Heimskringla - 02.11.1921, Síða 5

Heimskringla - 02.11.1921, Síða 5
WlNNIPEG, 2. NÓVEMB., 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLABSÍÐfc Látið drauma yðar rœtast. Elrtu a'S safna fyrir — húsiS sem þú býst viS aS eignast, skemtiferSina sem þig langar aS fara, verzl unina sem þig langar aS kaupa, hvíldarstundirnar er þú býst viS aS njóta? ByrjaSu aS safna í sparisjóSsdeildinni viS þennan banka og stöSugt innlegg þitt mun verSa lykill aS framkomu drauma þinna. ÍMFERIAL BANK ov cana.ua Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (309q Wttlhvert málefni til aS staiifa aS, þar som viS erum flestöll eitt. ASalsteinn Kristjánsson. 477 Second St. Brooklyn, N. Y. Townley draugurinn sálaður. svo komist |þau úr bólunum. Nú er hún gamja grýla dauS gaifst Ihún upp á Rólunum. Möuntain, N. Dak. Nov. 1. Paul Johnson Eftirtektarverð orð Frá mínu sjónarmiSi hefir lífiS aldrei veriS fegurra og bjartara en nú. Sara Berrihardt. Þann 28. október íóru fram Ríkiskosningar hér :í N. Dak. AS- •3 þungamiSja þessara kosninga Var lum þaS Ihvort aS Townley- •tjórnin skyldi 'hálda áfram aS vera viS völdin lengur -*— eSa «rieS öSrum orSum, Ihvort aS Tiownley draugurinn — sem hefir feikiS hér lausum hala í 5 ár, skyldi vera TiSinn eSa skyldi deyja. — NiSurstaSan varS sú, •S honum voru gefin rothögg ■og þá sálaSist draugsi. Svo dysj-j riSuxn viS ha.nn og rákum nokkra 1 •tálnagla olfan í HeiSiS, eins og1 *ítt var á (slandi, tiT þess aS varna ■áfturgöngu. ViS köstuSum á bann 8000 móldarrekum, og okk •r beztu kraftaskáld segja aS hann •jáist aTdrei hér á jörS framar. — Hann var mesta óþokkakind sem *rienn háfa orSiS varir viS hér í bessu ríki. 'Hann var ætíS glior- bungraSur, alveg óseSjandi; reif ' sig alt sem Ihann náSi í, og varS aldrei saddur. Hann gl'eypt'i milj- ón eftir mil'jón af fé ríkisiins sVo hvergi sást stafur fyrir. To'vailey, I •®m vakti upp þessa ókinid, komj ekki nærri þessum kosningum. 'Hann er nú í Minnisota dæmdur * fangdlsisvisít alf IhéraSsdómi, og keffir sá dómur veriS sarriþyktur •if hæstarétti í Minnesota og Vaeistarétfi Bandaríikjanna, en lyga *ól Tovvrileys voru hér á 'ferSinni * haust, en þeim var ifremur lítill ^aumiur gefinn. \ Fólk hefir víst VeriS orSiS full satft af þeirra góS. fæti. — ÆfiWaga Tonwiley draugsins er •ftirtektarverS og einkennileg. Draugsi hóf göngu sína áriS 1916 «»g hafSi þá í meiri hluta 60,000 •tkvæSa hér í N. Dah Ar'ð 1918 kafSi hann 17,000, áriS 1920 5,000. áriS 1921, var hann f 8,000 atkvæSa mirmahluta. Af þes-m má sjá, áS draugsi var ekki vínsæll. Þetta er hlægileg saga, *n hún er 3Önn. Allar skottur — Mórar Lallar og Þorgeirsbolar Wafa veriS smámenni í saman- burSi viS Tovrriley drauginn hcr i North Dakota. — Han.i hefir ver. »g þungur .á ifóSrum, og kom •niklu illu til TeiSar, en nú hefir Wann veriS kveSlinn niSur. Gláms *ugu hans eru nú stirnuS; hans ganga í Nortlh Dakota enduS. Hýju embættfsmennirnir taka viS f næsta mámuSi. YfiJeStt erum viS Islendingar fclaSir aS landi vor Sveinlbjörn Johnson var kosinn dórnsmála- ráSíherra. Hann er sniTIingur af riianni og TögmaSur góSur. Fram- tíSar vioniir vorar eru bygSar á honum, hvaS löghlýSni og rétt- látri stjórn viSvíkur hér í þessu riki. Nú imá heyra marga unglinga •yngja; sumir syngja lof, en sum- ir raula grýlukvæSi. ÞaS á aS gefa börnum ibrauS aS bíta í á jóTunum; ' kertaljós og klæSin rauS Sem 'Stendur er eikkert mikils- verSara í Bandaríkjunum til en vínbann. Thömas Edison. Stönglarnir snjóþöktu á furu- trjánum fyrir utan gluggann minn eru dýrSlegri og þýSingarmeiri í mínu.m augurn en allur stjórnar- rekstur Bandaríkjaforseitans. Walter H. Page. Þegar eg tek mér í hönd bók eftir óþlektan höfund, verSur þaS mitt fyrsita, aS leita eiftir hrein- skilni í henni; verSi eg hennar var heild eg áfram lestrinumi. Robert Hidhens. Kvöldró. LíSur glatt íjþs um brá, leiftra híminhvolf há, leikur hröninin um blástilltan sæ. Upjp í greinunum dátt kvaka fuglar svo kátt, kvika lit'blóm viS svalandi blæ. Bak viS ibólstrandi ský b'llýzt ifra‘m ljósmóSu í kvöldbrlos frá mánanum milt. G'Totta geigvæn'leg norn, giTy'mja sö'guljóS forn, titra To'ftstraumar TíSandi stilt, Blikar blástjarnan skær, berst hún auganu fjær, svífa geisllar um glito'fiS hvel. Gegnum náttkyrSar ró, yfir lönd, yfir sjó, brosir TífiS, en þögn slær á hél. SuSar báran viS sand, sérhvlert brosvakiS land breiSir faSminn svo hýrt henni mót. Byrgiat blómlknúpþa fjöl'd dimmri döggbreiSu föld, hvíla í 'blundi viS háfjalla rót. Leikiur ljósálfa fans, léfitan stíga þeir danis á býJ'gjuto viS bláhimins skaut. Stiltum híjómstrengjum frá titra tónstigin há, TíSa gySj.ur um ljósvakans braut. Lít eg TetraSa rún; lækjamiSur viS tún skráir lögmál frá 'lifandr hönd. LífiS talar sinn máltt, þögnin hrópar sVo hátt, þaS sem reyra’ engin blinidtrúar ibönd. Yndó. 1 gamni. Sagt er, aS í Afganistan komi sjalldan fyrir, aS maSuTÍn'n sjái brúSurina áSur en hann giftist henni. Hér kemur þaS fyrir, aS menn sjái þær ekki eftir gifting- Lögbergsdómur Þá ætti nú öllu trúmálaþjarki og þrefi aS vera lokiS eftir þaS aS (kirkjubiiaSiS) “Lögberg” gaf út svofeldan dóm, (6. þ.m.): “ÁSur voru Unitarar og Ný- guSfræSingar álitnir úlfar í sauS- argæru, en nú eru þeir sauSir í úlfsgæm.” Eftir þessum dómi, hafa þessir tveir trúmálaflokkar (sem nú eru orSnir eitt) veriS og eru enn sann kristnir menn, sveipaSir úlfagæru til varnar sér fyrir öSrum trúar- meinvættum er 'hafa ásett sér aS koma þeim tyrir kattarnef. — En hefir þá rétttrúnaSurinn svo kall- aSi verSi úllíur í sauSargæru? — Mér skilst eftir þes3Um dómi, aS munurinn milli þessaTa tveggja trúarflokka sé þessi: Kirkjufélag- iS Iheimtar aS söfnuSir sínir kenni: SinniS okkar sannfæring sóma, dygS og æru, “réttrúnaSinn” róliS kring í rifnri sauSargæru.” En frjái'.strúarsöfnuSirnir kenna: SinniS eigin sannfæring sóma dygS og æru, vinniS í kristnum verkahring varinn “úlfa-gæru”. Er ekki sjálfsagt aS allir frjáls- trúarmenn fýlgi aS málulm og skipi sér undir merki hinna síSar- töldu? Gabríel víSförli. Peary hjnn ameríski byrjaSi, en eigi hafa fiskimiS viS landiS ver.S rannsökuS enn svo noKKru nem. , enda ómögulegt aS haldast viS veiSar vegna íss. I Hr. Dahl mælti, aS eigi væri óáþekt ao sjá is.and iiu, meó niSur í miSjar hlíSar, eins og Grænland hefSi veriS, þegar þeir fóru þaSan, en þrátt fyrir þaS lit- ist sér vel á landiS. (Islendingur.) Stjörnuiííirœði. Frá Grænlandi Mörg baiugalín, sem lítur út eins og ertgill, gleymir aS breyta ems. 7. september kom til Akureyr- ar danskt mótorskip, frá dansk- grænlenzka verzlunarfélaginu.sem rekur veiSar um endilangt Græn- land. Lætur félagiS reisa veiSi- stöSvar hingaS og þangaS og ræSur svo menn í þjónustu sína til aS fella hvítabirni, heimskauta- refi og önnur dýr sem verSmikil skinn fást af. Mótorskip þetta var sent í sumar 19. júní, af staS frá Kaupmannahöfn til þess aS leita skipshafnar og veiSimanna, sem vetursetu höfSu haft í Shan- tun á 76. gr. norSlægrar þreiddar en eigi komiS heim í fyrra, eins og ráS hafSi verjS 'fyrir gert. Þótti félaginu einsætt, aS skip þaS sem sent hafSi veriS í fyrra, mundi hafa farist, enda varS sú raunin á aS þaS TiSaSist sundur í ísnum 16. ágúst í fyrra. Mannlbjörg varS þó af skipinu og bættist skips- höfnin í hóp vetursetumannanna, svo al'ls voru þaS 1 6 manns, sem þarna höfSu vetursetu og 'létust tveir þeirra síSatsa vetur. Danska blaSiS “Berlinske Tid- ende” sendi einn af starfsmönn- um sínum, hr. S. Dahl, meS í ferSina, og hefir hr. Dahl gefis oss þessar upplýsingar: ÁleiSinni frá Grænlandi lenti skipiS í svo þéttum ís vegna aust- anstorma, aS skipshöfnin bjóst til aS yfirgefa skipiS og búa um sig á ísfláka. Rættist þó betur úr en áhorfSist og komst skipiS hingaS í fyrradag eftir mikla hrakninga og mannraunir. Eins og af líkum má ráSa, eru þaS aSallega hvítaibirnirnir og ref irnir, sem veiSimennirnir sækjast eftir vegna skinnanna. Stundum taka þfeir dýrin lifandi og selja í dýragarSa og er þaS enn meira virSi en geta selt skinnin. il þetta skifti hefir þessi Græn- landsfari bæSi lifandi bjarnarhún og lifandi ref o. fl. dýr, og ha'fa menn hér á Akureyri óspart not- aS tækifæriS til aS sjá þessi furSu verk. Húninum náSu Danirnir úr bát og var hann aS synda meS móSurinni. UrSu þeir fyrst aS drepa móSurina og brugSu síSan snöru um ráls húninum og lokuSu hann svo inni í búri. Lítur út fyrir aS hann uni æfinni illa. iDanir hafa fyrir nokkru fengiS viSurkendan umráSarétt sinn á Grænlandi og hyggja þeir á aS fara aS hagnýta sér landiS meira en veriS hefir. Er þegar rekinn bú skapur á sumum stöSum á vestur- ströndinni og hefir gefist vel, því inni á ifjörSunum er bæSi gróSur og veSursæld. Danir hafa kort- lagt alt TandiS norSur þaSan, sem Frh. XXI. H'ér haPSi eg ætLaS aS Táta koma kafla ulm ástir hinna fu'M-1 komnari, og má aS vísiu nokkuS ÞaS v!ta ef vér hugJeiSium veíl kynsins til aS átta sig á sjálfu sér, í Mó r ’ hinnar nýju þekkingar, sitt-! ,og hafa margar tilraunir af því hvaS se.m í fornum fræSum siegir, ts,^ verig gerSar á þessum síSustu -i ásittlm guSanna. En þó verS eg áruslt. Mjög mierkilegar tilraunÍT í rS liá'ta þí'.ta bíSa, og ef til vill ,V,á á'IJt, eru bækur þeirra SpengT- geyma þaS sértúakri ritgerS um er£ og WaLls. Bók Spenglers hef eSIi ástarinnar, og skal nú tekiS: iT mest fylgi fengiS af því aS til í öSrum staS. kirkjan 'telur sér stuSning aS Þeir sem vel hafa 'lesiS ritgerS-1 þelm kenningum sem þar er hald- ir mi'nar, vita aS öLl verSandi miS fram. Bókin er þáttur í baráttu ar til tveggja átta, vaxandi sam- st 'Jlingar eSa vaxandi andsti'lling- ar. Hinar tvær steefnur verSarid- innar, hefi eg nefnt Hífs3tefnu og hel's'téfnu, díexeixis og dysexilix- Semítanna. Hin bókin er ifræg af öSrulm ástæSum meÍT. En báSar eiga þær samimerkt í því, aS þar vantar ski.Tning á aSallögmálum mannkns:3Ögu'nnar. Hvorugur ÍS’ stefnu ihinnar vaxandi fullkomn hinn merku höfunda hefir skiliS, unnar, og stefnu hnnar vaxandi ag leigir verSandarinnar eru tvær þjáningar. I og aS mannkyn jarSar vorrar er Nú er þaS í auguim uppi, aS | á þeirri leiSinni s-em tiF glötunar þaS er hellstefnan, steefna hinnar, liggur. Hlvorugur Ihefir skiliS vaxandi þjáningar, sem ræSur á | þetta afarþýSingarmikla ariSi, aS jörSu hér. Um þaS verSur *kki mannkymaagan þessar síSustu deilt, n’ema svo sé, aS menn hafi áraþúsundir er um þaS mest, ek-ki hugsaS máliS. ÞaS hefir ver- hvernig tilraun ti;] aíS skapa ful]J. iS aSaílögmál sögu f fsins á jörSu komnara mannkyn> vitrara, fróS- vorri, aS þjáningin hefir fariS aukandi. Líti m«n í iblöSin, þá eru þaS nr.bst íll tíSindi sam þar eru sögS, tíSindi hins illla aSdraganda. HörmungatíSindi :eru þaS mezt, og fréttir af vaxandi and'ltilTingu, en vaxandi samstillingu engunis ti vaxandi andstULngar, ens og er í her feoa verkfallsLiSi. Menn lesa > Vé' um aukandi fjandskap innan IþjóS felaga :anna. HatriS fóTkættanna a arar f6íkættar. sjáflft þj68erni8 er m'illi fer vaxandi. Á svertingja- þingi &em haldiS var nýlega, halfSi komiS í 'ljós viiji á aS eýSa hnu hvíta mannkyni. Og hins- vegar standa aSifarir hvíitra manna gagnvrt svert'ingjum, þlessum isíSustu tímium, ekki á ibak ljótuistu hrySju.verkum sem sögur fara af. ASdragandi hinnar vax- andi þjáningar er þaS sem af er sagt. Og imeS engnj, móti miun stýrt VerSa undan hörmungum þeim ssm yfir vlofa, nema gagn- gerS breyting verSi. Marigir finina aS vísu mjög til þess, aS breytingar er þörf. En mjög* ha'fa þeir horft í ranga áltt eftir þéilrri breytingu. Margir mjög trúa ná' byStingu, Ihemsbyltinguna sem þeir kaHla, trúa á hana mjög líkt þv'í sem men ritrúSu í frum- 'kristninni á 'heimsbyltingu þá sem þeir kÖLluSu dómsdag — þaS var ■sú trú Sidm umifram alt aiflaSi kristninni ifylgis og sigurs. Eji meS ibyTtingu, revólution, er einmitt leklki ger Ssú stefnubreyting sem þailf, og því síSur iselm bltingin er 'stórkostlegri. Byltingin rySur burt ibæSi iLlíu og góSu, og þaS grær lilla á rústunum, BBlltingin er ait- buiður hinnar ilTu stefnu, hinn fer- ilegi ávöxtur hins illa aSdragan'da. ara og mannúSlegra, misfcekst. Aftur og aftur er reynt aS 'haiTda í átltina, og aftur og aftur mis- itekst tilraunin. ESa meS öðrulm orSum: Persar, Grikkir, Róm- verjar, Germanir og einnig NorS- menn, Svíar, Danir, þaS eru alt nöfn á tiiraurium sem 'hafa mis- tekist. Tiungfulmáll þessara þjóSa eru honfin, guSatrú þeirra hefir orSiS aS þoku fyrir átrúnaSi ann- mSffleMEanBBBSaBUaaMmt^m mannkynsins varS aS hungurlý'S, þjóS hinnar mestu beinkramar og barnadauSa. Og þó siIitniaSi aidr- ei sarriband viS hina gö'fgari for- tíS. Neistanum var aLfcaf bjargaS. þeim sem ekki mátti deyja, neist- anulm sem glædd verSuT af 'hin. góSa framtíS. Hversu ski'ljanlegit þaS er, a4 breytingin í sögu iriannkynsms.- hejist einmitt þar sem mannkjrna- saga 'hefir bezt veriS rituS. Því. aS sagan er tilrauin mannkynsins till aS átta sig á sjálfu sót. Og þaS*. er fyrst, ef finna skal rétta TeiS., að átta sig. 1 öSrum Töndunu, viS* ákaflega mikíú 'betri ástæður itrl. að stunda vísindi en hér eru, voru menn loksins komnir svo 'langt aS skilja, að saga mannkynaúm er þáttur í sögu lífsins aills á jörtfu vorri. Mannkynssaga Wells er aí þeim skilningi rituS, og snrLdar- lega. Hér á Islandi hefir iþaS skií- ist fyrst, að aaga mannkynsins et þáttur í sjömulíffræði, saga TíXs- ins á jörðu hér, þáttur í sogu aiíjr heimsTí'fsins. Á jörðu hér er TifatS af ðru iífi og til annars lífs o$j í sambandi við Tíf S öSrum stöS- um, eins og enn mun útlistaA verSa betur sí’Sar. Framh . Heigi Pétimv. koimiS á faTIandi fó't. Nýju má'lin •mega aS ýmsu leyti heita "pathk>- Togiskar” myndanir, þau eru fram komin viS nokkurskonar sýkingu. Og einls er um imannféilögin, sem a ölil eru aS rifna og klofna, langs- Hm og þversiU'm. aS þar er um sjúkan vöxt aS ræSa, og sýkingar þrifaLeysi. i Eg hefi minst á þessi efni nokk- uS áSur, í ritgerS sem heitir fram- fcíS mannkynsins. Og er þó hér verule'gu viS bætt. Og miklu er sú ritgerS auSfekildari nú en þegar Ihún birtist, sakir margra þeirra itíSinda sem gerst ha'fa síSan. ESa greinilegar sagt: ýmisllegt sem gersit hefir þessr síSustu ár, sýnir augTjósTegar en áSur, aS þar er af réttum skilningi ritaS. -xx- Skrítla. XXII. Mijög hafa menn TitiS til hinnnr meátu þjóSar hvítra manna, til Rús.slarids, og haldiS, aS hin imikTa byltinig aem þar er orSin, væri nú einmitt upphaf hns nýja og gerbælfcta nnanmfélags. En þó er ekk svo. í ranga átt hefir ihorft veTiS. ÞaS er ekki hjá stærsitu þjóSinni áefm breytingin hefslt, SÚ sem verSur til albatnaSar, heldur ihjá einni aif hin.um minstu. Og ekki meS byltingu hefst sú breyt- ing, heíduru meS baettri hugsun. i Skak't hafa menn horft aif því aS þeir skildu ekki sögu mann- kynsins. Sagan er tilraun mann- XXIII. Á íslandi var síSasta tiilraunin gerS til þess aS 'hefja mannkyniS á hærra stig. Til lölands fór á land námstíS, hiS mésta mannval af NorSurlöridum, háaSall mann- kynsins. Og á Islandi kom upp, á tíundu öldinni fuMkolmnari mann- 'tegund en til var annarsstaSar, jafnVel! á NorðurSöndum. Á ís- Tandi var ujm nokkurt skeiS, fyrir- (fólk ijarSar vorrar. SjáTfar sög- urnar sýna þaS. Því vloru ekki slík ar sögur í öSrum stöSbm ri'taSar, aS vit vantaSi til þess. Hin ís- lenzka sagnari'tun er eifct af ein- kennum þessarar .manntegundarr aS sínu leyti líkt og myndalistin gríska. Og þaS er scipaSur töfra- blær yfir sögunu'm ísilenzku. Þess- vegna lesum vér þessar sögur aft- ur og aftur, aS þó aS af ýmisu Tjótu sé sagt, þá er af fullkomnara mannkyni sagt, og af meÍTÍ máll- snild en síSan hefir veriS. Hversu eftirtektarverS er saga þessarar ilrblu þjóSar. Barátan fyr- ir lífinu gerSist hér svo örSug, þegar á leiS, aS nálega varS aS dauSastríSi sfcundum. Konungs- Lítilli stúlku, sem gekk á ókóiai var sagt aS sskrifa grein um bif - reiSar,, en greinin mátti ekki verst nema 250 orS. Hún hljóSaSí. þannig: ‘'Frændi minn keypti bifreií^.. Hann var a ferS í henni úti í sveit. Þegar hann var a'ð fara uppo brekku á leið.mv:, bilaði bifreiS— in. Þetta eru 24 orð. Hin 226» orðin svm í þcjsa grein vanta . voru sögð af fræivda á leiðinnt: gangandi hei.m til næsta bæjar- En þáu eru ekki hæf til þess a'S birtast hér GASIMAGANUM ER HÆTTULEGT Vér mælum með aS brúka dag- lega Magnesia til aS koma í veg fyrir sjúkdóma er orsakast af sýrSri fæSu í maganum og velduv meltingarleysi. Gas og vindur í maganum samfarw uppþembu eftir máltítiir er hér um bit vfst mark á of mikilli klórsýru í mae anum, er veldur því sem kallati er- “sýru-meltingarsýki’ . Súr i maganum er hæltulegur, þvi of mikill súr ofsækir hina fíngerSu magahúB og veldur sjúkdóm er nefnd- ur er “gastritis”, er orsakar hættuleg magasár. FseCan gerlst og súrnar og myndar hiC oþægilega gas, er þembir- úpp magann og hindrar hinn réttw me**ingarfæranna, og getmr valdiC hjartasjúkdómum. ÞaC er stórkostleg heimska aC van- rækja jafn hættulegt ásigkomulag, eCe. ao reyna aó lækna þaC meC vanaleg- um meltingarlyfjum er elgi koma i veg fyrir magasýruna. FáiC heidur frá lyfsala yCar nokkrar únsur af Bisur- ated Magnesia, og takiC inn af þv te- skei® í kvartglasl af vatnl eftir mál- tiC. Þelta rekur burt úr lfkamanum gasiC og vindinn, gerlr magann hraust. ann, kemur í veg fyrlr of mikla sýru. en veldur engum verkjum né sársauka . Bisurated Magnesia ( í dufti eCa tablet-mynd — ekki uppleyst í vökva eóa mjólk) er algerlega skaSlaust, ó- dýrt aC taka og hiC bezta Magnesia fyrir magann. ÞaC er brúkaC af þús- undum af fólki, er hræðist ekki framai aS horSa mat sinn vegna meltingar- leysisins. Ruthenian Booksellers and Publisb- ing Company, 850 Main St„ Wpg.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.