Heimskringla - 28.07.1920, Síða 2

Heimskringla - 28.07.1920, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA l WINNIPEG, 28. JÚLI, 1920. illkynjaSri höfuSsýki, sem leiddi um allan líkamann og niSur í fæt- ur, og verkaSi þannig á fæturnar aS þær gátu alls ekki kyrrar ver- iS, þurftu ætíS aS vera á einlægu ferSalagi. Samt mun fjölskyldum þessum hafa batnaS fljótlega eftir þann 29. júní, eSa ekki iheyrist um lasleika þeirra síSan. Pqlitík hefir haft heldur lágt um sig hér aS þe3su sinni, enda aS skeS hefir hér á meSal vor mestu ,Ieyti einMiSa hér í bygSinni, Frá Piney Man. 19. júrlí 1920. Herra ritstjóri! ÞaS er orSiS nokkuS langt síS- an aS nokkrar fréttir hafa sést á prenti frá þessu íslenzka bygSar- lagi hér viS Piney, og datt mér því í hug aS reyna á minni mitt, meS aS tína saman þaS markverSasta, sem síSustu mánuSina. Og er þá fyrst aS byrja á tíSarfarinu þaS sem af er sumrinu, Og má segja aS þaS hafi veriS í lakasta lagi fyrir korn- rækt alla, því fyrst í vor voru kuldar og stormviSri yfir apríl og maí. Seinni partinn í maí breytt; samt um og gerSi þá rigningar talsverSar, en engin náttúruhilýindi fylgdu þeim samt, og mátti því segja aS þær yrSu ekki aS sem beztum notum, nema fyrir hey. Því fór vel frapi, og mun því hey- uppskera verSa hér í betra meSal- lagi. — 1 síSastliSnar þrj'ár til fjór- og hefSi aS öllu leyti fariS vel cg skynsamlega fram kosningar hér um slóSir, hefSu ekki þessir svo- kölluSu Conserva-Liberalar fengiS þá flugu í höfuSiS, a3 setja hér í stundum. En þeir baeta því viS 'aS Norrisstjórnin hafi 6ft læknaS þaS. Þá kemur nú aS því, sem fólk álment kallar glaSar stundir. Ekki höfum viS hér samt líkst Voröld í því aS kalla glaSar stundir, ef aS einhver deyr eSa veikist. Nei, svo sóttnæmir erum viS ekki hér, enda 'rnun Voröld ekki vera send hér nema á þrjú heimili, og kemur vanalega ekki nema einu sinni á mánuSi, þegar bezt lætur, svo aS illa er hægt aSvisýkjast af henni á einn eSur annan hátt. , Jæja þáf eg var eitthvaS aS minnast hér á glaSar stundir og þessu kjördæmi mannsefni Galla. Því hefSi þaS ekki orSiS, hefSum viS auSveld- lega komiS aS okkar þingmanns- efni (bónda), sem óháSur var báSum gömlu flokkunum. Og ekki útséS ennþá nema aS svo verSi, þrátt fyrir allavega gerSar tilraunir Norris-klíkunnar til þess aS koma bóndanum fyrir kattar- upp sem þing- ; var ein sú stund hér laugardaginn þann 1 0 þ. m., aS tilhlutan kven.- hafa þann óverSskuldaSa heiSuT. aS vera útnefndur sem forseti vi& þetta tækifæri. Hélt hann snjalla og hjartnæma ræSu og gat þess í hvaSa tilefni aS fólk væri hér saman komiS, og hverjir væru frumkvöSlar aS því (kven'félag- iS). ,Og bauS hin nýgiftu hjón hjartanlega velkomin á meSal bygSarbúa; sér í lagi konuna, þar sem aS hún væri hér í bygS áSur ókunn. Á eftir honum stóS upp hver ræSumaSurinn a'f öSrum, Magnús Jónsson, B. G. Thorvaldsón, Jón Árnason, Stefán Árnason, húsfrú B. G. Thorvaldson o. fl.. SagSist öllum mikiS vel og lögSu allir karlmennirnir áherzlu á þaS, aS félagsins Vonin hér, sem saman- - hin nýgiftu hjón mættu verSa stendur alt af íslenzkum konum. gæfusöm á samleiSinni í gegnum TillefniS til þessarar góSu stundar lífiS, og aS þeim mætti búnast vel sýndist ekki mikiS; aSeins þaS aS og verSa frjósöm fyrir land og lýS_ einn maSur héSan úr bygSinni brá Þá er þessir höfSu lokiS ræSum sér til Winnipeg, seint í júní, og [sínum, tók forseti aftur til máls, og; ar vikur hafa veriS hér stöSugir „„r i ____•___i , . s ner eoa kosmngu hans sem þing- vindar og hitar og ekki komiS regn úr lofti, og eru því allar kornteg- ForstöSunefnd ílsendingadagsins 1920: G. T. Jónsson, skrifari H. Haldoríon. Sig Björnsson Th. Johnson varaforseti Th. BorgfjörS, forseti. Ó. Bjarnason féh. Alex Johnson. N. Ottenson. J. J. Vopni. Halldór SigurSsson. B. Ólafsson. manns fyrir iþetta kjördælmi (Em- erson). En sem betur fór voru undir hér aS skrælna upp. Somu- | undantókningarlítiS flest allir land leiSis þóknaSist nú skaparanum aS ar hér se^ aS hann kusu þrátt fyr. gefá okkur hér 5 stiga frost aSfara- j ;r hingag komu hagyr8íngsins' frá n°tt þess 1 5. þ. m., svo þaS hjálp- j Winnipeg M. M Hélt hann hér aSi nú þurkunum hl aS gera allan' gamt ræSustúf og reyndi> meg þvf kornvöxt ómögulegan aS þessu ]it]a ^ Qg þekkingu> sem hann s*nn'‘ | hafSi á stjórnarfari, aS bæta úr Þannig hefir nú honum blessuS- fyrir Norrisstjórninni. En þegar hinna mýgiftu hjóna og þau tekin um þóknast aS breyta viS oss hér^ a8 hann var spurSur nokkurra al- fyrirvaralítiS upp í bifreiSina, ek- þetta sumariS. Má vera aS þaS gengra en nauSsyn!e,gra spurninga, iS meS þau til bæjarins og aS sam- sé vegna þess, aS hér höfum viS þntti mönnum hér hann verSa komuhúsi bygSarinnar, sem stend- kom svo heim alftur hneptur í hiS heilaga hjónáband. MaSur þessi var Jón nokkur Jónsson, og giftist hann stúlku (frá Baldur Man., aS nafni Ólína ASalheiSur Josephson. Þetta fanst nú blessuSum kvenfé- lagskonunum og aSstandendum þeirra, nóg efni til þess aS gera bæSi sér og og öSrum, einkurm nýgiftu hjónunum, glaSa stund. Og á aflíSandi hádegi þess 1 0. þ. m. var bifreiS ekiS heim aS heimili Bœndur og búsýsla. Því fyr, þess betra. MaSur aS nafni N. D. Johnston, verzlunarumboSsmaSur Canada- stjórnarinnar í Bristol á Englandi, var nýlega staddur í Edmonton í verzlunarerindum. SagSi hann frá því þar, aS fólk á Englandi óskaSi einkis fremur en þess, aS nánari viSskifti ættu sér staS milli Eng- lands og Canada. Einkum lagSi hann áherzlu á þaS, hve gott tæki- færi væri aS selja smjör, egg og svínakjöt héSan á markaSinum þar. ÞaS hafa aS vísu ekki veriS nein vandræSi síSastliSin 4 eSa 5 ár, aS selja þaS, sem ekki hefir veriS þörf fyrir hér heima af eggjum. Lítil líkindi eru einnig til aS verS á smjöri og svínakjöti hrapi niSur fyrst um sinn. En þaS hangir samt sem áSur ský yfir gripamark- aSinum. 1 Bandaríkjaþinginu er nú barist fyrir því, aS endurnýja aftur tollinn á gripum frá Canada. i staSar hafa sézt. Samt bannar brezka stjórnin nautgriparæktar-; mönnum þar aS kaupa þá, eSa flytja þá inn í landiS. 1 fyrstu var bann þetta bygt á því, aS j Canadiskir nautgripir spiltu fyrir þeim kyninu á nautgripum þeirra. En þegar þeirri mótbáru var ekki lengur bót mælandi, var þaS bara almenn regla, ser/i orsakaSi bann- iS, og þaS þrátt fyrir ítrekuS lof- orS á stríSstímunum um aS áf- néma þaS meS öllu. Komi hr. Joihnston þessu til veg- ar, er þaS vxst, aS gripir héSan yrSu sendir í haust til Bretlands, í staS þess aS vera sendir til Banda- ríkjanna, því eins og nú stendur á, eru viSskifti viS þau ekki hin ást- úSlegustu. vanalega Var engan búsettan eSa fastan prest af iheldur neinum trúarflokki. Heilsufar hefir veriS hér ágætt alt þetta vor og sumar. Samt var sendur hingaS maSur frá Winni- peg seint í júní, aS tilhlutun Norr- isstjórnarinnar. Sá maSur var kallaSur M. M. eSa Markús — eSa eitthvaS þes^háttar. FerSaS- ist hann hér um bygSina í tvo daga og eftir þaS ferSalag hans sýktust hér tvær fjölskyldur af einhverri inn til svars. VísaSj ur í miSjum bænum. Var þeim til næsta ræSumanns. þá sagt aS þar væri þeim ætlaS aS ekki í hans verkahring aS dvelja þaS sem eftir væri þess slíku. Svo aS óhætt má dags ásamt því fólki, sem þar væri cvara fullyrSa aS hingaS koma hans hef- j saman komiS, til þess aS gleSjast ir ekki orSiS nein frægSaríör, j yfir giftingu þeirra.. Þegar inn í hvorki fyrir hans eigin persónu eSa húsiS kom voru hin nýgiftu hjón þá sem sendu hann; nema þetta I leidd til sætis fyrir rr.iSju öndvegi, aS þessar tvær fjölskyldur urSu ! meS vinum út í frá á allar hliSar. veikar í höfSi og fótum um nokkra! Þá er allir voru í sæti seztir stóS daga. Sumir gárungarnir líkja því Upp öldungur nokkur, aS nafni viS þaS, hvernig aS kýr verSi SigurSur J. Magnússon, og sagSist agaa— sagSi aS sér hefSi veriS cilfhent hér peningafúlga sem gjöf til hinna ungu hjóna, og ættu þau fyrir þá aS kaupa eitthvaS þaS, er þeim mætti til gagns og ánægju verSa, til minningar um þaS fólk, sem þar væri saman komiS. Einnig gat hann þess aS hann hefSi lagt út á þaS hála vaS aS gefa nokkrar vís- ur til hinan nýgiftu hjóna, og las hann þær upp í heyranda hljóSi og afhenti vísurnar þvi næst þeim, er þær voru ortar til (og hefir sá, er þessar línur skrifaS, fengiS aS taka alfrit af því hjá hlutaSeig- endum og fylgir þaS hér meS til birtingar). — Þar næst lýsti forseti því yfir aS máltíS væri á borS bor- in og baS alla aS borSum aS setj- ast og vera glaSa og eta eins og hVern lysti. Var því tekiS meS ánægju mikilli og glymjandi lófa- klappi. Var undir borSum setiS í heila klukkustund, oig þó ekki öll hroSin. Eftir þcx.S skemti fólk sér viS samræSur og annaS þvíumlíkt lengi kvölds. Fór svo hver heim til sín, fullur bæSi af mat og á- ARNAGUL íshús á hcimilum bænda. MeS hverju IíSandi sumri hafaj bændur æ meira og meira fundiS! Kæru börn! Um leiS og vér tókumst á hend- ur hjá sér. En þegar hún var komin fram fyrir áheyrendurnar, mundi Til þess aS verjast vetrarkuld- VerSi þaS gert, hlýtur afleiSingin* anum, er rmistlu fé variS árlega fyr- aS verSa sú, aS gripir lækki í verSi *r þess aS verjast sum- í Canada, sem numiS getur $20.00 arkitanum, hefir ekki neinu fé ver- til $30.00 á hverjum grip, meS iS v*riS J meS bví aS leggja fyrir ^ i c . , , , , , | rumi hennar. AS ganga fram hia txl þartarmnar a þvr, ao koma ser , , , , * , , , . j ykkur an þess aS tala viS ykkur, ■ a hexmilum sinum uti l ■>•.» væri hio sama og aS sja ekki blom in, sem fram meS veginum vaxa, aS skrifa fáein blöS Heims~jhún ekki kvæSiS. Þar stóS hún kringlu, virtist oss ekkert sjalfsagS-! þvi ráSalaus og feimnari en frá ara, en aS ætla ykkur dálítiS af þurfi aS segja. Þegar hún hélt aS öll von væri úti um þaS, aS hún upp xshusi í sveitum. sem maSur gengur. ÞaS er aS vísu þögult og hljótt þaS heimili, gæti flutt kvæSiS, Jeit hún vand- ræSaleg til móSur sinnar, sem sat á meSal áheyrendanna. MóSir hennar hafSi ekki haft augun af henni, og hluttekningin, sem geisl- sem engin börn eru á; engin brekj aSi úr augum hennar( leyndist ekki og enginn hávaSi á sér þar staS, sem truflar hina fullorSnu. En á þaS Ein- haustinu, eSa undireins og byrjaS dá.ítiS af ís, er þaS þó auSveldara eitthv,a5 finst flestum vanta er aS senda þá suSur. Þetta hefir en a® kaupa kol aS vetrinum. j heimili, sem barnlasut orSiS til þess, aS griparæktarmenn ÞaS heifir veriS lagt ríkt á viS hverja geisla sem yngja og lífga hér hafa upp á síSkastiS fariS okkur, aS spara. En aS því er hina eldri skortir þar. Um þaS mjög ^ætilega í því, aS auka gripa snertir aS verja fæSu frá skemd- kemur öllum saman. Eins virSist stofninn. ; um aS sumrinu á heimilum úti í oss þag meg blöSin. Séu þau Ef hr. Johnston vildi færa Bret- sveit, er ekkert til, sem betur kem- ekki aS neinu ]eyt] he]guS börn. um þá frétt aS þeir gætu auSveld- ur sér í því efni, en dálítill ísko’fi. lega orSiS aSnjótandi nánari viS- ÞaS er aS vísu nokkur vinna viS skifta viS Canada, meS því aS af- aS taka «pp ís. A8 standa viS. nema tollinn á gripum héSan, þaS í hörkum á veturna, getur gerSi har.n þatft verk. Og því vakiS þá spurningu hjá mönnum: meira sem flýtt væri fyrir því verki “Borgar þetta sig?" nemu unum, sé engin kró meS \gullum, þa; fyrir þau, eru þau svipuS og barnlausa heimiliS, dauf og drunga leg. Þess vegna er “Barnagull” sett af staS. NafniS þekkiS þiS litlu dótöur hennar. Hún gleymdi alt í einu hvar hún var stödd og feimnin 'hvarf af henni. En þá mundi hún aftur kvæ8i,S. Byrj aSi hún þá á aS hafa þaS yfir, og gerSi þaS bæSi rétt og skipulega. Og aS því loknu klöppuSu áheyr- endurnir henin lof í lófa fyrir 'hve vel hún leysti af hepdi hlutverk sitt. En vissuS þiS hverju þaS var aS þakka,’ ’sagSi hún, þegar hún var aftur komin í sæti sitt meSal B.: MeS augunum auSvitaS. Á.: ÞaS er nú rétt. Getur þú æfinlega séS? B.: Ekki í niSa myrkri. * Á.: Svo er þaS. Þú þarft ljós til aS sjá. Eh ef hér væri myrkur, verSurSu þá var viS mig? B.: Já, eg'heyri til þín. Á.: MeS hverju heyrirSu? B.: MeS eyrunum. Á.: En ef eg þegSi, heyrirSu þá til mín? B.: Nei. Á.: ÞaS er rétt. Til þess aS heyra þarf hljóS. En geturSu þá orSiS mín var, ef þú hvorki*sérS mig eSa heyrir til mín? B.: Já, eg get þreifaS á þér. ( Á.: MeS hverju þreifar þú? B.: Gjarnan meS höndunum. En annars findi eg til þín hvar sem þú snertir mig. Á.: ÞaS er rétt, þú finnur meS öllum líkamanum, en til þess þárf snertingu. En setjum nú svo, aS kunningjanna, sem tölx^Su umhvej tu gætir heldur ekki komiS viS Ef vér fréttum, einS gaman þess betra vaéri þaS. j En þaS þarf ekki aS bíSa Iengur! þaS meS rentu. AS hlusta á Bandaríkin lesa upp en til sumarsins, til þess aS fá þeirri aS ykkur þætti kostina: ViS skulum leyfa ykk- spurningu svaraS. A8 fá svalan “Barnaggullum” og hinum barna- ur aS flytja Canadiska gripi inn til dx^ykk frá ískofanum ut a engiS gullunum, sem pabbi eSa mamma, Bar.daríkjanna, ef þiS borgiS 27 aS drekka, eru þægindi, sem taka afi eSa amma, eldri systir eSa af íundraSi í toll af þeim, er af skariS um þaS, hvort íshús séu bróSir, frænka eSa frær.di, hafa nokkuS sem illa lætur í eyrum. En nauSsynleg eSa fkki. ! gefiS ykkur, yrSi þaS bæSi á- fyrir Bretland aS segja. ViS leyf- AS leggja ís fyrir og geyma nægjuleg frétt og hvöt fyrir oss aS um undir engum kringumstæSum hann yfir sumariS, er fremur auS-l gera þaS sem be«t úr garSi. vel. Og vér óskúm aS þaS beri vel henni hefSi tekist þetta. “ÞaS, vi var ált aS þakka geislanum frá aS mommu. aS flytja Canadiska gripi inn í velt. Fyriríhvert tonn af ís þurfaj lar.diS,” er enn harSara aSgöngu. um 40 teningsfet af rúmi. Gólf| Á meSan ástandiS er þannig, eru þarf ekki í ískofan, ogséjörSinj ekki mikil líkindi til. aS hin nánu gljúp, þarf engar rennur. Undir; viSskifti, sem Bretland æskir, ísinn þarf eins fets þykt lag af möl! Ykkar vinur. Stefán Einarsson. Geislinn frá mömmu......... ÞaS var einu sinni á samkomu. ve|-Si mikil, þegar til framkvæmd- eSa kolasindri, og annaS lag eins! Skólabörnin héldu hana. Þar vai anna kemur. þykt af sagi ofan á mölina. Á fjöldi fólks saman kominn, auk Vestur-Canada er og verSur milli íssins og veggjarins er vana-| barnanna. Nokkru eftir aS skemti- .engi enn griparæktarland. — lega eins fets rúm, sem meS sagi er skráin var KyrjuS, stendur lítil Tveggja og þriggja ara gripir heS- fylt. Einnig er latiS ofan a ísinn stúlka upp, sem á aS hafa yfir und" an, upp og ofan, eru einhverjir hin-! ir beztu til slátninar, er nokkurs-1 fets þykt af sagi. ui* fallegt en lítiS kvæSi. Hún hlafSi lært þaS reiprennandi heima Skilningarvitin. (Ámi var nýkominn heim ur skóla. Þeir gengu saman niSur tún bræSurnir, Bjarni litli og hann. Árna datt í hug aS kenna drengn- um dálítiS um skil.úngarvitin, og svo ræddu þeir saman þaS sem hér fer á eftir. Bjarni vissj nú töluvert áSur, en nú varS honum alt ljós- ara). Á.: Hvemig verSurSu var viS þaS, sem erí kringum þig? B. :Hvernig? Nú eg verS aSeins var viS þaS. Á.: Hvernig Veiztu aS eg er hé: B.: Eg sé þaS. Á.: Þú sérS þaS. MeS hverju sérSu? 'N GætirSu samt orSiS mín var? B.: ÞaS gæti vericý aS eg gæfý þekt þig af lyktinni. af því aS þú ert sá eini hér, sem reykir. Á.: MeS hverju finnurSu lykt? B.: MeS nefinu. Á.: En nú skyldi eg ekki hafa reykt lengi, og þess vegna væri engin reykjarlykt af mér? B.: Ja, ekki finn eg Iykt nema lykt sé til. Á.: Hefir þú þá nokkurn veg til aS vita af mér, ef þessir eru ekki færir? B.: Nei, því aS ekki get eg bragSaS á þér. Á.: MeS hverju finnurSu bragS? B.: MeS tungunni. Á.: Og hvers vegna geturSu ekki bragSaS á mér? B.: Eg þyrfti þá aS bíta úr þér stykki, en ekki má þaS. Á.: ÞaS mun vera. ÞaS finst ekki bragS aS öSru en því, sem uppleyst er í munnvatninu. Og nú geturSu sagt mér þaS, sem eg spurSi þig áSan. ,Hvernig verS- urSu var viS þaS, sem er í kring- um þig? B.: Eg sé þaS, heyri, finn, lykta eSa bragSa þaS. Á.: Og meS hverju verSurSu var? B.: MeS augunum, eyrunum, húSinni, nefinu( tungunni. Á.: HvaS heita þessi verkfærí einu nafni? B.: Skilningarvit. Á.: Þetta er nú rétt. Næst skul- um viS athuga nánar fyrsta skíln- ingarvitiS. (Unga Island.) Ása litla. Ása litla var undur góS og greind stúlka. Eitt kvöld varS ihún aS sitja í myrkrinb, því mamma ihennar átti enga olíu til aS láta á lampann. Hún eirSi ekki inni og hljóp út á hlaS. ÞaS var alstirndur himinn og g'laSa tunglsljós. Þa segir Ásta: “GuS er þá bú- inn aS kveikja öll fallegu 'ljósin sín. Hann er ekki olíulaus, eins og hún mamma!” (Bernskan.) Fjögra-ára gamall drengur sá einu sinni drukkinn mann rangla eftir götunni. “HeyrSu, mamraal" kallaSi drengurinn, “hefir guS skapaS, þennan mann?” “Já, þaS hefir hann gert, dreng- ur minn.” Drengurinn þagSi dálitla stund, en svo sagSi hann: "Á eg aS segja þér, mamma? Ekki heifSi eg haft hann svona.” > i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.