Heimskringla - 28.07.1920, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.07.1920, Blaðsíða 4
4. blaðsiða HEIMSKRINGLA * WINNIPEG, 28. JÚLI, 1920. WINNIPEG, MANITOBA, 28. JOLI, 1920. Til lesenda Heimskringlu. Vegna hins óvænta heilsubrests ritstjóra Heimskrmglu, sem öllum styrktarmönnum blaðsins er hrygðarefni, og þess, að séra Rögnv. Pétursson, er annast hefir ritstjórn nokkurra blaða, getur ekki haldið því áfram vegna annara starfa er á honum hvíla, höfum vér — að tilmælum útgefendanna — lofast til að sjá um útkomu blaðsins eins mánaðar tíma. Ef vér værum að taka við ritstjórnarstarfi þessu fyrir lengri tíma, þætti víst við eiga, að vér skýrðum með “mörgum fögrum orðum” frá hugsjónum og stefnu þeirri er við stýrið eiga að sitja, eins og allir góðir ritstjórar gera. En með því að slíkt liggur nú ekki fyrir oss, og að vér erum aðeins að tjaida til einnar nætur, álítum vér það verk óþarft með öllu. Þess vildum vér þó geta, að oss er hugleik- ið að lesendur Heimskringlu fái sinn skerf af fréttum af því sem við ber, meðan vér erum við hana, og að þær fréttir verði sannar og hlutdrægnislaust sagðar. Værum vér spurjíiir að því’ hver stefna vor sé eða hafi verið í stjórnmálum, skal hrein- skilnislega frá sagt, að vér álítum þá eina stefnu rétta, er þroska hefir í för með sér fyr- ir einstaklinginn og þjóðfélagið. Að undan- förnu hefir í þessu landi átt sér stað flokks- stjórr.arstefnur í þjóðmálum, og hafa bæði ensk og íslenzk blöð skipað sér undir þær stefnur. En með þeim höfum vér ekki verið. Oss hefir fundist að þær væru ekki hin sanna meinabót stjórnskipulagsins. Þegar stjórn- mál eru komin á það stig að vera fræðslu- málastefna, á sama hátt og takmark skóla er fræðsia, þá álítum vér þau komin í sitt eðli- lega horf. Það, sem sannfærir oss um gildi eða raunveruleik þessarar stjórnmálastefnu, er það, að flokksstjórnimar hafa í öllum lönd- um smátt og smátt breyzt í þá átt, og nú síð- ast jafnvel hér í þessu unga allsnægtalandi. Ef að síðustu kosningar í þessu fylki bera ekki þetta með sér, veit eg ekki hvað gerir það. Þroskun í þjóðmálum er eins óumflýjanleg og þroskun einstaklingsins. Bændahreyfing- in svokallaða, er þroskun í stjórnmálum, frá því sem var í þessu fylki. Að ætla sér að hefta hana, eins og Norrisstjórnarflokkurinn reyndi við síðustu kosningar, er að sjá ekki hvað er að gerast. Conservativar skildu bet- ur tákn tímanna- og tóku saman höndum við hana í kosningabaráttunni nýafstöðnu. Og þó ýmsar spár og bollaleggingar eigi sér sta§, um það, að þeirri samvinnu sé nú lokið, fáum vér ekki betur skilið, en að hún í reyndinni sé enn sú sama og áður, og að alt mæli með því að hún haldi áfram. Skoðanalega heilsum vér með fögnu^ hverjum þeim pólitízkum vagni, er ejtthvað í áttina líður, áttina til framfara,- Heimskringla átti um lengra skeið en nokk- urt annað íslenzkt blað hér því láni að fagna, að vera vinsælasta og alþýðlegasta blaðið á meðal þjóðflokks vors vestan hafs. Hún var lengi eina blaðið, er athvarf var hér frjálsra skoðana og einstaklingsréttar. Eng- an höfum vér heyrt anrvið segja um hana, á meðan B. L. Baldwinson var eigandi og rit- stjcri hennar. Gæti útgefendur hennar þessara gömlu kosta, og gefi alvarlega gaum að því að hlúa að þeim og vernda þá, er sjáanlega ekkert því til fyrirstöðu, að hún á ókomnum tíma njóti hylli og vináttu allra góðra íslendinga; verði, í einu orði sagt, blað fólksins. Þótt tími vor verði skammur við blaðið, langar oss til að bæta við efm þess og skipa því í deildir; er auðveldara að finna ýmis- legt í blaðinu með þeim hætti. Hm helztu af málefnum þessum eru búsýsla- málefni kvenna og eitthvað fyrir börnin að lesa; svo og um viðskifti, um bækur og rit, góð ráð og ýmislegt til skemtana. Vér vonumst til að geta komið deildum fyrir um þessi efni strax, þó ennþá séum vér ekki nægilega kunnir rúmi . blaðsins, til að vita hvort þær byrji allar í þessu blaði. Með þetta fyrir stafni ýtir Heimskringla þá í þetta skifti úr vör. Stefán Einarsson. íslendinga getið í inn- gangi heimsfrægs rits. Grolier’s bókaútgáfu félagið kannast af- laust flestir íslendmgar við, þó ekki sé nema af fjölfræðibók þeirri handa börnum (Book of KnowIedge), er það hefir gefið út og margir Islendingar eiga. Nýlega hefir félag þetta gefið út manrikynsjöguna eða veraldar- söguna. Er það ritverk í mörgum bindum og meira og fullkomnara verk en nokkurt ann- að safn af því tagi, er áður hefir sézt. Höf- undarnir, er að ritsmíði þessu standa, eru að minsta kosti 50 að tölu. og eru allir meira en minna viðurkendir gáfu- og fræðimenn. Einn þeirra, sá er innganginn ritar að sögunni, er Bryce greifi, fyrrum fulltrúi Breta í Banda- ríkjunum, og annálaður rithöfundur um sögu- leg efni. (Hann hefir meðal annars skrif- að kafla úr sögu Iranna, sem nær yfir tvær óljósustu og dimmustu aldirnar í sögu þeirra; sögu Suður-Afríku’ og um ameríska þjóðmeg- un — The American Common Wealth — sem hann er kunnastur fyrir vestan hafs.) — Á sá inngangur auðvitað að vera nokkurskonar yf- irlit yfir söguna, sem beinir huga að undir- stöðuatriðum hennar, og bregður upp Ijósi um það, á þverju veraldarsagan í stnu sannasta eðli byggist- Hefir mikinn Iærdóm þurft til þess að rita þetta, til þess að tína upp í inn- ganginn alla þá rauðu þræði, er þar áttu að vera, en sleppa hinum flekkóttu úr, er þar áttu ekki heima. Ritið í heild sinni verð- skuldar að skrifað sé um það langt mál, en það var þó ekki tilgangur vor að þessu sinni, heldur hitt, að benda á það, er í inngangi þess er sagt um Island og íslendinga; þýðum vér þann kafla: v “Vér getum ekki gengið fram hjá því hér, að benda með fáum orðum á það, er smærri þjóðirnar leggja ti! heimsmenningarinnar, enda þótt þess ætti ekki að vera þörf. Eng- um manni, er rækilega hefir kynt sér það efni- þau samt lifað, ef sagan nýtur sín, og þann- íg orðio heiminum til ómetanlegrar blessunar á ókomnum öldum.” Svipað þessu farast höfundi þessum orð. “Of langt eðci of skamt” hefði þetta eflaust þótt ganga, ef vér eða einhver Islendingur hefði sagt það. En nú er þetta úr annar skúffu tekið, og geta þeir auðvitað, sem finst það ekki rétt skoðað, átt um það við höfund- inn. Viðreisn Belgíu. Fá lönd áttu um eins siór og alvarleg sár að binda að stríðinu mikia loknu, og Belgía. Eins og mörgum mun minnisstætt- óðu Þjóðverjar yfir landið í byrjun stríðsins, og öll þau ár, er það stóð yfir, var Belgía á þeirra valdi, að einum ellefta hluta hennar undan- skildum. En alls er stærð hennar talin 11373 fermílur. Öllþ au hörmungarár belgísku þjóðarinnar, rökuðu Þjóðverjar saman afurðum landsins. Þeir þursugu hafra-, rúg-, hör-, vín- og hveiti- akrana, og kolanámur, járnbrautir og verk- smiðjur þess notuðu þeir óspart í þarfir stríðs- ins. Frá forðabúrum landsins gengu þeir öll- um tómum. Og það af landinu, sem þeir gátu ekki á annan hátt notað, gerðu þeir að víg- velli. Ofan á alt þetta bætist svo það, að sjÖundi hluti allrar belgísku þjóðarinnar, eða nálægt því ein miljón manna, var hernuminn og flutt- ur til Þýzkalands’ og látinn vinna þar verstu og óþrifalegustu vinnu fyrir Þjóðverja. Sá hluti þjóðarinnar er heima í Belgíu var, gat auðvitað enga björg sér veitt, og hefði að öllum líkindum tortímst, ef Bandaþjóðirnar. og einkum Bandaríkin, hefðu ekki þá séð henni fyrir vistum. Öll þessi svöðusár þurfti þjóðin að binda um og græða eftir stríðið. Hvernig hefir henni farist það? Með dæmafáum áhuga, ástundun og elju hefir Belgía á stuttum tíma bætt svo hag sinn og afkomu aftur, að hún er í því efni komin | lengra á veg en nokkur hinna Evrópuþjóð- anna, er í stríði átti. Á einu friðarári hafði Belgía svo mikla matbjörg veitt sér, að hún gat hætt að skamta yið gamlai- verksmiðjur :ð, sem Belgía hefir ekki !an la. vinir Belgíu hafa aftur byrjað að senda henni pantanir sínar. Ef kolatekja Frakklands og Þýzkalands yxi bráðlega’ og ef skyndilega yrðu bættar járnbrautir iFrakklands og Luxemburg, svo hægt væri að flytja eldsneyti og málrn inn til Belgíu, yrði þess skamt nð bíða, að Belgía yrði heiminum 'kæður keppinautuv, að því er járn og stáiCIjúriing snertir. Verk- smiðjurnar er þar hefír verið kom- ið á fót í stað þeirra er Þjóðverjar eyðilögðu, eru allar af nýjustu gerð sem gera mun Belgíj auðvelt að keppa annara Eitt er p farið varlvuta af, fremur en önnur lönd, síðan vtríðinu létí'. En það eru verkföll. Verkamannafélög eru nú fimm smnum fleiri þar en fyrir stríðið. Og hafa á árinu 1919 orðið þar 400 verkföll. Ný lög þafa þar verið samþykt, er heimila stjórninni að skerast í leik og taka að vissu leyti fram fyrir hendur verkamanna og vinnuveitenda, og jafna misklíðarefni þeirra. Hafa lög þessi gefist svo vel, að sjö átt- undu af öllum verkföllum, er átt hafa sér stað, hefir verið ráðið til lykta á friðsamlegan hátt’ og með sátt og samkomulagi beggja máls- aðilja.. Vinnulaun 'voru Iág í Belgíu fyrir stríðið. Nú eru þau þrefall hærri en þá, og er það þakkað verka- mannafélögunum. Vinnutíminn er 8 stundir á dag 6 daga vikunnar. Að meðaltali er kaup verka- manna í algengri vinnu I—2 fr. á klukkustund, handverksmönnum er goldið hærra kaup. Vínbann, er á stríðstímunum var Iögleitt í Belgíu, hefir að dómi Kiáney Pifls, 5§c askjan, eða sex öskjnr fyrir $2.59, kjá öU- om lyfsölnm eða frá The DODÐ’S MEÐICFNE Co. Toronte, Oat. • I assesors, og Magnúsar prófasts í Hvamm' I-aSir þeirar var séra. Magnús, prestar á Kvennabrekku,, síðar sýslumaöur í Dalasýslu. Hann kom úr utanfor 1684,, komst heim að Sauðafeili og dó> þegar. Kona hans var GuÖrún Ketilsdóttir prófasts í Hvammi í. Hvammssveit, Jörundssonar, Hálf- dánarsonar á Miðfelli. Bróðir Magnúsar var Leirulækjar-Fúsi, er ýmsar sagnir eru af. Faðir þeirra var séra Jón prestur á Kvenna" brekku, sonur Orms er lengi bjó í Gufudal og talinn sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1589. Seinn- kona Orms var Ragrihildur Odds-- dóttir á Borg í Borgarfirði. Faðir Orms var séra Jón er hélt Vatns- fjarðarstað, og síðar Gufudai 1564. Faðir hans var Þorleifur, er bjó í Þykkvaskógi og druknaði í Rifi undir Jökli 1536. Þorleiif- ur var sonur Guðmundar sýslu- upp um I 1 10 prósent (svo gífurleg var dýr- tíðin þar), voru komnar það niður, að þær getur dulist, að áhrif smáþjóðanna í þá átt, j hana út úr hnefa Vörumj sem stlgið höfðu eru oft margfalt meiri en storþjóðanna, þo meira rúmi sé varið í sögunni til að Iýsa hin- um síðarnefndu. Að táka Israelsmenn sem dæmi nægir til að benda á það, að slíkt átti sér stað í fornöld. Og að því er yfirstand- I andi tíma, eða nútíðina, snertir, Ieyfum vér oss þessu til sönnunar, að benda á ísland. Islendingar eru mjög fámennir, jafnvel enn ,^0“rðu’af” vefoaðl^erksmrðj þá fámennari en IsraeiIsmenn voru. lala , . . , , . , manns á Hafurlhesti og Jarþrúðar, þeirra er velferð landsms unna, att dóttur þorleifs hirSstjóra á Reyk. tmkinn og góðan þátt í viðreisn ^ hólum Qg konu hans Ingvildar landsins Telja menn að ekkert Helgadóttur frá Stóruökrum, svipað því er raun varð á, hefði GuSnasonar. MóSir ingviIdar orð ð fram^itt ef vmsala hefðijvar Stóruakra-Kristín Þórsteins* verið leyfð- Voru þar fyrir stríð-1 dóttir hirSstjóra ólafssonar. Koma -ð druknir 6 lítrar (pottar) af hér gaman stærstu ættiT landsins. voru þó ekki nema 244 prósent hærri en fyrir , hverjum manni að jafnaði á ári, en Djúpfirðingaætt og Oddaverjaæt/ en Israeismenn voru þeirra hefir að líkindum aldrei farið mikið yfir 80 þúsundir. Þeir hafa búið á eyju af- skektri, fjarlægri og slitinni frá menningar- umheimi sínum, af hinum úfnu, djúpu og dimmbláu Atlantsálum. Sambands þeirra við Evrópu, sem þeir þjóðernislega eru komnir af, og Ameríku’ sem þeir í landfræðislegum skilningi heyra til, var slitið eða heft svo, að þess gætti lítils. En saga þeirra, frá því er þeir tóku sér þar bólfestu sem norrænir útlag- ar, árið 874, og til þess er lýðveldið leið undir lok, árið 1264, er svo full af fjölbreyttum og , veigamiklum fróðleik, að hún að sumu leyti á hvergi sinn líka í öllum heimi. Bókment- irnar, er eftir þessa svo fámennu en bráðgáf- j uðu þjóð liggja, eru í sannleika sagt þær undraverðustu forn-bókmentir, sem nokkur siðuð þjóð hefir eftirskilið heiminum; bók- stríðið- I lok stríðsins var ein miljón manna atvinnulaus. Síðastliðinn febrúar var eng- inn vinnulaus, er vinnu æskti. Allar járn- brautir, níu tíundu af kolanámum og þrír um, hafa tekið til starfa eins og áður eða fyrir stríðið. Með sköttum var áætlað að ná þyrfti inn fé, sem næmi 60 miljónum dala. En þær inntektir urðu 90 miljónir dala, eða einum þriðja meira en áætlað var. CJtfluttar og innfluttar vörur námu til samans síðastliðið ár rúmri biljón dala. Þó það sé lítið. borið saman við það, sem átti sér stað fyrir stríðið, er það mikið þegar litið er á það, að vöru-útflutningurinn er rétt að byrja aftur í Belgíu. Fyrir stríðið var umsetningin öll (útfluttar og innfluttar vörur) ein biljón og sjö hundruð miljónir. Samvinnu aðferðinni (co-operatrve meth- od), sem í Belgíu varð, þarfarinnar vegna, að beita í kaupum og sölunv fylgdi óhjákvæmi- lega það, að einstakir menn gátu ekki auðg- 'ast á viðskiftum landsins. Hjá Bretum var Belgía svo lánsöm, að fá 250 miljónir dala lán með 5 prósent; riotaði hún það til þess að Að aðeins einn þriðji úr lítra nu. sama skapi hefir heilsa manna batnað og glæpum fækkað. f marz síðastl. var kvenfólki, 21 B. — Móðir Sigurðar en kona GuðFrands í Vogi, var SigríSur Guðbrandsdóttir ríka, bónda í Hólmlátri, Magnússonar t Syðra- ,árs og þar yfir, veittur atkvaeðis- Hraundal, Guðbrandssonar f réttur í sveita- og fylkismálum., Xungu £ Hörðadal, Hannessonar Fylgdu kaþolskir kveriþjoðinm að I prests á Staðarbakka (1738— málum. Varð það til þess að jafnaðarmenn skiftust í tvo flokka og var annar flokkurinn með en hinn móti réttindum kvenna. Auð- vitað hefir þar meira mátt sín ó- beitin á kaþólska valdinu, en valdi kvennanna. Að Paul Hymans undanskildum, ráðherra opinberra verka, voru liberalar flestir á móti atkvæðisrétti kvenna. mentir, sem að gildi og þýðingu til, taka fram ^ mllj6n da|a virði af vörum, sem forn-þýzku, rómversku, russnesku og jafnvel Bandaríkjaherinn seidij er hann fór þaðan. keltnesku bókmentunum. En þrátt fyrir það leiða evrópískar mannkynssögur fsland svo að segja hjá ser og minnast þess varla. Afleið- ingin af því er svo sú, að Evrópuþjóðirnar flestar — að Skandinövum undanskildum — vita ekki meira um ísland og Islendinga, en hverja aðra ósiðaða og menningarlausa þjóð, vita ekki um íbúa eyjarinnar undraverðu, sem búið hafa þar við “náttúrunnar ís og eld” í meir en þúsund ár, og eru á svo háu menning- arstigi, að sumar stórþjóðirnar mega bera kinnroða fyrir því, að standa þeim ekki jafn- fætis. Stríð, stjórnmál og verzlun eru mál, sem vanalega eru rík í hugum stórþjóðanna. En hugmyndin um mannlegt eðli, mannlegar til- finningar eru oftast ljósari og gleggri hjá smá- þjóðunum. En einmitt þau áhrif, er koma fram í andlegu lífi þjóðanna, þ. e. í bókment- um, heimspeki, trúarbrögðum og 7list’ það eru þau áhrif sem sérstaklega og í svo víðtæk- um skilningi snerta söguna. Hvort sem þessi áhrif koma fram hjá stórþjóðunum eða smá- þjóðunum, er það hlutverk sögunnar, að Ieysa þau úr álöguin gleymsku og glötunar, færa heiminum þau og sýna þau í öllum sínum víð- tæku afleiðingum og myndum- Að einangra þau áhrif er ekki rétt, því þau eru í eðli sínu ótakmörkuð. Sökkvi landið í sjó og hníg þjóðin í val, er þau urðu fyrst til hjá, get: (Hreinn ágóði Belgíu á þeim kaupum er talinn 5 miljónir dala. Járn og stáliðnaðurinn er lengst að ná sér aftur í Belgíu. Þjóðverjar fóru herfilega með stálverksmiðjurnar, eyðilögðu suma hluta þeirra en ræntu og rupluðu því er nokk- urs virði var. í héröðunum Liege og Hainout, þar sem mest var af verksmiðjum, virtist sem eyðileggingin væri framin eftir fyrirskipuðum reglum af hálfu Þjóðverja. Af 75 járn-, stál- og glerbræðsluofnum og af 140 stál- verksmiðjum, er þar voru árið 1914, var meira en helmingurinn gereyðilagt eftir stríð- ið. Og einu af stærstu stálverkstæðunum þar sem framleidd var í á mánuði um 50 þús- undir tonna af járnvöru, og metið var fyrir stríðið 45 miljónir franka, ræntu Þjóðverjar með öllu og fluttu heim til Þýzkalands. Þótt ráð sé nú gert fyrir, að Þjóðverjar skili öllu þessu aftur, hefir þetta samt ærið tap í för með sér fyrir Belgíu. Bræðsluofnunum verður aldrei skilað aftur óskemdum; bæði þá og annað verður að gera við; en það hlýt- ur að hafa mikinn kostnað í för með sér, þar sem alt, er að því lýtur, er enn í svo háu verði. En þrátt fyrir alla þessa torfæru á vegi iðn- aðarins í Belgíu, hafa margar af járn-, stál- og glerverksmiðjunum aftur tekið til starfa- Vinna sumar þeirra bæði nótt og dag, enda bíða þeirra ótal verkefni. Útlendir viðskifta- Mianingar hjónanna SigurtSar Guðbrandsson- sonar og Guðfinnu Benedikts- dóttur. I. A. — SigurSur var sonur Guð- brandar ibónda í Vogi, Oddsonar bónda á KjallaksstöSum, GuS- brandssonar bónda á Þingvöllum, Oddssonar, Arngrímssonar. Sonur Odds á KjaHaksstöSum og bróSir GuSlbrandar, var Jón faSir Þorleifs prests á SkinnastaS í öxarfirSi^ hinn lærSasti klerkur á sinni tíS. — Kona Odds á KjallaksstöSum var ÞuríSur ljósmóSir Ormsdóttir í Fagradal, SigurSssonar í Langey, Ormssonar. Kona GuSbrandar á Þingvöll- um var ’ngibjörg Gunnlaugsdóttir prests á Helgafelli (1755), dó á Kirkjubóli í Langadal.hjá syni sín’ um, séra Gísla, I 796, 83 á.-v, Séra Gísli dó 1813. Gunnlaugur prest ur var sonur Snorra próías's i Helgafelli attestatus, er dó 1 75 2. Snorri prófastur var kennari Hólum. Atti Kristínu dóttur séra Þorláks, prests á Miklabæ. Ólafs- sonar þar. — Snorri prestur var 'aunsonu: Jóns prests. fyrst í HjarSarhoIti, sifan sýs’.umaSur i Dalasýs!:. MóSir Snorra pr M asts hét Karitas Snorradóltir. Jón prestur og sýslumaSur vnr albróS- ir Árna Magnússonar consistorial 1767), Þorlákssonar sýslumanns í Dalasýs’lu, síSan í ísafjarSarsýslu, dó í stórubólu 1707. Þorlákur sýslumaSur var gáfumaSur og skáld gott. Hann orti vísu þessa til fylgdarmanns síns í stórhríS, ti’I öxarárlþings: Þótt slípist hestur og slitni gjörS slettunum ekki kvíddu; hugsaSu hvorki um himin né jörS, haltu þér fast og ríddu.” Þorlákuit sýslumaSur var sonur GuSbrandar sýslumanns í há’Ifu Húnalþingá, þess er inni brann á- samt konu sinni á Lækjamóti í VíSidal 1719, þá 79 ára gamall, Hann var einnig lipurt skáld. FaS- ir GuSibrands var Amgrfmur lærSi á MelstaS og olfficiallis herra GuS- brandar Hólabiskups náfrænda síns. FaSir Arngríms lærSa var Jón bóndi á AuSunnarstöSum Jónsson. MóSir Jóns á AuSunn- arstöSum og . amma Arngríms lærSa var GuSrún dóttir Jóns l.ög' manns Sigmundarsonar. MóSir Jóns Iögmanns var Sólveig Þórleifs dóttir og VatnsfjarSar-Krístínar. Sólveig var föSursystir Þorleifs hirSstjóra á Reykhólum, sem nefndur er hér á undan, og kominn frá DjúpfirSingum. FöSur- og móSurætt SigurSar eru hér raktar saman, og læt eg þaS hlýta, þótt á marga vegu aSra mætti rekja ættir þessar. - / II. A. — GuSfinna kona SigurSar GuSbrandssonar, sem ættfærSur er hér á undan, var dóttir Bene- dikts. er kendur var viS Orrahól á Fellsströnd, en bjó í Kambsnesi um hríS. Kona hans GuSfinna Jónsdóttir. Benedikt var Gestsson Sæmundarsonar í Sveinatungu. MóSir Benedikts var Rannveig, dóttir séra Steindórs í Hvammi í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.