Heimskringla - 28.07.1920, Page 5

Heimskringla - 28.07.1920, Page 5
WLNNÍPEG, 28. JÚLI, 1920. HF.IMSKRINGLA 5. SLAÐSIÐA NorSurárdal (1792—1797) og fyrri konu hans HólmfríSar Þor- láksdóttur prests í Selárdal 1738, GuSmundssonar prests, VernharSs sonar prests í Selárdal. MóSir séra Þorláks var Margrét Arngríms-1 dóttir, Jónssonar, Arngrímssonar laerSa á MelstaS. Kona séra Þor' liáks og móSir -HólmfríSar var GuSrún Tómasdóttir Jónssonar á Sellátrum. AlbróSir HólmfríSar var Jón prestur á Bægisá, nafntog- aS þjóSiskáld, sem allir kannast viS er ljóS hafa lesiS. Annar bróSir HólmfríSar í Hvammi var séra Páll á Þingvöllum, faSir séra | Bjarnar, þar prestur síSar. Systir þessara systkina var Þorbjörg, síS- ari kona Jóns á Reykjarhóli í Fljótum, móSir Hannesar í Mart- einstungu í Ho'ltum, föS<ur Þor- bjargar, er átti séra Þorstein í Hestþingum, launson Sveinbjamar Hestþingum í NjarSvfk meS fleiru og fleiru. -- Séra VemharSur, langafi Hólm- fríSar, og fyr er nefndur, var prest' nr á StaS í ASalvík, átti Þorbjörgu Gísladóttur prests í VatnsfirSi, Einarssonar officialis í Eydölum austur, SigurSssonar prests í Nesi í ASal-Reykjadal og ÞóroddsstaS og síSast í Grímsey. Séra Gísli var hálfbróSir Odds biskups Ein- arssonar í Skálholti (1589— 1630). Gísli var prestur sam- 'fleytt í 64 ár og dó 1 660, 88 ára. VernharSur prestur var sonur Er- lendar lögréttumanns er átti Ragn- heiSi Jónsdóttur VernharSssonar. Bjami hét faSir Erlendar, og var sonur Jóns Loftssonar officialis í VatnsfirSi. Loftur var bróSir Gunnhildar móSur Gissurar bisk' ups Einarssonar, fyrsta siSabótar- biskups á Islandi, 1 5 39—1548. Kona Jóns officialis í VatnsfirS; var GuSríSur Jónsdóttir prests á öndverSareyri, Ásmundssonar, Jónssonar. Ásmundur betri var albróSir Stefáns biskups Jónssonar í Skálholti fram aS 1520. Séra Steindór í Hvammi( maS- ur HólmfríSar, var sonur Jóns Ei- ríkssonar lögréttumanns viS BúS- ir (1714—1732). Kona Eiríks var Soffía Jakobsdóttir sýslumanns í Srraefellsnessýslu, Benediktssonar Jakobssonar fógeta í Vendsyssel á Jótlandi, Jakobssonar prests í Nordby á Jótlandi, Jóhannssonar. MóSir Soffíu hét Marin t'iríks- dóttir, dönsk kona. BróSir Jons föSur Steindórs prests í Elvammi var Jakob bóndi, kaupmaSur og læknir viS BúSir. Sonur hans Jón sýslumaSur í VaSlaþingum, jfaSir Jóns Espólíns sýslumanns í Hegra' riesþingum, hinn mesti ættfræS- ingur og sagnfræSingur. Ættir þessar eru nú orSnar fjölmennar. Eiríkur maSur Soffíu var Stein- dórsson bónda á Selbóli, sem var sonur Jóns Ólafssonar, talinn sýslu maSur í Snæfellsnessýslu. Ólafur faSir íhans bjó í Nesi, sonur ÞórS- ar á KirkjufeMi, ÞórSarsonar, Ás- mundssonar betri, bróSur Stefáns biskups Jónssonar. Eru þeir nefndir hér á undan í annari ætt' kvísl. Framætt þeirra hefi eg ékki fundiS á prenti. Afrit á eg, þar sem taldir eru ættfeSur þeirra. Handrit þaS er eg afritaSi. hygg eg vera muni eftir ættfræS- ing Jósafat Jónasson. Þó fullyrSi eg þaS ekki. Þar er ættin talin komin frá Hofsverjum, Brodd- Helga og Bjarna á Holfi syni hans. Kona Jóns Ólafssonar á Borg í Miklaholtshreppi, aSrir segja á Borg í KróksfirSi, var Hallbjörg Jónsdóttir á Kirkjubóli í Bæjamesi Þorleifssonar í Múla á Skálmarnesi Jónssonar prests á VatnsfjarSar- staS, síSar í Gufudal, Þorleifsson- ar í Þykkvaskógi, GuSmundsson' ar á Hafurhesti og k'onu GuSmund ar JarþrúSar Þorleifsdóttur hirS- stjóra á Reykhölum (dóI486), Bjömssonar ríka á SkarSi og Ölaf- ar ríku, dóttur Lofts ríka á MöSru- völium, GuSormssonar, Ormsson- ar í SkarSi á SkarSsströnd. Björn ríki í SkarSi, sonur Þorleifs Árna' sonar og VatnsfjarSar-Kristínar Björnsd. Jórsalafara í VatnsfirSi. ÞaS er nefnd VatnsfjarSarætt, komin frá DjúpfirSingum og Agli Skallagrímssyni skáldi á Borg og mörgum landnámsmönnum. Ættir I ,ofts ríka eru prentaSar í Ættum SkagfirSinga eftir Pétur Zophon- íasson o. s. frv. SigurSur GuSibrandsson mun hafa alist upp meS foreldrum sín' um viS algenga bændavinnu, eink- um sjósókn. LítiS til menta sett- j ur, sem þá var ótítt. Eg hefi j heyrt hann hafi veriS hneigSur til smíSa. Hann var meSal maSur á j vöxt og smáfríSur sýnum á yngri j árum. RæSinn og hneigSur til fróSleiks og ífastur í lund. Ungur | gekk hann aS eiga GuSfinnu | Benediktsdóttur. Hún misti f S- ur sinn ung( ólst upp hjá rncSur' sinni, er bjó á Kambsnesi ekkja. GuSfinna var fríS kona og föngu- leg á velli. ÓefaS góS kor.a í all' an máta. Þau fluttu til V'estur- heims 1882. Bjuggu í NorSur- Dakota um hríS. Fluttu þaSan til Winnipeg og bjuggu þar til dauSadags. SigurSur var fæddur áriS 1831, dó 6. des. 1902. GuS- finna var fædd á Kambsnesi 1 839, dó 24. febrúar 1920. Börn þeirra voru: 1. Lárentína Mekalína, önnur kona Magn. Markússonar skálds, ejga 4 böm á lífi. 2. GuSfinna, dó 1. okt. '803, 2 1. árs. 3. GuSbrandur, var í Calgary. 4. Benedikt bóndi aS Kolu- fossi í Húnavatnssýslu. 5. Kristín, á Ólaf smiS í Stykk' jshólmi 6. Gesbur Fellsted, óglft- ur í Winnipeg. Var alla tíS meS fofeldrum sínum. Er í þjónustu hjá C. N. járnbrautarfélaginu Winnipeg. Jóhann K. Sigurðsson, K. C. ( Dedication.) I hearken the breath of the gentle eve Outside o'f my window, is sighing. Some riasty odd gust tore a budding leaf, And ibare’s the tree that its charm did receive, At a high-tide of spring it is dying. There are whispering voices, wiho sad tale do say Of weeping and sobbing roses; For longings and hopes smiled serenely in May, But one of the fairest has wafted away, 'Mongst flowers decayed it reposes. , The night doth deepen so quiet and dar'k, Yet stirred by some waíling breezes. And silent the oriole, the thrush, the lark. What do I hear music and see hoipe’s sweet spark, That one’s soul from earth’s chains réleases? I do not believe what I do not know, But mem’ries oif thee do linger. They’re tender reflections of times ago. They’re solid and whole as they shine and glow, As if written by love’s own finger. Thy lilfe was exalted by aims sublime, With duty as a chief ambition; ’Twas a poem in action, not one broken rhyme, A strife and success, but far, far short tihe time To ifmiáh thy set rendition. I’m sad, I’m angry wíhen young men die, Who enrich everyone \yith kindness; Yet monsters of evil who cheat and lie Reach a high age while making this world a sty, And increasing its woes and blindness. Thou shouldst haye lived Ionger if justice there be In this woríd or any other; Thou wast sorely needed to save and to free A fettered and yoke'shocked humanity And help those that hardships smother. Thou wast a beautiful promise to do A large share in progress’ adorning; Thy ideal c'haracter active and true Gave rise to a hope that iforever is new as the sight of Old Sun every morning. Thou wast a young day ever bright with smiles To dheer hearts entombéd in sadness; In absence the foul that betrays and beguiles, ’Twas a candid effluxion from temper that styles The world’s tragic weird in gladness. Thou wast a brave youth of tempest and fire, Of fapid achievements in learning, Of useful pugnacity, pride and desire, Of strength and volition whidh grand aims require, Of alacrity ever iburning. A dark, dreadful cloud at the noon of thy age Enshrouded thyself iforever. And since all is blank and an empty page, The ferocious disease did relentlessly rage Till death did thy life dissever. Your last act to me was a friendly turn, I thought then ’twas not our last meeting. For a tear-iflood I never carry an urn And yet I do feel and bereave and yearn. But good bye since that mustbe my greeting. Johannes Stephanson. SigurSur og GuSfinna mistu 4 j 4. Gíslasonur gekk á hólm, girtur fornu spjóti; GuSfinna átti þrjá bræSur, sem mikiS eldri en hún. Þeir en voru: 1_ Jón bóndi á Hömrum í Haukadal. 2. Benedikt, átti Ásu Egilsdóttur á Vatni. 3. Jónas, dó ógiftur. K. Ásg. Benediktsson. KosaÍDgavísur, 1. Gallann feldu Gimli-menn --gleymdu fornum trygSum. Thomas skilur ekkert enn í þeim fyrirbrigSum. 2. Gamljr kappar fengu fall. -- Fólki þótti skrítiS. - Öldungurinn Skúli skall, skaSaSist þó lítiS. 3. Armstrong, Queen og Ivens fá æSstu valdastóla; því þeir gengur allir á undirbúnings skóla! hetjan sýndist æSi ólm, engin gekk á móti. 5. ÓS hann bæSi ryk og reyk, “réttri” gremju þrunginn; eftir nokkuS langan leik lá hann flatur, sprunginn. 6. Slysaför þess merka manns mörgum þótti skaSi. SigurSur mun sögu háns segja í ' “næsta blaði’ K. Innköllunarmenn Heimskringlu: ÍCANADA: GuSm. Magnússon ...................^.-.....Árborg. F. Finnbogason....................,......Árnes. Magmis Tait ............................. Ar.tler Sigtr. Sigvaldason ..................... Baldur. Bjöm Thordarson ....................... Beckville. Eiríkur BárSarson ........................Bifrost. Hjálmar O. Loftson ....................Bredenbury. Thorst. J. Gísláson ........................Brown. Ó3kar Olson ...................... Churchbridge. Páll Anderson .................... Cypress River. J. H. Goodmundson ........................ Elíros. GuSm. Magnússon ....................... Framnes. John Januson ......................... Foam Lake Borgþór Thordarson ........................ Gimli. G. J. Oleson ......................... Glen’boro. Eiríkur BárSarson ......ri............... Geysir. Jóh. K. Johnson .......................... Hecla. F. Finnbogason ........................... Hnausa. Jón Jóhannsson ............................. Hólar Sig. SigurSsson ........................ Husawick. Sveinn Thorwaldson ............... Icelandic River. Ámi Jónsson ............................. lsafold. JónasJ. HúnfjörS .................... Innisfail. Miss A.Thorsteinson .................... Kandahar. Jónas Samson ........................... Kristnes. Ólafur Thorleifscm ...................- Langruth. Stefán Árnason ........................ Lilltsve Oskar Olson............................. Lögberg. Bjami Thordarson ......................... Leslie. Daníel Lindal ........................... Lundar. Eiríkur GuSmundsson .................. Mary Hill. John S. Laxdal ........................... Mozart. Jónas J. HúnfjörS ................... Markerville. Páll E. Isfeld .............................. Nes. SigurSur Sigfússon ......................Oak View Stefán Árnason ............................ Otto. John Johnson ............................. Piney. Jónas J. HúnfjörS .................... Red Deer. Ingim. Erlendsson ..................... Reykjavik. Halldór Egilsson -............................Swan River Stefán Árnason ................St°ny Hill Gunnl. Sölvason ........................ Selkirk. GuSm. Jónsson .................-...... Siglunes. ThoVst. J. Gíslason ....................Thornhill. Jón SigurSsson ............................ Vidir. Ágúst Johnson ....-...................Winnipegosis. SigurSur SigurSsson ..............Winnipeg Beach. Ólafur Thorleifsson .............. Westbourne H. J. Halldórsson........................Wynyard. GuSm. Jónsson ............................. Vogar. Mrs. ValgerSur Jósephson, 1466 Aigyle Place South-Vancouver ...^................. Vancouver. í BANDARÍKJUNUM: Jóhann Johannsson ......................‘ 'Y>f^ra' Mrs. M. J. Benedictson ...............---- Blaine. SigurSur Jónsson ..............-......... Bantry. Jóhann Jóhannsson ......................._Cava ier' S. M. BreiSfjörS ....................... Edinborg. S. M. BreiSfjörS .........................Táardar. Elís Austmann .............-......-...... Grafton. Ámi Magnússon ........................... Hallson. Jóhann Jóhannsson ........................ Hensel. G. A. Dalmann.......................... Iva"h°®’ Gunnar Kristjánsson .............. Mdton, N. D. Col. Paul Johnson ....................... Mountam. G. A. Dalmann ...................." . M.nneota. G. Karvelson .................. Po.nt Roberts. Einar H. Johnson .................Span.sh Fork. SigurSur Jónsson .......................... Upham. .1 þá átti heima í, og varS mér þá lif iS til austurs, og sé eg þá þrjár sól- ir á loftinu, allar í beinni línu hver upp a't annari, en þó meS nokkru milli'bili, hér um bil í dagmála staS; og þóttist eg þekkja aS vanálega sólin var í miSjunni; en allar voru þær þó jafn ibjartar og skærar. En aukasólirriir þótti mév sem væru ofurlítiS minni um sig. Eg þykist standa úti all-langa stund og virSa þetta fyrir mér meS undrun; og svo þykist eg ganga inn í húsiS aftur, og viS þaS vakna eg. Nokkru 'fyrir styrjöldina miklu dreymdi mig, aS eg þóttist stadd- ur úfi í víSáttumikÍum skógi, og "oru allar greinar trjánna dökkar á aS sjá og lauflausar. En í miSj- um skógi þessum þykist eg sjá stórt vatn, hringmyndaS, alþakiS sléttum og þykkum ís. Útlit lofts og jarSar virtist mér líkt því, sem komiS væri nokkuS fram yfir vet-. urnætur. Eg þykist virSa þetta útsýni fyrir mér um hríS. En alt í einu sé eg hvar fram kemur á ís- sólarganginn. Hann reiS ákaf- lega hart og sá eg aS blóS varS eftir á ísnum í hverju spori hest3- jns. Undrandi og hræddur starSi eg á þessar aSfarir, en þá þótti mér undirvitund mín eSa innri rööd hvísla aS mér þessum orSum: Hann ætlar ekkert mein aS geia þér. Og í því vaknaSi eg. Einu sinin dreymdi mig aS til mín kom maSur, er eg þekti e,:ki og hafSi aldrei séS, og sagöi viS m:g aS sig vantaSi ' þreskta hafra. Lengri varS sá draumur ekki. En daginn eftir fór eg til kaupstaSar meS æki af þresktum ihöfrum, og á miSri leiS aS heiman mætti eg manni, er eg haifSi aldrei séS : vöku, en eg þekti strax aS var sarni maSur og eg sá í svefninum nó’ ina áSur, og Iþessi maSur var ein- mitt í háfraútvegunum. Slíka dag- látadrauma hefir mig dreymt ekki allfáa. M. Ingimarsson. VerSur kvaddur heim? Konstantin fyrv. Grikkjakonung- inn mikill og ferlegur maSur, ríS , andi stórvöxnum hesti, bleikum aS nr héfir’ sem kunnugt er, bu.S . ut- lit, skáflajárnuSum. MaSur þessi Draumar. Margir munu þeir enn vera til, sem þýkir gaman aS draumum. Þótt vér aS líkindum eigum nú eng an Gest Oddleifsson til aS ráSa þá. Eg vil því segja hér þrjá stutta drauma, þótt ekki geti iþeir talist neitt merkilegir. ÞaS var stuttu éftir síSustu aldamót, aS mig dreymdi, aS eg þykist ganga út úr húsinu, sem eg hafSi taumhald hestsins í vinstrj hendi, «n í þeirri hægri hélt hann á einhverju bákni, er líktist byssu, og stefndi öSrum enda þess beint fram undan sér, og skaut í sífelliu, sem meS byssu væri. Hvellirnir voru háir og svo þéttir sem frekast má verSa meS marghleypu. Kol- svartur og þykkur reykjarmökkur gaus út í loftiS viS hvern hvell, og þótti mér sem rökkva tæki af púS urreyk* MaSur þessi kom frá norSri og stefndi til suSurs, er eg fyrst sá hann, en svo sneri hann til austurs og síSan til vesturs. Og síSan þótti mér hann íara ótal hringi, en þó í öfuga stefnu viS legS um nokkur ár. Frétt frá Rómaborg segir, aS nú séu áhang- endur hans heima á Grikklandi aS vinna mikiS fýlgi og aS þaS sé tal- iS mjög líklegt aS hann verSi inn- an skams kallaSur heim úr útlegS- inni til aS setjasft aftur í hásætiS. Á fundi (bandamanna í San Remo fengu Grikkir úrskurSaSan mikinn landauka á kostnaS Tyrkja og Búlgara. Liggja grísku landa' mærin nú rétt fyrir vestan Kon- stantinopel. Þykir Venizelos háfa komiS ár Grikkja vel fyrir borS og vera þakkaS miSur en skyldi, ef þaS er satt aS flokkur hans sé nú a<5 missa fylgi en flokkur kon- ungs aS efla9t. /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.