Heimskringla - 29.03.1922, Page 8

Heimskringla - 29.03.1922, Page 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WÍNNIPEG 29. MARZ 1922 Winnipeg “APRIL FOOL’S PARTY” Ungmennafélag Sambandssafn- aSar heldur skemtifund í sam- komusal kirkjunnar á laugardags- kveldiS kemur 1. april, kl. 8 e. ih. MeSlimir og vinir ungmenna- félagsins eru vinsamlegast beSn- ir að fjölmenna. ÞaS er óskaS aS sem flestir komi annarlega bún ir. Fjölbreytt skemtiskrá og veit- ingar. »t«. 12 C«rlnn« Blk. Slml: A 3SBT J. H. Straumfjörð ársmlVur eg gullsmláur. Allar riBgeráir fljótt eg rel af bendl leystar. 07« Sirceit Are. Talelml Sherbr. 80» Bm I Föstudaginn 1 7. marz, voru þau Gísli HaUsson og GuSrún Vigfússon, 'bæSi frá Oak View, Man., gefin saman í hjónaband, aS viSstöddum nokkrum vinum, aS 493 Lipton St., af séra Runólfi Marteinssyni. verSur aS líta Elain Hammersetin í "Handcuffs and Kisses”. Miss Hammerstein þó á öfugan hátt sé er jafnmikiS dáS og Miss Minter og hefir aldrei sést í lélegum feik. Á mánudaginn verSur "The Princesss of New York” aSal aS- dráttarafliS ásamt N. I. McQuild- en meS einsöngva. OrSsending Fimtudaginn 23. marz, voru þau Sigmundur Josephsson frá Gimli og Margrét Sigurðsson frá Arnes, Man., gefin saman í hjóna band aS 493 Lipton St., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Jóhann Jóhannsson frá Mikley var staddur í bænum s. 1. miSviku dag. Hann kom í kynnisför til dóttur sinnar ungfrú SigríSar, sem til heimilis er í Elmv’opd hjá Jóni Jónssyni frá Framnesi. Til sölu LítiS ’hús (Cottage) á ekrulóS í smábæ í Manitöba. Á lóSinni auk hússins stendur fjós, hænsna- bús og eldiviSarskúr alt nærri nýtt Ritstjóri vísar á. Míss LovÍ9a Ottensen hefir á- kveðið að halda danssamkomu á föstudagskvöldiS iþann 31. h. m- aS Riverton. Sér til aSstoSar viS samkomuna hefir hún góSan fíó- lín spilara. MiSaldrakona, sem er vön matreiSslu og innanhússstörfum, óskar eftir ráSskonustöSu éSa vist á góSu heimili í Winnipeg, þar sem hún getur fengiS aS hafa meS sér stálpaS barn. Hún er einnig fús á aS taka vinnu á greiSasölubúsi ef J>es9 væri kost- ur. Upplýsingar fást aS 310 Simcoe St., Winnipeg. S. ThórSarson frá Hnausum leit inn á skrifslofu blaSsins í gaer. *Hann dvelur 2—3 daga í bæn- AS 'því er mér (hefir veriS tjáS verSur íslenzkukenslu þeirri á heimilum. sem ÞjóSræknisfélag- iS hefirkostaS í vetur, lokiS nú um mánaSarmótin (Marz og Apríl), þar eS félagiS telur sér eigi fært aS svo stöddu, aS verja meira fé til kenslulauna. — fEn þar eS eg undirritaSur vil stuSla aS því.a S íslenzku kensla falli eigi niSur 'meS öllu þegar í staS, 'þá hefi eg ákveSiS aS veita tilsögn í íslenzku fyrst um sinn unglingum þeim og Ibörnum er fræSslIu myndu vilja f þeim efn- um. Mun eg reyna aS verSa sanngjarn í kröfum hvaS kenslu- laun snertir. Ef einhverjir vildu sinna þessu tiIboSi mínu, vi'Idi eg mœlast til þess aS þeir gæfu sig fram viS mig sem fyrst. VerSur mig aS hitta fyrst um sinn aS 532 Bever- ley St. frá kl. 1—2 síSdegis, Einn ig er hægtr aS ná mér til viStals í talsíma á sama tíma dags og er talsímanúmeriS Sherb. (B) 2038. í smb’andi viS þetta skal þess getiS, aS haldiS verSur áfram íslenzku kensllu á laugardögum í Good-templarahúsinu eins og aS undanförnu; er kent þar frá' kl. 3—4 síSdegis og verSur svo aS minsta kosti til páska og jafnvel allan apríImánuS. Eru ö’ll íslenzk börn og unglingar velkomin þar og mun kennurunum ánægjuefhí aS sjá sem stærstan nemendahóp- inn. Vinsamlegast Richard Beck- um. Mr. Jón J. Melsted og sonur hans frá Lady Wood, voru á ferS hér í baanum í síSustu viku, og litu inn á skrifstofu Hkr. Þeir. þveneituSu aS láta hafa nokkrar fréttir eftir sér, svo vér urSum saupsáttir, en þaS lagaSist fljótt, svo þeir og Hkr. skildu góSir mátar. Næsti fundur J. SigurSszonar félagsins, I. O. D. E. verSur þriSjudagskvöldiS 4. apríl í John M. King skólanum AS afloknum fundarstörfum flytur Miss Hólm- fríSu Einassson erindi um “List- in sem innifalin er í því aS eld- ast fallega.” Vér viljum benda lesendum vorum sérstaklega á umgetning herra Elis Thorwaldssonar aS Mountain, N. Dak., hér á öSrum etaS í blaSinu. Mr. Thorwalds-, son er ílestum Vestur-íslending- um kunnur fyrír framtakssemi sína og útsjón og munu flestir Dakota Islendingar ásamt mörg- um fleiri hafa haft einhver viS- skifti viS hann, þar sem verzlun hans er naeS þeim allra stærstu og elstu verzlunum er þar hefir af íslendingum veriS rekín. WONDERLANP t \ t "wfl Mary 'Miles Minter leikur á Wonderland á miSvikudaginn og fimtudaginn í leiknum ‘Eyes of the Heart”. Miss Minter er alþekt fyrir sína hrífandi leikmyndir. Föstudaginn og laugardaginn Yfirlýsing. Eg er óSum aS eldast og þreyt ast og starfslþol mit er aS þverra. Kona mín er ekki eins sterk að | heilsu eins og æskilegt væri. Sum af börnum okkar eru nú þegar farin >frá okkur og þau sem eftir eru heima fara úr þessu að leita út í heiminn. Eftir 30 ára stöSugt starf og stryt á þessum stöSvum, I höfum viS nú afráSiS aS hætta I störfúm her en leita uppi þægi- legri og rólegri og okkur hentugri dvalastaS og þar aS eySa því sem ólifaS er af æfi okkar. Eg geri þaS því hérmeS vitan- Iegt aS fra þessum degi býS eg | allar mínar eignir hér til sölu á iægsta hugsanlegu verSi og á þá > hagkvæmustu skilmála sem eru samrýmanlegir viS heilbrigS viS- skifti. Eg er reiSubúinn aS tapa talsverSu fé viS aS koma þessari breytingu á en ekkert verSur feng 1 ist um þaS. Á meSan ekki býSst kaupandi aS búSinni og vörunum sel eg allar vörur aSrar en matvöru viS stórkostlega niSursettu verSi bæSi fyir peninga út í hönd og á lán. MatvörulbirgSunum held eg viS og geri ný innkaup jafn ótt og eySist en aSrar vörutegundir verSa ekki keyptar inn aS nýju þegar þær seljast upp. Matvöru sel eg aSeins á mótí peningum eSa 30 daga horgunar frestí ef þess er óskaS. Ef borgaS er í peningjim gef eg.10%, afslátt en ef samiS er um 30 daga frest gef eg 5 % afslátt af allri mat- vöru. Mountain, N. D. 29. Marz ‘22 E. Thorwaldson Afmœlishát.ð Sambandssafniðar verS.ur haldinn í fundarsal Sambandskirkju þriSju- dagskvö’diS 1 1. apríl n. k. Fyrirlestur flytur séra Ragnar E. Kvaran og verSur efni hans: “Lýsing .‘‘Höllu’’ í leikriti Jóhanns skálds Sigurjónssonar. “FjallaEyvindur”. VerSur þar sérstaklega bent á hina andlegu hliS þessarar höfuSpersónu leikritsins og sem listaverk-frá skáldsins hendí, karakter per- sónunnar borinn saman viS söguþráS leíksins og orsakaröS atburSanna. Auk fyrirlestursins verSur skemt meS söngvum o. fl. Veitingar verSa á oftir. INNGANGUR 50c MENN! i lAI 0NDERLAN Vertu eklci STÚLKUR! emmana yl Sur-Shot "jSfeVerFails ' Vér komum ykkur í bréfasamband vit5 franskar, havískar, þýzkar, am- erískar og kanadiskar stúlkur og karlmenn — bát5um kynum o. s. frv., vel mentatS og skemtilegt, ef þitS vilj- ib hafa bréfavitSskifti til skemtunar eða giftingar ef svo líkar Gáttu inn í bréfasambandsklúbb vorn, $1. um árit5 et5a 50c fyrir 4 mánut5i sem inni- bindur öll. hlunnindl. F6TÓS FRfAIl! Gáttu inn undir eins, eða til frekari skýringar skrifiö MRS. FLORENCE BELLAIRE 200 Moniague St.» Ilrooklyn, N. Y. ■()«»()«»()«»()«»()4H»()4Bi Bændasamvinna í Noregi ÞaS mun flestum Islendingum kunnugt, aS JaSars-sveitirnar eru einhverj^r fremstu jarSræktar- sveitir Noregs; hitt mun mörgum ókunnugt, aS þessar sömu sveitir eru beztu og ifjárauSugustu sauS- ræktarsveitir Noregs. Stærstu og ríkustu tóvinnuverksmiSjur Noregs eru líka í þessum sveitum, en Iþessar verksmiSjur eru því mið ur íbændunum og sauSfjárrækt- inni til lítillar gleSi, góSa eSa gagns. Er nú svo komiS, aS bændur hafa orSiS aS hefja stríS gegn verksmiSjunum á samvinnu- grundvelli, til þess aS tryggja þennan atvinnuveg — ullarfram- leiSsJuna. Flestar norskar tó- vinnuverksmiSjur hafa myndaS “hring”: “De forene norske ull- varefabrikker”. Kaupa þær nauS- ugar norska ull, segja hana ó- notbæfa til iSnaSar, og þaS lítiS þær kaupa af norskri úll. borga þær lágu verSi meS vörum en ekki peningum. og alla ull sama verSi, án tillits til gæSa. Þær hafa því allls ekkert gert til aS örva ullarframlerSsluna eSa vöru- vöndun á þessu sviSi; kemur þaS sér því ver, sem norsk ull er afar sundurleit og misjöfn, vegna þess aS mörg sauSfjárkyn eru í land- inu og öll meSferS og hirSing ger ólík í hinum ýmisu sveitum. Fyrir hálfu öSru ári síSan stofn uSu 389 bændur á JaSri og í nær sveitunum samvinnufélag, “Roga lands ullvarelag". Átti þaS upp- haflega aS vera ullarsölufélag. Ull frá öllum félagsmönnum var safn- aS saman og skilin í 5 flokka eftír gæSum. SíSan var ullin boSin til sölu. — TóvinnuverksmiSjurnar sögðu n ei og félaginu tókst ekki aS sélja eitt einasta kiló hvorki af beztu ull né lakari. FélagiS gerSi þá samninga viS eina verksmiSj- una aS vinna úr allri ullinni eftir nánari fyrirmælum, og á félagsins kostnaS. Úr grófustu úllinnii, 5, flokks, voru unnin hestateppi og “ulster”, úr 4. fl. gróf rúmteppl og kápuvoSir, úr 3.t 2. og 1. fl. ull var unniS: 23 tegundir fata- voSa, 10 teg. kjólvoSa, 5 teg. nærfatnaSar, 10 teg. prjónabands og I teg. rúmteppa- Bómull eða tuskum má ekki 'blanda í neitt af þessu. Sannist þaS, aS verksmiSj an svíki vörurnar, á hún sam- kvæmt samningum aS greiSa 10 þús. krónur í skaSalbætur. Nú eru þessar vörur á boSstól- um í öllum samvinnuverzlunum (Forbruksforeninger) í Rogalandi og víSar, auk þess hefir félagiS umboSsmenn víSa um land alt. MeS þessum félagsskap er þannig hafin barátta gegn verk- smiSjuvaldinu á þessu sviSi. Hætt er viS a3 félagiS spinni ekkí gull af gerðum sínum fyrstu árin en ekki mun forsprakkar fyrirtæk- isins gefast upp fyr en í fulla hnef- ana; ibýst eg viS þegar um hægist, aS félagiS kaupi eSa byggi verk- smiSjur til aS tryggja fyrirtækiS. Hugsjón þessara manna er: norskir menn og konur í norskum fötum. Ámi G. Eyland- —Tíminn— að steypa rusla hýði á hróðrar valið sáld, Helgidómnum botnveltir á grúfu. Eg má þá jafnvel góla eins og gömul svínahjörS. gelta og ýlfra líkt og hvuti barinn, þá máske rekst eg ekki á önnur lamibaspörS, þó öllum rófum dingli sauða- skarinn. —Y.— Til K. N. öfundar þú kvenfólk sem kyssir kossaflensiS sjálfur ef missir? Þú hefir stundum bysaS viS - bjálfann. en bráSum ferSir’ aS kyssa þig sjálfann. K. N. hefir kyst svo margann kæran flösku vaiaþýSa stútinn, en hoppar nú meS hugan argann í hamförum viS galtóman kútinn. —Y.— Fyrir alla alt eg keyri Um enddlangan bæinn hér, auglýsi svo allir heyri Ekki læt eg standa á mér. SIGFÚS PALSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. Blond Taloring Co. 484 SHERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 Kven-yfirhafnir — einkar hent ugaT til aS vera í aS voru og í bif- reiSaferSailögum — saumaSar eftir máli úr alullar-efni. Alt verk ábyrgst. VerS $18.00. Einnig kvenfatnaSir búnir til eftir máli úr bezta elfni fyrir aSeins $27.50. WONDERLANfl THEATRE ö MIOVIKI HAG OG FDHTUDAGl Mary Miles Minter “A Sur-Sbot” BOT OG OKMA- EYDIR. H1I5 einasta mebal sem hægt er ah treysta tll atl ey 5a ÖLLUM ORMUM- tJR hestum. » Ollum árelhanlegum heim- ilum ber saman um a5 efni sem köllu5 eru leysandi hafl ekkert gildt til a5 ey5a ‘bots’ Engin hrefnsandi me5ul þurfa me5 “Sur-Shot”. Uppsett í tveim stœríum— $5.00 og $3.00 me5 lei5bein- lngum og verkfærum til not- kunar. Peningar endursendir ef me5ali5 hrífur ekki. A þeim stö5vum sem vér höfum ekki útsölumenn send um vér þa5 póstgjaldsfrítt a5 r.* ótekinut bor-un. in ’EYES OF THE HEART* FÖSTUDAG OG LAUGAKDAO' Elaine Hammerstein Blind skothylkis pístólur m “HANDCUFFS AND KISSES” HIANUDAG OG I>RIÐJTJDAGi Trincess oí New-York, and ||) 5?Ij| N. 1. McQULLLIN, Vocalist. vel gjört5ar. Úlit nægilegt at5 hræt5a | innl>rotNl>jófn, lfækingn, humln, en j «>kki hættulesrnr Mega liggja hvar ] sem er, hættulaíist at5 slys vert5i af ' fyrir börn eöa konur. Sendar póstfrítt fyrir $1., af betri gert5 $1.50. Blind- skothylki No. 22 send með express á |75c 100. STAR MP’fí nnd SALES CO 021 Mnnhnttnn Ave., Rrooklyn, N. Y. Leikfélag Islendinga í Winnipeg leikur hinn góSfræga leik. Þjónninn á heimilinu (THE SERVANT IN THE FIQUSE) eftir CHARLES BROWN KENNEDY Föstudaginn 31. þ.m, í Goodtemplarahúsinu, og byrjar kl 8,15 síSdegis. AS göngumiSar til sölu hjá O. S. Thorgeirssyni og kosta 25c 50c og 75c LEIKÁÆTLUN ÚT UM BYGÐIR: iBRlÚ — mánudagskvöldiS 3 Apríl GiLENBORO -- þri^judagSkvöldiS 4 Apríl BALDUR — MiSviikudagskvöldiS 5. Apríl LUNDAR — FöstudagskvöIdiS 7. Apríl ARBORG — ÞriSjudagskvöldiS 11. Apríl VIDIR — MiSvikudagskvöldiS 12. Apríl RIVERTON, --- ÞriSjudagskvöldiS 18. Apríl GIMLI — MiSvikudags- og fimtuddagskv. 18 og 19 ASgangseyrir út um sveitir 75c; fyrir börn innan 12ára 25c THE HOME OF C. C. M. BICYCLES Miklar hir«75ir nt5 veljn fir. nillr litir, »tær?5ir ok jferí5ir STANDARD Kven^ et5a karlreit5hjól . ... $45.00 CLEVELÁND Juvenile fyrir drengi eöa stúlkur $45.00 “B.” gert5 fyrir karla et5a konur $55.00 “A” gert5 fyrir karla et5a konur $05.00 “Motor-Bike” ............. $70.00 Lítit5 eitt notut5 reit5hjól frá $20.00 upp MetS lítilli nitSurborgun vert5ur yt5ur sent reitShjól hvert á land sem er. Allar vit5gert5ir ábyrgstar. 405 PORTAGE AVE. Phone She. 5140 STÖKUR. Datt í hug er eg Ias erfiljóS ort áf J. G. G. í síSasta Lögb. <i ÞaS lá viS aS mér þætti skömm ef væri eg skáld, því, sko, þar fífilll vex á> hverri þúfu. REGAL COAL EldiviSirrinn óviSjaínanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess aS gefa mönnum kost á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS þeirra niSuT í eama verS og er á Drumheller.* LUMP $13.75 STOYE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljum einnig ekta iDrumheller og Scrániton FlarS kol. ViS gebum afgreitt og flutt heim til ySaT pöntunina innan klukkustundar frá því aS þú pantar hana. D.D. W00D & Sons Drengirnir sem ölhim geSjast aS kaupa af. ROSS & ARUNGTON SIMI: N.7308 REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvem þann er þjáist af sjúkdómtrm. SendiS frímerkt umstag meS utanáskrift yðar til: Rerr. W. E. Chriamaa, 562 Corydon Ave., Wmnipeg, Man. fe' J. Zanphiers Grocery Store. 904 ARGENT AVENUE. Hefir skift um verzlunarstjóra, og er nú bezta og ódýrasta búSin í bænum. Vér ábyrgjumst aS gera alla ánægSa, sem viS oss skifta. Höndlum aSeins beztu tegund af vörum og seljum á lægsta verSi. J. ZANPHIERS

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.