Heimskringla - 20.10.1920, Síða 3

Heimskringla - 20.10.1920, Síða 3
WINNIFEG | 3. OKTÓBER 1920 HEIMSKRINGLA BLAÐSIÐA •andi menn og að minsta kosti eitt málgagn landsins öskuvond yfir því, aS fólkiS sikuli ekki drekka, þaS er aS segja drekka meira á- fengi. Þvílík fjármálavizka. Eins og eg áSuT gat um, eru þaS innan tóm orS aS bendi fólki — aS annara þjóSa dæmi — á iSju- og sparsemi, en hvetja þaS í hliS- stæSum málsgreinum, til aS hópa sig utan um hvern þann eld sem brennur, láta hverja skemtiskrá vera sinn vasaþjóf. Fær þú eigi ver í sundur, en eg hefi heim dregiS,” sagSi Glúmur í Drangey. Væri nú meS féS fariS «ins og þelss er aflaS, þyrfti eigi aS sjá ofsjónum yfir háum kaup-' greiSslum, því þá væru pening- arnir altaf í einhverri inn'lendri um. ferS, sköpuSu einhverra gjaldþol. En hér er öSru máli aS gena, stór- um upphæSum af fé'því sem geng- ur í klæSaburS og nautnir, er teflt alveg út af borSinu. I staS þess sjálfir aS kunna eSa nenna aS hag nýta sér gæSi landsins, samvaxiS eSii og afstöSu vorri, gengur megniS áf atvinnunni fyrir útlend- an hljóm og hégóma, sem eykur eySsluna, spillir heilsunni og stelur menningunni. Svona lítur þetta út frá mér séS, (i is t. UndraveríS . heimnlieknina; .aögtS af l>elm, sem sjiUlur reyuuí hann. Voriö 1893 varS eg gagntekinn af íllkynjaOri vöJSvagigt. Eg leU5 slík- ar kva.ir, seiu enginn getur gert sér i liugarluna, nema sem sjálfur hefir reynt þœr. Eg reyndi met5al eftir metSal en alt árangurslaust, þar til loksins ati eg hitti á rátS þetta. Þaö læknaöi mig gersamlega, svo aö síö- an hefi eg ekki til gigtarinnar fundiö. Eg hefi reynt þetta sama meöal á mönnum, sem legiö höföu g| um lengri tíma rúmfastir í gigt, stundum 70—-80 ára öldungum, og allir hafa fenglö fullan bata. Eg vildi aö hver maöur, sem glgt neíir reyndi þetta meöal. Sendu kki peninga; sendu aöelns nafn þitt og þú færö aö reyna þaö fritt. ilftir aö þú ert búinn aö sjá aö þaö iæknar þig, geturöu sent andviröiö, einn dal, en mundu aö oss vantar þaö ekki nema þú álítir aö meöaliö lafi læknaö þig. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna aö kveljast lengur þegar hjálpin er viö hendina? SkrifiÖ til .Viark H. Jackson, No. 856 G., .Durston Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist sannlelksgtldi ofanritaös. geta talað saman eftir sem áSur , og glatt sig viS þá sælu vissu. aS til er enginn skilnaSur. Lauslega þýtt af M. J. B. frjósöm. Hæsti fjallstindur þar er 3000 fet. JurtagróSurinn er furSulegur, Stórvaxinn burkni var upphaflega útbreiddasti gróSur þar, en perur, víniber, plómur og aSrir slíkir á. vextir vaxa þar nú ósánir, og sáSi Alexander Selkirk og aSrir frum. herjar til þeirra. Þá er þar og mikiS af dýrum. Geitur, svín og hestar eru þar vilt, en hver fjörSur fullur af fiski. og mun þaS eigi vel falla saman Einkum er þar mikiS af einni þorsk viS framfarahugsjónir þjóSarinn- tegund, sem góS er til átu. Þar ar, sem ónei'tanlega eru á sumum er mikiS af selum. eviSum verulegar, en þær eru til- tölulega miklum minnihliuta þjóS- arinnar aS þákka, þeim hluta, sem eru og hafa veriS menn af guSs náS, en eigi eingöngu formaSir á einhverjum skólábekk. En meS- an vér eigum reglusöm og kyrlát fyrirmyndarheimili. o,g meSan vér eigum framtakssama og ö-tula for- göngumenn atvinnuveganna, sem Fyrir 50 árum átti aS byggja eyjuna frá Chile, og fengu margir landnemar ókeypis far þangaS. En sú ráSagerS mistókst og eru þar nú ekki fleiri en 50 menn flestir af þýzkum ættum. Löngu áSur var eyjan höfS aS dvalarstað óbótamanan frá Chile, en skipa göngur voru strjálar, svo aS bæði fangar og fangaverSir urSu oftar eru aSal lyftistöng og driffjöSur en einu sinni vistalausir. ríkisfærslunnar, getur þjóSarskút- I Alexander Selkirk — eSa Ró- an vaSiS í grænum sjó. j bínson — var sjálfur sjóræningi. ÞaS er ekki nóg aS nokkrir af Hann varS ósáttur viS skipstjóra fáum ibrjóti ísinn, þaS þurfa allir sinn og var skilinn eftir á eyjunni, aS vera meS. Eg óttast undan- haldiS meir en bardagann, en litlu samkvæmt beiSni sinni. ÞaS var áriS 1 704. Hann var á eyjunni í má muna, meS aS náttúrukráftarn-1 fjögur ár og fjóra mánuSi, en þá ir eSa valdiS misbjóSi atvinnuveg- bjargaSi honum skipstjóri, unum. ÞaS er alvarlegt áhyggjuefni aS Rogers hét, og lýsti hann honum svo, aS þaS hefSi veriS “maSur í þing, stjórn og fjöldinn, sem hefir geitarskinnsfötum og viltari en framfærslu af fyrirhyggju og fram- takssemi hinna fáu, þekki svo köll- sjálfar geiturnar. . Alexander Selkirk hafSi hjá sér un sína, aS lýfta meS samhygS og mann> sem het Frjádagur (eins og þátttöku undir driftina, en leggja1 seSir * sö&u Róbínsons), og hafSi ekki svo mikin nþunga í álögum fundiS hanmí skógunum og bjarg- undir öllum nöfnum á vélina, aS alt springi og lendi í auSn jafnaS- -armenskunnar á lægsta stigi. Þorsteinn á Grund. [Eyjan hans Robinsons. “Roibinson Krúsó" var um eitt akeiS sú bók, sem flestum drengj- um hér á landi mun hafa þótt skemtilegasta bók, sem þeir þektu. En síScm hefir mikiS veriS prent- aS afbamabókum, og má vera aS Róbínson sé nú minna lesinn en fyrir 25—30 árum. HvaS um þaS, þá kannast margir viS bókina, og hefir hún veriS þýdd á fjölda mörg tungumál. Sagan stySst viS söguleg sann- indi. Róbínson Krúsó hét réttu nafni Alexander Selkirk og var 4 ar einn síns liSs á eyjunni Juan Eernandes í Kyrrahafinu. Hún hggur 420 enskar mílur vestur af Valparoiso og er nú eign Chile í SuSur-Ameríku. Stjórnin í Chile hefir nú í hyggju aS koma þar á fót heilsuhæli eSa dvalarstaS Eanda þeim, sem þarfnast hvíldar og læknishjálpar. Eyjan er 13 mílna löng og 4 niílna breiS (taliS í enskum míl- um). Hún er klettótt nokkuS en Lækaafiist af krilsliti. *£nrss3!t£sr 'z'jiet »««*» aö eina iækning&rvonin ur. Bclti bætti mlg ekkl En ?PvP8kíí? eK t meöal er algrlrleea' i-v 1 5? n47U aiöan eru mðrg 4?"« M lö erfiöa rinnu, avo sem ‘ .nnn- hefl ejf aldrei fundlö Ui aíSan' unSlenkkeUr?PSö„U^Vr' «*lnn tfia'SSl tn.-ðna1arsUm Þ,aí! °S hvar b®5*1 aö^fá "kuröar. “ ‘æknar kvl,5slit án upp- Eugene M. Pullen, Carpenter, No. 121G„ Marcellus Avenue Sýniö . »anasquan N. J. oörum þetta, sem af kviðalitl þjást. aS lífi hans, en svo slysalega tókst til, aS hann druknaSi viS veiSi- skap. Hellirinn, sem Alexander bjó í, sést enn. Á veggnum eru enn skápar og hillur, sem hann smíS- aSi. I eyjunni er og klettur eSa sjónarhæSt sem ber mjög hátt og er sagt aS þangaS hafi hann klifr- aS á hverjum degi til aS skygnast eftir skipum, og þaSan hafi hann reynt aS vekja eftirtekt á sér. Landmælingamenn frá Chile fundu þar flaggstangarenda djúpt í jörSu fyrir nokknim árum, og þykir líklegt aS Alexander hafi reist þá stöng. ÁriS 1886 kom enskt herskip til eyjarinnar og setti þar á minning- arspjald um Alexander Selkirk, söguhetjuna Róbínson Krúsó. (Vísir.) 0r bréfum til Hkr. Duluth Minn., 7. okt. 1920 Til ritstjpra Heimskringlu. Kæri herra! Af því aS eg hefi ekki vitaS fyr- ir víst um fæSingardag Heims- ^ kringlu fyr en nú nýlega, Iþá hefi eg \ olftast gert henni skil um hver ára_' mót og hefi eg lesiS hana stöSugt | síSan áriS 1886 þegar hún var'í s‘ofnuS, aS undanteknum nokkr- | J um tíma, sem eg gat Ipkki léS henni 2 húsaskjól sökum henhar ræfilslegu I skoSana. AS öSru leyti hefir hún É oft fært mér ljós og líf og mörg J hafa gullkornin veriS í henni frá I því fyrsta. ÞaS er því lífsnauS. ! syn aS hún lifi, eins lengi og íslenzk É tunga skilst í þessu landi, og því ~ sendi eg meS glöSu geSi 3 dali I fyrir næsta árgang Heimskringlu. 'e Sannarlega er þaS lágur hugs- I unarháttur aS meStaka blaS í s hverri viku, ár dftir ár, án þess aS 8 borga þaS. Og þrátt fyrir laga- r vernd, sem blaSaútgefendur hafa, I finst mér þeir geta tekiS sér í munn 2 orS kerlingarinnar, sem sagSi þeg- | ar regniS íkom ofan í flekk af þurru heyi: "Þú nýtur þess, guS, aS eg næ ekki til þín.” Því þetta er einmitt þaS, sem skuldaþrjótam ir nota sér, aS ekki náist til sín, og svíkjast um aS borga blaSiS, og þaS er næstum særandi fyrir á- skrifendur, sem Standa í skilum, aS sjá í blöSunum áskoranir um aS menn standi í skilum og borgi blaSiS. Og hvar er nú hin íslenkza ráSvendni? Er hún alveg týnd? MeS virSingu Þinn einlægur Sigfús Magnússon. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENÐIÍÍGA í VESTURHOML P. O. Box 923, Wianipeg, Manitoba. í stjómarnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétarsson forseti, 650 Maryland S ., Winnipeg; Jón J. Bíldfeii varu-forsoti, 2iou Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson akrifaiú, Jl7 Ing ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, 8ask.: Gísli Jónsson fjámiálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; fitefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Áem. P. Jóhannsson gjaldkeri. 7% trietor St... Wpg.; séra Aifoert Kristjánason vara- gjaldkeri, Luudar Man.; og Finnur Johnson skjalavörður, 096 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjóröa föstudagskv. hverí mána'S&r. oi An«iert*on . . L. I*. (iariHBii GARLANI & ANDERSON UOGl-'UvKiH .M, \ H Phone: Ai> 1117 Elcetrlc Ksllws; Ckambera i Floodwood, Minn., 9, okt. ,20 Herra ritstjóri! Hér meS sendi eg þér 3 dollara fyrir Heimskringlu; og meS glöSu ® sem geSi skyldi eg borga 4 dollara, hvenær se mþaS yrSi nauSsynlegt, til viShalds blaSinu. MeS vinsemd. Mrs. E. G. Norman. Lagarfoss hinn nýi. Þegar EimskipafélagiS keypti Lagarfoss, var skipiS nokkurra ára gamalt og aS sumu leyti ekki sem hentugast til siglinga hér viS land. En þá var ekki kostur á hentug'-i skipi í staS "GoSafoss’ . og vat "Lagarfoss” því keyptur, þó nreS þaS fyrir augum aS selja hann aftur, ef svo vildi verkast, og fá nýtt skip í staSinn. En er aS pví kom, aS aSalviSgerS þurfti aS gera á skipinu, vegna vátrygging- ar, var þaS ráS tekiS aS halda því, en láta gera á því þær breytingar, sem nauSsynlegt var taliS til þess aS þaS gæti komiS aS fullum not- um. I Trnin og vísindin. 1 dagblaSinu Past Intelligence, dags. 1. okt. 1920, er grein, sem skýrir frá því, aS Thomas A. Edi- son hafi málvél í smíSum, sem gera skuli mönnum mögulegt sam- tal viS framliSna menn. Greinin sýnir fyrst og fremst þaS, aS Edison álítur samiband viS framliSna engar öfgar, ella mundi hann ekki takast slíkt í fang. Hvemig skyldi Orthodoxinni verSa viS ef tilraunin hepnast. Sananrlega eru vísindin tvíeggjaS sverS í höndum þeirra, sem meS kunna aS fara. En af öllu þörfu, sem þau hafa afrekaS, verSur þó þetta þarfasta verkiS, og um leiS hinn dásamlegasti sigur fyrir trúna á annaS líf. Þegar menn fá vissu fyrir því, aS fjarlægSin á milli hinna liSnu og lifenda, verSur brú- uS meS einu handtaki. Vinimir I febrúar s. 1. var skipiS sent til Kaupmannahafnar og ar nú loks komiS aftur aS lokinni viSgerS og svo stórkostlega um bætt( aS þaS er nú sem nýtt aS öllu leyti. Hvar sem galli fanst á skipsskrokknum, var nýtt sett í staSinn, og eins var meS vélina fariS. Farþegarum var áSur fyrir 12 mans á fyrsta far- rými, en þaS var stækkaS, svo aS nú geta veriS þar 24—30. Svefn- klefamir eru á þilfari, matar- og reyksalir á 2. þilfari. Erþar.njög vistlegt og vel frá öllu gengiS. Á 2. farrými er rúm fyrir 12 manns, svefnklefar fyrir 2 og fjóra sam i. ÞaS er líka á þilfari, og þrátt fyrii stækkun farrýmanna, hefir lestar- rúm skipsins því ekkert minkaS.— Á stjómpalli eru heibergi skip- stjóra og loftskeytastöS. Er loft. skeytastöSin sterkari en á öSrum skipum vorum, og dregur 700 800 mílur enskar. Tveir loft skeytamenn gæta hennar og eru » verSi dag og nótt. En dýr hefir þessi aSgerS og •imbætur orSiS, og líklega ekki ■angt undir 700 þús. kr.. ÞaS var gott skipsverS fyr á árum. (Vísir.) HE1MSKRINGLA Elzta og útbreiddasta íslenzka blaSiS, sem gefiS er út í Vesturheimi. Upplag hennar er um 3000 eintök. En þaS eru langtum fleiri en 3000 íslenzk heimili í Canada og Bandaríkjunum, en inn á hvert íslenzt heimili hér vestan hafs vill Heimskringla komast. HjálpiS henni, vinir góSir, til aS ná því takmarki. Hún hefir veriS og er alþýSublaS og verS- ur þaS í framtíSinni. Hún flytur ykkur beztar fréttir heim- an af ættjörSinni, og gerir ykkur kunnug hin helztu áhuga- mál hinnar íslenzku þjóSar. Hún flytur ykkur ítarlegar frétt ir frá öllum löndum veraldarinnar, flytur sögur, ritgerSir og kvæSi, til JróSleiks og skemtunar. Og síSast en ekki sízt, er hún forvörSur íslenzks þjóSemis og islenzkrar tungu hér í Vesturheimi. Er því ekki full ástæSa til aS kaupa blaSiS og vera því vinveitt? Vegna hins gífíurlega kostnaSar, sem nú er orSinn viS blaSaútgáfu hér, hefir þaS orSiS óumflýjanlegt aS hækka verS íblaSsins aS nokkru. En þegar litiS er á aS alt befir svo aS segja margfaldast í verSi á síSari árum þá mun mönn- um geta skilist, aS ekki var lengur hægt aS selja blaSiS meS sama verSi og fyrir 34 ámm síSan, er þaS hóf göngu sína. Verð bUðsins er $3.00 árgangurinn sé hann borgaSur fyrirfram eSa fyrir 1. jan. 1921. Annars $3.B0. KES. ’PHONE; F. R. 87SS _J)r. GE0. H. CARLíslE Stuauar Eing_önKu Eyrua, Augna Nef og Kverka-sjúkdéma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A20O1 Dr. M. B. HaHdorson 401 BOVD BUILDmG \ r«I»V> A3521. Cor. Port. or Edm. -_Stn21_dar. einvörðungu berklasýkl Jnugnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 tll 12 46mAnfway Avé. ' *’ “—»•*»«« a® Talsfmi: A8S80 í • J- G. Snidal Portage Ave. TANSíLŒKNIR 614 Someraet Block WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOVD BUILDING Hornl Portagre Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu autna errna. frá kl* I0vtn kiV?Jhúkoð<5,S,a', hI”ta ki. xw ui 12 f.h. og: kl. 2 til B. e.h. ___ Phonei A3521 627 McMillan Ave. Wlnnlpea ÞiS geriS því sjálfum ykkur hag meS því, aS senda andvirSi blaSsins sem fyrst. MimiS þaS, vinir góSir, aS Heimskringla þarfnast dalanna, og þess betri skil, sem gerS eru, því betra verSur blaSiS. Kaupið, borgið og lesið Heimskringlu. The Viking Press Ltd. -• Vér höfura fuilar blrxðlr hreln- # }5'íse®,a y®ar blngað vér . netu lyfja og meðaia. Komið é gerum meðulin nákvœmlega »ftlr A n#rioUnU2‘ lk9a°na. Vér slnnuœ f SiftTi;:íteyf,PÍ>ntUnUm selJ““ } COLCLEUGH & CO. * No*” Dame ojr Skerbrooke Sta. Phone.: N7659 og N7630 P. 0. 3ox 3171 729 Sterbrooke St Wbuúpeg, Manitoba. A. S. BAfíDAL selur likkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður sá bestl Knnfremur selur hann aliskonar mlnnlsvarða og lesstelna. : : S18 ÍHERBROOKB ST. Phone: N6607 WINNIPEG Lærið Rakaraiðn. Islenzkir piltar og stúlkur óskast til þess aS læra rakara- iSn. ASeins 8 vikur þurfa til náms viS Hemphills Barber Colleges. Eftirspum er mikil eftif rökurum bæSi í Canada og Bandaríkjunum. Há laun, frá 25 til 50 dollars um vik- una. Vér ábyrgjumst atvinnu hverjúm nemanda sem út- skrifast. Margir bæir þarfnast rakara og því víSa tækifær- iS aS byrja upp á eigin spítur. FinniS okkur eSa skrifiS eftir fræSslubækling vorum, sem segir ykkur hversu auSlærS rakaraiSnin er og hvernig vér setjum nemendur vora á lagg- irnar meS vægum mánaSarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE, 220 Pacific Ave., Winnipeg, Man. — Útbú aS Regina, Sas- katoon, Edmonton, og Calgary. Hér er tækifæri fyrir Islendinga, stúlkur og pilta. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSvjr Selur giftingaleyfisbréi. Yeltt Pöntunum „ °5 v*®SJorðum útan af landl. 248 Main St. Phone: A4637 GISLI GOODMAN msMietR. V.rkatrani:—Hornl Toronto »t. •> Notr. Dame Av». * Phone A8847 HoJndlla N6S42 J. J. SwaBtwi H. G. Hlnrlkraon Óþolandi höfuðverkur. Þú Langur vinnutími, taugaveiklun, hugarangur og þungt loft. getur ekki staSist þaS; þú þarfnast Ihvíldar. MeSan þú hvílir þig,n otaSu Chamberlain’s Tablets, þær eru hreinsandi, styrkjandi og lífgandi. Hreinsa magann og lifrina og koma réttu skipulagi á mdltingarfærin. Taktu ena Tablet þegar þú háttar, og meSan þú sefur, færSu aft ur þrótt þinn og taugastyrk, sem þú þarfnast. Þetta er auSvelt, finst þér ekki? Vanræktu þetta ekki. HöfuS- verkurinn er viSvörun frá náttúrunni. Biddu lyfsalann um Chamberlains Tablets á 25 cent, eSa fáSu þær meS pósti frá Chamberlain Medicine Co., Toronto. J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASAI.AR OG „ penlngra mlðlar. __ . Tal.Iml A634B M)S Parls Bulidine Wlnnlpeg Tannlænir Dr. H. C. JEFFREY, Verkatofa yflr Bank of Commerce (Alexander & Main St.) Skrlf.tofutfml: 9 I. h. tll 8.30 e. h. <511 tuntrnmAl töluð. Stefán Sölvason TEACHER Or PIANO Phone N. 6794 Ste. 11 Elsinore Blk., Maryland St. Pólskt Blóð. Afar spennandi skáldasaga í þýSingu eitir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt, SeadiÖ pantanir til The Viklng Press, Ltd. Box 3171 Winnipag

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.