Heimskringla - 25.05.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.05.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEíG 25. MAI, 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA* enrnþá eru þeir ekki farnir aS skilja tilgang Hífsins. Hversu eftirtektar- vert þaS er, aS ti'I skamms tíma, var ekkert þaS verk, sem jafn fiáskasamlegt var aS vinna á jörSu hér, eins og einmitt þaS sem mest er þörfin á, en þaS er aS bæta og auka isvo þekkingu mannanna, aS kjörum þeirra verSi breytt til batn- aSar svo sem þarf, og snúiS af þessum feigs götum sem enn eru farnar, og fram liggja til stærri og stærri hörmunga. þar sem nú þannig er ástatt hér á jörSu, þá er sízt ástæSa til aS ætla, aS á stjörnu, þar sem lífiS hlýtur aS hafa átt miklu erfiSara uppdráttar en hér, hafi gengiS bet. ur aS vaxa í vitattina og komast á stórkostlega framfaraleiS. Kaupið Heimskringlu NiSurlag C>4 Kvœði. KveSin á ensku, af Lá ru Goodman Salverson. MERRY SPRING O, the golden sandaled spring Now oomés tripping up the vale; iBringing gladness, Bringing gladness. In her step the grasses quiver, With delight the ibreezes shiver; What a madness. What a madness. $ To the (heavens tresses tossing, To the patient earth iher smile; Fragrance making. Fragrance making. In her breath the buds are rocking, To her arms the birds are flocking; Music waking. Music waking. By the rivers lying lowly, Over ribboned beds she 'bows; Fetters ibreak. Fetters break. Calling to the dtowsy summer, Starry-eyed with recent slumlber, Love awake. Love awake. IPIP" PURITy r ' ( "MorcBread and BetíerBreád* \ Þegar þér hafio einu sinni reynt þaÖ til bökunar, þá munið þér áreiSanlega Ávalt baka úr því BiðjiíS matvörusalann um poka af hinu nýja “High Patent" Purity Flour. 56 AUGLÝSIÐ1 Heimskringlu. *o-« K— “Peace Hath Her Battles, No less than War” Gangið í RAUÐAKROSSFÉLAGIÐ. UAÐI KROSSINN Ihefir nú á tímum friSarins engu þýSingar " minni starfsemi meS höndum, í þarfir mannkynsins, heldur en hann hafði á meSan stríSiS stóS yfir. RuSakross félögin víSsvegar um heiminn hafa bundist samtökum til þess aS vinna aS: Heilbrigðis málum og vömum gegn veikindum og annari líknastarf- semi um heim gjörvallann. Starfsemi þessi verSur gerS heima fyrir, hér í voru landi af ökkar eigin RuaSra kross félagi; samtímis því verSur samskonar starfsemi haldiS áfram meSal 3 1 þjóSar sem eru í RauSa kross samlbandinu. MeSlimagjald í RauSa kross félagiS er aSeins $1.00 um áriS, sem greiSist um leiS og þú gerist meSlimur, og eru þaS allir þeir peningar sem RauSi krossinn biSur þig um. MeSlimagjald fyrir barnadeild RauSá krossins er 25 Cents. INNRITIST: Til þess aS sýna aS þér kunniS aS meta starfsemi RauSa krossins og aS þér viljiS gerast þáttakandi í líknarstarfsemi hans, sem hefir starfsviS um heim allan, og er helg og háleit, þá gerist félagar. Innritnnardagar, 5. til 11. Júní MeSlimasöfnunin fer aS eins fram þessa viku, og fer hún fram í hverri borg, og bæ og sveit í landinu: StySjiS aS fram- gangi góSs málefnis, og'fáiS ættingja, vini og nágTanna til aS gera slíkt hió sama. FinniS starfsnefnd RauSa krossins í bygSarlagi yóar, og hjálpiS henni viS 'me&limasöfnunina. DOMINION BUSINESS COLLEGE EXPERT I TEACHERS 0 0 0 Individual Instruction ^OM DAY SCH00L 17.oo a month Comfortable and well Ventilated Classrooms No over- crowding NIGHT SCHOOL 7.oo a month Enroll Now Our system of personal attention to each student permits enrolments at any time. Xivút ^joo/icr, <$, srf. PRESIDENT 301 Enderton Bldg. (nexttoeaton’S) PH0NE A3031 HENRYAVE. EAST K0L HREINASTA og BESTA tegund KOLA baeSi tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Rjómi keyptur Vér kaupum allar tegundir af rjóma. Haesta verð borgað undir eins við móttöku, auk flutningsgjalds og annars kostn- aðar. Reynið okkur og komið í tölu okkar sívaxandi á- nægðu viðslkiftamanna. Trygging: Bank of Toronto, Winnipeg » Manitoba Creamery Co. Ltd, Talsími A7611 846 Sherbrooke St., Winnipeg Arnl Andernon E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆf) 1X G A R Phonei A-2107 SOl Electrle RuIUvay ChnmberR RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngöngu Eyrna, Augm Nef og Kverka-djúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A2001 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ISLEVZKUIÍ LÖCMAÐl'R I félagl mi-fi Phllltpp. and Scnrth Skrlfatofa SOl Moutreal Yruat Bldsc W'Innipi K, Man. Skrlfat. Ials. A-la:i6. Hrlmllla Sh.4725 Dr. M. B. Hal/dorson 401 BOVD Bl’ILDIXG Tals. i A3521. Cor. Port. og Edm. Stundar einvöríungu berklaaýkl oe aöra lungnasjúkdóma. Er atl finna á skrlfstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Helmili ati 46 Alloway Ave. Taiaimli ASSS9 Dr. y. G. Snidal TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Portage Ave. WINNXPEG Dr. J. Stefánsson 401 BDYD BCILDING Hornl Portage Ave. og Edmonton 8t. Stundar eingöngu augna, eyrna. AtJ hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og ki. 2 til 6. a.h. __ Phonei A3S21 627 McMlllan Ave. Winnipeg Vér höfum fullar blrgtilr hreln- meo lyfsebla ybar hingab, ver ustu lyfja og meöala. KomlO gerum meöulln nákvœmlega eftlr ávisunum lknanna. Vér sinnum utansveita pöntunum og selium glftingaleyfi. COLCLEUGH & CO. Notre Dame og Sherhrooke Sta. Phoneai N7059 og N7650 I (O A. S. BARDAL selur likkistur os annast um út- farlr. Allur útjúnatiur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvartJa og iegstelna. : : 818 SHERBROOKE ST. Rhonei N6007 WINNXPEG M/ „Xemkiiwfííw Tirabur, Fjalviður af ölium vorubirgðir teguodúm, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar. Komið og «jáið vörur. Vér eram ætfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co, -------------- L i m i t e d ------------- WINNIPEG TH. JOHNSON, Ortnakari og GuIlsmiSur Sclur giftingaleyfisbrél. Bérstakt athygll veitt pöntunum og vitjgjöröum útan af landl. 248 Main St. Phone: A4837 J. J. Svranson H. G. Hinrlkaaon J. J. SWAN50N & CO. FASTEIGNASALAR OG „ „ pentnga mitilar. Talsimt Aðá49 808 Paria Building Wlnnlpeg Dr SIG. JÖL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. MORRISON, EAKINS, FINKBEINER and RICH ARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögS viS mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur jámbrautarfél., einnig *ér- fræSingar í meSferS sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og nf. df þess er óskaS. AHar tegund- ir af ékautum búnar til sam- kvæmt pöntun. ÁreiSanlegt verk. Lipur afgreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.