlegu og skemti- legu að segja. Að beiðni vorri drógst hr. Eyrnundson á, að senda Heimskringlu lýsingu dálitla af kona hans þá eftlr til þess að ráð- landi og lýð og háttum þarna norð- Harris Á miðvikudaginn og fimtu daginn verður sýndur leikurinn: “Hverjum er ekki sama?”; leikur Oonstance þar höfuðpersónuna. Efni leiksins er ekki eingöngu skemtiiegt heldur og einnig lærdómsríkt. Föstu- dag og láugardag leikur sjálft uppá- hald kvikmyndaáhorfenda höfuð- háttinn í leiknum í‘The False Code”. Tefest leikendum þar upp. Næsta mánudag og þriðjudag leikur Mild- red Harris (Mrs. Charlie Chaplin) aðalpersónuna í leiknum “Heimilið”. Er það einikar áhrifamikill leikur. var aS búa þau til. Vér höfum öll stykki í Judson Engines. SkrifiS eftir verðlista. J. F. McKenzie Co. FRÁ VERKSMIDJUNNI TIL BÓNDANS; GALT BUILDING, 103 PRINCESS STR. WINNIPEG, MAN. (Þegar þér skrifiS getiS þessarar auglýsingar í blaSinu.) t

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.