Heimskringla - 28.09.1921, Page 7

Heimskringla - 28.09.1921, Page 7
L IINNIPEG 28. SEPT. 1921. HEIMSKRINGLA 7. BLA»5£>A iy.v-ín^ 77r3 D.ominioá\ Bank HORM (OTRE BAMR AVE. ©O SHEttBMOOKE ST. Hðím«Möll ujsfb. V«rMjé»or ...... Allar eSjcvir . . . ...« 7*M^f .. . I7A0MM : Sérstakt. athygli veitt rlíiakBt- um kaupnianoft og varíltmarM- aga. Spariajó'ðsdtódim. V.-xíir af innateeöufé Krskidir jafi! Ii.-'ir og annarasteöar. Vór bjóðuin velkomin amá mmb stór vlfkikiíti. \ PHOHK A MU. ?. B. TUCKER, RáðsmaíSur ^.‘n’crnsonwiaKianciHxnaHHaMaKftB RannsókDarferoit * Áfríku. Þrátt fyrir allan þann fjöida rannsóknaríerSa, sem farnar hafa vftriS inn í MiSAfríku á síSustu áratugum, eru mikil landflaemi þar emn, sem enginn hvítur miaSur hef ir augum litiS, og því æriS verk- efni til rannsókna enn. Enda líSur aldrei heilt ár svo, aS ekki leggi eánhver leiSangur þangaS, og oft fleiri en einn. Til London kom nýlega einn þessara ilandkönnuSa, Philips aS ««fni. Hefir hann rannsakaS land- ’ iS ’viS vötnin í M:S-Afríku, fariS umhverfis Victoria-, Aibert- og Kivuvatn, rannfakaS eidfjaila- bryigginn Ruvenzpri og fariS víSa ! um Kongoríki þiS belgiska. \ ferSalaginu fann hann nýja kyn- stofna sem aldrei hafa séS hvíta menn áSur og voru margir þeirra mannætur. Á staS sem nefndur er Wardi fann hann minjar eftÍT kynstofn sem nú er aldauSa. Enn- fremur fanst ný tegund af gorilla- öpum, fjallategund, sem heldur sig eigi neSax en 8000 fetuim yfir sjávarmáii. Ruvenzorfjöll eru sum staSar alt aS 6000 metra há og næsthaestu fjöll í Afríku. Rhilipps hafSi meS sér heim til Enigliands ýmsar merkar minjar, 'beinagrind- ur af mönnum og dýrum, og enn- ! frenrur tók hann meS sér svo af ; höfSingjurn hinna nýfundnu kyn- ! stoína. Þá hefÍT Wilhelm Svíaprins ver S í rannsóknarför í Belgísku Kongo og er enn. 'LagSi hann upp í nóvember 'mánuSi í 'fyirra frá Vestur-Afríku og ætlaSi suSur í MiS-Afríku og síSan norSur í Nílardai. ll för meS honum voru Nils Gyldenstolpe greifi, kvik- myndari frá Svensk 'Filmsindustri og Arrhenius, sænskur imajor í ( belgíska Ihernum í Kongo og átti hann aS vera 'leiSsögumaSuT. ÞaS I aefj'r s-S'ast frézt af þessu'm leiS- AQULL ÞaS skyggir ekki m'ikiS á igleSi þessara ibama. Þau höfSu séS í stórbæ einum þaS sem ikallaS er hér "Merry-go-round”, eSa á Is- landi er kalIaS “hringreiSin”. Þeim þótti mjög gaman aS sitja í henni. Og þegar þau kqmu 'heim báSu þau pabiba sinn aS gefa sér hringreiS. Pabbi þeirra var svo góSur aS búa hans til fyrir þau, og sjálS þiS hana á myndinni. AuSvitaS verSa börhin aS snúa henni sjálf, í staS þess aS hring- reiSinni í bænum, sem þau sáu. er snúiS meS vél. En Iþeim þykir siaimt eins gaman aS þessiari reiS he'ma hjá sér, o-g lofa palbba sín- um og imömimu því, aS vera altaf góS börn fyrir þaS, aS þau gáfu þe.'m IhringreiSina. ur í bragSi: “Ekki er því þannig variS me^S mín börn; eg vildi ekki missa neitt þeirra fyrir nokkurn mun.” Hvernig getur þessu vikiS viS," sagSi gesturinn. ÞpS skal eg sagja þér,” sagSi skólakennarinn brosandi. "Eg hefi leitast viS aS kenna bömun- um mínum eina dýnmæta list%,— listina þá aS hlýSa. Er þaS ekki satt, drengir,” sagSi hann enn- fremur. Jú! kölluSu börnin öll í einu. “Og þiS hlýSiS líka mömmu og palbba fúslega,” bætti faSir þeirra viS. “Já, já,” sögSu bömin, og litlu telpumar ibættu viS: “Okkur þyk- ir vænt um mömmu og pabba." Gesturinn sat ‘þegjandi. Hann hafSi á hinu fátæka heimili 'lært þau dýrmætu sannmdi, aS þaS eru aSeins óhlýSin iböm, sem eru foreldrum sínum til byrSi. S p i í a! a s a m s k< > t i n. Eg hefi, þar til nú, dregið a.ð senda eftirstöðvarnar af samskot- u mtil spítalans á Akureyri, því mig langaði til að birta um leið viður- kenningu fyri? f>eim peningum, sem eg sendi þann 15 júní s.l. Nú Kefi eg fengið þá viðurkenningp og set hana hér orðrétta: “Undirskrifaður hefir í dag meðtekið ávísun krónur 7556.82 ^ aura (sjö 'þúsund fimm hundruð íimtíu og sex krónur áttatíu og tvoj aura) á Den danske Landmandsbank frá The Royal Bank of Canada. i — Innlagða í bréfi frá hr. A. C. Johnson, Winnipeg, og er það gjöf frá' félaginu Helga magra til sjúkrahússins á Akureyri. SíeingTí'mur Mattháassen héraðslæknir. Öll samskotin voru að upphæð $2182.84, við það bætast banka-j vextir $5.04, samtals $2187.88. Upphæðin, sem eg sendi í júní, var $1500.00, í krónum 7556.82. t>að sem eg nú sendi, voru $687.88,; eða kr. 3456.60. Einnig sendi eg ávísun frá hr. Árna Eggertssyni, fyrir arðmiða, sem haan innleysti, 130 kr. ávísun frá Önnu Thordar-, son, Gimli, 50 krónur og ávísun á herra Tómas Björnsson á Akureyri, frá herra Sigfúsi Magnússyni, Yakima, Waslh., 10 kr. Alls verður það, sem sent er, kr. 1 1,203.42. j Fátæka heimiIitS. i Það var einu sinni fátækur skólakennari. Svo erfitt átti hann oít uppdráttar, aS hann vissi ekki hverniig hann átti aS fara aS því aS fæ.Sa og klæSa fjölskylau sína. Börnin voru níu, og aS sjá þeim .hóp fyrir uppeldi var alt, annaS en auSvelt 'fyrir har.n og ■konu hans. Samt var haún glaS- ur yfir fearnahópnum sínum. Og hann var bæSi stiarfsamur og góS- ur maSur. Kona hans fylgdi hon- um ótrauS í baráttu lífsins og þau voru samhuga í því aS ala börn' sín upp í guSsótta og góSum siS- um. Og þaS ríkti ávalt, þrátt i fyrir fátæktina, friSur og gleSi á heimiili þessarar fjölskyldu. Einu sinni, þegar veriS var aS borSa imiSdegisverS, bar gest þar aS garSi. Honum varS starsýnt á fearniahópinn viS feorSiS og hve k'.vrteis iþau voru meSan þau möt- uSust. Gesturinn, sem vissi um hag ke^narans, sagSi meS hluttekn- ingu viS hann: “Vesalings maS- ur, þú átt viS erfiSan hag aS búa." “Eg," seg'.r skólakennarinn undrandi. ' HvaS áttu viS?” “Eg á viS barnahópinn þinn,” sagSi gesturhm. ”Og af honum eru sjö drengir. Eg á aSeins tvo drengi, og þeir ætla alveg aS leggjta miig í gröfina.” Skólakennarinn mælti þá glaS- Komst aldrei áfram. I Drenigur, sem aS ýmsu leyti var vel gefinn, og margir bjuggust viS aS mundi fyr eSa seinna verSa hafinn til hárrar stöSu, koimst| samt aildrei neitt áfram eSa . upp á viS í heiminum. ÁstæSumar j fyrir því sagSi einn vinnuveitandi í han's þessar: I iHann var nöldrunarsamur. j Hann hafSi augun á klukkunni. ; Hiann vann aldrei neitt ótil- kvaddur. ! iHann treysti ekki sjálfum sér. , Hann spurSi aSra oft aS því, j hvernig Ihann ætti aS vinna verk sín. Hann hafSi sér stöSugt til af- iSÖkunar: “Eg gleymdi því”. ' Hann gekk aldrei aS verki meS j óskiftum huiga. Hann lærSi ekkert af yfirsjón- um sínum. Hann var ánægSur meS þaS, aS vera eftitbátur annara. Flann eySilagSi hæfileika sína :v:co því aS hálígera ait, sem hann Hann valdi sér þá fyrir vini, srtm hann gat ekkert nýöegt lært af. Hann þorSi aldrei aS fram- kvæma neitt af eigin hy.ggjuviti eSa dómgreind. Hann áleit ekkert þess vert aS læra þaS vel. iHann reyndi aS láta mer.n halda aS ha.nn væri aS vinna. Hann hélt þaS vott gáfnafjörs og mikilmensku aS hafa Ijót orS á vörum. Hann lét sér annara um skemt- anir, en aS komast áfram í feeim- inum. (Honum skildist aldrei, aS laun verkanna eru önnur en þau er fel- ast í vinnugjaldinu. Drengir og stúlkur! Ef ykkur langar til aS komast áfram og verSa ykkur sjálfum og iþjóSfé- laginu, sem þiS lifiS í, til gagns og sóma, þá IátiS þessar berJ; - — hjálpa ykkur til þess. RáS. RáS vil eg þéT gelia góS, glaSi, unigi imaSur, hvar sem þér á heinrsins slóS hlotnast verustaSuT. Alt hiS bezta, er orka má iSji hö'nd og tunga; ‘lít meS vonbrigSi’ aldrei á aSköst lífs og þunga. Ef þú hyggur auSri hönd eftir höppurn bíSa, inn á sorgar eySiströnd æfistundir líSa. Gefma skyldu—i§;æt þar aS— ger m eS tmu sinni; fcrsL’t til annars æSra þaS auSnu verSur þinni. (Or ensku.—J. J ) Dr. Steingr. Matthíasson skrifar mér með viðurkenningunni mjðg hlytt og vinsamlegt bréf og sendi mér póstspjald með mynd iþeirri a, ££m nér er að ofan og lét eg búa til eftir því mynd, sem hægt væri að ^ prenta, svo fólk gætiséð þástofnun, sem það var að styrkja með þess- um gjöfum sínum. Útskýring myndarínnar er: íbúðarhús dr. Matt-^ þíassonar; 'byggingin, sem yjfir það sést á, sóttvarnarhúsið, svo eldri, spítalinn, og byggingin sem fáninn blaktir yfir, er hinn nýi viðbæíir j við spítalann. Húsið niðurundan er íveruhús Carls Stíhiött og bygg-j ingin út og upp er skóli. Mér er kært að sjá þessa mynd, því hún er af mínum æskustöðvum, og mér rennur til hjarta þegar eg sé hana. Dr. Matthíasson biður mig að láta sér té nöfn allra þeirra, sem gáfu til samskotanna, og læt eg hér fylgja hans orð um það, til hvers þann ætlar þau: “Þegar nú þessum vinsamlegu samskotum er lokið langar mig til að gera fallegt minnisspjald og setja í ramma. Hugsa eg mér að skrautprenta nöfn allra þeirra, er gefið hafa, og bið eg yð- ur því að láta nöfnin mér í té, og ennfremur ef til er mynd af félaginu “Helgi magri , að þér gerið svo vel að senda mér hana. Bæði yrði þetta til prýðis á spítalaganginum og öðrum til eftirbreytni.” Um leið og eg skila af mér þessum samskotum, vil eg af heilum * hug þakka öllum þeim, sem fyrir orð mín og félagsins Helgi magri, urðu til þess að styrkja þau. Mér líður hálfpartinn illa yfir því, að þau eru nú hætt, því eg vildi svo feginn mega halda áfram að senda hjálp til þessarar stofnunar, sem er svo fátæk af öllu því, er aðrar slíkar stofnanir hafa og sem gerir þær svo aðlaðandi og fullkomnar. Eftir að dr. Matthíasson skýrir mér frá í bréfi sínu, að fénu skuli á- reiðanlega verða varið til þess, sem ákveðið var, segir hann; “Ef afgangur verður, er mér kærara að kaupa ýms hjúkrunargögn og inn- anhússmum, eins og t. d. hægindastóla, við eigum enga brúklega”. En það er líka bezt, ajS þau standi eigi lengur yfir, því fólk er sjálf- sagt or^)ð leitt á betlinu, en væru ein'hverjir, sem vildu halda áfram að gefa, er eg fús — já, glaður — að veita því móttöku, ef þeir ekki sjáiíir vilja^senda það beintfrá sér. Eg skal áreiðanlega koma því til skila. Með innilegu þakklæti, fyrir hönd Helga magra Albert C. Johnson, 907 Confederation Life Bldg. Winnipeg, Man. angri, aS Wilhelm prins hafi orS- iS veikur afv mallaria og liggi nú þungt haldiwn suSur í Afríku. Hefir veriS talin hætta ibúin lífi hans sökum loftslagsins og ónógr- ar ilækníishjálpar. Hefir hann feng iS mararia tvisvar sinnuim áSur á ferSum sínum í Afríku og Amer- íku. Er viS ibúiS aS hann verSi aS hætta viS aS halda ferSinni á- fram og Ihverfa ihiS feráSasta heim til sín.- Wilhelm prins er orSinn frægur LandkönnuSur og þykir einkurr. merk ferS sem hann fór um Austur-Afríku 1913. ÁriS 1920 yar hann á ferSalagi um MiS-Ameríku og gerSi þar mik- ilsverSar mannfræSilegar athuig- anir. Mbl. an orSstýr og Ihlaut vinsæildir TjaldbúSakrirkju. Enda er þa< vestra. H.onum voru haldrn þrjú niSurstaSa málsins. VerSur ef t> samsæti aS skilnaSi og hann vilil síSar, ef heritugleikar leyfa sæmdur gjöfuim. Trýggvi er nú nánar minst á þaS mál. kominn til Akureyrir, en mun ætla (Dagur.) aS hverfa til Reykjavíkur til dval- —— ---------------— ar. I JÓNAS STEFÁNSSON Dagur býSur hann velkominn. frá Kaldbak. ViS ritstjórn Heimskringlu tóku á íslendrnigadaginn á Gimli 192 Björn Pétursson og Stefán Einars- ----- son, og virSist blaSiS bera þess 1 lifsins skóla lærSur var. vott, aS vel sé séS fyrir ritatjórn- Hans ljóSa mál ví hrifinn kvaS hann ástaróS arrs. g klökkur ihilýddi á iandnámsljóS H. Þ. VESTAN UM HAF. I byrjun júnímánaSar s. 1. lét Gunnl. Tr. Jónsson af ritstjórn Heimskringlu og ílutti alfarinn heim til Islands. Gunnl. Tryggvi er ættaSur af Akureyri. Hann fór vestur úm hafa fyrir 1 3 árum síS- an, ungur og umkomuh'tiH, eins og miargir, sem vestur hafa ’flutt. Hann gerSist fljótt mieSritstjóri Heimiskri'nglu og síSan einkarit- stjóri Ihennar þegar Baldvin Bald- vinsson ihætti. Nokkru síSar lét hann «f ritstjóminni og hvarf aS öSru, en tók viS henni aftur nokkrum árum síSar. Eitt aðal- frægSarverk Tryggva í blaSa- menskunni var árás hans á leir- skáldsmúginn vestra. Hún var þörf og hin skarpasta, en ekki aS sam'a skapi vinsæil af þeim, seim hlut áttu aS máli. Var sú viSur- eign eftirminnileg. ÞaS var eins og hann hefSi stjakaS viS bý- flugnalbúi og stóSu á honum vopn •hvaSianæfa. En Tryggvi varSist drengilega í iþeirri iSandi kös. Yfir höfuS gat Tryggvi sér góS- mni. Samskotin til sjúkrahússins á Akureyri hafa haldiS áfram vest- an hafs. Árangurinn af Þorra- blótinu, sem getiS var u>m áSur hér í blaSinu, varS lítiiil, vegna þess aS óveSur spiiti fyrir sam- komunni. En Vestur-lslendingar undu ekki þeim úrslitum málsins. Þeir hófu 9amskot um allar bygS- ir. Þann 6. júlí s.l. var npphæS- in orSin 2029 dollarar og þó ekki 0.11 kurl koimin til grafar, en sam- skotafrestur útrunninn. Margir hafa gefiS rausnarlega. Þó hefir þar skaraS fram úr L. H. J L.ax- dal, Milvaukee, Oregon. Hanr gaf 150 dollara og lætur svo um mælt, aS hann gefi þá til minn- ingar um foreldra sína. VerSur væntanlega hægt síSar, aS gera grein fyrir endanlegri niS- urstöSu samskotanna. En heila þökk er skylt aS flytja Vestur- Islendingum fyrst og seinast fyrir bróSurbug þeirra og dremgskap. Mjöig merkileg jmálaferili hafa staSiS yfir í Winnipeg milli safn- aSarbrota TjaiIdbúSiarsafnaSaT út af kirkjueiigninni. Hefir þar endur- tekiS rig þaS, sem gerSist fyr í Dakota, aS eignarrétturinn veltur á trúarjátningum. Grunur leikur á aS málaferlum þessum hafi ver- iS hrundiS af staS meS undirróSri Kirkjufélagamanna hinna lútersku j í þeim tilgangi, aS svæla undir sig af lærSra manna iangt þar bar; meS lffi og sál KSJ-njiewav- Gigt. t'udru’ erð . ht'luiaiu‘kutnir .uögð ul þeim. sem mjAltur reyuali liuuu. Voriö 1SS3 varB eg gagntekinn af ilikynjaöri vöBvagigt. Kg leiö slík- ar k.vaiir, sem euginn getur gert sér í hugarlund, nenia sem sjilfur heiir reynt þær. Eg reyndi meöal eftir meöal en alt arangurslaust, þar tli loksins aö eg hitti á ráð þetta. l>aT> læknaöi mig gersamlega, svo að síö- an hefi eg ekki til gigtarinuar fundið. Eg hefi reynt þetta sama me'öal á mönnum, sem legið höíðu um iengri lima rúmfastir í gigt, t stundum 70—80 ára öldungúm, og ' aliir haía fengið fullan bata. “E* hafðl sfira verki, líkt or eldingai ía-ru I gegnum hver mtn lihn möt.'’ Eg vildi að hver sem þjáist af vöðva eða bólgugigt vildi reyna heimalækninga meðal mitt, sem hefir inn undraverða læknigakraft. Sendu enga peninga, en aðeins nafn þitt. Eg sendi þér meðalið til reynslu og ef þú finnur að það ltckn ar þig, þá sendir þú verðið, sem er etnn dottar. En gleymdu þvi ekki, að eg vil vil, ekki peninga . þína, nema að þú sért ánægður að f senda þá. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna að kveljast lengur þagar hjalpin er vlð hendina? Skrifið til Mark. H. Jackson, No. 744, Purston Bldg., Syraense, N. T. Mr. Jaaik'son ábyrgist sannleikrgildi ofanrltaðs.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.