Heimskringla - 28.07.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.07.1920, Blaðsíða 6
f BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JÚLI, 1920. =fc Skuggar og skin. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. bygður. En fyrir þann tíma verS eg komin langt burtri'héSan. I kvöld geri eg þaS heyrum kunnugt í húsinu aS eg sé á förum héSan, Eg hafi aSeins veriS aS bíSa eftir tengdasyninum, til aS heilsa hon' um og samfagna öSrum yfir heimkomu hans. Og er þaS var búiS, settist hann fyrir framan ofn- inn. . Þú ert veikluleg í útliti,” sagSi hann meS upp- gerSar kurteisi. ‘ Hendin á þér er heit og þur. — Eg hetld móSir þín hefSi gott af aS flytja í annaS loftslag, Franciska." I'lskan tindraSi úr augunum á frú Carew, er hún heyrSi hann segja þetta. Hún hataSi hann, og þaS var sterkasta driffjöSrin til aS hrinda af staS illum áformum. ÞaS var auSskiliS aS hann ætlaSi aS reka hana burtu sem fyrst. Hún rétti honum kaffibollann. ‘‘ÞaS er víst orS- iS kalt,’ sagSi hún; "en eg veit aS þér þykir þaS bezt 5 um þaS leyti, se mhin hörmulegu tíSindi um for- :Idra hennar gerSust?” ‘‘Þetta voSalega málefni þekki eg alls ekki ná- kvæmlega. En mér hefir komiS ýmislegt í hug. ÞekkirSu ekki ofurlítiS geSveiku konuna? — En annaS en væri dáin, er lifandi. En sa, sem segir hvaS er þetta, vina min? — Ó, þaS gerir ekkert til mér frá því, spyr mig hvers vegna eg ekki hafi svar- ÞaS bréf hefi eg ekki feng- “Eg skil ekki hvaS þú átt viS, Margaret," sagSi Sir Basil vandræSalega. “Voru nokkrar merkilegar fréttir í bréfinu, sem þú fékst?” Já, sannarlega. Persóna, sem eg ekki vissi IllúSlegt bros lék um varir hennar er hún gékk ■ t>an”‘£- Þakka.” Hann setti bollan á arinlhilluna viS hliSina á mjö; dýrum blómpotti úr postulíni. Frú Carew var eySilögS. Hún fór aS hugsa um hvort þaS væru samtök, aS enginn ákyldi drekka kaffiS f þetta sinn. Basil tók teskeiSina og handlék hana. Franc- iska sýndist vera eirSariaus; hún gekk í kring í stof- unni frá einum staS til annars. Hún tók fallegt blóm úr blómapotti og festi þaS í kjólinn sinn. Margare ébat viS píanóiS í hinum enda stofunnar. Hún lék nokkur smálög éftir Rubinstein og Chopin. "Ðftir á aS hyggja,” sagSi Paunceforte viS þekt ofan og inn í gestastofuna, þar sem hún fáum augna- blikum síSar hringdi eftir þjóninum. Þegar hann kom irjn spurSi hún, íhvaS Iar>gt heldra fólkiS væri komiS meS borShaldiS. ‘ ÞaS er aS 'borSa eftirmatinn, frú. Á eg aS koma meS kaffiS hingaS?" “Þú getur komiS hingaS meS kaffi handa öllur,” svaraSi frú Carew. Þjónninn hneigSi sig og fór út úr stofunni. Þeg- ar hann kom aftur, stóS hijn á gólfdúknum 'fyrir framan ofninn, meS eitthvaS faliS á milli handanna. HiS villidýrslega augnatillit hennar mundi hafa skot- iS honum skelk í bringu, ef hann íhefSi tekiS eftir því. En þaS, sem hann hugsaSi helzt um, var þaS, aS tengdamó3ur sína. ‘‘Hefir þú nokkurntíma hann hefSi aldrei séS móSur Lady Paunceforte vera mann- sem heitir Darrell — Sidney Darrell?” eins unglega og vel úth'tandi og hún var nú. ‘‘Hennar náS er inni í gestastofunni,” sagSi hann I litlu seinna viS kjalIaravörSinn. "Eg fór meS kaff- iS IþangaS. ÞaS er aSdáan'legt, hvaS henni ferst þaS snildarlega aS halda æskufegurS sinni óbreyttri; maSur myndi ímynda sér aS hún væri þrjátíu og fimm ára í mesta lagi.” ÞaS var búiS aS hella í bolfana, þegar Margaret og Franciska komu inn í stofuna. kaffi sjaldan fyr en þaS var orSiS kalt. Margaret settist viS píanóiS og ilék nokkur lög, eins og venja hennar var um þetta leyti dags. Litlu seinna settist hún 'líka viS borSiS. Frú Carew af' henti henni nú boillan. Hún var skrafhreifari en venjulega í seinni tíS. ‘ Hér er bolliinn þinn, Margaret,” sagSi hún. ‘‘Eg inn * , , . ,, let ekki sykur 1 hann, þvi eg veit að þu brukar þao aldrei. Hér er bolli Francisku; þú mátt ekki taka hann í misgripum, Iþví eg lét sykur í hann. — Hvern- ig líSur Basil? ” “Hann kemur hingaS bráSum,” sagSi Franciska. Hún hafSi sett bollann sinn á lítiS borS, og gekk ó- þrevju'full ifram og aftur í herberginu. “Eg vona aS hann þurfi ekki aS fara burtu," bætti ’hún viS. “Rétt áSan kom maSur meS orSsendingu frá aSmírálnum. “Þekt mann, sem heitir Darrell?" ,endurtók hún meS sérstakri hægS, eins og hún væri aS leita í huga sínum. Hún varS ákaflega hrædd í svip, en jafn' aSi sig brátt og tók í sig nýjan dug. Basil hélt 'áfram aS handleika teskeiSina. “Eg veit aS þú vissir um nokkuS, sem kom fyrir — þaS eru mörg ár síSan,” hélt hann áfram. ÞaS er einkennileg saga. Eg fann einn af minum gömlu Basil drakk sitt' vinum í PiccadiIIy í gær. ViS höfSum ekki sézt ár- um saman. ViS vorum aS tala um hitt og þetta, og hann spurSi hvar heimili mitt væri. Eg sagSi hon um þaS, en hann sýndist verSa forviSa og sagSi: “Er þaS ekki einmitt staSurinn, Iþar sem hin sorglega saga gerSist? Hin orSlagSa rannsókn yfir aumingja konunni, sem var ákærS fyrir aS hafa drepiS mann sinn?” Hann átti viS Lady Carútters, konu Hann vill fá vissu um hvort þinginú verSi alitiS eins fljótt og sagt er. En eg sagSi viS Basil aS hann ætti | helzt aS vera heima í þessum bítandi kulda, sem er í kvöld, en láta einhvern af þestasveinunum fara ríS- andi meS svar til aSmírálsins. Basil sagSi sér hefSi dottiS í hug aS faraí bifreiSinni. Hann gat þess aS hann hefSj séS göirilu Deboru frá Magnolia Cottage á eimlestinni, eSa aS hann sá hana á stöSinni. Frú Carew leit upp og spurSi eins og af forvitni, en áhugalaust: “Hún hefir máske spurt hann um eitthvaS?” “Nei, langt frá. Eg efa aS hún hafi tekíS eftir: því aS hann var meS lestinni. En eg veit ekki hver þaS getur veriS, sem hún hefir til aS gæta hinnar geS- veiku konu, þegar hún fer frá henni heilan dag eSa i sngur.” Þegar Franciska sagSi þetta, var eins og dreym- andi svipur yfir hinu fagra andliti. Hvenær mundi hún fá tækifæri til aS spyrja móSur sína um hina hræSilegu sögu, sem "huldukonan” hafSi trúaS henni fyrir? Myndi hún nokkurntíma hafa áræSi til aS gera þaS ? Hana hrylti viS aS bera spurninguna fram; og hræSilegt var aS hugsa til þess, aS þegar, hún snerti varir móSur sinnar fyrir lítilli stundu, fanst^ henni einhver ónota viSbjóSur vara um sig alla; enj ótti og áhfyggja greip hana, er hún sá móSur sína í | stofunni. j “En — hvaSa ástæSu hefi eg til aS gruna hana?” i hugsaSj aumingja Franciska. “Hún er móSir mín. og “huldukonan” er ekki meS öilu ráSi. ÞaS vita allir aS hún er geSvei'k; og þaS sem hún sagSi mér, var líkast rænuíleysisrugli.” Frú Carew sat meS krossIagSar hendur og veitti! þeim systrum nákvæma athygli. Margaret var sezt aftur viS píanóiS og farin aS spila. Hún IhafSi alveg gleymt aS kaffiS stóS á borSinu og beiS hennar — hún hafSi ekki svo mikiS sem bragSaS á því. Og bolli Francisku stóS enn á borSinu. ! munt hafa þekt hana um þær mundir, þó þú værir þá | ung aS aldri. ÞaS var þess vegna aS mér datt í hug aS þú kannaSist viS Darrell. Nafn hans kom oft fyrir í því máli.” “Já," svaraSi frú Carew kuldalega, og í lágum og dauflegum róm. “Eg man eftir nafni hans, en ekki hvort hann var viS máliS riSinn. Var þaS ; virkilega svo — og aS hverju leyti? • "Nú kem eg aS því atriSi,” sagSi hann kaldur og rólegur. “Skyldi hann nú ætla aS drekka kaffiS? hugs^ aSi frú Carew áhyggjufull. “Máske hann geri þaS áSur en hann er búinn meS söguna.” — Hún sá aS hann tók bollann, en lét hann undireins aftur á hill- una, og laut niSur um leiS aS lagfæra splítur í arnin Fáum augnablikum síSar hélt hann áfram: Eg og vinur minn fylgdumst aS inn a veitingahus. ViS drukkum þar kaffi, og á meSan sagSi ihann mér alla söguna, því sumum atriSum var eg ibúinn aS gleyma. “HvaS var þetta eiginlega?” spurSi Franciska. “SagSir þú aS hún hefSi fyrirfariS manninum sín um? ÞaS væri hræSiIegt.” “KviSdómurinn dæmdi hana seka. En þaS var álit margra aS þeim hefSi þar yfirsézt. Og nú er sagt aS hún hafi veriS saklaus. AS þessi Darréll og önnur persóna hafi framiS illverkiS, sem Averil Car- utters vat ákærS um og dæmd fyrir. — Vinur minn segir mér aS bróSir sinn hafi lengi veriS vantrúaSur á þetta. En hann gat ekki náS í Darrell. svo þaS var aSeins slæmur grunur en engin sönnun. Hann og aSrir vissu ekki annaS, en konuauminginn væri dáin. En nú — og þaS er merkilegast af því öllu — kemur maSur fram — lögmaSur — sem meS ein- hverju móti hefir komist á þá föstu skoSun, aS hún sé ekki dáin.” Margaret, sem enn sat viS píanóiS, hreyfSi sig lítilsháttar, og lagSi hendurnar í kjöltu sína. Hjarta hennar tók aS slá örar viS síSustu orS Basils. “Ef svo er, verSur máliS tekiS fyrir aftur,” hélt Basil áfram. “Og mér kæmi þaS ékki á óvart, þó þaS yrSi mjög svo margbrotiS mál, og vekti mikla eftirtekt.” ÞaS varS dálítil þögn. Svo lét frú Carew til sín heyra frá því horni her- bergisins, sem hún hafSi setiS í. Hún spurSi í hálf- ! kæfSum róm: “SagSi vinur þinn þér, hver þaS var, “Því drekka dkki stúlkurnar kaffiS sitt, eins og sem vann ódáSaverkiS meS Darrell?” þær eru vanar?” hugsaSi frú Carew. Átti hún aS ciffk þaS á hættu aS nefna þaS viS þær? Hún hafSi ákafan hjartslátt og IífiS sló hraSar en aS vanda. Hún óskaSi fyrst og fremst aS Basil kæmi inn og tæmdi bollann sinn. ÞaS var svo mik" iS um aS gera aS vera viss um aS verSa laus viS hann. Margaret var ætíS vön aS gera þaS, sem hún baS hana um; og nú skyldi hún nota sér þaS í síSasta sinn. Hún var einmitt aS opna varirnar til aS aS segja Francisku aS hún skyldi drekka sitt kaffi, er Basil Paunceforte koffn inn. Nú var hún neydd til aS bíSa, taka í hendina á honum og heyra hann spyrja meS kuldalegum róm, hverriíg líSan herinar væri. “Nei, hann vissi ékki nafn þess, eSa skeytti um aS koma meS þaS. ÞaS var bróSir hans, sem hafSi sagt honurn alla söguna.” Franciska var nú komin til hans, og handlék hinn fagra blómsturpott á arinhillunni. “Mundi þaS aS nokkru leyti hafa áhrif á þín lífs" kjör. Basil, ef þessi aumingja kona væri lifandi?” spurSi hún. “Var hún borin til aS erfa þessa ættar- eign og taka þaS sæfi, sem þú hefir nú?” “Nei, en ihefSi dóttir hennar náS aldri, þá var hún næsti erfingi. Lady Carutters hefSi aSeins fengiS fastákveSna upphæS árlega sér til uppeldis." “En eru þá nokkur líkindi til aS hún sé lifandi. Mér hefir skilist þaS svo, aS hún sé dáin — hafi dá- meS kaffiS mitt.” “Blómsturpotturinn er brotinn,” sagSi Franciska árædd. “Og um leiS og hann datt, velti hann um aS bréfinu frá honum. iS.” Hún greip hendinni um enniS, og sneri sér á ný kaffibollanum. ÞaS var mjög svo leiSinlegt.” aS kjallaraþjóninum. Og meS skjálfandi röddu “HvaS var þaS, se mskelfdi þig, svo þú tókstl sagSiihún: “Skotin! Nei, þaS er ómögulegt. Hún þetta snögga viSbragS, er olli óhappinu,” sagSi hann getur ekki veriS dáin!” góSlátlega. “En þú mátt ekki taka þér nærri, þó, “Nei, jómfrú, þaS er hún ekki. Og eftir því sem potturinn brotnaSi, eSa þó kafifiS færi til spillis. Eg, eg hefi heyrt, eru miklar líkur til aS hún verSi jafn- er ekki þyrstur og sé ekki eftir því.” góS aftur,” svaraSi maSurinn hughreystandi. “ÞaS “Eg veit ekki hvaS þaS var,” svaraSi hin unga eru ýmsar undarlegar sögur á 'ferS í þorpinu. ÞaS kona. meS vei'kum róm. “En hvaS var'þaS, sem þú segir aS vinnukona læknisins hafi heyrt hann segja aetlaSir aS segja um — geSveiku konuna?’ “Konupa, sem býr í Magnolia Cottage? ÞaS var aSeins nokkuS sérstakt, sem mér datt í hug. En eg held eg tali ekki meira um þaS núna.” Hann þagnaSi snögglega. ÞaS var siSur hans, aS tala meS sérstakri gætni, þegar tengdamóSir hans var nærstödd. Og þrátt fyrir þaS, þó hún sæti meS konu sinni, aS sjálfsagt hafi konu-auminginn veriS skotin af öSrum —” “Af einhverjum hér? ÞaS getur víst ekki átt sér staS. Og svo mundi enginn rata gegnum “Völ- undaiíhúsiS . Nei, þaS er hreint óhugsandi,” sagSi Sir Basil. Eg held þvert a moti, aS þaS sé þó þannig, hendurnar fyrir andlitinu, eins og ljósbirtan væri herra minn. Menn hafa fundiS smugu undir girS' henni til óþæginda, 9g hallaSi sér upp aS stólbakinu, j inguna. — En sáriS er ekki banvænt. Og auk þess þá þóttist hann viss um aS hún veitti því nákvæma segir 8agan> aS konan tali nú af meira viti og skýrari eftirtekt, sem talaS var. hugsun, heldur en í mörg ár undanfariS. — Þetta Francisku fanst titringur fara í gegnum sig. AS einasta atriSi heyrSi stúlkan lækninn segja.” hugsa til þess, ef hin geSveika kona í Magnolia Cott- Margaret stóS upp. Hún sýndist fyrst óstyrk á age vaeri hin saklausa Averil Carutters Og svo fótunum, en augun skinu og andlitiS ljórúaSi. Franc- skyldi þaS vera, eins og hún hafSi sagt henni sjálf um iska 3té í áttina á móti henni en þá heyrSi hún kvála- móSur sína. — Nei, Franciska hafSi ekki þrek til aS fulla stunu á bak vig gig ^ næsta augnabliki hneig hugsa setninguna til enda. Henni fanst hún vera eins og dýr, elt af veiSimönnum. “Skyldi þetta mál verSa tekiS fyrir aS nýju?” spurSi hún eftir litla þögn. “Mundi verSa hægt aS fá þennan Darrell til aS meSganga, ef búiS er aS taka hann?” “Eg er næstum viss um aS þaS hepnast. Menn, eins og hann. eiga vanalega meira tíl af illmensku en hugrekki. --En viltu ékki drekka kaffiS þitt, Franc- iska?” » “Nei, ekki núna. Vilt þú ekki drekka þaS?” spúrSi hún. Hann gekk hinumegin í herbergiS, tók bollan á litla borSinu og tæmdi hann. Frú Carew kiptist viS, og hendin, sem lá í kjöltu hennar, skalf. SíSan sneri hún höfSinu viS meS á- reynslu, og leit í áttina til píanósins. Skyldi Marg- aret vera búin meS kaffiS ? Hún gat ekki séS glögt framan í stúlkuna, því hún virtist vera þungt hugs- andi, og sat meS hendurnar í kjöltu sinni. Basil Pauncéforte, er svo sem ekkert hafSi talaS viS hana, gekk nú yfir aS píanóinu og leit til hennar. “Eg ^leymdi aS segja þér frá því, aS eg fann vinkonú iþína, systur Úrsulu," sagSi hann. baS aS færa þér kæra kveSju frá sér. Hún sagSist gjarnan vilja fá vitneskju um, hvenær þú kæmir til London. Þar var líka einn annar af vinum þínum^ er spurSi um þgi. Hann hafSi heyrt því fleygt aS hiS gamla Carutters mál yrSi tekiS fyrir aS nýju, og hafSi mikinn áhuga fyrir því. Mig minnir aS systir hans segSi mér aS hann hefSi veriS ástfanginn af aumingja Lady Carutters, áSur en hún trúlófaSist Carutters. — HvaS er um aS vera, Blake?” Þjóninn var kominn aftur, og tók tómu bollana. ■ Bolli Margaret stóS enn á píanóinu ósnertur, og hann' hressari? lét hann vera kyrran. Svo rétti hanm bréf aS Sir Basil, semhann hafSi lagt á bollábakkan og sagSi um leiS: Eg kom inn til aS taka bollana burtu, herra minn. Þetta bréf til jómfrú Carew kom meS sendi- manni.” Margaret opnaSi brériS. frú Carew úr stólnum og ofan á gólfiS. “ÞaS hefir liSiS yfir mömmu!" kallaSi hún til manns síns. Basil kom í sömu svipan til aS hjálpa henni. Franciska hringdi nú bjöllunni, og þjónarnir, sem komu, báru fru Carew upp á hennar eigiS herbergi. Eftir aS hún var röknuS viS, lá hún ojj^starSi út í bláinn, rænuleysislega, eins og hún hefSi enga skýra hugsun ennþá. “ÞaS lítur svo út sem mamma sé veikluS fyrir hjartanu, sagSr Frnaciska viS manm sinn. “En hún vill ekki lofa mér aS senda eftir dr. Kerr. — En hvaS hefir orSiS af Margaret?” “Hún er ný gengin út úr herberginu,” svaraSi hann. "Eg held hún hafi ekki tekiS eftir því, aS móSir hennar féll í ómegin. Mér er óskiljanlegt frá hverjum bréfiS hefir veriS.”, “Hún virtÍ3t verSa annars hugar,” sagSi Franc- iska raunalega. Eg held þú ættir aS leggja þig fyrir, vina mín. Þú ert svo þreytuleg,” sagSi Basil viSkvæmnislega og lagSi hendina á handlegg konu sinnar. “Á morg- Húii Un getUm vi® svo reynt telja^ móSur þína á, aS leyfa aS sent sé eftir Dr. Kerr. Og eg held hann ætti líka aS athuga, hvaS því veldur, aS þú ert svö vesældarleg.” Hin unga kona leit til hans einkennilega. En sVo gekk Basil inn í reykingasalinn, meS sínu vana' lega rólega og góSmarinlega brosi, eftir aS hafa eins ogí leiSslu, en alúSlega, boSiS konu sinni góSa nótt. meS kossi. Franciska gekk í hægSum sínum til herbergis móSur sinnar og drap á dyr. ‘Marmma, viltu Iofa mér aS koma inn? Ertu spurSi hún. Hún iheyrSi aS móSir hennar y.ar á gangi um herbergiS. Svo heyrSist henni sem kista væri dreg- in þvert yfir góIfiS, og rómur móSur hennar var eins sterkur og ákveSinn eins og vanalega, er hún svar- aSi: “Ekki núna, barniS mitt. Snemma á morgun j geturSu komiS inn til mín.” . Blake fór ekki aS heldur. Hann stóS í sömu ”En viltu ekki fara aS hátta, mamma? LíSur sporum, éins og hann ætti eitthvaS eftir ósagt. | þer betur?” » "Var þaS nokkuS annaS, Blake?” spurSi Basil. “Já, eg er hér um bil jafn góS.” “ÞaS hefir viljaS til slys, herra minn,” svaraSi “Mér — mér finst þaS vera nokkuS, sem eg þjónninn. “Einn af hestamönnunum var í þorpinu hefSi gjarnan viljaS spyrja þig um.” og heyrSi talaS um þaS. j-jin lága. veiklulega rödd var engu líkari en “ViljaS til slys?” endurtók húsbóndinn. “Og kveinstöfum. HefSi frú Carew séS framan í Franc- hver var þaS, sem varS fyrir því?” isku_ mundi hán hafa tekiS eftir sorginni og kvíSan- urmv sem þar var auSsjáanlegur. Hún gat ekki rýmt úr huga sínum því, sem "huldukonan” sagSi henni. Hana langaSi til aS fá fulla vissu í því efni, en hrylti þó aS hinu leytinu viS aS hugsa til þess, éf þetta vaerj nú satt. Hún hlaut aS horfa í andlit móSur sinnar og meS því móti aS finan sannleikann. “I kvöld get eg ekki svaraS neinum spurningum," sagSi frú Carew. “Eg er þreytt og syfjuS. Eg ætla XXXVIII. KAPITULI. Margaret og Franciska horfSu meS kvíSa og á- hyggju á þjóninn, meSan Sir Basil bar upp þessa spurningu. Frú Carew varS einkennileg á svipinn, en ekkért þeirar veitti því eftirtekt. “Vesalings konan í Magnolia Cottage. minn,” svaraSi Blake. “Hún fanst skotin.” “Skotin!” “Margaret reis á fætur og rak upp hræSsIuóp. I herra( aS senda éftir lækni á morgun.” “Já, þaS er víst bezt. GóSa nótt, ihamma." “GóSa nót\!” Franciska sneri aftur til herbergis síns. Hún Hún rétti fram hendumar eins og til aS verja sig fyrir j bjóst viS aS Basil kæmi ékki upp fyr en seint og síS' höggi. Óttinn var uppmálaSur á andliti hennar, og ar meir, og henni fanst hún mundi ekki geta sofnaS, hún leit ibænaraugum til Sir Basils Pauncéforte. —j hún mundi Iiggja vakandi og hugsa — hugsa. Reyna ómögulegt!” kveinaSi hún. aS tengja einn hlekkinn viS annan í þessari keSju, og “Nei! nei! ÞaS er "HvaS er þaS, sem hann segir? ÞaS getur ekki ver' ef mögulegt væri meS því móti, komast aS einhverri iS satt. Og nú — nú, þegar nýbúiS er aS gefa mér ( fastri niSurstöSu. “Huldukonan” stóS henni fyrir hana aftur! I hugskotssjónum; henni fanst hún heyra háha tala viS Basil starSi öldungis ráSþrota á Margaret, og^ sig og segja sér, aS móSir hennar — hennar eigin Franciska, sem stóS fyrir framan eldstæSiS, hreyfSij móSir, væri — sig ékki, fremur en ef hún hefSi veriS negld niSur. "Eg vil ékki hugsa um þaS!” hrópaSi Franciska Hún horfSi stöSugt á móSur sína, hennar öskugráa andlit og starandi augu. Frú Carew leiS ekki betur en þó hún hefSi veriS á pínubekknum. aS síSustu alveg uppgefin. “Ó! guS minn, þaS get- ur ekki veriS satt! Hún getur hataS ein nog annan, en mér er ómögulegt aS trúa þessu um hana. Kkin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.