Heimskringla - 28.09.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.09.1921, Blaðsíða 5
:;:pzg 23. sept. 1921. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA Sendið þá með pósti StofniS eltki peningum ySar í hættu meS því aS geyma þá á heimiiinu þar til þægilegast er aS fara meS þá í bankann. SendiS þá í ábyrgSar-bréfi til einhverrar vorrar bankadeOdar. Þér munuS þegar í staS fá fullnaSar viSurkenningu fyrir þeim og pen- ingamir verSa færSir ySur tíl reiknings. ÍMPERIAL BANK. OF CANAOA Riverton bankadeOd, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (359) orðiuim, allldr bændafulltrúarnir höfSu svikiS ikjóaendur síma, stétt oc stefnu nerna aSeins eiiran; þeir höfðu gerst leiigutól stjómar og auSvalds. En humdtyrkjastjónnin var jafn slaeg sem hún var þraellynd. Hún árttá blaS ®em húri kostaSi til ó-! aprynni fjár árleiga; allan þann kosbnaS tók hún úr fjárhirzlu rík- ieins — þess vegna þurfti hún aS haekka vextina á bændalánunum.! — Ejn sbaxf blaSsins var þaS aS •egjia altaf: "Amen helelúja” viS öllu seim stjórnin gerSí. Henini IhafS'i gengiS il'la aS fá ritstjóra sem sameinaSi þá tvo a5- alkosti aS vera nógu þrællyndur •g nógu þægux. Nú var hann þó loksins fen.gtinn; hanin hét Jón og var kallaSur “Halelúja”'. Hainn var fús tiil þess aS hafa póliitísk oig skoSanaleg fataskifti hvenær sem stjómin skipaSi hon-| um, otg saimt var þaS auSséS á öllu sem harnn var látinn skrifa, aS hann var upp meS sér aS vera 1 þdirri stöSu, þar sam hanm gat “véraS” sjálifan sig. Alliar greinar sfm honum var sagt aS skrifa, byrjaSi hann meS setningunni: "Vér lítum svo á!" 'Hann var vi'ljugur til þess aS kasta skít á alla menn sem dirfS- ust aS Ihalda fram frjálsum hug- sjónuim breytingum til alþýS-j f egra uimbóta. Þegar fuMbrúalþingiS, sem mlinst var á var nýfega afstaSiS, sendi hundtyrkjastjórnin einn af sveni- U7n sínum til Jóns Halelúja. Sveinn inn rnælti á iþessa leiS: ‘Eg er sendur til þín, og á aS £®gja þér aS skrifa skammir um baandafulltrúann, sam ekki var bægt aS ráSa viS; harrn verSur stjórminnii stórhaattulegur ef ekki er 'haegt aS koma honum fyrÍT kattarnef seim aHra fyrst.” Mér væri þaS sanniarlega iljúft j °g hugnaemt aS geta skrifaS skarmmir um hann, svaraSi nt- stjórinn: * En eg veit ekki hvernig í fjiandanum eg á aS fana aS því. Helvítis maSurinn hélt svo fast viS stefnu bændmnna, sem kusu hann aS þeir trúa engum skamm- nm uim hann; hann var svo stífur | ®S hann sagSi sig úr félagi viS hina fuMtrúaina af því þeÍT ibrugS- ust og aaigSist ekki vilja vera í fé- lagsskap viS mienn, sem svíkja kjósendur sína. ÞaS er ansvíti erf- itt aS finna nokkrar skamimir um hamn." HvaSa bull sagSi sendi- sveinn handtyrkjastjórnarinnar. ÞaS «r hægS'arleíkur; bændurn- ir eru itrúgjarnir bjálfair; fóIkiS yf- rr höfuS itrúir öllu sem því er sagt; viS ihöfum oft logiS aS iþví áSur og þaS hefir gleypt ■alt eins og mnlblásinn sannleika. SegSu bara í blaSinu aS hann hafi svikiS bændurna meS því aS yFirgiefa hína ifulitrúana.” “ÞaS 'hetld eg aS verSi ekki ti', nenis," svaraSi Jon, þeir vita aS hann yfirgaf hina vegna þess aS þeir höfSu svikiS; þaS yrSi bara hlegliS aS mér fyrir þaS aS halda fnaim þeirri vitleysu.’ “TrúSu mérl” svaraSi sendi— sveinninn. BerSu þaS fram blá- kalt aS hann haifi svikS og fáSu einhverja fleiri til þess aS kald— hamra þiaS imeS þer. Manstu ekki hvernig GyS inguim tokst aS telja fólkinu trú um aS Kristur væri óbótaimaSur? ÞaS eru engin tak- mörk til ifyrir trúgirni og heimsku fólksins. KallaSu bara í sífellu: "Hann sveik! hann sveik!" og vertu viss um aS fólkiS trúir.” “HlaLelúja!” sagSi Jón, og svo héllt hanm því fram í hverju iblaSi á eftir aS sá fulltrúi bændanna, sem einn bafSi barist fyrir stefnu I þeisrra ag rétti þeigar allir hinir \ brugSust, hefSi svikiS stefnu þeirra. Og sumt af fólkinu trúSi. AuS- vitaS voru þaS ekki nama bjáif- arnir — en svo eru þeir oft í mikl- 1 Um meiri íhluta. HvaS hún er einkennileg þessi saga! ÞaS er skríbiS aS hún skuli hafa gerst á Tyrklandi; mér finst endiilega aS hún hefSi getaS orS- iS til ihér — meria aS segja mér finst afveg eins og eg hafi ein- hversstaSar mætt honum Jóni Halelúja. GAMLI Nól. Gjörræðið? Þegar um málefni er aS ræSa sem eimgöngu snerta fjöldann, munu flestir sammáLa um þaS, aS hin opiiniberu blöS eSa félög og því síSur einstaklingar, jafnvel þó ritstjóri sé, hafi /minsta rétt aS taka sér veldissprotann í hönd og slá út fullnaSar úrskurSi, því slíkt hlýbur á öLIum tímum aS skoSast seim framhleypni, já, jiafnvel of-i beldýsverk gagnvarlt heildinni, ■ nema þar sem um snarræSi er aS ' ræSa í LífsnauSsyn. t’anni'g virS-1 ist ritstjóri Lögbergs íhafa komiS j fram gagnvart ílenzkum a'lmenn- j ingi í vor sem leiS, í svari ,sínu1 birtu í blaSi hans til Islendinga þeirra í New York sem tekilst ihafa þaS vandaverk á hendur, aS sjá um þátttöku Vestur-íslendinga viS þjóSimyndunar sýninguna þar í haust. t*aS hvort tíminn frá því í vor til unditlbúnings þessaraT sýning- ar var næ-gilega langur til þess aS leysa iþetta verk af hendi eins full- komlega og gæti orSiS, geta veriS skiftar skoSanir, þó sjálfsagt megi fullyrSa aS meS lengri tíma hefSi útbúnaSur og aSdráttur til sýning- arrmair, ásamt vali þeirra hluta sem heppilegastir (hefSu þótt til sýnis, hlobiS meiri frægS. En hafi þessi ofangreindi tími orSiS of stuttur, er þaS bersýni- Iegt aS aSeins einn mánuSur er meS öHu ónógur til slíkra fram- kvaqmda. ÞaS verSa iþví Islend- ingarnir, bræSur okkar, í Nev: York isem hafa sæmd eSa van- sæmd af þessu verki, úr því svo slysalega vildi til aS þetta mál- efni lenti á röngum staS; hjá manni sem strax hefSi átt aS boSa til almenns fundar þar sem þebba sýiningarmál væri yfirvegaS Og sem ihafSi heimild tl aS Láta vilja sinn í ljósi ag .gefa fullnægj- andi svar. I ®taS þess tekur Iþessi eini maS ur sér þaS "Bessa-ileyfi” aS úr- skurSa má'liS sjálfur. “Já, .miklir menn eruim viS Hróilfuir minn!" ÞaS sem bræSur okkar í Nev: York hafa ákveSiS og auglýst aS þeir ætli aS sýna á þessaird þjóS- myndunarsýningu þar, er sjálf- sagt vel valiS. En þó er þar eitt sem imér sýnist ekki miikiS sér- kennilegt viS,, og sem tilheyri okkuir Islendingum ekki fremur en öSrUm þjóSbrotum ihérí landi.sem er jarSyrkja og fjárrækt. Eg get ekki ®éS aS sá framþróunarliSur á sýningarsviSinu tilheyiri Islend- ingu'm einuim, aS þeir geti helgaS sér hann fremur en a.Llir aSrir sera þar hafa lagt hönd aS verki, aS undantekmim Kínverjum sem í staS þess gætu sýn ópiumreyking- ar, stífaSa kraga og langa fléttu. Kinverjar hefSu dálítiS sérkenni- legt fraim aS færa; þeir tala og syngja mjög einkennileiga. Spurs- mál hvort þeir taka ekki landan- um franj í sérkennilegheitum. AS vísu nokkrir Jónar sem gera þaS lika! Mundu nú ekki Vestur-Is- lendingar ef ekki á þessari sýn- ingu, þá þeirri næ3tu, geta komiS sér á fraimfaeri og sýnt tali3vert af ýmsu sérken'nilegu, því þaS er margt fleira t-iil sem landar gætu stært sig af, auk þess sem hann Guttormur J. Guttormsson tók fram hérna um áriS “og skalla- menn og ýstrumenn viS erum, o. s. frv.” Til dærtiis nokkrar hreyfi- imyndír úr trúmála sögu Vestur- ísliendinga, og má þá allis ekki gleyma þeim myndum sem skýrast draga fram í dagsljósiS trúarlíf- iS í sinnii réttu mynd, kirkjumála- ferlÍEmyndimar. I’ær mega alls ekki glatast. Þær gefa svo skýran 3vip og glögga andlitsdrætti ýmsra merkra manna. Þar er mannkyns- sögulegur viSiburSur í lífi Islend- inga hér; þaS alt þarf aS dTaga saman í sérstaka bók. Þar mundi bregSa fyrir mynd af imönmum sem sýndu allskonar ofríki, sem sjálfum þeim í koll kemur þegar hinn síSasti kapituli verSur skrif- aSur. Þó mú ritstjóri Lögibergs, eftir hams eigim viSurkemningu í síS- asta blaSi sínu finv: svolitla fróun meS þvtí aS skýrskoba iþessu máli sínu til ÞjóSræknisfélagsstjómar- innar eftir endurnýjaSa rekistefnu frá New York þá réttlætir þaS ekkert (hans fyrri afskifti; miklu fremur staSfestir gjörræSi rí'tstj. þaS seim ungfrú HlólmfríSur Árnadóttir krefst þess aS máliS sé tekiS fyrir aS nýju af fram- kvasipndarmefnd ÞjóSrækndsfélags. ina. En þaS sem er einna einkenni- legast viS þetta sýningarmál hérna miegin línunnar, er þaS sqm auSvitaS svo oft hefir hent sig áSur, aS einstaka menn þykj- ast hafa vald til aS ráSa því sem heildin á ibeimtingu á. En alt öSru máli aS gegma þegar veriS er aS biSjia um peninga, þá mega allir ráSa. Jafnvel ÞjóSræknisfélagiS.hvaS þá heldur framkvæ|mdamefndin gat ekki ráSiS iþessu máli til lykta, því ÞjóSræknisfélagiS, því miS- ur, er lenn sem komniiS er, ekki nema ofurlítiS brot af öllum þeiim þúsundum Islendinga sem kom þetta mál viS, seim aS sjálf- sögSu höfSu jafnan irétt til stuSn- ings og framgangs þessu almenn- ingsmáili. ÞaS sem því ritstjórinn VerSur því aS hugga sig viS, er aS get? sagt eins og PíLatus forSum:“Þa8 sem eg hefi skrifaS, þaS hefi eg skrifaS.” En hvort frumhlaup harns og gjörræSi verSur honum til v'egs og virSingar, læt eg ó- sagt. Þessar íáu Línur hef.Si eg beSiS blaSiS Löglberg aS birta, ef þaS hefSi ekki fyrir nokkru síSan tek- iS þaS skýrt fram, aS þaS alls ekki tæki ádeilugireinaT, þó meS fuLLu nafni væru. Jæja, svona er blaSamenskan orSin. Eftir því á aS skrifa smjaSuryrSi í staS sann. færilngar. ÞaS gæti líka orSiS fagurt sýningárgóz. HELGI SIGURÐSSON. Fróðleikssmælki, SafnaS hefir J. P. fsdal HvaS langt getur maSur séS? ÞaS er komiS undir ýmisum á- stæSum, fyrir utan hreinleika and rúmisloftsins, svo sem eins og hæS eSa legu staSarins, SterkLeika birt- unnar, fjarlægS auganis frá yfir- borSi sj ávar, o. s. frv. MaSur, 5 feta hár, seim Stendur rétt viS sjávanmál, getur séS um 2 mílur; ef hann er 6 fet, getur hann séS 3 mílur. Af þaki á húsi, sem er 100 feta hátt, getur hann séS 1 3 mílur. Af 'fjallstindi, 1000 feta háum, getur úbsýniS veriS 40 míL- ur. FlugmaSur, sem fer eina mílu upp frá yfirborSi sjávar, er fær um aS sjá alla hluti ínnan 96 míLna umhverfis. Einnig er hægt aS sjá fja'll, sem er ein míla á hæS, í 96 mílna fjarlægS þegarj vel er heiSskírt og biran er nóg. 678,211,904 emálestir af kol-j um voru grafnar úr náimuim í Bandaríkjunum 1918. Ef öll þessi kol hefSu veriS látin á eina járn- brautarflutningalest, og hver vagn hefSi rúmiaS 50 smál., hefSi lest- in samanstaSiS af 13,564,238 vögnum, og iþaS hafS'i þurft 271- 284 gufuvagna ti'l aS draga lest- ina. Þetta er bygt á dráttarafli alls fjöldans af eimvögnu(m í Am- eríku. Þessi lest rnundi ná utan i um jörSina 1 3 sinnum um miS- i jarSarlínu. MaSur sem er stjömufróSur, [ og vinnur í sjóflota athugunar- j stöS, segir aS hinn bezti stjörnu- kýkir sam annleigt hyggjuvit geti ^ hugsaS upp, geti sýnt eina biljón til einníar og hálfrar biljónar stjarna seim til séu. En aS eins, 2,500 er hægt aS sjá imeS berum \ augum uim heiSskírustu nótt. Dýj>sti brunnur í heimi er sá j spm hætt var viS aS bora áriS j 1919 nálægt Fairmont í Vestur- Virginíu í Bandaríkjunium. Þeg- air hætt var,aS bora 18. júní 1919 var dýptni orSin 75 79 fet,eS,a193 fetum dýpri en dýpsti brunnur áS- ur, og er sá brunnur einnig í Vest- urVÍTginíu. BáSir þessir brunnaT voru boraSir til aS Leyta etir olíu eSa náttúrulegu gasi — en hvor- ugt farnt. Fyrsti ibolli af kaffd, búinn til í Frakklandi, var drukkinn af Louisi XIV. PundiS kostaSi þá $25.00. Ef þig vantar aS vita, hvort þú ætlar aS verSa heppinn eSa ó— heppinn í lífniu, sagSi James J. 'HS’l'I einu sinni, þá getur þú auS- Veldlega fundiS þaS út. Prófunin er auSvelt en áreiSanlegt. ÞaS er bara spurning og hún er þessi: Getur þú spar'aS peninga? Dr. David V. Bush óskar eftir meira jafnvægi í bardaga lífsins. I fyrirlestri um lög friSar, jafn- vægis og máttar, semDoctor þessi flutti í borginni Seattle, mánu- daginn 5. sept. þ. á. og var öllum velkoimiS aS hlusta á hann, kqmst hann svo aS orSi: „Taugaóstyrkur og reiSigirni, eru kvillar sem þarf aS uppræta." „Taugaóstyrkur,” sagSi hann,, „þaS er neurasthania (helia og tauga sLapplieiki) er sjúkdótmur, sem grefur undan framkvæmdar- afli mannsins og tærir lífsafl hans ef til vill meira en nokkuS annaS í nútíSaTlífinu. Þó er þaS eins auSvelt aS vinna ibug á tauga-1 óstyrk og áhygigjuim eins og er aS útiloka sólargeislanum úr herberg um vorum, ef vuS semjum oss réttilega aS löguim sálarríkisins. „Þegar m'aSurinn sýnir van- stillingu og bráSlyndi þar til þaS er orSdS aS vcina, þá er þaS aug- ljóst aS Ihann er aS yfirbugast í bardaga lífsins. Þegar máSar tnissiir vald á skaplyndi sínu, þá er hanin ekki aSeins aS missa af lí’ísaíli sínu og þreki, heldur einn- ig sjálfsvirSing sinni, góSri dóm- greind og góSum sönsum. 1 þeim tilfellum yfirgefa vinir hans hann stundum. Hann ‘bapar viSskifta- vinum sínum og haldi á þeiim er honum eru undÍTgefnir. Hann er ekki 'herra yfirs jálfum sér. Hann er ekki nógu mdkill maSur fyrir starf sitt, ef hann getur ekki hætt aS hafa ofmiklar áhyggjur um þaS. „ÞaS er í iþessu vdliti, sem þekk ing sálarfræSinnar getur hjálpaS okkur, vegna þess aS ihún kennir hagnýting á sálarlegum og and- 'legum logum, sem framileiSir ró- semi, jafnvægi og stýrkleik. Og lögin eru eins eSLiLeg og vísinda- l'eg þegar þau eru 'skilin, eins ■ og lög þyngdarafls og stærSfræSi. Yísa. Heyri hölda skari hivaS er efst á blaði? Heimskringla “tók haima”, harSifylgi ekki sparSi. Reysti bygS sína á rústum ramgjörva — sér til iframa. VerSi aS áhrínsorSi alt ’henni gott til falli. S. M. Long íslandsfréttir. Eftir Morgunbl. til 1. sept. Sig. Nord&l prófessor, hefir ver iS á ferSa'lagi >um Frakkland í suanar, en dvaldS l'engst af í París. 1 bréfi, sem hann skrifar hingaS nýlega, segir hann meSal annars um ferSalag sitt: “Eig hefi fariS víSar en eg bjóst 'ViS, þegar eg lagSi upp. Komist suSur aS MdS- jarSarhaíi og séS mannvirki frá dögum Rómverja, sem ekki standa aS 'baki því stórkostlegasta á Italíu — koimiS til Arles.Names Avignon o. s. frv. Svo fór eg upp í há-alpafjöll, komlist sjál’fur í hæS viS Öræfajökul og sá einn af hæstu tindunum (La'Meja 12000 fet), fékk mjög skýra mynd af Ölpumum itil þess aS bera samam viS fjöllin á Fróni.” Próf. Nordál mun vera væntanlegur heim- inn- 'an skamms. Heyskapur hér sunnanlands hefir veriS meS allra mesta móti í sumar. Tún og vaHendi óvenju vel sprottin og nýting hin bezta. Bændur austan fjalls segja aS heyskapur hafi eigi gengiS betur síSustu 30 ári'n. I Halldór Hermannsson próf. frá 'Nev, York fer imeS "íslandi” í dag áleiSis til Khafnar, dvelui þar eitthvaS, en heldur svo heim- leiSis til New York. Hann hefir í sumar ferSast upp í BorgarfjörS og ausibur í Fljótsh'IíS, til mágs síns, Eggerts próíasts á BreiSa- bólstaS. Brúin yfÍT Jökulsá á Sólheima— sandi er nú fulllger og verSur vígS á ilaugardaginm. Brúin er 210 metrar á lengd, er úr járni og hef- ir kostaS alls um 250 þúsund króna. Til samanburSar má nefna aS hún er þrisvar sinnupn Lengri en ein íhliS Austurval'.ar. Er þann- ig önnur lengsta brú á landimu. Um 400 hús er nú taliS aS sé búiS aS Leggja rafTnaignsleiSslur í í baanum. BíSur ’enn tmesti ifjöldi húsa eftir innlagnnigu, og virSist svo, sem fleiri setli aS nota raf- magniS en viS var 'búist í vor, og er 'þaS vel fariS. Nýja brú er nú veriS aS byggja á Brúará viS Grímsnesveginn. Er vegurinn nú lagSur aS ánni og verSur honuim væntanlega haldiS áfram á næstu árum alla leiS á Geysi, Má þá fara á bifreiSum þangaS austur. Brúin er 30 metr- ar á lengd. KveSjusamsæti var þeim hald- iS síSastliSiS iþriðjudagskvöld sfra FriSrik Hallgrímssyni og frú hans og frú Ágúsbu Thomsen frá Khöfn.sem einnig hefÍT dvailS hér í sumar. Var þar borShald og dans og skemtu menn sér frajm til kl. 3 um nóttina. Sig. Eggerz fyrv. ráSherra mælti fyirÍT minni þeirra hjón'anna síra Fr. og frúar ihans, en Jón Thorlaksson álþm. fyrir minni frú ThoimSen. Séra Fr. H. svaraSi meS snjallri ræSu og tal- aSi uim hieimþrá sína vestra, er aukist heifSi eftir því sem dvölin varS l*ngri í fjarlægS viS æisku- stöSvamar. ÁSur en heim var fai iS flutti Sig. 'P. Sívertsen prófess- or nokkur kveðjuorS til hei'Surs- gesbanna. Ríkislánið. Samningar nm enska lániS hingaS voru undirskrifaSir í Lundúnúm á laugaradginn 27. ág. Sveinn Björnson sendilherra skrif- aði undir fyrir hönd ísLenzku stjórnarinnar , og hefir hann ver- iS í Lundúnum um tíma aS und- anförnu til þess aS semja um lán- tökuna. Einnig var þar L. Kaab- er ibankastjóri, aS einlhverju Leyti í söimu erinduim. LániS er, eins og áSur hefir sagt veriS, nál. 1 0 milj. kr.o g borgast fyrri heLmingur þftss út þegar í staS en síSari helm ingurinn í október í haust. Láns- kjörin eru þau, aS þaS 'borgast út meS 8.5%, en ársvextir eru 7 %. LániS er tekiS ti'l 30 ára, en má borgast aS fullu eftir I 0 ár. Bank- amiir hér fá lánsféS, en ekki er á- kveSiS ernn, hvernig því verSi skift milli þeirra. íslandsbanki. Tfl aS iméta hluta bréf Islandsbanka, ef landiS kynni aS kaupa þau saimkvæmt lögunum sem sett voru um þaS á síSasta þingi, skyldi ALþingi kjósa 2 menn, hluthafar bankaris 2 og hæstiréttur 1. Alþingi kaus þá Bjöm Knistjánsson fyrv. banka stj. og Þorstein Þorsteinssoin bag stofustjóra. Hluthafar bankans hafa nú kosiS þá kaupmiennina Aug. Flygenring og ólai Benja- mínsson. Hæstirét'tUT ihafir ekki kosiS enn, en h'eyrst hefir aS Sig- urSur Eggerz muni verSa kosinn þar. Sundrung eigi aLlIítiJ hefir ver- iS í trúmálai'í fi Vestur Islendinga undanfairiS og riSlast nokkuS hin fyrri flokkaskipun. 1 kirkjufélag- inu urSu forsetaskifti á síSasta kirkjuþingi og var séra Steingr.N. Thorláksson kosinn í staS dr. Björns B. JónsBonax, sem veriS hefir iforseti lengi undanfari'S. Hinir flokkasnir, sem standa utan kirkjiuifélagsnsi, munu vera aS renna saman aS emhverj.u eSa öllu leyti aS fara sennilega einihverjir guSfræSingar héðaln j þjónustu þeirra, á vegum séra Röngv. Pét- urssonar sem hér hefir dvaliS undanfairS. Bjöm G. Bjcmsson heitir son- ur G. B. Laindiæknis, som undan- farin ár hefir dvaliS í Bandaríkj- unum (íMadison, Visconsin) viS verkfræSinám og m.a. lagt tals- verSa stund á vatnsafiafræSi. En hann er stúdent frá Mentaskólan- um hér og ferSaSist í fyrraaumar tiil Skandinavíu og (hingaS ásaimt amerískuim námsfélaga. sínum. Ein nú nýlega hefir honum veriS sýndur mikill sómi viS IháskóLann, þar setm hann var kosinn 'meSlim ur tveggja “Honorary 'Frateern- ities", Eta Kappatihes, Honorarj Electrical Engineering Fraternity og Tau, Beta Pi Honorary Engi- neering Frateirnity. En til þessa eru aSeins kjömir bez/tu náhismenn- irnir og eþir sem í mestu álibi eru og þykja þetta einnlg mikií meS- mæli úti í frá, aS náminu loknu. B. G. B. lýkur rámi næsta vor, en dvelur þó sennilega lengur vestan hafs, en ílendist þar þó vonandi ekki. Har. Nielsson prófessor hefÍT dvaiLiS, eins og kunnugt er, er- lendi’s i sumar, lengst af á Eng- land'i, og ifengist þar viS 3álar- rannsóknix. Nýlega hefÍT enska tímaritiS “Light”, málgagh spir- itista á Englandi, flutt mynd af honum og langa grein um hann í samibandi viS merkilegar sann- anir, er hann hefir fengiS viS tilrauni'r imeS fiægan miSil ensk- an. — Er próf. Har. Níelsson líklegast fyrsti íslendingurinn, sem þetta merka tírnarít flytur mynd af. Vísindalegar nýjungar. 1 vænd- u/m er ítaTleg ritgerS um tímatal norrænna þjóSa í fomöld eftir hinn komungia fræSiimann Barða GuSimundsson. Telur hann sig hafa sannaS, aS ýms höfuSatriSi norrænnar Ghronologiu eSa tíma tailsfræSi hafi veriS misskilin af fræSimönnum og .freistar þess nú í ritgerS sinni aS samja nýtt tírna- talsikerfi yfir fomisö.gu NorSur- landa á öSmm grundvelli en áSur hefir veriS gert. Hafa tíimatals- athuganir .hians vakiS allmikla eft- irtekt imeSal menitiamanna er til þekkj^ og menn /margn' bíSa þess imeS óþreyju, hvemig þt*esum stór merku nýjungum BarSa reiS*i af, sem eSliIega hljóta aS hafa mikil áhri'f á vísindalegar sagnfræSis- rannsóknir, ef aS iréttar reynast

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.