Heimskringla - 15.09.1920, Síða 8

Heimskringla - 15.09.1920, Síða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIFEG, 15. SEPT. 1920. Winnípeg. Á föstudagskvöldið var voru gefin saman í hjónaband af séra liögnv- Péturssyni, þau Ihr. Gustav Gtottfred1 sonur Mr- og Mrs. Jóhannesar Giott- skálkssonar hér í ibæ, og ungfrú Valdína Beykdal, dóttir l>orvaldar Reykdal og konu hans Kristínar Bjarnadóttur, er býr hér í bænum. Hjónavígslan fór fram að heimili brúðarinnar, 562 Walker Ave., að viðstöddum akyklmennuin og vanda mönnuip. Veitingar voni fram born- ar að hjónavígslunni afstaðinni, en að þeiin loknmn lögðu ungu hjónin af stað í skerntiferð vestur að hafi. Gerðu þau ráð fyrir að dvelja á því ferðalagi um hiálfsmánaðartíma. —' Heimskringla óskar þeim allra heilla og hamingju í framtíðinni. 'GZT7Z7X TO YOU Misritast hefir í æfiminnipgu Vig- fúsar Kjartanssonar í síðasta blaði, að Vigdís amma Vigfúsar er sögð Ásmundsdóttir, en á að vera ísleifs- dóttir. Jón afi Vigfúsar er sagður að hafá flutt til Sandbrekku 1802, en á að vera 1813- — Prentvilla var það að kona séna Einars í Vallanesi er kölluð Þura, á að vera Þóra. — Þess- ar villur eru aðstandendur beðnir að’virða á hægra veg. R- P. I WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection af a College is an important step for you The Success Business College of Winnipeg, is a strong reli- able sdhool, higlhly recommended by the Public and recognized by employers for its tihoroughness and' efficiency. The individual attention öf our 30 expert instructors places our graduates in tihe fuperior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time. day or evening classes. = SUCCES5 BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. Ráð tilað spara kolin. R E P A I R KomitS á viðgerðastofu ÓSKARS SIGURÐ5- SONAR og fáið ráðleggingar sem eru algerlega óbrigðular. Fáið gert við öll rafmagnsáhöld, sem fara úr Iagi og kaupið lampa og nýtízku rafmagsáhöld hjá »ö i The Repair Shop 677 SARGENT AVE. (Horni Sarget Ave. og Victor St.) Automobile Radiators Hr. Porbprgur Þorvaldison prófess- or við Saskatehewan háskólann, var hér á ferð í gær. styrktar fátækri ekkju- lýst í næsta blaði. Tveir íslenækir prófessorar eru við Wesley Oollege á þessu ári, Skúli Johnson f prófossor í gömlu málun- inn grfsku og latfnu, og O. T. Ander- son prófessor í stærðfræði; var hann áður aðstoðarkennari í þessari fræðigrein- Sveinn Thorvaldson kaupmaður í Riverton og Páll Reytkdal kaupinað- ur að Lundar, voru ihér á ferð fyrri- ihluta vikunnar. Hr- Guðm. Sturluson, Westibourne Man., kom hingað til bæjarins á mánudaginn og fór heim aftur næsta dag. B. B. Olson frá Gimli er staddur hér í bænum. “Bóndadóttirin”, hin nýútkomna kvæðabók Guttorms J. Guttorms- sonar er til sölu í bókaverzlun Hjálm ars Gíslasonar, 506 Newton Ave, Elmwood og hjá höfundinum, að Riiverton, Man. Bókin kostar í fall- egu bandi $1.50- Frú Þórunn Nielæn, kom neðan frá Gimli í gær; hafði hún dvalið þar um tíma hjá kunningafólki sínu. Stefán .Jónsson frá Hólmi í Argyle bygð kom hingað til borgarinnar í gær til að leita sér lækninga. Eólk er beðið að muna ef tir að senda sem allra fyrst myndir og æfi- ágrip herinannanna, í Islenzka minn- 5ngarritið, til Mrs. J. B. Skaptasonar 378 Maryland St. Ábyrgst er að myndunum verði skilað aftur. Séra Runólfur Runólfsson messar að gainalmennahælinu Betel á Gimli fnánudaginn 20. þ- m. kl. 7% e. h- Allir velkomnir. Skemtisamlkoma verður haldin í Skjaldborg 23. þ. m. Sgemtanirnar verða f jölbreyttar og góðar. Arður- inn af samkomunni gengur til Eigi þarf lengur að hræðast Tannlækningastólinn Hér & lseknaxtofunnl eru allar hinar fullkomnustu vfslndalegu uppcðtr- anir notaSar rlS tannlnknlngar, of hinir œfSustu lekoar oc beztu, som völ er t- taka i mdtl ajúklincum. Tennur eru ðre^nar alve* sársauka- laust. Alt verk vort er aS tannsmlSl lýt. ur er hiS vandaCasta. HaflS þér veriB aS kvífta fyrir því aS þurfa ab fara tii tannlæknls? Þér þurflV engu aS kvíSa; þeir sem tll oss hafa komiS bera ons þaS alllr aS þelr hafi EUkkl fnndiS tll sltrKanka. Eruð þér óánæffSur meS þær tenn- ur, sem þér hafiS fengiS smíSaSarp Ef svt> er þá reyniS vora nýju "Pat- ent Double Suction", þær fara vel I gómt, Tennur dregnkr sjúkllngum sárs- aukalaust, fyltar meS gulll, sllfrl postuljni eSa “alioy”. Alt setn Roblnson gerir er ve! gert. Þegar þér þreytist aS fást vlS lækna er lftiS kunna, komiS til vor. Þetta er eina verkstofa' vor i vesturland- inu. Vér höfum itnisburSi þúsunda, er ánægSir eru meS verk vor. GleymlS ekkl stalÁium. Ðr. Robinson. Tan n 1 ækn In ga nt o 1 n n ii litrkfl Dullillnfe: (Smith and Portagre) WlaaipeK, Canda. Nýtt stafrofskver- Nýkomið er út á kostnað ó. S. i Thorgeirssonar, stafrofskver, sem | sérstaklega er ætlað íslenzkum börn- um í Vesturheimi. Kverið er sam- ið af séra Adam borgrímasyni, presti að Hayland Man. Var séra Adam kennari áður en hann kom hingað vestur og veit manan bezt hvað börnum hentar. Stafrofskverið er j með mörgum myndum og að frá- gangi öllum er það hið vandaðasta. Vér prentum hér formáiann fyrir kverinu: “Eyrstu tildrögin til þess að þetta kver kæmi út, voru þau, að erfitt j var að fá stafrofskver frá íslandi meðan á stríðinu stóð, einkum síð- ari árin. Herra ólafur S- Thorgeirs- son í Winnipeg bað mig þá (1917) að semja stafrofskver handa fslenzk- um börnum f Vesturálfu, sem snið- ið væri eftir staðháttum hér, að því leyti sem hægt væri. Eg var þá við nám, og anna minna vegna hefir dregist svo lengi að kverið kæmi út. Nú er ef til vill ekki eins örðugt að fá stafrofskver að heiman, en mér og útgefandanum finst samt, að al- menningur vestan hafs muni telja það æskilegt að eiga stafrofskver, sem hörn þeirra geta tileinkað sér sérstaklega. Eg vona að mér hafi tekist að gera kverið svo úr garði að það geti gert bömunum auð veldara að læra að stafa á íslenzku og fullorðna fólkinu að kenna Til kennaranna vil eg beina þess uim orðum; Þegar byrjað er að kenna baminu að stafa, þá kennið því fyrst að þekkja aðeins fáa stafi, eins og kafl arnir segja til, og látið þau læra að kveða að tveggja eða iþriggja stafa atkvs^ðum, áður en lengra er haldið. I>ess er ekki að vænta að barnið geti kveðið rétt að atkvæðunum í fyrsta sinn, og á að iáta það fara eins oft yfir þiyern kafla og þarf til læss að það geti kvoðið að hverju atkvæði hiklaust. Og látið það ná vel hljóði hvers stafs. — Þegar stafe imir fara að koma fyrir með breyttu hljóði, þá Jiarf Irnrnið að lesa kafl- ana þangað til það nær réttum framburði. Bömin eru misjafnlega fljót að nema, en ekki má láta eitt barn halda áfram öraraa en svo, að það geti valdið verkefninu- Undir- stöðuna verður að byggja vel. í kverinu eru ekki margir leskafl- ar, en það er hugmynd mfn, að ef þessu kverl verður vel tekið, þá muni koma út lesbók fyrir felenzk börn í þe«su landi, sem tekið geti við af kverinu. Hayland, Man., 1. júlí 1920. Aðam Þorgrímsson- Nánar aug- Næsti fundur Jóns SigurSssonar félagsins verSur háldinn í 'húsi Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary- land St., næstkomandi iþriSjudags- kvöld þann 21. þ. m. ÁríSandi aS meSlimir'fjölmenni, þar >S síS- asta fundi varS aS fresta sökum forfalila. Eg hefi veitt móttöku fyrir hönd Jóns SigurSssonar félagsins $100 frá hr. Kr. SigurSssyni, Winnipeg Beach, part áf arfhluta úr dánar- búi ASalseins Jónssonar. MeS þakklæti. > Mrs. Pálsson, féh. 666 Lipton St. Herra ritstjóri! í stökum þeim, sem eg sendi þér hérna um daginn og þú lézt prenta hinn 8. þ. m., hafa orðið lítilsháttar mistök í stílsetningunni- 1 öðru vísuorði 4. erindi stendur “þá” í sítaðinn fyrir “þó”, sem gerir mein- ingamun ekik svo lítinn. Jlendingin lesist því: “fáir nauð þó kvíða hér”. S. J. A- Wonderland. Allan þennan mánuð hafa mynd irnar á Wonderland orðið betri og betri eftir þvl sem lengra hefir liðið. “The Virgin of Stamihoul” var stór- kostleg mynd, en “The Right to Happiness”, með Dorothy Phillips í aðal hlutverkinu. mun mönmum þó þykja enn betri; hún verður á Wonderland í dag og á morgun. Á föstudaginn og laugardaginn fá menn að sjá Tom Mix í “TheYíoming af the Law. Á mánudaginn og þriðjudaginn f næstu viku verður mjög áhrifamlkil mynd sýnd, sem heitir í'Other Men’s Shoes”- Þar á eftir koma margar ágætar myndir með slíkum heimsfrægum leikurum í aðal hlutverkunum, eins ojsj Galli Cnrci, Ottis Skinner, Cyril Maude, Tyronne Power, David Velasco, Blanche Bates Flo Ziegfield, Charles Frohman, Nance O’Niel. Jónas Pálsson er nú reiSubúinn aS veita nemend- um móttöku í kenslustofum sínum, aS 460 Victor St, fyrir næstkom- andj kensluár. Einnig hefir hann ágæta kennara meS sér sem kenna undir hans umsjá fyrir mjög sann gjarna borgun. Sími Sh. 1179. Því skyidi nokkur þjást af taaBveiki? TEETH WITH Þegar þér getið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt verð og alveg þjáningalaust. Eg gef skriflega ábyrgð ineð öllu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sigafgreidda samdægurs. Ef þér hafið nokkra skemd í tönn- um, þá ekrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- öil skoðtm og áætlim um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tannir dregnar ókeypis ef keypt eru tann-'set” eða spanglr. Verkstofutímar kl. 9 f. h. tll 8 H að kvöldinu. Dr. H. C. JeíFrey Verlcstofa yfir Sank of Commerce Aiszaader U Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. Siífli- 5 Læknar væringu, hárlos, kláða og hárþurk og grætSir hár á höfði þeirra, sem Mist Hafa Hárið Bíðið ekki deginum lengur með að reyna L.B.HairTonic L. B. HAIR TONIC er óbrigSult hármeSal ef réttilega er notaS, þúsundir vottorða sanan ágæti þess. FæSt í öllum lyfjabúðum borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti iflaskan $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi éftir stórsöluverSi til r L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Til sölu hjá: SigurSson, ThorvaldsomCo., Riverton, Hnausa, Gimlit Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdale, Man. Gyllinæð. Þjáist ekki lengur af kláSa, blóSrensli eSa þrútnum gyllinæS- um. Enginn uppskurSur er nauS- synlegur. AXTELL & THOMAS Nudd- og rafmagnslæknar, 175 Mayfair Ave., Winnipeg Man. w ONDERLANn THEATREU MiSvikudag og fimtudag: DOROTHY PHILIPS í The Right to Happmess Föstudag og laugardag: tOM MIX í “The COMING OF THE LAW”. Mánudag og þriSjudag: “Other Men’s Shoes,,« Gas og Rafurmagns- áhöld Yið lágu yerði. FjöIgiS þægindum á heimdum ySar. Gashitmarvélar og ofnar áhöld tfl vatnshitunar. Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld, kaffikönnur, þvottajám o. fL Úr nógu aS velja í húsgagnabúS vorri á neSsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Homi Notre Dame og Albert.) Winnipeg Electric Railway Co. BORBVIBUR SASH. 0OOR6 AND MOULÐINGS. ViS hiA—i haHkemaar IsiagSir af öllum tegandum VerSokrá vcrSur sasil hverjum þeim er þeaa óskar THE EMMKE SASH & 000*00., LTD. Am Rm>, Winaipcg, Msn., T«M>om: Mam 2511 Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgj’umst ySur varanlega og óslitna M0NUSTU. I. ér æskjum virSingarfylst viSski'fta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun? Winnipe»g Blectric Railway Co. A. W. McLimont, Gm’l Mttnager. RJOMI óskast keyptur. Vér kaupmn ailnr tecundnr af rjóma. Hæata verS borgaft tmdiren viS módböku, enk flutnin gsgj alds og annara koatn- aSar. ReyniS aitkur o* komiS f *ö!u okkar dvaxandi á- nægSu viSaldftaananna. Islendcir Ibeendur, aendiS rjómann yUcar til Manitoba Creamery Co. Ltd. A. McKay, M*t. 846 Skerbrooke St. SkrifiS eftir verSliata vorucn. Vér getum iparað yður peninga. J. F. McKeazie Co. Galt Btddmg, (Cor. Princess og Baumatyne) Wmnipeg, Man. SpyrjiS um verS vort fi þreski- vélabeltum og áhöldum, — Sér- staklega gerum viS Judson vélar og höfum parta í þasr. SendiS okkur Judson véJamar ykkar og vér mtmuia gera vel við þær meS mjög 8anngjomu verSi, eSa pantiS frá oss vélarhlutana og geriS verk- iS sjálfir. Reiðbjólaaðgerðh leystar fljótt og vel af hendi. Höfum til sölu Perfed Bicycle Einnig ömul reiðhjól í góðu standi. Empire Cyde Co. J. E. C. WILUAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. J . s ■._

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.