Heimskringla


Heimskringla - 28.07.1920, Qupperneq 8

Heimskringla - 28.07.1920, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WLNNIPEG, 28. JÚLI, 1920. Winnipeg. Hr. Sigurður A. Anderson frá Hallson N. D., er fór vastur tij Blaæe Wash- á dögunum, eins og getiö var uin hór í blaðinu, korn að vestan aft- ur á fimtudaginn var. Lét hann vel af ferðinni og líðan manna þar vestra Landspildu keypti hann íétt við bæinn Blaine, mieð ágætu íbúð- arhúsi og gerði ráð fyrir að flytja Jiangað alfari innan skams. Sigurgeir Stefánsson. Þórður A- Thorsteins«on. Ey|>ór Kristjánsson. Hlutaðeigendur eru beðnir að vntja þeissara brófa sern fyrst; þau hafa mörg af ji;im áður verið aug- lýst, en ekki verið vitjað og liggja hér enn. Blaðið eða deildin ‘‘Barnagull, er byrjar f jiessu blaði, verður framveg- is á 7• síðu blaðsins, en ekki annari eins og rú. Yegna auglýsingar jieirrar, sem á 7. siíðu er var ekki rúm fyrir j>að þar í þetta sinn. fslendingadagurinn fer í hönd. Dagsins verður minst með hátíðar- haidi hér í Winnipegí á Gimli, í Wynyard og víðar. Allir góðir fs- lendingar ættu að sækja hátíðar- höld þessi. l>að er sjáifsögð þjóðar- skylda. Hve mikla fyrirhöfn j>að hefir kostað nefndirnar að umjjrbúa hátíðarhöld þe.ssi, geta fáir, sem ekki taka þátt í jtesskonar verki, gert sér í hugariund, en j>að kostar inargra vikna erfiði, umhyggju og snúninga- Alt jietta verk er unnið endurgjaldslaust, og af |J>eim einum ! hvötum, að hátfðarhaidið geti tekist1' sem bezt og orðið J)jóðflokki vorumj til sóma. Minna mætti það því ekki vera, en að fyrirhöfn þessi væri end-1 urgoldin með J>ví, að hver ferðafærj karl og kona sækti hátíðarhaldið, | hver í sínu bygðarlagi. Til íslendingadag.sins hér í bænum hefir verið vandað eftir beztu föng- um. Ræðumenn allir alþektir, hver á sfna vísu: Hr. Halldór Hermanns- son, Laut- Kristján Austmann, séra Hjörtur Leo og ritstjóri J. J. Bfld- fell. í>ó verður }>að, sem flesta dregur, eins og eðlilegast er, að fá tækifæri til að hlusta á “Minni ís- lands” flutt af manni [>eim, sem sér- fróðastur er í aögu Islands bæði að fornu og nýju allra manna hér f álfu og þó víðar sé leitað, herra Halldóri háskólabókaverði Hermannssyni frá Cornell. Hefir hann eigi komið hingað vestur fyrri, og ættu landar hans að sýna bæði f orði og verki að hann væri þeim mjög kærkominn gestur- Auður fslenzku þjóðarinnar eru hennar margfróðu ágætismenn, og er það auði betra, eigi eingöngu á “óþektum stað”, heldur á hverjum stað. Ræðumenn í Wynyard verða að þessu sinni: skáldið Stephan G. Stephansson frá Alberta, séra Har- aldur Sigmar frá Wynyard, séra Al- bert Kristjánsson frá Lnudar og séra Rögnv. Pétursson frá Winni- peg. Ræðumenn að Gimli verða eftir því sem vér höfum frétt: hr. Hannes Pétursson frá Winnipeg, Dr. M. B. Halldórsson frá Winnipeg o- íl. Minnist fslands með virðingu og þjóðarstarfsins hér í álfu með sæmd, sem hvorttveggja marg verðskuldar- Pjölmennið á samkomurnar íslend- ingadaginn. Prumuskúr. Skýja veig að skötnum hneig með skruggu fleyga bjarta; veifur sveig að vallar teig og vokur geig í hjarta. M. Ingimarsson- 9- Ef þú villist annað sinn. aðvaraðu flokkinn )>inn, því ýmsir Jeita í annars mal, ekki’ er gott að trúa á Baal. 10. Tvöföld spil f hendi hans, hafa orðið bani manns. Þá ágirnd tjáði: eg eyk j>itt vit, í ötþrifsráði svíktu lit. G. M. Því skyldi nokkur þjást af tannveiki? TEETH WITHOUT ' PLATES Þessir nemendur Thorsteins John- stons söngkennara liafa nýlega tekið próf við Toronto Conservatory of Music: — A. T. C. M., Violet John- ston, honor; Inter Mediate, Robert McEnan, Pass; Junior: Arthur Fur- ney honour, Eduin Walter honour, Essie Keep Pass; Primary: Harold Patter, Pass; Intra dustary: Lillian Fumey, honour, Harry Berlin, hon- our- Frá Duluth, Minn., er skrifað: Þann 29. júní síðastliðinn dó hér á sjúkrahúsinu Guðrún Bjömsdóttir, fædd 29. apríl 1832, og var því rétt 88 ára og tveggja mánaða gömul. Hún ólst upp á Geitafelli, insta bæ í Reykjahverfi í Helgastaðahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, við mikla fá- tækt. Hún var blind nokkur síð- ustu ár æfinnar ög í rúminu tvo sfð- ustu mánuðina sem hún lifði. Hún var jarðsett annan dag júlímánaðar ; í Forest Hill grafreitinum. Yoru | J>ar viðstaddir flestir landar hér í bænum, sem prýddu hennar síðasta hvílurúm með nokkmm blómum, og Passíusálma Ballgríms Péturssonar j hafði hún í annari hendinni; sam- j kvæmt fyrirmælum hennar áttu þeir að leggjast ifram sem varnarskjal . hinumegin- — Guðrún heitin var skýrleiks kona og minnug og mikil trúkona: naut velvildar flestra sem kyntust henni á hinni löngu veg- j ferð í gegnum Iífið, senl oft hafði verið erfið og torsótt. S. Magnússon. Guðsþjónustur f ágústmánuði um- hverfis Langruth: í ísafoldarbygð 1 .ágúst að deginum og í Langruth kl. hálf átta að kvöldinu; á Big Point 8-, við Westbourne 15. í Btrandar s.fnuði 22.; á Big Boint 29. Yið þessa síðustu guðsþjónustu verður flutt prédikun, sem er fullra 200 ára gömul: verður höfundarins getið með fáum orðum. Virðingarfylst. Sig. S. Christopherson- Islendingadagurinn 1920. Næsti mánudagur er alinennur hvíldardagur hér í bænuin, og j>ví öllum verzlunarhúsum og verkstæð- um lokað, og var J>að heppilegt að svo skyldi verða. Með l>vf gefst fleiri um tækifæri til að koma á íslend- jngadaginn. Eins og auglýst var í síðustu blöðuin, er fjölbreytt skemti skrá og vönduð- Einnig mörgog, og rausnarleg verðlaun veitt þeimj sem hlutskarpastir reynast. Víst má , búast við að Fálkinn verði flug- hraður í hinum ýmsu fjíróttum, seini [ fram fara. "Grettir” frá Lundar I verður nú sem fyr vel undirbúinn. Þá er nágranni okkar “Týr” frá Sel-j kirk ungur og harðgerr og fullur af j æskufjöri- Þessír frændur ætla nú að skemta. Sýnir það Ijóst hve und- irbúningurínn er vandaður. Nú er heitíð verðlaunum fjölmenn ustu fjölskyldunni sem sækir mótið fyrir ki. 3. e. h. Það eru stórar mynd- ir, sem hinír ágætu og vel þektu myndasmiðír Gouven Gentyel Co. ætla að taka af allri fjölskyldunni j og gefa eina mynd hverjum. Mynduj þær þykja ódýrar á $25.00- Þeir sem ætla sér að vinna þessi verðlaun, gefi sig fram við nefndfna, sem verð- ur til staðar. '5 mílna hlaupið byrjar frá þing- húslnu nýja kl. 9.30 árdegis; eftir j Broadway, Sherbrooke, Hoine, Notre ; Dame, Arlington og DufFerin, og enda með nokkrum umferðum á skeiðvelli sýningarsvæðisins- Hlaup barna byrja kl. 9.30, og öðrum hlaup- um heldur áfram fyrri hluta dagsins. Ræðuhöld byrja stundvíslega kl. 3. Meðan á þeim stendur hætta fþrótt- ir, svo allir geti notið sem bezt }>ess er sagt verður. Til skýringar l>eim, sem ekki hafa komið í garðinn áður, verður inn-: gangshliðið að austan aðeins notað,: og má sjá þar íslenzka fánann blakta við hún. öll börn innan 12 ára fá ókeypis aðgang. Aðrir borga 50c,| og verður þeim gefinn silkiborðii með áletraninni: islendingadagur-| inn % ágúst 1920, sem ætlast er til að hvor næli í barm sér sem eirrkenni ]>ess að að hann sé þátttakandi í hátíðanhaldinu. Nóg verður af heitu vatni til að gpðjast kaffivinunuin, á hvaða tíma dagsins sem er. Einnig góðar mál- tfðir sehlar á 50 cent. Kaldir drykk- ir, aldini, ísrjómi og annað sælgæti. Þogar J>ér gctið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjamt verð og alveg þjáningaiaust. Eg gef skriflega ábyrgð með öllu verki sem eg Ieysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda vsamdægurs. Ef þér hafið r okkra skeind í tönn- um, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- öil iskoðun og áætlun um kostnað víð aðg-erðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorrf á öllum tungumálum. Tannir dregnar ókeypis ef kéypt eru tann-‘set” eða spangir. Verkstofutímar kl. 9 f. h. tiT 8% að kvöldinu. Dr. H. C. JeíFrey Verkstofa yfir Bank of Commerce Alexander & Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. THE E. M. Good Co. Manufacturers / á Rakaraáhöidum og Hármeðölum af beztu tegund Vér höfum selt meir en 200 gallónur a;f hárlyfj- um og varnarmeðölum viS væring, og hafa þau gefist vel. MeSöl þesai hreinsa alla væringu úr hári og vama hárroti, og ábyrgjumst vér þær verkanir þess eSa skilum peningum ySar aftur. NiSursett verS iflaskan á $].00 eSa meS pósti $1,25. En eigi verSur nema ein flaska seld kaupanda á þessu verSi. ASal o-g einkaútsölu hefir E. M. Good Company, Dept. B. 210—211 Kennedy Bldg. (opposite Eaton’s) WINNIPEG, MAN. Hós og lóðir á Gimli til sölu, með góðiw lajörum STEPHEN TH08S0N, GIMLI. MAN. Hingað kom til bæjarin.s á mið- vikudaginn var hr. Ingimundur Ól- afsson frá Reykjavík Man. Með honum kom Mrs. G- Erlendsson er var að ieita sér lækninga. l’il Wynyard fóru í vikunni sem leið Mr. og Mrs. R. Pétursson. Verða j>au j>ar vestra um mánaðartíma. Stúkan Skuld hefir skemtifund í kvöld, miðviku- daginn 28. þ. m. Fundurinn byrjar stundvíslega því embættismanna- kosningar fara fram. Skemtiskráin verður stutt en laggóð og dans á eftir. Allir Goodtemplarar velkomn- ir. Fjölmennið- Bréf á skrifstofu Heimskringlu eiga þessir: Mrs. Þórleif MeLollan (2 Islands- brét) , ,.,43 •Sarati Johanson. A- Sveinbjarnarson. Vilhjálmur Péturson frá Stóru- lx>rg. Hr. Sveinbjörn Sigurðsson frá Lundar Ma'n. sem dvalið hefir vest- i ur á Kyrrahafsströnd síðan í vetur, kopi jjaðan að vestan á mánudaginn var og hélt heimleiðis f gær. Ekki sagði hann að drypi þar smjör af hverju strái, eins og ætla má eftir bréfum sumra þaðan að vestan. r Eigi þarf lengur að hræðast T a nnlækningast ólinn Hér á læknastofunni eru allar hinar fullkomnustu víslndalegu uppgðtT* anir notaíar við tannlækningar, og hinir æfðustu iæknar og beztu, sem völ er 3L# taka á móti sjúklinffum. Tennur eru dregnar alveg sársauka- laust. Alt verk vort er að tannsmiði lýt. ur er hið vandaðasta. Hafið þér verið að kvíða fyrir því að þurfa að fara til tannlæknis? I>ér þurfið engu að kvíða; þetr sem til oss hafa komið bera oss það allir að þeir hafi Kkkl fundlð tll sársaaka. Eruð þér óánæ^ður með þær tenn- ur, sem þér haflð fengið smíðaðarp Ef svo er þá reynið vora nýju “Pat- ent Double Suction", þær fara vel I gómi. Tennur dregaar sjúklingum sárs- aukalaust, fyltar með gulli, silfri postulíni eða “alloy". Alt sem Robinson gerir er vel gert. I>egar þér þreytist að fást við lækna er lítið kunna, komið til vor. Þetta er eina verkstofa vor í vesturland- inu. Vér hðfum itnisburði þúsunda, er ánægðir eru með verk vor. Gleymið ekki staðnum. Dr. Robinson. TannlirknlnKHMtofnna Rirka IlulidJng (Smith and Portftge) WloBlpeg, Camtdii. Brotnir hlummar- 1. Sagan bendir sffelt enn, sérstakiega á heldri menn, sem orna sér við elda gerð og enn sé Pétur hér á ferð. 2. Ennþá vaknar ambáttin, eins og forðum, málgeifin: sá eg víst að þú varst þar með þessum — skriftin vitni bar. 3- Heyrðu, kæra hefðar snót, hér sjcal færa máli bót; eið eg sver við andskotann, aldrei þekti eg glíkan mann. 4. Altaf hækkar ábyrgðin, altaf smækkar tiltrúin, altaf fækka úrræðin, altaf stækka vamdræðin. 5. Ber um r.... toróðir minn. bræðurna er viðskilinn; ofsjón vllti óvitann, í æði tryltu kvaddi hann. 6. Hræðist eg nú hina þrjá, hugur minn vill illu spá; á j>á falli andleg kavm, og eftir verkum dæmist iaun, 7- ó, sú mildi að eg sef, ekki j>yldi’ eg núna kvef; en eitthvað sækir að mér ljótt og illa dreymdi mig í nótt. 8. Ljókki kjökrið, Lingi minn, iöngun þín er frumgetin; óhepnaðist árásin, alveg skökk var byrjunin. Reiðhjólaaðgerðir leystaT fljótt og vel afhendL Höfum til sölu Perfect Bicyde Einnig gömul reithjóL í góta staadL Empsre Cyde Co. J. E. C. WLLIAM5 eigandL 641 N.tre Are. Islendingadagur Verður haldinn Má búast við þeim lang fjölmenn- ustu og ánægjulegustu samfundum er átt haifa-sér stað m-eðal Islendinga hér í álfu- Utanbæjarfólk ætti að létta sér upp og verða aðnjótandi, með vinum sfnum í Winnipeg, j>ess sem jæssi gleðkstund hefir að bjóða. Það endurnærir og eykur starts- j>rekið, að líta upp önnuin og áhyggjum og horfa f anda j heim til landsfns kæra, ogheyraj Halidór Hermannsson miæla fyrir minni þess. Ailir íslendingar inni- lega velkomnir. Nefndin. Farbréf tíl íslands og annara landa Evrópu útvegar undirritaSur. Gefur einnig allar upplýsingar viíSvíkjcindi skipafertS-i um, fargjöLdum og öðru er aSj frá daglegum! flutningi lýtur. Útvegar vegabréf. j Qimli 2. ÁGOST 1920. í skemtígarði bæjarins og byrjar Id. 9 f. h. Mjög vönduð skemtiskrá: Ræður haldnar, kvæði flutt og æfður söngflokkur syngur helztu uppáhalds söngva Is- fendinga. Hlaup’ stökk og sundj jafnt fyrir unga sem gamla, karla sem konur. Glímur og kaðaldráttur milli giftra og ógiftra manna. Dans að kvöldinu.. Verðlaun gefin. Veitingar seldar í garðinum. SkrifiS mér. Wonderland. j. Warren Kerrigan kemur fram í Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Winnipeg. KENNARASTAÐA LAUS. Kennaraembætti er Jaust við BLgj Point skóla nr. Urnsækjandi sýningu á Wonderland á miðviku-j verður að hafa annars-stigs kennara- daginn og fimtudaginn í “A hurglarj próf (seoond clæ»s) og helzt frá for a Night. Og á sama tfrna verður, kennaraskóianum (Normal School) saga eftir O. Henry: “The Road We j Skólinn byrjar 1. september og stend- Take”, sýnd- Á föstudaginn og; ur yfir til 30. júní 1921. Umsókn BORÐVIBUR SASH, D66RS AND MOULDffíGS. ViS Köfum fullkomnar birgSir af ölluxn togundum VerSakrá verSur aead hverjum þeim er þem óakar THE EMPIRE SASH & DOORCOLTD. Heary Ave. Eut, Wkmipeg, Man., Tdcpbone: Main 2511 laugardaginn má sjá Tom Mix f “Six Hhooter Anidy”, myndasýning full af hita, fjöri og dirfsku. Næsta mánu- dag og þriðjudag má sjá Bessie Barriscale, eins töfrandi og nokkru sinni áður, leika indæla persónu í “A Woman Who Understood”. Yfir vikuna næstu má sjá Edith Roberts, sem fræg varð í “The Right to Happiness”, ásamt Frank Mayo í "Pe<ldlers of Lies”. Einnig Mary McLaren í “The Forged Bride”. > / . Kaupið söguna Pólsk Blóð. Fæst á Heimsksinglu. Þar fást einnig ýmsar aðrar ágætar sögur, svo sem: Viltir Vegar. sendist til undirritaðs, og taki fram tiivon-andi laun o. s. frv. Harold Bjarnason Sec. Troas. Big Po-int School 962 Langruth Man. 41-44 Gyllinæð. Þjáist ekki lengur af kláða, blóðrensli eða þrútnum gyllinaeð- um. Enginn uppskurður er nauð- synlegur. AXTELL & THOMAS Nudd- og rafmagnðlæknar, 175 Mayfair Ave., Winnipeg Man. w 0NDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag: “A BURGLAR FOR A NIGHT”. J. WARREN KERRIGAN. Föstudag og laugardag: “SIX SHOOTER ANDY". TOM MIX. Mánudag og þriðjudag: a WOMAN Who UNDERSTOOD BESSIE BARRISCADE. Vér höfum nægar birgðir af Plógum, Skurðherfum, Skilvindum, Gasolin-Vélum. Eftdr J>ví sem þér þurfið — nú og seinna — og meÖ miklum pen- ingaspamaSL Vér höfum ýmislegt smávegis, sem vér seljum með afföllum mán- aSarlega þessu viSkomandi. ÞaS borgar sig ifyrir ySur aS hafa bréfa- viSskifti *nS oss. Vér höfum einka umboS frá veiksmiSjum er búa til P. & O. (Canton) Plóga og SkurSherfi, ogþaS af dráttarvélum, sem þeir hafa óseldar, er vér seljum meS sératökum kjörkaupum og langt fyrir neS- an þaS, sem um er beSiS fyrir þær nú. P. and O. verkfærin em traust og vönduS aS öllu leytl, eins og 80 árin hafa leitt í ljós sóSan byrjaS var aS búa þau til. Vér höfum öll stykki í Judson Engines. SkrifiS eftir verSlista. J. F. McKenzie Co. FRA VERKSMIDJUNNI TIL BÓNDANS. GALT BUILDING, 103 PRINCESS STR. WINNIPEG, MAN. (Þegar þér ékrifiS getiS þeesarar auglýsingar f blaSinu.) .J

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.