Heimskringla - 17.11.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 17.11.1920, Blaðsíða 6
4 BLAÐMB* HEIMSKRJNGLA WINNIPEG, 17. NóV. 1920. Diana Leslie. SKALDSAGA Eftir Charles Garrice. Þýdd af Sigm. M, Long. “Ó, hvað þér eruíS eíSal'lyndur aíS fórna yður Jjannig til aS frelsa mig og mannorS mitt. Nei, eg vil þaS ekki; get ekki telkiS á móti því. Þá vil eg heldur —” “Fórna,” sagSi hann lágt. “ÞaS er ekki rétta orSiS. Hitt er miklu sannara, aS eg hafi notaS mér þetta óhapp, til aS ná í farsæld, sem eg er ekki verSugur fyrir. — Jómfrú Eva Delorme, viljiS þér verSa konan mín? HugsiS ekki um, hvaS á und. an er gengiS; en aSeins hitt, aS þér búiS í húsum, sem foreldrar mínir eiga, og hafiS fult frelsi til aS 8egja já og nei, eftir því sem ySur þóknast. Eg spyr þessa í hjartans einlaegni: ViljiS þér verSa konan mín?” Nú var Evu þaS fullljóst aS hún hafSi sigraS; og þrátt fyrir ósvífni hennar hafSj þaS þó áhrif á hana. Hún varS náföl og hendurnar skulfu. Þessi maS- ur, sem hún meS margskonar vélbrögSum hafSi teygt og lokkaS út í ófæru, var svo langt hafinn yfir þá menn, sem hún hafSi áSur þekt, fyrst og fremst aS ættgöfgi, og svo var hann svo framúrskarandi göfuglyndur og góSur, aS henni lá viS aS skammast 3Ín. * ‘Svo fer eg til föSur míns og tala viS Ihann. aSi kringumstæSumar nákvæmar, virtist honum sem hjá, er heiSurskona og vel metin. Eg kom til aS Þegar hann sér hiS konunglega leyfisbréf, hugsa eg hann hefSi ekki getaS fariS öSruvísi aS. segja ySur |frá óhappa atviki, sem viS urSum fyrir.” aS honum verSi öllum 'lökiS. Þetta ferSalag hefir Þegar hann hafSi gengiS tvær til þrjár klukku- “SegiS mér alt eins og er. Eg hefi veriS svo veriS heppilegt fyrir mig. Eg hefi fundiS ljómandi stundir, heyrSi hann vagnskrölt. Og þegar hann kvíSandi.” fallegt konudfni, og neytt hana til aS giftast mér leit viS, sá hann aS þaS var einn af þeim vögnum, undireins. sem keyra til torgsins snemma á morgnana. Hann Hún skifdi ve1 nærgætni hans. stanzaSi vagninn og vakti ökumanninn, er sat hálf- Já, viS hljótum aS gifta okkur undireins, hélt1 sofandi, og spurSi hann, hvort járnbrautarstöS væri hann áfram. Þú hefir líklega ekkert á móti því, ^ þar nærri og hvenær fyrsta morgunlestin færi til Eva mán góS ?” “Nei," svaraSi hún lágt. “GeturSu ékki séS, aS allur vinningurinn er mín megin? Eg eignast kærustu og eiginkonu í sömu andránni svo aS segja. Og er svo laus viS alt þaS umstang, sem óumflýjanlega fýlgir trúlofun og gift- ingu heldra fólks. Og þaS er einmift þaS, sem viS karlmennirnir viljum vera llausir viS.” “Já, viS verSum aS gifta okkur í kyriþey,” sagSi hún í, lágum róm. "Þar þurfa ekki aSrir aS vera viS- ’ an j- staddir en móSir míín og Gifford Leslie.” I “HvaS er þetta? “Já, Ifrú Delorme er sjálfsögS aS vera viS. En I “AfsakiS Eg hvort Gilfford frændi kæmi, veit eg ekki. Eg hefi ygur •• borgarinnar. MaSurinn sagSi h'onum, aS ef hann gengi hart, þá gæti hann í Slugby náS í fyrstu lestina. Romney rétti manninum einn dhilling og hélt svo leiSar sinnar, og innan skams sá hann ljósiS á jám- brautinni. Hann beygSi af leiS innundir brú, og hrasaSi þá um eitthvaS, en vék sér snögglega viS, svo hann sæi, hvaS þetta væri. Sá hann þá aS þaS var maSur, sem í hægSum sínum reis á fætur geisp- sagSi maSurinn. vona aS eg hafi þó ekki meitt "Þetta orsakaSist alt saman af því, aS strákangi afbakaSi ski'laboS, er hann var sendur meS,” svar- aSi hann. “Eva sagSi honum sikýrt og skilmerki- lega aS viS færum heim akandi, en e’kki meS lest- Eg veit ekki, hvernig hann fór aS misskilja heyrt hann segja, aS villihestar gætu ékki þokaS honum þangaS, sem brúSkaup ætti aS halda," sagSi Romney og hló viS. “ÞaS gerir höldur ekki neitt til. MóSir mín og kirkjuvörSurinn er nóg, þegar þar aS kemur.” BrúSkaupiS verSur aS fara fram eins fljótt og unt er. En 'fyrst hlýt eg aS útvega hjónábandsskil- málana í lögllegu formi.” “Eg vil enga slliíka samninga hafa,” sagSi hún al- varleg. “Hreint ekki.” “En, góSa miín, viS —” “Nei, nei!” hrópaSi hún. “Mér þykir vænt um aS Gifford ifrændi, 'fjár- IhaldsmaSur þinn, hefir aSra sikoSun á þessu máli. ÞaS er sjlálfsögS og gildandi venja, aS samningurinn verSur aS vera til. Eg sé enga ástæSu til aS gera undantekningu hér, þó þ úsért isvo riík, aS —” ”Eg — rík!” hrópaSi hún og leit snögglega til hans, en sneri sér svo undan. "Neit eg óslka ekki éftir aS neinn samningur sé gerSur. Eg þarf þess ekki, og eg er sæmilega ánægS 'án hans — . Hún þagnaSi fljótlega. “ÆtlaSirSu aS segja: “meS þig“?” sagSi hann | góSlátlega. “HefSirSu ætflaS aS segja þaS, myndi þér hafa veriS óhætt aS halda áfram. Þú þarft ekki aS skammast þín fyrir þaS, Eva.” Hún lleit upp meS hægS'og hoiifSi á hann. “Já, þaS var einmitt þaS, sem eg ætlaSi aS segja,” mælti hún 'l'ágt og alvarlega, en þó blíSlega. “Romney, þó þú værir fátækasti maSurinn í heimin- um, væri eg samt ánægS meS þig.” Hann var ékki nema maSur. Og menn segja, aS ást framleiSi ást. Þess vegna laut hann ofan aS Qg ' henni og kysti hana. “Nú verS eg aS fara," sagSi hann. ‘En áSur ætla eg aS segja veitingakonunni, hvernig sakir standa. Er þaS ekík bezt?” “EinS og þér sýnist,” svaraSi hún. Hann hringdi og veitingakonan kom inn. Hún var sem fyr áhyggjuifull. “Eg er hræddur um, aS viS verSum aS hætta viS aS reyna aS komast London í kvöld,” mælti , ,. .. hann rólegur. “Jómfrú Délorme verSur hér kyr “VeriS þér ékki hikandi, sagSi hann bliSlega. * ' . , . * • F . ... , n„ en eg er a forum heim a leiS, þvi liklegt er aS vmir ‘ÞaS. sem eg segi, er 'fuílLkomm alvara. Og getm ^ s „ __ ^_________,, Eg svaf svo fast, aS eg varS “Og þér eruS virkilega maSur til aS leggja þetta í sölurnar — fyrir mig — til aS 'frelsa mannorS mitt?” sagSi hún meS lágri og skjálfandi röddu, svo varla heyrSist. Ó, nei, nei, Leslie lávarSur! "ÞaS er ek'kert offur,” sagSi hann og tók mjúk- lega um hönd hennar. “Þesskyns orS á ekki viS okkar á milli, því eg veit eins vel og aS eg stend 'hér, aS eg er ekki þess verSur aS þér takiSmér.” Hún hrökk saman og henni varS örSugt um and- ardrátt. Hin liSna æfi hennar sveif fyrir hugskots- sjónir hennar, og Ihinu svívirSilega samsæri, er hún lét GíPford ginna sig inn í meS peningum, var henni ómögúlegt aS gleyma. “ÁstæSur miínar eru ekki þannig nú, aS eg sé verSugur aS bjóSa ySur hönd mlina. En ef þer^ takiS mér og segiS já, 'þa vil eg af fremsta megni kappkosta aS gera ySur farsæla. Um ast get eg ekki, talaS viS ySur — ekki taliS ySur trú um aS eg elski ySur. Þér vitiS orsökina til þess. Þér þékkiS hiS þungbæra mótlæti, sem eg hefi orSiS ifyrir, og þer ættuS aS geta fariS nærri um, aS þaS sár er dýpra en svo, aS þaS grói á stuttum itima. En þar sem eg, nú biS ySur aS verSa konan mín, þá lofa eg ySur af heilum hug og einlægu hjarta, aS reyna aS gera mig ySur makllegan. ViljiS þér treysta mér, svo spyr eg enn einu sinni, hvort þér viljiS verSa konan mín?” Eva grét. ÞaS voru ékki hræsnistár, heldur brennandi tár, sem komu frá hjartanu. ÞaS vorul tvö öfl, sem toguSust á um yfirráSin í hjarta hennar.: HiS góSa réSi henni tíl aS láta hann fara, en hiS verar aPliS réSi henni til aS taka gæfuna fyrir sjálfa sig mm. þaS; en þaS kom öfugt út úr honum, nema honum og veitingakonunni hafi komiS saman um aS narra okkur. Vagn var hvergi hægt aS fá, svo eini veg- urinn var aS Eva væri þar éftir, meSan eg færi hing- aS til aS hughreysta ySur.” Dóttir mín einmana á veitingahúsi, og — og—. Ó, Leslie lávarSur, þér segiS mér þetta svo rólega, eins og ekkert væri um aS vera. Þér ættuS þó aS vita, hvaS af þessu getur leitt fyrir okkur — fyrir hana, aumingja barniS. Þetta verSur aS óhróSri, sem berst út um borgina. VinnufólkiS kemst aS því og veitingakonan —” “LofiS mér aS segja ySur franihald sögunn- ar,” sagSi hann þolinmóSur. “Eg veit, hvaS þér ætliS aS segja, en þér geriS ySur óþarfa áhyggjur.” “Óþarfa áhyggjur! Leslie LávarSur!” "Já,” mælti hann rólegur; ‘því dóttir ySar hafir lofast til aS verSa konan mín.” Frú Delorme tók klútinn frá augunum og leit á hann. Svo fór hún aftur aS gráta. “Já, viS Eva erum trúlolfuS, ef þér viljiS sam- þykkja þaS, frú Délorme.” “Þetta kemur alt svo snögglega,” sagSi hún snöktandi. “ViS skulum vona, aS þaS verSi ems happa- drjúgt fyrir þaSý’ svaraSi hann brosandi.. “En Ihvenær gefiS þér ySar samþykki, frú Delorme?” 'Hin gamlla kona stundi Iitilsháttar. Svo rétti hún honum hendina, og þótt hún væri í geSshrær- ingu, þá var hendin undarfega köld. “Ó, Leslie LávarSur! I raun og veru veit eg ekki hvaS eg á aS segja. Farsæld barnsins míns er mér dýrmætara en mitt eigiS Iiíf. Hún er aleiga mín í “Nei, 'langt frá. einkis var." v I “ÞaS fór annars hálf illa um ySur.” “Ó, lakara hefi eg nú haft þaS á stundum, þegar, eg héfi veriS aS fllak'ka. ÞaS getur veriS heilnæmt og gott aS sumrinu, en. kulsamt er þaS aS vera á flækingi á veturna. Máske þaS sé eins ástatt fyrir ySur? Þér hafiS, vænti eg ekki tóbak á ySur?” Svona spurning af manni, sem maSur þékkir ekki hiS minsta, 'héfir stundum reynst viSsjárverS. En án þess aS hugsa út í þaS, hnepti Romney frá sér frakkanum og rétti manninum vindlahylki sitt. “Ójá, vinlldar! Þér virSist vera vel efnaSur. Eg var heppinn aS Ifinna ySur. En svo hefi eg held- ur ekki eldspítur.” GeriS svo vel,” mælti Romney og kveikti á eld- spítu. ViS Ibirtuna af henni litu mennimir hvor á ann- an. MaSurinn, sem ifyrir framan Romney stóS, var veSurtekinn, magur og hrukkóttur I andliti. En í augunum var ’M'f og staSfesta. Hann hafSi stuttk'lipt skegg og líktist ekki vanálegum flækingum. Hann heiminum. EruS þér fullviss um Teit ekki út fyrir aS vera Englendingur. Manni hdfSi vil 'leitast viS aS gera hana farsæla,” svar- fremur getaS til hugar komiS, aS hann væri úr ein- aSi Romney alvarlegur. hverri af nýlendunum. MaSurinn horfSi á hann forviSa. "Þá — þá — þá gef eg samþykki mitt. En hefSi þetta ekki 'boriS aS meS svona sérstökum atvikum, “Mér fanstþér segjast vera göngumaSur,” mælti myndi eg samt háfa veriS miklu ánægSari. ÞaS er hann. “En þér eruS herramaSur, þaS er áreiSan-: enginn sem eg virSi meira en ySur, og hvaS Evu legt •• snertir — iLeslie lávarSur — þaS er aS sönnu leynd- “Já, en herramenn geta líka veriS göngumenn. armal. en eS opinbera þaS samt, — hún elskar ySur Og í nótt er eg búinn aS ganga langan veg," svar- aSi Romney. innílega.” “Eg vona aS geta sýnt, aS eg er ekki meS öllu “Vagninn ySar hefir Kklega bilaS?” sagSi flæk- óverSugur ástar hennar. Og nú ættuS þér aS hvíla ingurinn. "GeriS svo vel„ hérna er vindlahýlkiS xður um stund, frú Delorme. ÞaS fer lest frá Wat- ySar. Margfáldar þákkir. — Þetta ágætur vindill erlo° kl- 1 1 • meS henni skal eg fara meS ySur til GuS veit aS þaS er langt síSan, jómfrú Delorme. ---ekta Havanna. aS e ghefi reykt slíkan vindíl; en góS pípa líkar mér þó betur.” Romney var aSeins kominn út úr dyrunum, er öSrum dyrum var lokiS upp og Gifford kom inn. “Mér þykir fyrir, aS eg hefi ekki tó'bak,” sagSi ÞaS var gleSi- og sigurhrossbros um alt andlitiS. sem eg segi, 'loforS svík eg aldrei. Eva, veriS konan mín!' MeSan hann sagSi þetta, dró hann hana till sín. Og meS hljóði, 'sem helzt líktist neySarópi, PleygSi hún sér í faSm hans og tautaSi: “Eg vil verSa kon- an ySar, en — “ÞaS þarf ekki neitt “en“. Og eg vona aS þig iSri þesas aldrei,” sagSi hann um leiS og hann laut uiSur og kysti hana. ViS kossinn fór um 'hana titringur. “ISrast eSa sjá eftir þessu!” sagSi hún svo inni- lega, aS ihan nskildi ekki í því. "ISrast! ÞaS ertj þú, sem — og þó. Nei, þú skalt ekki fá ástæSi til( aS iSrast þessa. Þú segist ætla aS reyna gera mig, farsæla? Hinu sama lofa eg. Já, hvaS svo sem, fyrir kann aS koma framvegis, þá skal þaS vera náin I vöm, aS fiá þessu augnabliki helga eg þér líf mitt. ___Ó, Romney! Minstu þess á komandi tímum, ef þaS skýldi 'koma fyrir, aS þú hugsaSir ilt um mig, þá er þaS afsökun míín aS eg aSvaraSi þig, aS —" Hún þagnaSi og varirnar titruSu. “Þú ert svo æst og þreytt,” sagSi hann huggandi. "Já,” hvíslaSi hún og hallaSi höfSinu aS brjósti hans. “ÞaS er einmitt þannig. Hirtu ekki um hvaS m eg segi. ........ ..... “ÞaS er engin furSa. -Þú hefir staSiS þig v Flestar konur hefSu þolaS þetta miklu ver.” “Eg er furSu sterkbygS. Aldrei fengiS yfirliS, og höfuSverk þdkki eg ekki.” “Og slíkur gimsteinn hlotnast mér,” sagSi hann og 'þvingaSi sig tíl aS brosa. Hann skildi ekki í þvi, hvers vegna hann alt í einu var orSinn svo angurvær. “Þvílííkan gimstein!” sagSi hún ilágt. ÞaS uggir mig, aS þú segir ekki hiS sama aS tveimur ár- um liSnum.” "Jú, æfinlega,” svaraSi 'hann. En nú skulum viS Ifara aS hugsa um framtíSina. Væntanlega verSurSu hér,í-nótt. "Líklega má eg til meS þaS,” svaraSi 'hún meS j hægS. "Og svo fer eg til 'borgarinnar sem fyrst og reyni aS hughreysta móSur ySar.” Hún stundi viS. Alt sem hann sagSi, var eins og háS í eyrum hennar. Ef hann bara vi«si 'hvern- | hennar undrist um Ihana. Eg vona aS þér látiS henni líSa vel.” “Já, 'herra minn, eg mun gera ált sem mer er mögulegt.” “ÞaS er gott.” Þegar konan var farin, faSmaSi hann Evu ást- úSlega. “GóSa nótt, Eva,” hvísilaSi ihann. “Reyndu nú aS sofna, og vertu ekki altof áhyggjufull. Til móS- ur þinnar verS eg kominn, áSur en þú ert (fýllilega búin aS átta þig á því, aS eg sé farinn héSan. GóSa nótt! Viltu gefa mér einn koss?” H(ún kysti hann meS heitum og titrándi vörum. “GóSa nótt,” sagSi hún lágt. “Og mundu—” "Muna hvaS?” sagSi hann og leit brosandi til | hennar. “Mun/du, aS hvaS sem skeSur og hvaS sem fófflt segir, þá elslka egþig.” Hún losaSi sig úr faSmi hans, lét fallast niSur á ®tól og tók höndunum fyrir andlitiS um leiS. Hann gekk fram aS dyrunum og staSnæmdist þaS og leit á Evu, en hélt svo áfram. 1 ganginum mætti hann veitingákonunni. “GætiS jórrifrú Delorme vandlega,’ mælti hann og lagS ibankaseSi'l í 'lófa hennar. “Já, herra minn, þaS skal eg gera.” “Þakk. Mér sýnist tilh'lýSílegt aS láta ySur vita, frú mín góS, aS jómfrú Delorme er konuefniS mitt." Veitingakonan hneigSi sig og varS miklu glaS- legri á svipinn, “Já, herra minn, þér getiS veriS rólegur hennar vegna. Eg skal gera ált, .sem í mínu valdi stendur, fjn-ir hana. Hann 'hneigSi sig og hnepti aS sér frakkanum, því löftiS var orSiS svalara, og gekk greiSlega áleiS- is til Lundúna, Romney góSlátlega. “GóSa nótt.” “GóSa nótt. Þér ætliS líklega ekki sömu leiS og eg?” "Hvert ætliS þér?” “Eg ætla til Lundúna,” svaraSi maSurinn. “Og eg fer til Lundúna meS ifyrstu lest.” “Einmitt þaS,” sagSi maSurinn og stundi viS. “En eg fer gangandi. GóSa nótt.” "YSur er velkomiS aS vera meS lestinni, ef þér víljiS,” sagSi Romney um leiS og hann tók upp úr vasa sínum alla þá smápeninga, sem hann hafSi og rétti manninum. “Eg er ySur mjög skuldlbun'dinn. En ef yður. | Hann stóS og horfSi á hana, nuddaSi saman hönd- ur.um og hló ánafegjúlega. “Loksins er hann fangaSur,” sagSi hann. “ÞaS var sannarlega snildarlega gert — já, snildarlega. Eg háfSi naumast ímyndaS mér, aS Rorhney væri sá heimskingi, aS hann léti leika svona meS sig — en Eva er afbragS.” Frú Delorme stóS á gólfinu hugsandi og beit á vörina. "En þaS var alls ekki hættulaust,” svaraSi hún. “HvaSa rugl. Eg vissi strax, aS þaS mundi 'hepnast. Romney gæti veriS skáldsöguhetja." ‘Hann er ágætismaSur,” mæ'lti frú Delorme væri sama„ þá vil eghfeldur geyma bókina og ganga.],^ ..£n eg yQna lfka að það |fari alt saman vel 20. KAUÍTULI. Á leiSinni fór Romney aS hugsa um, hverju fram hefSi fariS, og fanst þaS í fyrstu sem draumur, er hann myndi bráSum vakna aí. En er hann athug- til Lundúna,. því mér liggur ekkert á. “Eins og ySur sýnist,” svaraSi Romney. “Þakk. Máske viS Sjáumst aftur.” “ÞaS er ekki ómögulegt,” sagSi Romney og iflýtti sér, því hann heyrSi aS lestin kom. “Ef svo yrSi, gæti eg máske borgaS fyrir mig, þó ek'ki sé 'líklegt aS svo geti orSiS.” “HugsiS ekki um þaS,” svaraSi Romney hlæj- andi; “þaS var gefiS.” “ÞaS er satt,” sagSi maSurinn. “Og svo óska eg ySur á ný góSrar nætur og heppilegrar ferSar. ÞaS var árla morguns er Romney kom til Mans- ifield Terrasse. Hann tók eftir því aS gluggablæj- urnar voru dregnar niSur ogljós var í heibergjunum. Dyrnar voru opnaSar um leiS og hann barSi, og þjónninn vísaSi honum nnn í setustolfuna. ÞaS var eins og vonast hefSi veriS eftir honum. Frú Delorme reis upp af legubekk. Hún leit út fyrir aS vera áhyggjufull og angurvært og líkast því aS hún hefSi grátiS mikiS. AS minsta kosti hélt hún vasaklút fyrir augunum, þegar hún gekk á móti Romney. Ó, Leslie lávarSur! Hvar er Eva? Hvar er barniS mitt? Hvar er hún? Eg er hálfdauS af hræSslu og áhyggju. Er hún meS ySur? Eg vil komast til hennar.” — Svo tók hún aS gráta, og fékk ákafan ekka, en hélt stöSugt klútnum upp aS aug- unum. ‘VeriS þér rólegar, frú Delorme. Evu líSur vel, og hún er í engri hættu. Hún er í litlu greiSa- söluhúsi í Pancwick.” 1 greiSasöluhúsi — alein — enginn hjá henni! hrópaSi hún meS uppgerSar harmalátum. Henni er engin hætta búin. Konan, sem hún ei ÞaS getur vel veriS aS þú verSir reiSur, en eg hefi þaS álit aS hann sé afbragS ungra manna aS kurteisi og eSallyndi. Og eg hefi meSIíSun meS honum.” “ÞaS kemur fyrir ekki nú, ’ svaraSi hann. Eg vona aS þú samgleSjist honum, en láttu þaS ekki fara meS þig í gönur. ÞiS Eva eruS komnar svo langt, aS þiS getiS ekki snúiS viS. Og hvaS gerir ykkur þetta svo sem til?” “Nei, þaS er satt. Samt sem áSur er hann góS- ur maður og illa meS hann fariS.” 21. KAPITULI. Romney fór heim til sín, fékk sér hressandi baS og byrjaSi svo aS undirbúa brúSkaupiS. Hann háfSi einsett sér aS láta engan af fjölskyldunni — ekki einu sinni Alice — vita um giiftingu sína fyr en alt væri um garS gengiS. En hann varS aS tala um þaS viS Gifofrd Leslie, og þess vegna fór hann til Barrys Hotel. Veitingaþjónninn sagSi honum aS herra Leslie væri ekki kominn á fætur ennþá, en hann segSi Romney aS koma upp til áín. ÞaS var glóS í ofn- inum og herra Leslie sat í rúminu meS þykka ábreiSu yfir herSum sér. “HvaS er um aS vera, Romney? spurSi hann. “Er húsiS á Grasvenor Square brunniS eSa ertu kominn í klærnar á lögreglunni, og þarfnast aSstoS- ar minnar? ÞaS er þó ekki neitt alvarlegt um aS vera? “Nei, eg er aSeins kominn til aS 'biSja þig, sem fjárráSanda, um leyfi til aS giftast jómtfrú Delorme. • Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.