Heimskringla - 28.07.1920, Síða 1

Heimskringla - 28.07.1920, Síða 1
Einn. (Ort í kðfa veicSimannsins) I _________ Storma, bylji, kalda klýf, hvast er á hálum ísum. Heyji eg ein nmitt auma lff úti hjá skógardísum. Einar Thorgrímsson. Eru hinir yngri Vestur-íslend- ingar hættir aS yrkja? Það hefir lítiS boriS á íslenzlkum skáldskap j frá beim í seinni tíS. Illa er þaS ' * | fariS. Vér erum vissir nm aS hér eru nokkrir ungir menn og konur, | er geta ort iaglega vísu. Sú sem prentuS er hér aS ófan er einn vottur 'þess. Heimskringlu vaeri ekkert kærara en aS hlú aS slíkum gróSri. HvaS sem sagt er um skáldskap í bundnu máli, hvort sem iþeir er halda því fram, aS ali- ur skáldskapur sé einkis virSi, gera þaS af “partisku” eSa sannlfær- jngu, er hitt víst og ih'efir ávait ver- iS víst, aS jafnvel eitt stutt kvæSi getur vakiS heila þjóS af aldar svefni. Þarf aS benda a annaS en Islendingabrag Jóns heitins Ól- afssonar því miáli til sönnunar. Eigum vér ekki aS eignast nema einn Jón Ólalfsson og etnn Stefán: G. ? Ungu mentuSu og gáfum gæddu Islendingar! LiggiS ékkiá| liSi ySar. Klukkur tímans kal'la hiS þróttmikla, flugdjarfa, unga hugmyndalíf ySar til verka! Fær oss vor íslenzks skáldskapar! — KomiS! margir fyrir Manitoba, en 20 þús. fyrir Saskatchewan. AustanblöS- in efast um aS allir þeir menn fáist þar, því uppskera verSi þar einnig góS, og um aSra en ibæjarmenn sé þar ekki aS tala til aS fara vestur. En nú eru vinnulaun í bæjunum svo há og vinnutími stuttur og hælgur, borinn saman viS aS vinna myrkra á milli á akrinum, aS víst þykir aS verkamenn verSi ófúsir á aS skifta um. ÁriS 19 ! 5 var mikil uppsikera en vinnualfl lítiS. Á- standiS nú virSist því svipaS og þá, eSa engu betra. Var þó búist viS aS þaS kæmi ekki aftur fyrir, því þá var stríSiS taliS orsök fyrir mannskortinum. sinni verkfæri til aS ihálda áfram sumar- og haustvinnunni. Frétt- irnar segja aS menn geti tæplega gert sér hugmynd um tjóniS og tapiS, sem þarna varS, eins og þaS í raun og veru sé. CANADA Sykur hefir nýlega stigiS upp í Toronto um 3 cent pundiS. Á-j stæSan fyrir þvtí er sjáanlega ekki önnur en sú, aS heildslöuhúsin fýsi I aS græSa sem mest á aS selja hann. A8 minsta kosti er 3agt aS nóg streymi af sykri inn til Banda-: ríkjanna og engin þurS sé á honum j orSin. Og óihreinsaSur sykur er búist viS aS laékki í verSi. Fylgir þaS fréttinni aS nefnd sú, er eftir vöruverSi á aS líta frá stjórnarinn-j ar hálfu, ætli aS rannsaka þessa nýju verShækkun. Hon. Arthur Meigihen, forsætis- ráSherra Canada, er væntanlegur vestur til Portage La Prairie næsta r.nánudag. Er þaS hans fyrsta ferS ihingaS vestur síSan hann var skipaSur í hiS nýja embætti sitt. Vegna þess aS ekki er víst aS hann standi til muna viS í Winnipeg, 'hefir ekki veriS stofijaS til neinna veizlulhalda fyrir ihann í tilefni áf aS honum hlotnaSist þetta em- bætti. Hann er aSeins aS heim- sækja heimapláss sitt, Portage La Prairie, og hefir veriS ákveSiS þar aS halda honum stóreflis veizlu. Búist er viS, aS þar sem mánudag' urinn er ihölgidagur, og járnbrauta- förin verSa óteljandi út til Portage La Prairie þann dag, aS margir Winnipegbúar fari þangaS til aS sitja veizluna. Eru til hennar boSnir, af Portage La Prairie, fylkis forsætistáSherrar, þingmenn borgarstjórar og sveitarstjórar úr nærliggjándi plássum. Norris fylk- isráSherra og Gray borgarstjóri | verSa þar. StrætisvagnáfélagiS í Winnipeg héfir gefiS til kynna aS þaS muni innan skamms hækka fargjöldin upp í 7 cenit; á almenningi aS vera gætt á þessu til aS láta þaS eftir hluthöifum félagsins, aS gefa þeim hærri rentu af hlutum sínum en áS' ur. Þeir þykjast ékkert hafa haft aS undanförnu upp úr því fé, sem í hlutum félagsins liggur, en líklega þarf oftar en einu sinni aS tiggja slíkt í oss, ef viS eigum aS trúa því. Þinghúslbyggingin nýja í Winni- peg var vígS þann 1 6. júlí af fylk- isstjóra Sir James Aikins, meS mikilli viShöfn, eins og viS má bú- ast. RæSur voru þar fluttar af forsætisráSherra C. T. Norris og fýlkisstjóranum. TækifæriS var gott því einmitt þá var 50 ára af- mæli Manitoba fylkis, og snerust ræSurnar meira um þaS en nokk" uS annaS. Rigndi símskeytum og heillaóskum aS úr öllum áttum. Eftir aS þeiri athöfn allri var lokiS, var húsiS opnaS og almenningi gefinn kostur á aS skoSa þaS 'hatt og lágt. HljóSfæraflok'kur lék þar mestan hluta dagsins fólkinu til skemtunar. “ÞaS er ekki til neins fyrir bóndan aS flýta sér of mikiS aS því aS sélja hveitiS sitt, eins og nú stendur á,” segir blaSiS Toronto World. “ÞaS má ganga út frá því Sem vísu, aS ihveitikaupmennirnir fari nú hvaS af hverju aS senda út fréttirnar af ástandinu, segjandi þaS eitt hiS lakasta, korniS lítiS, hrakiS, óþroskaS eSa frosiS jafn- vel. En þrátt fyrir allar þessar fréttir, er útlitiS hiS bezta,; og aS bæSi mikil og góS uppskera verSi í haust, og ihátt verS á hveiti er ekki aS efa. BANDARÍKIN Verkamenn á járnbrautum Banda- ríkjanna Ifengu nokkr^ kauphækk- un fyrir skömmu, sem þó var ekki eins mikil og verkamenn fóru fram á í fyrstu. Járnbrautafélögin voru fús á aS veita nokkuS af upphæS- inni, en ekki alt sem verkamenn báSu um. Lenti í töluverSum rekstri um þetta og var útlitiS um tíma þaS, aS verkfall yrSi. En svo varS þó ekki. Verkamanna- félögin létu ganga til atkvæSa um þaS sín á rrlilli, hvort tilboSi félag" anna skyldi tekiS eSa ekki. Kom á öllum 'fundum verkamanna ein- dregiS álit þeirra fram og viljj um þaS aS reyna aS forSa frá því aS verkfall yrSi hafiS. ViS atkvæSa- gréiSsluna um máliS varS reyndin sú aS 84 prósent allra atkvæSa voru meS því aS taka kauphækk- unartiiboSi félaganna, og var þaS þar meS samþykt, þó mikiS vant- aSi á aS meS því fengju verka- imenn alt, sem þeir fóru fram á. Alla upþhæSina segja fréttirnar hafa numiS um 600 miljónuín dala. 1,1 1 tilefni af kauþhækkun verka- manna á járnbrautum í Bandaríkj- unum, hafa járnbrautafélögin þar fariS fram á aS ihækka fargjöld öll bæSi fólks og vöruiflutninga. Far- gjaldahækkun sú nemur nákvæm- lega hinu sama, og upphæSin, er verkamenn fengu, og er 'hún auS- vitaS notuS sem sterkaSta meS- mæliS meS fargjaldShækkuninni. F ólnflutningsfargj öldin er fariS fram á aS hækkuS verSi um 20 prósent, og vöruflutningar um 9,13. Er þaS í viSbót vib hina fyrri föruflutningagjaldshækkun, er félógin forulfram a, er nam 27,6 prósent. VerSi járnbrautalfélög- unum veitt þetta, er búist viS aS þaS ihljóti aS hækka burSargjald á póstflutningi. menn á ráSstefnuna. Er Egnland | nú aS fá sambandsþjóSirnar til aS sinna þessu. SíSan Rússland félst á aS semja friS viS Pólverja, 'hafa Bretar tekiS af banniS, er þeir settu viSvíkjandi vöruskiftum frá Rússlandi. Lítur því ifriSsamleg- ar út í þessari átt en oft hefir áSur gert. kenna þá eins og þeir eru. Herinn er saman dreginn í Baku viS Kasp- iska háfiS, og er sagSur um 1 0,000 manns. A3 þarna líti sem stend- ur friSsamlega út, verSur því ekki sagt. ISLAND ÖNNUR_LÖND. Prins Joachim, yngsti sonur Vil- hjálms Þýzkalandskeisara, framdi sjálfsmorS þann 18. þ. m. Or- sökina segja sum blöSin háfa veriS þá aS konan Ihalfi skiliS viS hann. en önnur aftur þá, aS hann hafi ver iS í peningaþröng. Hann giftist 1916 Maria Augustine af An- holt, þá I 7 ára gamalli. En hjóna- band þeirra varS ekki ánægjulegt, en sktlnaSinn er sagt aS hann hafi tékiS sér nærri. Hahn var fædd- ur 17. des 1890. Var ávalt í hernum, fyrst á Frakklandi og særSist þar; síSar á Rússlandi og komst þar oft í hann krappan. Eina barn Vilhjálms, er nú er heimá hjá honum er prins Eithel Friedrich, næst elzti sonur keisarans. BRETLAND 1 þrem vestuéfylkjum Canada eru uppskeruhorfur svo góSar, aS þau eru farin aS senda austurfylkj- unum tilkynningu um þaS, hve marga menn þau muni þurfa þaS- an, til aS vinna aS uppskerunni í haust; þýkjast þau minst þurfa 50,000 manns. Af þeim eru 15 þús. ætlaSir fyrir Alberta, og eins Þann 23. þ. m. kom skelfilegur hvirfilbylur í ibænum Alameda og grendinni í Saskaitc'hewan fyl'ki. AS rneta tjóniS, er áf þessum byl leiddi, hefir gengiS seint, vegna þess aS allir símáþræSir slitnuSu á svæiSnu er býlurinn fór yfir. En svo mikiS er víst aS 20 ihlöSur og fjós og 7 íveruhús hafa fokiS og brotnaS í spón. En þaS hörmu- legasta í þessu sambandi er þó aS 5 manns létu lífiS, og aSrir, svo tugum skifti, slösuSust og meidd- ust. Mrs. Holmes og þriggja daga gamált barn hennar voru á meSal þeirra er lífiS mistu. En maSur 'hennar liggur meiddur á sjúkra- 'húsi. Flest af því fóllki, er heima átti á svæSinu sem bylurinn fór yf- ir, stendur uppi állslaust, en sagt er aS fólk streymi inn í plássiS meS matibjörg og hjálp handa þvi. Læknar úr mörgijm héruSunum í kring voru kállaSir þangaS til aS stunda hina sjúku. RauSa kross félögin gera líka alt sem í þeirra valdi stendur til aS hjúkra og hjálpa hinum slösuSu. TapiS er ekki unt aS meta ennþá, sem byl' urinn ihafSi í för meS sér, en menn gizka á aS þaS sé ekki fjarri aS vera einn ifjórSi úr miljón dala. HaldiS er landsstjórnin eSa fylkis- stjórnin í Sask., verSi aS hjálpa meS peningaframlagi. ÞaS af fólki, sem slapp ómeitt úr bylnum, er samt állslaust, og hefir ekki einu Ekki batnar ástandiS á IrJandi enn. SíSustu fréttir segja, acS all- ir er til sín láti iheyra um (rsku mál- in, láti illa yfir þeim og segist aldrei hafa séS útlitiS ískyggilegra. Upplhlaup eiga sér þar staS svo aS segja daglega. RáSagerS er þó einhver á döifinni, þvi sagt er aS Bretar hafi boSiS lrum sjálfstjórn, en meS því skilyrSi, aS aSrar þjóS ir hafi ekkert meS þaS ákvæSi aS gera, og þurfi þvi ökki aS viSur- kenna sjálfstæSi Irlands. Senni lega fer þaS mál ekki lengra. En von um einhverskonar samkomu- lag er þó ekki öll dauS hjá Bretum enn, því þaS er sagt aS þeir hafi boSiS leiStogum Sinn Feina Blokks ins iheim til Englands til aS smíða nýja stjórnarskrá. En lftiS er gert úr undirtektum Ira í því máli. Yfirleitt þykir ástandiS samt þann- ig nú orSiS, aS viS svo búiS geti ékki lengi setiS, og til skara verSi innan skams aS skríSa um írsku málin. ForsætisráSherra Lloyd George lýsti því ýfir í þinginu 26. þ. m., aS hann hefSi fengiS tilkynningu um þaS frá rússnesku stjórninni, aS tillögu hans um aS koma á ráS- stéfnu í Lundúnum, til aS koma á friSi milli Rússlands og þjóSanna er eiga í höggi viS þaS. væri sam þykt, og aS Rússar æsktu þess aS sem flestar leiSandi þjóSir sendu Dr. FriSþjófur Nansen. er til Rússlands fór í erindum alþjóSa' Ifélagsins, er kominn aftur og læfcur hiS bezta yfir viStokunum á Rúss- landi. Erindi hans var aS semja viS rússnesku stjórnina um, aS annara þjóSa menn, sem í varS- haldi eru síSan á striíSstímunum, væru látnir lausir og leyft aS fara heim til sín, meS því skilyrSi aS aSrar þjóSir gerSu hiS sama, er halda rússneSkum mönnum 'her- teknum. Býst Dr. Nansen viS framkvæmdum í þessa átt. Vopnahlé -milli Rússa og Pól- verja er ákveSiS aS verSi næst- kbmandi föstudag (þ. 30. þ. m.) Setjast báSir málsaSilar þá á rök' stóla >og reyna aS koma á friSi sín á milli. Pólverjar hafa altaf ver- iS aS smá tapa landi ifýrir Rússum, og er taliS víst aS þeir verSi aS láta töluvert meira af íhendi, ef friSur á aS verSa saminn. En aS því er Bretland og önnur lönd snertir, er meS hag Pólverja hafa veriS, er líklegt a SþaS standi ekki í vegi, því samlbandsþjóSunum öll- um og Þýzkalandi er illa viS sigra Rússa í Póllandi, aSallega vegna þess, aS sagt er, aS hinu nýja þýzka lýSveldi geti sta'faS hætta af því5 eSa af o'f náinni sambúS viS Rússland. ÞaS mælir einnig meS því aS friSur verSi nú saminn milli Rússa og Pólverja, aS Wran- gle, sá er herstjóri ihefir veriS í SuSur-Rússlandi fyrir her þeim er á móti Rússlandi hefir barist þar, leggur niSur vopn, eftir skipun Breta, eins og Rússar höfSu fariS fram á, og hefst ekki aS, meSan a fundinum stendur í Englandi, um friSarleitun milli Rússa og annara þjóSa. Háskólaprófum er nú lokiS hér. Úr læknadeild útskrifuSust 4, F’áll G. Kolka, Kjartan Ólafsson, Krist- mundur GuSjónsison og Helgi GuS mundsson; úr lagadeild tveir: Lár- us Jóhannesson og Þorkell Bland- on, og úr guSfræSisdeild tveir: Ingimar Jónsson og Gunnar Bene- diktsson. Fyrri hluta Iæknaprófs lúku: Valtýr Albertsson, Steingr. Einarsson, Skúli V. GuSjónsson, Páll SigurSsson, GuSm. GuS- mundsaon og Jónas Sveinsson. fslandsglíman var háS hér s. 1. sunnudag og vann hana Tryggvi Gunnarsson, sá sami og í fyrra. Yfirleitt var glíman þó ljót og luraleg. brögSin einlhæf og glímu- lagiS oft ódrengi'legt, jafnvel hjá sigurvegaranum. Nokkurt ósam- ræmi var lí'ka stundum í dómum dómnelfndarinnar, sem sumpart hefir Sjálfsagt komiS a'f því, aS ýmsjr glímumanna þrábrutu marg- ar glímureglur, án þess aS dómar- arnir skeyttu altaf um þaS. VerS- laun voru auk Grettisbeltisins, veitt fyrir fegurstu glímuna og hlaut þa-u Þorgils GuSmundsson frá ValdastöSum í Kjós, prýSilega glíminn og drengilegur maSur, og var þó aS sumu leyti ekki eins góS- ur nú og í fyrra, halfSi líka veriS veikur undanfariS. Einn glímu- maSur vakti þarna mikla atlhygli, GuSni A. GuSnason úr Súganda- firSi, af því aS hann skelti bæSi Sgurjóni og Tryggva í upphafj glímunnar, en skeindist þá á fæti en glímdi þó áíram og ’féll oftast. Lárus Jóhannesson Jóhannesson ar bæjarfógeta, hefir nýlega lokiS emibættisprófj í lögfræSi hér viS háskólann. Hann er 21 árs og hefir lokiS námi á skemrf tíma en nokkur annar á undan honum, eSa 3 árum, en þó hlotiS hæstu eink- unn, sem gefin hefir VeriS viS þetta pró-f í skólanum, eSa 1 40 og tvo þriSju stig. (Lögrétta.) Jarðgöng nndir Bretasund. efni til íhugunar. HefSi aS öllum líkindium veriS byrjaS á þessu verki þá, ef ófriSurinn milli Frakka og Prússa hefSi ekki skolliS á, og kæft þaS í fæSingunni. ÁriS 1875 tók franski félags' skapurinn aftur til aS glíma viS þetta efni. Var þá ýmislegt gert í þessa átt. I Frakklandi var verk- stæSi komiS upp og sundiS alt kannaS. Þar næst var tekiS til starfa og v-oru göng þegar 2000 metra löng grafin. Á Englandi var hiS sama gert. Virtist þá alt mæla meS því aS nú ætti 'hug- myndin aS komast í verk. En a!t í einu kom þá babb í 'bátinn á Eng- landi. Þvií var haldiS fram aS þessi neSansjávargöng yrSu til þess eins aS gera óvinum þess hægra fyrir aS sækja England heim. Og á því var svo hamast af sumum, aS þegar til kastanna kom og þingiS átti aS veita fé til fyrirtækisins, varS ekkert af því. Var verkinu þá hætt aS því sinni. En áriS 1906 fór menn aftur aS dreyma um þetta, og leit þá út fyrir aS a'lvara ætlaSi aS verSa úr því, aS þessi neSansjávarleiS milli Englands og Frakklands yrSj opnuS. En einhverra orsaka vegna drógst þaS aS hafist yrSi handa. Og þar kom aS ófriSur- inn nýalfstaSni skall á áSur en nokkuS var gert. .jjjjij En þó um seinan væri, sáu bæSi England og Frakkland, ^ftir aS þau voru komin í stríS viS ÞjóS- verja, hvílíkur hagur hefSi veriS aS því, ef gongin hefSu þá veriS til. Hvort aS þao 'hefir orSiS til þess, aS vekja á ný áhuga fyrir vetkinu eSa dkki, er þaS víst, aS fylgi átti þaS mál nú orSiS alment. Enda lýsti Bonar Law því yfir eigi alls fyrir löngu, aS Bretland 'hefSi ákveSiS aS ljúka þessu varki. FormaSur verksins frá hálfu Bret' lands er Sir Francis Fox mann- virkjafræSingur, en frá Frakklandi Sartinaux. BáSir þessir mann- virkjalfræSingar hafa lagt fram á~ ætlanir um veriS og tilhögun þess. Samkvæmt þeirri áætlun verSa göngin tvenn, jafrihliSa, um 50 fet á hæS. En öl lengd þeirra er 32 mílur. Rafmagnsafl verSur notaS til aS hreyfa vagna og leiSa andrúmsldft niSur f göngin. Her- verSir verSa og settir til aS aS- gæta gangana. Öllu verkinu segja þeir aS verSi lokiS á 4 árum. Ef engar torfærur verSa á vegi, hvorki stjórnmálalegar né aSrar, hættir England því aS vera eyja áriS 1924. •' 1 Tyrkir, eSa þeir af þeim, sem Nationalista kalia sig, eru óánægS- ir meS friSarskilmálana, sem Tyrk' landi voru settir og samþyktir hafa veriS af MiklagarSs (Constantin- ople) stjórninni. Hafa þeir í hyggju, aS sagt er, aS taka saman höndum viS Bolahevika, sem sagt er aS séu aS draga saman her viS Kaspia hafiS, til þess aS leggja Persíu undir sig. Eftir þaS, segir sagan, aS náungar þessir ætl; aS sækja Indland -heim á sama hátt og Persíu, og æsa allan MúlhameSs- trúarheiminn á móti friSarskilmal unum viS Tyrki. Þing National ista á Tyrklandi samþykti yfirlýs- ingu í þá átt, aS taka ífyr til vopna og brjóta þá niSur á þann hátt, héldur en aS taka þeim og viSur Þegar hugmyndinni um þaS, aS grafa göng undir sundiS milli Frakklands og Englands var fyrst hreýft, var hún álitin eintómt rugl og hugarburSur. Nú er öSruvísi liSiS á þaS mál. Hugmyndin hefir ekki aSeins ver" iS skoSuS þess verS, aS gefa henni rækilega gaum, heldur hefir einnig veriS ályktaS aS framkvæma hana eins fljótt og auSiS er. Fyrsta tillaga í þessa átt kom fram fyrir 100 árum síSan. Var hún borin upp af frönskum verk- fræSingi, er Mathieu hét. Sat Napoleon Bonaparte þá á stóli. En ekki sinti -hann tillögunni. Hugmyndin dó iþó ekki, því nokkru seinan var henni aftur hreyft. Áttu tveir menn þátt því, annar belgískur og hét Gam mond, en hinn franskur og hét Cailleaux. Sá síSarnéfndi var faSir fyrv. forsætisráSherra Frakk lands meS því nafni, sem í makki var viS ÞjóSverja á stríSstímun urr^ og varS aS taka út hegningu fyrir. Tillögunni var þannig tek iS, aS félög komust á fót beggja megii; “undsins, sem höfSu þetta Sindur. Þrír drengir voru eitt sinn niSur viS á aS baSa sig. VatniS í ánni var spegilslétt og tært, og dreng' irnir voru í góSu skapi. Einn óeirra synti strax yfir ána; annar út í hana miSja. Hinn þriSji væ-tti ekki fót, en teygSi fimlega úl íöndum og fótum, eins og 'hann væri aS taka sundtölk. Hann dro heldur ekki af því, þegar heim kom, aS hann hefSi baSaS sig sem hinir. ReiSast myndu þeir, er dýpst þykjast hrifa orSiS aS vaSa straum vötn lífsins, ef þeim væri sagt aS þeir hefSu ekki vætt fót í þeim, og hefSu aSeins veriS aS æfa sund- tökin á landi. Samt er þaS sann- leikur um marga. (MeS ofangreindri fyrirsögn ætlum vér aS birta nokkrar sma- greinar um eitt og annaS, þýddar eSa frumsamdar. Þær mega heita hjal okkar á milli, lesari sæll.) St. E. /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.