Heimskringla


Heimskringla - 20.10.1920, Qupperneq 8

Heimskringla - 20.10.1920, Qupperneq 8
« 8. BLAÐSJÐA HEIMSKRIWGLA WINNIPEG 20. OKTÓBER 192t Winnipeg. Hinn víðfrægi sænski sjónleikur: “Kinnarhvolssy.stur’’, verður ieikinn í Goodtemplarahúsinu dagana 26., 27. og 28. þ. m. Alian undirhúning til leiikeins hefir verið vandað sem bezt að hægt var. Leiktjöld öll ný, máluð af hr. Fred Swanaon. Leik- búningar mjög fagrir. Kinnarhvols systur eða Systurnar á Kinnarhvoli er tllkoinumikfll v æfintýraleikur J. H. Straumfjörð úrsmiður og gullsmiður- Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. mun Hon. Thos. H. Johnson dóms- málaráðgjafa sjáifgefin iþessi heið- ursnafnlbót; fylgir hún embættinu, að því er oss skilst, og heldur sér við (dramatiskurT og tallinn listaverk” í | 'nanninn eftir að hann hafir látið bókmentum Norðurlanda. Aðal-, l>vl' hlutverkið, Úlriku, leikur frú Stef- anía Guðmundsdóttir frá Reykjavík . , en meðleikarar hennar eru: börn | River k°mAil borgarinnar é hennar tvö, Óskar og Anna, frú G. T Athelstan, Ólafur Eggertsson Bjarni | Björnsson, Halldór. Methusalems, Óskar Sigurðwson o. fl. Aldrei hefir j Yestur-íslendingum verið boðið það ' er það, að þessi mynd var sérstak- lega löguð fyrir hana og hennar yndislegu framkomu. Einnig verð- leynilögreglumynd sýnd þessa daga. Á föstudaginn og laugardag- inn verður Bessie Barriscaie sýnd í einni af hennar allra beztu mynd- um: “Beckoning Roads”- — Nœftta mánudag og þriðjudag verður Tom Mix sýndur í spennandi mynd. Hr. Halldór Árnason bóndi að ar á föstudaginn og dvaldi fram yfir helgi. Sagði i i hefði verið ágæt víðasthvar í Argyle á leiksviði áður, sem jafnast á við þenna leik að list og fegurð. Öll sanngirni mælir með því að húsfyll- ir verði öll kvöldin þrjú. Kaupið því aðgöngumiða í tfma. Að kvöldi 'þess 11. þ. m. vildi það hörmulega slys til nálægt Glenboro, Man., að bændafrömuðurinn Ste- _ , . , .. phan Ohristie var traðkaður til nóe til þeas að menn fyltu husið. dauðs af hestum sfnum. Vildi slys- Inngangurinn kostar 50 cent. Munið eftir skemtisamkomu Jóns Sigurðssonar félagsins, sem haldin verður í Goodtemplarahúsinu ann aðkvöld (fimtudag). Verður þar margt til skeintunar, svo sem upp- lestur, söngur og hljóðfærasláttur og að endingu dans. Arðurinn áf skemtuninni gengur f sjóð Minning arritsins, og ætti það eitt að vera ið til á þann hátt, að Stephan var nýkominn heim tll stfn með vagn og hesta, og var að taka þá frá vagnin- um, en hann hafði gleymt að af- krækja einni dragólinni, og er hann tók beizlin út úr hestunum og ætl- aði að reka þá inn í hesthúsið, fældust þeir og varð Stephan undir vagninum og hryggbrotnaði mínútum seinna fanst hann meðvit- undarlaus og var borinn inn í hús og læknir sóttur; en læknishjálpin Valdemar Grímsson frá Elfros kom hingað til borgarinnar í gær- Glsíli Gíslason frá Winnipeg Beach var hér á ferð í gær. f ’ Hr. Eiríkur Sumarliðason er ný- Eám k»ininn vestan frá Elfros. Skemtun fer fram í Jóns Bjama dagskvöldið í þessari viku. Menn skemta sér við samræður, söng og yið að sjá bókasafn skólans. Allir Skólafánar (pennants) kom að engu liði, og rúmum tveim tímum síðar var hann andaður. st' phan heltinn var 55 ára gainall, og hafði verið hóndi í Argyle bygð í velkommr. Tekið a móti gjofum t.l 35 ár. En hingað vesfmr kom hann skólans. með móður sinni 1876. Með dugn-jverða tú soln- aði og atorku vann hann sér álit og auð og þótti í hvívetna hinn merk- asti og bezti inaður. Hann eftirskil ur Bindindisfundur. Fyrir íslendinga verður haidinn ekkju og 10 börn. Hann var ne«ri «al G^dtemplarahússins jarðsunginn á fimtudaginn af séra fostudagskvold.ð 22 þ- ^Ræðu Friðrfki Hallgrímssyni, og aðstoð- menn ver a þar gæ , aði enskur prestur, Rev. Lawaon. h.r Friðnk Goodmundsom ,, • .* , ,, dr Sig. Jul. Jóhannesson. Á milli Margmenni var viðstatt og fylgdi UÍA .._ ræðanna verður skemt með song og líkinu til Grundar-grafreits, þar sem það var jarðsett. Dr. Elmer S. Fordes hinn víðkunni kennimaður frá Boston, Mass., mess- ar í Únftaiakirkjunni á sunnudag- inn kemur á venjulegum messutíma. Dr. Fordes er eínn af helztu prestum Únítarakirkjunnar í Bandaríkjuivim og ræðumaður hinn mesti. Ættu þvf landar að fylla kirkjuna, hvaða trúarskoðun sem þeir kunna að hafa- hljóðfæraslætti. Valinn maður í hverju rúmi. Vonandi er að fund urinn verði vel sóttur, því alla varð ar það inálefni, sem verður á dag- skrá. Alt frítt. Byrjar kl- 8. Markið x aftan við “Yes”. Eg veit hvernig eg ætla að greiða atkvæði mitt kosningadaginn þann 25. þ. m. Til að bjarga þeim sem bágt eiga, og þeim sem ekki hafa sjálfstæði til að standast freisting arnar, og til að búa f haginn fyrir Mrs. Anna ólafsson, Acadia Block' siðferði komandi kynslóðar — þá Lagarfoss kom til Reykjavíkur 11. okt. Þaðan siglir hann rakieitt til Noregs og D^nmerkur. Óg er óvíst að hann eða Gullfoss komi hingað vestur framar á þessu ári. KENNARA VANTAR fyrir Óslands skóla til júníloka 1921. Gott kaup. Lysthafi, er hafi annars eða þriðja stigs kennaraleyfi, snúi sér nú þegar til G. S. Snædal Ósland P. O., B- C. HANNYRDIR. Undirrituð tekur stúlkur til kenslu í hannyrðum. Mrs. J. K- JOHNSON. 512 Toronto St. Phone. Sh. 5695. TIL SÖLU. Gott Dining Room Set úr eik. Upplýsingar aS 61 9 Victor. Takið eftir. Eftir 1. nóvember verða til leigu 2 herbergi vel hituð, að 792 Notre Dame Ave. Góðir skilmálar. Sömu- leiðis óskast eftir ráðskonu á sama stað, eitt barn ekki til fyrirstöðu. Tilkynning. j Allir þeir, sem telja til skuldar í dánarbúi Jóhanns Kristins SigurSs- sonar málafærslumannis, Winni- peg, Manitoba, verða aS senda kröfur sínar til undirritaSs skifta- ráSanda, 2 I 4 Enderton Building, fyrir 30. dag nóvemíbermánaSar |920. Dagsett í Winnipeg 14. dag október 1920. Jón SigurSsson skiftaráSandi. Hangikjöt. MikiS af ágætu 'hangikjöti fæst nú í kjötbúSum okkar, og kostar | aSeins 16—20 cent pundiS. ViS höfum einnig á boSstóIum eins og aS undanförnu, allar aSrar { kjöttegundir, sem viS seljum meS j lægsta verSi. NotiS talsíma eSa komiS sjálf. ] G. EGGERTSON & S )N. | 798 Sargent Ave, Sími Sh. 2906 693 Wellington Ave. Sími A8793 hér f bænum, er nýlega komin sunn- an frá Minniepolis, Minn., þar sem hún var í heimsókn til sonar síns marka eg k fyrir aftan “Yes” Gerðu það lika, vinur minn. A. S. Bardal Einars, er þar á heirna. Segir Mrs. stórtemplar fyrir Manitoba og Sask. Ólafsson að ferðin hafi verið hin á ffægjulegasta. Stúdentar- Fundur f íslenzka stúdentafélag- Ástvaldur Hall frá Wynyard kom inu verður haldinn í fundarsal Ún- hinigað til bæjarins í gærdag. Er ítara laugardaginn 23. okt. . e. í. hann á leið norður að Winnipeg- Allir meðlimir eru beðmr að mæta. Gott prógram og kaffi verður á vatni til fiskiveiða. Hjálmar A. Bergmann lögmaður er orðinn K. C-, að fullu nafni Kings Counsel, og gefur sú útnefn- ing honum rétt til að flytja mál við leyndarráð Breta- Bergmann er fyrsta íslenzki lögmaðurinn, sem þannig hefir verið framaður, en þó staðnum. Meðlimir eru beðnir að koma með alla nýja stúdenta, sem eru í bænum, til að kynnast félag inu og áformi þess. Eifi þarf lengur að hræðast Tanalgknnigarfólimi Hér 4 ieknaslafunnl eru allar hlnar fullluannustu víslndalegu uppgötv- anlr ÐotaVar vlB tannlaelcntnffar, og hinlr nefðustu Iseknar og beztu, sem völ m á, taka 4 mdtl sjúkltnru__ Tenrmr eru ðregnar alveg súrsauka- lausé. Alt verk vort er að tannsmfðl lýt. ur « hið vandaðasta. Hafið þér verl* að kvíða fyrlr þvf að þurfa að fara ttl tannlæknts? Þér þurflð engu aM kvíða; þetr sem tlt oss hafa komUJ J>era oss það allir að þ'elr hafl Kkkl fnndlð tU sAraauMa. Eruð Jér dánægrður með þær tenn- ur, aggo þár haflð fengtð smtðaðarp Ef svb er þá reynlð vora nýju “Pat- ent Ðauible Suctlon”, þær fara vel I fSómJ. TeaBur dregntu- sjúkltngum sárs- aukalkust, fyltar með guilt, sllfrl postuAnl eða “alloy". Alt sem Roblnson gerlr er vel gert. Þegac þár þreytlst að fást vlð lækna er lítns kunna, komlð tll vor. Þetta er eimk verkstofa vor t vesturland- lnu. Vér hðfum Itnlsburðl þúsunda, er ánægðir eru með verk vor. Gleymlð ekkt staLoum. Ðr. Robinson. TnnnlæJcnfjisraatofnnn Ilirka DiIIillac (Smlth and Portace) Wlnnlpetr, Canadn. Gefin saman í hjónaþahd 9. okt s.l. voru þau Jón Sigtirðsson og Miss Sigrún Suinarrós Baldvinsson bæði til heimilis í Víðirbygð í Nýja ís- landi. Séra Jóhann Bjarnason gifti, i og fór hjónavíxlan fram að heimili Mr. Sigurðssonar f Viði. .Tón Sig- urðsson er í heldri röð bænda i Nýja íslandi og var um meði mörg ár 'oddviti í Biifröstsveit. Þeir Gunnar ritstjóri Bjömsson í Minne- ota eru bræðrasynir. Jón er frílega 1 miðaldra maður. Var áður giiftur í Kristínu Jónsdóttur, ættaðri úr Þingeyjarsýslu, myndarkonu, og misti Jón hana, eftir langvint heilsu leysi og áraVigurslausar lækningar- tilraunir, vorið 1909. Börn þeirra | eru þau Sigdrbjörg kona Davíðs Guðmundssonar í Árborg, og Valde- mar, ungur bóndi í Víðirbygð. Var hann í riddaraliði Canada í gegnum alt strfðið og komst ósár úr þeim hildarleik. — Brúðirin er dóttir Sig- valda Baldvinssonar og konu hans Guðrúnar Hallgrímsdóttur, er'búa á Neðri-Rauðalæk í Þelainörk í Eyja firði. Framtíðarheimili þeirra Mr, og Mrs. Sigurðsson verður að Vfði, þar sem Jón hefir búið blómabúi að undanfömu. Nýjar bækur. Bóndadóttir, ljóð dftir Guttorm J. Guttormsson, verS í bandi $1.50. Ógróin jörð, sögur eftir Jón Björnsson, ib. $3.75, ób. $2.72. Segðu mér að sunan, kvæSi eft- ir Huldu, ib. $2.75, ób. $1.75. MannasiSir, eftir Jón Jakobson, í bandi $2.45^ ób. $1.65. Drengurinn, saga eftir Gunnar Gunnarsson, í þýSingpi eftir Þorst. Gíslason, ób. $1.25. Morgun, tímarit Sálarrannsókn- arfélags Islands, 1. árg. $3.00. Samtíningur, 14. smásögur eítir Jón Trausta, $3,30. 1 6. árgangur ÓSins $2. I 0. Istlandskort $1.00. Bókaverzlun HJÁLMARS GÍSLASONAR 506 Newton Ave., Elmwood Winnipeg. w ONDERLANgl THEATRE U MiSvikudag og fimtudag: Olive Thomas í “OUT YONDER”. Einnig FHynns leynilögreglumynd. Föstudag og laugardag: Bessie Barriscale í “BECKONING ROADS” Mánudag og þriSjudag: TOM MIX. ReiíijólMÍgerðii Ieystar fljótt og vel af hendi. Höfum til sölu Ferfed Bicycle Einiiig öaoi reiohjól í góðu staadi. Eaqpire Cyde Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. \ 641 Notre Dame Ave. Til sölu 6 herbergja hús, á þremur lóSum, á fallegpim staS í bænum Belling- ham Wash. Eign í Wpg. eSa Man. kanske tekin í skiftum. SkrifiS eSa finniS FriSrik Kristjánsson, 619 Victor St., Winnipeg. Sögubækur MeS gjaifverSi: ÁSur—Nú Alfred Dreyfus . 2.00 1.35 Gegnum brim og boSa 1.20 90 Ingvi 'hrafn 1.00 70 Kroppiníbakur 1.25 90 Milli fjalls og fjöru .... 70 50 Á Refilstigum J... 1.00 65 Umhv. jörSina á 80 d. 1.00 65 Vinur frúarinnar 80 55 Eldraunin 65 45 Dýrasögur (Þ. gjall.) 40 25 DANS Og Whist Drive. Mrs. Hooper hefir byrjaS sínar 'dans- og Wist-drive-samkomur. VerSa þaer haldnar framvegis í iGoodtemplarahúsinu íslenzka, á hverju laugardagskvöldi og byrjar kl. 8.30. - Þriggja hljóSfæra Or- lclhestra spilar. KomiS og skemtiS ykkur. Þeir, sem þessu vílja sinna, panti bækurnar fyrir 20. nóv. n.k. FINNUR JOHNSON, 698 Sargent Ave., Winnipeg. SkriffS eftir verSlista voran. Vér getum sparaS yður peaioga. J. F. McKeazie Co. Galt Boildiac, (Cor. Princess og Bannatyae) Wmnipes, Man SpyrjiS um verS vort á þreaiki- vflabeltum og áhöldmn. Sér- atakloga gerum við Jtsdaon vélar og höfum parta í þasr. SeodiS okkur Judson vólamar ykkai og vér munum gera vel ri8 þasr með mjög sanngjömu verSi, eSa paDtiS frá oss vélarhlutana og geriS veik- iS ajálfir. Wonderland. Það er tvent merkilegt við inynd- ina, sem Olive Thomas verður sýnd í á mánudaginn óg þrjðjudaginn í þessari viku; fyrst það, að þetta er ein af síðústu myndunum sem þessi fræga leikkona lék i áður en hún dóí París fyrir skömmu sfðan; hitt TiLKYNNING | ! um Eftir 20. þ, m. byrja eg aS stunda lækningar her i bæn- Lækningastofa mín verSur aS 637 Sargent Ave. „ Heimilissími A- 5124. Nánar síðar. Winnipeg 12. okt. 1920. V SIG. JÚL. JÓHANNESSON.. I I1 § I Kinnarhvolssystur. Æfintýraleikur í þrem þáttum eftir C. Hauch. Leikinn undir forstöSu leikfélagsins falenzka í Winnipeg. m ÞriSjudaginn 26. október — MiSvikudaginn 27. október Fimtudaginn 28. október. í Goodtemplarahúsinu. Öll sæti í húsinu eru númeruS og aSgöngumiSar seldir á prentsmiSju Ólafs S. Thorgeirssonar. 674 Sargent Ave Tals. Sh. 971. Kosta, aS meStöldum fttríSsskatti: $1.10, 0.85 og 0.50. Salan byrjar laugardaginn 23., kl. 2—6 og 8— 10 e. h. og heldur áfram á mánudaginn kl. 2—6 e. h.. ASal-hlutverkiS leikur frú Stefanía Guðmundsdóttir frá Reykjavík. Tilkynning! Vér viljum hér meS tilkynna lesendum Heimskringlu aS hinir gömlu og leiSu sjúkdómar, svo sem: gigt, Lumbago, maga- og innvortis kvillar, nýrna- og lifrarsjúkdómar, tauga- veiklun o, fl. eru læknaSir meS hinni nýju lækninga aSferS vorri. sem hvorki hefir meSöl né uppskurSi, heldur náttúru. lækningar (Nature Cure Method of Treatments), sem gefist hefir svo vel, aS maTgir, sem taldir voru ó'læknandi, hafa fengiS fullan bata. 1 lækninga-aSferS vorri höfum vér þaS sem bezt er í "Osteopathy”, Chiropractic” og “Neuropathy”. Vatnslækn- ingum, nuddlækningum, fæSuvísindum og hinar allra nýj- ustu rafmagnslækningar. Rafmagnslækningar vorar hafa sérstaklega gefist vel viS gigt og gyllinæS (Piles). Öllum Ibréflegum fyrirspurnum svaraS. ViStal gefins. Islendinigar, spyrjiS eftir Dr. Simpson, hann talar íslenzku. Skrifstofutími (nema á sunnudögum) : 10-12 f. h., 2 —4 og 7—9 e. h. Talsími A 3620. Dr. J. NICHOLIN, Nature Cure Institute. Office Room 2 — 602 Main St. (Near Alexander Ave.) , WINNIPEG, MAN. Læknar væringu, hárlos, kláSa og hárþurk og græSir hár á höfSi þeirra, sem Mist Hafa Háríð BíSiS ekki deginum lengur meS aS reyna L.B.HairTonic L. B. HAIR TONIC er ólbrigSult hánmeSal ef réttilega er notaS, þúsundir vottorSa sanan ágæti þess. Fæst í öllum lyfjabúSum borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti iflaskan $2.30. Verzlunarmertn út um land skrifi eíftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Til sölu hjá: SigurSson, Thorvaldson Co., Riverton, Hnausa, Gimli. Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdale, Man. BORBVffiUR SASH, B00R5 AND mowjkngs. af öMum Ugnduni hwrjwn þoixa er áskar TH£ Heury MA8H & DOOBGO., LTD. Mmbu, Tdepbow®: Main 26tl Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna W0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTILACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipíif Electric Raiiway Co. A. IV. McLimont, Gtril Manager.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.