Heimskringla


Heimskringla - 02.11.1921, Qupperneq 8

Heimskringla - 02.11.1921, Qupperneq 8
4. BLAÐSIÐ HEIMSKRINGLA WINNI'PFG NóVEMB., 1921 Wirmipeg ♦ — MunitS eftir samkomunni, sem haldin verSur á fimtudagskvöldiS kemur í kirkju SambandssafnaSar úndir umsjón kvenfélaga safnaS- arins. ÞaS er sannarlega mjög vel vandaS tLT þeirrar samkornu, eins og sjá má af auglýsingu á öSr- um staS !hér í blaSinu. Iletmllt: sie. 12 Coriune Blk. Sími: A 3557 J. L. Straumfjörð úrsmiður og gullsmiður. Allar viCgertSir fljótt o% v«l af hendi leystar. 076 Sarcrnt Ave. Talalml Shrrbr. 805 Mr. A. Frímannsson og kona hans, sem átt hafa heima aS Gimli nokkur undanfarin ár, er dvaliS halfa síSasll. sulmar í Foam Lake bygSinni í Sask., eru nýflutt til bæjarins og búast viS aS dvelja hér um tíma. Ketiíl ValgarSsson frá Gimli Teít inn á skrif'stofu Heimskringlu í gær. Hann kvaS Haiy þing- mannsefni stjórnarflokksins hafa veríS á Gimli nýlega og Ihaft Ifjöl- sóttan og fjörugan fund 'þar kosn- ingunum viSvfkjandi. ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. 1 félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja máJ bæSi í Manito'ba og Sask- atchev'an. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Mr. Snorri Jónssion frá Rivers, Man., var á ferS hér í bænum s.T. viku. Ágætt tækifæri fyrir efnallítil j hjón aS fá húsnæSi og fæSi úti á góSum búgarSi fast viS járnbraut-; arstöSvar. Frekari upplýsingar j gefur ráSsmaSur Heimskringlu. Miss SigríSur Johnson og Mr. Ágúst Thomas, voru gefin saman í hjónaband af séra R. Marteins- syni, aS heimíli brúSurinnar, 990 Lipton St., laugardagskvöíldiS 15. okt., kl. 7. MuniS eftir aS Tesa auglýsing- una um hanigkjötiS hans hans G. Fggertson & Son. Landar í WiHd Oak bygS og aS Lundar! GleymiS ekki samkom- um þeirra Mrs. S. K. HaTl og Bjama Björnssonar. Þær verSa haldnar aS Wild Oak 4. nóv., en ekki 5., eins og stóS í síSasta blaSi, og aS Lundar 9. nóv. — ÁreiSanlega góS skemtun. MaSur alvanur búSarstörfum, ungur og vel mentaSur, óskar eft- ir þannig lagaSri atvinnu. SkrifiS eSa taliS viS ráSsmann Hei-ms- kringlu. Fiskikassar. Vér höfum birgSir af fiskiköss- um á hendi. Þeir, sem þarfnast þeirra, ættu aS skrifa eSa finna aS máli eiganda A. & A. Box Fact- ory, Mr. S. Thorkelsson. Enn- fremur kaupum vér efni til Boxa- gerSar, bæSi unniS og óunniS. Þeim, sem gott efni hafa, borgum vér hæsta verS. A. & A. Box Manufacturing Co. 1331 Spruce St., Wpg, Man. S. Thorkélsson, eigandi. 738 Arlington St. Símar: Factory A2 1 9 1. Heima A 7224. Til kaupenda Heimskringlu. Þar sem eg er nú bráSum aS fara í burtu, en hefi aS undan- förnu átt töluvert viS innheimtu fyrir Heimskringlu hér í Winnipeg I og eins í útkjálkum borgarinnar, þá þætti imér vænt um, aS sem flestir af þeim, sem borgaS hafa peninga tiT rmn, vildu athuga, l hvort kaupendalisti blaSsins staeSi heima viS kvitteringar þær sem iþeir hafa frá mér, iþví ef eilbt-, hvert ifeil kynni aS koma fyrir, er svo mikiS þægilt-egra aS laga þaS áSur en eg fer í burtu. Svo þakka eg öllum, sem til -nín hafa borgaS, 'fyrir greiS og vinsamleg viSskifti, og hlýjan hug til Heimskringlu. G. J. Goodmundson, 854 Ba-nning St., Wpg. í greininni “LeifsbúSalokleys- an” í síSasta töilubl. -Heimskringlu hafa siæSst inn þessar vill-ur: “Á klaulfalegan og heimspekilegan h'átt”; á aS vera: á klaufaTiegan hátt. “ÞaS er engin ástæSa fyrir Dani aS vera -hræddir”; á aS vera ÞaS er engin ástæSa fyrir Dani aS vera h-rædda. “Og einmitt finst honum rétti tíminn fyrir Íslend- inga"; á aS vera: Og einmitt finst honum rétti tíminn fyrir ísland. Wonderland. Eitt af Wm. de MiHle’s Stærstu meistarastykkjum “The Last Ro- mance”, verSur leikiS á Wonder- land á miSvikudaginn og fimtu- daginn. ÞaS er mjög fullkom- lega sýndur leikur af ágætum leik urum; á meSal þeirra er Lois Wil- son, Konrad Nagel pg Jack Holt. Þó þetta sé nokkur^konar ráSgátu leikur, munu -flestir álíta þaS vera rómantísikt æífintýri úr hjóna- bandslífinu. Dorothy Gislh mun skemta á föstudaginn og laugar-j daginn í “Little Miss Rebellion ’. Hennar skoplegi leikaraháttur og smá ffflalæti gerir iþetta ætíS, mjög góSan leik. Mánudaginn og' þriSjudaginn verSur hinn stóri og myndariegi Harry Carey aS líta íj myndinni “Desperate Trails. — Suimt af bráSum komandi stjörn- um verSur Dou-glas Faitbanks í “Tme Mafk of Zorro”; Marion Davies í “Burried Treasure”, "The Afairs of Anato", “Danger Ahead", “Wlhen Lights are Low." og Nazimova í “Camílla”. STÆRSTA MYNDIN, sem aS ölilu leyti hefir v.eriS -gerS og gefin út á íslandi, er -blýants- myndin í bjarkarlatífinu af Dr. Ma-tthíasi skáldi Jochumssyni. .... Þcs3Í iminningarmynd ætti aS vera kærkomin eign öllum þeim m;-kla hóp íslendinga, sem skáld- inu unn-a. ' -Hún er tiil söl-u hjá Þ. Þ. Þor- stein-rsy-ni, 732 McGee St., báSu-m ír’enzku bóksölunum í Winnipeg og flestum ísilenzkuim bóksölum út um bygSir, og kostar 'burSar- gjalldsfrí $1.50. Rúmgo-tt uppbúiS herbergi til le;,gu á góSum staS í bænum. RáSsmaSur Hkr. vísar á. Mrs. O. Jóhnson kom í vik- unni inn á skrifstofu Heims- 1 kringlu; var á ferS vestur til Ghurchbridge Sask. Mrs. O. Johnson kom tiil Winnipeg í júní aS leita sér lækninga. Læknir hennar var dr. McArthur, góSur og gamall læknir og Islendinguim vel -kunnur. Eftir nokkra dvöl hjá honum ráSlagSi hann henni aS fara norS-ur aS GimTi tveggja vikna tíma sér til heilsubótar. SkrifaSi hún þá kunningjafólki sin-u þar u-m aS útvega sér veru-' staS. Þá hún kom til GimTi var þaS ekki heima. VarS þá Mrs. Johnson aS leita isér vistar áConco Hotel hjá Mrs. John Thorsteins- son, sem gekk vel, þó þar væri margt gesta. Hún dvaldi þar þá rúmar tvær vikur og fór batnandi. Fór Ih-ún síSan aftur til Wpg., en versnaSi á ný. Þá skipaSi Jækn- irinn henni aS !fara til Gimli afbur sem fyrst, því ToftsllagiS þar ætti einkar vel viS hana. SkrifaSd Mrs. Johnson Mrs. GuSrúnu J. Thorsteinsson, og svaraSi -hún fTjótt og vel, aS hún mætti koma. Mrs. Johnson hefir nú dvaTiS hjá þeim hj-ónum rúimar 6 vikur, og er á ba-tavegi. Hún biSur Heims- kringlu aS 'flytja þeim Thorsteins- sons hjónum alúSar þakkir fyrir alúS og vel-vild sér auSsýnda, og getur þess meS ógleymanlegu þakklæti, aS frú GuSrún Thor- steinsson hefSi reynst sér í öflu sem bezta systi-r, þó óskyld væri. Jólagjöfin. Ef þú ert í vandræS-um meS aS j finna góSa jólagjöf til aS senda kunningjum þínum, getum vér hjálpaS þér eins vel og vér höf- um -hjálpaS öSrum. Margir hafa þegar ákveSiS aS senda skyl-d- fóTki sínu bókina “Deilan Mikla ’. Þessi fróST ega bó-k, sem er hér -um þil 400 bls. kost-ar í betra bandi ímeS leSur á kjöl og hornum$4.50 >í skrautbandi kostar hún aS-eins $3.50. ASrir ha'fa hugsaS sér aS senda l’rina indælu bók, “Veg-urinn til iKrisitis”, sem -í skrautbandi 'kostar -aSeins $1.25. Ekki álílfáir munu -senda kunningjum sínum árgang alf tímaritinu “Stjarnan”. Kostar íhún yfir áriS $1.50, hvort sem IþaS er ihér í ál'fu eSa heim -til Is- Tands. BurSargjald á stærri bókunum ler 1 7 Cents hér í Canada, en 40c til íslands; á minni bókunum er iþaS 9 Cents hér, en 20c til til Is- llands. Vér búum um bækurnar log sendum þær, hvert sem -maSur rvíll. PantiS sem fyrst hjá. DavíS GuSbrandsson -302 Niokomis Bldg., -Winnipeg, Man. , GóSra vina fundur. Innilegustu þakkir vildi eg tjá því vináfólki mínu, hér í blaSinu, er heimsótti imig aS kveTdi 15. þ. m., (sem var 51. afmælisdagur -minn), sem auk þess aS halda okkur hjónunum veglega veizlu, færSu okkur aS gjö'f mj-ög tfagr- an og verSmikinn rafmagns-ibörS lampa, prýSis ve'-l ort afmælis á- varp bil mín í ljóSum, dftir Mrs. -O. Helgason og sat síSan hjá okkur aS fagnaSi nokkuS fra-m yf ir miSnætti. Winnipeg, 3 1. okt., 1 92 1 Mrs. A.B.Olson UmferSarkensIa. ÞjóSræknisifélagiS ihefir ráSiS þau Richard Beck stúdent, 532 Beverley st., og Miss Jódílsi Sig-1 urSsso-n, 866 Banning St., til aS j kenna börnum í-slenzku og ís-1 lenzk fræSi í heimahúsum. Þeir forel'drar, sem v-ilja Táta böm sín vérSa kenslunnar aShjótandi, gefi sig fram viS annaShvort þeirra sem fyrst, því búist er viS aS tíminn verSi fljótlega upptekinn. Kenslan verSur algerlega ókeypis. Vér höfum til sölu meS góSu En ætlast er til aS foreldrarnir verSi þrjú Scholarship, sem eru- Teggi börnunum til nauS'synlegar NOTICE $100.00 virSi hvert um sig á þrjá beztu “Business”-skóla borgarinn- ar. ÞaS borgar sig fyrir hvern þann se mhefir í hyggju aS taka kenslulbækur, og láti kennumnum í té miSdegisverS eSa kvöiIdverS, éftir því sem á stendur, sem aS sjálf-sögSu ekki verSur oftar en “Business Course” aS finna oss aS einu sinni á viku í hverju húsi. máliTHE VIKING PRESS, LTD. Jafnframt þessu veita þau Mr. -----------— j Beck og M-iss SigurSsson forstöSu 1 7. okt. voru gefin saman aS j 0g kenna í lau-gardagsskóla deild- 493 Lipton St., þau GuSmundur! arinnar “Frón” í G. T. húsinu, og FriSgeir Einarsson og Elínborg eru allir foreldrar beSnir aS senda Pálína Nóomi Johnson, bæSi frá börnin sín þangaS á laugardöguim Rooney’s Lunch Rooms 637 Safgent Ave. (næst viS G. T. húsiS) Er íslenzkt kaffi- og mat3Ölu- nús, sem býSur fólki upp á þaS bezta, sem völ er á, og áíítur ekkert of gott -handa ánægSum viSskiftavinum. ReyniS Sannfærist Meal Tidiet (21 máltíS) $7.00 Rooney’s Lunch Rooms 637 Sargent Ave. (næst viS G. T. húsiS), Gimli, Man. Séra R. Marteins- son framkvæmdi -hjónavísgluna. Hér meS tilkynnást aS barna stúkan ' Æskan, nr. 4, byrjar aS j halda sína vikulegu fundi laugar- daginn 5. nóv. á vanalegum staS - og tíma, kl. 2 e. h. Em Iforeldr-j ar vinsamlegast beSnir aS láta börnin koma eins og aS undan- förnu. GuSbjörg G. Patrick gæzlutkona. kl. 3 e. h- Kenslan er þar sörnu- leiSis frí. Gísli Jónsson. ritari ÞjóSr.fél. Isllendinga Lenora, Reina, Cypress, Victoria, and ThistlTe Mineral Claims. Situated -in the Winnipeg Domin- ion Lands District.. WHERE LOCATED—IN the Rice Lake Disltrict in Nortíhern Manitoba. f TAKE NOTICE that we the Mani toiba Mining & Exploration Com- pany Limited intend sixty days from tíhe da-te ihereof, to apply to t-he M-ining Reöorder for Certifi- cates o'f Improveiments, for the purpose of obtaining Crov'n Granfis ctf tihe above cl-aims. And FURTHER TAKE NOTICE that action, under Section No. 43 A, must be commenced before tíhe issuance of such Certificates o'f Imprtovernents. Dated this 4tíh day of Nov. 1921 The Manitoba Mining and Ex- ploration Co. Ltd. ERNEST WM. JACKSON, Sec. SKEMTISAMKOMA Undir umsjón Kvenfélags Sambandsgafnabar, verSur hald- in í safnaSarkirkjunni fimtudagskvöldiÖ hinn 3. þ. m. Sam- koman byrjar kl. 8 e. h. Til iskemtana vercSur: 1. Pianio Sollo ....... Miss Bergþóra Johnson 2. Upplestur..............Stúd. Richard Beck 3. Sollo... :................. Gísli Jónsson 4. Fyrirlestur úm /Island . Séra Rögnv. Pétursson 5. KvæSi (frumort) ........ Einar P. Jónsson 6. Violin Solo...........Miss Violet Johnston INNGANGUR 50c AGÆTLEGA REYKT HANGIKJÖT Rétt fyrir Þakklætishátíðina. Frampartur, pundiS aíSeins á ... 17c Hryggur (Loins) ................. 23c Læri (Legts) ................... 25c AllTar sortir af fersku kjöti meS lægsta verSi. Einnig fuglakjöt og garðávextir. G. EGGERTSON & 80N. TALSÍMI A 8793 693 WELLINGTON AVE. 500 íslenzkir menn óskast Vi<S The Hemphill Government Chartered System of l rade Schools. $6.00 til $12.00 á dag fyrir þá sem útskrifaat hafa Vér veitum y<Sur fulla æfingu í meðferS og aSgerSum bifreiSa, dráttarvéla, Truks og Stationary Engines. Hin fría atvinnu- skrifstofa vor hjálpar ySur tiT aS fá vinnu sem bifeiSarstjóri, Garage Mecha-nic, Truk Driver, umferSasalar, umsjónar- menn dráttvéla og raímagnsfæSingar. Ef þér viljiS verSa sérfæSingar í einhverri af þessum greinum, þá stundiS nám viS Hemphill’s Trade Schools, þar sem ySur er fengin verk- færi upp í hendurnar, undir umsjón allTa -beztu kennara. Kensla aS degi og kveldi. Prófskýrteini veitt öllum fuil'Tnum- um. Vér kennum einnig Oxy Weldnig, Tire Vulcanizing, símritun og kvikmyndaiSn, rakaraiSn og margt fleira. — Win- nipegskólnin er stærsti og fullkomnasti iSnskóIi í Canada. — VariÖ ySur á eftirstælendum. FinniS oss, eSa skrifiS eftir ókeypís Catalogue til frekari upplýsinga. HEMPHILLL TRADE SCHOOLS, LTD. 209 Pacific Ave., Winnipeg, Man. Útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgay, Vancouver, Toronto, Montreal og víSa í Bandaríkjunuim. Stúdentafélagsfundur. StúdentafélagiS íslenzka -heldur skemtifund í samkomusal fyrstu Iút. kirkjunnar laugardagskvöld- iS 5. nóv. Mr. Riohard Bteck talar um Hannes Hafstein. Fyrirl’estra flytja þar aS auki Mr. HaMdór Stefánsson og Mr. Wilhelm Krist- jánsson. GleymiS ekki aS vera til staSarins kl. 8.1 5. W. Kristjánsson (ritari) “SILVER TEA”. i Stúlkurnar í stúdenta félaginu íslenzka hafa ákveSiS aS halda “silver tea” í Jóns Bjarnasonar iskóla miSvikudagskveldiS 9. nóv. ByrjaS verSur kl. 8. — ÁgóS- anum verSur variS til undirbún- ings útsölunnar sem stúdentafé- lagiS ætlar aS hafa 3. des. n. k., og eins og áSur hefir veriS minst á renna pen-ingarnir, sem þar 'koma inn, í TánssjóS ifyrir íslenzka nemendur viS háskólann. Þó aS athöfnin sé nefnd “si'Iver tea” verSa hlutir hentugir fyrir baaz- arinn jáfn kærkomnir og silfur. iKomiS og styrkiS gott málefnil i Wilhelm Kristjánsson I I (ritari) ■ D HAIR L Dtonic StölSvar há.rmlssi og BrætSir nýtt hár. Qáöur áTangur á- byrgstur. ef metialinu er gef- inn sanngjörn reynsla. ByöjltS lyfsalann um L. B. Verö meö pösti $2. 20 flaskan. Sendlö pantanlr tll L. B. Hair Tonlc Co.( 695 Furby St. Winnlpeg Fæst elnnJg hjá Slgudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. Kaupið Heimskringlu. W ONDERLANn THEATRE U MIÐVIKBDAG OG FIMTVDAGt ‘The Lost Romance ’ Willim de MOli’s great production An artistic Problem Play. FÖSTUDAG OG I.AUC.ARBAG! “LITTLE MISS REBELLI0N” DOROTHY GISH MÁNl'DAG OG ÞRIBJUDAGl Harry Carey in “DESPERATE TRAILS”. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ámægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiÖ frímerkt umslag með utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Wmnipeg, Mau.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.