Heimskringla - 28.09.1921, Síða 6

Heimskringla - 28.09.1921, Síða 6
6. BLAÐ9»A HEIMSKRINGLA WL\:-.u-,.L 28. SEPT. 1921. JLS-’JT ranMsr’ MYRTLE Eftir CHARLES GARVICE Sigmundur M. Long, þýddi. hiefi ekiki áaett mér aS gifta imíig, Brian; svo aS því Jieyti ertu alveg ó'hultur. En nú skuluxn viS tala um skiimálana. HvaS á eg aS gera til þess, aS þú komir fram í mannfélaginu eins og vera Iber? ” Nú var þaS Brian, sem roSnaSi í framan. Hann iaut áfraim og nær fraenda sínum, og ihorfSi, rann- sóknar- og bænaraugum á hiS kaldihæSnisfulla and- lit. “Vilfcu endilega vita þaS, frændi? Óskar þú kS eg tali í fyistualvöru. Þá skal eg segja þér þaS. Eg kem hingaS og »ezt hér aS, ef þú afhendir mér Halifo'rd-verksmiSjuna til fulIra lumráSa.” Sir Jósef var aftur staSinn upp, en gat ekki tal- aS fyrir reiSi. Loksins kom hann þó upp orSi. "Eg æfcti aS gefa þér verksmiSjuna!” grenjaSi “Þetta er ved mögulegt,” sagSi hann stillilega.’ { hann. Eg ætti aS láta Haliford-verksmiSjuna í “En þaS get eg fulIvissaS þig um, frændi, aS þegar hendurnar á laníeySu, sem er því nær frávita af há- i u- * . (*• , .. . x fleygum hugmyndum. Ja, eg sagSi örvita, og þaS ee kom hmgað hafði eg ztóett mer að tala ekki neitt, . . . . r .. . , , . , | er sannarlega ekki ot mtkið sagt. Þu synrr það með sem gæti móSgaS þig. En þegar þú talaSir og bentir jre’narnarvoru lítiS borgaSar, svo oft ogtíSum varS | ’.túlkuna, ruddist gegnum manngarSinn á eftir þjófn- á verkstaeSiS, þá var eins og eg hefSi þaS uppdregiS fyrir augunum, eins og þaS leit út í þetta eina skifti, sem eg hefi séS þaS, og þaS hafSi afar mikil áhrif á mig. SíSan hefi !eg ekki séS verkstæSiS, en eg hefi talaS viS fólk heima hjá sér, sem vinnur þar, og eg hefi séS þar imikla örbirgS. Frændi, eg hefi séS meS hve óumræSilega mikilli þrautseigju og þolin- um gkildir fyriir fult og alt. mæSi þaS umlber fátæktina, jafnvel leggur KfiS södurnaT umkvörtúnarlaust, — og þaS eru ekki aS. eins karlmenn, þaS eru einnig konur og böm, sem verSa aS vinna sér langt um nrvegn. Eg verS aS segja þér þaS, frændi, aS IþaS hefir komiS fyrir, aS eg hefi ekki getaS fengiS af mér aS snerta fötin mín vegna hugarangurs yfir því, aS þau séu máske búin til af þessum aumingjum, sem vinna fyrir okkur, og hafa gert okkur aS því, sem viS erum.” Sir Jósef hné niSur í stólinn. Hann reyndi aS **illa sig, en æSarnar á enninu á honum þrútnuSu og 6 r titruSu. c ”íú ert þaS j~*% sem færir í stílinn,” sagSi harm i 'iga. “Þú ft/.tur ekki .gert aS því, hugmynda- er of mikog sumar bollaleggingar þínar ó- framkvæmanlegar. VerksmiSjan okkar er rekin eftÍT eömu reglum og allar hinar, forsvaranlega aS öllu leyti. Hver og einn fær sín ákveSnu laun, og eftir því sem eg veit bezt, eru þau eins há og á öSrum verk- i því aS stinga upp á öSru eins og þessu. Eg ætti aS gefa þér tækifæri til aS eySiIeggja þaS stórkostlega j fyrirtæki, sem faSir minn varSi allri sinni æfi, og eg nokkru af minni, til aS koma á gang. Nei, þú get- 1 ur veriS viss um, aS mér kemur þaS ekki til hugar. Eg hefi breytt ve1! viS þig, og helzt fcii lengi urrJboriS vanþakklæti þitt og kæruleysi. Nú máttu fara þína leiS, og eg vil ekki sjá þig framar í þessu húsi; viS I erum skiidir fyrir fult og ait. Eg aS gefa þér Halí- ford-verksmiSjuna; þú hlýtur aS vera bandvitlaus! FarSu!” Hvítur af reiSi og ilsku þreifaSi hann sig áfram ”ð rafmagnsbjöllunni og hringdi eins og hamstola, þar til þjónninn kom. Þá benti hann á Brian og =agS:: “Hdeyptu þessum manni út, og sjáSu um, aS hann komi ekki oftar í þetta hús.” rann, jafnfamt ritstörfunum, aS vinna þunga vinnu. Hann yann aS uppskipun, var dyravörSur í vöru- rúsi, því engin ærleg vinna fanst honum niSur- lægjandi. Brian var þó ekki sá einfeldningur, aS hann ekki vissi, hvers vriSi peningar voru, eSa hve miklu góSu hann hefði getaS komiS til leiSar, ef hann hefSi haft undir hendi einhvern hluta af eignum Sít Jósefs. Og am kvöIdiS, er hann heimsótti frænda sinn, gerSi hann sér von um, aS Sir Jósef léti sér eftir verk- smiSjuna, eSa aS minsta kosti léti hann taka viS rekstri hennar. En er hann fór frá honum, skildi hann, hversu fráleit sú von hefSi veriS. Jafnivel á vorum dögum er ómögulegt aS taka blettina af bígrisdýrinu eSa þvo negrann hvítann. Alt var nú búiS aS vera milli þeirra frændanna, og þó stóS tíl aS Brian tæki ibarónsnafnbótina eftir þann gamla. En Brian hafSi einsett sér aS bera aldrei þá nafnlbót, og þóyrSi hún máske þaS eina, sem hann fengi, því eftri þessa síSustu viSurelgn þeirra, voru litlar 1-íkur til aS Sir Jósef léti eigur sínar ganga til manns, sem hafSi gert honum stórkostlega óvirSing. Brian kappkostaSi aS gileyma sem mestu af því, er fram hafSi fariS milli þeirra, og hugsa heldur um þaS verkefni, sem lá framundan honum. Þag Var eSlilegt, aS honum dytti í hug æfintýriS meS hina ungu stúlku, og hinn þursalega manngarm, sem vildi svívirSa hana. 1 fátækrahverfum borgarinnar hafSi hann margt séS þessu líkt, og oft haft tækifæri til aS neyta karlmensku sinniar til hjálpar lítilmagn'an- um. En viS þessa ungu stúlku, er hann mætti þá nm kvölldiS, var eitbhvaS, sem hreif hann sérstak- lega. Brian hafSi næman smekk fyrir kvenlegri fegurS; og þrátt fyrir þó háriS á Myrtle væri ógreitt og fötin fátækleg, þá sá bann þó strax aS hún var 3. KAPIULI. MeS stórmenskúlátæSi og yfirskins-kurteisi vís- rm, en Brian varS fyrri til og náSi þjófnum á næst* götuhorni. Eitt augnablik átti hann viS þenna hálf horaSa mannaumingja, áSur en hann hafSi yfir- höndina. “Þér tókst þetta heppilega, félagi,” stundi þjóf- urinn upp og starSi á Brian, um leiS og hann rétti honum festina. “En lofaSu mér aS sleppa; eg á konu og börn, sem eru nær því aS deyja úr hungri.” Brian aSgætti manninn nákvæmlega og þóttist fullviss, aS hfcrnn segSi satt. “Jaeja, hlauptu þá,” sagSi hann rólegur. , Þjófurinn tautaSi nokkur orS. Hann trúSi waumast sínum eigin eyrum, en þaut svo af «taS. Fáum augnablikum síSar vra Brian tekinn af hinum unga manni, sem var aS alta þjófinn. Brian hafSi festina í hendinni, stakk henni í vasa sinn og stóSsvo grafkyr. Margskonar hugsanir fóru gegnum huga hans, og hann gat ekki neifcaS, aS þetta kvö'ld íhefSi veriS viSburSaríkt fyrir sig. Á fáum klukkustundum hafSi hann frelsaS stúlku frá drukn- um þorpara, veriS útskúfaS af frænda sínum, og nú var hann grunaSur um þjófnaS. FylgismaSur hinnar ungu stúlku hélt honum föstum og sagSi másandi: “Vertu rólegur, eg er sterkur, en vi'l helzt ekki meiSa þig.” Brian kipti aS sér hendinni, svaraSi stiílilega og brosti viS: "ÞaS er ibetra aS þér berjiS mig ekki, því aS eg borga í sömu mynt, en mér dettur ekki í hug á$ strjúka. ÞaS var auSséS, aS hinn ungi maSur furSaSi sig á því, hvaS Brian var rólegur, og starSi því á hann meS sjáanlegri vanþóknan. Brian leit ekki út fyrir aS vera þjófur, og eftir orSum hans og framkomu var hægt aS hugsa sér, aS hann væri meiriháttar fríS. Ancflitsdrættirnir voru nettir og vaxtarlagiS 1 macSur. 5 fallegt. En þaS, sem hann furSaSi mest, var þaS,. ‘ ÞaS er gott,' sagSi hinn ungi herramaSur loks- hve málrómurinn var mjúkur og hljómfagur. Hann j in8. “Mér þykir vænt um, aS þér voruS ekki ó- hafSi oft séS ungar stúlkur iila til fara en ljómandji þægur. En eg verS aS láta taka ySur fastan fyrir aSi þjónninn Brian gegnum framhöllina til dyranna, i fríSar í andliti, en sú fegurS fanst honum hverfa semi aS hafa sto'liS demantsfeati af LafSi Vivians.’ opnaSi þær og benti hátignarlega meS stóru hend- líkt og þaS væri érkiengillinn, sem væri aS ' inni. fys fyrir vindi, er hann heyrSi þær hlægja hryssings- Iega, eSa þær fóru aS hrakyrSa einhvern meS há- vísa einhverjum sníkjugesti burtu úr Paradís. Brian værum, grófgerSum róm, eSa þá reyna aS koma sér var naumast kominn af þröskuldinum, er hurSinni var skelt á hæla honum. Hinn ungi maSur, sem hafSi glögt auga fyrir öliu stæSum sömu tegundar; og losni þar rúm, þá eru Spaugiiegu, brosti aS framkamu þjónsins; en meS tíu fyrÍT einn, sem keppa um aS komast aS hans verki. Eg þori aS fuHyrSa aS vinnustofurnar eru hreinar og loftgóSar, ’því eg fæ stöSugt skýrslur um hvaS eina.” “Já, þaS er eifct, sem aS er," sagSi Brian, "þú ferS eítir sögusögn a’nnara, en kemur þar aldrei sjálfur." "Eg viSurkenni þaS. Árum saman hefi eg ekki beinlínis stjómaS verkstæSinu,” sagSi frændi hans. “En þaS er vel rekiS, og eg er hæstánægSur.” “Já, meS tekjurnar,” skaut Brian inn í hvat- skeytislega. “Já, meS tekjurnar líka,” hafSi Sir Jósef eftir. “Haliford-verksarriSjan fær ágætan vitnisburS út um allan heim. ÞaS er enginn, sem ófrægir hana, nema bá þú.” “l'ólkiS, som ^vinnur á verksmSijunni, kvartar tkki; þaS er orSiS svo þjakaS af ófrelsi og þræl. lómi, aS þaS hefir ekki þrek eSa þor til þess. ÞaS vinnur og líSur þangaS til þaS deyr. En nú skulum viS ekki fara um þetta fleiri orSum; þú vilt hvort sem er ekki skilja mig. Þessi samfundur er heldur ekki mér aS kenna, og eg vissi íyrirfram, aS' þaS yrSi ekki til neins, og því er bezt aS eg fari nú.” “Bíddu augnablik,” sagSi frændi hans. “ViS höfum báSir talaS ein3 og viS stæSum á stjórnmáleu TæSupalIi, en eftir minni reynslu hefir þes^háttar sjaldan mikinn árangur. Nú skulum viS reyna aS koma okkur saman. Þú ert frændi minn, maSurinn, ] sem á aS erfa alt eftir minn dag. Þú ættir aS vera í einhverri virSulegri stöSu; en í þess staS lifirSu vel viS hann. Myrtle hafSi ekki sýnt sig í neinu þessháttar. Hún leit á hann meS slíkri stillingu og sjálfstjóm, sem hann hafSi aldref fundiS meSal fólks af hennar flokki. Hann gat ekki stilt sig um aS Hún var foreldralaus og einmana. Sem snöggast kom honum til hugar, hvort hann ætti ekki aS fá einn af trúboSunum til aS fara tiil hennar, eSa ein- sjálfum sér fann hann gerla, hve þetta var óvirSiandi, leggja niSur fyrir sér, hvaS um hana mundi verSa. því þótt ekki kæmi viSkvæmni til, þá er aldrei skemtilegt aS vera rekinn út. AS sönnu kom hon- uim þetta ekki á óvænt, þaS var ætíS sem ósýnileg- ur þverveggur aSskildi þá frændurna; þeir voru svo'hverja af forstöSukonum safnaSarins. En þeirri afar ólíkiraS eSIisfari, aS hvorugur gat skiIiS ann- j hugsun slepti hann þegar, því hann vissi, aS fólk, sem an. Sir Jósef var ekki einungis harSlyndur heims-^ vinnur fyrir sínu dag’lega viSurværi, hefir svo mikinn maSur, heldur var sú hönd, er hann stjórnaSi meS sjáiíaþótta, aS þaS líSur ekki óþektu fólki aS hnýs- þeim, er undir hann vour gefnir, ennþá harSari en ast inn í sínar kringumstæSur. » sú, sem faSir hans notaSi viS byggingu Haliford- verksmiSjunnar. Og þaS var óhætt aS segja, aS ef faSir hans sló verkafólk sitt meS keyrum, þá sló í sonur hans þaS meS gaddsvipum. Haun fór heldur : ekki meS þaS í neina launkofa, aS meS peningun- um, sem hann kreisti út úr þeim, er hann skifti viS, hafSi hann hugsaS sér aS verSa “Pear of England”. Þegar Sir Jósef tók son bróSur síns, sem dáinn var, og öl harin upp, sem væri þaS hans eigin sonur, efaSi hann ekki, aS drengurinn yrSi eins og vax í hans höndum. Milli þeirra frændanna hafSi aldrei veriS neitt ástríki. Brian hafSi ótrúlega snernma fengiS hug- myndir um eiginleka frænda síns; og þó hann vissi, aS hann hefSi ástæSu til aS vera honum þakklátur, þá gat hann hvorki elskaS hann né virt. 'Hann hefSi helzt k osiS aS vera ekki í neinni þakklætisskuld viS hann. Honum var alls ekki ljúft aS fara til Oxford, því hann vildi hélzt vinna sig áfram sjálfur, en gerSi þaS þó fyrir orS frænda síns, aS fara á háskólann. Þar vonaSi Sir Jósef aS hann mundi haga sér eins og 1 raun og veru var þaS ekki reglulegt fátækra- hverfi, þar sem hún átti heima, og þóít fólkiS, sem : hjá, tilheyrSi þeim flokki, sem vann fyrir sír, þá var ekkertathugavert viS þaS, og safnaSar- L.::.:ú,arnir höíJu þangaS ekkert erindi. Því var - j cl.ki neitt, sem hann gat gert henni til þægSar. L hann sjálfur færi á hennarfund , var auSvelt aS h'ugsa sér aS hann yrSi misskilinn, og erindiS álitiS a'lt annaS en þ^S væri í raun og veru. Hann var svo niSursokkinn í þessar hugsanir, aS hann vissi ekki, hvert hann fór, og vaknaSi hastar- lega uppúr þessum draumórum, er hann heyrSi há- vaSaskvaldur, hlátra og margra manna mál í kring- um sig. Gatan, sem hann var kominn inn á, var jík þeirri, sem hús Sir Jósefs var viS. Hann var kominn inní mannþyrpingu, er streymdi frá einu stóru húsi. Þar hafSi aS líkindum veriS dans eSa einhverskonar kvöldskemtun. flestir ungir menn á hans aldri og í hans stöSu. En eins og flækingur. jjag þrást. -/ Brian var alls ólíkur flestum hinna ungu “Ójá, þú ert hræddur um, aS eg geri þér mink- manna. Hann vann viS Oxford, en sneiddi hjá öll-. unn,” sagSi Brian og brosti alvarlegur. j um freistingum, tók sín próf, og vonaSi, aS þá fengi' bessa m-kilsverðu^sjon. ÞaS er einmitt þaS, sagSi Sir Jósef harka- hann aS taka eitthvaS fyrir, svo hann þyrfti ekkert lega. “Eg veit, aS fólk hefir þig í dagdómum." a§ sækja til frænda síns. “ÞaS er enginn.semveit aS þú ert svo óheppinn Jósef. Hann óskaSi einungis, aS Brian yrSi sem j sa aS vera skyldur mér,” sagSi Brian. “Eg hefi tek- ]ýsandj stjarna í félagslífinu, og meS því létta undir | meS honum aS komast hærra og hærra í mietorSar iS mér annaS nafn." “ÞaS veit máske enginn nú sem stendur, en meS stiganum< HefSi Brian viljaS vera honum til geSs tímanum verSur ómögulegt aS leyna því,” sagSijá þenna hátt, myndi Sir Jósef ekki hafa sparaS. viS frændi hans hastur. Eg vil leggja spilin á borSiS, hann eitt eSa neitt. En Brian gerSi þetta ekki, svo L og segja þér t.ins og er, aS eg girnist meiri uppj gjáin mílli frændanna smádýpkaSi. En hún varS in mér heí’.. hlotnast. ÞaS er ekki ómögu- 3.3 mér verSi boSin aSalsnafnibót. En verSi hljó&bært, a'Serfingi minn sé — af þeim mann- flokki, sem helzt lítur út fyrir aS þú viljir tilheyra, hyldýpióhappadaginn, þegar Brian kom í verkstæSr iS í East End. Hann hafSi þá um tíma gefiS sig aS velferSarmálum fátæklinganna og veriS á ýmisum fundum, er fjöluSu um þau. Sá hann því fljótlega, Brian minn góSur, — þá gæti svo fariS, aS eg yrSi ag þar snerist vélin aS ýmsu leyti öfugt viS þaS, sem vera skyldi. Eftir heimsókn sína á verkstæSinu fór hann snögglega frá Oxford, og iþáSi ekki nieina hjálp frá frænda sínum. Hann gerSist meSIimur í einskonar mannvinafélagi; áleit þaS skyldu sína aS vinna aS því stóra allsherjarmáli, aS gera fólkiS aS bræSrum og systrum. Hann hélt ræSur á samkomum, skrif aSi blaSagreinar og heimsótti hina fátæku í lökustu stöSununn. , Hann var duglegur og vel máli farinn og fékk brátt orS á sig seln ótrauSur liSsmaSur hins góSa má]e(nis. iHann hélt til meSal fátæklinganna; sum-. n>art vegna þess, aS hann vildi temja gér nægjusemi, og aS öSru leyti var hann neyddur til þess. BlaSa- af meS þann heiSur.” “Eg skil þig,” sagSi Brian og brosti einkenni- lega; svostarSi hann nokkur auggiablik á gólfdúkinn í þungum hugsuhum. “Nú skil eg þaS betur, aS nú sem stendur er eg þo einhvers virSi,” hélt hann á- fram. “En, frændi, þú ættir aS gifta þig og eignast anrjan erfingja.” Hann horfSi stöSugt ofan á gólfiS og sá þess vcgna ekkí, aS Sir Jósef varS eldrauSur f andliti, og ir augunum skein lymska og t?frtrygni; þaS var því íkapt aS hann hefSi veriS ibarinn. “Þetta cr skynsamleg athugasemd,” sagSi hann. ‘Ein3 og þú sagiir gæti eg gift mig og eignast son. En — þÚ3érS aS eg er hreinskilinn viS þig — eg Gatan var full af vögnum, sem biSu eftir gest- unum. Þar voru konur og karlar í kostulegum klæS- um, sem blikuSu af gulli og gimsteinum. FólkiS stóS fram meS akbrautinni, og beiS eftir aS geta komist af staS. Brian stóS hugsandi og athugaSi Hann gat ekki sti’lt sig um, i aS yfirvega meS sjálfum sér mismuninn á þessu En’þa's”áUi"ekki’ viS Sir | glaSle»a‘ vel búna fólki, og örbirgSinni, sem ihann sá daglega íkringum sig. Hann fyltist ákaflegri gremju. Einn einasti af demöntunum, sem þetta kvenfólk hengdi í kæruleysi utan á sig, væri nóg til aS fæSa og klæSa margar fjölskyldur af þeim allra fátækustu, er hann þekti. Þessar hugleiSingar gerSu hann áhyggjufullan, og till aS komast frá þessu glaSa fólki, gekk hann yfir götuna. En er hannkom þangaS, sveif snögg- ast fyrir augu hans ung stúlka, svo skínandi falleg, aS honum var ómögulegt aS líta af henni. Hún var sérstaklega falllega vaxin og hreyfingarnar yndisleg- ar. Hún var horundsbjört og háriS lá eins og silfur- kórónia yfir höfuSiS, og var sem umgerS um andlit- iS, sem minti Brian á nafnfræga flórentíska postu- ’.'nsmynd. Stúlkan stóS og talaS-i viS ungan, faíleg- an mann, sem sjálfsagt ekki leiddist, þótt ibiSin eftir vagninum yrSi meS lengra rnóti. MéSian þau töl- uSu saman, rann kniplingasjal, er hún hafSi yfir höfSinu, ofan á herSarnar, og ákaflega verSmæt demantsfesti, sem hún hafSi um hálsinn, kom í ljós. Brian gafc ekki haft augun af stúlkunni. En alt í einu sá hann mann, sem tróS sér gegnum mannþyrp- inguna, og fljótúr eins og örskot greip hann festina og hvarf inn í mannfjöldann. Sfcúlkan rak upp hljóS og hreyfing kom á mann- fjöldann. MaSurinn, sem hafSi veriS aS tala viS FólkiS þyrptist alt í kri-ng; en þó undariegt væri sást þar enginn lögregluþjónn. ÞaS var aS því kom-iS, aS Brian segSi alt eins og var; en þá kom honum til hugar, aS ef hann gæti dregiS tímann dá- lítiS meira, hefSi þjófurinn enn betra -tækifæri til aS sleppa. “Ef þ ér fylgiS mér tiil hinnar ungu LafSi," sagSi hann, “þá ereg fás á aS afhenda henni eign sína.” “ÞaS mundi mér aldrei detta til hugar,” sagSi ungi maSurinn fljótlega. “FáiS mér festina." “Nei, þaS geri eg ekki," svkraSi Brian strllilega. "Og þér getiS ekki tekiS hana af mér." bætti hann viS. “Komdu meS hann hingaS Dornleigh,” sagði einhver af herrunum. ”ÞaS gerir ekkert til.” Brian gekk áleiSis til hússins, og mannþyrpingin fylgdist meS honum. Þegar þeir fóru fram hjá götu- Ijósi, sagSi einhver í hópnum: “Þetta er ekki rétt þjófurinn.” En þaS var enginn, sem gaf því gautn LafSiiVivian var komin inn í húsiS, þar sem sam kvæmiS hafSi veriS og Brian var fylgt inn -í fram höllina. Þar var hálffult af konum og körlum, sem töluSu hvert upp í annaS. Alt snerist um ungu stúlkuna, sem stoliS hafSi veriSfrá. Hún sýndist vera ró'legri en allir aSrir, og beiS brosandi þess, er fyrir kæmi. “ViS höfum náS honum, LafSi Vivian,” sagSi Dornleigh lávarSur um leiS og hann gekk til henn- ar. Stúlkan leit af hinu unglingslega andiliti Dorn- leighs lávarSar á hinn svonefnda þjóf. BrosiS hvarf af vörum hennar og hún horfSi til hans undamdi. ^ Þessi ungi maSur var sannarlega ekki þjófslegur. I Augu þei-ra mættust.og hún sá, aS .han-n var einarS- I legur og ófeiminn. ÞaS er al’gengt, aS örbirgSin vekur grun manna, ogþaS, hvaS Brian var tötralega ! k'læddur, spiltiáliti hans. En engu aS síSur h-afSi hann eátfchvaS þaS viS sig, sem sagSi henni, aS hann væri ekkióbótamaSur. LafSi Vivian var ung, en hún var vel viti borin og hafSi skarpa dómgreind. Og hún sá þaS strax, aS Brianvar enginn hversdags- maSur. “Hann hefÍT demantinn,” sagSi Dornleigh lá- varSur. “En hann vill engum afhenda hann nema ySur sjálfri, og þó mér þyki fyrir aS gera ySur ó- næSi, hélt eg aS þaS væri einfaldast og vekti minsta eftirtekt, aS koma meS hann hingaS. Án þess aS svara færSi LafSi Vivian sig áfram umT nokkur skref, rétti fram hendina og orSalaust LagSi Brian gimsteinafestina í lófa hennar. “ÞaS er gott,” sagSi Dornleigh. “Nú er ekki annaS eftir en aS ná í lögregluþjón.” Sami herram-aSurinn og áSur hafSi sagt aS Brian væri ekki þjófurinn, studdi nú hendinni á handlegg- inn á Dornleigh og sagSi fljótmæltur: “Hér hafa orSiS misgrip og þér hefir yfirsést, Dornleigh lávarSur. ÞaS er ekki réfcti maSurinn, sem þú hefir náS í. MaSurinn, sem stal djásninu, var eldri, minni vexti og alt öSruvísi.” “HvaS ertu aS segja?" spurSi Dornleigh og sneri sér aS honum. “Er þetfca ekki íétti maSurinn? Á því augnabliki, sem festinni var stoliS, sneri eg baki aS og sá ekki þjófinn greinilega.” “En þessi, sem hér er, hafSi þó djásniS,” sagSi einhver. “ÞaS er nú samá, þaS er samt ekki hann,” sagSi •á, sem fyrst vakti máls á þessu. ’ Eg sá þenna mann hiaupa á efitir þjófnumi” (Framhald)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.