Heimskringla - 29.03.1922, Page 6
6. BLAÐ3I»A.
HEIMSKRINGLA
WINNLPEG 29. MARZ 1922
MYRTLE
Eftir CHARI.ES GARVICE
Sigmundur M. Long, þýddi.
Þannig héldu þau áfram, þar til loks að hann
dreif sig af stað, og þá fanst honum með jsálfum
sér að hann mundi vera saelasti maðurinn undir sól-
unm.
Næstum því fyr en hann vissi var hann kom-
inn til húss Cravenstones, þar sem frú Raymond beið
hans.
‘Hvað er að frétta?” spurði hún dapurleg.
“Góð tíðindi, þau allra beztu,” hrópaði hann,
og augun og andhtið ljómuðu af gleði, en það hvarf
fljótlega þegar frú Raymond kpm fast upp að hon-
um og spurði með áfergju: “Hafið þér þá fundið
Constance — hvar er hún?”
31. KAPITULI
“Nei, því miður, fyrirgefið þér, — en eg hafði
alveg gleymt henni.”
“Gleymt henni!?,” og frú Raymonds starði á
hann.
“Já,” sagði hann. “Setjið þér yður niður aft-
ur og horfið ekki svona gremjulega á mig; yður
sýnist víst að eg muni vera utan við mig, og það
er ef til vill ekki fjarri sanni — en í öllu falli er eg
hinn farsælasti maður í heimi. Takið þér nú vel eftir
frú Raymond. Munið þér eftir að eg sagði yður
einu sinni frá ungri stúlku sem eg hjálpaði einu sinni
frá ósvífnum þorpara, sem ætlaði að ráðast á hana?”
“Frú Raymond samþykti það, að hún mundi eftir
því- En hún skildi ekki vel hvað þetta átti að verða-
“Já, eg man vel eftir því, þér vilduð eiga hana en
hún vildi yður ekki, og mér fanst það rétt af henni.”
“Nei, það var þvert á móti,’ sagði hann, og
guði sé lof að nú hefir henni snúist hugur. Eg elska
hana sem fyr, og er nýbúinn að% tala við hana, og
við giftum okkur innan skamms. Hún er hin allra
inndælasta — ” hann hló, því hann sá að frú Ray-
mond glotti að honum; “þér haldið sjálfsagt að eg
hafi óráð, en eg vona að eg geti bráðum fært yður
heim sanmnn um að svo er ekki, en mér væri kært
að njóta yðar góðu aðstoðar; þér sem öllum viljið
vel munuð fús að vera mér innanhandar. Eg ætla
að biðja yður að fara og heimsækja ungfrú Schrutt-
on. Að sönnu býr hún með vinstúlku sinni, en mér
væri sérlega geðþekt að önnur eiijs kona og þér er-
uð, líti til með henni.”
Yður langar til að þessi dýrgripur yðar hafi
vinkoliu sem móður til að vaka yfir henni?”
“Já, einmitt það, frú Raymond,” sagði hann-
En hugmyndin er að við giftumst eins fljótt og því
verður við komið.”
Og þér viljið að eg hjálpi yður með brúðar-
skartið, er það ekki meiningin?”
“ónei„” sagði hann, og kiptist við-
“Og hvar á hún heima?, þér hafið ekki sagt mér
það ennþá.”
Brian starði á 'hana og glotti.
“Getið þér trúað því, að eg veit það ekki,” sagði
hann. “Fyrir tilviljun sá eg hana fara inn í hús, en eg
athugaði hvorki götunafnið né húsnúmerið. — En
hvað eg gat verið heimskur.”
“Slík axarsköft geta aðeins ástfangnir menn
gert,” sagði frú Raymond hlægjandi. “En líklega
getið þér fundið það aftur?”
“Áreiðanlega,” svarað.i hann. “Viljið þér til
dæmis vera svo góð, að mæta mér fyrir framan
Haliford verkstæðið klukkan sjö og fnmtán mínútur;
hún ætlar ekki að vinna á morgun, og við ætlum að
hafa skemtigöngu í Eppingskóginn. Við fylgjumst
svo að heim; að því búnu mæti e'g yður; eg get þess
ekki við hana að þér kcnmið, því það á að koma flatt
úppá bæði hana og yður ”
“Já, þér eruð sannarlega hugmyndaríkur,” sagði
frú Raymond- “Eg skal mæta yður á vissum tíma,”
hún þagnaði snöggvast, og svo sagði hún: “Þér
sögðuð eitthvað á þá leið að hún væri fátæk, og
gæti ekki keypt sæmileg giftingarföt. ^ttum við
ekki að taka okkur til og lána henni peninga upp á
einhvem máta, sem hún síðar endurborgaði.”
“Nei, hugsið þér ekki til þess,” sagði hann for-
viða, hún er svo stolt.”
“Jæja,þá er bezt að hætta við það. En á ákevð—
inni stundu skal eg vera til staðins- En það er nokk-
uð sem mér ríður á að tala um við yður, Craven-
stone lávarður, og þér megið ekki vera reiður þó
það líti svo út sem eg geti ekki verulega tekið þátt
í gæfu yðar, en hugsiuiin um Canstance gengur mjög
nærri mér.”
“Já, eg veit það,” sagði hann hnuggínn. “Hafið
þér ekkert komist á snoðir um hana ennþá?”
"Nei, líklega neyðumst við til að snúa okkur til
leynilögreglunnar.”
“Við skulum draga það einn eða tvo daga enn-
þá.” ^
Já, við getum það,” sagði frú Raymond, “en
ekki einum degi lengur- Hér hjá okkur er drengur,
einn af skjólstæðingum Canstance, og er hann sí og
æ að spyrja mig um hana, og hann er svo tortrygg-
inn að eg held næstum að hann ímyndi sér að eg
hafi falið hana. Hann gaf mér jafnvel bendingu um
það í dag. Eg er alveg ráðalaus og raunamædd yfir
honum. Ef þér sæjuð augnatillit hans, munduð þér
finna til hins sama og eg. Herra Outram er einnig
óþolinmóður og lundleiður, svo við hljótum að grípa
til þess neyðarúrræðis að fá hingað leynlögregluþjón
til að leyta hennar.”
Hvorki Brian eða Myrtle voru með verulega
fullum sönsum þetta kveld. Láníð og ánægjan kom
svo hastarlega yfir þau, að þau gleymdu öllu öðru.
Myrtle gleymdi að hún var ungfrú Haliford, og
Brian að hann var ríkur herramaður með háurn nafn-
bótum. Að vísu flaug Brian það í hug sem snöggv-
ast, hve mikilsvert það væri að geta veitt henni alls-
nægtir af öllum tegundum, miklu kostulegra en hann
hugsaði að hún hefði nokkurntíma þekt, sjá hana
sem frú í stóru húsi og geta veitt henni alt sam hug-
urinn girntist. En þetta var eins og draumsýn, sem
hvarf á augnabliki fyrir þeirri sæluríku vitund, að
nú var hún hans — og nú þyrftu þau ekki að skilja
framar-
Morguninn eftir fór hann til þessa litla húss, og
sá að það var númer 10 á Acadia stræti, og ásetti
“Þú manst víst daginn sem — ” hún roðnaði og
horfði framan í hann, “er þú fyrsta sinni talaðir til
mín — að við yrðum mjög fátæk”.
“Eg man vel eftir því, góða vinan mín,” sagði
hann fljótlega.
“Þessvegna verður þú að lofa mér að létta und-
ir með þér og vinna líka,” sagði hún blíðlega.
Brian var utan við sig. Ef hún að ens hefði grun
um hvað litla þörf.þau hefðu til að vinna fyrir sér,
þar sem 'hann var Cravenstone lávarður og ákaf-
lega ríkur. Honum fanst að hann ætti að segja henni
eins og var, en svo vissi hann ekki hvermg hún
mundi taka því.
“Um það skaltu ekki vera að hugsa, elshan
sagði hann og reyndi að vera rólegur,
min,
en
blífátek og hefir því ekki'efni á aS hafa^mikií han" aS M Ra>™OTd’ W
brúðarskart- Eg mun hafa sagt yður það, og þér
munuð skilja — ”
“En þér eruð þó ekki snauður, það er þó ekki
meining yðar, Cravenstone Iávarður — ”
Já, sagði hann, og varð rauður í andliti eins
og skóladrengur. “Hún veit ekki hver eg er, Eg hefi
alls ekki sagt henni það, og ef hægt væri, vildi eg
helzt leyna hana því þar til við erum^gift.”
“Það tekst yður ekki,” sagði hún hlægjandi, en
hver mundi trúa því að Robert Aden kæmi fram
með svona hlægilegar grillur.”
Eg er svo uppblásmn af skáldlegum hugmynd-
um að eg veit hvorki út né inn,” sagði Brian án þess
að fyrirverða sig. “Heimurinn er fullur af slíku fyrir
okkur öll, þegar maður er farsæll, og mín skoðun á
lífinu er þannig í dag, að eg get ekki sælli verið. Ef
eg ómögulega kemst hjá því að láta hana vita hver
eg er í raun og veru, vil eg þó sjálfur ákveða nær
eg geri það, svo þér verðið að varast að segja ekki
of mikið. Mér þætti vænt um að þér vilduð fara til
hennar sem allra fyrst, því eg má enga stund missa.”
Eg skil það afar vel,” sagð ihún Iágt. “Sjálf
hefi eg verið ástfangin, Cravenstone lávarður ”
Já, það hafið þér hlotið að vera, jafn viðkvæm
og ástúðleg persóna- Allir ættu að vera ástfangnir,
með því móti væri lífið þó einhvers virði. Vilduð
þér ekki fara þangað annaðkvöld?”
• ' Þeim sem ást-fangnir eru getur maður ekki neit-
að, einkum þeim sem er eins gagntekinn og þér.
Aumingja Cravenstone Iávarður,” sagði frú Raymond
“Gefið þér mér heimilisfang hennar, og eg skal
fara þangað; þér hafði líklega ákveðið á hvaða
tíma það skuli vera?”
“Látum okkur sjá,” sagði hann og hugsaði s!g
um, “Hún^vinnur fyrir Haliford.”
“Hjá Haliford,” hrópaði frú Raymond,” það var
þó undarlegt.”
“Já, það er svo,” sagði hann eins og honum
þætti vænt um það- “Hún hefir unnið þar, síðan
hún hljóp frá heimili sínu- Að vísu ráðgjörði hún nú
hálfpartinn að fara heim aftur, en það ferst fyrir, því
nú fær hún nýtt heimili hjá mér.”
Myrtle stóð ferðbúin og augu hennar ljómuðu er hún
sá Brian. Með nokkufskonar Iotningu tók hann hana
í fang sitt og kysti hana. Það var eitthvað svo hreint
og saklaust við ást þessarar stúlku, að jafnvel meiri
heimsmaður en Brian Haliford, hefði hlotið að bera
virðingu fyrir henni.
32. KAPITULI
Enn var Myrtle úti í hinum fagra Eppinskógi,
og þessi þeimsókn var ólík hinum fyrri. Að vísu
voru trén blaðalaus en sólin skein í heiði og kastaði
sínum vermandi geislum yfir alt. Nú var þar nær-
felt enginn á ferð, svo þau höfðu hið fullkomnasta
næði, og Ieiddust því. *
Brian var ósegjanlega sæll að hafa hana svona
nærri sér, að hann fann hjartslátt hennar, þó svo
mætti segja að Brian væri blindur af ást; duldist
honum þó ekki að Myrtle var allmikið breytt frá þ\'í
er hann sá hana fyrst; jafnvel þegar hann fyrir
nokkrum mánuðum hitti hana nærri Halifordsverk-
stæðinu, tók hann eftir breytingunni, en nú bar samt
miklu meira á henni. Hún hafði ætíð verið róleg og
stjórnað tilfimjingum sínum, en nú var miklu meiri
menningarbragur á allri framkomu hennar. Ætfð
hafði hún verið prúð í framgöngu og borið sig vel,
en nú fanst honum að bún í öllu tilliti væri miklu
fullkomnari en áður. Undrandi spurði hann sjálfan
sig hvaðan þessi verksmiðjustúlka hefði þennan
hljómfagra málróm, sem hann hafði þó helzt tekið
eftir hjá þessu svokallaða heldra fcvenfólki, og
hjarta hans slómiklu tíðar af ánægju er hann hugsaði
til þess hvað Myrtle væri afbragðs vel hæf í hina
háu stöðu er fyrir henni lá, er hún væri gift-
Eins og náttúrulegt var langaði hann til að tala
um framtíðina, en það hélt honum til baka, að hann
varð að hafa gát á hverju sínu orði, að hann segði
ekki ofmikið, og því kom honum það ekki vel þegar
Myrtle fór að tala um það hvað mikið hann hefði
unnið. -
“Þú verður nú að Iofa mér því að oíþjaka þér
ekki með harðri vinnu,” sagði hún í bænarróm.
það var þér líkt að hugsa þannig. Mér er nóg að—
stoð að þú lifir og ert hjá mér, en mér þykir vænt
um að þú kvíðir ekki örbyrgðinni, Myrtle-”
“Auðvitað finst mér ekki að það sé eftirsókn-
arvert að vera fátækur,” sagði hún ,“en eins og þér
er kunnugt, hefi eg verið fátæk, og því er eg ekki
hrædd við hana ”
“En þú mundir ekki hafa neitt á móti því að vera
rík? Eg á yið,” sagði hann, “að svo gæti farið að
við yrðum með tíð og tíma vel efnuð; maður veit
aldrei hvað fyrir kann að koma, því oft kemur það
fyrir sem maður ætlar sízt.”
Myrtle horfði á hann og bros'ti; hún hafði gam-
an af að heyra hann tala þannig.
“Eg gæti vel gert mig ánægða með að vera rík,”
sagði hún og hugsaði um leið til þess, hvað hann
mundi segja ef hann vissi að hún hefði haft auð
fjár með höndum nokkra mánuði, “og þá þyrftum
við ekki að vinna eins mikið, og gætum ef til vill
búið úti á landi ef efnáhagurinn leyfði, því þér þyk-
ir einnig vænt um landsbygðina, eða er ekki svo?”
Um Ieið sveif fyrir í huga hennar hinn fagri bú-
garður sem hún hafði haft undir höndum þennan
stutta tíma sem hún var ungfrú Haliford., og nú
óskaði hún að þau væru horfin þangað, og að hún
gæti sagt: “þetta er þitt og okkar beggja, hér skul-
um við búa.”
“Já,” svaraði hann. “Mér þykir skemtilegt úti
á lancTsbygðinni, og vildi gjarnan búa þar„ og má-
ske það verði svo einhverntíma, en síður vildi eg
vera þar altaf, því af og til vildi eg vera nærri Hali-
fords verksmiðjunni,” sagði hann eins og utan við
sig.
Myrtle starði á hann og tók upp eftir honum
undrandi: “Haliford verksmiðjunni?”
Brian tók eftir hvað hann hafði sagt og varð í
hálfgerðu ráðaleysi með að dylja vandræði sín.
“Já, satt að segja veiti eg Halifordverksmiðjunni
mikla athygli,” sagði hann, “og svo hefir þú þar at-
vinnu, en nú skulum við tala einungis um okkar eigin
hag.”
Myrtle var það hugnæmt, og svo töluðu þau
séunan sín ástamál, eins og elskendur hafa gert frá
upphafi veraldarinnar, og munu gera til hins allra
síðasta. Tíminn hafði vængi og teið sem þau neyttu
í hinum litla laufskála var bragðbetra en þau höfðu
áður vanist- Meðan þau sátu þarna, sagði Myrtle
honulm frá er Clara og hún' höfðu fundist þarna
fyrst, og hversu vænt henni þótti um þennan skóg-
Með sjálfri sér var hún að hugsa um skemtiferðirn-
ar sem hún hafði ásett sér að láta ungu stúlkurnar
frá verksmiðjunum fara þangað, og óskaði innilega
að nýi eigandinn vildi framkvæma það, og fleiri
áform hennar.
Eins og vænta mátti fóru þau líka inn í kirkjuna.
Þau sátu þar og héldust í hendur hrifin af heilaglejk
Staðarins.
Seint á sjöunda tímanum voru þau komin heim
á Acadia stræti. Brian ætlaði að eyða kvöldin hjá
Myrtle, því Clara ætlaði að koma seint heim þetta
kvöld. Hann kvaðst þó ætla að fara út og fá sér
tóbak en koma aftur að vörmu spori.
Frú Raymond 'beið hans. Hún brosti er hún sá
hvað honum leið vel.
“Eg er blátt áfram óþolinmóð eftir að sjá ást-
mey yðar,” sagði hún. ‘Er langt þangað?”
Þegar þau beygðu inn á strætið varð henni hverft
við- Hún horfði fyrst á strætið og svo á hann, og
henni lá við að hljóða upp er hann stanzaði við
húsið númer 10-
“Hér er það,” sagði Brian. “Eg hefi ekki minst
á komu yðar, en eg vona að þér verðið ánægðar
með hana — já, eg er vissum það.”
“Maður getur ekki stilt sig um að þykja vænt
um hana, sagði frú Raymond utan við sig.
“Það er alVeg rétt,” sagði hann með áherzlu.
Hann barði að dyrum, og rödd inni fyrir sagði
þeim að koma inn. Hapn vék sér til hliðar, og lét frú
Raymond fara inn á undan; hun stansaði á þrep-
skyldinum og hrópaði:
“Canstance”.
Myrtle hrópaði: “Frú Raymond”, og tveim
augnablikum síðar voru þær í faðmlögum.
Brian stóð og horfði á þessar aðfarir, og vissi
hvorki upp né niður, þar sem þær höfðu gleymt
nærveru hans, og þær kystust og föðmuðust, hlóu og
grétu á víxl.
“Þú ert slæm stúlka,” sagði frú Raymond og
þrýsti Myrtle ástúðlega að sér, “en hvað þér gjöð-
uð okkur hrædd — Og Cravenstone lávarður, yður
grunar víst ekki hver Myrtle er — ”
“Myrtle — Constance,” stamaði Brian, og glápti
á þær á víxl. “Hvað á þetta að þýða?” Eg skil
ekki hið allra minsta í þessu — það er þó ekki mein-
ingin að Myrtle sé — ” ___
Svo þagnaði hann, því nú var það Myrtle, sem
stóð og starði á hann, og frú Raymond hleypti brún-
um og beit á vörina-
Það gekk alveg fram af Myrtle er hún heyrði að
hann var Cravenstone lávarður-
Frú Raymond fleygði sér niður á stól og rétti
upp hendurnar:
“Nú fer þetta alt að komast í lag. Efi það er
eitt það merkilegasta sem eg hefi nokkurntíma vit-
að, eða skiljið þér ekki ennþá að Myrtle yðar er
Constance Haliford.”
“Canstance Haliford?” sagði Brian.
Hann gekk til Myrtle, sem hreifði sig ekki, en
starði á hann svipþung með samanklemdar varir.
“Cravepstone lávarður,” sagði hún og var erfitt
um andardrátt. “Eft þú — ?”
“Já, auðvitað sagði frú Raymond. “En hvað
eg hefi verið heimsk, og hið sama mætti raunar segja
U|m okkur öll. Að hugsa sér annað eins. Þér farið
með mig til Myrtle yðar, og þá er það Canstance.”
“En þau heyrðu ekki hvað ’hún sagði- Þau gláptu
hvert á annað og áttu bágt með að skilja hvað fram
fór en hvert um sig bar kvíðboga fyrir að þetta yrði
til að eyðileg'gja gæfu þeirra, og svo fann Brian að
það skynsamlegasta sem hann gat gert var að taka
Myrtle í fang sér og þrýsta henni að sér, enda þótt
hún sýndi lítilvæga mótspyrnu-
Og þar eð frú Raymond var hyggin kona með
mikla lífsreynslu, laumaðist hún út úr stofunni há-
vaðalaust, og lét þau ein um að greiða úr sínum
vandamálum.
Þau höfðu mikið að segja hvert öðru, því ým-
islega einkennilegt hafði mætt þeim báðum, og þeg-
ar þau loksins þögnuðu, töluðu augun sínu máli og
þau voru bæði farsæl.
I fyrstu var Myrtle áhyggjufuH yfir hinum
mikla auð óg upphefð Brians, en svo gerði Brian
henni það skiljanlegt, að þau sem mörgum fremur
þektu nákvæmlega kjör verkalýðsins og öreiganna.
gætu gert svo ómetanlega mikið gott með pen-
ingunum, sem hún sjálf hefði líka reynt, og__ svo
gætu þau máske orðið öðrum fyrirmynd sem væru
í líkum kringumstæðum og þau. Hann minti hana
líka á það, að þegar hún var rík, vildi hún skifta á
milli þeirra.
“En sannarlega er eg miklu eðcíilyndari en þú,”
sagði hann brosandi; þú vildir gefa mér helminginn
af auðnum og ekkert annað, en eg vil gefa þér sjálf-
an mig í tilbót.”
Hann'- gat ekki fengið ,hana til að koma með sér
til húss Cravenstones, og hann sótti það heldur ekki
fast, því hann skildi tilfinningar hennar. Þessvegna
kom hann og 'Purfleet lávarður nokkrum dögum
síðar og heilsuðu upp á hana í hinni litlu dagstofu.
Lafði Vivian var ekki í förinni; hún var á ferðalagi
á meginlandinu með hertogainnunni frænku sinni.
Eins og vænta mátti varð Purfleet lávarður hrif-
inn af Myrtle. Hann var alls ekki skáldlegur í hugs-
unathætbi, en hann fann strax til virðingar og sam-
hygðar með hinni fögru heitmey Brians, og þegar
Myrtle kvartaði undan því, að blöðin væru full með
meira og minna dularfullar fregnir um hana og Brian.
þá hló lávarðurinn og klappaði á hendina á henni-
“Það megið þér ekki láta yður undra, kæra
ungfrú, þér og Brian — þér heyrið að eg veit hvað
hann heitir — hafið hagað ykkur eins og höfuð-
persónur í hrífandi skáldsögu- Já, svona er það;
hið sanna og virkilega er oft miklu merkilegra en
skáldskapurinn. Ef þér hug.sið yður vel um, rnunuð
þér sjá að æfiskeið yðar, þó ungar séu, væri efni
í afbragðs skáldsögu, og þá er engin furða þó aum-
ingja fréttaritararnir grípi slíkt tækifæri með á-
fergju, og skrifi alt hvað af Jtekur. Brian, sem sjálf-
ur er brot af fréttaritara, mun geta sannfært yður
um að þ&r hafa fullkominn rétt til að hagnýta sér
í fylsta máta þennan skáldlega viðburð.”
‘ Það stendur ekki Iengi yfir, Myrtle,” sagði
Brian, “því er bráðum lokið.”
Nei, fyrirgefið,” sagði Purfleet jávarður og
brosti, eflaust heldur það áfram svo lengi sem þið
lifið, að ykkur verður veitt sérstök eftirtekt, þeg-
ar þér, barnið gott, komið fram við hirðina, mun ein
hátignnn hvísla að annari, að það séuð þér sem eig-
ið skáldlegu æfisöguna, og svo heldur fólkið þeim
mun meira af yður, því þar sem eitthvað er sér-
kennilegt skemtir þessu fólki meira en nokkuð ann-
að. Þér hafið nú líka hegðað yður afara einfeldn-
ingslega, kæri vinur, því annars hefði þetta ekki
orðið eins sögulegt. En eg vona að þér Iærið af
þessu og fleiri sem eru í svipuðum kringumstæðum.
Það var óneitanlega fávísleg hugmynd hjá Brian, að
dylja upphefð sína. Það hlyti að ganga illa og óreglu
lega til í heiminum frá sér, eins og hann ætlaði að
gera, og eg er alls ekki viss um, að honum sé batn
að ennlþá.”
Nei, ekki til fulls,” sagði Myrtle hlægjandi-
Hann vill miklu heldur vera Robert Aden en Crpv-
enstone lávarður- Er það ekki satt?”
Eg veit það ekki verulega,” sagði Brian og dró
það við sig. “Ástæðurnar breyta mörgu.”
- Purfleet lávarður hló ánægjulega.
Nei, hann hefir tekið sinnask;ftum, góða mín,”
sagði hann Honum er áhugamál að sjá yður með
kórónu, uagfrú flaiiít iq, sem þó er hið óþægilegasta
höfuðfat sem eg get hugsað mér. Já, þér getið ver-
ið vissar um, að hann er í huganum að leggja það
niður, hvernig þér lítið út í hirðkvenna búningi, með
langan kjólslóða, gimsteina í hárinu og hlaðin de-
möntum, og slíkur búnaður mundi líka sæma yður
afbragðs vel.”
iVleira.
/