Heimskringla - 02.11.1921, Page 4

Heimskringla - 02.11.1921, Page 4
4. BLAÐSÍBA HEIMSKRINGLA W INM'PEG. 2. NÓVEMB. K'2 » HEIMSKRINGLA (St«»fnu« J886> ^ Kenaur út ft hverjum roltÍTÍkadr^l. útKefmtiur uk eÍKeuéur: THE VIKÍNG PRESS, LTD. S.'3 «K SAIKÍBXT AVE., WINJÍIPEG, Tnlaiml: N-WÍ3T Ver5 blaSnlmi rr *:í.oe ármncnrlin b»r«- tnt /yrlr íram. lllar bnrcanlr nrmAlat rtHnusal blaSabia. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: B JöRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON UtauAokrift ttb THE TIKIXU PRRSS, U4, B«z «71, JTIaalpee, Maa. UtMAikrlft tll rttrijértM KDITOIt HKIMSKRITGLA, Box «T1 Wlnnl/ec, Han. The “Hetnukrtncla” ia prlntaA u( pak- lishe bT the Vlklae Press, UatltaA. at *63 og 856 Sargent Are, Winnlpeg, Manl- toba. Telepbone: N-C637. WINNIPEG MANITOBA 2. NÖVEMBER 1921 Stutt athugasemd Stutta athugasemd vasri ekki úr vegi að gera við grein, sem stóð í Lögbergi síðast- liðna viku um verndartollana, enda þótt vér ætlum ekki að taka mikinn þátt í flokkspóli- tíkinni að sinni. Þungamiðja þeirrar greinar virðisc vera sú, að reyna að koma því orði á núverandi stjórn, að Hún ínfi látið sér annast um a auðga einstaka menn í landinu, og að það hafi verið verndartollarnir, sem hún haf framkvæmt þetta áform sitt með. En það ber að gæta þess fyrst og fremst í sambandi við tollana, að hvort sem p eru vondir eða góðir, hefir ein stjórn eftir aðra í þessu landi haldið þeim við í nærri hálfa öld. Liberalstjórnin, sem við völdin sat 15 ár áður en núverandi stjórn tók við smáhækkaði tollana alt fram að árinu 1911 þegar hún þóttist ætla að færa þá mður, en tapaði þá algerlega fylgi fólksins. Á stjóm- artíð liberala var tollurinn 26% á öllum inn- fluttum vörum frá Bandaríkjunum, en í tíð þeirrar stjórnar, er nú situr að völdum, hefir hann að jafnaði numið 21 %. Að liberal stjórnin eigi ekki, þar sem hún hélt tollunum ávalt hærri en núverandi stjóm, sinn þátt þessari “hjálp til að auðga einstaka menn” sem Lögberg ber á núverandi stjóm, munu færri vilja taka fyrir. það er einmitt svona löguð hálfvelgja, eins og fram kemur í grein Lögbergs um tolhnál- in, sem gerði út af við Iiberalstjórnina 1911, og það er sama hálfvelgjan, sem Kings-flokk- urinn er nú að svigna undir í áliti fólksins. Að þykjast vera með frjálsri verzlun, en bjóða þó það sama og liberalflokkurinn hefir verið að gera í þeim efnum, er svo auðsæ blekking, að fólkið er hætt að taka mikið tillit til slíks, hvað oft sem því er hampað framan í það. i Það er ekki tilgangurinn hér, að fara að ræða tollmál Canada. Þetta er aðeins at- hugasemd við það, sem haldið var fram um þau í Lögbergi. En svo mikið er þó óhætt að segja, að þó tollarnir verði afnumdir, verður ekki alt bætt hér, sem bæta fiarf. Það verð- ur eitthvað að fyrir því. Vinnuleysi þessa lands verður ekki mikið bætt fyrir því; og það er eitt af þýðingarmestu málum lands- ins. — Skyldi það bjarga því máli, eða at- vinnu þessa Iands mikið, að afnema tollana? Það eru engir tollar á Englandi, eða voru ekki til skams tíma. Var þar ekkert af vinnulausu fólki fyrir því? Það kvað svo ramt að vinnuleysinu þar, að það varð að reisa rönd við því, með því að leggja til síðu verzlunar- frelsið og verja sig með tollum gegn afleið- ingu þess. Og það mun saunt ekki af veita, ef vel á að fara. Eins og þessu er farið á Englandi, svo er þvf einnig farið annarsstaðar. Það eru flest- ar þjóðir að vemda sig með tollum nú. Að Canada næmi þá úr lögum, væri eins ótíma- bœrt og hugsast gæti. Að auka viðskiftin við Bandaríkin nú með þeim gengismun, sem er á peningunum væri blátt áfram að fleygja í þau stórfé. Það gæti ekki einungis heitið óráðleg viðskifta-taðferð, heldur væri það að leggja út í það, sem hlyti að koma á dag- inn að verzlunarlegt hrun leiddi af. Undan- farin ár hefir Canada keypt um 400 miljón dala virði af vörum frá Bandaríkjunum meira en það hefir selt 'þeim. Þetta hefir það orðið að borga í peningum. AfföHin á þeim nema 50—70 miljónum dala. Það er það, sem Canada hefir orðið í hreinu tapi fyrir þessi viðskifti við Bandaríkin. •— Ef undir núver- andi ástæðum ætti að, auka þessi viðskifti með því, að nema burt tollinn, yrði tapið auðvitað þeim mun meira, sem viðskiftin ykjust, eins og gefur að skilja. Þetta ætti að vera svo auðskilið hverjum verzlunarfróð- um manni, að óþarft ætti að vera aö segja nokkuð um það. Nei — það eru ekki allar syndir guði að kenna, sagði karlinn, þegar hann fór í rang- hverfar buxurnar. Það eru ekki öll mein þessa lands tollunum að kenna. Þau verða heldur ekki öll læknuð, þó þeir verði rifnir niður. Dr. Bliss Carman Miðvikudaginn 2. nóv., sama dag og þetta blað kemur út, kemur mjög frægur gestur til- þessa bæjar, sem Dr. Bliss Carman heitir. Hvaða maður er það? spyrja eflaust marg- ir. Ef hann væri pólitískur vindhani, her- foringi, prins eða eitthvað þvíumlíkt, myndu menn ekki þurfa að spyrja um hver hann væri. En nú er hann ekkert af Jjessu. Hann er skáld — eitt bezta skáld Canada. Fyrir fá- um dögum, er hann var í Montreal, var hann krýndur sveigum fyrir skáldskap sinn, og við- urkendur sem hirðskáld Canada. Dr. Carman er fæddur 15. apríl 1861 í Fredericton, N. B. Faðir hans vann þar á stjórnarskrifstofu og þar ólst sonur hans upp. Hjá föður sínum lærði hann undir skóla. Þegar hann útskrifaðist úr háskólanum í New Brunswick, fór hann suður til New York. Var hann um tíma einn af þeim, er reit í tímaritið “The Atlantic Monthly”. Nokkru síðar varð hann ritstjóri þar; fyrst að ritinu “Indepen- dent” og síðar að “Current Literature”. En nú í nokkur ár hefir hann ekki verið við blöð riðinn. Hefir hann skrifað fjórar bækur á þeim tíma um hin og önnur efni (essays) í óbundnu máli, og í ljóðum liggja víst einar 6 bækur eftir hann. Það er 'haft eftir enska skáldinu Brown- ing, að hann hafi sagst mega til að skrifa ljóð til þess að frelsa sál sína. Dr. Carman mætti eflaust segja hið sama. Hann hefir frá því að hann var drengur, ávalt verið hrifinn af því, sem fagurt er. Og í einu kvæði sínu segir hann, að nafnorðinu fegurð finnist sér altaf ætti að fylgja sögnin að elska. Því miður höfum vér ekki orðið varir við að neitt af kvæðum hans hafi verið þýtt á íslenzku, en samt getur það verið fyrir því. I einu kvæði, sem hann gerði um æskuvin sinn og sig, kemst hann að orði á þessa leíð: “Við litum á lífið og náttúruna með brenn- heitum augum æskumannsins. Og alt, sem við æsktum og sintum nokkuð, var fegurð, gleði og sannleiki.” Vér getum um þenna mann hér af því, að það má telja víst, að einhverjum Islending- um þyki gaman að ihlusta á hann, er hann kemur til bæjarins í þessari viku og flytur hér kvæði eftir sig. Svo Ijóðelskir hafa Is- lendingar til þessa verið, að þeir munu marg- ir nota það tækifæri, sem þá býðst, til að hlusta á eitt af fremstu skáldum Canada. Stjórnmálapistlar VI. Skattar. Eitt af því, sem mönnum er verst við stjómir fyrir, em skattamir. En er hægt að komast af án þeirra? Það er annað mál. Undir núverandi ástæðum getur það varla komið til mála, að tala um að þeir séu ónauð- synlegir. En hér er verið að tala um stjóm- ir sem stofnanir. Og frá því sjónarmiði skoð- aðir, geta þeir ekki skoðast heppilegir. Eins lengi og tveir menn geta lifað saman án þess að verða hvor öðmm til kostnaðarauka, gengur alt vel. Undireins og annar fer að hafast eitthvað það að, sem kostnað hefir í för með sér fyrir hinn, fer samkomulag þeirra út um þúfur. Þetta er það, sem stjómir í öllum löndum brenna sig á. En svo segja einhverjir, að engir tveir menn séu jafnir, og að ánnar þurfi að ráða fyrir hinum, og geri það, sökum mismunar á hæfileikum þeirra. Það fljóti af sjálfu sér. Annar sér framför í þessu, hinn í einhverju öðru eða engu. Til þess að koma þessum framförum í verk þarf að skatta hinn, honum að fornspurðum. Þeg- ar faðir sér syni sínum fyrir því, sem syni hans er ómissandi, setur hann sig í spor son- ar síns. Þegar stjórnir aðhafast eitthvað, sem þær álíta að nauðsynlegt sé fyrir þjóð- félagið, setja þær sig ekki nógu vel í spor norgaranna. Að segja borgurunum að greiða skatt, sem kostar þá meira en það sem >eir eru bættari með umbótinni, sem með skattinum er gerð, hlýtur að vekja efasemd um það, að sá skattur sé réttlátur. Og þar í iggur það, að í öllum kaupum og sölum í >jóðfélaginu þykjast borgaramir verst leikn- ir af sköttunum, sem þeir borga. Þeim finst þeir nokkurnveginn fá það, sem þeir vænta fyrir peninga Sjiia, nema þegar um skatt- greiðslur er að ræoa. Þá segjast þeir ekkert fá fyrir þá, og fá ekki í mörgum tilfellum. Að því er "skattamál snertir, er stakkurinn því ekki ávait sniðinn eftir vexti. Og þeir verða ekki velkomnir boðnir meðan svo er. En að samræmið geti ekki verið meira en á sér stað um þá milli borgara og stjórnar, neit- ar þó enginn. Samlíf borgaranna þarf þó til þess allmikið að breytast, verða mantíúð- legra, betra og frjálsara. VII. Hvar stöndum vér? Þetta verður síðasta atriðið, sem athug- að verður í þessum pistlum. En heldur en að láta það óskrifað, hefðu þessir stjórn- máiapistlar mátt vera óskrifaðir. Það var vikið að því í upphafi þeirra, að stjórnir væru, frá sjónarmiði heilbrigðra manna, eigi annað en stofnanir í þjóðfélaginu, líkt og skólar. Hefir ekki flest af því, sem sagt hefir verið, einmitt lotið að því að sanna þetta? Er það ekki eitt, sem mest á ríður í stjórnmálum eins og í mentamálum; það, að menta, upplýsa og hefja borgarana? Því mentaðri sem ein þjóð er, þess auðve'dara er að stjórna henni og því minni stjórn þarf hún. Þetta sýnir sig greinilega hjá olium þjóðum heimsins, ef menn vilja hafa fyrir að taka eftir því. En hvað er mikið lagt upp úr þessu, að því er stjórnir alment snertir?. Hefir nokkur stjórn þorað svo mikið sem minnast á það, að ieggja siðferðistilfinningu manna til grundvallar fyrir lögum þjóðféiags- ins? Nei — hversu mannúðlegar og kristn- ar sem þær hafa verið, hafa þær trúað á, að það væri betra ráð til að gera einn að góðum canadLskra kvenna saman borgara og sanngjörnum, að hafa tugthús tii, Niagara Falis og stofnuSu jþær fé- naiciin K\cnna Varkahrlngur kvenna má nú heita svo «iór, a5 hann fe'U í isér iflíest eSa öll mái þjóSfélagsins; þaS eru 'fá miál nú orSiS sem ekki geta talist málafni kvenna. Einu sinni var sú tíS, aS þessu var ann- an yeg fariS. ÞaS er ékki ýkja- langt síSan, aS verksviS konunn- ar var ekki taliS annarsstaSar en á heimilinu. IHeimiliS var hennar 'heimur. Þar átti Ihún aS vaka og sofa, vinna og hvílast, gleSjast og gráta. Á isvelli þjóSlífsins ut- an heimilis mátti ástmærin ekki reyna kraftana. ÞaS var húsfreyju og eldabusku staSan sem henni var ætluS. Þessi Iheimska er nú ikveSin niSur. Konur taka nú iþátt í þjóSimálunum eigi síSur en karl- menn. Og IþaS eru ekki síSur hin j stærri m’ál sem þær iláta sig skifta S5e.-~XJ en hin smærri. j unarmálinu fylgjandi. ÞaS er því íEitt af ihinum stærri málum, naumast aS éfa iþaS, aS konur sem konur hafa beitt sér fyrir, er geta haft mikil áhrilf á ihiugi mann* eflaust afvopnunarmáliS, sem nú og snúiS þeim til fylgis afvopn- verSur einnig bráSum lagt fyrir unarmálinu. ráSstéfnuna í Washington. ÞaS ÞaS er 'Vonin aS vér getum er stærsta máiliS sem nú er á dag- sýnt þaS, er til sjálfs afvopnunar- s/krá þjóSanna. En ékki láta könur sér ifyrir brjósti brenna, aS taka sinn þátt í ,því. I ágúst í sumar er leiS kom hópur bandarískra og karlimennirnir sem kréfjast í nafni canadiskra kvenna saman aS mannúSar og ails sem sanngjarnt ....Dodd’* nymapillur eru bezta nýmtiiieWiÍ. Lækna og gigt, bakverk, hjartabihm, þvagteppu, og mtr veðundi, sem stafa frá nýnmwn. — Dodd’s Kkkwy Pills kosta 50c askjan eSa 6 öskjar fyr- ir $2.50, og fást hjá ölkan lyfsöL um eSa frá Tke Dodd’s Medicine Oo. Ltd., Toronto Ont........ fundarins kemur, aS jþaS sé ekki aSeins kvenþjóSin 'frá einu Iheim- skauti til annars, heldur einnig sem benda mætti honum á. I trúmálasögunni þekkjum vér og sjáum þessum sömu mynd- um bregða fyrir. Það er valdboðið gamla. Afl kærleikans hefir aldrei verið reynt sem undirstaða þjóðfélagslaganna. En þetta á ekki fremur við stjórnir en einstaka menn. Það eru fáir menn til, sem dettur í hug að neita nokkrum punkti í lögum, vegna þess, að hann sé ósamkvæmur hans eigin siðferðis- tilfinningu. Menningin er ekki komin lengra en þetta. Menn skoða siíkar hugsanir sem loftkastala og þora ekki að nefna þær upp- hátt. Mentamennirnir sjálfir, kirkjumennirn- ir og það fólk annað í þjóðfélaginu, sem bú- ast mæitti við og með sanni má segja um, að sé öðrum æðra, myndi líta á það sem mestu fjarstæðu, ef því væri haldið fram, að und- irstaða þjóðfélagsins ætti að vera mentun og siðferðistilfinníag borgaranna, ætti að vera réttlæti og kærteikur, í stað valdboðs. Unnendur og vinir lifa saman undir þessu lögmáli — helgasta lögmáli mannanna. — Geta ekki þúsundir manna eins lifað sarian eftir því lögmáli? Hveitiuppskera Manitoba. Hún er talin að vera 48,125,000 mælar / / i ar. Hveiti var sáð í 3,500,000 ekrur af landi og verður uppskeran því 13J4 mælar af ekrunni. I fyrra nam hveitiuppskeran 37,542,000 mælum. En þá var ekki sáð nema í 2,705,- 622 ekrur. Munurinn á uppskeru þá og nú j verður ekki mikitl á hverri ekru. En öll er i uppskeran í ár samt 10,583,00 mælum meiri en í fyrra. Ástæðan fyrir þessu er talin sú, að bænd- um hafi fjölgað talsvert í fylkinu. Annars hefði tæplega verið sáð í svo miklu fleiri ekr- ur í ár en í fyrra, sem raun er á. Árið 1920 voru 50,000 bændur í fylkinu. En þó fullyrt sé að þeir séu fleiri nú, eru ekki tölur við hendina til að sýna það. Að því er gæði komsins snertir, var það af því talið ágætt, er þreskt var fyrir ótíðar- kaflann í haust. Það korn, er í drílum stóð yfir þann vætutíma, er talið að hafi rýrnað að gæðum. Bygguppskera er einnig talin meiri f ár en í fyrra. Af hverri ekru fékst nú 21 /i mæl- ir; í fyrra 21 mælir. Hafrar eru einnig meiri í ár en í fyrra. En það varð þó dálítið minni uppskera af hverri ekru nú en þá; nú fengust 27 mælar af ekr- unni, en í fyrra 30Y^. Yfirleitt má þetta ár því heita gott upp- skeruár í þessu fylki. lagsskap sem á aS vinna að ifram- gangi afvopnoinar máilsins. 'Fé- lagsakapurinn Ihlaut nafniS “Wo- men’s Peace union of tihe West- ern Hernisphere.” Og til þess aS gefa nokkra hugmynd um stefnu er, aS allar þjóSir -slíSri sverS síix — afvopnilst aS fullu og öi'lu.." Sýningin í New York. hans, skai ihér taka upp orS ritara 192 f New York, 29. okt. 'félagsskaparins, Mrs. E. TlhiO'mas; hugur var ekki þau eru Iþes-si: ; tvískiftur í þessu tmáli.” “Ef aS cilldrei er fariS fram á þrjú Islendingafélög hafa nú aifgerSa a'fvopnun þjóSanna, þailí t,eSar sent okkur styrk itiil sýning- ekki aS ihugsa til aS hún verSi ar>nnar. nokkurn tfma veitt. Fé'lagsskapur Hjér fer á eftir kafii úr bréfi frá vor er stofnaSur til þess, aS krefj- Si£urj°ni Bergvinssyni: ast þes,s a.f ölHum þjóSum aS þær' _ “ViS erum tfámennir Mend- afvopnist hiS bráSasta. Vér trú- in«arnir hérna, rúmar 20 fjöl- um |því ekki, aS þaS sé undir skyldur, en hugur vor var óskift- nokkrum kringumstæSum rétt aS ur 1 þessu mái'efni. Vér óskum því sviíta menn 'lífi. Vér skuldbind-1 allra hcilla, og litum svo á aS hin- um oss til aS vinna aS alheimsL ir söguiegu viSburSir sem þiS haf. friSi og bjóSum hvaSa konu sem sýna verSi íslenáku þjóS- er í Vesturheimi velko'mna í fé- inni til mesta heiSurs. Þar hafiS. lagsskap vorn, irteS því skiiyrSi, t>lS aS sýna verk landkönnunar- aS íhún vinni ekki hvernig sem á manns sem talinn er m'eS þeim stendur aS neinu þvi er (lífcur aS frægns-tu. iFund Ameríku, mynd stríSi eSa hrann-morSum. I Þorfinns karlsefnis. Alt þetta er E'f koniur héfSu ekki beSiS um varan,legra en kletturinn í Ihafinu. atkVæSísrétt, IhefSu þær aidrei Hann máist en sagan er eilff. Og fengiS hann. Nú er tíminn til aS svo koma rafmagnsljósin Ihans krefjast algers 'friSar j Hjartar ÞórSarSonar eins og Ef aS tvær þjóSir, eins og send af æSra krafti tfl aS lýsa upp Bandariíkin og Canada geta JifaS hin g°mJu fjarlægu spor. ÞjóS- saman í ,friSi í heiila öld, því ^knisfélagsdeiLdin Island sem skyldu ekki einnig önnur nábúa- stofnuð var hér í Morden-lbygS s. Iön-d geta |þaS? Vér erum þeirrar skoSunar, aS 1. vetur samþykti á sí'Sasta fundi aS senda $50.00 í 'sýningaísjóS þaS sé nú þegar ihægt aS afvopna yk'kar, framtakssömu landar okk- tll fullnustu allar IþjóSir. i ar 1 Nev: Yioric. MeSlimir hennar. ÞaS er ekki skoSun vor aS j— Vér allir hér þökkum sýningar efnafræSisstofnainir ilandsins eig,i nöfndmni fyrir þetta stóra spor aS vernda meS herskipum meS sem f*ún er aS stíga föSurlandinu gapandi hvoffi og gínandi trjón- um. Vér hölfum snertandi þetta atriSi sent efnafræSidfélölgum landsins elftirfylgjandi tillögu: “ÞaS er sannf-æring vor, aS /þaS sé verkeifni vísindanna, aS koma í veg fyrir þaS, aS saga mannkynsins sé eitthvaS annaS en ekýrslur glæpaverka, ófratnsýni og ógæfu. Vér væntum þess fylli- j — eitt hundraS dollara. — Ásarnt lega alf ySur aS þér sjáiS um aS vingjarnilegum brélfum til okkar, vísindin séu framvegis helguS sorn eg fyrir hönd nefndarinnar tíl 'frama. MeS h'lýrri bróSurkveS'ju. Sigurjón Bergvinsson. Frá Isllendingum í Seattl’e, Washington, hefi eg meSfekiS $75.00 — þjötíu og fiimm dtilara og ifrá ÞjóSræknisfélagsdeil'dinni “Fjallikonan” í Wynyard $100.00 Vanalegast mun það vera svo, að maður- inn biðji fyrir sjálfum sér, en konan biðji fyr- ir öðrum. Sören Kirkegaard. Þeir eru maigir, sem ekki eru trúlofaðir, on eiga unnustu samt; aftur eru nokkrir, sem eru trúlofaðir, en eiga ekki unnustu. Sören Kírkegaard. þarlfara verki en gas og eitur til búningi tíl imanndrápa. iHeimurinn er þreyttur á stríSum. Hann er éfnalega svo sáTt þjakaSur af þeim, aS ibrýn þörf er á hjálp allra sem hjál'paS igata.” þákka kærlega. I bréfum, sem viS höifuim meSte-kiS tfrá IsL, er óskaS eftir aS viS sendurm ís- lenzku 'blöSunum Ifréttir a'f sýn- ingunni og llangar okkur til aS verSa viS þeim tilmælum. ViS Konur hafa nú fengiS atkvæS-j eru‘m aíta-f aS sanmfærast -um þaS isrétt. Þær fara því aS l'áta »ig) Þetur og betur, aS löndum lokkar skifta eitthvaS stjórnmálin. Og bæSi í Canada og Bandaríikjunum ein af fyrstu spurningunum sem í er imjög ant um aS þátttaka okkar huga þeirra vaknar, hlýtur aS verSa sú, till hvers hervaM sé? Og þær sjá þá df tiil vill aS spurnimg- unni verSur eklki betur svaraS af öSrum en Bismark gamla. H'ánn sagSi, aS þaS gæti hvaSa heimskingi sem væri stjórnaS meS h-ervaldi.” Konur í öSrum löndum sem vér höfum skrifaS, eru áfvopn- í þjóSimyndunarsýningu þessari takist sem bezt. Eg sendi íslenzku blöSunum skýrslu yfir peninga þá, 'sem eg tek á móti, og hvernig þeim verS- ur variS. ViS skiljum þaS öll, aS þaS verndar og varSveitir þjóSerni vort og tungu, þegar viS finnum 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.