Heimskringla - 02.11.1921, Síða 6

Heimskringla - 02.11.1921, Síða 6
6. BLAÐSÍ9A HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. NóVEMB., 1921 MYRTLE Clara, “J>ví ekki gctiS þér veriS í skóginum í nótt, ! aS hann gat eikkert sagt, en gekk aSeins út aS glugg- ^ því til þess er of kalt; þér fariS l.íklega til London, j anuum og horfSi á eftir stúlkunni, sem sýndist vera og þá getum viS orSiS samferSa um stund,” sagSi hungruS, en vildi þó ekki þiggja kaffiS. Eftir CHARLES GARVICE Sigmundur M. Long, þýddL hún eins og af hendingu. “ÞaS er ekki langt til Bow, og viS höfuim hvilt okkur vel.” Myrtle hefSi ef t:I vill veriS fús til aS dvelja í i ÞaS lá nserri aS Myrtle gugnaSi er þessum fáu skildinguim sem hún átti var stoliS frá henni. Nú áltí hún víst aS verSa aS svelta, þar til hún hafSi I skóginuim um nó'ttina, en þó London sé enginn sælu- unníS fyrir einhverju. í sömu svifum mundi hún staSur fyrir öreigana, þá er þó tíSast einhver staS-j eftir blómunum. MeS óstyrkum fingrum leysti hún ur þar sam þsir húsnæSisIausu geta hví.lt sig. Hún j iböggulinn upp. Blómin voru farin aS fölna, en þeg- afréSi því aS verSa Clöru samferSa til Bow. j ar hún var búin aS þvo þau veíl, viS einn goábrunn- ÞaS var fagurt kvöld, og Myrtle fann þaS nú í inn á torginu náSu þau sér nokkurnveginn. SíSan fyrsta sinni, aS Líf fátækiinganna getur innan um og StaSnæmdist hún fyrir framan liistasafnsbygginguna ....." ' saman viS veriS frjálst og gynnandi. ÞaS kom og bauS þei.m er fram hjá fóru aS kaupa iþau; en undarleg þögn yfir stúlkurnar þegar þær nálægSust þaS var sem enginn hirti um þaS. Litlu siSan kom “Samt vildi eg heldur vera vinnustúlka í góSu höfuSstaSinn, og Myrtle hrylti viS því augnabliki iögregluþjónn er sagSi aS hún mætti ekki standa húsi en ___ mér þykir fyrÍT a§ eg sagSi þetta; eg er hún neyddist til aS skilja viS þessa nýju vinstúLku þar. Á stærri strætum þorSi hún ekki aS bjóSa vildi ekki móSga ySur.” sína. j blómnin *sín, og þessvegna sneri hún af leiS inn á "ÞaS gerir ekki neitt,” svaraSI Clara. “Eg hefi “Þér ættuS aS siá heimíliS mitt,” sagSi Clara :™ærri götu. Þar mætti hún velklæddum manni, oft ósIcaS mér, aS eg hefSi upphaííega komist í vist og benti henni á þrönga smágötu. Húsin voru öll hörkulegum og voteygSum. Hann spurSi hana: á góSu heimili; þá hefSi hagur minn veriS betri. En tvær hæSir og fornfáleg; þau voru smá og gatan HvaS kosta blómin þín, stúlka góS? nú er þaS um seinan; eg kann ekki nein”innanhúss- il]a lýst og leiSinleg. En í húsinu þar sem Clara átti p>er SetiS feng.S þau öll fyrir sex penoe, sagSi verk, og of seint aS fara aS læra þaS nú, enda er eg heima voru hreinar blæjur fyrir gluggunum, þrö- Myrtle þreytuleg. ráSin á verksmiSjunni. Og þaS vil eg segja ySur, skuldurinn var hreinn, handgripiS á hurSinni og Hann rétti henni hálfa krónu, en Myrtle hristi aS þegar maSur er orSinn vanur vinnunni þar, þá dyrahamarinn var fægSur. j höfuðið og sagSist ekki geta skift henni. kemst maSur aldrei burtu þaSan. Hjá Haliíord eru “Nú erum viS ko,mnar hingaS,” sagSi Clara. ‘ ViS skulum fara inn á greiSasöluhús á næsta ungar stúlkur svo hundruSum skiftir, sem glaSar "Komdu meS inn og hvíldu þig ofurlítiS. — ViS ’lorni ~ t>ar er fáment en góSment — þar getum ! viS skift krónunni, og hvernig ilízt ySur á aS fá xnundu skifta viS hina fátækustu vinnukonu. Já, hvaS ertu hrædd? Komdu meS mér.’ ef þér vilduS reyna þetta —” En Myrtle hikaSi viS; henni fanst hún niSur-( ofturiil:ia hressingu? “Ójá, viS skuium nú sjá til, sagSi Myrtle. laegja sjálfa sig aS þyggja þetta vingjarnfega'boS, og ÞaS var eitthvaS í svip og róm mannsins sem *‘Þarna yfirfrá er svo mikiS af 'blómum. um leiS og hún tautaSi einhvreja afsökun, slepti ^fyrtfs feist ekki á, svo án þess aS svara nokkru Clara skildi bendinguna og talaSi ekki meira um hún hendinni sem Clara Ihélt itm, og sagSi lágt f‘ýtt;i Sun ser fra hontun- sjálfa sig. Þegar þær voru búnar aS safna tveimur “GóSa nótt,” og hraSaSi sér í burtu. Þo aS Scrutton væn fa stórum knippum af blómum, sagSi Clara: “TakiS þér ySar blóm meS ySur, því eg hefi 8. KAPITULI meira en nóg handa frú Leyton. Myrtle lá viS aS segja, aS hún væri heimilis- Myrtle gekk og flýtti sér, Iþar til hún var orSin laus, en gætti sín í tírna; ley3ti upp böggulinn sinn, dauSþreytt. Þá key'pti hún sér keyrsilu niSur á Tra- lét blómin í hann og gekk svo vandlega frá honum falgar torg, því hún hafSi ásett sér aS vera um nótt aftur Þó aS Scrutton væri fátækur, ihafSi hún iþó aldr ei LiSiiS þar hungur, en nú lá henni viS aS örmalgn- ast. Dagurinn leiS aS kvöldi og nóttin huldi hana meS sinni dökku blæju. Svo kom nýr dagur, og hún var þá ennþá svengri og kraftaminni. 1 eins- konar sinnuleysi, rölti hún af staS, án þess aS at- huga hvert hennar veiku fætur báru Ihana. Hún MeSan á þessu stóS lézt Clara vera aS horfa ina á bekk nálægt höfninni — hinu vanalega ódýra j heyrSi aS klukkan sló sjö, leit í kringum sig, en á eitthvaS annaS. °g LoftgóSa -náttbóli hinna snauSu og vinalausu heht: eiifíi götuna. Svo hallaSi hún sér upp aS múr- vegg, því hún fann sig imagnlþrota. Giuiggarnir í húsinu sem næst var, voru ljómandi vel upplýstir, og ljósiS dansaSi fyrir augunum á þenni. Hver vagninn eftir annan ók upp aS dyr- unuim. Úr einum þeirra kom ung stúlka, vel búin, meS falllega gulllLitt hár, sem gljáSi á selm fægSan málm í ljósbirtunni frá húsinu. Myrble leit á hana í svip, þokaSi sér svo nær og rétti vönd af hálf- visnuSum iblómum aS henni. Hún ætlaSi eitthvaS aS segja, en kom engu orSi upp. lUnga stúlkan sehn í vagninum var, kiptist viS lítiS eitt, en þjónninn sem hólt vagnhurSinni opinni, rétti út handlegginn til aS víkja Myrtle frá, og gerSi þaS hægt og gætilega. En hreyfingin varS samt of mikil fyriir hina magnlausu stúlku, og meS Jágri stunu féll hún í ómegin á gangstéttina. LafSi Viviaii, því þetta var hún, varS skelkuS, eins og oft á sér staS m;eS íþetta svo kallaSa fína fólk, þegar örbirgSin er þeim alt of nærgöngúl. “ÞaS er ekki uím neitt aS gera,” sagSi þjónninn, ef þér aSeins fariS inn, þá skal eg sjá um hana, og "Mig langar svo ósköp til aS fá mér bolla a’f te,” | borgara höifuSstaSarins. ssagSi Clara, þegar þær voru komnar út úr skóginum. Um stund gekk hún um og horfSi út á ána. þar “Skamt héSan í burtu er staSur, þar sem viS getum til lögregluþjónn, sem hafSi tekiS eftir henni, og sá fengiS stóran bo-Ha af te fyrir eitt penny. ViS skul- aS hún var ekki hversdagsgestur, kom þar aS og um fara þangaS.” ' sagSi í mildum róm: “ÞaS er tími til kominn til Á þessu litla veitingahúsi, sem iSulega hafSi mikla fara heim stúlka góS. aSsókn af iþeim er voru aS skemta sér í skóginum,! ”Eg er aS hugsa um aS verSa hérna,” sagSi aátu þær Clara og Myrtle úti í garSinum og drukku MyrtJe. te, sem fyrir Myrtiie var sannarlegur dýrSardrykkur. | “EigiS þér ekki annars úrkosta?” spurSi hann Clara talaSi mikiS um Halifords verkstæSiS og fólk- og hristi höfuSiS." ÞaS er ekki gott fyrir ySur, því iS sem vann iþar, og þaS var ekki tælahdi sem hún þér eruS of ung til aS vera á hrakningi.” ihann ihristi sagSi þaSan; hún sagSi aS þaS væri engu Líkara en höfuSiS á ný, og hélt svo áfram göngu sinni. Sjálfur í fangahúsum, vinnan vond og erfiS, vinnutíminn! átti hann dætur heima, og þó hann hefSi margt séS Jangur, þröngt og loftlítiS í vinnustofunum og kaup- hroSálegt á nætu’-ferSum sí’ium þar um siLóSir, voru iS akki meira en svo, aS meS sparseimi mætti lifa þó enn viSkvæmar tilfinningar inst i hjarta hans. á því. Myrtle sat og hlýddi á og LagSi niSur fyrir Myrtle hallaSi sér upp aS steinhleSs’unni og sér, hvort ekki mundi hægt aS fá þar vinnu, þó illa horfSi úl. á íljólið sem glampaSi í turg'skininu. væri af því látiS. Mörg an" stúlka rb;5i veriS 1 sötna steUingum og “PaS er auSvitaS erfiS vinna þar, en 3VO vinnur Myr*lile og fleygt sér svo í fljótiS; en Myrtle hugsaSi maSur fyrir lifibrauSi sínu upp á heiSarlegan máta.” akkert í þá átt. Hún var ung og heilsugóS og hana sagSi Clara. “Eg hefi iheyrt,” bætti hún viS, “ao langaSi til aS lifa. Eftir nokkra stund settist hún maSurinn sem á verksmiSjuna, sé hátt settur og hafi niSur á einn bekkinn, tók aS sér treyjuna og bretti 'I531113 kemur lögregluþjónn, og er þá ekki meira^ um peninga eins og sand.’ kraganum upp fyrir eyru og meS böggulinn undir;haS'^ “Því gefur hann þá ekki vinnufólkinu hærra hendinni, ætlaSi hún sér aS sofna. 1 því bili kom kaup?” spurSi Myrtle. þar kona og settist hjá Myrtle, sem færSi sig á enda “Já, segSu nú þaS," sagSi Clara. bekkjarins. “En þaS er auSakiliS, aS vegnd þess aS vinnan "Þér eruS líka þreytt, góSa stúlka,’” sagSi kon- a er svo iíla borguS getur h?nn hrúgaS saman pen- an og hóstaSi, “En þér verSiS ekki lengi aS sofna. íngum. AS vísu borgar hann hin almennu laun, en ÞaS er annaS mál meS mig, því eg lhe.fi gengiS í viS fáum miklu minna en karlmenmrnir; þsir hafa allan dag og ‘hefi svo mikla gigtarverki í fótunum, miklu betri kjör. Eg hefi oft óskaS *S eg herði ver-, aS eg gæti ekki sofnaS þessvegna. EruS þér ekki iS karlmaSur.” utan af landi og nýlega komnar til borgarinnar?” “Ekki vildi eg ósk? þess,” sagSi Myrtle alvarleg. Jú,” sgSi Myrtle stuttlega. ’ ÞaS eru ekki allir menn sem hafa v:S betri kjör aS “Mér datt þaS í hug. — Eg er líka utan af landi búa en kvenfólkiS,” bætti hún viS. Datt henni í og fór til borgarinnar og ætlaSi aS komst aS betri hug maSurinn sem hafSi frelsaS hana frá Silky Brage/ kjörum — svona er heimskan. — Eg var þar í “AuSvitaS eru nokkrir af ölLum tegundum,’ góSri vist, hafSi nóg aS eta og drekka, og góSa hús- sagSi Clara meS heimspekissvip. ÞaS er um aS móSur þó hún væri vanstilt meS köflum, og frá gera aS hitta á þaS rétta. — HafiS þé^ nokkurn- . þessu fór eg mér til ólukku. En síSan eru mörg ár tí-ma veriS ásitfang'in, Myrtle?” i 'Og eg hefi aldrei vériS heppin. Svei þér London. “Nei,” svaraSi Myrtle fljótt, “eg hefi engan hitt TíafiS þér ekiki skildinga á ySur? Eg þarf aS fá mér — alldrei haft tækifæri — ” ! bragS af Genever tiil aS hLýja mér meS.” “Þa'S er mikil hepni fyrir ySur," sagSi .Clara ( Myrtíle náSi í Penny, sem konan hrifsaSi af henn og stundi viS. "Eg get ekki sagt þaS sama, því eg |um leiS og hún tautaSi “GuS launi þér. Gættu aS hefi elskaS ákaflega — hann var sjómaSur.” Hún sætinu rnínu. Gekk hún síSan furSu frízklega yfir stpndi aftur. — “Hann var ljóslhærSur meS blá ptraetiS- Myrtile hagræddi sér á ný til aS sofna, en augu og sérstaklega kurteis. Eg mæ'tti honum á |þá kom konan aftur, og af og tiil um nóttina fann “Britannia, og gaf hann mér appelsínu og nokkrar hnetur, ákaflega prúSmannlega, eins og þér getiS nærri. Hann hafSi svo fallegar tennur, og braut meS þeím hneturnar, sem ékkert væri, og varS eg þá svo innilega hrifin af honum. En svo fór hanr) burt meS skipinu. — ÞaS er þaS versta meS sjó- hún aS konan lá fast upp aS henni, og fann hún af ihenni sterka vínlykt, en hirti þó ekki um aS hrinda hermi frá sér, og eftir nokkra stund solfnaSi hún faat. Þegar hún vaknaSi um morguninn, var hún ein á békknum og varS því fegin. Hún tók þykka brauS sneiS upp og borSaSi hana í hægSum sínum til aS mennina, aS þeir eru horfnir áSur en mann varir. j draga tímann. Þetta var snemma morguns og LoftiS En þaS er öSru máli aS gegna meS póstmennina var svalt, svo Myrtle hugsaSi sér aS fá sér kaffi- eSa lögregluþjónana, því þeir eru þó oftast viS bolla og fór inn í kaffisölulhús, undir Charing Cross hewdina. ÞaS er sagt um sjómennina, aS þeir eigi járnbrautarbrúnni. En er hún fór meS hendina ofan unnustu í hverri höfn, og ekki er mikiS út í þaS i vasa sinn eftir peningunum, voru þeir farnir Kon- variS. Eg tek ékki hart á hverju smáræSi, en samt an sem svaf hjá henni, hafSi stoIiS þeim. Á þessu augnabliki kom vel búinn maSur út í dyrnar. AndlitiS var hörkulegt og ekki viS feldiS. Hann var í samkvælmisfötum og meS demantshringa höndum. Hann stansaSi snögglega og horfSi á lafSi Vivian og fóIkiS sem hafSi þyrpsft í kringum Myrtle og spurSi laifSi Vivian, meS róm sem hann ætlaSist til aS væri þýSur, en var þaS þó ekki: “Er nokkuS sérstakt uim &S vera?” O, Sir Joseph, þaS hefir LiSiS yfir stúlku aum- ingja,” sagSi LafSi Vivan. “Jæja,” sagSi Sir Joseph kuldalega. “FariS þér nú inn, lafSi Vivian, því þaS er nokkuS svalt hérna, og svo kem eg strax inn. Eg vonast eftir föSur ySar á hverri stundu.” ( LafSi Vivian lypti upp kjólfaldinum og fór inn, en Sir Joseph þokaSi sér nær. Myrtle lá á gangstéttinni hreyfingarlaus. Sir Joseph IhorfSi á hana og eins og vant var, lýstu augu hans ekki öSru en kulda og tilfinnmgarleysi. “Hún hefir lílklega veriS drukkin, sagSi hann viS einn af þeiim, er viSstaddir Voru. i “Já, þaS er mikiS líklegt," svaraSi hann, “þær eru nú margar sem drekka. Blómin hefir hún haft til málamynda.” Nú kom þar lögregluþjónn, og heilsaSi hann Sir Joseph. Svo lei't ‘hann niSur aS stúlkunni og hristi hana lítilsháttar. “Híún er í öngviti,” isagSi hann. “iEf til vill er hún frá.” “Heldur þú aS þaS geti ekki veriS hrekkur,” sagSi.Sir Joseph og ypti öxllum, “bezt væri aS flytja hana á LögregluStöSina,” bætti hann viS og um 'leiS stakk 'hann sex pence aS lögreglulþjóninum, sem varS hissa á svona nirfilslegum útlátum. Hann reysti samt Myrtle upp, og ætlaSi aS drasla af StaS meS hana, en í því bar þar aS konu, sem hafSi veriS á íerS hinu megin á strætinu. Hún leit út fyrir aS vera miSaldra, veL vaxin en fátæklega til ifara. Hár- iS var snjóhvítt, og var þaS auSséS, aS hún hafSi vildi eg ekki eiga mann í félagi meS hálfri tylft afj “Eg er peningalaus, eg hefi tapaS þeim, ’” kvenmönnum hér og Íþar út um alt. Fólk segir aS | stamaði hún og ýtti bollanum frá sér, en veitinga hjúskapurinn sé einskonar Lukkuspil, og flest kven-j maSurinn horfSi á hana imeS samhygS. , , , ... í.ii , : - , • . r- i i i • v • • t .. „ I veriS afbragos frið, en nu var andhtiS foit og rauna- íoik tapi í þenm laik. Lg þekki aðeins ema konu Urekkið þer kaffiS, sagSi hann, þér getiS sem á góSan mann, og hann er líka reglulega góSurl borgaS mér þegar þér fariS hérna um næst. Þér j ' ” < — en aS sönnu er hann fremur sem vinur en eigin-! lítiS vel út 4 eg treysti ySur.” 1 “Hvítð er hér um aS vera?” spurði hÚn !Úgt’ Cn Jæja, eg héld aS viS ættum aS/fara. — “Já, eg er ráSvönd,” sagSi Myrtle, en ef til villj paS yar þÓ rómnum sem olli þ,ví aS lög- get eg aldrei borgaS ySur, af því eg kem hér ekki oftar. Eg ætla ekki aS drakka kaffiS, þakka ySur fyrir.” Hinn vandaSi veitingamaSur varS svo forviS'a, Hvert fariS þér, MyrtLe?" ’ — Eg er ekki viss um þaS,* sagSi hún og leit undan. t F.inhversstaSar verSiS þér þó aS vera,” sagSi .regluþjónninn svaraSi henni þægilega “ÞaS er unglingsstúlka sem er veik eSa þá aS hún er drukkin,” sagSi hann. ASkomukonan dró hina grannvöxnu stúlku aS .ér og strau'k háriS burtt frá enninu, og yfirvegaSi vana nákvæmlega. “Hún er í öngviti,” sagSi hún stilliLega, Um siS qg hún sagSi þetta, leit hún til Sír Josephs, sem :nn stóS í húsdyrunum. Hún kip.tiöt viS og rak pp lágt hljóS, en hafSi samt hina meSvitundarlausu :túlku í fariginu. Sir Josepih tók ekki eftir því, aS lonunni ihefSi brugSiS er hún sá hann; ihann aSein® /pti öxlum og gekk inn í húsiS. "Eg vil fara meS hana á LögreglustöSina,” sagSi pjonninn. “Nei, nei,” sagSi konan, sem virtiist vera mjög svo hrifin, “en útvegaSu mér vatn handa henni.” Lögregluþjónninn talaSi viS einn af vinnumönn um hússins, og Litlu síSar kom hann meS vatn í bolLa. “Mundu eftir aS skila bollanum aftur, hann tit- heyrir vissu kerfi,” sagSi vinnUmaSurinn. Konan baSaSi náföla andllitiS á Myrtle, og reyndi aS koma henrf til aS drekka. Litlu síSar lauk Myrtle upp augunum og dró andann þungt. Nú, nú, hún er aS jafna sig,” sagSi lögreglu- þjónninn kúldalega. “ÞaS er þá víst ibetra aS flytja hana á verkamannaheimiLiS frekar en á lögr.eglu- stöSina." “Nei,” sagSi konan og stundi viS,” eg skal sjá um hana — I þaS minsta fyrst úm sinn ----- hún fer ekki á verkamannahæliS, aumingja stúlkan.” “Jæja, úr því þér viljiS gera ySur þaS ómak,” sagSi lögregluþjónninn, “þá er mér saima, en hún gétur ekki gengiS.” “Eg þarf aS ná í vaign,” sagSi konan, “en eg þori ekki aS yfirgefa hana; hún er svo ung — og svo falleg, 'blessaS barniS.” Lögregluþjónninn sam var glaSur aS Losna viS þetta, var fljótur aS útvega vagninn, og hjálpaSi tiL aS koma Myrtle inn í hann. Um LeiS og vagninum var ekiS burt, Leit konan, sem altaf annars hafSi haft augun á Myrtle í fangi sínu, upp í gluggana á húsi Sir Jiosephs, og þaS fór ufm hana kulda hroM-ur og varirnar bærSust. Hún lét ! augun aftur um stund einis og hún væri þjáS af sorg- legum hugsunum, en svo iharkaSi hún af sér og færSi ihöfuSiS á sitúlkunni aS barmi sínum, og svo laut hún aS andlitinu á MyrtLe oig sagSi i háilf- um hljóSuim. “ÞaS skal nú álit saman verSa gott, ibarniS mitt. Ertu nú betri? HefirSu verk. Ójá, eg kannast viS þetta — þekki iþaS vel.” ÞaS var ekki í fyrsta- sinn aS hún hafSi séS þeSsa hörmulegu drætti í manns andliti, þetta voSaíega augnaráS, sem bendir til aS persónan er nær dauSa en ’lífi af húngri. ' StansaSu á fyrsta matsölustaSnum,” sagSi hún viS ökumanninn. “Hjún er ung og svo fríS -- og góS er hún líka, þaS sé eg á henni, tautaSi hún. “Veslings stúlkan.” 9. KAPITULI. Þegar Sir Joseph fór frá mannþyrpingunni, sem var í kringum hina ungu stúilíku, fann han,n einungia íil gremju yfir því, aS lafSi Vivian skyldi verSa isjónarVottur aS þessu leiSinlega tílfelLi, þegar hún var á leiSinin heiim til hans. HonUm var líkt fariS og flestum þeim, e rfrá réttum og slóttum almúgamanni hefjast upp til vegs og virðingar, aS þeir béra ótak- markaSa virSingu fyrir þeilrn sem fæddir eru af höfSingjaættum, og sérstaklega vildi hann koima sér vel viS Purfleet. Purfleet lávarSur gat orSiS hon- um Ihinn þarfasti, ef Sir Joseph' skyldi eiga eftir aS komast í höfSingja tölu, og þaS var þaS sem Sir Joseph hafSi ætilaS sér; þessvegna notaSi hann hvert itækifæri til aS kynnast Purfleet lávarSi; hann vildi feginn aS lítilsháttar kunningsskapur gæti orSiS aS ivináttu. Sannast ,aS segja, þá llíkaSi þeilm Vivian eSa föSur hennar Sir Joseph ekki nærri því velL, en hann var stórauSugur maSur, og hafSi veriS hLjmtur þeim stjórnarflokki sem Purfleet LávarSur tilheyrSi, i3vo í því tilfelfi glat hann ef til vill orSiS honum jinothæfur. MaSur er stundum neyddur til aS nota j jhllúti, isem maSur veit þó aS eru ekki vel hreinir. ,ÞaS var vegna stjórnmála, aS Purfleet lávarSur var þarna, og Vívian hafSi sína ástæSu til 5 koma þar i hana forvitnaSi aS vita, hversvegna Rolbert Ad- ,en hafSi orSiS svona utan viS sig, er hún spurSi hann úrrt' Sir Joseph, og hún hugaSi, aS ef til völl jfengi 'h ún hér forvitni sinni svaraS. j í dagstofunni voru nokkrir gestír — Laglegt isamibalnd af nafnkendum mönnum, sem voru þar meS konur 'sínar og dætur. Sto'fan svignaSi af auS. ,Þar voru helzt of ,margir litir g ofmikiS guLl, svo ,maSur fann ekkert sem verulega hvíldi augaS, en ,aLt var herbergiS yfirmáta ríkmannlegt, og þaS var ,auSséS, pS Sir Joseph var stolLtur af hýbýlum sín- iúm, þegar hann hraSaSi sér IfciL LafSi Vivian. \ "Mér þó'tti mikiS fyrir,” sagSi hann afsakandi, “aS í fyrsta sinni sem þér heimsóttuS mig, skyfdi þetta 'koma fyri'r, LafSi Vivian; .eg er viss um, aS þaS þefir ihaft óþægileg áhriif á ySur.” “Ónei," sagSi hún, og þaS var satt, því mieS- aumkun hennar hvarf sam'stundis. MaSur sér svo rnarga íátæka, aS þaS verSúr aS vana, en hvaS ætli ,aS hafi orSiS um hana? (Framhald)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.